Heimskringla - 28.06.1895, Blaðsíða 4

Heimskringla - 28.06.1895, Blaðsíða 4
4 HEIMSKIÍINGLA 28. JÚNÍ 1895. [ Dagatal t . | j Heimskringlu. j • 1895 - - JUNI - - 1895 i Js. M. Þ. M. Fi. Fö. L. J i * 3 4 5 6 7 8 f > » ÍO 11 12 1» 14 15 í J 1« 17 18 li» 20 21 22 fá f 23 24 25 2« 27 28 2» 4 84 25 2« 27 28 2» \ Stefán Scheving og Þorsteinn Pét- ursson frá Vestnr-Selkirk komu vld hjá oss i vikuuni. Sveinn kennari Þorvaldsson frá Ný-íslandi kom til bæjarins á miðviku- daginnj og býzt við að dvelja hér um tíma. Eipn af læknaskóla-kennurunum hér í bænum, Dr. H. A. Hieginson, lézt á spítalanum firra fimtudagsmorg' Winnipeg. Stobart, stórkaupmaður hér í bæn- um, skaut nýlega á nokkra menn, sem voru að synda í Assiniboine-ánni, og særði þrjá af þeim. Hann hefir verið tekinn fastur, en sleppt aftur í bráð, gegn $8000 veði. Hr. Gísli Jónsson, smiður frá Glen- boro, kom til bæjarins í síðustu viku, i þeim erindum að kaupa land af C. P.R, félaginu. Landið liggur fjórum mílum sunnan við Glenboro. Rétt áður en blaðið fer í pressuna, kemur sú fregn af fylkisþinginu, að þingið hafi samþykkt lög, sem banna Winnij>egbúum, að ganga til atkvæða um það, að láta strætávagna ganga á sunnudögum. Auk þess taka sömu lög- in vaM af sveitaráðunum til þess að leyfa sunnudagavagnagöngu. vestri til suðausturs, en engar fróttir voru komnar um það á hvað langri spiMu haglið féll. Með fram veginum á þessarri örmjóu spildu var ekki sýni- legt aðhagliðhefði gert nokkurn veru- legan skaða. — Eins og til stóð var kyrkjuþing Vestur-íslendinga sett í Pembina á roiðvikudaginn. Var sú at- höfn að venju hafin með guðsþjónustu í ísl. kyTkjunni í Pembina, kl. 11 f. h. Var þar fjöldi manna saman kominn og kyrkjuþingsmenn fiestir. Úr Minnesota voru þar, auk séra B. B. Johnsons,- þeir herrar, Westal, annar útgefandi og rit- stj. blaðsins “Mascot”, og F. R. John- son kaupm.—Kyrkjuþingsmenn Dakota manna eru þessir : Fyrir Garðarsöfnuð E. H. Bergmann, Jón Jónsson, Kr. Ólafsson, Hafiiði Guðbrandsson; fyrir Víkurs.: Thomas Halldórssou, Björn Thorláksson, Thorgils Halldórsson; fyr- ir Vídalínss.: Stígur Thorwaldson, P. S. Bardal, Jón Sigfússon; fyrir Péturss. Tryggvilngjaldsson, Thorst. Jóhannes- son; fyrir Fjallas.: Björn Erlendsson; fyrir Hallsons.: Björn Skagfjörð; , fyrir Pembinas.: Ólafur Thorsteinson. Síðan skólamálið var útkljáð, hefir fátt merkilegt gerst á fylkisþinginu. Frumvarp hefir verið gert um það, að Gimlisveitinni yrði veitt lán, til þess jið borga útsæðiskorn, sem hún hefir feng- ið. Canadahótels-haldarinn, H. Ben- ard, var núna í vikunni sektaður um $100 fyrir vínsölu á óleyfilegum tíma. Það er miklu meir en menn hafa van- ist, og er tekið sem bending frá dómar anum til vínsölumannanna. Árni Jónsson, bróðir Guðm. kaup manns Jónssonar og þeirra syskina, lézt úr einhverjum höfuðsjúkdóm síð degis hinn 20. þ. m. á spitalanum í St Boniface. Jarðarförin fór fram frá húsi Kristins Stefánssonar tengdabróð ur hins látna í viðurvist mikils mann fjölda eftir hádegið á sunnudaginn Hinn framliðni var meðlimur í hinni ís- lenzku stúku Oddfellow^s-reglunnar hér í bænum, og var útförin kostuð af því félagi. — Árni sál. var 22 ára gamall Séra M. J. Skaptason fór á mánu- daginn var ofan til West Selkirk og kom aftur á miðvikudaginn. Messaði hann