Heimskringla - 06.09.1895, Blaðsíða 1

Heimskringla - 06.09.1895, Blaðsíða 1
Heimskríngla. WINNIPEG, MAN., 6. SEPTEMBER 1895. NR. 3i«. einnig að knýja bæjarstjðrnina til að kaupa góðar íslenzkar bækur að rettri tiltölu. Það gera Skandinavar í Min- neapolis, svo að í þvi opinbera safni eru nú sænskar og danskar bækur og rit svo þúsundum skiftir. Þetta geta ís- Það er framfaraspor, sem allir meta og I len(linRar , Winnipeg með tímanum. sem bærinn hefði fyrir löngu síðan átt Qg bezta Vsyrjunin er sú. að þeir sýni Bókasafn bæjarins var helgað almenningi, sem opinbert safn, þar sem bæjarmenn fá ókeypis að- gang að, á þriðjudaginn 3. September, sig sem flestir og sem oftast á lestrarsal safnsins. Lögbcrgs “ritstjórinn' að taka. Það eru til margir miklu fólksfærri bæir í landinu. sem hafa komið upp ópinberum bókasöfnum, sem allir fá aðgang að ókeypis. Að Winni- peg hefir tekið þetta þýðingarmikla spor má líklega þ^kka eingöngu verka- mannafélögunum. Þau urðu fyrst til i það er yfirgengilegt hve vel “ritstj að hefja máls á þeirri þörf og þau hættu Lögbergs gengur, að halda við einu sinni heldur ekki að ámálga það fyrr en sig Upptekinn rithátt sinn ; það sest bezt a urinn var fenginn. Fyrir það eiga þau ritstjórnargreininni í síðasta Lögb. þökk og heiður skilið. Þess vegna var það er eins og hann hafl unnið eið að lika mjög tilhlýðilegt að kalla safnið því að láta sér aldrei “héðan í frá og að vígt sem opinbert safn þann dag, sem eilífu,” fara fram að þekkingu, sann- . . . » Jöo-um á-1 girni, kurteisi og mannuð. Hann er omimon-s jorni helaaðan líka auðhaldinn eiðurinn sá; það þarf kveðið ailsherjar fndag og heigaðan ^ ^ ^ ^ ^ ^^ . verkalýðnum. Sa dagur er akveðmn fylgtu merkingu, í seinnstu 1, September ár hvert og safnið er ta ið clrffunni }mýtir “ritstjórinn” saman ó- opinbert safn frá 1. September 1895, þó I svi[ni, }ýgi og endaleysu í þessari rit- dyrum safnsins væri í raun og veru smiðislegu háðung sinni, frá upphafi til ekki slegið opnum fyrr en næsta dag en(ia, og gengur þaðýmist út yfir Hkr., eftir verkmannadaginn. Verkmanna- einstaka menn, eða félög, sem að ein- félögin liefðu með réttu getað krafizt hverju leyti, og einhvern tímahafakom- þess, að safnið væri vígt á hátíðisdegi | ið fram i sambandi við Hkr.,^ eða sem þeirra og gert þá athöfn að einu ati ið inu á dagsskrá sinni, en þau gerðu það I Sem einn af Unitörum get ég ekki ekki. Þau höfðu unnið sigur í þessu stilt mig um, að minnast “ritstjórans” , n hað 6n ekki af því, að hann sé svaraverður, eða máli og þau voru anægð með pao, eu , \ \ , , , , „ i,- «flinn-Uf ÞV1 aö hann muni taka nokkrum kærðu sig alls ekki um að stata af hon I - fyrir þann hluta lesenda sinna, sera eru Unitaraskoðana, eins og aðra, þegar ráðist er á þá með ósvífni. Hann raá því vera viss um, að hann vo.rður ekki látinn leika sér að því í næði að sví virða Unifcara á meðal þeirra, sem ekki þekkja til þeirra persónulcga, en kunna að lesa blað hans, og vona ég, að hans heiðar- lega (!!) tilgangi verði þannig ekki náð. Einar Ólafssox. FRETTIR. skotfærúmog vistum, eftir mannskæða orustu. Stór-vezir Tyrkja, SaidPasha, hefir sagt af sér; kveðst ekkí geta unnið með stjóminni eins og kringumstæðurnar eru. En af því þessi sami