Heimskringla - 13.12.1895, Blaðsíða 5

Heimskringla - 13.12.1895, Blaðsíða 5
HEIMSKRINGLA 13. DESEMBER 1895. Allrahanda. Skyldn-uppfræðsla. Að því er kunnugt er urðu Spartverjar fyrstir manna til að krefjast ujipf'ræðsln fyrir ungdóminn, en öðruvísi var sú uppfræðing, eti sú sem nú er alment heimtuð í fiestum löndum. Spartverjar hugsuðu ekki um nema sveinbiirn og uppfræðsla þeirra öll leit að hermensku og lík- amshreysti. Samkvæmt lögum f Spörtu voru öll sveinbörn eign ríkis- ins fril fæðingarstundu, en ekki for- eldranna nema að nafninu til og var þá uin leið skylda hins opinbera að ala upp hinn nýja liðsmann og fræða hann um alt sem hernað og hreysti snerti. Samtímis tóku Persar upp sama siðinn, tókust í fang uppfræðslu sveinbarna og enda stúlkubarna — veittu þeim uppfræðslu í öllu er sið- prýði og kvennlega kurteisi snerti, en sveinbömunum kendu þeir hernað öilu öðru fremur. En höfundur skyldu-uppfræðslunnar, eins og hún viðgengst nú á, tíma, er höfundur siðabótarinnar: Marteinn Luther. Það var árið 1524 að hann samdi frumvarp til laga í Saxony og bar þau undir kjðrfurstann, þar sem for- eldrar voru skyldaðir til að senda börn sín á stofnanir þar sem þeirn yrði veitt uppfræðsla. Þessari u, pá- stungu hans var vel tekið. I þvf sem öðru var Melankton ötull fylgis maður Luthers, og hafði þetta starf þeirra þann árangur að stuttu eftir miðbik 16. aldarinnar vorulögí gildi í héruðunum Wurtenbergog Saxony, bygð á þessari uppástungu Luthers. Og fáum árum síðar voru áþekk lög í gildi í flestum héruðum Þýzkalands. Þaðan útbreiddist svo þessi aðf'erð smátt og smátt, til ýinsra annara ianda. Árið 1695 krafðist Louis XIV. Frakklands konungur þess með lögum, að öll börn prótestanta á Frakklandi yrðu send á mentastofn- anir til uppfræðslu. Áríð 1793 gaf' Friðrik Vilhjálmur II. Prússakonung- ur út Iög, er þvinguðu alla foreldra til að senda börn sín á skóla. Fyrsta lýðveldið, að því er kunnugt er, stotnuðu gyð- ingar árið 1425 f. Iv., er stóð til 1280 f. K. Á því tímabili viðurkendu þeir engan konung og engan leiðtoga af guði sendan, eins og þeir viður- kendu þá Móses og Jósúa. Næsta. tilraun var hjá Thebu-mönnum. Þreyttir á harðstjórn konunganna umhverfðu þeir konungdæminu í lýð- veldi árið 1140 f. K. og kusu æðsta valdsmann, sem skyldi láta lífið, ef hann ekki viki úr embætti eftir 3 ár. Þriðja tilraunin var iij'i Grikkjuin, éða Aþenu-borgarmönnum. Þeir syrgðu, svo Uonung sinn Kodras, og álitu hann svo langt liafinn yfir alla samtíðamenn hvað hæfileika snerti, að þeir vildu ekki annan konung þýðast í hans stað og umhverfðu því riki sínu í lýðveldi. Þetta var árið 1052 f. K. Smá-búgarðar á Frakklandi eru tiltölulega fleiri en í nokkruöðru ríki. Samkvæmt síðustu manntals- skýrslum eru þar um 5 miljónir bú- garða setn eru að meðaltali 6 ekrur að stærð hver. Og þessar litlu bú- jarðir eru eigin eign þeirra allra, er yrkja þær. Þessi smá-skifting lands- ins er þökkuð, eða kend, erfðalögun- um á Frakklandi, sem ákveða ao eignir foreldranna