Heimskringla - 26.07.1895, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 26. JÚLÍ 1895.
3
Mikael Strogoff,
eða
Síberíu-förin.
Eftir
Jules V?rne.
f vrir
forð-
eftir þumlung ofan liallann. Vildi það til, að stortre hafði
falliðyfir þvera brautina og yfir það komst vagninn ekki;
annars hefði hann farið fram af hamrinum og niður í gjana.
“Vertu óhrædd, Nadía”, hrópaði Strogoff.
“Ég er ekki ögn hrædd”, svaraði hún, og var heldur
ekki greint á rödd hennar að hún væri óttaslegin.
Nú varð augnabliks-hlé. liyluriun varkomin framhja—■
kominn ofan í gjána og ytir í hina hliðina.
“Ætlarðu að halda til haka?” spurði ökumaðurinn
liræddur.
“Nei! Við höldum áfram ! Ef við komumst
þennan sveig fáum við skýli undir berginú fyrir ofan’
"En hestarnir hreyfa sig ekki”.
“Þá er að draga þá! Dragðu þinn!”
“En bylurinn kemur aftur !”
“Ætlarðu að hlýða, oða ekki?”
“Skipar þú mér að hlýða ?”
“Faðirinn skipar þér !” Það var í fyrsta skiftið á
inni, að Strogoff þannig nefndi hið alvolduga alþýðu-nafn
keisarans. Það hreif líka. Ökumaðurinn svaraði með því
að tala til “dúfnanna” sinna og biðja þær að halda áfram.
Um leið tók hann í annan aftari hestinn og Strog-off í hinn.
Þannig til knúðir fóru hostarnir að brjótast áfram upp
brekkuna. Forustu-hesturinn stóri brauzt nú einnig áfram
ótilkpúður, þegar hinir liéldu honwm ekki lengur aftur
Svo var veðrið mikið, þó milli bylja væri, að fyrir hver þrjú
skref áfram færðust þeir eitt eða jafnvel tvö skref aftur á
bak aftur, Þeir voru alt af að hrasa eða detta og—standa
upp aftur. Það lá við borð að vagninn færi í mola á hverju
augnabliki og hefði ekki leðurhvelfingin verið reirð eins vel
eins og hún var, hefði hún fyrir löngu verið slitin burt.
Þrátt fyrir kappsamlegt áframhald voru þeir Strogoff og
ökumaðurinn fullar tvær klukkustundir að tosa hestunum
og vagninum upp brekkuna upp undir klettahyrnuna
króknum, og var þó vegalengdin ekki nema J verst (290
faðmar); svona beint lá brautin á þessum kafla við ham-
remmis átökum vindarins. Og háskinn á þessari leið var
ekki ofsinn sjálfur, heldur, og miklu fremur var háskinn fal-
inní grjótinu og trjánum, sem i sífellu byltust niður brekk-
una og flugu enda laus í ioftinn umhverfis liöfuð þeirra.
Einu sinni, við ljósið af ógurlegum þrumblossa, sáu þeir
hvar tré mikið með jörð og grjót fast í rótum sínum losnaði
upp og kom á fleygingsferð og stefndi aftarlega á vagninn
Ökumaðurinu rak upp hljóð af hræðslu, og Strogoff pískaði
hestana sem mest mátti hann, en til einskis ; þeir fengust
ekki til að hreyfa sig. Hvað var nú til ráða ? Yagninn var
sloppinn, ef unt var að þoka honum örfá fet, en það þurfti
að gerast skjótt, því skriðan nálgaðist. Strogoff sá í anda
hvar vagninn fór í molum niður af hengi-fluginu með Nadíu
meidda til dauða, því ekki var ráðrúm til að opna tjöldin og
draga hana út úr prísundinni.
Eina einustu tilraun gat hann gert og hann liugsaði sig
ekki tvisvar um. Hann var ramur að afli, en nú þurfti
hann á meir en mensks manns afli að halda. Hann hljóp
aftur fyrir vagninn, setti herðarnar undir vagnröðina, sparn
fótum við klapparhyrnum í brautinui og rétti svo úr sér, og
átakið var svo mikið að ijagninn og hestarnir færðust áfram
sem þurfti. Hann hafði að eins rétt sig upp þegar skriðan
hljóp fram hjá og steyptist í gjána ; var hún svo nærgöngul
að ytri brún hennar nerist um bringu hans, þar sem hann
stóð við endann vagninum.
