Heimskringla - 25.10.1895, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 25. OKTÓBER 1895.
Mikael Strogoff,
eða
Síberíu-förin.
Eftir
Jules V°rne.
Mikael Strogoff, væri enn í landi hinna lifendu, að hún hefði
séð hann nokkrum dögum aftir að hann sökk í straumröst
Irtych-fljótsins, og hefði þá talað við hann. Og hana lang-
aði til að gleðja meyna með þeirri fregn, en hún stilti sig.
Hún lét s^r í það skiftið nægja að segja :
"Vertu vongóð, barn mitt! Sorgin og mæðan yfirskyggfi"
þig ekki algerlega. I>ú hittir föður þinn, og hver veit nema
sá sem gaf þér nafnið ‘'systir’’ sé lifandi enn. Guð hefir ekki
leyft svo góðum samferðamanni að farast. Vonaðu, dóttir
min, vonaðu ! Sorgarbúningurinn sem ég ber, er ekki enn
fyrir son minn! Láttu ekki hugfallast fremur en ég”.
3. KAPÍTULI.
Högg fyrir högg.
Þannig var þá komið ástæðunum hjá þeim Mörfu Stro-
goff og Nadíu. Gamla konan skildi ganginn í öllu en Na-
día ekki fremur en áður. Hún var sannfærð að eins um
það, að gamla konan, sem hún hafði aðstoðað, var móðir
samferðamánns hennar. Og hún þakkaði guði fyrir tæki-
færið sem hann þannig hafði gefið henni að ganga gömlu
konunni, sem hún nú kallaði móður sína, í sonarstað, í'
stað sonarins, sem hún áleit dáinn.
En það gat hvorug þeirra vitað, ómögulega grunað, að
Mikael Strogoff hefði verið fangaður í Kolyvan, og að hann
nú væri í sömu aðal-fanga-þvögunni og þær sjálfar, á leið-
inni til Tomsk. Því föngunum, sem Ogareff kom með,
hafði verið slengt saman við fangaffokkinn, sem fyrir var
hjá Eeofar. Þessi lest fanganna náði á göngunni yíir
margra versta lengd af brautinni, enda voru þar saman
komnir menn og konur svo þúsundum skifti, Rússar og Sí-
beríumenn, hermenn og borgarar. Meðal þessara vesalinga
voru nokkrir álitnir svo hættulegir, að þeir voru fjötraðir
með járnhlekkjum og hendur þeirra tengdar með járnum.
Fjöldi mesti var af konum og börnum á göngunni og voru
börnin mörg bundin við söðulbogana og enda konurnar—og
svo dregnar, ef þ»r gátu ekki gengið jafn hart hinum. Þeir
sem betur gengu voru reknir í þéttri hjörð eins og sauðir eða
búpeningur. Riddara flokkur var í þéttri röð fram með
rekstrinum til beggja handa og á eftir voru riddararnir harð-
ferigir nóg og knúðu þessa aumingja til að fylgja föstum
reglum og halda vissri ferð. Það var engum leyft að dragast
aftur úr, nema þeim sem féllu til að rísa aldrei upp aftur.
Þessi vissa regla gerði það að verkum, að Strogoff, sem
tilheyrði Kol.vvan-fylkingunni, gekk í fremstu röð fang-
anna. Þess vegna var honum ekki unt að blanda sér í flokk
fanganna frá Omsk. Hann hafði því ekki fremur hugmynd
um að móðir sín og Nadía væru í öftustu fylkingunni,
en þær höfðu hugmynd um að hann væri í þeirri
fremstu.
Hún reyndist grafarganga margra þessi ferð frá her-
búðunum í skóginum austur til Tomsk. Og hún var sorgar-
ganga fyrir alla, hræðileg sorgar og hö'rmunga ganga undir
svipuhöggum og lensulögum barbaranna, er ráku lestina,
og í sífeldu moldryki undan hófum hestanna allra, er Eeofar
hafði meðsér og sínu föruneyti á undan.
Skipunin var, að fara hart og hvíla sem sjaldnast. Það
var steikjandi sólarhiti alt af moðan á göngunni stóð og
þessar 150 verst sem aðskildu herbúðirnar og Tomsk, virt
ust aldrei ætla að enda, þrátt fyrir hraða ferð og viðstöðu-
lausa.