ráðherra reiddist Og sagði af sér fyrir 3 mánuð- um síðan, taka menn ekki eins mikið mark á þessu uppþoti. Sama skeyti segir nokkurnveginn víst, að sannar séu fregnirnar um að Tyrkir séu vísvit- andi að kvelja lífið úr Armeniumönnum sinnaskiftum við það — því það er sannreynt, að allar umbótatilraunir Safnið er lítið enn þá, er alls 10089 I verga tj} ónýtis á því “greyi” — heldur eintök af bókum, en þegar loksins það t;i að gýna mönnum, sem ekki þekkja er nú orðið opinbert safn. þá er líklegt tii XJnitara, að þeir séu hreint ekki að eftirsóknin eftir bókum verði svo smeykir við að koma fram fyrir þennan mikil, að það vaxi óðfluga. Féð, sem Minotaurus Vestur-íslendinga. bærinn leggur fram til bókakaupa enn, l>að er flestum liér ljóst, að “ritstj.” er lítið en það hlýtur að aukast undir- Lögbergs hefir hatazt við Unitara, frá eins og upp kemur að bók eftir bók som því fyrst að sá flokkur myndaðist hér, um er beðið, er ekki til. Féð, sem fram enda bítur hann nú höfuð.ð af skömm- er lagt til bóka og herbergja gæzlu, er inni og sk.par Umtansmus a bekk meðal- g . ð glæpa. Það þarf yfirgengilega mikla líka lítið í ár næffilesrt eins tii rg _ . , JiKantioia, g k vanþekkingu a Umtarismus og tak- borga 2 stúlkum, sem eru o aver ir. ]narka}ausa ðsvífni gagnvart Unitörum En “fyrst er vísirinn og svo or berið . ^ skoðanir hafa, til að Það er búizt við svo mikilli aðsókn þeg- j^ta annað eins út úr sér, enda fæstum ar í byrjun, að á næsta f járhagsári ætlandi öðrum en “ritstj.” Lögbergs. verði bærinn að gera miklu betur. Það Lað eru 8Vo sem ekki íslensku Unitar- ■er enda búizt við að lierbergín í City arnir eingöngu sem hann reynir að sví- Hall, sem nú eru ætluð safninu og les- virða, lieldur einnig skarar af heiðvirðu endunum, verði allskostar ónóg innan fólki út um allan heim Ulenzku lítils tíma. Lestrarherbergin eru 3, eitt | Unitararnir eru sem sé hverfandr hluU r fyrir Lvennfólk, en tvö fyrir karlraenn DAGBÓK. FÖSTUDAG 30. ÁGÚST, Það er haft fyrir satt að kólera hafi drepið 40,000 manns í Peking, höfuð- borg Kínlands í þ. m. Gamli Li Hung Chang er orðinn stórkanslari Kína-keisarans. Var áður governor í héraðinu Chi Li. Á mánudaginn kemur (9. Sept.) á nú endilega að vígja Soo-skipaskurðinn. Norðvesturhéraðaþingið var sett í Kegina í gær. í ávarpinu til þingsins sagði governorinn að í héruðunum (3) væru nú alls 441 starfandi alþýðuskólar á móti 378 á sama tíma árs (2. Ágúst) í fvrra. Nemendur sagði ha,nn hefði ver- ið: í fyrra 8,926, í ár 9,750, — Skuldin sem á sbólunum hvílir nú segir hann sé 8170,000. Bandaríkjastjórn hefir skipað aðra nefnd til að rannsaka gaumgæfilega hvaða áhrif á hafnir við stórvötnin Chicago-skurðurinn mikli liefir, ef satt reynist það sem fyrri nefndin sagði , að skurðurinn dragi svo og svo mikið frá stórvötnunum. Hermáladeildin hefir meðferð þessa máls undir höndum. íslands-fréttir. Eftir Fjallkonunni. Reykjavík, 30. Júlí 1895. ALÞINGI. IV. Lög frd alþingi. Auk þeirra sem sem áður er getið hefir nú þingið samþ. lög um hvalleifar, eftirlaun handa séra Pétri í Grímsey, löggilding verzlunarst. hjá Bakkagerði í Borgarfirði, um sam- í þorpinu Sassoun með hungri. Þeir I þyktir gegn skemdum af vatnagangi, eiga að neita að flytja þangað gjafafé um Brúargerð á Blöndu (áætlaðar til frá öðrum þjóðnm, en fólkið stráfellur þess 20,000 kr.), um stefnur til æðri úr hungri. dóms, um eftirlaun (samhljóða frnmv. alþingis 1893 : 1/5 hluti embættislauna ÞKIÐJUDAG. 