Heimskringla - 22.11.1895, Blaðsíða 3

Heimskringla - 22.11.1895, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 22. NOVEMBER 1895. Mikael StrogoíF, eða Síberíu-förin. Eftir Jules Verne. Alt i einu gekk fram úr flokknum unglingspiltur, á að geta 15 ára gamall. Hann hélt á gítar og spilaði á strengi hans medlipurð, sem hann snerti með nöglunum einungis. Hann söng jafnframt og hann spilaði. Bragarhátturinn var einkennilegnr mjög, og á meðan hann söng hvert einstakt erindi gekk ein dansmeyjan til hans og stóð agndofa við hlið hans. En undireins og hann lauk við erindið tók hún til að dansa aftur og ætlaði að æra hann með simbals-skellum og hálf-trumbu barsmíð rétt við eyru hans. Að söngnum lokn- um tóku dansendurnir allir á ný að stiga sinn léttfætta dans umhverfis flokkstjóra sinn, Sangarre. Þetta var seiuasta dans-hviðan, og hófst nú gullregn úr öllum áttum. Fyrsta gullpeninga-élið kom frá emírnum og vildarmönnum hans umhverfis hásætið og síðan frá öllum yfirboðurum Tartaranna umhverfis dansflötinn. Blandaðist þá hljómur gullsins, er það dundi á simbolutn og trumbum saman við hverfandi, deyjandi óm þessara hljóðfæra sjálfra. “Óhófssamir eins og rænfngjar!” sagði þá Alcide i eyra félaga síns. Vel mátti hann líka h'kja þeitn við ræningja, Þaðvar rænt og stolið gull úr heimilunum í Síberíu, sem þannig var ausið i gyfta-flokkínn. Að vísu var það nokkuð af þeirra eigin peningum. bæði “tomans” og “sequins”. en meira þó af dúkötum og rúblum Rússa, Það var þögn um stund. Böðullinn nálgaðist Strogoff, lagði hönd á öxl hans og endurtók svo orð emírsins, setn marg-endurtekningin gerði enn hræðilegri: “llorfðu á með- an þú mátt!” Alcide tók eftir því, að böðullinn hélt nú ekki lengur á nöktu sverðinu. Sólin var nú horfin út yfir sjóndeildarhringinn. Fyrir- rennari næturinnar—húmið, vafði alla hluti í skuggahlæju rinni, Furu- og sedrustrjá-raðirnar umhverfisurðu ædekkri og dekkri, og áin Tom niðri í dalnum sást ekki lengur. Hún var horfin í haf dimmunnar. í þessum svifutn gengu mörg hundruð þrælar inn á leiksviðiðog háru allir blys. Áeftir þeim kom Sangarre aft- ur með allan flokk sinn og að auki persnesku dansendurnir, Tók nú allur þessi skari til að dansa á ný á fletinum fratn undan hásæti emírsins. Turtara orkestra sú, er.áður hefir verið lýst, vaktf nú enn hæt ri og harhariskari kiið en áður og enn draugalegri var nú söngur söngmannanna. Flug- drekarnir tóku aftur til að berast á bárum kvöldgolunnar, sem nú var að aukast, og vöktu nú enn meiri hrin í loftinu en áður. Örsmáir lantpar með marglitum ljósum voru nú festir á flugdrekana og var nú loftið uppljómað ekki síður en flöturinn niðri. Tartara hermenn í glitmiklum einkennisbúningi gengu nú einnig fram, blönduðu sér saman við dattsenda-flokkinn ogdönsuðu. Jókst nú hávaðinn meir og ineir og líkist að- ferðin öll æði brjálaðra manna. Fleiri og og fleiri hermeltn tóky þátt í þessum trylda, kynjalega dans, Voru sumir þeirra með nakin sverð og pístólur í höndum. Á ákveðnum tinia í dansinutn létu