Heimskringla - 23.08.1895, Blaðsíða 1

Heimskringla - 23.08.1895, Blaðsíða 1
IX. AR. 3AY SSOJl S19 1 96Í JTI'lopeSunuxaAg-ax WINNIPEG. MAN., 23. AGtJST 1895. NR. 34. FRETTIR. DAGBÓK. FÖSTUDAG, 16. ÁGÚST. Djóðverjar tala um að taka stórher- togadæmið Luxenhurg inn í ríkjasam- band sTtt, en samkvæmt Lundúna- satnningnum 1837 er það ríki alveg ó- háð. Eftir nýútkominni skýrslu Banda- rikjastjórnar oru brezkir þegnar í heild sinni lang-beztu viðskiftamenn Banda- ríkja. Útfluttar vörur úr Bandaríkj- unum á siðastl, fjárhagsári voru sam- tals 8889,813,000, /og af þeirri upphæð tóku þegnar Breta meira en helminginn —8553 milj. -’Næst þeim voru Þjóðverj- ar beztu viðskiftamennirnir; keyptu 893 milj. virðiaf vörum þeirra. Orusta mikil er væntanleg þessa dagana milli Frakka og Madagaskar- manna’ hafa hinir síðartöldu gert virki úr grjóti og jörð um inegin her sinn, en sent 4000 hermenn til að elta Frakka og ræna vistaforða þeirra. Bandaríkja-hermennirnir, sem til þessa liafa setiðí Fort Pembina, voru sendir þaðan í gær með vagnlest vestur til Fort Assiniboine í Montana. Af Því ráða menn að úti sé um endurreisn virkisins í Pemiiina. LAUGARDAG, 17. ÁGÚST. 156,000 hermenn ætla Spánverjar að hafa samankomna á Cuba í byrjun Septembermánaðnr næstk. Vænta þeir þá að ekki verði langt að bíða sigurs- ins. Búlgaríu-menn, 500 saman ráðast á þorp eitt litið á útjaðri Tyrklands, brenna 300 hús og drepa 100 verjulausa menn og konur. Búizt við grimmilegri hefnd í sömu mynd, enda sagt að Mace- doniumenn séu orsökin í þessu, í því skyni að hleypa Tyrkjum af stað í óg- urlegt blóðbað,.morðvarga æði, svo stór- veldinhrylli við grimdarverkum þeirra. Sagt er vonlaust að stjórn Breta upp hefji innflutningsbannið á nautpeningi frá Canada, en neyði eigendur þeirra til að slátra þeitn á lendingarst'iðnum. Dominion-kjörskrárnar nýju hafa að innilialdi nöfn og heimili 1.353,753 kjósenda—yfir 200,000 fleira en á gömlu kjörskránni. Kjósenda fjölgunin skitt- ist þannig milli fylkjanna: Prince Edw. ey 1180, Nýja Skotland 21,079; Nýja Brúnsvík 21,176; Quebec 49,418; Ontario 81,222; Manitoba 18,979; Norð- vesturhéruðin (Assiniboia, Alberta, Sa- skatchewan) 4,831; British Columbia 23,610. Kjósenda fjölgun því allS22L,- 498. Eftir alla þnrkana er von á alt að því meðal uppskeru í Ontario, vonað að hausthveiti nái 17 bush. af ekrunnl, vor AYER’S f. 'zjjtjgm Eestoroa na'.ural color to tho hair, HV.-., ',*TPÍ«T| and tIao PrCTonto it iallmg out. Krs. m =■ W. Fonwick, of N- S- says: SÚt V. A: ‘A ííttlp moro tliiintwo years ago r1,ilir ...- - -.cs. b p R « n to turn g r a y and faíl 3 out. Af- _____» tor the use of nne hottln of Avcr’s Ilair Vigor my hair was restórod to its original cu;or a;ul crased falling out. An oceasional applioation has sincekept t*L>® liair in good condition.”