Alt þetta svæði. suðaustur að Sayanok-fjöllunum, er
gróðurlítil háslétta. Dvergvaxin tró á stangli og skrælnaðir
hrísrunnar er eini gróðrarvotturinn á stórum flákum á þess-
ari sandauðgu sléttu. Bygð var þar engin og þá engin ak-
ur eða jarðyrkja og olli því vatnsloysið. Og það var vatns-
leysið á þessari hörmungagöngu, sem fremur ðllu öðru þjáði
fangana. En vatn var ekki til og ekki nær en svaraði 50
verst í austur, með fram hæða-röstinni, er skiftir vötnum
milli fljótanna, Obi að vestan og Yenesei að austan. Þar er
áin Tom, sem kemur sunnan úr fjöllum; fellur hún skammt
frá Tomsk og liðar sig um sléttuna þangað til hún hverfur
í hið mikla Yenesei-fljót. Ef eystri leiðin hefði verið farin og
svo upp með Tom, hefði verið gnægð af vatni, sléttan um
leið grösugri og hitinn ekki eins tilfínnanlegur. En emír-
inn gaf stranga skipun um, að fara styztu leiðina eftir stryki
suðaustur, og sem sagt, fara svo hratt sem kostur væri á.
Hann óttaðist áhlaup af hálfu Rússa norðan úr hóruðum og
vildi síður fá þá á fylkingar sínar á göngunni. Aðal-þjóð-
vegurinn lá heldur ekki í grend við og fram með Tom fyrr
en kom til þorpsins Zabediero, sem er 30 verst fyrir norð-
vestan Tomsk, heldur lá hún beint suðaustur. Eftir henni
var því farið, þótt ófært mætti teljast vatnleysisins vegna í
hitanum.
Það væri bæði óskemtilegt og þarflaust að lýsa hörm-
ungum fanganna, þreytu og kvölum á þessari vatnslausu
eyðimörk. Þeir sem féllu og aldrei risu á fætur aftur, skiftu
hundruðum. Þar láu lík þeirra til þess úlfa-hjarðirnar um
haustið og veturinn sundruðu leifunum og sleiktu hold af
beinum.
Eins og Nadía hjálpaði Mörfu, eins hjálpaði Strogoff öll-
um vesalingunum í sínum flokki, sem hann náði til og sem
kostur var á að hjálpa. Hann var alt af á ferðinni frá ein-
um til annars, hughreysti þennan og studdi hinn, þangað til
lensu var potað í hann og hann áminntur um að hverfa aft-
ur á þann stað, er honum var skipaður.
En því reyndi hann ekki að strjúka ?
Ástæðan v«r sú, að hann hafði nú fastákveðið að gera
enga slíka tilr lun fyrr en til Tomsk væri komið og biautin
opin framundan. Hann áleit ekki nema réttlátt, að hann
ferðaðist til Tomsk á “kostnað emírsins”. Það var heldur
ekki árennilegt aö lei'a burt á ferðinni. Hvort sem hann
leit til norðurs eða suður sá iiann riddarafiokka á sléttunni.
Þeirgusu upp í stór-nnöppum hvervetna, rótt eirs og þeir
spryttu upp úr jiirðinni ( ins og pöddur og flugur eftir þrumu-
skúr. Þessir spæjarar lilutn að sjá hann og fanga áður eu
hann kæmist svo mikið sem 2 verst burtu frá fylkingunni.
Flótti var þá alt að því, ef ekki alveg, ómögulegur undir
kringumstæðunum. Þ ið var heidur ekki nema eðlilegt, að
Tartara-varðmennirnir væru aðgætn’r Hvað lítið sem hefði
hjítaðáfyrir einhverjum þeirra, hefði sí hinn sami týnt
liöfðinu fyrir.
Stuttu fyrir sólarlag hinn 15. Ágúst, náði fylkingin til
Zab diero á bökkum Tum-árinnar. Héðan voru 30 verst til
Tonisk.
