Heimskringla - 09.08.1895, Blaðsíða 1

Heimskringla - 09.08.1895, Blaðsíða 1
IX. ÁR. WINNIPEGr, MAN., 9. ÁGÚST 1895. NR. 32. | JtMís- j&íSt M-.. Jlk j& j>ífe fefe jtfe 4fe jtfe jtfe jfe jtfe.jtfe jtfe jtfe Jtfe jtfe^ * I * í 4 í; # # 4 # Islendinga=dagurinn 2. August 1895. Ritstjóra-spjall. — Kvæði. — Ræður. § * I # ff'ffWWfWfWlWfWfWff'Wwll íslendinga-dagurinn rann upp heið- skír og fagur og hélzt þannig til enda. Hiti var að vísu allmikill, en þéttings-gola á vestan gerði hann enganveginn tilfinnanlegan. Á meðan á ræðunum stóð hefðu menn enda kjörið meiri hita og minni vestan- kælu, því hún gerði hvoitveggja: þreytti ræðumennina og bannaði áheyr- endunum, nema þeim næstu, að fylgja efninu til lilýtar. Áætlað er að þegar flost var i garð- inum, hafi þar verið nær tveim þús undum manns. Hefðu þeir orðið miklu fleiri, ef íslenzkir vinnumenn í bænum hefðu fengið sig lausa almennt, en það fengu þeir ekki. Sumir hinir stærstu vinnuveitendur sendu mann til verka mannanna daginn áður til að taka nið- ur nöfn þeirra, sem ætluðu að taka sér hvíldardag, og tilkynntu þeim um leið, að aðrir menu yrðu teknir í þeirra stað. íslendingar skildu hvað það þýddi og voru því neyddir til að vinna um daginn. Þörfin og skyldan knúðu þá til þess, því enn er of lítið um at- vinnu til þess fátækur fjölskyldumaður megi eiga nokkuð á hættu. ■‘Sports öll hafa aldrei áður vakið annan eins áhuga meðal Islendinga, hér í hænum að minnsta kosti, eins og nú, og má eflaust þakka þvi, að margir “sports”-menn voru að komnir sunnan úr Dakota. En sá áhugi vaknaði lielzt til seint, eins og sést afþvf'hve Dakota- menn tóku mörg fyrstu verðlaun. Hvað “Base ball” leikinn áhrærir, þá vilja “North Star”-menn hér í bænum halda fram, að þar hafi verið jafntefli, þó úr- skurðað væri að aðkomumenn hefðu einn “score” umfram. Hvað stökkin öll snerti, þá voru 2 beztu menn Win nipeg-manna í því efni ekki viðlátnir að taka þátt í þeim leik. Annar var bund inn við vinnu aflan daginn, en hinn var bilaður í fæti og mátti ekkert á sig reyna. En hver helzt sem orsökin var, varð sú reyndin á, að Dakotamenn unnu sigur í flestum hinum stærri þrautunum—og það var einmitt gott og heppflegt. Þeir höfðu lagt mikið í kostnað til að heimsækja Winnipeg-ís- lendinga og áttu skilið að bera eitthvað úr býtum. Winnipeg-íslendinga vekja þessar slysfarir til meiri framsóknar og föngunar til að verða þeim að minnsta kosti jafnsnjallir 1 hvaða hérlendu “sport” sem vera skal. Canadamenn i heild sinni eru fullkomnir jafningjar Bandaríkja-manna í því efni. Því skyldu þá ekki Canada-íslendingar vera fullkomnir jafningjar Bandaríkja-ís lendinga ? Til þess útheimtist að eins það, að þeir æfi sig og séu ætíð við- búnir. ir og að annast um að allir hafi “fair play” í hverju sem er. Þegar forseti dagsins, herra Árni Friðriksson, steig fram á ræðupallinn og hafði tilkynt nöfn ræðumanna, tók hann upp og las hraðfréttaskeyti frá Park River, Nort Dakota, hið fyrsta er sent hefir Iverið til íslendinga saman kominna á Islendingadegi. og var því tekið með fagnaðarlátum. Skeytið var á þessa leið : PARKRIVIR, N. DAK., 2. Ág. 1895. Landsmönnum vorum, sem saman- safnaðir eru til að minnast föðurlands- ins. sendum vér hjartkæra kveðju. Frjáls stjórn og frjáls lýður. Framför engin án frelsis. Frjálsræði íslands