fyrir Unitörum þar. Segir hann söfnuð þennan í góðu gengi og hefir hann auk- ist um helming á stuttum tíma. Forstöðunefnd fylkissýningarinnar hefir komist að þeirri niðurstöðu, að svo erfitt sé að koma í veg fyrir óleyfi- lega sölu áfengra drykkja í sýningar- garðinum, að betra sé að leyfa þar op inbera ölsölu, og hefir því tekið þann kostinn, en eftir er að vita,. hvort hún fær vald til að leyfa það. Ayer’s Pills hjálpa hreyfing innyfl- anna sem er svo afar nauðsynlegt til þess líkaminn geti verið heilbrigður Við gallveiki, meltingarleysi, höfuðverk óhægðum, gulu og lifrarsjúkdóm eru þessar pillur óviðjafnanlegar. Hver inntaka hefir sína verkun. Það eru ekki margar verzlunar stofnanir í Bandaríkjunum sem geta stært sig af að hafa staðið um 50 ár Stofnun Dr. J. C. Ayer & Co. Lowell, Mass. sem býr til hina óviðjafnanlegu Sarsaparilla, sem öllnm er kunn, er nú yfir 50 ára gamalt og hefir aldrei staðið betur en nú. McCreary bæjarráðsmaður, sem er framsögumaður þess máls, að sporvang ar séu látnir ganga á sunnudögum, stóð sig hraustlega á fundi, þar sem saman voru komnir prestar og ofsatrú- armenn, er ætluðu sér að hafa áhrif á aðgerðir fylkisstjórnarinnar í þessu máli. Þegar hann var byrjaðnr að tala lenti öllu í háreysti, sumir vildu láta hann út, en aðrir gengu í burtu, af því að hann tók að sýna fram á, að prest ar væru ekki rétthærri en aðrir menn, þeim væri borgað fyrir að tala alveg eins og sér. Hann sýndi fram á að um helgidagshressingu væri fátæklingum neitað, en auðmaðurinn hefði alt eftir vild sinni. “Hví ekki að vera sjálfum sér samþykkur’? spurði hann. “Hví ekki, ef vernda skal helgi hvíldardags- ins, eru lestirnar kyrrsettar,kerrurnar, gufubátarnir, seglbátarnir, róðrarbát- arnir, póstflutningurinn, prentvélarn- ar, mjólkursalarnir P Vinna þeir ekki á sunnudögum? Hví ættu þeir að vinna? Það er engin ástæða til þess,— auðmennirnir hafa, býzt ég við, nógu góða kjallara til þess að geyma í mjólk frá laugardeginum yfir sunnudaginn”. Hann hugði, að um 10 til 12 þúsundir manna sæktu kyrkju af þeim 38,000, sem i bænum búa. Póstferðir til íslands 1895. Á leið frá ísl. til Khafnar. Fer frá Granton : 10. Feb. (L), 28. Mar (L), 5. Maí (T), 19. Maí (L), 29. Júní (T), 18. Júlí (L), 30. Júlí (aukaferð), 29. Ág. (L), 15. Sept. (T), 21. Okt. (L), 7. Nóv. (T), 6. Des. (L). Á leið frá Khöfn til íslands. Fer frá Granton : 19. Jan. (L), 5. Mar. (L), 26. Mar. (T), 23. Apr. (L), 20. Maí (T), 5. Júní (L), 10. Júlí (aukaferð) 1 Ág. (T), 10. Ág. (L), 17. Sept (L), 1. Okt. (T), 12. Nóv. (L). Skipin koma við í Granton bæði þegar þau koma frá ísl. og eins þegar þau fara til ísl., og er burtfarardagur skipanna frá Granton hér að eins sýnd ur. Það er ekki ráðlegt að senda bréf sem til Isl. eiga að fara seinna héðan að vestan en 15. til 18 dögum áður en skip ið leggur af stað frá Granton. Stafirn ir milli sviganna standa fyrir nöfn skip- anna : “Thyra” og “Laura.” Peningar lánaðir til að byggja fyrir heimil og til að uppborga með gamlar veðskuldir. Globe Saving & Loan Co E. W. DAY, Manager, 383 Main Str. Núllið. Verkmannafélagið hélt kosninga fund síðasta laugardagskvöld. Forseti var kosinn Þorbergur Fjrldsted, vara- forseti Jóhann Bjarnason, skrifari Kristján Ásgeir Benediktsson, vara- ^rifari Jónas