skuli deilast jafnt. meðal barnauna, án tillits til aldurs eða kyns. Vilji fiiðirinn arfleiða ein- hvern annan, þá má hann það þann- ig: Ef hann á eitt barn einungis má hann gefa öðrum helming eign- anna; ef hann á 2 börn, má hann ekki gefa öðrum meir en þriðjunginn, ef hann á 3, þá má hann ekki gefa öðrum meir en fjórðung eigna sinna. Þannig koll af kolii smækkar sá hluti eignanna, sem hann má gefa öðrum en börnum sínum, ef'tir því sem börn hans eru fleiri. Elzta bókasafnið. Það er þoku bundið hvenær fyrst var byrjað að safna bókum á einn stað almenningi, eða nokkrum öðr- um en eigendum bókanna sjálfum, til nota. Þegar Assirisku-leirtöflurnar letruðu fundust fyrir nokkrum árum, var alment álit og ér sfðan, að þar sé fyrsta tilraunin til ritsöfnunar, al- menningi til uppfræðslu, og er ætlað að þær töflur hafi verið ritnar árið 650 f. K. Að því er ætlað er, stofn- aði Pisistratus fyrsta bókasafnið í Aþenu árið 537 f. K., en ekki verður þó sannað að svo hafl verið. Strabo segir að Aristoteles hafi fyrstur manna stofnað bókasafn á Grikklandi, sem hann arfleiddi Þeopliratus að, árið 322 f. K. Þetta safn komst að lykt- um til Rómaborgar og fékk þar var- anlegan samastað. Pund störling. Það nafn er þannig til orðið, að á dögUm Rfkarðar !j inshjarta var eftirsókn mikil eftir peningum, som mótaðir voru í austur-héruðum Þýzkalands, at því málmurinn var svo hreinn og óblandinn. En íbúar þessara höraða voru þá í heild. sinni nefndir “Easterlings” (aust-menn ?) og fengu peningar þeirra af því náfnið “easterlings peningar,” í dag- legu tali. Síðan voru nokkrir þessir austmenn fengnir til Lundúna til að stofna peningamótun og hafa jafn málmhreina og þá eystra. Voru þá tveir stattr klipnir framan af nafninu Easterling, svo að “sterling’ einung- is varð eftir og það nafn helzt síðan. Fféttablöð og skógur sýnast í fljótu bragði ekki eiga mikið skylt saman, en það er ekki alt sem sýnist. Skyldleiki þar er miklu meiri en margur hyggur. Mestall rpapp- ír, sem fréttablöð eru prentuð á, er gerður úr möluðiim furuviðarbútum. Og það er meira en lítil ósköp af trjám sein til þess gangaá hverju ári. Til að fullnægja þörfUm blaðaútgef- andanna í Bandaríkjum og Canada, þarf áhverjum sólarhring að mala til pappírsgerðar sem svarar 2500 cords af spruce eða furu, cn það er ígildi meira en 500 milj. borðfeta af trjávið á hverju ári. Taki maður meðalskóg fullþroskaðan, þarf ylir*100,000 ekr- ur af spruce-skóglandi á hverju ári, til að mæta þappírskröfum fréttablað- anna í Norður-Ameriku. Fréttablöð- in m< ð öðrum orðum rýa landið skógi á ári hverju, sem svarar 5 townships- stærðum að flatarm. Og n.estur hluti alls þessa timburs, í pappírsmynd sinni, er ónýtt og komið í sorpið einni vikú eftir að blaðið kemnr úr þrent- vélinni. Blöðin ættu að taka sig saman og mæla með skógræktun, sín vegna ef ekki annars. Hvar er “Fram ?” Það veit enginn, en getið er til að skipið sé nú í ísnum fyrir austan Grænland. En sú er ástæða til þeirr- ar tilgátu, að fyrir skömmu kom