er ósk vor. Islendingar. Af því svo vel er nú byrjað, er von- andi að Islendingar beggja vegna lín- unnar kappkosti framvegis að þreyta sameiginlegt “sport” á sem flestum alls herjar tillidögum á sumrin. Samkom- ur beggja yrðu miklu Jbetur sóttar og yrðu í sjálfu gér miklu fullkomnari, ef vist væri að aðkomandi “sports”-menn þreyttu leiki við lieimamenn. Og það er ekkert þvílíkt meðal til að vekja al- mennan áhuga fyrir “sports”. Það hafa Canadamenn og Bandarikjamenn fyrir löngu reynt, að ekkert þvílíkt er til, til að vekja athygli og áhuga fjöld- ans, eins og International sport-fundir Þar sem Bandarikjamenn og Canada- nienn þreyta allskonar kappleiki í bróð- erni, enda fjölga þeir fundir h'ka ár frá ári. Því skyldu ekki íslendÍDgar oinn- ig taka upp þennan sið ? Hann er fall- egur og liefir í för með sér margt fleira gott og nytsamlegt, en "sport” einung- is. Menn kynnast betur hvorir öðrum, verða samríndiri og læra alt af eitt- hvað af hinum, ef ekki þetta, þá hitt. Aðal-vandinn er að sjá um að formenn allir og dómendur séu hlutdrægnislaus- Aðkomandi íslendingar munu hafa verið um 70 eða nálægt því. Dakota- Islendingar voru þar um eða yfir 20, en ekki kunnum vér að nafngreina nema nokkra þeirra. Meðal þeirra voru lögmennirnir M. <Brynjólfsson og D. J. Laxdal frá Cavalier, bræðurnir Barði og Skúli Skúlasons, bræðurnir Björn og Halldór Björnssynir Halldórssonar og bræðurnir Kristján og T. H. Indriða synir, allir frá Mountain. — Frá West Selkirk voru 30—40 íslendingar og með- al þeirra urðum vér varið við Kjartan Stefánsson, Helga Sveinsson, Jón Sig- valdason, Stefán Scheving, Þorstein Pét- ursson, Guðm. Magnússon H. Sigurðs- son. Frá Argyle-nýlendu voruognokkr- ir menn.en ekki kunnum vér að nafn gieina nema tvo ^ Hjört Jósepsson og línudansarann Magnús Jónsson. Frá Nýja-íslandi urðum vér ekki varir við nema einn einasta mann hr. Gunnar Gíslason. Alt fór vel fram og siðsamlega og all-flestir munu hafa farið heim ánægð- ir og glaðir um kvöldið. North Star menn héldu Mountain ‘Base ball” félaginu veizlu í Delmo- nico-restaurant um kveldid og skemtu boðsmenn sér vel til kl. 2 um nóttina, þótt lúnir væru eftir erviði og þunga dagsins. Selkirkmenn flestir héldu heimleiðis um kvöldið og nóttina, en Dakota-fs lendingar komust ekki af stað fyrr en á sunnudaginn. Linuleikarinn igat ekki notið sín og ekki sýnt nema lítillega hvað hann getur gert á strengdum vír, af því strengurinn, sem útbúinn var handa honum, var ekki í því lagi, sem þurfti; var bæði of slakur og ekki á réttri stærð. Vestur-íslenzk “landnáma”. Eftir að þeirn ræðum var lokið, sem á prógramminu voru ákveðnar, flutti herra Gunnar Gíslason ræðu og vakti máls á því, hve nauðsynlegt væri að safna landnámssögu Vestur-íslendinga Á þessu sama málefni var lítillega vakið máls í Hkr. fyrir 7—8 áruin síð- an, en af því Lögberg tók þá dauflega í málið var engin frekari tilraun gerð í það skiftið og málið síðan legið milli hluta. En nauðsynlegt er verkið og auðsætt að annaðhvort er að hyrja á n'í bráðlega, eða alls ekki. Frum byggjarnir týna óðum tölunni og geta fallið í gleymsku, og með þeim þá liður af ættartölunni, en þá er alt ónýtt, þv landnámssaga þessi, ef nokkur verður, hlýtur aðallega að vera til þess að geta rakið ættir. Byrjunin er tiltölulega auðveld. Ekki