“Bróðir !” hrópaði Nadia í vagninum, sem við þrumu-
ljósið sá alt er gerðist út um glugga á leðurskýlinu.
“Vertu óhrædd, Nadía !” svaraði Strogoff.
“Sjálfrar mín vegna óttast ég ekkert, bróðir”, svaraði
hún.
“Guð er með okkur, systir !”
“Með mér sannarlega”, svaraði hún, “þar sem lmnn hef-
ir sent mér þvílíkann bróður,’.
Þetta átak Strogoflfs varð eklci til ónýtis. Hinir þreyttu
og slæptu hestar héldu áfram örugglega um stund eftir að
ferðin komst á vagninn. Þó var það sannast að þeir Stro-
goff og ökumaðurinn máttu sem næst því draga hestana tvo
til hliðanna, til þess vagninn væri í hreyfingu. Þannig smá-
nálguðust þeir krókinn og klettaskoruna á fjállshryggnum,
sem vegurinn lá um og sem þar lá norður og suður um stund
svo klöppin stóð sem veggur fyrir austanveðrinu. Þar var
að heita mátti logn á litlum bletti, nema ef kastvindi kynni
að slá þar niður og gera mönnum og skepnum ómögulegt að
standa á fótunum. Af þessuin bletti vissi Strogoff og þang-
að vildi hann ná, hvað sem tautaði. Hávaxin furutré stóðu
wppi á klöppinni, sem átti að skýla þeim Strogoff, og í ein-
nm bylnum, á meðan þeir voru að tosast upp seinasta áfang-
ann, slitnuðu þau í sundur um þvert—fellibylurinn þverskar
Þau, eins og sláttumaðurinn sker puntgresi með beittum ljá.
Þrumuveðrið og ofsinn var nú á sínu Hæsta stigi.
Drumuijósin dóu helzt aldrei út, en lýstu að heita mátti
stöðugt hvern kimaí skógunum, hverja dalskoru, klöpp og
gjá. Og þrumusmellirnir voru orðnir óslitnir—ekkert hló á
milli þessara ægilegu stórskota náttúrunnar, sem hristu hin
miklu Uralfjöll til grunna.
Svo vel vildi til að vagninum mátti snúa svo, að veðrið
kæmi á hann á snið, en ekki á hann þveran. Var það nokk-
ur hlífð. En svo var ill-mögulegt að verjast fyrir kastvind-
rokunum og andstraumuíium, sem mynduðu* í hlíðum og
dældum. Og þessir ýmislegu hringstraumar voru með köfl-
um svo skæðir, að hætta var á að vagninn kastaðist upp að
klettunum og færi í mola. Svo var hættan mikil, að Nadia
var látin íaja út úr vagninum, eftir að lcomið var upp í
klettaskoruna á há-hryggnum. Tók Strogoff þá luktirnar af
vagninum og leitaði að skúta fyrir hana fi'aman í klöppinni
og fann holu, sem hann áleit að námamenn hefðu grafið.
Var hún svo stór að Nadía komst þar fyrir og þar átti hún
að bíða til þess veðrinu slotaði og haldið yrði áfram ferðinni.
Klukkan var orðin eitt; svarta myrkur var og nú fór
regnið að falla i stór-straumum. Var þá óálitlegt að vera á
liersvæði, því enn hélzt-ofsaveðrið og eldingarnar rýrnuðu
ekki ögn þó rigndi.
Eins og var datt þvi Strogoff ekki i hug að halda áfram
ferðinni fyrr en með afturbirtu, enda ófært að leggja á aust-
urhalla f jallanna í myrkri, sumstaðar svo brattann og' alls-
staðar sundurgrafinn eftir vatnsflóðið, en við bæði grjóti og
trjábunkum mátti búazt á brautinni hér og þar. “Ég má
ekki tefja”, sagði Strogoff við systur sína, “en lilýt þó að
gera það, til að komast hjá enn meiri farartábna. Ég vona
ika, af því ofsinn er svo hræðileguv, að þetta veður endist
ekki mjög lengi. Það fer að birta af degi klukkan 3ínótt,
og eftir það getum við komizt slysalaust, þó ekki máske sem
þægilegast niður austurhliðar fjallanna”.
