Heimskringla - 26.07.1895, Blaðsíða 4

Heimskringla - 26.07.1895, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 26. JÚLÍ 1895 # J Dagatal t Heimskringlu. í 1895 - - JULI - - 1895 s. M. Þ. M. Fi. Fö. L. _ 1 3 3 4 5 6 7 8 » IO 11 13 13 14 15 16 17 1» 1» 30 »1 33 33 34 3.» 36 37 38 2!» 30 31 - - - Winnipeg. Ráðsmaður Hkr., hra, E. Ólafsson brá sér suður í Dakota á föstudaginn var; kom heim aftur á mánudaginn. Séra M. J. Skaptason flytur guðs- þjónustu í Únítarakyrkjunni á sunnu- dagskvöldið kemur kl. 7. Málafærslumaður D. J. Laxdal frá Cavalier og tollþjónnBandaríkjastjórn- ar hra. Bogi Eyford frá Pembina komu til bæjarins í vikunni er leið. Hra. H. Líndal hefir sagt af sér formensku Base ball klúbbsins Norður- stjarnan. Forseti félagsins er nú hr. P. Olson; vara-forseti J. Oliver. Meðal þeirra íslendinga hér í bæn- um, sem fóru vestur til Argyle um dag- inn, voru þau Mr. og Mrs. Andrew Freeman og Mrs. M. Paulson; komu heim aftur á fimtudaginn var. Auk þeirra Argyle-búa, sem nafn- greindir voru í síðasta blaði að væru hér i bænum, eru .'Mrs. og Miss Fr. Friðriksson frá Glenboro, Mrs. Chr. Johnson, Mrs. J. Björnsson, frá Bald- ur. Fastákveðið er, að islenzka knatt- leik^ifélagið : “The Mountain Base ball club”, komi hingað fyrir íslendingadag inn og reyni sig við íslenzka knattleika- fél. hér í bænum : “The North Star Base ball club”. Beri aðkomumenn sig- ur úr býtum fá þeir $50.00 verðlaun. Aðxörun. Náunginn, sem gerði til- raun til að brjótast inn í hús eitt litie hér í bænum, kl, 2—3 aðfaranótt föstu- dagsins 19. Júli, er kunnur. Geri hann aðra slíka tilraun, verður hann að á- byrgjast afleiðingarnar. Jafnframt gefzt honum til kynna, að þessi aðvör- un er enganveginn undanþága frá laga- hegningu fyrir ofangreinda tilraun að drýgja gfæp- Á sunnudagskveldið 21. Júlí (í húsi herra Haraldar Ólafssonar á Ross Ave.) gaf séra Jón Bjarnason saman í hjóna- band: Ingimund Ólafsson úr Stein- grímsfiröi í Strandasýslu og ungfrú Katrínu Thomasdóttir — Ingimundar- sonar frá Egilsstöðnm í Ölfusi í Árnes- sýsln. Á þriðjudagsmorguninn fóru hin ungu hjón af stað heimleiðis, út í nýlenduna á vesturströnd Manitoba- vatns, þar sem Mr. Ólafsson er fram- kvæmdarbóndi. — Adr. þeirra er West- bourne. , Alexander Smith, til skamms tíma innflutnings-umboðsmaður fylkisstjórn- arinnar hér í bænum, varð bráðkvadd- ur að heimili sínu hér í bænum á laug- ardagskvöldið var. Hafði verið lasinn iim daginn, en þó á ferli. Um kvöldið fékk hann uppsölukast upp úr þurru og var læknir þegar kallaður, en áður en hann kæmi var hann örendur. Mein- semd hafði sprungið innan í honum, en gröfturinn ekki komizt upp og hann svo kafnað. Kvöldskemtun hinbeztaer væntan- leg í fyrstu lút. kyrkjunni á fimtudags- kveldið kemur. Prógrammið er !aug- lýst á öðrum stað í blaðinu og mælir bezt með sér sjálft. “Hefi reynt aðrar en líkar best við Ayers,” er sagt hvað eftir annað af þeim sem hafa reynt Ayers Sarsaparilla. Sjúk dómar láta ekki eins undan neinu eins og þessu blóðhreinsandi meðali. Dað gerir hina lasburðu sterka. Charles S. Booth, Oliverwood, Cal., segir : “Eg hefi