þarf annað en sögufélög myndist í hinum ýmsu bygðum íslendinga, er setji sér það fyrir, aö safnanöfnum ogættum sinna merkustu frumbyggja, sýna síð- ustu heimili, sveit og sýslu á íslandi, Minni Vestur-íslendinfra. O Vort djarfa, fagra móður-mál! Svo mjúkt sem gull og hvellt sem stál Þú sigur-tunga’ í sögu og brag ! Þú sætast hljómar nú i dag f hrjósti hverju, er bærizt hér. Og börn þín gleymi aldrei þér, Við orð þín þurfum «ggjan-sterk, Því oss er fengfð mikið vcrk Við fústur-jarðar frægðar-starf, Með /öðtf r-landsins sæmd í arf ; Á okkur lögð er æfi-þraut, Með alþjóð fyrir keppi-naut Þú okkar barna móður-mold, Vor mikla nýja óðals-fold ! Sem vorra niðja vöggur átt, Sem vdrndar grafir okkar brátt! Vor þjóð er smá, og þrekað lið, En þér skal enginn dyggiú en við ! Stephan G, Stephansson. Minni Vesturheims. é Onnur lönd með ellifrægð sig skreyta, æfalöngu dauðum kappa-fans, út í dimma fornöld lýsa og leita lífsins perlum að og heiðurs-kranz. Þú ert landið þess er dáð vill drýgja, dýpst og sterkast kveöur lífsins brag. Þú ert land hins þróttarmikla’ og nýja þú varst aldrei frægri’ en nú—í dag. hvaðaár þeir yfirgáfu ísland og hvaða breytingum.ef nokkrar eru, sem nöfn þeirra eðá afkomenda þeirra hafa tekið hérílandinu. Með tíð og tíma mættisvo vclja einn mann eða fleiri til að veita söfnunum öllum móttöku, færa þau saman í eina heild, umskapa þau að þörfum og búa undir prentun. Sem sagt er þvíbyrjunin tiltölulega auðveld, en svo er tilgangslítið fýrir eina bygð- ina að byrja. Til þess mynd verði á safninu, þurfa þær allar að vera sam- taka. Kvæði lesin á fslendinga-daginn 1895. Minni Ishmds. Vor fósturmóðir fríða, þú forna söguland, vort hjarta við þighnýtir það helga kærleiks-band, er hindur mög við móður og mann við æskuslóð, því enn í vorum æðum þitt eigið rennur blóð. ' Á þínum beru brjóstum þú barst oss fyrstu stund, og fékkst oss fóstur bezta og fagurt gull í mund ; því bæði kjark og krafta, sem kjarni mannlífs er, þú gafst oss, göfga móðir, þær gjafir þökkum vér. Þó burtu frá þér flyttum um forlaganna sæ, vér munum til þín, móðir, og muna skulum æ ; vor andi hjá þér unir svo oftí vöku og draumj á segulstól hvar situr í svölum norður-straum. A þinnar æsku árum þér auðnu lýsti sól, er feður ;vorir frægu sig fluttu þitt í skjól; eu svo kom nóttin svarta, ersastu fjötrum í af blindri kúgun kvalin, og kviksett inærri því. Hér raunir þínar rekja þér raunabót er siná ; hið liðna gleymt skal liggja í liðins tíma sjá ; en raunabótin bezta— þótt byljir slái fley— er hiklaust fram að halda og hefla seglin ei. Og eins og “Fönix” áður þú upp munt rísa skjótt með yngdum hetju anda og endurbornurnþrótt; á þínum þjóðlífs-himni nú þynnast bölva-ský, það framtíð fegri boðar og farsæld þér á ný. Til minnís um þig móðir vér mætum hér í dag, og biðjum alt það blessist, er bæta má þinn hag. Þig hollar vættir verji þá “Vo” að dyrum ber, en aldrei, aldrei þrífist sá, andar kalt að þér. S. J. Jóhannesson. Önnur lönd í kónga-dýrð sig dpða, dýrast meta fágað líf í sal. Hér er starfið skærara’ ðllum skrúða, skýrast aðalsmerki snót og hal. Hér er frelsið lifsins Ijúfust sunna, líka fólksins öruggasta band. Allir þeir sem frelsi framast unna. fyrst af öllu horfa’ á þetta land. Vesturheimur, veruleikansálfa, vonarland hins unga, sterka