Heimskringla - 05.07.1895, Blaðsíða 4

Heimskringla - 05.07.1895, Blaðsíða 4
IIELMSKltlNGLA 5. JI'LÍ 1895 J Dagatal Heimskringlu. j 1895 ----JULI------1895 S. M. Þ. M. Fi. Fö. L.' - i 2 3 4 5 7 8 9 ÍO 11 12 ‘3 1 14 15 1» 17 18 19 20 \ 21 22 2» 24 25 2« 27 \ 28 29 30 31 — ““ * Hr. J. P. Sólmundsson, frá Gimli, sem dvalið liefir í bænum mánaðar- tíma, fór heimleiðis á laugardaginn var. í September næstkom. ráðgerir hann að setjast að hér í bænum um tíma, og hugsar þá til að lesa liig hjá lögmannaf'élagi hér í bænum. Meðul þau, sem hreinsa blóðið, þó seint fari, hafa mjög þýðingarmik- il áhrif. Ayer’s Sarsaparilla er í eðli sínu meðal en ekki drykkur. Áhrif- anna verður ef til vill ekki vart und^ ir eins, en eftir eðlilega langan tíma má búast við að verkanirnar komi í ljós. Winnipeg. Nýjar kartöfiur voru framboðn- rar á bæjarmarkaðinum 2. þ. m. og var heildsoluverðið $2,50 bush. Kyrkjuþingsmenn Argylebúa, Fr. Friðriksson, Skapti Arason og Árni Sveinsson, fóru heimleiðis í gær. “Eitt höfuðverkjarkastið í mér,” heyrir þú fólk segja, eins og það væri ólæknandi og viðvarandi sjúkdömur. Það er engum vafa bundið, að Ayers Pills ekki einu sinni lina höfuðverk- inn, heldur og uppræta orsakimar til jessa kvilla, og lækna með tímanum fyrir fult og alt. Hr. P. S. Bárdal, frá Akra, N.D., kom snögga ferð til bæjarins á mánu- daginn var — af kyrkjuþinginu í Pembina. Sendibréf á skrifstofu Hkr. eiga: Ingim. Ólafsson, Sæmundur Steins- son, Sveinn Sveinsson (íslands-bréf), O. F. Anderson, Mrs. Ovida Swan- Hr. Jón Sigvaldason, sem í sum- ar vinnur á gufubátnum “Ida,” kom snögga ferð til bæjarins á laugardags- kveldið var og fór aftur á sunnudag. Framvegis, um tíma, hefir “Ida” til- tölulega reglubundnar ferðir milli Selkirk og Nýja-íslands; flytur hún borðvið frá sögunarmylnunni við ís- lendingafljót og frá Welsh-mylnunni á Hverfisteinsnesi. son. Rev. Mr. B. T. Forbush, inspec- tor allsherjar Unitaráfélagsins í Norður-Ameríku, kom til bæjarins á miðvikudaginn var og dvaldi til föstudags. Nokkrir íslendingar era þessa dagana að ferðast vestur til Argyle tíl að skemta sér og finna vini og vandamenn. Meðal þeirra er Mrs. S. Snædal og Miss A. Olson. Hr. Kristinn Stefánson, Mrs. Olson, Mrs. Stefanía Vigfúsdóttir, Miss Stefania Stefánsdóttir og nokkr- ir aðrir íslendingar fóru á þriðjudag inn suður til Dakota til að skemta sér við þjóðhátíðarhald íslendinga að Mountain. Hr. Gisli Gunnarsson (Gíslason ar, í Áraesbygð í Nýja íslandi) kom seint í næstl. mánuði til bæjarins frá Svíaríki með konu sína; 'heflr verið í Svíaríki 16 ár, cn 18 ár eru síðan hann fór frá íslandi. Gerir hann ráð fyrir að setjast að hér í bænum. Hr. P. S. Bardal, sem kom til bæjarins á mánudaginn, fór heim- leiðis á miðvikudag. Ætlaði til Pem- bina og keyra svo þaðan um kveldið vestur til Mountain. Mr. Bardal er nú alfluttur til Mountain frá Akra; hefir keypt þar hús til íbúðar. Kyrkjuþinginu var slitið á mánu- daginn um