brúkað Ayers Pills heimili mínu í mörg ár, og hafa þær s tíð reynst mér ágætlega við öllum sjúk- dómum sem koma af óreglu á maganum lifrarveiki og stýflum í þörmunum. Hér með votta ég þakklæti mitt þeim af Argyle-búum sem veittu mer óþektri greiða og góðar móttökur með- an ég dvaldi þar frá 15. til 19. þessa mánaðar. _ _ , Ingibjörg Th. Lund. Molyneux St. John hefir sagt af sér ritstjórastöðu við “Free Press.” Sprett ur það að likum af því, að nú nýlega upp úr þurru, hætti blaðið að halda taum “liberala” og niða conservativa En auglýsir, að það verði óháð alveg framvegis. Almenna tilgatan er, að P. R. sé að bíða eftir “þæsta boði” fyrir fylgi blaðtins. “Mark Twain” (réttu nafni: Sam uel L. Clemens), sem mörgum ísl.ær kunnur af ritum sínum, skemtir mönn um í Selkirk Hall hér í bænum í kvöld og annað kvöld (laugardag); byrjar kl 8.30. Er hann á skemti og gróðaferð umhverfis hnöttinn; fer héðan til Van couver og þaðan til Japan og áfram þaðan. Endar ferðina í Lundúnum næstkomandi maímán. Séra M. J. Skaptason korn heim úr Nýja íslands-ferð sinni á miðvikvdag inn. Samdægurs kom hr. Gunnar Gísla son frá Arnes P. 0. til bæjarins og dvelur hér nokkrar vikur. — Grasvöxt segir hann lélegan í Árnesbygð, vegna þurkanna í vor og jfram eftir sumri,— Heyskapur nú almennt byrjaður. Talað hafði verið um að halda íslendingadag hátíðlegann i Breiðuvíkinni, að Hnaus íslendingadagurinn er á föstndaginn kemur og fer hátiðahaldið fram á sama stað og í fyrra—í Exhibition Park.— Eins og sjá má á öðrum stað í blaðinu hefir fsrstöðunefndin búið út einkar á- litlegt prógramm og skortir því ekkert nema fullvissu um gott veður. Dag- skráin er fullkomnari nú en að undan- anförnu, að því er íþrótta-leiki alla snertir. Sérstaklega verður gaman að sjá Dakota-ísl. og Winnipeg-ísl. þreyta Base ball leik. Báðir fiokkar æfa sig nú sem bezt má verða og má því ganga að því vísu, að hvorir sem sigur bera úr býtum, verður leikurinn Isl. til sóma. Þess var getið í síðasta bl., að ung- lingsmaðurinn fUónatan Jónsson lægi hættulegajveikur'í heilabólgu'á sjúkra- húsi [bæjarins.> Veikin reyndist bana- mein hans. Hann lézt 22. Júlí, eftii rúma ;hálfsmánaðarlegu-1 — Jónatan sál. var 18 ára að aldri, frá Flautafelli Þistilfirði íj Þinge.vjarsýslu, gáfupiltur mikill og sérlega ástundunarsamur við nám, ef til vill um of, því likamsbygg- ing hans var ekki sem sterkust. — For- eldrar hans búa í Grunnavatns-nýlend unni, og þangað var líkið fært til greftrunar á þriðjudaginn, eftir að lík ræða hafði verið flutt í fyrstu lútersku kyrkjunni. Winnipeg-iðnaðarsýningin, hin 5., er nú afstaðin, og tókst illa, að því er veður snerti. Á þriðjudaginn var hrá- í-laga kuldi og sóttu hana fáir, á fimtu daginn og laugardaginn húðarrigning frá morgni til kvölds, svo að þá daga komu helzt ekki i garðinn nema þeir sem brýnt erindi áttu. Af þessum á- stæðum var syo sýningunni haldið á- fram á mánudaginn og þriðjudaginn var. Veður var þá liið yndælasta og aðsókn töluverð, en samt hvergi nærri á móts við þá aðsókn, sem hefði verið, ef vel hefði viðrað á fimtud. og laugar- daginn í vikunni sein leið, því