skip til Noregs vestan frá Grænlandi, er sagði þau tíðindi, að seint í Júlí hefðu eskimóar séð þrímastrað skip í rek- ísnum fram af Grænlandi, á 69. stigi norðurbreiddar og 38. stigi vestur- lengdar. Nokkru seinna átti annar fl"kkur eskimóa að hafa séð skip í ísnum á 66. st. nbr. og 37. st. vl., fram af Sermilik-fliði. Frá þessu sögðu Eskimóar í nýjum verzlunar- stað, sem Danir eru að koma á fót í Angmagsalik á austurströnd Græn- lands. Báðir flokkar þessara eski- móa lýsa skipinu eins, að það hafl verið þrímastrað, en fiammastrið brotið. En að það væri brotið réðu þeir af því, að frammastrið var styttra en hiu. Af þessu ráða nú Norðmenn, að þetta hafi verið ‘Fram’ Nansens, þvl frammastur hans er styttra miklu en hin, en á flestum, ef ekki öllum skipum, sem Eskimóar hafa kynni af, eru öll möstrin nokk- urn vegin jafnhá. Það styrkir menn og í trúnni að þetta sé “Fram,” að sela og hvalaveiðaskip öll á þessum stöðvum, voru komin burt þaðan fyr- ir þann tíma.er Eskimóar sáu skipið. Lífsmerki sáu þeir ekkert á skipinu, og engan reyk leggja upp frá því, en ekkert mark verður tckið á því af því þeir sáu það í svo mikilli Qarlægð. Þar sem skip þetta sást í seinna skift- ið, eru einmitt þær stöðvar, er Nan- sen árið 1888 yflrgaf skip sitt ogleit- aði til landfcrðar,(til göngunnar vest- ur yflr jöklana. . Ilann ætlaði að ná landi við Sermilikfjörð, en barst miklu lengra suður. Sé það Nansen, er þarna sást til, lítur út fyrir, að hann liafl haft greiða ferð að norðaustan, og að hann hafi náð suðurstraumnum, er fellur með miklum hraða frá Spitzbergen til Grænlands. Ef skip þetta ekki losn- ar úr ísnum því fyrri og siglir aust- ur um haf, fréttist. eins víst ekki til þess fyr en dönsku skipin koma að vestan I Ágúst næsta sumar. Þó var enn von á mörgum í haust frá Græn- iandi til Kliafnar, en ekki nema eitt þeirra kemur frá þeim stað, að það geti fært nokkrar frekari fregnir af þessu ókunna skipi í ísnum. Engin önnar merking hefir fengið aðra ems útbreiðslu á jafn stuttum tíma. O. STEPHENSEN, M. D. Jafnan að hitta á skrifstofu sinni flsabel Str., aðrar dyr fyrir norðan Col- cleugh’s lyfjabúð) dag hvern kl. 9—11 f. m.,2—4 og 7-9 e. m. Telephone 346. Næturbjalla er á hurðinni. ÍSLENZKR LÆKNIR DR. M. HALLDORSSON, Park River — N; Dak. Hann Sfackadar se^ur fyrir peninga út i höndalls ‘ * ' ‘ i konar jarðneskt gripa og mann- eldi. Einnig eldivið af mörgu 331 Higgins Ntr. tagi, þurran sem sprek og harðan gem gj.j^ alt fyrir neðan sann- gjarnt verð. Gott viðmót. Áreiðanleg vigt. Flutt þangað sem óskað er og sett þar sem um er beðið. — Gunnar Sveinsson vinnnr- i búðinni. # # # # # # # # # # f # # HLUTIR sem eru í sjálfu sér vandaðir og aldrei breytast nema til batnaðar, verða óbjákvæmilega viðurkendir að lokum. Þetta er ástæðan fyrir að selst svo mikið af E. B. EDDY’S Eldspytum. # # 9' # # 1 # # # # # # 9 9 ######################## Jola- og Nyars-gjafir! Jólin eru þegar komin og þeim fylgja ætíð umstang með að útvega vinum og vandamönnum gjaflr. Þegar