manns, fyll þú móð og manndáð okkur sjálfa móti hverjum óvin sannleikans ; lypt oss yfir agg og þrætu-dýki upp á sólrík háfjöll kærleikans. V esturheimur, veruleikans ríki, vonarland hins unga , sterka manns. Einar Hjörleifsson. liörnum, sem farið hafa úr foreldra húsum í hálfgerðu fússi, af f>ví þeim fannst að pabbi og mamma vera ekki nógu örlát við f>au, og f>au sáu ekki Islaml. Ræða Sigtr. Jónassonar. Herra forseti, konur og menn! Stjórnmálamaður einn hjer f fylkinu sagði í ræðu, sem hann hjelt utfi skólamálið, að hann væri „próte- stant af tilviljan“ (protestant by acci- dent). Jeg mætti með eins miklum sanni segja, að jeg sje ræðumaður hjer f dag af tilviljan. Ifæðan um lsland var upprunalega ætluð allt öðrum manni eða mönnum en mjer, enda hefði f>að verið heppilegra, að einhver annar mjer mælskari maður hefði tíutt ræðuna um „Forna Frón“ — einkum ef Iiann hefði verið skáld. Dað hafa vanalega verið skáld, sem fiutt hafa f>á ræðu að undanförnu við þetta tækifæri. Dað er líka heppi- iegt og jeg vil segja nauðsynlegt að þeir menn sje skáid, af f>ví Island hefur ætíð verið og er svo mikið skálda-land og íslenzkur skáldskapur og bókmenntir er eitt hið helsta, sem vpr gamla ættjörð og litla fátæka f>jóð hefur að stæra sig af. Eins og gefur að skilja, f>á þekkja skáldin íslenzkan skáldskap og kunnaað meta hann betur en f>eir, sem ekki eru skáld; par að auki er æfinlega ætiast tii og á sjálfsagt við, að sem mest hól sje borið á f>á eða f>að, sem maður heldur minnis ræðu um. Skáldunum er nú eins og allir vita heimilt að ykja dálítið, og er f>að kaliað skáldaleyti. líi eins og allir einnig vita, er jeg ekki skáid — ekki einu sinni leir- skáld, sem [>ó einnig nokkuð er til af á meðal þjóðar vorrar. Jeg er, sem sje, svo nauða prósaiskur, að jeg tala um hlutina alveg eins og f>eir eru, held mjer við f>að sem er — við facts — og kalla spaða spaða. Þetta er nú stundum óvÍDsælt, einkum ef f>að kemur í bága við einhverja viðtekna kenningu. Dað er nú viðtekin kenn- infr hjá mörgum íslendinguin, einkum á fslandi, að „ísland sje hið besta land, sem sólin skin úpp á“. Að minnsta kosti stendur f>að í mörgurn bókum, sem ferðamenu hafa skrifað um fsland, að f>eir segi f>etta um land sitt og að margir þeirra trúi f>ví. Jeg ætla nú ekki að fara að mótmæla þessari kenningu. Hún getur vel verið sönu á f>ann hátt, að fsiand sje hið besta land sem sólin skin upp á þegar sólin skin á landið. En f>ví miður skín sólin f>ar ekki æfinlega — sízt við P axaflóa — framar en aunars- staðarí heiminum. Ýmsir ferðamenn hafa sagt, að sól set jist ekki á ís- landi , í .sex mánuði, en svo komi hún heldur ekki upp í aðra sex mánuði af árinu. Hvorugt er nú rjett eins og jeg veit f>jer kannist við, en ekki get jeg neitað f>ví, að injer þætti viðkunnanlegra, að skammdegið værl styttra en það er á Norðurlandi. En máske að f>að,að jegsje ekki sífellt sól- skin á fslandi,sólskin í pólitík,atvinnu- málum, samgöngumálum o. s. frv. komi allt til af f>ví, að jeg er ekki skáld. En hvað sem f>ví líður, f>á sje jeg sólskinið hjer í dag -— Rje „blessað Manitoba sólskinið". En .