allur fjöldi úthéraðsmanna uppgafzt á veðr- inu og fór heimleiðis fyrir og um helg- ina. Þeir sem koma á Islendingadaginn fá vafalaust niðursett fargjald því jafn- vel þó formlegir samningar um það sé ekki fullgerðir þá segja umboðsmenn járnbrautarfélaga hér að það sé engum vafa bundið að afslátturinn fáist ef ekki færri en 25 kaupa farbréf í þeim tilgangi að vera viðstaddir við hátíðarhaldið — það mun að eins tveggja eða þriggja daga spursmál, að formlegt játandi svar verði komið til nefndarinnar. Þeir sem fá vilja niðursett fargjald verða að segja frá því um leið og þeir kaupa far- bréfið að þeir fari til Winnipeg i þeim tilgangi að vera viðstaddir við hátfðar- haldið. Þeir verða að borga fult far- gjald til Winnipeg og taka kvittun fyrir hjá þeim er selur farbréfin; með þá kvittan í höndunum geta þeir fengið af- slátt á fargjaldi til baka sem svarar ij. Ef hundrað eða fleiri aðkomandi sækja hátíðina verður frítt far aðra leiðina. , er af- 8 al- Gísla- Gísla' L (?) eitt Sunninfari (Júli) 1. nr. 5. ár kominn og, flytur ritgerð um 50 ára mæli alþingis og fylgja myndir af mönnum, er sátu á þinginu fyrsta (1815): Bjarna Þorsteinssyni, þingfor seta, Þórði Sveinbjarnarsyni og Páli Melsteð, hinum eldri. — Bréf frá Lund- unum or þar, eftir Einar Benediktsson Kvæði eru þar 2: “50 ára afmæli þingis”, með nótum, eftir Þorst. son, en lagið eftir Árna Bentein son; og kvæði eftir Ilelga Jónsson um sama efni. Bæði kvæðin og enn, er að eins er getið um, voru sungin í gildi í Khöfn 1. Júlí, er stúdentalélag ið stóð fyrir í minningu 50 ára afmælis alþingis. í Sunnanfara er þess getið, að Árni Thorsteinson landfógeti, R". af Dbr hafi 24. Júní verið sæmdur heiðursmerki Dana. — Töluvert safn af islenzkum munum, er sómi sér vel, segir balðið á “sýning kvenfólksins”. — íslenzkur sjómaður, Auðunn Einarsson Pöddukoti í Fljótshlíð, hafði látizt spítala í Khöfn í Maí; holkrabbi varð dauðamein hans, Minningu Dr. Guðbrands Vigfús sonar, meistara síns, hafa þeir Fr. York Powell og Elton (á Englandi) lielgað þýðing þá á ensku af Danmerkursögu Saxa, er þeir gáfu útsíðastl, ár.—Gunn ar Hafsteinn er orðinn aðstoðarmaður við Landsbankann í Khöfn, — Schier beck landlæknir er settur staðarlæknir á Friðriksbergi og sagt að honum muni verða veitt það embætti bráðlega frá Concert — og- Fyrirlepur í fyrstu ísl. lút. kyrkjunni (á liorninu á Piteific Ave. & Nena St.) Fiintu<la$rinn 1. Agust, byrjar kl. 8. eh. — Aðgangur 25 cts, Prógramm. 1. Lov, pris og ære......G.II. llink Böngfélagið. 2. Duet: Englen..........Ilubentlein Mrs. J. Bjarnason og 5fr. J. A. Blöndal. 3. Solo : Home so blest....Vr. Abt. Miss Kr. Stephenson. 4. Cornet solo : Serenade..Schubert H. Lárusson. 5. Solo: Consider the Lilies....... Miss A. Johnson. 6. Hvorherlig er hist din bolig Söngfélagið. Fr. Silcher 7. Fyrirlestur : Forlög. Séra Jón Bjarnason. 8. Lofið guðí hans helgidóm. Söngfélagið. Wenneberg. 9. Solo : Evangeline.........White. Mr. T. H. Johnson. 10. Duet: Gates of the West......... Mrs. J. Blöndal og Miss A. Johnson. 