hádegi. Að því loknu komu þeir snögga ferð til Wínnipeg Rev. B. B. Johnson og Mr. F. RJ Johnson, frá Minneota, Minn. — A þinginu hafði Þorkell Sigurðson, út skrifaður frá prestaskóla í Philadel phia, verið vígður til prestþjónustu í Argyle-söfnuðunum, en sökum heilsuleysis getur hann ekki tekið við því starfi nú þegar. Diamond Dyes eru i Canada. Þeir litir sem kvennfólkið heldur mest npp á til heimabrúks. Ástæðnrnar fyrir því Þeir eru hinir auðveldustu í allri með ferð; þeirhafahina fegurstu liti; þeir halda sér þangað til að fatið er útslitið þeir dofna ekki og þvost ekki af í sápu vatni. — Biðjið um DIAMOND, og tak að eklci eftirstælingar. Seldir alstaðar Forskriftabók með 40 sýnishornum af lituðum dúkum, frftt. Wells & Richardson Co. Montreal, Que Seinnihluta dagsins fóru fram skemt anir og ýmiskonar æflngar í skólun- um. Ræður voru fluttar, kvæði sungin o. s. frv. Það er ekki auð- gert að þekkja íslenzku nemendurna sem þokast hafa áfram eitt lærdóms- mælistig á skólaárinu. Nöfnin eru mörg svo al-ensk, að það er ómögu- legt að fá alveg rétta tfilu. Maður getur talið of fá og maður getur líka talið of mörg, vilzt á sænskum eða norskum nöfnum, sem nú eru farin að fjölga i skólaregistrinu. Að því er oss virðist, en svo ábyrgjumst vér ekki að það sé alveg rétt, hafa 139 íslenzkir nemendur staðist prófið og þokast stigi framar. Af þeim 5 á Col- legiate Institute: JónatanJónsson; komst úr Primary í Junior Class; Jóhannes Eiríksson, Percy Jónasson, Kirstín Hermannsdóttir, Hallgrímur Eyford—komust úr I. í II- bekk. — í CoMMON-skólunum hafa 32 komizt úr 1. í 2. bekk; 24 úr 2. í 3. bekk; 30 úr 3. í 4. bekk; 26 úr 4. í 5. bekk; 11 úr 5. í 6. bekk; 8 úr 6. í 7. bekk; 4 úr 7. í 8. bekk. Vel má vera að íslendingarnir séu fieiri en þetta en af skýrslunum er ekki gott að ráða að svo sé. Skólakennarapróf byrjaði hér í bænum 2. þ. m. í Collegiate Institute. Stúdentamir, sem það próf tóku, eru 132, þar af f kvennmenn. Undir “1 Class” próf ganga 13, “2 Class” 48, og “3 “Class” 71. — í “3 Class” eru 6 fslendingar að rita, að því er séð verður. Frá Winnipeg: Kristín Her- mann(sdóttir), Jóhanna G. Símonson, Kristín Thordarson, Hallgrímur Ey- ford, Jóliannes Eiríksson, og frá East Selkirk Joan (Jóhann?) Jolin- son. Oifting: Laugardaginn 29. f. m. gaf séra Hafsteinn Pétursson saman í hjónaband : Mr. Guðmund Ólafsson og Míss Rannveigu Jónson, bæði til heim- ilis hér í bænnm. Á sunnudaginn kemur verða guðs ijónustur í Tjaldbúðinni kl. 11 f. h. og kl. 7. e. h. Sérlega fróðlegar ritgerðir birt- ast nú ein á eftir annari í “Open Court”, Chicago, eftir hinn viður- kenda sagnafræðing og bókmennta- mann, Königsbergs-háskólakennar- ann og guðfræðinginn Charles Hen- ry Cornill. Ritgerða-bálkur þessi er um spámann ísraelsmanna og eru yndislegar lesturs, sérstaklega fyrir alla þá, er vilja fræðast um áhrif þessara manna á söguna og trúna. Blaðið kemur út einusinni í viku og kostar $1 um árið. Það var mannmargt á skemti- stöðunum River og Elm Parks á mánudaginn var, enda græddust strætisbrautafélaginu þá drjúgum peningar; seldi um daginn 30 til 35 þús. farseðla. Mest var ösin í görð- unum báðum utan um hringreiðam- ar (Carousels, eða Merry-go-rounds), og mátti margur bíða lengi áður en hann fengi “hnakkhest” leigðann.