Íef? ætlaði nú ekki að f>reyta yður með langri ræðu, svo jeg fer ektci lengra út f f>essa sálma/ Dað, sem jeg ætlaði sjerstaklega að minn- ast á f dag, er tilfinningar f>ær sem Islendingar á Islandi og Vestur-ís- lendingar bera í brjósti hverir til ann- ara. Eins og yður er kunnugt, hef jeg haft talsvert tækifæri til að kynn- ast f>ví ináli um dagana, og jeg álít heppilegt að vjer gerum oss f>að mál ljóst einmitt við annað eins tækifæri ogf dag. Nú ísumar er liðinn fjórð- ungur aldar síðan fslendingar fóru að flytja til Norður-Ameríku í f>ví skyni að „reisa hjer byggðir og bú“, og f>ví ættu hvorutveggju að vera farnir að gera sjer ljós áhrifin, sem petta atriði í sögu íslands hefur haft á fs- lensku þjóðina og hvaða áhrif bað muni hafa f framtíðinni. Idvað oss Vestur-íslendinga snert ir, þé verð jeg að segja f>að, að mjer finnst að yfirleitt sjeu tilfinningar vorar hlýrri gagnvart vorri göuilu ættjörð og frændum vorum þar en >eirra til vor, og mjer finnst að f>vf lengra sem lfður sjeu tilfinningar vorar að verða hlyrri óg h|ýrri. Mjer finnst að f>að standa líkt á fyrir oss og I fram á mikla framtíð. En þegar frá ifður og þau eru komin á laggirnar hjer og farið að ganga vel, fyrnist yfir allt, sem þeim og foreldrunum kann að hafa borið á milli, og minnast aðeins hins góða, sem- foreldrarnir ljetu þeim í tje og allra ánægjustund- anna, er þau nutu í föðurhúsum. Mjer finnst aptur á mótiað sumu fólki á íslandi fari líkt og foreldrum opt fer undir slíkum krÍDgumstæðum, að það sje langræknara og eigi bágt með að fyrirgefa börnunum, að þan sýndu af sjer anuað eins sjálfræði eða sjálfstæði og þau gerðu með því að yfirgefa þau. Þó jeg hafi orðið var við mikinn hlyleik hjá fjöld. manna á íslandi gagnvart Vestur-ís lendingum, einlægar óskir um vel- gengni þeirra og von um að flutning- ar mannna hingað muni á sínum tíma bera heiilavænlega ávexti fyrir ísl. þjóðina í heild sinni, þá er ekki rjett að loka augunjum fyrir þeim sann leika, að allmargir menn á íslandi hafa alltaf borið, og bera þann dag I dag, megnan kala til Vestur-íslend inga og Ameríku. Auk þess að jeg hef sjálfnr marg rekið mig á þetta, bera sum ísleDzku blöðin og önn- ur íslenzk rit það með sjer. Dað hefur sjálfsagt ekki farið fram hjá yður, að það hefur hlakkað mikið í einum tveimur íslenzkum blöðum yfir því, að það hefur verið óvanalega hart í ári hjer í Norður-Ameríku eins og víðar í heiminum þessi síðastl. tvö ár, og þau gefið í skyn Vestur-ísl. væru á vonarvöl—og jafnvel hlakkast yfir því. Dó mest af þvf, sem þessi blöð hafa haft meðferðis um þetta efni sje til allrar hamingju ósannindi og öfgar, þá lysir það ekki göfuguni hugsunarhætti að gleðjast af og lilakka yfir bágindum annara — þó þau sjeu að mestu leyti ímynduð. J®g vona, að ekki sje hægt að syna, að Vestur- íslendingar hafi glaðst ytír nje hlakk- að yfir bágindum bræðra sinna í ís- landi, sem óneitanlega hafa átt sjer stað optar en einusinni hin síðstl. ár. Dvert á móti hafa þeir reynt að rjetta hjálparhönd með því að senda ættingjum sínum peninga, ymist til að flytja liingað eða til að íifa á Is- landi. Jeg efast ekki um, aú ein- stöku menn á íslandi trúi þvf, að líkt sje ástatt fyrir Vestur-Islendingum eins og syninum sem tók fjárblut sinn, fór burt, sóaði honum f bílífi, og komst að lokum í svo mikil vandræði, að hann lagði sjer svína draf tU munns. Fæstir Vystur-íslendingarhafa nú haft miklum arf að sóa, og það er tómur misskilningur að nokkrir þeirra svelti. En setjum svo að það