Heimskringla - 06.09.1895, Blaðsíða 2

Heimskringla - 06.09.1895, Blaðsíða 2
HEIMSKRINGLA 6. SEPTEMBER 1895. Heimskringla PUBLISHED BY Tle fleimskrÍDgla Príg. & Pabl. Co. •• •• Verð blaðsins í Canda og Bandar. 82 um árið [f^rrirfram borgað] Sent til íslands [fyrirfram borgað af kaupendum bl. hér] $ 1. • ••• Uppsögn ógild að lögum nema kaupandi sé skuldlaus við blaðið. • ••• Peningar sendist i P. O. Money Order, Registered Letter eða Ex- ^ress Money Order. Bankaávis- anir á aðra banka en í Winnipeg að eins teknar með aíiöllum. • o •• EGGERTJOHANNSSON EDITOU. EINAR OLAFSSON BUSINESS MANAGER. • • •• Office : Corner Ross Ave & Nena Str. P O. Box 305. máske Lögberg, sem þannig byrjaði lífsstarf sitt ? Alt þetta sýna blöðin og miklu meira í því sambandi, alttilþessa dags, og alt þetta getur hver maður fengið að sjá, sem vill koma þangað sem blöðin eru til og bera þau saman grein fyrir grein. Sem sagt er bæði tilgangslaust og mannlegri þolinmæði ofvaxið, að svara með röksemdum öllum þessum kærum Lögbergs og þess flokks manna, í hvert skifti sem þær eru frambornar, munn- lega bréflega og á prenti. Það er alveg tilgangslaust af því það er pólitisk stefna Lögberginga flestra, að ganga með fyrirlitning framhjá öllum sann- leika og öllu réttlæti í ágreiningsmálum blaðanna. Það er hin eldgamla van- heilaga eining kyrkju og verslegs valds, sem er rót þessarar stefnu. Með sam- eining og samvinnu þeirra afla ætlaði núverandi ritstj. Lögbergs sér að vera einvald herra íslendinga hér í landi alla sina tíð, einvaldur eins og hann vár um stund í Nýja Jslandi fyrrum, á meðan öllum var kent að lítillækka sig fyrir fleiri hliðar séu á einum hlut, bæði pólitiskum málum og kyrkjumálum Hún hefir, með öðrurn orðum, komið fram með skoðanir andvígar hinni van heilögu einingu. Fyrir það hefir hún verið bannfærð af hinni kyrkjulegu deild einingarinnar, á kyrkjuþingi og enda á stólnum og “sannkristnum mönnum rækilega sýnt fram á hve syndsamlegt sé að kaupa jafn viðbjóðs legt “málgagn vantrúarinnar!” Hún á að vera mest valdandi ‘vantrúnni meðal Vestur-íslendinga, eins og öllu öðru, sem hin vanheilaga eining telur ilt. En það er ekki sannara en annað sakargiftunum, fornum og nýjum Hkr. á ekki þann heiður skilið. Hún var ekki á Gimli, eða nokkur aðstand- enda hennar, til að andmæla trúfræðis- skoðunum séra Páls heitins Þorláks- sonar og gera gys að kenningunni um innblástur ritningarinnar. En þar var fýrstu frækornunum sáð og þótti heið- arlega gert—þa. í Lögbergi er hún hans tin-hátign og skríða með auðmýkt.] æmd málgagn alls þess sem ilt er, í Jórturtugga Lögbergs. Skamma-kóróna sín ætlast ritstj. Lögbergs auðsælega til að hún sé at- vinnurógs og meiðyrða samsteypan í blaði hans 29. Ágúst. Það mætti ætla að hann með þessari grein væri að vinna fyrir kauphækkun, eða, að minsta kosti, nýrri velþóknunar yfir lýsingu frá nefndinni, sem notar hann fyrir fótaskinn. Þar býr eitthvað und- ir, því lengi hefir honum ekki tekizt að setja saman þrælslegri skammir og hæfuminni ósanninda þvælu. Vitaskuld er ekkert af því, sem hann ber á borð fyrir lesendur blaðsins í þess- ari grein nýtt, að undanteknu einu orði að þvi er