Daníelsson, fjármálarit- ari Björn Björnsson. og gjaldkeri Mag- nús Jónsson. Félagið er meir en vert þess, að þvi sé sá sómi sýndur, að menn geri sér nokkurnveginn grein fyrirstarfi þess og tilgangi, og styðji svo, eftir getu sinni og vitsmunum, að eflingu þess. Einn sýnilegur árangur af iðju félagsins er launahækkun sú, sem bæj- arráðið samþykkti fyrir skemmstu. ís- lenzkir verkamenn vöktu f jtsí máls á því efni, fengu svo hina ensku bræður sina til þess að taka i saraa strenginn unz bæjarráðið tók málið til meðferðar og samþykti umbæturnar. Diamond Dyes eru i Byggingarnefnd bæjarins hefir lagt fyrir bæjarstjórnina tilboð, sem búast má við, að verði þegið. Þeir, sem lóðir eiga með fram Broadway, bjóðast til þess að láta prýða það stræti á sinn kostnað. I miðjunni á að verða nær 15 feta breiður stígur, undir tvöfaldan sporvag fyrir rafmagsvagnana; sitt hvorum megin við hann á að vera skóg arbelti (boulevards) 16 feta breitt hvort; næst þeim steyptir keyrsluvegir, 18 feta breiðir, og frá þeim aftur 16 feta breið skógarbelti að hliðargöngunum, sem eiga að verða hálft-áttunda fet á breidd. Kostnaðurinn við hinar fyrirhug- uðu umbætur, frá Aðalstrætinu vestur aö Osborne stræti, er búist við að verði um $22,000 eða $150 dollars til að um- bæta fyrir hverri 50 feta lóð. Auk þessa hefir bygginganefndin lagt það til, að margar fleiri umbætur verði gerðar, en framkvæmdir veit mað- ur ekki um, fyr en að likindum eftir næsta bæjarráðsfund. Á þeim síðasta gerðist fátt merkilegt. Sagt, að ekki sé enn kominn nema fimti hluti viðarins til kubbalagningarinnará Aðalstrætinu. Tvö skólahús er fyrir nokkru afráð- ið að byggja, fyrir Dufferin og Argyle- skólahéruðin. Argyle-skólinn er búizt við að muni kosta um $25,000, hinn um $20,000. Canada. Þeir litir sem kvennfólkið heldur mest upp á til heimabrúks. Astœðurnar fyrir þvl Þeir eru hinir auðveldustu í allri með- ferð; þeir hafa hina fegurstu liti; þeir halda sér þangað til að fatið er útslitið ; þeir dofna ekki og þvost ekki af í sápu- vatni. — Biðjið um DIAMOND, og tak- ið ekki eftirstælingar. Seldir alstaðar. Forskriftabók með 40 sýnishornum af lituðum dúkum, frítt. Wells & Richardson Co. Montreal, Que. FRÁ DAKOTA. Ritstj. Hkr. kom heim úr Dakota- ferð sinni með konu sina og börn á mið- vikudaginn var. Dvaldi hann þar hjá föður sínum, enfór um meginhluta ís- lenzku bygðarinnar, sem um þetta leyti árs er blómleg mjög og fögur. Um langa tíð hafa akrar manna á því sviði öllu ekki verið jafn vænlegir og þeir eru nú; eru hreint afbragð víðast hvar, þó hvergi eins jafuir eins og umhverfis Garðar—fyrir suanan Garðar-skóginn og suður þaðan. Rigningar all-miklar hafa gengið um undanfarinn tíma. en of blautt er hvergi enn. — Til Pembina fréttist ^þriðjudagskv. með kyrkju- þingsmönnum vestan úr bygð, að um hádegisleitið þá um daginn hefði hagl talsvert fallið á mjórri spildu rétt fyrir austan Hallson. Elið gekk yfir frá norð (Niðurlag frá 2. bls.) Og þið frelsisins vinir! Munið nú hvað hann vann ifyrir Liberala flokkinn við síðustu kosningar. Ég vildi að við ættum fleiri menn sem innu að skoðun sinni með ekki minni áhuga en hann. Það er þetta alt, og svo óendanlega margt fleira, sem mér sýnist að við get um lagt alt og sórhvað i framkomu Mr. Geirsons, Stratum Superstratum, og dregið