11. Salig......................Rink. Söngfélagið. Nýjir kaupendur að síðari þ. á. helmingi Þ}óðóli» — frá júlí byrjun — geta fengið auk blaðsins — 30 tbl. <» Ini'linr nfl.: sugutafn Þjóðólfs (1892—93—94 — og töguna af Þuriði forrnanni og Karnbt- rdnmnönnum 1. 2. og 3. hefti. Alls með blaðinu um 7<» nrliir fyrir 81.35 áskrift bindandi fyrir næsta ár. Borgist fyrirfram. Þetta tilboð stendur stutt og þyrftu lysthafend ur að hraða pöntun. Þjóðviljinn ungi 189!> 80 bls. tögusafn 81.00. Vinsaml. bið ég þá, er þegar hafa gerst áskrifendur blaða þessara, að senda mér borgun, fyrr en síðar. Ég skal sjá um, að allar pantanir ogútsend- ing gangi eins fljótt og framast er unnt. Munið og eftir, að blöð þessi eru ein þjóðhollustu og nkörpuntu, sem út eru gefin á ítlenzka tungu og að þingfréttirn- ar, í ár, verða hinar sögulegustu og flutt ar feimulaust í þessum blöðum. J. E. Eldon. Care Biliousness, Sick Head- ache, Dyspepsia, Sluggish Liver and all Stomach Troubles. Are Purely Vegetable, elegantly Sugar-Coated, and do not gripe or sicken. Act gently but promptly and thoroughly. “The safest family medicine.” All Druggists kcep Um “Svövu”. 13. Júní síðastl. flytur Lögberg litla grtin um sögusafnið Svava. Hvort heldur menn kalla grein þessa ritdóm eða sleggjudóm, lýsir hún sömu ókurt- eisi, ósannsögli og smekkleysi eins og jafnan einkennir Lögb. í seinní tíð. Greinin segir þetta I. bindi sögu- safnsins vera 144 bls., en það er 214 bls. Síðan leitast greinin við að rýra bók- mentalegt gildi ritsins og fiiinur að málinu. Um þetta hvorttveggja tek ég gildari hinn þegjandi dóm almennings- álitsins, en flórgoðans í Lögbergi; að eins skal ég benda honum á, að í tilliti til “lávarðarins” og “baðstofunnar”, er hann minnist á, mun eins hyggilegt að miða við það sem losarinn þekkir, eins og við það, sem hann ekki hefir heyrt eða séð, svo sem er um skrauthýsi lá- varða í Lundúnum, eða—hvert gagn mundi vera í því, að lýsa snyrtimann- legri blaðamennsku fyrir ritstj. Lögb.? Skyldi hann geta skilið slíkt ? Ég ætla að honum mvndi auðveldara að skilja í saurkasti sorpblaða. — I þeirri vissu von, að enginn annar en ritstj. Lögb. taki tillit til dóma þeirra, er hann kann að peðra á ritvöllinn um annara manna ritstörf, mun ég gagnvart honum fram- vegis haga mér eftir orðtakinu : “Svo skal leiðan forsmá, að ausa honum engu. Ritað í Júlínian. 1895. G. M. Thomfson. ATH.: — Af því ofanritaðri grein fylgir loforð um að segja ekki rneira, á- lítum vér rangt að neita höf. um rúm fyrir fáein orð, enda þó vér séum hon- um ekki samdóma. Það er æði-margt í útheiminum, sem Islendingar þekkja ekki eða skilja—fyrr en því hefir verið lýst fyrír þeim. Tilgangurinn með alla bókagerð hlýtur að vera sá, að víkka æ meir og meir hinn andlega sjóndeildar- hring lesendanna, en þeim tilgangi verður ekki náð, ef alt sem þeim þeim er ókunnugt áður, er sniðið eftir þeim frumbýlingslega mælikvarða, sem þeir eru vanir. Ritstj. fðl^DAIND F^U FF Gentlemen find Palmo-Tar, Soap EXCELLENT Itcleanses the SCAL>, RELIEVES ITHE DRYNESS AND VS0 PREVENTS HAIR FALLING OUT. ÐlO CaK£§ HandsoM . puT UP £Cy 2 5* íslands-fréttir. (Niðurl. frá 1. bls.). mátti. Grettissaga er