Hkr. snertir og nokkrum •lýlgjum um að nóg séu höggfæri á ritstj. Hkr. Alt hitt er sama, gamla tuggan, sem Lögberg og þess nótar hafa verið að jórtra frá því fyrst það blað varð til. Aðalefni þessarar jórt- urtuggu er, eins og almenningi er fyrir löngu kunnugt á þessa leið : Hkr. er völd að ölljyp deilum, sem upp hafa komið hér vestra! Lögberg hefir aldr- ei byrjað! “Hkr. er saurrenna fyrir alt sem verst er í Vestur-íslendingum! Lögberg erlífgjafi og sérstaklega “kon- stitúeraður” verndari alls hins góða og göfuga, háleita og fagra! Hkr. “er málgagn fyrir guðsafneitun (heiðin- dóm), “unitarismus” og “lausung” ! [þetta er eina eina orðið sem nýtt er í þessari upptalningu. Hvað skyldi næsta viðbót heita ?] og hún hefir “frá upphafi stutt alt það, sem miðaði að því að rífa niður guðstrú, kristindóm og siðferði” ! Lögberg og aðstandend- ur þess hafa auðvitað gert það gagn- stæða ; nokkrir þeirra hafa enda geng- ið svo vel fram í siðferðisbaráttunni að halda fram þörf á verði umhverfís ís- lenzkar stúlkur á samkomum eins og t. d. Islendingadegi, til að verja heiður þeirra ! Þetta er adaMnnihaldið, aðal-efni tuggunnar mygluðu, sem Lögberg og að fótum hans, ef þeir vildu lifa annarsað svelta. Hann sá þá tæki- færi að þenja sig út og verða stór í munni og hann lét það ekki ónotað. Og þessu þrælstaki vildi hann vitanlega ekki sleppa, vildi æfinlega geta rekið landsmenn sína alla f einum hópíhvaða kví sem honum datt í hug, vildi geta rekiðþá eins og stóðhross um fjalldali og heiðar á íslandi. Þegar vonlaust var að honum einsömlum tækist að halda öllum stöðugum í trúnni á sig, þá var aðfá kyrkjuna í félagið. Og það var auðfengið, því hún ekki síður en hann þarfnaðist trúboða meðal lýðsins. Sam- vinnan var báðum hentug. Að feng- inni sameiningunni varð ofstopi foringj- anna svo mikill, að enginn mátti á móti mæla og má ekki enn. Ef nokkur d.yrf- ist að framsetja aðra pólitiska skoðun en núverandi ritstj. Lögbergs hefir í það og það skiftið, þá er sá hinn sami “úalandi og úferjandi.” Hann er þá á augnablikinu orðinn heimskur og ill- gjarn og þjóð sinni til skammar. Eng- ar þær skammir, engin þau hrakyrði eru til, sem ekki er sjálfsagt að ausa yfir þann mann, sem ekki er tilbúinn að fylgja núverandi rrtstj. Lögbergs í öllum málum, á öllum hans kútvend- ingum, frá liberal-flokknum til con- servative-flokksins og frá conservative- flokknum til liberal-flokksins aftur, etc. A hinn bóginn eru sömu skammirnar, sömu hrakyrðin vís, ef einhver dyrfist að geta um eitthvað af því, sem rætt er °g ritað um trúfræði hvervetna í heim- inum, svo framarlega sem það í nokkru atriði kemur 1 bága við viðtekin lög og reglur í vestur ísl. lútersku kyrkjunni. Ef nokkur maður framsetur slíkt » hvaða skilningi sem er. Þar er engin undantekning. Og það er ekki heldur neinn hálf-fullur mælir af skömmum sem það blað lætur úti nú í þvi sam- bandi, heldur “troðinn, skekinn og fleytifullur,” enda ekki óeðlilegt þar sem einvalds-herrann sem vildi verða stendur sjálfur fyrir mælingunni og sér allar sinar innilegustu eftirlanganir grotna sundur, alla sína glitmiklu loft-' kastala hrynja svo að þar er ekkert eftir. Hann