út af því þá ályktun, að við, ég segi og aftur segi, eigum að sýkna manninn. Hver maður með óskertri skynsemi getur auðvitað séð að þetta er hin^eina rétta ályktun, sem nú ætti að samþykkjast”. Þóra gamla ívarsdóttir bað um orð ið. Hún var nokkuð sérkennileg í fram komu stundum, gamla konan, því þótt hún væri ekki óhyggnari en fólk var flest í stúkunni, þá tamdi hún sér lítt að tala "eins ogeyrun klæjaði”. Kvað hún það undur mikil, hve stór og smá afbrot meðlimanna væru öfugt Idæmd í þessari stúku. Allir verðu mál hins seka með ástæðum, sem væru málefn- inu algerlega óviðkomandi. Engum gæti dulist hve fjarstætt væri að dæma bindindisbrot manns eftir afstöðu hans í pólitík, safnaðarmálum, eða nokkrum öðrum óskyldum málum. Hegningar- lög stúkunnar væru til þess gjör, að þeim bæri að framfylgja, og þá að eins gætu þau verið til nokkurs gagns. Engri átt næði það, að hegningin væri vægri, ef hinn seki væri embættismað- ur; þvert á móti ætti hún þá að vera öllu harðari, því embættismenn ættu öllum fremur að vera fyrirmynd ann- ara f hverjum félagsskap sem þeir svo stæðu. Þoð væri lika hálf-hlægilegt að heyi-a einn gúttemplara, embættismann nátturlega, sem ekki blygðaðist sín fyr- ir að koma sjálfur naumast algáður inn á bindindisfund. eins og t. d. bróðir. vara-templar, nú í kvöld—og bera sann- ar sakir af öðrum embættismanni í bindindisfélaginu. Maður gæti skilið það svo, sem hinn myndi eiga að borga það í sama, þegar á lægi.... Það var ljósur kurr í fundarmönn- um eftir ræðu Þóru gömlu. Margir stúku-limir létu nú til sín heyra; mæltu flestir nokkra bót hinum seka. Allir létu ánægju sína í ljósi yfir hinni fögru ræðu vara-formanns. Enginn var upp hátt a sama máli og Þóra, og nokkrir hreyttu ónotum til hennar fyrir dóna- skap hennar, framhleypni og illgirni, eða hæddust að flónsku hennar. Surnir glottu í laumi að því, að gamla konan þorði að segja eins og var. Ungu stúlk- urnar tók það nærri ekki eins sárt að Þóru varð þetta hneyksli á, af því hún var svo gömul og ramm-islenzk, en margar voru þó svo “nervus”, að þær sleptu alveg að biðja um orðið, til að láta hugsun sína í ljósi. Einhver hreyfðí í laumi, að réttast væri að stofna sér- staka stúku fyrir þetta gamla fólk. Engin nema Þóra minntist á að vara- Templar mundi hafa bragðað vín fyrir fundinn þá um.kvöldið, því fundurinn þarf ekki fremur en honum sýnist að skifta sér af því; þótt vínlykt kunni að bregða fyrir i nánd við félagsmenn, ef enginn kærir sig um að framfæra beina klögun 1 tilefni af því. Vara-Templar talaði enn langt og snjalt mál, og gerði að endingu uppástungu um, að umræð- um skyldi lokið, en 5 manna dómnefnd sett í málið, og greiddu allir atkv. með því, nema Þóra gamla, sem vildi halda málinu til streitu, eins og hún komst að orði, því það væri engin meining í því þegar bindindisbrot kæmi fjn-ir nærri á hverjum fundi, að hætta einatt við málin hálf-rædd, eða láta einhvorja vildarmenn hms seka dæma málið. I þetta sinn var kosið með seðlum, og náðu þessir nefndarstöðu: Vara- Templar (formaður), Ben. Jackson.Mrs. Mary Joseph, Magnus Lee og Mrs. ív- arson. Það var af glettum að eitthvað af unga fólkinu kaus gömlu konuna, enda ætíð hægra að kjósa eftir eigin hugsun þegar skrifað er nafn nefndar- mannsins, heldur en þegar kjósendur