Þá skulum við bíða, "bróðir”, svaraði hún, “en ekki
s a tu samt híða mín vegna, eða til að létta þrautir mínar
°g þreytu”.
“Ég veit það, Nadía, að það stendur ekki á þér, en með
þvi að leggja okkur í hættu, legg ég meira í hættu en.mig eða
þig, því á ég á hættu að geta ekki unnið hlutverk mitt,
hlutverk og skyldu, sem ég má til aðláta sitja fyrir öilu ’.
“Skyldu ?" tók Nadía upp spyrjandi.
í þessu gaus upp ægilegur þrumulogi, er lýsti upp alt
innan sjóndeildarhringsins. Ljósinu fylgdi ógurlegur þrumu-
brestur, er ekki varð betur sóð en yfirbugaði regn og storm.
Loftið fyltist af kæfandi svækju, eldingunni miklu sló niður
i stórt furutré, tæp tuttugu fet frá vagninum og stóð það
innan skamms í björtu báli, eins og ógurlegt trölla-blys.
Loftþrýstingin var svo mikil, að ökumanninum sló flötum,
en hann meiddist þó ekki, og stóð alheill á fætur aftur.
Rétt í því að þessi ógna-þruma var að deyja út í fjall-
skörðunum, fann Strogoff að Nadía tók þétt um hönd hans.
“Ég heyri hróp og köll,- “bróðir”, hlustaðu ”.
11. KAPÍTULI.
Ferðamenn í nauðum.
Á eftir þessari miklu hrotu varð ofur\itin hló á byljun-
um og heyrðust þá glöggt köll manna á veginum framund-
an og örskanrt burtu. Það var alvarleg bæn um hjálp og
var auðsætt að þar voru nauðstaddir ferðamenn. Strogoff
hlustaði með atbygli og það gerði ökumaðurinn líka, en
hristi höfuðið, sem vott þess að öll likfl væri ómöguleg.:
“ Það eru fcrðamenn að biðja um hjálp”, sagðiNadía.
“Þeir þurfa ekki að vonast eftir henni bf okkar hálfu”,
svaraði ökumaðurinn.
“Því ekki ?” spurði Strogoff. “Eigum við ekki að gera
fyi-ir þá, það sem við vildum að þeir gerðu fyrir okkur í
sömu kringumstæðum ?”
“Sannarlega ferðu þó ekki að leggja hestana í hættu ?”
sagði ökumaður.
“Ég fer fótgangandi”, tók Strogoff fram í.
“Eg vil fara með þér, ‘bróðir’, sagði Nadía.
“Nei, vertu eftir, Nadía. Ég vil ekki skilja ökumann-
inn einn eftir”.
“Þá skal ég vera eftir”.
“Hvað sem upp kemur, þá bíð þú kyr”.
“Þú skalt finna mig aftur hérna í skútan-um”.
Strogoff tók í liönd liennar og þrýsti að fast, hljóp svo
út í myrkrið og hvarf á augnabliki fyrir klapparhornið.
“Bróðir þinn breytir ekki rótt”, sagði þá ökumaður-
inn.
“Jú, hann einmitt breytir rétt”, svaraði Nadía, og féll
svo talið niður.
Strogoff hraðaði sér sem mest mátti hann. Var það
hvorttveggja að hann vildi gjarnan komamönnunum til
hjálpar og hitt, að hann vildi gjarnan vitja hverjir það voru
sem þannig lögðu á f jöllin undir nóttina og í útlitinu sem
var um kvöldið. Hann þóttist strax vita að það vorii menn
irnir í telga-vagninum, sem hann alt af vildi ná og komast
fram fyrir. Hverjir voru það ? Það var hætt að rigna, en
sami var ofsinn enn, Strogoff heyrði að hann var óðum að
nálgast mennina, því köllin urðu æ greinilegri. Hann gat
nú ekki lengur séð upp í skarðið þar sem Nadia var, því
brautin var í sífeldum sveigum framan í brekkunni og sást
ekkert út frá augunum, nema augnablikin sem þrumuljósin
köstuðu leiftranði birtu á hlíðina fyrir ofan. Svo var ofsinn
mikill, að þar sem knappur krókur var á brautinni mátti
Strogoff neyta allrar orkn til þess að fara ekki af fótunum.