þeir svo skotin ríða af pístólunum og í sömu andránni vot u trumburnar barðar enn heljarlegar og enn heiftarlegai klipið í gítarstrengina. Handleggi sina höfða hermennirnir smurða T einhverju málmblörtduðu efni, að sið Kínverja, er gaf af sér bláar, rauð ar og grænar ljósrákir. Til að sjá voru þvi dansendurnir i marglitu eldhafi. Að sumu leyti liktist þessi undarlegi dans vopuadans forntnanna, er fór fram mitt á meðal nakinna sverða og stinghnífa. Má og vera að munnmælasögur í Mið-Asíu hafl haldið þeim dönsum í fersku minni, og að þetta hafi átt að heita eftirlíking fornmanna dansanna. En fáránlegri sjón var þó að horfa á þennan Tartaradans vegna hins tnarglita eldslitar, sem eins og höggormur vatt sig um dansendurna í ótal hlykkjum hátt og lágt, hvarf hér og kom i ljós þar, eða myndaði að sýndist eldlegan fald á búnínga þeirra, Það var eins og straumur af neistaflugi, sem skífti um lit og mynd viðhverja hreyfingu dansendanna. Það mætti ætla að fregnriti blaða ,í Parisarborg og van- ur breytilegum myndumá leiksviði heima.að hann undraðist ekki yfir eðadáðist að þessum úthúningi Tartara, en hann gat ekki annað en dáðzt að þessari mynd allri. Hann velt.i vöngum og bar sig þannig til, að hefði ltann verið staddur hei ma í Paris á listigöngu um Boulevard Montmaire og La Madeleine, þá heföu tilburðir hans verið þýddir þannig, að hort um þætti myndin dýrðlega fögur. Alt í einu, að gefinui bendingu, voru öll ljósin slokkin. Hljóðfærin þögnuðu og dansinn liætti, Dans-liátíðin var utn garð gengin og alt var níf þögult. Blysin ein voru eftir *f allri ljósadýrðinni á fletinum og köstuðu þau daufri hirtu á mannþröngina. Emírinn gaf bendingu, og Mikael Strogoff var leiddut fram á leiksviðið. “Ætlar þú, Harry, að horfa á þetta til enda?” spurði Alcide félaga sinn. “Nei, það ætla ég ekki að gera”, svaraði Harvy. “Nei”, sagði þá Alcide, “lesendur “Daily Telegraph” eru að vændum ekkert sólgnirí að lesajum aftöku eftir Tartara- tízku”. “Ekki fremur en 'frænka’ þín”, svaraði Harry. “Aumingja maðurinn!” hélt Alcide áfram, er hann horfði á Strogoff. “Jafn þrekmikill og hugrakkur Jiermaður hefði átt að fá að falla í orustu !,’ “Er okkur ómögulegt að bjarga honum?” spurði Harry. ;,,I ra : “Ómögulogt!” við pa :* i'etðtnni vnkuaði tn't i >n jt. t > • ii tniuntnst allra atvik.i nú oe sau gj.irla nn untbur og ’|.o!di vegna skylduræRnínnar. O-., Alc'de (rt'i'.|ð,-ik ui I fregm itjinna. 1 og skildu n vað 1 En hér va r hauu nii fjötraður mitt í ókleifum hiina af Tört urum. setn ekki vita livað meðaumkuu og miskunn er. Þeir voru ekki megnugir um að hjálpa honum. Þeir höfðu ekki mikla löngun til að sjá á pintingarnar. setn þeir vissu aðbiðu hans, og héldu þess vegna tafarlaust burtu, — heim í hæinn Tomsk. Innan khikkustundar voru þeir komnir hurt þaðan aftur, áleiðis til Irkutsk. Þá lattg- aði nú meir en áður til að ná til Rússa og fylla flokk þeirraí “leiðangri hefndarinnar”, eirts og Alcifle komst að orði. I millitíðinni stóð Strogoff hreyfingarlausá vellinum frantmi