verða að tala það upp í eyrun á fundin- heldur og vandamönnum hans var ekki farið að lítast á. Hann hafði lesið mik- ið um Dr. Williams’ Pink Pills og afréð því að reyna þær án þess að læknarnir segðu svo fyrir. Hann brúkaði að eins úr einni öskju og hætti svoaf þvi honum fanst pillurn- ar gera sér ekkert gagn. En nú viður- kennir hann að það hafi verið hin stærsta yfirsjón því nú fór honum svo hríðversnandi að hin minsta áreynsla gerði hann alveg ósjálfbjarga. Lífið var honum þung byrði' og liann var alt við að sleppa allri von um bata þegar vinur hans réð honum sterklega til að bvrja aftur á Dr- Williams’ Pink Pills. Hann lót undan og gerði það; og er hann hafði brúkað upp úr þremur öskj- um var hann orðin stórum breyttur að útliti og heilsu- Hann hélt enn áfram um nokkurntíma að brúka þetta happa- sæla lyf, og afleiðingarnar voru framúr- skarandi. Meðan hann var veikur hafði hann létzt ofan í 135 pund en eftir stuttan tíma var hann kominn upp í 180 pund og eftir því sem hann segir frá Stórbreyting á munntóbaki. TUCKETT’S T & B Mahog-any. er hið nýjasta og bezta. Gáið að því að T. & B. tinmerli sé á plötunni. Tilbúið af The Geo. E. Tuckett & Son Co., Ltd. HAMILTON, ONT. ^amkepnin liarðnar Þyngdist hunn um pund d dng. TME * WíAK UNK iKAure U OFTEN A NEQLECTED COLD WMION Bivaio.. Finally into Coniumptioq. BREAK UP \ COLD IM TIME Pyny-Pectoral the quick cure poh OOUQHS, COLOS, BRONCHITI8, H0AR8INI88, BTO. lar|« Bottlr, ttt CU. Nefndin ræddi svo mál þetta “milli dyra” eins og stundum er vandi til. Fyrst kom öllum vel ásátt að láta kapi- lán sæta áminningu að eins, nema Þóra. Hún vildi láta dæma hann í út- lát, er næðu vanalegustu hæstu upp- hæð, nefnil. $1,50 og duglega áminn- ingu að auki, og kvaðst hún ekki gefa samþykki sitt til neins annars. Varð úr þessu all-langt nefndai-þras, eins og oft getur viljað til, þegar kjósendur hafa eigi talað sig nógu vel saman fyrir kosninguna. Loks réði nefndin af að dæma br. kapilán í sekt er næmi 50 centum og skyldi hann sleppa við frek- ari árásir í þetta sinn. Að dómnum birtum lét vara-Templ ar þess getið, að hann ætlaði að borga fé þetta fyrir hönd br. kapiláns úr eig- in vasa sínum, því sér findist næsta hart að kollegta peninga frá fátækum fjölskyldumanni á jafn “hörðum tím- um” og nu væri. Að þeim orðum mæltum kváðu við lófaskellir, og ‘Hejrr ! Heyr !” um allan salinn. Skömmu síðar var fundi slitið, og komust menn heim til sín heilu og höldnu, en—nokkuð seint, eins og vant er á öllum jafnréttisfundum. * * * Það var ekki laust við að saga þessi fréttist út um bæinn. Flestum þótti Grími úr Eyjunum hafa vel farizt öll framkoma hans það kvöld, eins og líka var hans von og vísa. En hvað Þóru kerlingunni viðveik, þá var það svo sem ekkert nýtt þótt hún kæmi fram til ills eins, enda hafði hún feniíið dug- lega ofan í gjöf hjá unga fólkinu að verðleikum, hræið. Nokkrir vildu að fólk væri sektað fyrir ad haga sér, eins og hún gerði, þegar um slík vandamál væri að ræða. Það ætti engan rétt á ser. Margir góðir menn þögguðu þess- ar fregnir niður eins og þeir gátu; álitu það óviðurkvæmilegt að vera að tala um og “dagdæma” málefni nokkurra þeirra félaga, sem bæru velferð þjóðar- innar að einhverju leyti fyrir brjósti. Sár-fáum virtist þó ekki standa alveg á