3. SEPT. I °8 20 kr- Öu'ir hvert þjónustuár). Lög um breyfing á 5. gr. tilskipunar Hon. J. C' Patterson, fyrrverandi I um bæjarstj. í Rvík 20. Apríl 1872, sem hermálastjóri í dominion-ráðaneytinu, veita Reykvíkingum rýmri kosningar- aflagði embættiseiðinn sem governor í rétt enn áður. Manitoba i gær og lagði samdægurs Porsteinn Erlingsson skáldið er ný- af stað vestur. — Patterson er 50 ára I kominn til Rvikur úr ferð sinni um gamall, fæddur 1839 í Armagh á ír- Kangárv.s. og Árness. Hann hefir á landi. Hann hefir verið við stjórnar- ferð sinni gert ýmsar rannsóknir á forn- störf riðinn siðan 1875, að hann var leifum (fornum tóftum) þar eýstra og kjörinn fvlkisþingm. ,í Ontario. Sam- rekur hann það erindi fyrir ameriska bandsþingm. var hann kjörinn 1878. merkiskonu, Miss Horsford dóttir Horsfords þess sem mikið hefir ritað Fyrsta fregnaf skipinu “Kite”, er í um Vínlaudsfimdinn. Hún heldur á- vorer leið fór af stað norður í íshaf til fram sögurannsóknum föður sins, og aðvitja um Peary norðurfara, kom í vill leitast við að sanna, að leifar af bú- gær til Nýfundnalands með duggu, sem stöðum gömlu íslendinga finnist enn stundað hafði heilagfiskiveiðar nyrðra pá í Ameriku. Til þess að geta gengið Kite” fór norður meö úr skugga um það, er nauðsynlegt að rannsaka hinar fornu toftir a báðum í sumar. Grænlandi að vestan 15. Júlí og voru stöðum jafnframt, á Islandi og í Ame- LAUGARDAG, 21. ÁGÚST, R. W. Shephard lézt í gær í Mont- real á 76. aldursári, Hann var fyrsti maðnr, er stýrði gufubát upp Ottawa- ána og var frumkvöðull þess, að upp komst gufuskipafélagiö : Ottawa River Navigation Co. Þýzka gufuskipafél.: The Hamburg ■Vmerican Packet Co. hefir samið við skipasmíðisfél. Harum & Wolff í Bcl- fast á írlandi um að smíða fyrír sig 20 þús, tonna skip og hafa þáð albúið eftir samanburði við hina Unitarisku heild, og þó allir íslendingar, bæði hér í álfu og á íslandi, væru Unitarar, þá samt væri það að eins lítið brot af heildinni. Á Bretlandseyju.n að eins er meira en 1 milj,. Unitara, þar sem þó eru um eða yfir 100 mismunandi kyrkjudeildir, og í ■I kyrkjur. í þessum ríkjum eru skoðanirUnitaratiltölulega mestút ti} I breiddar, þó þær hafi og fest djúpar ræt- ur víðsvegar um heim allan Qg er annað þeirra skipað frettablöðum úr öllum áttum eingöngu, en í hinu sitja menn, er þeir lesa tímarit eða bækur. Á hverjum virkum degi, að undan- teknum löghelgidögum, eða riðteknum I Bandaríkjiunum og Canadaeru yfir «m almennum frí-dögum, verður safnið I Unitariskar kyrkjur. I þessum ríkj ■opið frá kl. 9. L m. til kl. 10 að kveldi. Til þess að geta íengið bók lánaða ogtil ^ viðgvef?ar um heim allan _ Hvernig þess að fá aðgang að lestrarsa num i annarg gtanda á því, að Unitar eftir dag, verða menn að vera gjaldenc jsmuB útbreiðist mest á meðal þeirra ur, eða hafa með sér vottorð frá gildum þjbga gem leugst eru komnar í siðmenn- og góðum gjaldanda. Allir, sem þann ingU þessara tíma ? Jú, það er af sömu ig vilja liota safnið, verða að skrá nafn 4stæðum, og að orþódoxar kyrkjur þess- sitt í þar til ætlaða bók og fá bókaverði ara þjóða eru frjálslyndari en systnr 5 cents Fyrir þau fær hann þá að- þeirra í öðrum löndum. göngumiða, sem gilda fyrir árið og að þessar þjóðir ern andlega þroskaðri ,múk,IU>8u» og rekluio íh.w.udi U «" «' atiórn safnsins. í l»i.n BS».n oB rogl- Þ.i s.nsUklmg.fr.b.