Eftir fárra mínútna gang heju-ði Strogoff að hann var
rétt kominn til ferðamannanna, þó ekki gæti hann séð þá.
Alt í einu heyrði hann orðaskil og var það sem hann heyrði
á þessa leið:
“Ætlarðu að koma aftur, nautshaus !”
“Þú skalt svei mér fá að bragða á “knut” * á næstu
stöð”.
“Heyrir þú, þú djöfulsins póstþjónn! Halló! Þú
þarna niðri!”
"Þannig fara fínu vagnarnir með mann í þessu landi!”
“Já, þetta er það sem menn kalla telga !”
“Og þessi bölvaði ökumaður ! Hann heldur áfram eins
og ef hann vissi ekki að við urðum hór eftir !”
“Aðsvíkjamig þannig líka. mig, æruverðan Englend-
ing ! Svei mér ef ég klaga ekki þetta fyrir utanríkisstjórn-
inni oglæthengja fantinn fyrir !”
Þetta heyrði Strogoff að var sagt í bræði, en svo hbyrði
hann að annar maður rak upp skefli-hlátur.
“Þetta er þó svei mór myndarlegur hi-ekkur !”
"Og þú getur hlegið að þessu”. sagði Englendingurinn.
“Auðvitað, kæri ferða-bróðir, og það mjög svo hjartan-
lega. Þetta er það afbragð i sinni röð, að ég þekki ekkert
sem geti jafnast á við það”. Hér varð ræðumaðurinn að
hætta um stund, því margfaldur þrumuskellur gerði sam-
tal ómögulegt. Beið hann því til þess seinasti ómurinn var
að deyja út meðal fjallanna, en þá hélt hann áfram með
sömu glaðværðinni: “Já, það er svei mér góður hrekkur !
En víst kom þessi “maskína” ekki frá Frakklandi!”
“Ekki kom hún frá Englandi!” svaraði hinn.
Við þrumuljósin sá nú Strogoff hvar tveir menn sátu i
tíu faðma fjarlægð og rétt lijá þeim rar reið nokkuð með
með hjólin til liálfs sokkin í leðju niðri í grafningi. Hann
nálgaðist þá og þekkti þegar að það voru fregnritarnir, sem
hann hafki kynzt áður. — Það voru þeir, sem þannig spertu
sig á undan honum frá Perm. Annar var brosandi, en hinn
þvert á móti sýrður á svip.
“Góðan morgun, herra minn !” hrópaði Fransmaðurinn.
“Sannarlegt gleðiefni að finna þig. Láttu injg -gera þig
kunnugann handgengnum óvin mínum, Mr. Blount!”
Englendingurinn lineigði sig og var í þann veginn að
kynna aðkomumauninn Jolivet, þegar Strogoff tók fram í
fyrir honum. Sagði þetta óþarfa; þeir væru allir kunnugir
áður fyrir longu síðan ; hefðu verið samferða niður Volgu
og upp Kama.
“Einmitt! Það er öldungis rétt, Mr.....
“Nikulás Korpanoff, kaupmaður frá Irkutsk”, svaraði
Strogoff, og liélt svo áfram : "En má ég spyrja hvað það er,
sem kætir þig svo mjög,*þó það sé stór óhagur fyrir félaga
þinn ?”
“Auðvitað, Mr. Korpanoff”, svaraði Fransmaðurinn.
“Hugsaðu þér það bara, að ökumaður okkar hefir látið sér
lynda að halda áfram leiðar sinnar með framhlutann einung-
is af þessari horngrýtis "maskínu”, en við sitjum eftir með
afturpartinn, Við höfum þannig verri helftina af telga-
vagni, höfum enga hesta og engan ökumann. Eru þetta
ekki glettur ?”
“Ég get enga glettni séð í því”, sagði Englerídingurinn.
“En þó er það svo, góðurinn minn; þú bara ert ónýtur
til að sjá björtu liliðina”.