- í Exhibition Park var og vel mann- margt; þar fóru fram veðreiðar.- Um 600 manns fóru skemtiferð með sérstakri vagnlest austur til Rat Portage. Undirbúningsfundurinn undir Islendingadaginn í ár, sem haldin var í Unítarakyrkjunni á þriðjudags kveldið var (2. Júlí), var allfjölmenn ur. Kom þar fram mismunandi alit um það hvaða dag skyldi ákveða fyrir hátíðarhaldið í ár, og hvaða dagur væri heppilegast að velja fyr- ir framtíðina. Tillaga var gerð um að velja 2. Ágúst eins og að undan- fömu og viðaukatillaga um, að nefndinni (hinni nýju) væri falið hendur að ákveða daginn. Yiðauka tillögunni hafnaði fundurinn með miklum atkvæðamun. Þar næst var gengið til atkvæða um aðaltillöguna (hvort 2. Ágúst skyldi valinn) og gekk það í gegn með svo stórum meirihliita, að þeirra sem á móti voru gætti tiltölulega lítíð. Níu manna nefnd var kosin til að sjá um hátíðarhaldið í ár, og voru þeir þessir: B. L. Baldivinson, A. Friðriksson, J. A. Blöndal, Fred. Swanson Eiríkur Gíslason, M. Paulson, Bjarni Johnson. Sigf. Anderson E. Ólafsson. Fundi slitið kl. 11,45. Sumar-frí alþýðuskólanemend anna hér í bænum byrjaði á laugar daginn var—kendu lokið kl. 12 á jhádegi á föstudaginn (28. Júní). Peningar lánaðir til að byggja fyrir heimil og til áð uppborga með gamlar veðskuldir. Globe Saving & Loan Co. E. W. DAY, Manager, 883 Main Str. Nýja Island. (NiðUri. frá 2. bls.) Við Fljótið gisti ég á Akranesi hjá hr. Stefáni, og býr sonur hans þar í næsta húsi, báðir efnamenn. Þar var sláttuvél, hrífa, plógur og herfi, lagleg íbúðarhús og nlt vel um gengið. En það fallegasta af öllu sem ég sá, var friðurinnog eindrægnin, sem hvíldi þar yfir öllu; það var sú al-íslenzka rósemi og regla, sem ég man eftir á sumum sóma heimilum á gamla Fróni. Ég segi þetta af því, að fagurt er að geyma það bezta úr þjóðinni eða þjóðsiðum vor um. En bjálfaskap og kreddur, sem virðast loða við suma, ættu menn ekki að halda i. Það hlýtur að setja þjóð- flokk vorn á lægri tröppu, en hérlenda menn, og lífið hér í þessum nýja heimi útheimtir skilmálalaust breytingy, ef vér eigum að geta fylgt með tímanum. Þeir sem hafa það stundargaman, því annað get ég ekki kallaðþjóðerniskenn- ingar sumra, að járna sig með ísl. þjóð- erni, sem einu lífheldu mannbroddun- um, þeim gengur verst að pjakka sig áfram, og má ætíð búast við þeir skelli flatir og renni á ýmsum endum ofan framsóknarbrekkuna í landi þessu. Eg ætla ekki að minnast á óhræsis flugurnar í Nýja íslandi; þær eru al- þektar, enda var svo sem ekkert at þeim nú sökum rigninga og kulda. En aðra sýnilega plágu eða óvin varð ég var við þar sem þistillinn er, og held ég hann sé