ð mfr.k.ðo, o.h stjórn satns p . frelsið hefir ríkt þar lengur en annar- um er sýnt hvernig menn eigi staðar. UniUrismusinn (í þeirri mynd aö til þess aö ía bækui lana ar c I ha,nn nú er), einn yngsti frjóanginn sin. á lífsins tré, einn árangurinn af starfi Rev. Dr. Bryce er formaður nefnd þeirrai g^m mest og bezt hafa reynt til arinnar, sem enn veitir safninu for- aii r&da mannlífsins gátur, er og hlýtur stöðu, og eru meðráðamenn hans tveir ag Vera samfara frelsinu, því hann cr af meðlimir Sögu-félagsins og þrir bæjar- leiðing þess, og Iiann heimtar frelsi, þv ráðsmenn Aðal bókavörður er Miss hann getur ekki lifað án þess. Eftir því Jackson og aðstoðarbókavörður Miss hvort frelsisæðar þjóðanna slá ve.kt eða Blvthe. Að.hbótovörður roður me.tu »'«■'1>»‘Þ™'■“» «»« ib,í hvuö, btekur eru keypfr. oS H.un er kom.nn fr.m v.ð longu,. i pvi, nvaoa . , mannsandans til að leita nyrra sanninda 10 múnnði. Þetta verður stærsta skip- ið, sein nú er uppi og verður aöalloga liana fullgerða. Hún er 40 fet á lengd, haft til vöruflutningu. Þó verður í því | 20 fet á breidd, og á henni eru 8 væng- farþegjarúm fyrir 200 manns á fyrstu ir, 4 hvorumegin, úr þunnum segldúk. káetu og 1500 á þriðju káetu eða útfara plássi. ; MIÐVIKUDAG, 4. SEPT. 5000 tyrkneskir hermenn og 10,000 Kurdista-ræningjar réðust á varnar- laust þorp í Armeniu, og rændu og brendu sem af tók. Sagt er að Bandaríkja-félag með $100 milj, höfuðstól sé tilbúið og í þann eginn að taka við eignum Panama- skurð-félagsins og að þaö ætli sér að fullgera skurðinn á fáum árum. Kólerú-fregnir I og nýrra umbóta. Sanninda, sem þýð sendir nöfn þeirra bóka einu sinni í viku til aukanefndar, en einu sinni i i ingariaugt væri ag iinna ef þau mættu mánuði liefir aðalnefndin fund og af- ekki útbreiðast. Og Unitarismus fær ræður þá hvort allar eða nokkrar af þetta {re}si }lér> ðrðugt gangi ástund þeim bókum skuli keyptar, sem auka- um pað eru sem sé ekki alveg nógu eða bóka-nefndin mælir með. En fram margir Sigtryggar í heiminum til að vegis verður á borðinu lijá bókaverði fyrirbyggja það. bók, sem hver sem vill má rita í nafn Ég býst nú við að “ritstjóri” Lög þeirrar bókar, er hann kann að langa bergs felli sig ekki við þetta, en ég get þv tii að sé í safninu, en sem þá er ekki til. miður ekki gert að því. Hann mundi Nefndin hefir þá einnig hliðsjón af þeim að líkindum vilja kalla þá Channing | Parker og Savage flón, og skoðanir ráðleggingum. þeirra heimsku, og reyna svo að taka Það er vonandi að íslen ingar, sem fyr-r kverkarnar a skoðunum Unitara í bænum búa, láti sem oftast sjá sig 1 he}lt með aðstoð Heimskringlu. ef þess lestrarsalnum. Með tið og tíma, þegar væri kostur, eins og sjá má af ávarpi safnið er orðið stórt og komið í sérstaka kans til “eigenda,” “kaupenda” og “les byggingu, sem þvi er helguð, ættu Is- enda” hennar, í síðasta Lögbergi. En lendingar að taka sinn tiltölulega