svo einkennilega þjóðleg og ram-íslenzk, að ljóð þessi, er hafa að geyma alt aðalefni sögunnar, hljóta að verða alþýðu mjög kærkomin. Útskrifaðir úr latínuskólanum 29. f. m. 10 stúdentar, — tveir hinir fyrstu með ágætiseinkunn : Eink. Stig. I. Björn Bjarnason I 107 2. Páll Bjarnason I 106 3. Jón Sveinbjörnsson... I 99 4. Sigurður Eggerz I 97 5. Páll Sæmundsson I 96 6. Halldór Jónsson I 92 7. Ólafur Eyjólfsson II 79 8. Þórður Edilonsson.... II 79 9. /i'arl Einarsson (utsk.) 11 72 10. Sigurður Pálsson II 71 Alþing var sett í gær. Séra Einar próf. Jónsson á IKyrkjubæ prédikaði í dómkyrkjunni, en að því loknu gengu lingmenn inn í þingsal neðri deildar, og landshöfðingi lýsti því yfir í nafni konungs að alþing væri sett. Þrír þing- menn voru eigi viðstaddir ; Jón Jóns- son í Múla, er liggur veikur heima hjá sér, Þorleifur Jónsson, er situr heima heilbrigður, og .‘Eiríkur Gíslason, sem liggur veikur hér í bænum. Aldursforseti þingsins, Sighvatur Árnason. gekst fyrir forsetakosningu í sameinuðu þingi. Þá er kjörbréf Þórð- ar Thoroddsen, og Kl. Jónssonar* höfðu verið prófuð og tekin gild, var kosilin forseti sameinaðs þings og hlaut Ólafur Briem kosningu með 19 atkv. eftir tví- tekna kosningu. Við fyrri kosninguna fékk Skúli Thoroddsen 8 at,kv., en Beni- dikt Sveinsson 7, og við hina síðari B. Sv. 7 og Sk. Th. 6. Kosning varafor- setasameinaðs þings var þrítekin, og var loks kosinn Sigurður Gunnarsson með 17 atkv. og bundinni kosning milli hans og Sk.Th., er fékk 15 atkv. Skrif- arar sameinaðs þings voru valdír : Sig. Stefánsson meðSl atkv, og Guðl. Guð- mundsson með26 atkv. Forseti neðri deildar var kosinn Benedikt Sveinsson í einu bljóði (ncma atkv. hans sjálfs, er Sighv. Árnason fékk), Varaforseti var kosinn Tryggvi Gunnarson með 11 atkv. (Sk. Th. fékk 8 atkv., Sighv. Árnason 1 atkv., Þórh. Bj. 1 atkv.). Skrifarar voru kosnir : Einar Jónsson með 19 atkv. og Klem- ens Jónsson með 12 atkv. |N ÞhT TTh SOLOfVC^WHfftE The Af^r oV (Uring] Sciatica,í(heumatism Neuralgia • 'AINS INBACKO^SlDE -OR ANV^USClLA^pAII^ jj_E5 in’Using :: y\\ENítH'OL ; Plas'ter] í efri deild var valinn forseti Árni Thorsteinsson, að lokum með hlutkesti millum hans og Sigurðar Jenssonar, er við þríteknar kosningar fékk jafn- mörg(?) atkv. sem Á. Th. Ætluðu hin- ir konungkjörnu að nota sér það, að einn þjóðkjörna þingmanninn (Þorl. Jónsson) vantaði, og lá því nærri, að fjarvera hans yrði mikils vandræða valdandi, [og er eigi hans forsjá að þakka, þött vel rættist úr. .Varaforseti efri deildar var valinn Lárus E. Svein- björnsson og skrifarar Jón A. Hjalta- lín og Jón Jakobsson. Afleiðing slæmrar meltingar. SJÚKDÓMUR SEM GERIR LÍFIÐ NÆRRI ÓBÆRILEGT. Maður sem þjáðist í mörg ár segir frá því, hvernig hann náði heilsu. Batavon fyrir þá sem þjást á likan liátt. Tekið eftir Bowmanville News. Ritstjóri blaðsins News, ásamt Mr. Jury, hluthafa í félaginu Scott & Jury, heimsóttu Samuel Wood í Darlington Township, til þess að fá nánari upplýs- ingar um sjúkdómstilfelli eitt, sem hafði læknast meðDr, Williams Pink Pills for Pale People. Það var Mrs. Wood sem hafði veriö veik og