—Mra. ú. F. Pbnwkjk, Digby, Jí. S. Hárvöxtur .... “Fyrir átta árum lá ,ég í bólunni og misti þá alt bárið, sem áður var mikið. Eg reyndi ýms lyf, en það kom fyrir ekkert, og hugsaði ég ekki annað, en að ég yrði æfinlega eftir það sköllótt. Fyr- ir hér um hil sex mánuðum, kom ég heim með eina flösku af Ayers JI»ir Vi- Ror, og fór óg þegar að brúka þaö. Að 8tuttum tíma liðnum fór nýtt hár að vaxa, og það er alt útlit fyrir, að ég fái f‘hs mikið hár eins og áðnr en ég veikt- ist.” __ Mks. A. Werher, Polymnia St., ew Orleans, La. Ayers Hair Vigor TILBÚINN AF l)r. J.C. Ayer&Co.,Lowell,Mass„ u. s. A. Ayers pilliu- lækna höfuðverk hveiti 14, hygg 22, og hafrar 31 bush. Verður þá uppskeran alls: hveiti 16 milj., bygg 11 og hafrar 7o milj. bush. —Aldina uppskera öll mjög léleg. MÁNUDAG, 19. ÁGÚST. Tengdasonur Victoriu drottningar, lord Lorne, fyrverandi landstjóri í Ca- nada, er sífelt stundar ritvork og er þeg ar viðurkendur í flokki merkra rithöf- unda, hefir nú samið leikrit út af at- burði einum í sögu Skotlands og selt það leikhússtjóra í Lundúnum, Verð- ur það leikið i haust. Gladstone-sinnar á Englandi tala nú almennt um að skifta um leiðto ga. Eins og nú stendur—ef nokkur breyting verður gerð—þykir líkast að bæðrRose- berry og Harcourt verði hrundið, en að Herbert H. Asquith verði kjörinn flokk- foringi. —Asquith er tiltölulega ungur maður og var lítt kunnur almeuningi fyren um árið, að hónum ásamt Sir Charles Russell tókzt svo ágætlega að verja Parnell gegn ofsóknum “Times”. Siðan hefir virðing hans stöðugt vaxið, og nú sem stendur þykir hann eiga fáa jafningja á þingi. Nýlátimf er í Montreal George Cornish, L. L. D., kennari í grískum og latnesknm bókmentum á McGill- háskálanum, 67 ára gamall. Sagt er að félagið “A(merican) R (ailway) U(nion)” sé að uudirbúá vinnu- stöðvun á Great Northern brautinni endilangri, er hefjist 1. September næst- komandi. Ástæður eru ekki vel ljósar, en sagt að hugmyndin sé að endurreisa A- R. U. félagið, sem hefir legið í dvala um tíma. og jafnframt efna til nokkurskonar minningarhátíðar, til að minnast þess, að á fimtudaginn 22. Ágúst verður fangelsisvist félagsfor- mannanna úti. En E. V. Debs vifl ekki gefast upp. C. P. R. félagið flytur nú hveiti frá Minneapolis til hafnstaða við Atlants- haf fyrir 12 cents 100 pundin. Minnea- polis er að eins rúmum 300 raílum nær Atlantshafi en Winuipeg, en víst yrðu menn meir en þakklátir, ef félagið vildi flytja hveiti héðan, til hafnstaða eystra fyrir /uilmÍHtfi hœi'ra verð, eða 24 cents lOOpandin. En hérer Northern Paci- fic félagið eini keppinauturinu og það gerir allan muninn. I’RIÐJUDAG, 20. ÁGÚST. Skógareldar miklir í suðausturhluta British Colurnbia og norðausturhluta Washington-rikis. Námamanna þorp mörg í ösku. Canadiskur kristniboði frá Kína, með konu og börn (Dr. Stevenson frá Milton, Ontario), kom til Vancouver í gærað austan og lýsir nákvæinlega á hlaupum Kínverja á kristniboða alla, er haldið hafa áfram uppdialdslítið i alt suinar frá því seintí Maí. Hann segir stjórnina en ekki lýðinn vöra orsök- ina. Minninjgarhátíðin um sigurvinning- ar Þjóðverja fyrir 25 áruin heldur á- fram enn. Vilhjá.lmuv keisari hefir skipað að leggja blómsveigi á grafir franskra hermann Dg á þá letra : “Til frækinna I’rakklandssonat er fóllu með sæind fyrh’ föðurland sitt”. Þykir þet.ta drengilega gert af keisaranum. í einu kjördæmi Rómaborgar var sósíalisti, sem nú situr í fangelsi, kjör- inn fulltrúi á þingi, þó fursti einn væri gagnsækjandi. Af því maðurinn (g, T. Giuffrida) er i fangelsi er koshingin ógild. en ætlast er til að stjórnin taki þetta sem bendingu um að þjóðin vilji fá hann lausan. 