sama, hvort sh'k félög vildu reyna að ná tilgangi sínum. eða að eins bera nafnið og sýiuul. meðan hann var að brúka pillurnar. Hann getur nú gert öll verk á landi sínu, og það þarf ekki að taka það fram að jafnframt því sem liann hefir trú á Dr. “ Williams’ Pink Pills sjálfur láti ekkert tækifæri ónotað til að útbreiða þann heiður sem þær eiga skilið, og af- leiðingin hefir orðið sú að nágrannar hans hafa notið reynslu hans, og ráð- leggingar. Dr. Williams’ Pink Pills eru hið mesta hnoss fyrir þá sem eru veikbygð ir, þá sem þreytast fljótt, eru tauga- veiklaðir og líða af slæmu blóði. Þær lækna þegar öll önnur meðöl bregðast, og gefa þeim heilsuna aftur sem brúka þær dj'ggilega. Þær eru ój'ggjandi við riðu, limafallssýki, gigt, mjaðmagigt, og afleiðingu af influenza, matarólyst, höfuðverk, svima langvarandi heima- komu kirtlaveiki o. s. frv. Þær eru einnig óyggjandi við þeim sjúkdómum sem eru sérlegir fyrir kvennfólk. Eyrir karlmenn eru þær ómissandi við sjúkdóma sem orsakast af ofmikilli þreytu eða áreynslu, and- legri eða líkamlegri, og afleiðingu af allskyns óhófi. Dr. Williams Pink Pills eru seldar í öskjum með merki félagsins á (prentað með rauðu bleki), og fást hjá öllum lyfsölum eða beint með pósti frá Dr. Williams’ Medicine Co. Brockville, Ont. eða Schenectady N. Y. fyTÍr 50cts. askjan, eða sex öskjur fyrir $2.50. Tta Bliis Stm MERKI : BLÁ STJARNA 434 Main Street. S?lur ætíð með lægsta verðL Hið agæta upplag vort af nýjum vor- fatnaði, sem vér seljum með óumræði- lega lágu verði, kemur illa við keppi- nauta vora, og þeir vita það líka. FYRIR 1$ 3,50 * 4,50 8 5,00 * 7,50 8 8,50 #10,00 #12,50 #15,00 Þyngdist um pund á dag. EFTIRTEKTAVERÐ LÆKNING Á BÓNDA EINUM FRÁ LANARK COUNTY. Þér megið til með að sjá alt um ____■ hann, útskýrt með myndum. Sendið lOc. í silfri eða 12 c. í frímerkjum, til Norfolk Publ. Co., Braintree, Mass., U. S. A. ÞURFUM AÐSTOÐAR áreiðanlegra manna í öllum pörtum landsins (búsett- uin eða umfarandi) til að selja ný-upp- fundið meðal og til að festa upp auglýs- ingar á tré, girðingar og brýr i bæjum og sveitum. Vinnan er stöðug. Kaup: prócentur, eða $65 um mánuðinn og ferðakostnaður; peningarnir lagðir inn á hvaða banka sem vill undireins og bvrjað verdur. Frekari upplýsingar fást hjá The World Med. Electric Co. P. 0. Box 221. London, Ont., Canada. Góðar vörur ! Lágt verð ! Þegar þið þurfið að kaupa Oranges, Lemons, Bananas, Strawberries, Candy, Cake, Ice Cream, Drykki og ágæta cig- ars, fyrir lágt verð þá komið til H. Einarssonar 504 Ross Ave. - - Winnipeg fást goð vinnuföt fyrir karl- menn sem kosta $0,50. fást lagleg mórauð og grá Cheviot-föt $7,50 virði. fást góð karlmannaföt úr ensku vaðmáli, sem seld eru fyrir$8,50. fást alullar karlmannaföt með nýjasta sniði, $12,50 virði. fást föt úr Indigó bláu Serge, sem séld eru vanalega á $13,50 fást alullar karlmannföt úr bláu írsku Serge, $16,50 virði. fást karlmnnnaföt af ágæt- ustu gerð, vanaverð $18,50. fást fín karlmannaföt með öllum nýjustu sniðnm, sem seljast vanalega á $25,00. Fáheyrð kjörkaup hjá oss á Drengja og Barnafötum. FYRIR # 1,50 fást drengjaföt, $3,00 virði. # 2,50 fást drengjaföt, vanaverð $4. # 3,50 fást fín drengja alullarföt vanaverð $5,00. # 4,50 fást alull^irföt úr kanadisku vaðmáli fyrir unga menn frá 14 til 19 ára, seni engin ennur búð í bænum getur selt fyrir minna en $8,50. Kjörkaup á höttum. Buxur í þúsundatali. Drengjabuxur vel vandaðar fyrir 50c, Þú sparar peninga með því að kaupa hjá oss. Vér efnnm það sem vér lofum. BLUESTORE Merki—Blá stjarna. 