batnað af pillunum, og þegar blaðamaðurinn sagði henni er- indi sitt þangað sagði hún ; “Já, ég get mælt af heilum hug með Dr. Williams Pink Pills, því ég trúi því að þær hafi verndað mig frá langvarandi kyölum, og jafnvel bjargað lífi mínu. Fyrir þremur árum varð ég yfirkomin af afar- slæmu meltingarleysi. Einn af læknun- um í nágrenninu gerði lækningatilraun- ir við mig í heilt ár, en alt um það fór mér stöðugt versnandi. Meðölin sem ég brúkaði kostuðu $1 flaskan, og komu mér þó að engu gagni. Þegar þarna var komið vildi inaðurinn minn að ég reyndi eitthvað annað þar eð ekkert út- lit væri fyrir að mór batnaði af þcim meðölum sem ég var að brúka, og þar eð það liti út fyrir að ég mætti til með að ganga gcgnum allar þær þrautir æfi- langt sem meltingarleysi eru samfara ef engin ný bót fengist. Ég var margoft yfii'komin af kvölum, og re.yndi þá alls konar meðöl sem áttu að lækna melt- ingarleysi, en aldrei kom batinn, og svo hætti ég við þau. Við höfðum marg- oft lesið að Pink Pills hefðu haft happa" sælar afleiðingar, og afréðum því að reyna þær. Ég fékk mér dálítið af þeim, og áður en tvær öskjur voru búnar var ég farinn að finna til bata. Ég brúkaði pillurnar þangað til ég var búin með ellefu öskjur, og var ég þá orðin alheil. Þetta var fyrír tveimur árum, hefi enn ekkert orðið vör við að sjúkdómurinn tæki sig upp aftur. Mrs. Wood gat einnig um að maðurinn hennar hafi um langan tíma þjáðst af nýrnasjúkdómi og hafði reynt ýms meðöl sem þó enga verkan höfðu. Þegar hann sá hve góð áhrif þær höfðu á mig fór hann einnig að brúka þær, og varð það til þess að hann varð alheill meina sinna á stuttum tíma. Messrs. Scott & Jury skýrðu blaða- manninum frá því að afarmikið seldist af Pink Pills í verzlun þeirra. Þeir hafa verzlað með Pink Pills í mörg, ár og segjast þó ekki muna eftir að nokkur hafi kvartað um að þær hefðu misheppn- ast. Þetta er í raun og sannleika merki- legur vitnisburður, en Dr. Williams Pink Pills er líka merkilegt meðal og læknar þar sem önnur meðöl misheppn- ast. Dr. Williams Piuk Pills eru aðeins seldar í öskjum með merki félagsins á (prentað með rauðu bleki) fást hjá öllum lyfsölum, og með pósti frá Dr. Williams Medicine Co. Brockville, Ont. eða Sche- nectady, N. Y. fyrir 50 cts. askjan eða sex öskjur fyrir #2.50. -Lj > TÍ (J- 77 In the sy8tem, strains the lungs and prepares a way for pneuraonia, often- times consumption. PYNY-PECTORAL positivcly cures coughs and colds in a surprisingly short time. Zt’s a scien- tiflc certainty, tried and true, sooth- ing and healing in its eílects. v LARGE BOTTLE, ONLY 25 CENTS. Stórbreyting á munntóbaki. TUCKETT’S T & B Mahogany. er hið nýjasta og bezta. Gáið að því að T. & 15. tinnierli sé á plötunni. Tilbúið af Tiie Geo. E. Tuckett & Son Co., Ltd. HAMILTON, ONT. ÞURFUM AÐSTOÐAR áreiðanlegra manna i öllum pörtum landsins (búsett- um eða umfarandi) til að selja ný-upp- fundið meðal og tií að festa upp auglýs- mgar á tré, girðingar og brýr í bæjum og sveitum. Vinnan er stöðug. Kaup : procentur, eða $65 um mánuðinn og ferðakostnaður; peningarnir lagðír inn a hvaða banka sem vill