stæði eins á fyrir þeim og tyndasyninum, og setj- um svo að þeir sneru heim aptur eins og hann. Myndu landar vorir á ísl. slátra alikálfinum o. s. frv.? Ekki al- mennt. Jeg er hræddur uin að við- tökurnar hjá sumum yrðu eins oo- ,,V ankee“-inn sagði, þegar hann gerði tilraun til að breyta að dæmi tynda sonarins. Faðir hans barði hann eins og fisk. Að minnsta kosti finnst mjer að stöku menn á íslandi hafa synt svipað hugarfar gagnvart Vestur-ís- lendingum. Dað er skaði, að það skuli nokkr- ir þeir ísl. vera til á lsl. og hjer sem líta hvorir aðra röngu auga. Djóð vor er svo fámenn, að íslendiugar ættu að taka höndum saman, hvort sem þeir eiga lieima á ísl. f Kaup- mannahöfn eða í Ameríku til að styrkja hvorir aðra f baráttunni að hefja þj'óð sína upp. Dó svo langt sje á milli þeirra að þeir verðj, ef jeg mætti svo að orði komast, að nota sjónpfpur tll að sjá hvorir aðra, þá geta menn sjeð hvorir aðra eins og þeir eru ef menn aðeins nota sjónpíp- urnar rjett. En fari menn að eins og sumum hefur hætt við, að snúa sjón pfpunni skakkt þ. e. horfa í endann með stærra glerinu, þá er ekki að furða þó að mönnum synist hvorir öðrum langt burtu og smærri en þeir eru f raun og veru. Degar þar við bætist, að ymsir setja upp allskonar gleraugu. sem afmynda það er þeir horfa á, þá er ekki von að þeir sjái hlutina í siuni rjettu mynd. Dað eru nokkrir menu á íslandi sem vita, að þetta land, sem vjer Vestur-ísl. bú- um í, er gott land og að mönnum hjer líður yfir höfuð vel, en segja allt ann- að; eu hvað fjöldann, sem hefur yini- gust á þessu landi, snertir, þá er það blátt áfram af vauþekkingu. Dað er varla von að menn, sem aldrei hafa sjeð annað af veröldiifni en sveitiua, sem þeir eru uppaldir í, geti dæmt um öunur löod. Dá vantar allan samanburð. Hinir yngri Vestur ísk haía nú orðið mjög óglögga hugmynd um ísland; sumir halda að það'sje miklu betra en það er, en sumir að það sje miklu verra. Til að eyða þeim misskilning, sem er á milli slendino-a á ísl. og Vestur-Isl. er ekkert þvílíkt meðal og tíðari milliferðir. Jeg vona að þær aukist ár frá ári, og verður það hagur fyrir hvorutveggju. JÞó Isl. á ísl. ekki skilji það almennt, þá verður það þeim samt meiri skaði en oss Vestur-Isl. ef vjer hættum að eiga nokkuð saman að sælda. Jeg vona að allir góðir menn, bæði á ísl. og hjer, leggist á eitt með að styrkja bræðraböndin, og láti ekki óhlutvönd- um mönnum, sem eru að reyna að spilla á milli með lýgi og rógi, takast það. Jeg vona, að okkar kæra vini E. Hjör- leifssyni, scm hefur haldið svo margar °g fagrar ræður á samskyns hátíðum undanfarin ár og vjer höldum í dag, takist að sannfæra marga biæður vora og systur á ísl. um það, að vjer Vest- ur-ísl. berum hlyjan og bróðurlegan hug til þeirra, að vjer óskum að land- ið megi blómgast, og þeim líða þar vel. Jeg held að það sje óhætt að fullyrða, að Vestur-ísl, hafa almennt meiri trú á framtíð ísl. en fjöldinn af mönnum á Isl. En vjer trúum ekki á, að hagur landsins verði bættur með tómum blaðagreinum, með hóli um þjóðina eða með þvf aðteljahenni trú um, að hún sje í raun og veru mesta og sælasta þjóð í heimi. Hvað sem hver segir, þá hlytir ísland og íslend- ingar nákvæmlega sömu lögum í fram- farabaráttu sinni og aðrar þjóðir, og verða að nota reynslu þeirra í stað- inn fyrir að vera