Hefðu fangarnir mátt ráða liefðu þeir allir lilaupið til ár-
innar í einni þvögu, en þeim var ekki leyft að rjúfa fylking-
una nema eftir röð og reglu og ekki fyrr en allir voru stanz-
aðir. Flóð mikið var í ánni og bakka á milli var liún eins
eins og hvítfyssandi ölduröst. Þrátt fyrir pað var hugsan-
legt, að einhver ofurhugi meðal fanganna kynni að leggja til
sunds og sleppa-þ innig. Til nð fyrirbyrgja það vorn bát«r
margir teknir í þorpinu og fluttir tíl tjaldstaðarins og þeim
raðaðá ána þanuig, að þeir mynduð i!l-kleifan vegg. Auk
þess var óslitinn hringur af hermönnum umhverfis tjaldstað-
inn allan.
Mikael Strogoff fór nú að lingsa á flótta og leit nú með
gaumgæ’ni alt í kringum sig. Eftir að hafa gert það leizt
honum algerlega óhugsandi að nokkur maður gæti sloppið.
Hann var því neyddur til að biða lengur.
Skipunin var að hafa náttstað þarna á árbakkantm, því
emírinn hafði ákveðið að færa ekki lierinn inn í borgina
Tomsk fyrr en daginn eftir. Þ' ð hafði sem sé verið afráðið
að efna til hátíðar mikillar í minningu þess að Tartarar voru
nú einráöir í þessuri mikilsverðu borg. Sjálfur hafði emír-
inn tekið sér bústað í kastalanum, en hermennirnir, sem
hann liafði tekið með sór, héldu til undir beru lofti úti fyrii
borgarveggjunum. Þ«-ir biðu eftir meginhernum, og því, að
hinn hái herra, emírinn, héldi innreið sína í borgina með alt
sitt mikla lið.
Ivan Ogareff skildi við emirinn í kastalanum og sneri
aftur til Znbedieru, til þ?ss daginn eftir að stýra ferð megin-
hersins og fanganna til borgarinnar. í þoipinu hafði hann
fengið sér hús til að hvílast i, en hermenniruir og fangarnir
máttu liggja undir b ru lofti utanvert við þf>rpið á árbakkan-
um. Um sólarupprss morguninn eftir skyldi gangan hafin
till'omsk, þar sem emírinn beið liðsius, og þar sem átti að
fagna honum og her hans öllum með makalaasri austrænni
dýrð, eins og venja er þegar austurlanda konungar eru liylt-
ir. Þegar alt varkomið í kyrð, hver ein deild fylkingarinn-
ar komin á sinn stað, sem hún átti að skipa til morguns,
fengu hinir iittauguðu fangar loksins bæði að hvílasigog
svala sínum brenriandi þorsta—í fyrsta skifti eftir þriggja
daga ferð.
Sóliu var um það liorfin út yfir sjóndeildarliringinn, þeg-
ar Nadia studdi Mörfu gömlu gegnum mannþröngina fram
að ánni. Pær höfðu mátt bíða æði tima áður en garðurinn
rofnaði svo að þær gætu komist fram á bakkann. En nú
einnig gafst þeim tækifæri til að svalaþorsta sínum. Gamla
konan laut þegar niður að vatniriu og Nadía var ekki sein
að bera vatn að vörum hennar í höndum sínum og vökva þær
áður en liún tæki að drekka. Svo fór hún þá að liugsa utr
sjálfa sig. Eftir að hafa tenaðlyst sína af þessu blessaða
vatni, svo tæru og köldu, var sem nýr lífsstraumnr laugaði
lrveri" þ>-irra taug.
Alt í einu kipptist Nadía við og rak upp hljóð fyrr en
hana varði.
Mikael Strogoff stóð þar fá skref frá þeim ! Geislastafir
deyjandi kvöldsólarinnar lýstu npp hið svipmikla andlit
hans. Það var hann; þar var ekki um að villast.
Strogoff kiptist við líka, þegar iiann heyrði hljóð Na-
díu og sá hana svo. En hann hafði þeim mun meira vald
yfir sér, að liann sagði ekkert, hreytði sig ekki. Og þó sá
liann einnig móður sína um leið og hann kom auga á Nadíu
Hann treysti sér ekki að standa þarna á þessum óvænta
fundi, eti brá hendinni fyrir augun, svo að hann sæi þær
ekki, sem liann ekki mátti sjá, og gekk hvatlega burt frá
ánni.