undireins og v?,rTður* í"rekari upplýsingar fást hja The World Med. Electric Co. P. O. Box 221. London, Ont., Canada. Góð.Tr vörur ! Lágt verð ! Þegar þlð þurfið að kaupa Oranges, Lemons, Bananas, Strawberries, Candy, Cake, Ice Cream, Drykki og ágæta cig- ars, fyrir lágt verð þá komið til H. Einarssonar 504 Ross Ave. - - - Winnipeg Ljósmyndarinn John McCarthy mælist til að þér gangið ekki framhjó sér. Hjá honum fást myndir í fullri líkamsstærð; myndir af húsum teknai þegar um er beðið gamlar myndir end- urnýjaðar og stækkaðar eftir vild. Alt verk vel leyst af hendi. Milton M. llak. Bjór og Porter um hitatímann: BASS & COY’S HVÍTÖL GUINESS STOUT SCHLITZ ÖL PABST ÖL DAVIFS TORONTO ÖL LABATTLONDON OL DREWRY’S ÖL PORTER & BUCKBJÓR Etc. Etc . Fljót afgreið.sla hjá H. L. CHABOT Gegnt City Hall--513 Main Str. Telephone 241. LOKUÐUM TILBOÐUM um að flytja postsendingar Hennar Hátignar milli eftirfylgjandi staða í fjögur ár, frá 1. Október næstkomandi, verður veitt móttaka af Postmaster General í Otta- wa þangað til á hádegi föstudaginn 16. Ágúst næstkomandi Churchbridgo til Thingvalla einusiuni í viku; vegalengd 5 mílur. Lögherg til Saltcoats, kemur við í Rockbury einu sinni í viku; vegalengd 18 mílur. Prentaðar upplýsingar viðvikjandi póstflutningi milli þessara staða, og eyðublöð fyrir tilboð fást á ofangreind- um pósthúsum og 4 þessari skrifstofu. Post Oífics Inspectors Office, I Winnipeg, 28. Júní 2895. ) W. W. McLeod. Post Office Inspector. ýPJENTs mí CAVtAI o, 1 nflUt MARKs^W 'W COPYFUGHTS.^ CAN I OBTAIN A PATENT ? For » , write to fty years' v. .--,—.----——-------vOmmuntoft* tions strictly confldential. A Hnndbook of In- iormation conceminK Patenta and how to ob- tain tnem sent free. Also a catalogue of mechan* ical and scientiflc boeks sent free. Patents taken tbrough Munn A Co. receiro special uotioe in ttu9 Hcientiflc Ainerican, and thua are brouRht wideiy before the public with- out cost to the inv«mtor. TIiíb spiendld paper, reaued weekly, eleenutly íllustratod. has by far the largest oirculation of any ecientiflc work in tbo WOiílui.®‘,^Mr* 8arriP10 OGPies aent free. Bullding BkiriRn, inonthly, $2.59 a year. Single cpDiefl. ;^ «wta Rvery namber containfl beau- tiful plateiL in oolors, and pkot.o^raphs of neW nouses, wlth plans, enabling huilders fo ahow tbo ÝI^^ndxT8ecu^ contracts. Address MuíTN & CO„ New Yohk, Jtíl BhoadwAY. THE PERFECT TEA THC F.'NCST TCA IN THE WORLD , mOM THE TCA Pl.ANT TO THE TEA CUf ir’ iT3 p;/-tive puritv. '‘T.íonsoon” Tca is packed nnderthe supervision of the Tea growbrs, and is ad vertised and sold by them ns a samplðof the best qualitiesof Indian and CeyJod Teas. For that reason they see that none but the vcry fresh leavcs go into Monsoon packages. ThntUwhy “Monsoon/ the pcrfectTea, canbo sold at the same price as inferior tca. It is put up in sealed caddies of % lb., i lb. and 5 Ibs , anct sold ín thrce tlavours at 40C., 50C. and 60C. If your g-rocer docs not keep it, tell him to writO to STEEL. HAYTER & CO., 11 and 13 Front SU East, Toronto.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.