að fálma fyrir sjer, ef landið á ekki að siglast enn lengra aptur úr en orðið er. Fáir hinna eldri manna skilja þetta. I>eir voru of gamlir þegar ísland fjekk sjálfsforæði, 6em reyndar erekki nema að nafninu, og geta þvf ekki sett sig inn í hvað útheimtist til að koma málum landsins í rjett horf. Miklu flbiri af ungum og efnilegum mönnum verða að fara erlendis, ekki til að læra lög eða læknisfræði, held- ur til að kynnast hinum verklegu fram- förum annara þjóða. Dað er enginn vafi á, að það þarf að fá endurbót á stjórnarskránni. Menn eru allt af að reka sig á það enn átakanlegar. Dað er t. d. óþol- andi að fá ekki að nota landsins eigin fje til að koma upp lagaskóla, háskóla eða hvað það nú er. Dað er óþolandi að hafa engan mann, sem ber ábyrgð af gerðum stjórnarinnar fyrir þingi °K Þjóð. Desshátlar sjálfsforræði er aðeins hljómurinn af sjálfsforræði. Jeg er viss um, að fjöldi af Vest- ur-ísl. taka einlæga hlutdeild í bar- áttu ísl. fyrir meirasjálfsforræði. Jeg vona að allir góðir Vestur-ísl. skoði það sem skyldu sína að styrkja bræð- ur vora á ísl. í þeirri baráttu með ráð- um og dáð, efla og útbreiða rjettar skoðanir um það og önnur mál á ís- landi. Svo bið jeg ykkur öll að hrópa þrefalt húrra fyrir forna Fróni. Canada og Canada íslend. ingar. Ræða eftir Magnús Paulson. Háttvirtu tilheyrendur ! Ég hefi verið beðinn að tala um Ca- nada og Canada-íslendinga hér í dag. Þér getið því nærri að þau fáu orð, sem ég segi um Canada, verða lofsorð ; ekki vegna þess að hin heiðraða nefnd, sem bað mig að flytja hér ræðu, hafi uppá- lagt mér neitt slíkt; ekki heldur vegna þess aðDominionstjórnin eða nein önnur stjórn eða einstaklingar hafi leigt mig til þess að lof.a þetta land. Ég get ekki séð að ég uppskeri neinn persónulegan hagnað fyrir það að tala vel um Cana- da. Aftur á móti býzt ég við, að Röti átt kost a, ef eg færi þess á leit, að fá þóknun hjá vissum manni eð.a mönnum fyrir ,að leggja Canada illt til, reyna t. d. að sanna að Canada sé langtum verra land en ísland, óbyggi- legra land en ísland; reyna að sann.a að þeir, sem hingað hafa flutt frá íslandi, nagi sig í handarbökin fyrir heimskuna, og væru fyrir löngu horfnir heim aftur til gamla landsins, ef þeir hefðu nokk- urn tíma orðið þeir menn að geta nurl- að saman nógu miklum peningum fyrir farseðil. Én ég vil ekki vinna það fyr- irneina þóknun. Með því talaði ég þvert á móti betri vitund, og með því fyrirgerði ég öllu tilkalli til þe#s að orð- um mínum yrði trúað framvegis meðal þess fólks, sem þekkir þetta land og vort gamla ættland, ísland, Ég retla mér ekki í þetta sinn að dr.aga fram og rifja upp fyrir yður hina mörgu og niiklu kosti þessa vors unga krera fósturlauds, né b.aráttu yðar og sigur í landnámsstríðinu. Það licfir veiið gert mjög ná,kvæmlega undanfar- in ár, og nú 1 síðasta blaði Lögbergs er ræða í sömu átt eftir Sigtrygg Jónas- son. Eg vil sérstaklega biðja yður að lesa þá ræðu ; það er eftir mínu áliti, sú langmerkilegasta rreða, sem hefir verið haldin um það efni. Ég retla aðverja þessum fáu augnablikura til þess að tala um Can.ada og Canada-ís- lendinga frá ann.ari IHið. Hafið þér tekið eftir því — sein er óneitanlega einkennilegt, meir en litið hlægilegt og ótrúlegt - að íslendingar

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.