fyrir hásæti emirsins og horfði djarfmannlega á þaun háa herra barbaranna. Og fyrirlitningin leyndi sér ekki á svip hans þegar harin leit til Ivati Ogareffs. Hann beið búinn hvers sem fyrir hendi var og enginn kviði, enginn hugur sást á honum. Emírinn gaf aðra bending og var þá Strogoff dreginn al- veg upp að bríkinni. sem liásætið stóð á. Ávarpaði þá ent- irinn hann á tungu Tartara, þannig: “Þú komst til að sjá útgang vorn og inngang, rússneski spæjari! Þú hefir séð það sem gerist í siðasta skiftið. Inn- an stúndar verða augu þín lokuð fyrir dagsljósinu alla þíria æfi!” Þannig voru örlög StrogojTs ákveðin. Þau voru ekki þau, að láta lífað, heldur þau, að verða hlindaður. Undir vissum kringumstæðum var það enda hræðilegri dómur en dauðadómur hreinn og beinn. Dómurinn var að svifta sendiboðann sjóninni. Þessi dómur hreldi Strogoff samt ekki, og hafði engin á- hrif á hann, að því er séð varð. Hann stóð jafn lireyfingar- laus eins og áður og starði á dómendur sína, rétt eins og hann vildi sameina alla æfi sina í einu og stnu seinasta augna tilliti. Það var hvorttveggja að það var þýðingarlaust að biðja þessa barbara um vægð, enda ósamboðið sendi- hoða keisarans. Honum kom það heldur ekkií hug. Hann hu gsaði um erindi sitt austur, sem nú virtist svo vonlaust að hann gæti lokið, um móður sina og um Nadíu, sem hann aldi ei framar hafði von um að sjd ! Þann sársauka, sem þessar Tilfinningar ollu, lét hann samt ekki sjást. Og i stað þess að gugna, vaknaði nú þegar löngun í brjóstin hans til að hefna sín. “Ivan !” sagðí hann með bræði-þrunginni rödd, “Ivan föðurlandssvikari ! Hið síðasta hefndar-tilht augna minna skal hvíla á þér!” Ogareff svaraði engu, en ypti öxlum. Það varð samt ekkert af þessari fyrirætlun Strogoffs, Hann horfði ekki á Ogareff þegar hann var blindaður. Móðir hatis, Marfa Strogoff, staðnæmdist frammi fyrir honum. “Móðir mín !” hrópaði hann þá upp. “Já, og sannar- lega skal mítt siðasta augnatillit hvíla á þér ! Stattu þarna frammi fyrir mér ! Svona, nú sé ég einu sinni enn blessað ástríka andlitið þitt. Og á meðan ég horfi á það skulu augu mín lykjast!” Gamla konan sagði ekki eitt orð, en hún færði sig nær syni sinum, Það sá Ogareff og skipaði varðmönnmnum þeg- ar að taka hana burtu. Tveir hermenn gengu fram til þess, en hún hopaði þá nokkur skref aftur á bak og létu þeir hana | þá vera. Hún stóð þar svo kyrr. Böðullinn gekk nú fram. f þetta skifti hélt hann á nöktu sverðinu, sem hitað liafði verið i eldinum til þess það var hvitglóandi. Það átti að blinda Strogoff eftir sið Tartaranna—með því að bregða hvítglóandi sverði fyrir augu hans Strogoff gerði ekki minstu tilraun til að losa sig. Hann stóð hre.yfingarlaus og sá ekkert, vissi ekki um neitt nema móður sina á þessu augnabliki. Mannsins viðkvæmasta, bliðasta tilfinning var innibundin i þessu hans siðastajaugna- bliki. Móðir hans einnig stóð hreyfingarlaus, styrð og köld. eins og myndastytta. Ósjálfrátt teygði hún háða handlegg- ina á mótisyni sínttm og horfði á hann