25 manns hiðn bana í Denver, Col orado. í gær á þann hátt að hótel sprakk í loft upp, eðanokkur hluti þess Ovíst hver orsökin er. Wolseley lávarður tekur við yfir- stjérn Breta 1. Nóvember natstkomandi Lansdowne lávarður, fy-rr.vet andi land- stjóri í Cajiada, nú herrhálastjóri Breta auglýsti þetta í gær. MíÐVIKUDAG, 21. ÁGÚST. 14 fnanns hiðu bana í gær í jArn verksmiöju Carnegies hins ríka í Pitts burgh, Pennsylvania. H;i vai-stjórnin vill gjarnan ná tele graf-sambandi við Ameríku, en gongur seint. Bandaríkjastjórn hefir talað um að leggja hafþráöinn, en þar við situr Nú býðst einn “syknr-kóngurinn” eyjunum til að leggja þráð til San* Franoisco og annan á rnilli allra eyj- anna, ef Havai-stjórnin vill veita hon- um 850,000 á a’ri í 20 ár, Á því tíma- bili fá skey.ti stjórnarinny, öll frífiutn ing. Stjói niu í Japan liefir bannað út- flulijing daLÍaunamanna og fátæklinga frá Japan til Ameríku. Þeir einir fá útfararlevfi, sem hafa 810,000 virði af eignum. Yfir þessu fagnar verkalýður- inn í Ameríku ve^tan Klettafjalla. Canadiski skipaskurðurinn yfir St. Maries-grandann, 4 ‘Soo”-skurðuriijn, verður vígður 1. September næstkom- andi, Skurðurinn sjálfur var tilbúinn fyrir löngu síðan, en í vatninu rótt fyr- ir ofan hann var stórgrýti, sem þurfti að losa áður en skip fengju fararleyfi um skurðinn. Tyrkjastjórn hefir um síðir svarað bréfi stórveldanna um róttarbætur í Armeniu. Lofar hún þeim í öllum smærri atriðum, en ekki þeim stærri og þverneitar að þýðast nefnd stórveld- anna til að annast um að þeim lögum verði framfylgt. Af ræöu Salisbury á þingi Breta á mánudaginn má ætla að hann geri sig ekki ánægðan með þetta svar. í þeirri ræðu gaf hann Tyrkjum afdráttarlaust til kynna, að því að eins héldust þeir við að þeir hlýddu boðum stórveldanna. Hveitiuppskera í Mínnesota og Da- kota ríkjunnm báðum er nú áætluð 136 mllj. bush. FIMTUDAG 22. ÁGÚST. í gær sást ný “Cometo” frá stjörnu- turninum í California, nálægt fiskmerk- inu. Húh er halalaus og sést mjög ó- greinilega; eigi vist að hún sé áður þekt. Öll uppskera í Bandaríkjunum er álitið að verði þetta ár 2.425,000,000 bush. Veðsiglingaskipið enska Valkyria, sem á að reyna sig við veðsiglingaskip Bandaríkjamanna, er nú nýkomið til New York. Valdyria þessi er hið þriðja skip með því nafni sem eigandi þess, Lord Dunraven, hefir látið gera. Eimreiðin, 2. hefti, er útkomin og er efnisrík vel, eins og fylgjandi efnisyfirlit sýnir : Ril- gerflir : “Latínvskólinn og leihHmi" (um þörf á fullkomnari leikfimiskenslu en nú á sér stað) eftir dv. Finn Jónsson.; ilfatrúiii d Islundi,” eftir dr. F. J.; “Mór og kol" (vísindaleg ritgerð) eftir Helga Pétursson; “Tóbak'• (saga tóbaks- ins og áhrif þess m. fl.) eftir