Nadía var í þann veginn að lilaupa af stað á eftir honum
þegar Marfa gamla greip í hana og hvíslaði í eyra liennar:
“Vertu kyr, dóttirgóð !”
‘*Eu þ ið er hann !” svaraði Nadía, og kom varla upp orði
fyrir bögli í liálsinum. “Hann er lifandi, móðir mín ! Það
er hann !”
“Já, það er hann sonur minn!” svaraði gamla konan
“Það er Mikael Strogoff, og þó sérðu að ég lireytí mig ekki
einu sinni til til að veita honum eftirför! Ger sem ég, dóttir
góð!”
Strogoff hafði á þessari stundu þær sárustu tilfinningar,
sem maður getur halt, að vita móður sína og Nadíu þarna i
hópnum, þessar tvær konur, sem alt af voru f huga hans.
Guð liafði óneitanlega ráðið því, að þær skvldu þannig hitt-
astog vingast, mitt í þessum ógna raunum. Vissi Nadía
þi hver hann í raun og veru var? Oefað, því liann hafði
séð að gamla konan aftraði Nadíu, þegar iiún ætlaði að
lilaupa á eftir lionum. Móðir hans augsælega skildi ailar
kringumstæðurnar, og það var jafn greinilegt að hún hafði
einnig varðveitt leyndarmál hans. Um nóttina var haun
að minsta kosti tuttugu sinnum á flugstigi með að fara og
leita þær nppi. En liann afneitaði sjá’.fum sér. Hann vissi
að undir kaingnmstæðunum var ekkert vit í því, að taka
móður sína í faðm sinn, eða taka í hönd samferða vinu
sinnar. Það gat verið banvænt að hreyfa sig liið minsta.
Auk þess minntist hann og boðíins—að sjáekki móðurshia-
Ilann hugsaði s' r að gera það, ekki, ef umfiýjandi væri.
Án þess að lieilsa henni eða tala við hnna eitt einasta
orð ásetti fiann sér að hefjn gönguna austur, eðagera tilraun
til þess, undireins og til Tomsk væri komið, rír því ekki
voru tiltök að leggja á flótta þá um nóttina. Það var harð-
leikið að liafna þannig«tækifæriuu að minnast við þærtvær
kouur, sem honum voru kærari en alt aunað í heiminum, en
það varð svo að vera. Hann hlaut að skilja þær eftir mitt í
liœttunum, sem ekki var unt að vita hvað margar voru og
stórar.
Hann vonaði ogóskaði að ekkeit óhapp hlytist af þess-
um óvænta fnndi, livorki fyrir sig eða móðursína. llann
vissi ekki að augu voru til, sem athugað höfðu hverja hreyf
ingu þeirra Mörfu og Nadíu og séð það sem gerðist á ár-
bakkanum.
Kvcnnspæjari Ogareffs—Sangarre—var í fárra skrefa
fjarlægð, eftirvanda, að sthuga gömlu konuna, sem ekki vissi
um eftirför þá fremur en enhranær. Viðbrygðia voru svo
fljót, að húu hafði ekki ráðrúm til að sjá Strogoff—svo fijótt
gekk liann af stað. En liún sá að Marfa liélt í Nadíu og
augnatillit gömlu konunnar sagði henni alla söguna. Hún
var sannfærð nú að sonur Mörfu, sendiboði Rússakeisara,
vnríliópnum og meðal fanga Ogareffs. Hún þekti liaun
ekki, að sjá liann, en hún vissi að hann hlaut að vera þar.
Hún gerði heldur enga tilraun til að finna hann, enda þýö-
ingarlaust, þó hún lieíði þekt hann, í myrkrinu og mann-
fjöldanum.
Það var líka þýðingarlaust að standa á verði um nótt-
ina yfir þeim Mörfu og Nadíu. Þær mundu auðvitað vera
varkárar og ekki láta hrjóta eitt orð, er gæti komið sendi-
boðanuin il'a. í stað þess datt henni í hug að fara á fund
Ogareffs og segja honum 'frá uppgötvun sinni. Og innan
fárra mínútna var nún komin út fyrir varðmanna-hringinn.