stendur eftir á bersvæði í sinni eðlilegu nekt, fyrir löngu flettur mikilmensku hjúpnum, sem hann fékk á sama hátt og fleira á stjórnarláns- einokunar-árum sínum, á meðan Nýja- ísland var ofurlítið Rússland og hann ofurhtið tin-liki af Zar, og sem hann lafði á þangað til sögunarmylnu félagið hans með stóra, ósköp stóra nafninu veslaðist upp vegna óhollra meðala í höndum hans. Hann veit það, að síð- an er hann ekki ögn æðri en þeir, sem hann fyrrum drottnaði yfir með rúss- neskri harðstjórn. Hann er fallinn eins og allir harðstjórar falla fyrr eða síðar. Eins og Skugga-Sveinn á hann ekkert eftir nema “skapið,” en því skeytir hann þá lika með stjórnlausu heiftaræði á öllum, sem andmæla einu °rði sem hann segir, öllum, sem ekki eru tilbunir að selja hinni vaiAeiIögu einingu sjálfræði sitt og sinna. voðaglæp, að sýna þeim lesendum sín- Ískaríot,” “mannfýlur” o. s. frv. En I hafi verið og vel farið með almennings um, sem ekki lesa ensku, að tvær eða svari þeir honum í sama tón, og þó þeir eign, er honum var borgað sem næst aldrei viðhafi hálft svo tuddaleg orð, þá 81,600,00 úr fylkissjóði fyrir að bisa við emjar hann og hrín. fórnar upp höndun- járnbrautar-húmbúg á fslandi, og leika Um og scglst ekkl svara öðrum eins ofurlítinn “kapitalista” og “gentleman” monnum og - svo í næstu setningunni fyrir Reykvíkingum ? Það er ólíklegt veltir hann sér yfir þá aftur ! að Greenway sé gert rangt til, ef getið Þannig tekur ritstj. þvi, er honum er upp á að hann hafi veitt féð í því er svarað í sömu mynd, og er þá næst að skyni eingöngu og gegn þeim loforðum, athuga, hvernig honum geðjast að því. að ritstjórinn ynni af kappi að innflutn ef honum er svarað kurteislega, eins og ingi til Manitoba frá íslandi. En nú er ærlegum mönnum er svarað. Síðan kunnugra en frá þurfi að segja, hvernig hann tók við ritstjórninni, hefir hann í hann leysti það verk af hendi. í stað flestum ef ekki öllum blöðunum, kallað Þess að koma fram sem réttur og sléttur Hkr. einhverju af þessum nöfnum, hefir agent Manitobastjórnar, birtist hann á oft viðhaft fleira en eitt í sama blaði : íslandi í gervi þess ljóssins engils, er “Leirblaðið,” “Leirgosblaðið,” “Eitur- vildi og gæti umhverft landinu í blómstr dækjan,” m. m. Ritstj. Hkr. hefir hann andi allsnægta reit ! Afleiðingin varð uppnefnt engu sjaldnar og ekki valið sú, að stemdur var útflutningast: honum betri titlana en blaðinu. Það er urinn frá íslandi og heimfarahugur fyrirhöfn að leita allar þær nafnbætur kveiktur hér vestra. Mundi hann hafa uppi, því þær byrjuðu strax skömmu kallað þetta ráðvandlegar aðfarir hjá eftir nýjároghafahaldistsíðan, en gam- öðrum ? Eða dettur honum máske an væri það einhverntíma, að koma með hug að segja, að þetta sé sín fyrsta ‘yfir- alt það orðasafn í einni heild. Vér tök- sjón’? En svo er hann nú á því að um þvi rótt af handahófí nokkrar setn- fjár-bruðl Greenways á íslandi sé af- ingar úr 4 blöðum, ekki af því að þær sakandi af þvi íslenzkir vesturfarar hafi séu dónalegri en svo ótalmargar aðrar, grætt á því eins mikið eins og svari heldur af því, að skarnyrðunum er oft- adlri þeirri upphæð. Þetta er ekki sann- ast dreift svo vel um