Helga Jónsson ; 4‘Um aðra útgáfu af ljóðmæl- um Stgr. Thorsteinsonar” (ritdómur og fylgir mynd Stgr.) eftir Þorstein Erl- ingsson; “Þorsteinn Erlingsson,” fylgir mynd; ritdómur eftir Þorstein Gíslason; ‘Niels R. Finsen og uppgötvun hans” (áhrif sólarljóssins á hörundið), eftir Boga Th. Melsted; “Yngstu skáld Dana,” eftir V(ilhjálm) J(ónsson) bvóð- ur Dr. Finns Jónssonar (?); “Tréskurð- armynd Stefáns Eiríkssonar (fylgir mynd af tróskurðinum) eftir dr. F. J. Sögur : “Frumbýliö” (finnsk saga eft-ir Juhani Aho), þýðandi Jón Jónsson; “Hryllileg bernskuminning,” eftiri Björnstjerne Björnsson, þýðandi Þorst. Gíslason. Kvasði: “Formáli fyrir leik- um 1865,” eftir Bjarna Jónsson; “Eið- urinn.” “Ragnheiður,” “Kossinn,” eftir Þorst. Erlingsson; “Sól á Suinarvegi,” eftir dr. Finn Jónsson. Smdvegis : ís- lenzk Hringsjá : “Jurtagróður fslands” (ritgerð í dönsku tímariti eftir Stefán Stefánsson, kennara á Möðruvalla- skóla); Gr. Thomsen, Ijóðmæli; Sigurður Breiðfjörð — úrvalsrit. Aðvörun til þeirra sem reykja. Að undanförnu hefir það verið vani ýmsra Verzlunarmanna að selja ýmsar lelegar tóbaks tegundir, þó beðið sé um T & B, °R hafa þeir með því ekki ein- ungis vanhrúkað nafn félagsins sein býr það tfl, fieldur einnig spillt fyrir söln á því. Geo. Tuckeks & Sons Co. í Hamilton ha*fa nú te.kið að sér að líig- sækja þá sem þannig fara aQ r&gj s{nu, Þeir sem reykja ættu vandlega að gá að því að T & B merkið sé á hverri plötu, sem þeir kaupa, af því óhlutvandir kaupmenn rífa oft merkin af slæmum tóbaks tegundum og selja þær svo fyrir T & B. Joþc, oof r![e arjd Jiiugcular Paiag yain e\\\ 'it X ™ { Mcntfjol Plaglcr, vV|f' | ray wifejjof inc Vjyk | one, ifcured lika mugic For a loiifí time í suíTered witli llhéuinatism in the Baek so severely tiiat I could not even sit straiuht. Mv wiíe udvised n l>. & L. Mcntliol Plasier. i trie«l it r.nd wim soon iroinjr nliout ail rijrht. S. C. Huntur, Swcet's Cornere. Prico 25c. Islendingadagurinn í Nýja íslandi. Geysir-búar og Breiðvíkingar komu sér saman um það, ;.ö halda Islend.inga- daginn (2. Ág.) hátíðlegan að Hnausum í Breiðuvík, og útnefndu því 9 manna nefnd til að efna til skemtunar þessarar eftir föngum. í nefndinni voru þessir : Sigurður G. Nordal, Oddur G. Akra- ness, Sigurður Vidal, Andrés J. Skag- feld, Sigurbjörn Jónsson, Jón Sigurðs- son, Jóhannes Sigurðsson, Bjarni Jó- hannsson. og J. M. Bjarnason. Forseti dagsins var herra Stefán Sigurðsson, kaupmaður að Hnausum; setti hann samkomuna, laust fyrir há- degi, með nokkrum riijög heppilegum orðum, og stýrði hátíðarhaldinu um daginn með sinni vel þekktu lipurð og kurteisi. Herra Oddur G., Akraness flutti Minni íslands. Hann flutti áheyrendur sína, í anda, til landnámstíðarinnar, þegar “þetta okkar eldgamla íósturland var skoðað sem fullkomið undraland varið landurttum" hann minntist lands- ins í sambandi við “feðurna frægu”: hetjuna Gunnar og heljarmenniö Grettir; spekingana og spakmennia, Njál, Gest og Snorra goða; höfvðskdldin Arnór, Eigil, Einar og Glúm; lögmennina: Skapta Þóébddson, Þorgeir