orðinn ill-yfirvinnanlegur, og heyrði ég menn ráðgera að fara að slá akurbletti, sem sáðir voru í vor, tíl að reyna að eyðileggja þetta illgresi. Það góða og byggilega við Nýja íslandi er aðallega vatnið. Enda má óhætt segja, að það sé óþrotlegur brunn ur og nægtabúr, til að ala margan ör- snauðann, sem þar hefir sezt að ;' líka eiga Ný-íslendingar þann heiður skilið, að þeir hafa framar öllum öðrum í is- lenzkum nýl. tekið árlega á móti blá- fátæku fólki, sem þeir hafa bróðurlega hjálpað og miðlað af sínum efnum, að enginn hafi nauð liðið, sem þó auðvitað hefir margan sett fremur efnalega til baka, því verulegir kraftmenn eru ekki til að undanskildum nokkrum, sem lengzt hafa þar búið. Samt eiga þar margir töluvert af nautgripum og dálít' ið af sauðfé, en bæði eru gripir rýrir og engin verulegur markaður til fyrir sölu þeirra og ærið amstur alt sumarið við þá. Og það er mín skoðun, að betur borgaði sig sauðf jár og svína rækt þar, en eiga bara fáar kýr og fara vel með vetur og sumar. — Eg kveð svo Ný-ís- lendinga að sinni, og þakka öllum sem sýndu mér greiða og góðvild. En sér- staklega þó Þingeyingunum, sem ég hafði aldrei á æfi minni fyrr séð, en tóku mér sem bróður. Seint í Júní. LáRUS Guðmundsson. hafði mjög litla matarlyst, og það litla sem hann nærðist jók á þrautirnar í hvert skifti sem oft linuðust ekki fyrr en hann hafði kastað því upp aftur. Hann var einnig farinn að þjást af hjartveiki, sem óefað var afleiðing melt- ingarleysisins. Ýms meðöl sem sagt var að læknuðu meltingarleysi voru reynd, en árangurslaust, og veikin fór altaf í vöxt. Að undirlagi vinar síns fór hann að reyna Dr. Williams’ Pink Pills og að litlum, tíma liðnum var bati sjáanlegur, og er hann hafði brúkað úr fáeinum öskjum gat hann með vissu sagt að Pink Pills hefðu læknað sig, eins og svo marga aðra. Hann sagðist sterklega mæla með Dr. Williams’ Pink Pills, og ráðleggja þeim sem séu veikir af meltingarleysi að brúka þær> Blaðamenn mundu fljótlega sann- færast um að þær eru einmitt meðal það sem bezt gæti verndað heilsu þeirra og gert þá færa um að halda starfa sín- um áfram óhindruðum og lausir við þessa ónotaveiki sem er svo algeng á þeim sem sitja mikið kyrrir. Ritstjóri blaðsins Breeze álítur að af því þær bættu sér mundu þær bæta öðrum sem eins sé ástatt fyrir og því hefir liann ó- beðinn gefið þeim meðmæli sitt. Dr. Williams’ Pink Pills eru óyggj- andi við sjúkdóm sem orsakastaf slæmu blóði eða veikluðu taugakerfi, og ef þær eru brúkaðar reglulega bregzt ekki að þær lækna aðra eins sjúkdóma eins og að ofan eru nefndir. Þessar pillur eru seldar hjá öllum lyfsölum og sendar með pósti frá Dr. Williams’ Medicine Co. Brockville, Ont. eða'Schenectady N. Y. fyrir 50 cts. askjan, eða G öskjur fyr- ir $2.50. Gáið að því að merki félagsins sé á hverjum pakka. Stórbreyting á munntóbaki. TUCHETT'S T & B Mahogany. er hið nýjasta og bezta. Gáið að því að T. & !