langar greinar, að indaminna en margt annað, sem ritstj. seinlegt er að safna þeim saman, þeg- staðhæfir. En sjáum nú til. Fjrrir ekki er tími til að búa út eintómt heimsending íslendinga hefir Greenway- orðasafn. Þetta er þá lítilfjörlegt sýn- stjórnin borgað alls $6,947,63 auk þeirra ishorn af því, hvernig ritstj. Lögbergs 6—700 doll., sem hún nú þegar hefir hefir valið oss orðin, siðan hann tók við: borgað f.yrir innheimtu fargjalda-Iáns- nr. 20 — “Slúðurberi og slefudallur sá lns‘ Áður en sú heimsending byrjaði “sem notaður er fyrir lepp við leirgos- var fargjaldið komið ofan í 130 krónur, “blaðið á Nena stræti, er að útbreiða _ Um fjárveitingareikning sambands- stjórnarinnar höfum vér ekki nema fátt eitt að segja. Lögberg er komið með svo margar útgáfur af þeim, og hvora annari ólíka, að í því er ekki hægt að botna., Það segir nú, að samkvæmt síð- ustu ríkisreikningunum hafi Hkr. feng- ið 8828 fyrir 1000 eintök af blaðinu í mánuöi. Svo undir eins í næstu setn- ingum segir það upphæðina i%ildi $520 í 6 mán. í einum staðnum er öll upphæðin sem Hkr. á að hafa fengið á tímabilinn $1208,20; í öðrum staðnum $1201,20. Munurinn er lítill, en þó er það munur og báðar upphæðirnar geta ekki verið rettar. En hvar í síðustu ríkisreikning- um standa þessar upphæðir, önnurhver eða báðar eða allar ? Á hvaða blaðsíðu, r*um- undir hvaða staflið er þær að finna? Þetta er Lögberg siðferðislega skyldugt að sýna, Hvað snertir útskýringar Lögbergs áhrærancfi kaup Mr. Baldwin- sons, þá er það eitt um þær að segja, að þær eru bæði þunnar og götóttar. Til að sjá hve sennilegar þær eru, þarf ekki annað en athuga orð blaðsins um hann og hans ferðalag, í sambandi við ríkis- reikningana árið næsta á undan. Sú afsakana-kápa klæðir ritstjórann á sama hátt og hugsunarfræðislega og heiðarlegu-blaðamensku-kápurnar. sem hann er altaf að sníða og sauma handa sjálfum sér. Verðið á “Landnemanum” kemur oss ekki við. Valdimar Ásmund- arson kynni að geta stungið tuggu upp ntstjórann í því sambandi, ef hann vildi virða hann viðtals. Það eitt er þó u^oa^ena stræt., er að utbreiða svo niðurfærslan, sem Greenwayingar auðsætt að r,ol-V lygasogur í eiturdækjunni sinni...I , y k auosætt, að nokkur munur er á að gefa “En svo ris Eiturdækjan upp á skott- f. helgað ser er sem svarar 7 krónum út 6-800 blöð á hverjum mánuði eða “leggjunum og lýgur því.......” á bverju fullu fargjaldi. A þessum 2 3,000, og burðargjald með pósti’á fs “Stefna leirgosblaðsins hefir arum hafa flutt vestur yfir hafið : 1893 landi verður líka að t<,l-n0f fi ( altaf verið sú frá upphafi, að láta rit- um 816 og 1894 um 166 manns, alls 982 ‘ stjóra sina reyna að kasta leir á og Það er vel'í lagt að fyrir flutning þessa “ofsækja ntstjóra Lögbergs.......En Ltn i, c , S P , “svo liðu sjö árin, að formaður vor I f° „S hafi komið lnn 800 ful1 fargjöld, en | sé málgagn fyrir “guðsafneitun,” l greina. Ritstj. segir afdráttarlaust að Hkr. “stóð uppi óskaddaður, en vargarnir setfl maður svo, nemur niðurfærslan “Unitarismus” og “lausung, o. s frv ^ og rakkar þeirra voru sumir óvígir, I alls 5,6(X) krónum, eða inuan við $1,500. I Uér Þykjumst vita að ritstj hafi