ljósvetningagoða, og Þorkel mána; sagnritarana : Snorra Sturluson og Ara fróða. Hann minnt- ist og á bókmentir vorar og álit annara þjóða á Jieim; og sömuleiðis á vora hljómfögru tungu, og gildi hennar fj'rir oss. Svo lýsti ræðum. náttúrufegurð gamla landsins með kröftugustu kjarn- yrðum hinna yngri Islands skálda: Jónasar. Bjarna. Mattíasar, Steingrims, og Jóns Thoroddsens. Hann lýsti svo snildarlega landslaginu: Jöklunum hólunum, dölunum, hólmunum, vogun- um, og lækjunum og lindunum, túnum og engjum og öllum sumarskrúða lands- ins, að maður var knúður til að bregða sér í anda heim til ættlandsins, og yfir- vega þessa miklu fegurð, hlusta á fugla- sönginn og lækjarniðinn, og lieyra “smala hóa” í hinum grænu hlíðum. Ræðum. lauk svo máli sínu á þessa leíð : “Um leið að við skiljum nú við dali fjöU o,i_,'irö: ikkar kæra fósturlands, viljið þið, ef til vill, vita hvað um land- rœttina gömlu, góðu hali orðið. — Nátt- úrlega. Eg skal þá segja yðijr um þá það, sem ég bezt veit; og það er það : að þeir hafa aldrei algerlega liðið undir lok; en það er með þá eins og inargt í náttúrunnar-ríki, að talsverð breyting hefir orðið, síðan fyrst á iandnámstíð, á cðli þeirr.a. Munurinn er sá, að nú eru þeir íklæddir mannlegu holdi og lifandi blóði, en ekki ímyndunar-aflinu; og nafnið hefir bréyzt þannig: að nú er það bjaigvœtlir en ekki landvættir. Og þessir hjargvaittir eru einmitt hinir beztu menn þjóðarinnar og þeir hafa tekið við hver fram af öðrum á þessum 1051 ári, sem landið hefir verið byggt. Það eru eingiitt þeir menn, sem fram úr skara sem srerð og skjiildur landsins, og verja hamingju þess og heiður. Að áframhaldandi hamingja, lieill og hciður sé lilutskiftí okkar eldgömlu tsafoldar sé ósk vor allra.” Þar næst flutti Andrés T. Skagfeld Minni Nýja íslands. Hann kom með Stutt ágrip af sögu bygðarinnar frá þvi ísleDdingar settust hór fyrst að; gat um hina mikla erfiðleika og þrautir, sem menn áttu hér við að striða, lengi fram eftir. Svo lýsti hann ástandinu eins og það er nú, og benti á þær framfarir, gem hér liafa orðið á seinni árum, bæði í efnalegu og menningarlegu tilliti, og færði rök að því, að skógland þetta yrði með tímanum eins auðnusælt og jafnvel Ask your Druggist for Murray & Lanman’s FLORiDA WATER A DAINTY FLORAL EXTRACT for Handkerchief, Toilet and Bath. auðnusælla en gras-slétturnar miklu. Og að lokum minntist hann á framtíð Nýja Islands á þessa leið : “Að endingu vil ég minnast með nokkrum orðum á þjóðhátíðardaginn, sem börnin okkar halda einn fagran sumardag á árinu 1975 — í minningu þess að þá er Nýja ísland 100 ára gam alt. Það er fjölmenn samkoma, nærri miðpunkti Nýja íslands. Gestirnir koma í stórhópum fráborgunum Winni- peg og Selkirk og víðar. Nýja íslands járnbrautin heflr boðið svo góða far- kosti, sökum hátíðarinnar, að allir, sem nokkur tök hafa til að skemtá sér, nota tækifærið. Gufuskipa-eigendurnir láta líka flytja fólkið mjög byllega milli hafnstaðanna. Ökumennirnir eru til staðar við vagnstöðvar og bryggjar, til að taka á móti gestunum og koma þeiin á