með svíðandi augura, som jafnvel tárin neituðu að lauga. Stundin var komin. Hvitglóandi stálinu var brugðið að augutu Strogoffs og dregið yfir þvert ennið. Mikael Strogoff var hlindur. Nistsndi angistaróp he.vrðist, og gamla Marfa féll með- vitundarlans til jarðar. Dóininum hafði verið fullnægt, og tafarlaust reis emír- inn á fætur og hélt burt með föruneyti sinu. Samtimis tók og mannþyrpittgín að dreifa sér, svo að á leikvellinum voru nú ekki eftir nema blysberarnir og—Ivan Ogareff Ætlaði fantur sá máske að kvelja Strogoff enn meira, að kveðja hann með svipuhöggi í annað skifti. Hann gekk til Strogoffs, sem enn stóð hreyfingarlaus, en sem uú rétti úr sér, er hann heyrði fótatakið. Ogareff gekk upp aðhonutn, staðnæmdist, tók keisara-bréfið upp úr vasa sínum, opnaði það og hélt því svo fyrir hinum sjón- lausu augum, að sjáandi maður hefði getað lesið það og lært. ‘Lestu nú, Mikael Strogoff. lestu nú !” sagði hann háðs- lega. “Og fat ðu svo til Irkutsk og segðu stórhertoganum innihaldið ! En frá þessari stundu er ívan Ogareff hinn sanni sendihodi keisarans!”. Svo stakk fanturinn bréfinu i vasa sinn aftur, og án þess að líta til Strogoffs gekk hann burt og á eftir honum fóru all- 'ir blysberarnir. Strogoff var einn eftir á vellinum, fá skref þaðan sem móðir hans lá meðvitundarlaus—máske dauð. I f jarlægðinni heyrði hann óhemju glaum, söng og þyt af dansi. Ölæðis- ofsinn, með öllu sem honum fylgir, var farinn að gera vart við sig. í fjarlægðinni glóði Tomsk eins og ljóshaf, svo upp- ljómuð var borgin hátt og lágt, eins og væri borgarmenn að fagna sigurvegurunum. “Þ ið dansar margur nauðugur”. Strogoff falustaði. Ekkert var að heyra, Leiktíöturinn allur var auður og tómur. Svo gekk hann af stað—þreifaði fyfir hverju spori með fótunutn í ártina þangað. sem von var að móðir hans lægi. Hann fann hana um síðir, kraup niður hjá henni, lagði and- lit sitt niður að andliti hennar og hlustaði eftir hjartslætti hennar. Svo hvíslaði hann nokkrum orðum í eyru hennar. Var Marfa gatnla lifandi og heyrði hún hvað hann sagði? Ef hún heyrði orðlians, þá gaf hún þess engin merki. Hún lá hreyfingarlaus. Stro ioff kyssti á enni hennar og hárlokkana hæruskotnu Svo stóð hann á fætur og gekk á stað út i myrkrið. Hann þreifaði sig áfram með fótunum og rétti út báða handleggina til að verjast árekstri, ef eitihvað kynni að vera á leið hans. Eftir litla stund var hann kominn út á jaðar leikflötsins. Þar alt í einu kom Nadía fram úr hinu myrka hafi. Hún gekk hiklaust til síns forna samferðamans og vernd ara. Hún hafði hníf í hendinni, og án þess að mælajeitt orð risti hún böndin, sem fjötruðu saman hendur hans. Hinn blindi maður gat ekki vitað hver þessi vinur fvar, hún hafði farið hljóðlega og ekkert sagt. -En undíreins hendur hans voru lausar sagði hún eitt einasta"orð. “Bróðir!” sagði hún. Og hann svaraði með því að tvítaka nafn hennar. “Nadta ! Nadía !” var alt sein hann gat sagt, “Kondu, bróðir minn !” sagði hún. “HagnýttulJnú mín augu á meðan þín augu sofa ! Ég