við ‘Mr T65™ °g minna lamaö- Það er alt °í? sumt- Kostnaðurinn er hendina Hkr. allt frá upphafí ef ekki ir og tannbrotmr. Það virðist bó að «íí qa7 ^ , uppuan, et em, “formaður vor hafi að síðustu aumk ’T ’f’ “ Vmnmgurmn er Sf-500.00 skulum vér lofa honum að sjá þau blöð, “ast yfir hvolpinn.enda beit hann °g 'Ll0gberg telur hær upphæðir jafnar ! sem hann kann að vanta. EN SANNA “ekki nema þegar hann komst aft- Sannlega er Logberg sannleikans mál- VERÐUR HANN ÞESSI UMMÆLI “an að honum.”- Nú, er vér tókum gaSn 1 SÍN Öf,h OG ÞAÐ TAFARLATTST f ----- edaheitahvers mInns nS ' auðsjáanlega ifla við"menn^sem'eru I, Jafnframt Því sem hann klaSar og| INGUR, MANNORÐSÞJÓFUR OG Eins og ósiðuðum barbara er hon- um betur gefið að meta það og dæma J “sem í magann kemst,” en ritverk ann- “hreinlyndir og segja sannleihann af- kvemar ð'fir dylgjunum gagnvart sér, LYGARI. Hann má taka hvern kost- ‘‘dráttarlaust. “Skaplyndi” þeirra á er hann sjáHiir vakandi og sofandi að mn sem hann vill, en hann verður ((ekkl við bann. Það má lesa það milli dylgja um eitthvað óskaplega Ijótt í fari kJÚsa undir eins. "M.XS.'ÍjmSTL’S: 13 * ->■ til e«i„». .klJt “svikara er fyrirmynd (Ideal) hans.” enga osamkvæmm 1 þm, ser hana ekki nema bláberar sannanir. Áfram í nr. 24 — “Það er eins og maður sjái * bvi fremur en í kröfum sínum að vér I ‘Hákur!” “litla ritstjórann vera eins og krabba sonnum kærur vorar á henclur Greem “að blása upp blöðrur og að hann waystjórninni og að vér sönnum sýknu 11 allnr* r\rv «t_H x*_ .. I “tútni allur og þrútni af erfiðinu.” vora, þegar hann kærir oss fyrir aðhafa hann undireins brennimerktur sem van- trúar-maður, og guðleysingi eða guð- níðingur. Og ef blað birtir slíkt er það málgagn vantrúarinnar, guðleysis, sið- leysis og lausungar, m. m. slíku. Með þessum ofsa, þessum látlausu skömm- um, vonar þessi vanheilaga eining að hræða svo kjark úr mönnum, að allir verði fegnir að “vera með,” til þess að geta heitið “góðir menn” og “gáfaðir menn”; aðenginn líti kringum sig og heyri, þó hann megi til með að sjá og heyra, það sem gerist í útheiminum, heldur að allireinblíni á það ljós, sem for- Þetta er orðið lengra en það ætti að vera, en vér vonum að kaupendur blaðs- ins afsaki þó vér einusinni bregðum vananum. Vér höfðum ásett oss að svara öllum ósköpunum í Lögbergi með og með sem fæstum orðum, eins og hver einn getur sannfærst um’ sem vill líta yfir Hkr. frá því hrakyrða- drífan byrjaði í Lögbergi. En af því ritstj. Lögbergs skilur ekki fremur þess aðstandendur gera sér gott af að I mönnum þessarar vanheil. emingar jórtra viku eftir viku, mánuð eftir máriuð, ár eftir ár. Það er þýðingar lítið að fara að svara þessum gömlu kærum, þessum atvinnurógi öllum með nokkrum röksemdum. Það hefir verið reynt svo oft á undanförnum tíma, á meðan siðaðir og skynjandi menn skipuðu ritstjórnarsæti Lögbergs en alt til einskis; klikku-pólitíkin leyfði þeim ekki að sannfærast. [Og úr því nú allar röksemdaleiðslur voru til einskis á meðan siðaðir menn skipuðu það sæti, hvað skyldu þær þá hafa að segja nú, meðan sú fígúra skipar ritstjóra- sætið, sem ekki skilur 19. aldar andann fremur en maður ný genginn úr hömr- um ? Blöðin bæði eru til frá upphafí og hver sem vill er velkominn á skrifstofu Hkr. hvern virkan dag sem er, til að bera þau saman, blað fyrir blað og grein fyrir grein, alt frá upphafi. Þau sýna hvert blaðið það er, sem hefir of- sókt hitt, hver flokkurinn það er, sem meiri ástæðu hefir til að kveina undan ofsókn. Þau sýna hvert það var Hkr., sem strax i fyrsta númeri sínu byrjaði að skamma Lögberg [sem þá var auð- vitað ekki til] og þess flokksmenn og hélt því áfram viku eftir viku, að á- stæðulausu og án þess nokkru verulegu væri svarað, — eða hvert það var þóknast að sýna þeim og fari eftir þeim boðorðum einum, hvert heldur pólitísk eða kyrkjuleg boðorð, sem þeir setja þeim fyrir. Þetta er tilgangurinn með öllum ofsanum. Um það getur enginn efast, sem athugar gang hlutanna. En þessir menn reka sig fyrr eða síðar á það, aðþeir fjölga óðum sem skilja það og meta, að þeir eru í frjálsu landi, þar sem enginn hefir rétt til að ávita annan fýrir skoðanir hans. Þarafleiðandi verð- ur þessi ofsi fyrr eða síðar bani þeirra sjalfra, sem beita honum, sem eru svo langt á eftir tímanum, að þeir skiija ekki einföldustu kröfur nútíðarinnar, en rembast við að reka alla áfram eins og sauði með harðstjóra svipu. Þessir menn hljóta fyrr eða síðar að biða al- gert skipbrot á öllum sínum fyrirtækj- um. Nú er Hkr. sek í hvorttveggja og er því öllum auðsætt hversvegna hún er lamin þrælslegri brígslum og illyrð- um, en nokkurt annað blað í allri Ame- ríku. Þá er líka auðsætt þvi ritstjórar hennar, án nokkurs tillits til þess hver það hefir verið, hafa verið smánaðir og lamdir öllum þeim smánaryrðum, er Hákar, Merðir, Hrappar ogÞangbrand- ar hinnar vanheilögu einingar hafa get- að upphugsað, sameiginlega og sinn í hvoru lagi. Hkr. hefir drýgt þann I þessari grein er ritstj. Hkr. narraður I stolið atvinnurógsbréfinu hans ljóta. Sé ara, almenna þekkingu og siðfágun. En fynr Það að vera lítl!I og bonum brigsl- hann eða hans klikkubræður kærðir fyr síðan honum var hreykt upp í ritstjóra- að um Það dtta ® sinnum 1 ir eitthvað, þá er hann og þeir sýknir til stól Lögbergs, verður hann með tilhjálp Öllum þessum hrakyrðum hefir Hkr bess sökin er sönnuð; en kæri hann aðra skugga sinna að reyna að breiða yfir þá svarað með fyrirlitningu. Hefir að eins fyrir eitthvað, þá eru þeir sekir til þess nekt sína. Það gerir hann með sífeldum getið Þeirra með hógværum orðum, sem þeir hafa sannað sýknu sína ! Ef djlgt enskuslettum, með þvi að útskýra al- vott þess, hve vel það sitji á ritstj. Lög- er um að hans opinbera íramkoma sé gengustu íslenzk orð með ensku! Af bergs að tala um heiðarlega blaða- seirð, þá er það níðingslegt, en dylgi ___ þessum enskuskýringum á “sauðsvart- mensku’og Þau orð : “heiðarleg blaða- hann um aðra, þá er það drengilegt ! I kl< Jur nútíðarinnar °g -voif; ekki fremur ui almúginn” að sjá og skilja, að þarna naenska,” lætur hann fjúka við öll mögu- Þannig er Lögberg undir hans stjórn alt sé þó piltur, sem kunni meira en ís- leg og ómöguleg tækifæri, þó hann í í gegn. Það er hvervetna sama hugsun-1 blaðsins’ en óhorið barn- en espast því lenzku — hann kunni ensku ! Þess á somu andránni sýni