“Og hvernig eigum við að halda áfram ferðinhi?” spurði
Englendingurinn.
“Enginn lilutur auðveldari”, svaraði Fransmaðurinn,
“Þú bara tengslar þig við hjólin, ég sezt upp i, tek taumana
og kafla þig “dúfuna mína” með meiru, eins og sannur öku-
maður, og svobroklcar þú brautina eins og ekta pósthestur !”
“Þetta spaug alt saman er nú faiið að ganga heldur
langt, Mr. Jolivet....
“Hægt, hægt, minn góði! Þegar þú ert uppgefinn
*) Knut er barefli Rússa, sem óbótamenn eru harðir
með — hræðilegt morðvopn, ef böðullinn vill leggja sig fram
til að kvelja bandingjann.
Framhald.
#
Fluttur
I T ; Ég hefi nýlega flutt skrautgripa og úrverzl-
# un mína á Norð-vestur
hornið á Main St. og Port. Ave.
# Um leið og ég flutti búð mína, keypti ég mikið
j af nýjum ágætum gull og silfurgripum, og einnig
# byrgðir af allskonar ágætis úrum og klukkum, og
| sel ég nú allar þessar vörur ódýrri en nokkrusinni
áðui —
Komið og skoðið vörurnar.
#
#
I
#
#
I
#
#
i
#
.#
#
G. THOMAS,T
Manuf. Jeweller.
—#-
#-#-#-#
#
###
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
##########1
HLUTIR
#
#######
#
#
#
#
sem eru í sjálfu sér vandaðir
og aldrei breytast nema til
batnaðar, verða óhjákvæmilega
viðurkendir að lokum.
Oetta er ástæðan fyrir að
selst svo mikið af
E, B. EDDY’S Eldspytum.
#
#
#
#
#
#
#
Látið ekki tælast.
Ivaupið Elgin úr.
Af því Elgin-
9 _ n MI.JUW — úrin eru bezt
nU TúW "3» —\ a"ra Amerík-
/f jsuX CO — anskra úra og
= ^ standa sig bet
f' "'Zl hOv raur en ódýr
, , W Svissnesk úr.
Hiðmikla úra
einveldi er nú
brotið á bak
aftur, og vér
__ getum nú selt
iE lg i n úr ó-
dýrra en áður
verzlun vor
5 er hin elzta
Z gullstássverzl
O un sem nú hef-
Aæ® ir viðskifti við
JmI&z yður, og vér
mælumst til,
UUlSV' W að éður eu þtr
pantið úr hjd
~i öðrum klfppið
þér þessa aug-
lýsingu úr blaðinu og sendið oss, ásamt
nafni yðar og utanáskrift. Ef þér gerið
það, sendurn vér yður frítt, til skoðunar,
ur með 14 k. “Gold filled” umgerð fafl-
ega skreyttri með útskurði (áreiðanlega
hin fallegasta umgerð sem boðin hefir
verið fyrir það verð), og með ekta Ei.oin’
verki, gerðu af Tiie Elgin Nationai.
Watch Co., sem gengur í mörgum
steinum og liefir allar nýustu umbætur:
dregið upp og fært með höldunni. Ef
þér viljið hafa úrið, þá getið þér borgað
express-agentinum, sem það verður sent
til, heildsöluvorð vort á því, 89,50; ef
yður líkar það ekki. þáborgið þér ekkert.
Þér leggið okkort í hættu. 20 ára nkrifieg
dbyrgð fyigir hverju úri. Ef 50 cts. auk
úrverðsins eru send með pöntuninni.geta
menn fengið §3.00 gullplataða festi. eða
ef þér sendið §9.50 fyrir úrið, fáið þér
festina frítt. Pantið þessi úr og sann-
færist. Segið hvort þér viljið karlmaps
eöa kvenmans-úr. ,
FRITT ! — Ef þér kaupið eða fáið
kunningja yðar til að kaupa 6 úr, fáið
b?;r eitt frítt. Það má græða á þessum
úrum ; ýmsir selja þau fyrir 125 til $10.
RED STAR WATCH C0. Dept.
(Loggilt.)
194 E. Van Buren St., - - Chicago, 111.
#
w.