Fjórðungi stundarsíðar var hún komin til Zabediero og
lienni tafarlaust beindur vegur inn í liúsið þar sem lauten-
ant emírsins var.
Hann veitti kenni viðtal undireins og spurði þ'gar:
"Hvaða fréttir hefir þú að færa mér, Sangarre ?’,
“Sonur Mörfu Strogoffs er í fylkingunni’’.
“Hvað, fangi?”
“Fnngi!”
“Oh ! Ég skal vita----”,
“Þú veizt ekkert, Ivan ! Þú þekkir hann einusinni ekki
þó þú sjáirhann”.
“En þú þ-kkir liann”, svaraði Ogareff. “Þú hefir séð
liar.n, S ingarre”.
“Ég liefi ekki sóð hann. En móðir hans kom öllu upp
ineð benlingum, sem mér dnldust ekki”.
“Er þetta ekki hugarburðnr þinn ?”
“Þad erekki huaarburður”.
“Þú veizt hve áríðaudi mér er að fanga þennan mann”,
sagði Ogareff. “Komist bréfið, sem hann flytur írá Moskva,
Framhald.
Bjór og Porter
BASS & COY’S HVÍTÖL
GUINESS STOUT
SCHLITZ ÖL
PABST ÖL . '
DAVIFS TORONTO OL
LABATT LONDON OL
DREWRY’S ÖL
Fljót afgreiðsla hjá
H. L. CHABOT
Gegnt City Hall-513 Main Str.
Telephone 241.
I)
Engin önnur.merking hefir fengið aðra eins útbreiðslu
á jafn stattum tíma.
Hann W. Blackadar. tt&SSjttÍSSS.
eldi. Einnig eldivið af mörgu
tagi, þurran sem sprek og harðan
sem grjót, alt fyrir neðan sann-
Áreiðanieg vigt. Flutt þangað sem óskað
Ý>TEN7\f
máCAVtAI 0, rnAUt MAKKS
V COPYRIGHTS.^
CAN I OBTAIN A PATENT í Por a
prompt answer and an honest opinion, writo to
MUNN ðc COét who have bad nearly flrty yeara*
experience in the patent business. Oommunica-
tions strictly confldential. A Handbook of In-
formation concerning Pntenta and how to ob-
tain them sent free. Also a catalogue of mechan-
ical and scientiflc books sent free.
Patents taken throngh Munn & Co. receive
special noticeinthe Scientlflc Anicricnn, and
thua are brought widely beforethe public with-
out cost to the inventor. This splendtd paper,
issued weekly, elegantly illustrated, has bvfar tho
----- --- -- ---- . £ , -
din^ Kdit*on, monthly, $2.50 a year. örnglo
, 25 cents. Kvery number contains beau-
’ tes, in < * ...
rith plai
signs an
MUIXN & CO..
--------------- Address
, Nkw Yokk, 34>1 Bhoídwat.
THE PERFECT TEA
131 RSijfgins Str.
gjarnt verð. Gott viðmót.
er og sett þar sem um er beðið.
Gunnar Sveinsson vinnur í búðinni.
)
Wateriown Marble & Granite Works.
Selur marmara og granit minnisvarða, bautasteina, járngirðingar,
blómpotta, litc.,
Legsteinaruir kosta $12,00 til $300,00. Fjögra — fimm feta háir
le/steinar kosta $50.00 til $100,00, uppsettir í kyrkjugarðinum * af
umboðsiaanui félagsins án aukagjads. Mismunandi verð eftir stærð
og frágatigi.
Aðal-umboðsmaður félagsins er
ISL. V. LEIFUR,
Glasston, N. Dak.
THE
FlNEST TEA
IN ,THE WORLD
FROM THE TEA PLANT TO THE TEA CUP
IN ITS NATIVE PURITY.
«Monsoon ” Tea is packed under the supervision
of the Tea growers, and is advertisvd and sold by them
as a sampleof the best qualitiesof Indian and Ceylon
Teas. For that reason thev see that none but the
very 'fresh leaves go into Monsoon packages.
Thatis why “Monsoon,’ the perfectTea, canbe
sold at the same pric* as inferior tea.
It is put up in sealed caddies of ^ lb., i lb. and
5 lbs., anosold in three flavours at 40C., 50C. and 6oc.