í. tinmei'Ii sé á plötunni. Tilbúið ap The Geo. E. Tuckett & Son Co., Ltd. HAMILTON, ONT. fyrir, eftir nú verandi ástæðum, að halda að hún eigi að vera aðal-lending- arstaður fyrir stórskip að flytja vöru- magn og afurðir nýlendunnar, þá get égíekki betur séð en staðurinn að Hnausum sé lang-heppilegastur. Það er nær norðurparti nýlendunnar og þar verður meiri blóma-búskapur en í syðribygðunum; líka öllu betri skógur til sögunar, því ég býzt við að sögunar og heflingar millur rísiupp við bryggju- sporðinn. Líka hefði bryggjan þurft langtum lengri á Gimli, því þar var fjarska útgrynni þegar við lentum. Það má auðvitað hver hafa sína sanngjörnu eða ósanngjörnu skoðun um þetta mál sem vill fyrir mér, en fyrir minni sjón er þetta lang-hyggilegasta valið á bryggjunni. — Svo ætla ég að bregða mér fram að Lundi og sjá sög- unarmylnuna og fleira þar. Eins og ég gat um áður er dáfallegt með Fljótinu, lagleg hús og þokkalegt heim að sjá víða. En svo sem engin veiði orðin við það, sem áður var; vatn- ið í því lítið og ljótt, enda rennur allra handa sorp í það og hlýtur aðvera ó brúklegt til neyzlu. Hr. Kristjón Finn son, kaupmaður, býr þarað Lundi, sem er bæjarstæðí. Ég fór strax fram að mylnu og horfði góða stund á hana saga, og undraði mig hvað hún svo ein- föld gat afkastað miklu verki, þar sein ein hringsög verður að gera alt við tréð Hr. Gestur Oddleifsson er formaður vinnunnar og stýrir söguninni, en Guð- mundur Finnson maskínumaður. Eitt hvað 10 eða 12 menn vinna alls við þessa litlu vél, sem sagar eitthvað millj milli 10 og 15 þúsund á dag. Það sem að mætti finna var, að sögunin er ekki vel góð að því leyti, að misþykkt átti sér stað. Það hlýtur líka að kosta sér- lega nákvæmni á svo einfaldri vél, að láta verkið ganga fljótt og vera líka vel af hendi leyst. Samt sem áður sá ég ekkert fallegra. eða eins fallegt í Nýja íslandi, eins og þessa litlu vél, sem var að hamsst og vinna það þarfasta og á- batasamasta verk, sem þar er hægt að gera, nefnil. það, að gera sér peninga úr skóginum. Ég sagði við hr. Kr. Finns- son,‘sem nú á vélina: Þú ættir að geta haft heflingarvél líka, því þá fyrst væri viðurinn regluleg verzlunarvara, sem alt af væri hægt að selja. Og var hann einnig á þeirri skoðun; og vel get ég trúað að hann endist til að drífa hana upp; hann er maður sem ekki lofar miklu, en endir vel, og mun með tím- anum vinna sér og nýl. mikið gagn Það ætti að vera sögunar og heflingar vél í hverri bygð í Nýja íslandi: það eru fyrstu sjáanlegir peningar þar í landi og þar að auk mundu verða langt- um betri hús og byggingar manna yfir höfuð, heldur en á sérstað enn, þar sem heita má ómögulegt að ná í nokkurn húsavið nema bjálkana í skógunum Saga ritstjórans. LEIÐ MÖRG AR AF MELTING- ARLEYSI. OLDIN. Nýbúið er að endurprenta fyrsta núm- erið af Öldinni. sem brann í Maí 1898. ÞURFUM AÐSTOÐAR áreiðanlegra manna í öllum pörtum landsins (búsett- um eða umfarandi) til að selja ný-upp- fundið meðal og til að festa upp auglýs- ingar