samkomustaðinn. Bændurnir utan af landsbyggðinni koma frjálslegir í út- hti og glaðir í anda með heimilisfólkið sitt, keyrandi á eldfjörugum fákum, eftir brúlögðum (paved) og rennisléttum brautuin, sem liggja um þvera og endi- langa nýlenduna, með einnar míiu milli- bili. Veðrið er hið Akjósanlegasta — aV) eins ofurhægur vindhlær að sunnan sem gerir loftið vitund svalara og útsýnið enn meira töfrandi i augum gestanna; vatnið við ströndina sýnist álengdar spegilfagurt og renni slétt; en þegar að því er komið sjást smí bárur, semhoppa upp af kæti yfir hátíðinni, og leika sér að því að elta hver aðra upp i fjöru- sandinn. Kornstengurnar á ökrunum, — ökrunum, sem augað getur ekki séð út yfir — róa sér liægt og hægt áfram og út á hliðina og reka sig hverjar á aðra, eins og séu þær ölvaðar af frjóv- magni akursins. En langt burtu sjást bera við heiðbláan himininn fagurgræn skógarbelti, sem vegna fjarlægðarinnar líkjaét meira grösugum hlíðum en risa- vöxnum skógi. “Stjarnan” og “Fálkinn” blakta á háum stöngum sitt hvoru megin við breitt bogamyndað hlið á stórum hring- mynduðum garði. Og innan við gyrð- inguna hringinn 1 kring er röð af end- urplöntuðum, ungum skrúðgrænum trjám. I miðjum garðinum stendur. á liáum súlum, heiðblá hvelfing með silfruðum stjörnum, og líkist sú sjón einna mest kyrru, heiðríku haustkvöldi á Islandi. Kl. 10 f. h. sézt koma hornleikára flokkur inn um stóra hogmyndaða lilid- ið — hornleikaraflokkur, sem spilar fyr- ir mörg hundruð manns, sem fara i fag- ursettri skrúðgöngu inn í garðin um þessa stóru, tignarlegu hvelfingu. Hátíðin byrjar! Forsetinn setur samkomuna með stuttri en vel tiihlýði- legri ræðu. og að henni lokinni kemur fyrir dálitið atvik, sem vekur athygl gestanna : unglingspiltur keniur hlaup andi með blað í heudinni, ryður sér braut í gegnum margfaldan mann hringinn að sæti forseta, og réttir hon um hlaðið. Eftir að forseti hefir litið á blaðið lýsir liann yfir því. aö hann hafi í hendinni hraðskeyti frá Reykjavík, er flytji samkomunni hróðurlega kveðj frá uppyngdum sonum og dætrum Fjallkouunnar, hinni “Eldgömlu ísa- fold” (heyr, he.vr!) Að því búnu les halin upp prógramm davsins, og standí því ýmsir gHmlir og nýjir íþrótta leikir, ræður fyrir Minni Manitoha ríkis, gamla — og Nýja íslánds, og margar tleiri; kappróður, hesta-veð hlaup, söngur, dans o. s. frv. Sá, sem mælir fyrir minni Manitoba-rRG sýn fram á þær stórkostlegu framfarir, sem þá haf.a átt sér stað. og framfariö þessu mikla meginlandi síðati þau Mr. Jónathan og Miss Canada gengu hjónabandiö; nú væri frjáls verzlun un allt þetta stóra og svipmikla véldi: járn brautir, sem anðveldin höfðu svo lene okrað á værn nú fiestar orðnar þjóð- eign, allur iönaður landsins væri koin inn í betra liorf en áður liefði verið o. s frv. Fyrir Nýja íslandi talar ungnr hóndasonur þaðan, sem nú er ný-ú skrifaður af íslenzka háskólanutn Winnipeg (hlátnv); hann drepur á öll hin merkavi atriöi úr landnáins sögu ‘þess; sýnir hvernig það hafi verið og livernig |mð er hú (1975); uetur hinna helztu starfsinainm, sein