If your erocerdoes not keep it, tell himto write
to STEEL, HAYTER & CO., ix and 13 Front St.
East, Toroato
N
orthern Baciíic
RAILROAD
TIME OARD.—Takingeffect Sunday
Dec. 16. 1894.'
MAIN LINE.
########################
#
#
#
#
HLUTIR
vandaðir
nema til
sem eru í sjálfu sór
og aldrei breytast
batnaðar, verða óhjákvæmilega
viðurkendir að lokum.
Þetta er ástæðan fyrir að
selst svo mikið af
#
#
9
#
#
#
#
#
########################
E. B. EDDYS Eldspytum.
#
9
#
#
#
#
#
#
#
m
9
íHc
#
North B’und STATIONS. Soouth Bund
Freight iNo. | 153. Daily w-a Ct 0 Cm t-4 œá £1 c O s! o3 ■sS U rH Þ-
1.20p| 3.15p .. Winnipeg.. 12.1í.þl 5.30a
1.05p 3.03p *Portage Juhc 12.27p 5.47a
12.42p 2 50p * St.Norbert.. 12 40p 6.07a
12.22p 2.38p *. Cartier.... 12.52p 6.25a
11.54a 2.22p *.St. Agatlie.. l.lOp 6.518
11 31 a 2 13p *Union Point. l.l7p 7.02a
11.07a 2.02p *Silver Plains 1.28p 7.19a
10.31a 1 40p .. .Morris.... 1.45p 7.45a
lO.OSa I.!s2p .. .St. Jeau... 1.58p 8.25a
9.23a 12.59p .. Letellier ... 2.17p 9.18a
8 00a 12.30pj.. Emerson .. 2.35P 10.15»
7.00a I2.20p .. Pembina. .. 2.50p 11.15»
ll.Oip 8.35a Grand Forks.. 6.30p 8.25p
1.30p 4.55a .Wpg. Junc.. lO.lOp 1.25p
3.45 p Duluth 7 25a
8.10p Minneapolis 6 30a
8.00p .. .St. Paul... 7.10
10 30p .. . Chicago . 9.35p
MORRIS-BRANDON BRANCH
East Bound
£ fl
I» o
^ *
S 2
cn p
r 3
H
STATIONS.
W. Bonnd.
V T3
a ^
eo ,
2 C
t? G
■s
^ QQ
■s-s
Dominion of Canada.
Alnlisjarðir oWis firir milioair manna.
200,000,000 ekra
i hveti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada ókeypis fyrir
landnema. Djúpr og frábærlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi, og
meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 bushel, ef
vel er umbúið. ,
I inu frjógama belti
f Rauðárdalnum, Saskatcbewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis-
liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti
landi—inn víðáttumesti fláki í lieimi af líttbygðu landi.
Mdlmndmaland.
Gull. silfi, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma-
landi;eldiviðr því tryggrum allan aldr.
Jdrnbraut frá hafi til hafs.
Canada-Kyrrahafs-járnbrautin i sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial-
brautirnar mynda óslitna jámbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhaf £ Ca-
nada til Kyrrahafs. Sú brautliggrum miðhlut frjósama beltisins eftir því endi-
löngu og um liina hrikalegu, tignariegr fjallaklasa, norðr og ver n
og um in nafnfrægu Klettafjöll Vestrheims.
Ileilnœmt loftslag.
Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame
ríkn. Hreinviðri og þnrviðri vetrogsumar. vetrinn kaldr, en bjartr og stað-
viðrasamr- aldrei þokaog súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu.
Sambandsstjórnin í Canada
gefr hverjum karlmanni yíir 18 ára gömlum og hveTjum kvennmanni, sem heflr
fyrir familíu að sjá,
160 ekrur af Inndi
alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu ogyrk
það. A þann hatt gefst hverjnm manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis
jarðar og sjálfstæðr í efnalegu tilliti.