----- 131 Hig£in Strect -----
gefur hverjum sem hafa vifl y, sem sannað getur að
mjöl, gripafóður og eldivið «Y ^ t'H-H.Cl U pann se]j; ó dýr
ari vörur, eftir gæðum, en nokkur annar í þessum bæ.
Wateriown Marble & Granite Works.
Selur marmara og granit minnisvarða, bautasteina, járngirðingar,
blómpotta, Etc.,
Legsteinarnir kosta!I$12,00 til $300,00. Fjögra — fimm feta háir
legsteinar kosta $50.00 til $100,00, uppsettir í kyrkjugarðinum ‘ af
umboðsmanni félagsinS án aukagjads. Mismunandi verð] eftir stærð
og frágangi.
Aðal-umboðsmaður félagsins er
ISL. V. LEIFUR,
Glasston, N. Dak.
N
ortliern Pacific
RAILROAD
TIME CARD.—Taking effect Sunday
Dec. 16. 1894.
MAIN LINE.
North B’und Soouth Bund
>
X* jí* W*3 — Q STATIONS. M W *ó3
Qð CO
tc . Ah H p-s
£ o rU rH -*->* o » ÍO »h rH Pn
1.20p| 3.15p .. Winnipeg.. 12.15þ 5.30a
l.Oöp 3.03p *Portage Junc 12.27p 5.47a
12.42p 2.50p * St.Norbert.. 12.40p 12.52p 6.07a
12.22p 2.38p *. Cartier.... 6.25»
U.54a 2.22p *.St. Agathe.. 1.1 Op 6.51 a
11 31 a 2.18p *Union Point. 1.17p 7.02a
11.07a 2.02p *Silver Plains 1.28p 7.19»
10.31a 1 40p .. .Morris.... 1.45p 7.45»
10.03a l.í2p .. .St. Jean... 1.58p 8.25»
9.23a 12.59p . .Letellier ... 2.17p 9.18»
8.00a 12.30p .. Emerson .. 2.35p 10.15»
7.00a 12.20p . .Pembina. .. 2.50p 11.15»
ll.Oöp 8.35a Grand Forks.. 6.30p 8.25p
1.80p 4.55a .Wpg. Juuc.. lO.lOp 1.25p
3.45p Duluth 7.25a
8.40p Minneapolis 6.45a
8.00p ...St. Paul... 7.25a
10 30p ... Chicago .. 9.35p
MORRIS-BRANDON BRANCH
East Bound
A--1
rU
« o
__________
1.2Öp( 3.15[ V
»« *
<D CO
j3
r. 3
STATIONS.
W. Bound.
S.-S
í*.
£2
Dominion of Canada.
ÁWsjari okeyPis lyrir milionir manna.
200,000,000 ekra
í hveti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada ókeypisfyrir
landnema. Djúpr og frábærlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi, og
meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 bushel, ef
vel er umbúið. ‘
I inu frjósama belti
í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis-
liggjandi sléttlendi erufeikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti-
landi—innvíðáttumesti fláki í heimi af lítt bygðu landi.
Málmndmaland.
Gull, silfi, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma-
landi; eldiviðr því tryggr um allan aldr.
Járnbraut frá hafi til liafs.
Canada-Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial-
brautirnar myrtda óslitna jáTnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhaf í Ca-
nada til Kyrrahafs. Sú braut liggr um miðhlut frjósamabeltisins eflir því endi-
löngu og um hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norðr og ver n
og um in nafnfrægu Klettafjöll Vestrheims.
Heilnœmt loftslag.
Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent, ið heilncemasta í Ame-
rílcu. Hreinviðri og þnrviðri vetrog sumar: vetrinn kaldr, en bjartr og stað-
viðrasamr; aldrei þoka og súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu.
Sambandsstjórnin i Canada
gefr hverjum karlmanni yfirl8 áragömlum og hverjum kvennmanni, sem heflr
fyrir familíu að sjá,
16 0 ekrur af Inndi
alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á iandinu ogyrk
það. A þann hatt gefst hverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis
jarðar og sjálfstæðr í efnalegu tilliti.