skal leiða þigitil IrkuskJ” þvi og n. KáPTTITLT. Vit.sa-.l' -ir..Ltf'arnaður. Iunan hí.lfiar idukkusttiiidi.r vo’U |)au Strogoff og Na- día koinin burtu úr Tomsk. Nadía varlangt frá eini fangiiin, sem flúið gat um kveld ið og nóttina. Þeir voru niargir sem það gerðu. Hermenn- irnir, meira og minna ölvaðir, gleymdu að viðhafa eins sterkan vörð, eins og um uudanfarriar nætur. Eftir aðjhafa borizt burt með strautnnum, með föngunum,[hafði henni tek- ist þegar diradi að læðast úr hópnum og hverfa aftur þangað sem dansleikurinn stóð sem hæst. Hún hafði séð alt sem gerðist, séð þegar glóandi stálið var dtegið yfir augu'Jvinar hennar, en svo mikið vald hafði hún á sjálft i sér, að engiu hafði séð henni bregða. þvi síður að hún léti nokkuð til sín heyra. í stað þess að gugna og gefast upp, var hugsun hennar sú. að ef hiin væii hörð og huguð gæti hún máske leitt sinn blinda félagshróðnr að fyrirsettu takmarki. Það kora hik á liana og hjarta lieiinar stóð kyrt eitt augnahlik þegar Marfa gainla rak upp hljóðið ogféll meðvitundarlaus á völlinn. En hún hikaði ekki lengi. Hún herti npp hugann og hugsaði sem svo : ‘ Ég skal gerast hundur hlinda manns- ins!” Þegar emírinn og og föruneyti hans hélt áfram^faldi hún sig og lá svo í leyni þangað til allir vorn hurtu af leikvellin- Framhald. Steinolia fyrir 25 og 30 cts. —••— Eftir aUmikla erfiðismuni og fyrir- höfn, hefi ég nú á ný komist að kaupum á steinoliu með þolanlegu verði. og get því selt hana á 25 og 30 cts. gallónið. Búðirnar eru að : 174 Princess Str., 328 Elgin Ave. og 763 Pacific Ave. Olíudúnkar með innkaupsverði. Chas. Gerrie, Engin önnui’ mcrking heíir fengið aðra eins útbreiðslu á jafn stuttum tíma. Harm W. B/ackac/ar. selurfyrirpeningaútíhöndalls ................................konar jarðneskt gripa og mann- “"“1—— ej^. Einnig eldivið af mörgu 131 Higgins Str. tagi, þurran sem sprek og harðan ..' ....1.7 sem grjót, alt fyrir neðan sann- gjarnt verð. Gott viðmót. Áreiðanleg vigt. Flutt þangað sem óskað er og sett þar sem um er beðið. — Gunnar Sveinsson vinnur í búðinni. Fruit Store. Munið eftir aldinahúðinni 405 ROSS AVE. Þar fáið þið nú. eins og áður, ALLSKONAR ALDINI, KALDA DRYKKI, KAFFI, SÚKKULAÐI, VINDLA, TÓBAK, SKÓLABÆKUR, RITFÆRI, LEIKFÖNG og ýmislegt fleira. Vörur vandaðar og með vægu verði. JOHN HALL. HUSBUNAÐUR O. DALBY, EdinbA hefir á boðstólum upplag mikið af húsbúnaði, rúmfatnaði, máioliu, gluggagleri líkkistum o. s. frv., sem hann selur nú með þriðjungs afslætti til 1. Jan. 1896. Hann hefir meðal annars spegilgljáandi stofuborð á $1.50. Al-eikar kommóður með sniðskornutn þýzkum spegli, á $13,00. Al-eikarskápar, 6J fet á hæð, á $6.75 og alt eftir þessu. Einmitt núna er hesta tækifæri til að hugsa fyrir jólunum. Þá þurfið þér að minnast uppskeruársins góða með þvi að gleðja ástvini yðar Minnist þess, að hvað sem aðrir segja i auglýsingum, þá fáið þér hvergi eins mikið fyrir peninga yðar, eins og hjá *»•««»•##•****»*•#*•»#*• $ HLUTIR f # # # m m # m m m sem eru í sjálfu sér vandaðir og aldrei breytast nema til batnaðar, verða óhjákvæmilega viðurkendir að lokum. Þetta er ástæðan fyrir að selst svo mikið af # # # # # # # # # E. B. EDDY’S Eldspytum. I ###»###***»***#*#*#*»#** Bjór og Porter BASS & COY’S HVÍTÖL GUINESS STOUi’ SCHLITZ ÖL PABST ÖL DAVIFS TORONTO ÖL LABATT LONDON OL DREWRY’S ÖL Fljót afgreiðsla hjá H. L. CHABOT Gegnt Gity Hall-518 Main Str. Telephone 241. N orthern Paciíic RAILROAD TIME CARD.