þátt í ég get fullvissað hann um, að það vevð stjórn og gæzlu safnsins. Þeir ættu \ ur ekki af því. Hkr. mun bera skjöld ísar þá venju fremur litlir og enginu efi ríku _ Héðan ætlar hr, i)orsteinn Er- talinn a, að skipið hafi komizt slysa- }ingss0n vestur um land, og mun síðar laust norður í Wales-sund, þar sem er Verða nákvæmar sagt frá ferðum hans aðalból Pearys. ^ í þessu blaði. Einu sinni enn koma fregnir um að Þjóndrbi-úin var vigð, eins og til eldsumbrot séu i Rainier-fjallinu í Was- stoð, 28. þ. m. Var þar sainan komiðá hington-ríki á Kyrrahafsströndinni. :i- Þ118- manns. Hannes Hafstein land- Reykjar- og gufustólpar eiga að standa ritari hélt skáldlega ræðu upp úr því og jörðin, uppi á fjallinu, Þegar brúin var opnuð og fólkið fór þar sem snjór og jökull hvílir ekki á að flykkjast út a hana, urðu þjngslin henni. er sögð yfirgengilega hlý, eins og ot mikil, svo að stöplar er halda strengj þó er ætíð kalt þar uppi. um 1,ruarillIlar , að austanverðu létu undan. Var þvi um kent, að sementið Búendur allir á Kyrrahafsströnd- væri ekki nógu liarðnað. Við þetta inni eru orðnir hræddir við kóleru síðan hefir brúin lækkað og stöplarnir liall- fullvíst er að hún er á Havai-eyjunum. ast að austanverðu. Verðnr brúin því Hún er þá komin æði nærri Ameríku- ófær að svo stöddu, og hefði brúin \er strönduin, en umferð sífeld fram og aft- ið ful1 af fólki' Þá heföi hað eíiaust alt JKrs» May Johnaon, Ayer’s Pills Mig langar til að bæta mínum vitn- isburði við vitnisburð annara, sem hafa brúkað Ayers Pills og get ég sagt ’að ég hefi brúkað þær í mörg ár, og ætíð gef- ist vel VIÐ MAGA og lifrarveiki og við höfuðverk, sem or- sakast af bilun þeirra líffæra, eru Ayers Pills óviðjafnanlegar. Þegar kunningj- ar mínir spyrja mig að því, hvert sé hið bezta meðal við ólagi á LIFRINNI og MAGANUM, þá ráðlegg ég ætíð Ayers Pills. Ef þær eru brúkaðar í tíma lækna þær kvef, verja influenzu eða hita hitasótt og lag- færa meltingarfæriu. Þær eru aðgengi- legar og eru hið bezta familiulyf yfir höfuð, sem ég hefi þekt. Mrs. Mary Johnson, 368 Rider Ave, New York. ur niT innar. im eyjanna og Kyrrahafsstraudar- farið í ána. Mr. Vaughan, brúarsmiðurinn, verð- AYERS PIllS fengu luestu verðlaun d heimssf/ningunni. AÝERS SARSAPARILLA fyrir blóðið. Flugvél er maður einn í Rochester í smiði hvernig sem það verður af hendi New York-ríki að smíða og kveðst haía ieyst. 6. Ágúst. frumv. aldur þegar við 1. umr. og með óvanalegri aðferð, rökstuddri dagskrá, sem Jón Jakobsson kom með og hljóðar svo : ‘Með þvi að deildin hefir á fundi 22. Júlí samþykt tillögu til þingsál. um stjórnarskrúrtnfti:ð ög þL því yfir, að hún áliti þann veg heppilegri ur að sjálfsögðu að bæta þessa van- að sinni enn frumvarpsleiðina, sér hún sér eigi fært að sinna frumvarpi til stjórnarskipunarlaga um hin sérstöku málefni íslands, sem neðri deild alþing- is hefir samþykt með mjög litlum at- Fólksbankinn (Banque de Peuple) í Montreal, sem fyrir nokkru hætti starfi í bráð vegna fjárþröngar, verst falli, og er nú auglýst að hann taki til starfa aftur í byrjun Okt. International-kappsigling hefzt a New York-höfn, eða í grend við liana, á StjórnaisVrdrfrumvarpið var samþ. í neðri deild á mánudaginn við þriðju umræðu með 12 atkv. gegn 10, og ;reiddu þessir atkv, með frumvarpinu : Einar Jónsson, Eiríkr Gíslason, Guð- jón Guðlaugsson, Jón Jónsson (frá Múla), Klemens Jónsson, Pétur Jóns- son, Sighv. Árnason, Sigurður Gunn arsson, Skúli Thoroddsen, Þórður Guð- mundsson, Þórður Thoroddsen, Þór- hallur Bjarnarson. Enn í móti greiddu atkv.: Björn [ fram annanhvorn dag til þess 5 atrenn lvólera er sagt aö ; ur h.