á tré, girðingar og brýríbæjum og sveitum. Vinnan er stöðug. Kaup : prócentur, eða $65 um mánuðinn og forðakostnaður; peningarnir lagðir inn á hvaða banka sem vill undireins og byi'jað verður. Frekari upplýsingar fást hjá The World Med. Électric Co. P. O. Box 221. London, Ont., Canada. Fyrir $ 2.25 fyrirfram borgað, fá nú nýir kaupendur Heimskringlu frá byrjun sögunnar : ‘Mikael Strogoff,” til næsta nýárs, og Öldina frá upphafl (3 árganga, 80 númer) einnig til næsta nýárs, meðan upplagið hrekkur. Fyrir $ 2.00. Öldin frá upphafi (þrír árgangar) til næsta nýárs, verður seld sérstök á $2.00 fyrirfram borgað. Góðar vörur ! Lágt verð ! Þegar þið þurfið að kaupa Oranges, Lemons, Bananas, Strawberries, Candy, Cake, Ice Cream, Drykki og ágæta cig- ars, fyrir lágt verð þá komið til H. Einarssonar 501 Ross Ave. - - Winnipeg Hann varð ætíð veikur á eftir máltíð, og seinast var hann farinn að fá snert af hjartveiki. Mörg meðöl voru reynd árangurs- laus áður en lækning fékkst. Tekið eftir The Canso, N. S., Breeze. Þó að blaðamenn oft setji á prent viku eftir viku hrós og lof um ýms með- öl, þá er það ekki oft að sjálfir ritstjór arnir finna hvöt hjá sér til að gefa þess- um meðölum viðurkenningu. En því skyldu blaðamenn annars ekki minnast þess i blöðunuin ef þau hafa reynzt þeim vel. Það liggur þó næst að það sé skylda þeirra, ef þeir gæti með því komið lesendum sínum að gagni, og sýnt þeim veginn til að ná heilsunni. Ritstjóri blaðsins Breeze hefir samt fundið það skyldu sína að segja fáein orð um meðal sem hefir gert honum ó- metanlegt gagn,og meira að segja, hann hefir minst þess án þess að vera beðinn um það af þeim er bjuggu meðalið til, sem auðvitað gætuekki vitað og þurftu ekki að vita að þessum manni liði að nokkru leyti illa eða að hann væri að brúka meðöl þeirra. Ritstjóri blaðsins Breeze hafði um nokkur ár þjáðst af meltingarleysi, þessum óviðfeldna sjúk- dóm, sem að eins er þeim skiljanlegur til fulls sem hafa fengið hann. Hann Ljósmyndarinn John McCaríhy mælist til að þér gangið ekki framhjá sér. Hjá honum fást myndir í fullri líkamsstærð; myndir af húsum teknar þegar um er beðið gamlar myndir end- urnýjaðar og stækkaðar eftir vild. Alt verk vel leyst af hendi. Jlilton X. Dak. Cure Biliousness. Sick Hcad- ache, Dyspepsia, Sluggish Liver and all Stomach Troublcs. Are Purely Vegetable, elegantly Sugar-Coated_, and do not gripe or sicken. Act gently but promptly and thoroughly. “The safest family mcdicine.” Ail Druggists lcccp T OKUÐ TILBOÐ send undirskrifuð- um og merkt “i'ender for Coal, Pub- lic Buildings” um kolabyrgðir handa öllum eða nokkrum opinberum bygging- um Dominion stjórnarinnar verðurveitt móttaka á þessari skrifstofu þangað til á fimtudaginn 18. Júlí næstk. Eyðublöð fyrir tilboðin og allar nauðsynlegar upplýsingar fást á þess ari skrifstofu eftir timtudaginn27. Júní Þeir sem tilboðin gera eru hér með varaðir við þvi að tilboðum verður eng- inn gaumur gefinn