Islenxkar uýlendur
í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar f 6 stöð m
Þeirra stœrst er NÝJA ÍSLAND, liggjandi 45—80 ínílur norðr frá Winnipeg’á
vestrströnd Winnipeg-vatns. Vestr frá Nýja íslandi, í 30—25 mílna fjarlægð
er aLFTAVATNS-NÝIÆNDAN. í báðum þessum nýlendum er .mikíð af o-
numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær höfuðstað fylkisins, en nokkr
liinna. ARGYLE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestr frá Winnipeg; ÞING-
VALLA-NÝLENDAN, 260 mílur norðvestr frá Winnipeg; QU’APPELLE-NÝ-
LENDAN um 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLEND-
AN um 70 mílur norðr frá Calgary, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg. í
síðast töldum 3 nýlendunum er mikið af óbygðu, ágætu akr- og beitilandi.
Frekari upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með því. að
skrifa um það:
H. H. SMITH,
Commistiioiier of Dominion i.iitids.
Eða 13. L. Baldwinson, ísl. umboðsm.
Winnipeg - - - -
Canada.
Winnipeg . ,|12.15p
l.öOp
2.15p
2.4lp
2.53p
3.10p
3.25p
3.48p
4.0lp
4.l’0p
4.36p
4.51p
5.02p
5.18p
5.34p
5.57p
6.17p
6.34p
6.42p
6.53p
7.0»p
7.25p
7.45p
0«
+3 CQ
tc ;á
*® é*
£ H
PH ID
7.50pj 1.30p ...Morris...
6.68p' 1.07p * Lowe Farm
5.49,' 12.42p *... Myrtle...
5.23p 12.32p ...Roland.
4.39;> 12.14p * Rosebank.
3.58i> 11.59a ... Miami...
3.14p U.38a * Deerwood.
21 p 11.27a * Altamont.
25 p 11.09a . .Somerset...
17 p 10.55a *Swan Lake..
19p lO.lOa * Ind. Springs
2.57p tO.SOa *Mariapolis .
2.27p 10.15a * Greenway .
1.57a lO.OOa ... Baldur...
r1.12a 9.38a ..Belmont...
l0.37a 9.21a *.. Hilton....
l0.13a 9.05a *.. Ashdown..
9.49a 8.58a Wawanesa..
9.39a 8.49a * Elliotts
9.05a 8 35a Ronnthwaite
8.28a 8.18a *Martinville..
7.50a 8.O0a .. Brandon...
West-bound passenger trains stop at
Baldur for meals.
5.30p
8.00»
8.44a
9.31a
9.50»
10.23a
10.54»
11.44»
12.10p
12.51 p
1.22p
1.54p
2.18p
2.52p
3.25p
4 15p
4.53p
5.23p
5.47p
6.04p
6.37p
7.18p
8.00p
PORTAGE LA PRAIRE BRANCH.
W. Bound Mixed No. 143 Every Day Except Sunday. STATIONS. East Bound Mixed No. 144 Every Day Except Sunday.
5.45 p.m. .. W’innipeg.. 11.l5a.m.
5.58 p.m *Port, Junction 11 00 a.m.
6.14 p.m. *St. Charles.. 10 35 a.m.
6.19 p.m. * Ileadingly.. 10.28 a.m.
6.42 p.m. * VVhite Plains 10.05 a.m.
7.06p.m. *Gr Pit Spur 9.42 a.m.
7.13p.m. *L»Salle Tank 9.34 a.m.
7.25 p.m. *.. Eustaco.. fi.22a.m.
7.47 a.m. *.. Oakville.. 9.00 a.m.
8.00 a.m. *. . .Curtis. . . 8.49 a.m;
8 80a.ni. Port.la Prairie 8.30 a.m.
Stations marked —*— have no agent
Freight must be prepaid.
Numbers 107 and 108 have throngh
Pullman Vestibuled Drawing Room Sleep
ing Cars between Winnipeg, St. Paul and
Minneapolis. Also Palace Dining Cars
Close connection at Chieago with easteru
liues. Connection at Winnipeg Junction
with trains to and from the Pacific coats
For rates and full information con-
cerning connection with other lines, etc.,
apply to any agent of the company, or
CHAS. S. FEE. H. SWINFORD,
G.P.&.T.A., St.Paul. G‘ii h gt Wpg
H. J BELCH, Ticket 4. ent.
486 Maiu Str.. Winnlpeg,