-ltaima eru afstaðnar og aunarhvor hafi gert vart við sig á Englandi. Ca- j vinnur y þeirra. Verðlaunin eru gull- nada-Ástralíu-skipið “Mioewra” þorði morgun (laugardaginn 7. Sept.) og fara I Sigfússon, Guðl. Guðmundsson, Hall dór Daníelsson, Jón Jónsson (frá Stafa- felli). Jón Þórarinsson, Ólafur Briem, Tryggvi Gunnarsson, Valtýr Guð- rnundsson og Þorlákur Guðmundsson. ekki að koma við í Houolulú, stjórnar- j setrinn á Havai-eyjum í síðustu ferð sinni, því konsúll Bandaríkja kom til móts við það utarlcga á höfninni og sagði kóleru komna upp í bænum. Kinastjórn hefir lofað að greiða stjórn Frakklands 4 milj. dollars setn skaðabætur fyrir áhlaupin og lifs og eigna tjónfranskrakristniboða í sumar. MÁNUDAG, 2. SEPTEMBER. Henry Irving (Sir Henry, nú orðið, síðan í vor að liann var eæmdur ridd- ara nafnbót) hélt af stað með allan leik- flokk sinn frá Lundúnum i gær til Aine ríku og verður þar 8—10 niánuði. Byr j- ar hann í Montreal á mánudaginn 16. Sept. — Ein canadisk leikkona, frá Hamilton, Ont., hefir orðið þess heið- urs aðnjótandi að komast i floklc Ir vings. Það verður ekki lengur dulið að embættismenn stjórnarinnar í Kín landi gera alt sem í þeirra valdi stendur til að tefja fyrir raunsókninni í kristni- boðamorðmálunum eystra. Brezkur þegn, verzlunarmaður i Congo-fríríkinu i Afríku, var tekinn af lífi án dóms og laga undir stjórn Belgíu herforingja. Af því leiða að líkum þrætur milli stjórnanna. Það var miiiið um dýrð’r á Þýzka- landiídag. Þá voru liðin 25 ár (f jórð- ungur aldar) frá því þeirunnu orustuna miklu að Sedan, og þess þótti vert að minnast með sæmilogu liátiðalialdi. Aftur hafa uppreistar menn á Cuba unnið rnerkan sigur. Náðu kastala frá fjandmönnunum með öllum vopnum, og silfurbiltar mikill, sem nú er nefnd ur; “America’s Cup”, en upprunalega “Royal Yacht Clúb Cup”. Bandaríkja- menii unnu bikarinn í kappsiglingu haustið 1851 við Englands-strendur og liafa iialdið honuni síðan þrátt fyrir 8 tilraunir Breta að ná honum aftur. Dunraveu lávaröur hefir þreytt kapp- Sjálfsagt álíta fruinverpingar (fylgj- arar Benedikts Sveinssonar), að málið liaíi vænkast við þcssa sigurför þess.úr deildinni ineð 2 atkv. muu (reyndar var einn af mótflokknum, séra Jens ekki viðstaddur, svo hér er að eins að ræða um eins atkv.mun. Samgöngumál. Meiri hluti neðri siglinguna tvisvar að þeirri lokinni, sem | (ieil<iar viu kaupa eimskip til sam- gangna milli íslands og útlanda, enn nú byrjar, — 9. kappsiiilinglu síðan bik- arinn fór vestur yíiv hafið. Heitir “Jakt” haus Valkyrja III., þvi tvær “jaktir” hans sanmefndar cru gengnar forgörðum. Bandaríkja-"jaktin”, sem á að verja bikarinn, heitir “Defonder”, spánný “jakt”, eins og V»dkyrja III. Það sem einkum hefir felt Breta enn þá er það, ;að vindasamara miklu er á haustiu viö England en Ameríku. Þess vegna þola enskar “jaktir” ekki eins mikil segl; eins og þær liér í laudi, En nú þykist Dunraven hafa gert við þessu á Valkyrju III., og talið núvíst aðsegl beggja “jaktanna” séu lík að stærð, en Valkyrja aftur þyngri bátur og sterk- bygðari, vegna þess. sem sagt að svo vindasamt er við Ei gland. Tekjulialli Bandaríkjastjórnar í Júlí ogÁgúst nam rúmlega 13 milj. Veikin, sem kom upp á Engiandi í þorpinu Grimsby, og sem ætlað var að væri kólera, er ekki hin hræðilega Asiu kólera, að vottorðí lækna. Cuba uppreistarmenn hafa nú aug lýst eyna lýðveldi, er samanstandi af 5 ríkjum. Höfuðborgin er Najesa og forsotinn heitir SamaLucia Japanítar semja um kaup á 5 her- skipurn á Englandi. Hvert um sig á að kosta $1 milj. aðrir vilja leigja skipið. Þannig er nú inálið komið til efri deildar, og er með öllu óvíst hvað afan á verður. Til gufubátakaupa fyrir Vestfirð- ingafjórðung vill nefndin veita 60,000 kr. lán og sömul. 30,000 kr. til að koma upp isgeymsluhúsum m. m., þó eigi nieira en8O00 kr. í hvern stað, gegn afborgun á—10 árum. Þá vill nefndtn láta veita með fjár- aukalöguin alt að2500 kr. styrk þ. á. til að útvegahæfau mann frá Noregi til aö rannsaka og leggja ráð við bráðafári. Ilektnrsembwttið við lærða skólann í Rvík er veitt dr. B. M. Olsen 23. Júlí frá 1. Okt, n. k. Lausn frá embætti (“í riáð”) hefir fengið s. d. H. Kr. Friðriksson yfir- kennari og jafnframt gerður að danne brogstnanni, Jökulgöng'ir. Þýzkur prófessor dr Heusler frá Berlin, hcfir gengið upp á Eiríksjökul og með honum hr. Þorgi Guðmundsen. Síðan liefir dr. Heuslcr ásamt konu sinni og hr. Þorgr. Guð- mundsen farið npp á Snæfellsjökul. Slt/s. Bóndi í Öræfum, Magnús að nafni Sigurðsson frá Skaftafelli, datt af hestbaki í f. m. og beið bana af. 13. Ágúst. Stjórnárskrdrmdlið. Efri deild stytti kvæðamun, og tekur því fyrir næsta mál á dagskrá.’ Þessi tillaga (dagskráin) var sam- þykt með 7 atkv. (hinum kgkj. og Jóni Jakobss. og Þorl. Jónss.) gegn 4 og er rnálinu þar með lokið á þessu þingi. Ijög fiá alþingi. Auk þeirra laga er áður getið, eru samþykt lög um lög- gildingar 5 nýrra verzlunarstaða (Nes í Norðfirði, Salthólmavík í Dalasýslu, Bakkagerði í Borgarfirði, Skálavík við Berufjörð og Hvammstangi í Húna- vatnssýslu). og lög um að skifta Isa- fjarðarsýslu í tvö sýslufélög, (í Vestur- ísafjarðarsýslu eiga að vera þessir lireppar: Auðkúlu, Þingeyrar, Mos- valla og Suðureyrar, enn í Norður-Isa- fjarðarsýslu: Hóls, Eyrar, Súðavíkur, Ögur, Reykjafjarðar, Nauteyrar, Snæ- fjalla, Grunnavikur og Sléttu). Ejárlögunum lokið í neðri deild á augardaginn, og gekk þar fram mest af tillögum nefndarinnar, svo sem til ilutningsbrauta 45,000 kr. hvort árið, til þjóðvega 25,000 kr.. til gufuskipa- ferða frá útlöndum og með ströndum landsins 45,000 kr., til fjórðungsgufu- báta 33,500 kr. og til uppsiglingar á Hvammsfjörð 6000 kr. fyrra árið, til búnaðarfélaga 13,000 og 15,000 kr., til allsherjarbúnaðarfélags fyrir alt landið 4000 kr. Af fjárveitinganýmælum eru þessi helzt: Niðurlag á 4. bls. VEITT HÆSTU VBRÐLAUN A HEIMS8ÝNINGUNN iASQNfi « IÐ BEZT TÍLBUNA Óblönduð vínberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álún, ammonia eða önnur óholl efui. 40 ára reynslu.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.