svo greinilega, að arfræðislega svínastían. Hvað dylgjur Sem honum er meir eftirgefið, þá miHi slær bann svo um sig með hróka- bann hefir ekki minstu hugmynd um hans um oss og aðra aðstandendur Hkr. 61 óumfiyÍanlegt að sý>la einstöku sinn ræðum um, að vér þekkjum hvorki heið- Þýðing Þeirra. en hefir að eins lært þau snertir, þá gæti Lögberg ekki gert ein- ™ hverjar ástæðurnar eru og hvað það arlega blaðamensku né hugsunarfræði. eins og páfagaukur getur lært orð og um þeirra að minsta kosti meira þægð. °r’S6m hann og hans fóIagsbræður hafa Með því vonar hann að hylja blygðun baft þau eftir. arverk, en að framsetja kærurnar, sem V6rÍð að reyna að gera frá uPPhafi og sina, en ferst það jafn hönduglega og Nú, út af því, að vér höfum altaf Það dylgir um. Hvað sjálfshól hans í &Ö reyna að gera- Það getur Afnku-negranum, sem trúboðinn gaf svarað honum með kurteisi, espast hann Því sambandi snertir fyrir það, að hann eldlega komið fyrir að vér megum Ki-av +;l í( en sem hann vöðlaðJ | altaf meir og meirj öldungis eing Qgsag_ hafi ekki viljað taka skammagreinir um |tllmeð að verða langorðir einhverntíma brók til að fara : um hálsinn á sér næst þegar hann kom á trúboðsfund ! Það þarf sannarlega ekki djupt að grafa 1 Lögbergi, síðan 1. Marz 1895, til að sannfærast um, að heiðarleg blaðamenska og hugsunar- fræði “fyrirfinst” þar ekki fremur en pálmaviður á Grænlandsjöklum. Það er vitaskuld þýðingarlítið að rekja þetta og benda á, af hvaða rótum þessi ofsi allur er runninn. Því alt seg- ir Lögberg lýgi jafnharðan. Það gerir engan mun, þó vér bendum á bókstafina sem sanna vora sögu, það er þá Hkr,- lygi samt, missýningar eða blátt áfram viileysa. Við öðru er heldur ekki að bú- ast undir stjórn núverandi ritstjóra þess, sem, eins og Skugga-Sveinn, virð- ist hafa lagt frá sér samvizkuna sem útslitið fat íyrir löngu síðan. En þýð- ingarlítið eins og það er. er maður þó nauðbeygður til þess endrum og sinnum að svara með meira en fáeinum orðum. an segir frá gráðuga hundinum, sem oss- Þó nógar hafi boðist, þá er það ó- aftur, ef til vill alt af annan sprettinn, einu sinni var byrjað að gefa. Sóma-1 Þarft alveg. Lögberg ber það með sér I hV‘l0ÍUm Ver’ að gera Það ekki nema samlegan rithátt metur hann þannig, að slðan núverandi ritstj. kom til sögunn- r>Cgar svar gegn logllum sakargiftum er hann sé hræsni, uppgerðarkurteisi, farí- ar> bvað ant honum er um að hlífa oss, oumflýíanlegt- seaháttur, lyga-sæta o. s. frv. Með því að verÍa oss ónotum, illyrðum og ósönn- sannar hann sjálíur að hann skilji ekki um bærum ! Það sér hver maður og fremur aldaranda 19. aldarinnar, en mað‘- Þess vegna er það að bera í bakkafullan ur nýgenginn úr hömrum. Það er ein- læklnn, að skrifa um það eðallyndi sitt mitt þannig, að barbarar allir líta á alla sérstaklega ! siðfágun nútíðarinnar. Þeir skilja ekki hvaðhún þýðir og svo velgir þá viðhenni' | Um þá Finney og Baldwinson og V ottorð. Við menn á þessu stigi er ekkert hægt kærurnar gegn þeim höfum vér ekkert að gera nema að mæla þeim í sama mæli að segja. Þeir eru í standi til að segja og þeir mæla öðrum, þegar óumflýjan-1 eitthvað sjálfir. legt er að svara þeim. En sé