nýlendan liefii átt, og lýknr ni'kln lofsbrði á landnánis- mennina fyrir að hafa hrotið ísinn og strít-t viö, osr siurað allnr þær þrautir. sem frumskósra landnáminu or jafnan samfara, og þaniiig getað rntt, afkom- eiiduni efnum jafn glæsilega braut eins ognú blasi við. Hann getnr þess einn- ig að það mctii teljast með í framfara- dálki Nýja-ísUmls. að nýskeð sé. bú:ð að leggja i'afniagnsbi'antir víðsvegar um Gimli-borgina, o.c óskandi vreri að bæjirnir Lnndi og Hnausa yrðu sötnu hlnnninda aönjótandi áður langt um liði (hlátur). Að ■ndingu getur hanu þess, aö það óálit, sem einusimii hefði verið rikjandi á nýlondu þessari vreri nú löngu horfið og hún væri nú tal n eín afhinuin alh a fremstu nýlendmn ís- lenzka þjóðfiokksins í þessu stóra veldi. Þegar ræðumaður liefir lokið máli sínu bergmála allir sörnu oröin, som við nú segjum : lengi 1 fi og blómgist A’ýja fs- land J" W/H/V/PFG, and Shorthand Institute. Ef þú þarft tilsögn í: LESTRI, SKRIFT, STÖFUN, REIKNINGI, BÓKHALDI, VERZLUN AR-LÖGU M, BRÉFA SKRIFTUM, HRAÐRITUN, TYPEWRITING, þá farðú á dag eða kvöldskólann að 482 Main Street. C. A. Fleming G. W. Donald President. Secretary. Síðan fluttu þeir bræðurnir Vigfús og Guttormur Jónssynir. Guttormsson- ar, sitt kvæðið hvor — Minni Nýja Is- lands. Sömuleiðis las Sigurbjörn Jóns- son kvæði eftir J. Magnús Bjarnason. Maður sá, er nefndin ætlaði að fá til að mæla fyrir minni Canada kora ekki A samkomuna; var því Minni því sleppt. Veðrið um daginn var hið fegursta, og var samkoman því ágætlega vel sótt hátt A fjórða hundrad manns við- staddir. í skrúðgöngunni um morgun- jnn tókn þátt 250 manns. Menn skemtu sér vel um daginn við ýmsa leiki, dans og hljóðfæraslátt. Þeir sem hlutu verðlaun í kapp- lilaupum og stökkum um daginn voru þessir : HIiAIIF: Stúlkur innan 8 ára : Kristbjörg Guðmundsdóttir Ingibjörg Eyjólfsdóttir Drengir innan 8 ára : Jóhannes Nordal Steinker Skagfeld Stúlkur 8—12 ára : Auna Akraness Þorbjörg Finnbogadóttir Drengir 8—12 ára : Páll Sigurbjörnsson Rögnvaldur Vidal Stúlkur 12—16 Ara : Ingvfcldn r Hjiií-tei fndótlir Jane'Nordal Drengir 12 —16 ára : Svanberg Sigfússon Sigvaldi Vidal Ógiftar konur yfir 16 ára : Antonia Ólafsdóttir María Ólafsdóttir Ógiftir menn yfir 16 ára Jóhann .1 ónsson Gísli Jónasson Giftar kouur : Guðhjörg Marteinsdóttir Muria Friðfinnsdóttiv Kvæntir inenn : Einar Markússon Jón Sigurðsson Konur giftar sem ógiftar : Antonia Ólufsdóttir María Óiafsdóttír Karlar kvæntir sein ók \ irnt.ir : Einar Maikússon Mr. McRay Ailir karlar h míla : Baldvin Anderson Jón Sigurðsson Islendingadagsnefndin : Siguibjörn Jónsson. H H z Hástökk : B. Anderson Stökk á staf : B. Anderson Langstökk (jafiifretis.): B. Anderslon Hopp stig-stökk : Mr. McRay. Uiíiutir : Gunnar Helga-on Sigurgeii F.inarsson. EiíipproiP : Stefnn Sigurðsw .i Y5F.TT HAtSTU VERÐLAt. X A tlE) Mf-SÝ,N ÍNG I NN « : i VU.A xí.-- /:i 1D BEZT TILBÚNA Óblönduð vínberja Creatn of Tartar Powder. Ekk* r .liúu. ammouia <-;-a önnur óholl efn 49 ára revnslu. /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.