þröngt er í búi margra eins og hér er enn, þá er skynsamlegra að kaupa (aAGNLEGAR, VAR/tNLEG/tR GJ/eFIF( heldur en ónýtt glingur og glys, sem eftir litla stund er orðið að engu. Jafnframt ber mönnum að hugsa um hvar dollarinn kaupir mest af vörunni. Það er eitt stóra velferðar-atriðið, Að kunna að fara með efni sín ! Núna í augnablikinu gengur dollarinn hvergi meira en í fata- og álnavörubúð G. JOHNSON’S Mesta upplag af gagnlegum jólagjöf- um fvrir fólkið. Komið og sjáið hvernig vér búumst við jólunum. Það Ef þú vilt tala við oss ‘fashionable ball” út- Stærsta fata og álna- vörubúð í vestur- liluta bæjarins. Komið og sjáið jólagjaflr vorar, svo sem : Silkiklúta, silkihanzka, silki-hálstx'ind, silki axlabönd, kost- bær sjöl. Grávara allskonar, svo sem liúfur, handvermur, Séts of Furs o. s. frv. Gullstáss, svo sem : brossíur, kapseils, hringa, kragahnappa, manséttuhnappa, úrfestar m. m. Jafnframt leyfum v< r oss að leiða athygli manna að vorum almenna vetrarvarningi, sem TIL Arsloka verður seldur með gjafverði. Vér teljum ekki eftir að sýna yður vörumar. verður góð dægrastytting og kostar ekki cent. Hvað um nýár s-ballið-? Þú verður þar náttúrlega, og stúlkan þín þarf nýjan kjól. prívat, skulum vér sjá svo til að þú verðir ekki í vandræðum. Vér höfum alt sem heimtir fyrir konur og karla. Og verðið fælir engann. Spyrjið um það. Fyrir kvenfolkid höfum vér gnægðir af cinbreiðum og tvíbreiðum Kjólaefnum, Ullarardúkum og Ilálfullardúkum með alls- konar breidd og litnm. Kvennfólks-nærfatnað, Sokka, Ilanzka, Vetlinga, Kantabönd, Bolfjaðrir (Steels), Hnappa, Boli, og Bolteina. Nýjasta uppfinding í kvennbúningi: peisur, sem ómissandi eru á vetrum. Einbreitt kjólacfni, með allskonar litum og gerð, frá lOc. til 25 cts. yd. Tvíbreitt kjólacfni af nýjustu gerð og með tlzku-litum, óviðjafnanleg kjörkaup, á 15, 20, 25, 30, 35, 40, 45 og 50 cts. yd. Kvennkápur, mikið upplag, $2 til $15. Kvennfólks-nærfatnaður, vandað upplag, á verði scm er aðgengilegt fyrir alla, 25 cts. hvert stykki og yfir: Bezta sort af ullarnærfbtum á $1,50 stykkið. Þetta gefur dálitla hugmynd um vörurnar og verðið, en þarflaust er að telja fleira upp. Nokknð nýtt á ferðinni! að bjóða SKÓFATNAÐ af öllum tegundum. Eg hefi Framvegis hefi ég, auk álnavöru og fatnaðar, rétt I þessu lokið kaupum á öllu SKÓFATNAÐARUPPLAGI A. F. svo sem : Karlmanna, unglinga og drengja-föt; yfirhafnir, buxur, yflrbuxur, jakkar, nærf'jt, milliskyrtur, manséttuskyrtur, hattar, húfur, sokkar, vetlingar, axlabönd o. fl. o. fl. Reykdal & Co. og verður það til sölu í búð minni frá því í dag (föstudag 13. Des.). Ég komst að þeim kaupum á þessu upp- lagi, að ég get með sönnu sagt, að ég GET OG SKAL SELJA sk< f itnað þenna FYRIR MINNA EN IIEILD- SÖLUVERÐ. Varningurinn er vandaður, eins og íslendingum öllum er knnnugt. Komið og skoðið hann. ###4ý########<N># ohnson. SUDVESTUR HORN ROSS AVE. OG ISABEL STR. Opiö til kl. 11 á hverju kveldi tii Nýárs.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.