—Taking effect Sunday Dec. 16. 1894. MAIN LINK. North B’und STATIONS. Soouth Bund Freight INo. ] 153. Daily St. Panl Ex. No.l07Daily. 8t. Paul Ex.,', No.l08Daily. Freight No, 164 Daily. 1.20p| 3.15p .. Winnlpeg.. 12.15þl 5.80a 1.05p 3.03p *Portage Junc 12.27p 5.47a 12.42p 2 50p * St.Norbert.. 12 40p 6.07a 12.22p 2.38p *. Cartier.... 12 52p 6.25a 11.54a 2.22p *.St. Agathe.. l.lOp 6.51a 11 31a 2 13p ♦Union Point. 1.17p 7.02» 11.07a 2.02p ♦Sil-ver Plains 1.28p 7.19a 10.31a 1 40p .. .Morris.... 1.45P 7.45a 10.03a 1.22p .. .St. Jean... 1.58p 8.25a 9.23a 12.59p . .Letellier ... 2.17p 9.18a 8 OOa 12.30p .. Emerson .. 2.35P 10.15a 7.00a 12.20p . .Pembina. .. 2 50p U.lða ll.Oip 8.35a Grand Forks.. 6.30p 8.25p 1.30p 4.55a .Wpg. Junc.. lO.lOp 1.25p 3.45p Duluth 7 25a 8.40p Minneapolis 6 80a 8.00p .. .St. Paul... 7.10 10 30p ... Chicago . 9.85p MORRIS-BRANDON BRANCH East Bound “te ® . £ e »4 O Dominioii of Canada. iilisjariir oLevPis Urir milionir maima. 200,000,000 ekra í hveti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada ókeypisfyrir landnema. Djúpr og frábærlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi, og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 bushel, ef vel er umbúið. [_ í inu /rjósama belti í Ranðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti- landi—inn víðáttumesti fláki í heimi af lítt bygðu landi. Málmndmaland. Gull. silfi, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma- landi; eldiviðr því tryggr um allan aldr. Jdrnbraut frá hafi til liafs. Canada-Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial- brautirnar mynda óslitna jámbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhafí Ca- nada til Kyrrahafs. Sú braut liggr um miðhlut frjósama beltisins eftir því endi- löngu og um hina hrikalegu, tignariegu fjallaklasa, norðr og ver n og um in nafnfrægu Klettafjöll Vestrheims. Heilnæmt. loftslag. Loftslagið i Mamtoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Atrie ríku. Hreinviðri og þurviðri vetrog sumar; vetrinn kaldr, en bjartr og stað- viðrasamr: aldrei þokaogsúld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landintt. Samhandsstjórnin í Canada gefr kverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hveTjum kvennmanni, sem heflr fyrir familíu að sjá, 16 0 ekrur af Inndi alveg ókeypis. Hinir einu skiltnálar eru, að landnemi búi á landinu ogyrk það. A þann hatt gefst hverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis jarðar og sjálfstæðr í efnalegu tilliti. Islenzkar uýlendur í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöð m Þeirra stoerst er NÝ.TA ÍSLAND. liggjandi 45—80 mílur norðr frá Winnipeg’á vestrströnd Winnipeg-vatns. Vestr frá Nýja íslandi, í 30—25 ’nílna fjarlægð er aLFTAVATNS-NÝLENDAN. í báðtim þessttm nýlendum er mikið af ó- numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær höfuðstað fvlkisins, en nokkr hinna. ARGYTÆ-NYLENDAN er 110 mílur snðvestr frá Winnipeg; ÞTNG- VALLA-NÝLENDAN, 26ðniíltir norðvestr frá Winnipeg; QU’APPELTÆ-NÝ- LENDAN nm 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu. og ALBERTA-NÝLEND AN um 70 mílur norðr frá Calgarv en ítm 000 mílttr vestr frá Winnipeg. síðast töldum 3 nýlendunum er mikíð af óbygðu, ágætn akr- og beitilandi. Frekari npplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með því. að skrifa um það: M. IBt. «=STVrinTM. Couontisiwioiier of Ihtminion 1,11111!«. EHa L?. T j, Raldwinson. isl. umboðsm. Winnipe^ Canada. 2Up) 7 50p 6 58| 5 I9| 5 23p 4 39 p 3 58p 3 14p 21 p 25 p 17p 19i 2.57p 2.27p 1.57a 1.12a 0.S7a 0.18a 9.49a 9.39a 9.05a 8.28a 7.50a — ® w S s oo ^ f£ 3 f- STATIONS. 3.15| \ l.SOp I. 07p 12.42p I2.32p 12.14p 11.5tía 11.3Sa U.27a II. Otía 10.55a lO.lOa l,0.3faa 10.15a lO.OOa 9.38a 9.21a 9.05a 8.58a 8 49a 8 35a 8.18a 8.00a Winnipeg ,.|12.J5j W. Bound. •s 3 h J 3 . 00 3 H . Morris.... 1.60p * Lowe Farm 2.15p *... Myrtle... 2.4lp . ..Roland. 2.£3p * Rosebank.. 3.10p ...Miami.... 3.25] * Deerwood.. 3 48p * Altamont.. 4 Olp .. Scmerset... 4.20p *Swan Lake.. 4.36p * Ind. Spriogs 4.51p ♦Mariapolis .. 5.02p ♦Greenway.. 5.18p ... Baldur.... 5.34p . .Belmont.... 5.57p Hilton.... 6.17p *.. Ashdown.. 6.34p Wawanesa.. 6 42p * Elliotts 6.53p Ronnthwaite 7.05p *Martinville.. 7.25p Brandon... 7.45p West-bound passenger trains stop at Baldur for meals. 6.30p 8.00a 8.44a 9.81a 9.50a 10.28a 10.54a 11.44a 12.10p 12.51p 1.22p 1.54p 2.18r 2.52p 3.25p 4 15p 4.53p 5.23p 5.47p 6.04p ö.37p 7.18p 8.00p PORTAGE LA PRAIRE BRANCH. W. Bound Mixtd No. 143 F.very Day Ex'c.'pt" Sunday. STATIONS Fast Found Mlxed No. 144 Fvery Pay Except Sttnday. 5 45 p.m. . WinnipeB. ll.15a.rn. 5.58 p.m ♦Port.lurction 11 00 a.m. 6.14 p.m. *St. Charles.. 10.35 a.m. 6.19 p.m. * Ileadinglv.. 10.28 a.m. 6.42 p.m. * White Plains 10.05 a.m. 7.06p.m. *Gr Pit Spur 9.42a.m. 7.13p.m. *LaSalle Tank 9.84 n.m. 7 25 p m. *. Eustaoe... 9 22a.m. 7.47 a.m. *. . Oakville.. 9 00 a.m. 8.00 n.m. *. . .Curtis. . . 8 49a.m. 8 30a.m. Port. la Prairie ; 8.30 a.nt. Stations markea —*— have no agent Freivht mnsthe preppid. Numbers 107 nnd 108 havt throngh Pullman Vestihuled Drnwinp Konn Sleep Ine Cars betweeri Winnipeg, St. Pntil and Minnenpol's. Also Pnlaoe Dir ir g Cars Close connection at Cbicavo with easteru line8. Conr.ection at Winnipee Junction witb train« to and from tb<- Psoific ooats For ratea and full infnrn'ntinr cov- certdna'conneotion witb <ber lines, etc., apnlv to any nvent of tbe ooTnpanv. rr CTTAÖ. S. FFF, H SWINFOPD. G.P.&.T.A., St.R' nl n „ * , t Wpg GITV OFFTCF, 486 Main Str.. Winnipeg,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.