íslenzkar uýlendur
í Manitobu og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöð m
Þeirra stœrst. er NÝJA ÍSLAND. liggjandi 45—80 mílur norðr frá Winnipeg’á
vestrströnd Winnipeg-vatns. Vestr trá Nýja Islandi, í 30—25 mílna fjarlægð
er aLFTAVATNS-NÝLENDAN. í báðum þessum nýlendum er mikið af ó-
mimdn landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær höfuðstað fylkisins, en nokkr
hinna. \ Rj’.YT.E-NYLENDAN er 110 mílur snðvestr frá Winnipeg: ÞING-
VALLA-NÝLENDAN, 260mílur norðvestr frá Winnipeg: QU’APPF,LLE-NÝ-
l.F.NDAN nm 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu. og ALBERTA-NÝLEND-
.20pl 3.15| y
7.50p ' "
6.53p
5.49p
5.23p
4.39p
3.58p
3.14p
21 p
25 p
17p
I9p
2.57p
0.37a
0.13a
W inuipeg .
1.30p .. .Morris ....
1.07p * Lowe Farm
12.42p *... Myrtle...
12.32p ...Roland.
12.14p * Rosebank..
11.59» ... Miami....
Ui88a * Deerwood..
1 l.27a * Altamont..
U.Oða . .Scmerset...
I0.55a *Swan Lake..
10.40a * Ind. Springs
l0.3Oa *Mariapolis ..
10.16a * Greenway .
lO.OOa ... Baldur....
9 38a . .Belmout....
9.21a *.. Hilton....
9 05a *.. Ashdown..
8.58a Wawanesa. .
8 49a * Eliiotts
8 35a Ponnthwaite
8.18a *Martinville..
S.OOa .. Brandon...
12.Jðp
1.50p
2.15p
2.4 lp
2.53p
3.10p
3 25]
3.48p
4.01p
4.z0p
4.36p
4.51]
5.02])
5.18p
5.34p
5.57p
617]»
6 34p
6 42p
6.53p
7.05p
7.25p
7.45p
6.30p
8.00»
8.44a
9.31 a
9.50a
10.23a
10.64a
11.44a
12.10p
12.51p
1.22p
1.54p
2.18p
2.52p
3.25p
4 15p
4.53p
5.23p
5.47p
fl.04p
ö.37p
7.18p
8.00p
West-bound passenger traius stop at
Baldur for mesls.
PORTAGE LA PRAIRE BRANCH.
W. Bound Easi Iiound
Mixed Mijed
No. 143 STATIONS No. 144
Every Day Everv Day
Ex’c. pt Fxcept
Sunday. Sunday.
5 45 p.m. . Winnipeg. U.15a m.
5.58 p.m *Port Junction 11 f 0 a.m.
6.14 p.m. *St. Charles.. 10 35 a.m.
6.19 p.m. * Ileadinglv.. 10.28 a.m.
6 42 p.m. * Whito Plaiiip 10.05 a.m.
7.06p.m. *Gr Pit Spur 9.42 a.m.
7.13p.m. *LeSalle Tank 9.34 n.m.
7 25 p m *. Eustace.. 9 22a.m.
7.47 am. *. 0»kville. 9 00 a.m.
8.00 a.m. *. . .Curtis. . . 8.49 a.m.
8 30 a.m. Port la Prairie 8.80 a m.
Statione marked —*— Imve no agent
AN um 70 mílur norðr frá Calgary, en um 900 míhir vestr frá Winnipeg.
síðast töldnm 3 nýlendunum er mikið af óbygðu, ágætn akr- og beitilandi.
Freknrí npplýsingar 1' þessu efni getr hver sem vill fengið með því
skrifa nm bað:
Khn T*. I
að
CoinmiaHÍonoi* of Doniinion Lands.
fíaldwinson, ísl. umboðsm.
Winnipeg
Canada.
Freight trust be prepald.
Numbers 107 and 108 have through
Pullman Vestibuled Dravring Boom Sleep
ing Cars between Winnlpeg. St, Paul and
Minneapolis. Also Pnlace Piring Cnrs
Clos^ connection nt Chicngo wit.h pastern
lines. Connection nt Winnipee Junction
with traino to and from thr Paoific coats
For rates and fnll information con-
cerning connection with 'Vher lines, etc.,
applv to anv agent of thp compsnv. or
CITÁS. S. FFF. H. SW INFÓPD,
G.P.&.T A., St.P ul. G .1 Agt Wpg,
CITY OFFTCE
486 Main Str.. Winnipeg,