434 MAIN STREET. A. Chevricr. Látið ekki tælast. Kaupið Elgin úr. Byrjaði með gallveiki, sem að lokum nærri leiddi hann í gröflna. — Hann segir sögu sína til þess aðrir hafi gagn af. Tekið eftir Smith’s Falls Record. Mr. Joseph N. Barton, sem býr um eina mílu frá þorpinu Merrickville, er einn af hinum bezt þektu bændum í Montague sveit. Þangað til vorið 1894 hafði Mr. Barton ágætis heilsu, en um það leyti gall-"feber” sem lék hann mjög illa. Þegar kom að þeim tíma að þurfti að fara að vinna vorvinnu á landi hans gat hann með engu móti sint verkum, og þrátt fyrir það þó hann væri alt af undir umsjá hinna beztu lækna þá fór honum alt af versnandi, svo að ekki einungis honum sjálfum Fundarboð. Á fundi hins íslenzka verkamanna- fél. í Winnipeg, sem haldinn var þann 27. f. m. var samþykt að haldnir yrðu aukafundir fyrir alla íslenzka daglauna- menn í þessum bæ laugardagskvöldir. )ann 4. og.18 Maí og 1., 15. og 29. Júní næstk., til að ræða um ýmisleg nauð- synjamál, sem beinlínis snertir verka- menn. Og er vonandi að sem flestir sæki þessa fjrirhuguðu fundi vel og rækilega. Fundirnir byrja kl. 8. e. m í Verkamannafél. húsinu á Elgin Ave. Winnipeg 1. Maí 1895. Jónas J. Danielsson ritari. Ljósmyndarirm John McCarthy mælist til að þér gangið ekki framhjá sér. Hjá honum fást myndir í fullri líkamsstærð ; myndir af húsum teknar þegar um er beðið gamlar myndir end- urnýjaðar og stækkaðar eftir vild. Alt verk vel lej-st af hendi. Hilton IV. l>ak. Af því Elgin- úrin eru beat allra Amerík- anskra úra og standa sig bet ur en ódýr Svissnesk úr. Hiðmikla úra einveldi er nú brotið á bak aftur, og vór getum nú selt E lg i n úr ó- dýrra en áður < verzlun vor , S er hin elzta Iz gullstássverzl O unsemnúhef- ir viðskifti við yður, og vér mælumst til, að dður en þer pnntifi úr kjd> öfirum klippið þér þessa aug' lýsingu úr blaðinu og sendið oss, ásamt nafni yðar og utanáskrift. Ef þér gerið það, sendum véryður frítt, tilskoðunar, úr með 14 k. "Gold filled” umgerð fail' ega skreyttri með útskurði (áreiðanlega liin fallegasta umgerð sem boðin henr verið fyrir það verð), og með ekta EloiN verki, gerðu af Tiie Eloin NationaL Watcii Co.. sem gengur £ mörgum steinum og hefir allar nýustu umbætur: dregið upp og fært méð höldunni. Ef þór viljið hafa úrið, þá getið þér borgað express-agentinum, sem það verður sent til, heildsöluverð vort á því, $9,50; ef yður líkar það ekki. þá borgið þér ekkert. Þér leggið ekkert i liættu. 20 dra skr’p’U dbyrgfi lylgir hverju úri. Ef 50 cts. auk úrverðsins eru send með pöntuninni.geta menn fengið $3.00 gullplataða festi. eða efþérsendið $9.50 fyrir úrið, fáið þér festina frítt. Pantið þessi úr og sann- . færist. Segið hvort þór viljið karlmanS eöa kvenmans-úr. FRITT ! — Ef þér kaupið eða fáið kunningja yðar til að kaupa 6 úr, fáið þór eitt frítt. Þaö má græða á þessum úrum ; ýmsir selja þau fyrir $25 til $40. RED STAR WATCH CO. Dept. (Löggilt.) 194 E. Van Buren St., - - Chicago, IU*

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.