ritstjóra Lögbergs svarað í sama tón, sé hann p . ausinn líkum illyrðum og hann eys á Eln af standandl kærum Lögbergs aðra, þá emjar hann og veinar, en þáð “ ***’* u Hkr' 80 heimskur‘ geraekki barbararnir í Asíu eða Afríku hÖÍUm ^ ekkert &ð Segja' En Að því leyti er hann þá skör neðar en ? " Þá S6gja " VÍtÍð’ S6m StjÓrn' þeir ar hjá ritstióra Lögbergs þegar hann fer að rifja upp skömm sína og Greenway- stjórnarinnar, í sambandi við Sifton- sveitar stuldinn. Það er líklega af ofviti Ein standandi klögun ritstj. Lögb. Einusinni enn emjar ritstj. Lögbergs og klagar yfir níðingsverkum Hkr., er hún flytur svör frá þeim mönnum, sem hann hefir áður velt sér yfir. Hann skammar þá fyrir að mæla sér í sama mæli og hann mælir þeim. Þannig gæg- ist einvaldshugmyndin fram ósjálfrátt. Honum finst hann hafa einkaleyfi til að ausa alla aðra dónalegustu hrakyrðum, kallaþá “heimskingja,” “bos,” “Júdas er Það’ að vér ofssekjum sig, dylgjum sprottið ? En hvað sem nú honum kann Um ‘lð hann hafi brallað hitt og þetta. að virðast um sigurinn í því máli, þá cr 1 ’að er vitanlega satt, að Hkr. hefir við það ekki gleymt lesendum blaðanna, að \ jss tækifæri ekki komist hjá að geta vér skoruðum tvímgis á hlutaðoigendur þess, að hann hafi gert ýmislegt það í að kæra oss fyrir meiðyrði í því sam- smu margvíslega opinbera braski, sem bandi, en sú kæra er ekki komin af stað utasetningavert er. Ér hann virkilega enn, oss vitanlega. Það sýnist vitur- svo bbndur að hann sjái ekki, hve mis-1 legra fyrir Lögberg, því verður ekki itar sumar gerðir hans hafa verið ? I neitað, að státa ekki af sigri í því máli Dettur honum í hug að halda fram,— til fyr en Greenway er búinn að bíta úr Þess ekki sé lengra leitað - að réttlátt I nálinni. En hann á það eftir enn. Það er mjög svo náttúrlegt að sá maður verði sér til stórrar minkunar hjá öllum betri mönnum, sem taka eftir almennum málum, sem hleypur alt af á hundavaði, þannig, diktar upp og smíð- ar sögur eftir því sem honum dettur í bug og þykir bezt viðeiga, jafnhliða ó- drengskap og slúðri, eins og t. d. að Sigtryggur Jónasson segir í síðasta blaði sínu, að ritstj. Hkr. sé skuldbund- inn Stephani Sigurðssyni. Þetta er nú bara uppdiktaður þvættingur, og ósann- indi. Sannleikurinn er sá að 31. Marz 1895 skuldaði ritstj. Hkr. St. S. 98 cts., efttr reikníngi fi-á S. S., en í Apríl borg- aði ritstj. Hkr. fyrir S. S. 2 árg. af mik='-keið sogbækurnar sýna. Afþessu má sjáað S. S. skuldar ritstj. Hkr. lítil- rseði, en ritstj. ekki Steph. Sigurðssyni. Það er m jög hætt við því, - ef Lög- bergs-Bosinn leggur það i vana sinn að glepsa i heiðarlegt fólk,-aðeinhver taki í trymð á honum og brjóti þessar tvær vigtennur sem eftir eru. — Eg hefi sann arlega sneitt mig hjá að eltast við ó- sanmnd1 og leirburð Bósans að svo miklu leyí! sem hægt hefir verið • auð- hlltað hefi, eg .látlð bann taka mikinn hluta af sluðrmu til baka, eins og al- menmngur heíir séð, og líkfegt er að ein hver taki betur i trýnið á honum ; að minsta kosti má hafa sterkar gætur á Bósa að hann biti ekki einhvern í bakið þegar tækifæri gefst. Stepiian Siqurdsson.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.