nema þau sé gerð á þar til ætluð eyðublöð og undirskrif uð af þeim sem tilboðið geri persónu lega. Hv'>rju tilboði verður að fylgja við- urkend bankaávísun stýluð til the Hon ourable the Minister of Public Works og verður upphæð hans að vera minst jöfn 5% af upphæð tilboðsins. Þessi upphæð tapast ef sá er tilboð gerir stendur ekki við tilboð sitt, ef þess krafist, eða uppfyllir ekki þá samninga sem með því eru gerðir. Ef tilboð ein- hvers er ekki þegið þá sendist ávísunin aftur til útgefandans. Éngin skylda ber til að ganga að lægsta eða nokkru öðru tilboði. Að skipan E. F. E. ROY, Secretary Department, of Public Works, Ottawa, 26. Júní 1895. HEiMSKRINGLA ■ OG - Öldinni eru, eins og flestum er kunn- ugt ágætis kvæði, fræðiritgerðir um vísindalegt og sögulegt efni, sögur’, þar á meðal hinar frægu “Sögur herlæknis- ins” (um 30 ára stríðið), eftir Zakarías Topelius, ásamt ýmsu fleiru — alls 480 blaðsíður í stóru broti. Öídin er mjög fróðleg og skemtileg bók, enda í sérlegu afhaldi hjá öllum þeim, sem hafa eignast hana og ættu allir þeir, sem ekki hafa þegar fengið hana með Heimskringlu, að nota þetta tækifæri til að fá þrjá ár- ganga af Öldinni fyrir svo sem ekki neitt Munið eftir skilmálunum : Heimskringla frá 1. Maí þ. á. til ársloka ásamt Öldinni, 3 árg., fyrirfram borg., að eins $2.25 Öldin 1893, 1894 og 1895, (30 bl.) fyrirfram borg., að eins $2.00 Upplagið er litið, (að eins 250) og þvf betra fyrir þá, sem sæta vilja þessu boði, að gerastkaupendur nú þegar. Forstöðunefndin. Win. Anderson 118 Lydia Str. Winnipeg. Hinn eini Isl. agent fyrir allskonar hljóðfærum og Music. Ábyrgist að útvega löndum sínum hljóð færi fyrir lægra verð enn þeir geta feng- ið hjá öðrum í bænum. Gömul hljcðfæri tekin sem borgun upp í ný. íslenzku blöðin 1895. “ÞJOÐOLFUR” — ritstj. Hannes Þorsteinsson, og “ÞJÓÐVILJINN UNGI” — ritstj. Skúli Tiióuoddsen, fást hjá undirrituðum. “Þetta ár er verð “Þjóð- ólfs” með 5 lieftum sögusafns, — þar á meðal hin fróðlega þjófa og bófa saga “Kambsrdnssaga” (2hefti) $Í-65 til nýrra, kaupenda. Verð “Þjóðviljans unga,” á- samt 80 bls. sögusafns $1.00. Aðalkostir rítstjóra þessara blaða Báðir eru öruggir sjálfstjórnarmenn og lýsa bölvan yfir öllu útlendu kúguuar- valdi. Menn og konur íslands eiga þar tvo góða hauka í horni. — I sumar verð- ur alþing haldið og að líkindum snarpur Þingvallafundur fyrir þing, því ættu Vestur-íslendingar þeir, er vilja fá greinilegar þjóðmálafréttir, að panta blöð þessi í tíma—nokkur eint “Þjóðv.” eru handbær, frá byrjun árs. en "Þjóð- ólfur” hefir runnið út, eins og silungur úr greip. Bezt er að pöntunum fylgi að minnsta kosti helmings verð. J. E. Eldon. # # £ HLUTIR # # # # # # # # sem eru 1 og aldrei vandaðir nema til sjálfu sér breytast batnaðar, verða óhjákvæmilega viðurkendir að lokum. Þetta er ástæðan fyrir að selsfc svo mikið af E. B. EÐÐY’S Eldspitum. # # # # # # # m #

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.