Heimskringla - 13.12.1895, Qupperneq 6
HEIMÖK.RISGLA 13. DESLMBER 1035.
HÚ8BÚNAÐUR
O. DALBY, “tt
hefir á boðstólum upplag mikið af húsbúnaði, rúmfatnaði, máloliu, gluggagleri,
likkistum o. s. frv., sem hann selur nú með
þriðjungs afslætti til 1. Jan. 1896.
Hann hefir meðal annars spegilgijáandi stofuborð á $1.50. Al-eikar kommoður
með sniðskornum þýzkum spegli, á $13,00. Al-eikarskápar, 6£ fet á hæð, á$6.75
og alt eftir þessu. Einmitt núna er besta tækifæri til að
hugsa fyrir jólunum.
Þá þurfið þér að minnast uppskeruái'sins góða með því að gleðja ástvini yðar.
Minnist þess, að hvað sem aðrir segja í auglýsingum, þá fáið þér hvergi eins
Dominion of Canada.
Abílisjaröir oMs hir milionir manna.
200,000,000 ekra
í hveti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territórínnum i Canada ókeypis fyrir
landnema. Djúpr og frábærlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi, ot’
meginhlutinn nálægt jámbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 bushel, ef
vel er umbúið. *
I inu frjósama belti
i Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis-
liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti-
landi—innvíðáttumesti fláki í heimi af lítt bygðu landi.
Málmnámaland.
GuÍÍ, silfi, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv, Ómœldir flákar af kolanáma-
land'i; eldíviðr því tryggr um allan aldr.
Jámbraut frá hafi til hafs.
Canada-Kyrrahafs-jámbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial-
brautirnar mynda óslitna jámbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhafí Ca-
nadatil Kyrrahafe. Sú brautliggrum miðhlut frjósama beltisins eftir því endi-
löngu og um hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norðr og ver n
og um in nafnfrægu Klettafjöll Vestrheims.
Heilnœmt loftslag.
Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame-
ríku. Hreinviðri og þurviðri vetrogsumar; vetrinn kaldr, en bjartr og stað-
viðrasamr; aldrei þokaog súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu.
Sambandsstjórnin i Canada
gefr hverjum karlmanni yfir 18 áragömlum og hveTjum kvennmanni, sem heflr
fyrir familíu að sjá,
160 ekrur af Inndi
alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu ogyrk
það. A þann hatt gefst hverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis
jarðar og sjálfstæðr í efnalegu tilliti.
ÍsJemkar uýlendur
i Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar Stofnaðar í 6 stöð m
Þeirra stœrst er NÝJA ÍSLAND, liggjandi 45—80 mílur norðr frá Winnipeg ’á
vestrströnd Winnipeg-vatns. Vestr frá Nýja Islandi, í 30—26 mílna fjarlægð
er aLFTAVATNS-NÝLENDAN. t báðum þessum nýlendum er mikið af ó-
numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær höfuðstað fylkisins, en nokkr
hinna. ARGYLE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestr frá Winnipeg; ÞING-
VALLA-NÝLENDAN, 260mílur norðvestr frá Winnipeg; QU’APPF.LLE-NÝ-
LENDAN um 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLEND-
AN um 70 mílur norðr frá Calgary, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg. t
síðast töldum 3 nýlendunum er mikið af óbygðu, ágætu akr- og beitilandi.
Frekari upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með því. að
skrifa um það:
CommÍKMÍoner of Dominion Lands.
E8a lí. L. Baldwinson, isl. umboðsm.
Islendingar i Selkirk!
Það vinnur enginn íslendingur sem stendur í búð þeirra félaga
Moody og Sutherland,
en það þarf ekki að aftra neinum, því Mr. Moody talar íxlenzku reiprennandí.
Finnið hann að máli þegar þið þurfið að kaupa eitthvað af járn eða blikkvarn-
ingi. — Hann selur hinar nafnfrægu
Grand Jewel Stove’s
og að sjálfsögðu hitunarofna á allri
stærð, Upplag mikið af líkkistum á
allri stærð og alt sem þeim til heyrir
Mjöl- og fóður-
verzlun
Stórt upplag af Lake of the Woods
kveitimjöli æfinlega fyrirliggjandi.
MOODY <5 SUTHERLAND
HARÐYÖRUSALAR.
Evaline Street. — — — — West Selkirk.
Fádæma niðurfærsla á fatnaðarverði öllu í þessari búð
um næstu 15 daga.
Núverandi eigandi búðarinnar er að hætta, en áður en hann geti það, þarf
hann að minka vöruupplagið um helming og þar þarf mikið til.
Einhneft nærföt - - 50c. Utanhafnar-buxur - $1.00
Alullarnærföt------ $1.25 Ullarbuxur -------$1.25
Yfirskyrtur 50, 75 og 90 cts. Mjög vandaðar buxur $1.50
og $1.00 $2.00 og yfir.
Skygnist um í gluggunum á horninu næsta fyrir austan Hotel Leland og
suðaustur af City Hall.
W. Finkelstein
510 Mam Street - - - IVinnipeg.
Tværstorarverzlanir!
Og í báðum fádæma upplag af álitlegasta varn-
ingi frá stór-verksmiðjunum.
Skemtiferdir
--með-
NORTHERN PACIFIC R. R.
--TIL-
MEÐ DESEMBER byrjar Northern Pacific félagið að selja sín venjulegu
VETRAR-SKEMTIFERÐA farbréf, um ST. PAUL og CHICAGO,
til allra staða í austur-Canada, alt til Montreal, fyrir
FRAM OG
AFTUR
Og til staða fyrir austan Montreal með því að bæta við ofangreinda upphæð
HÁLFU GJALDI fyrir farbréf frú Montreal til þeirra staða. Þessi farbréf
verða til sölu á hverjum degi til ársloka. Gilda 3 mánuði og leyfa manni að
stansa og litast um bæði farandi og komandi.
VÉR BJÓÐUM MARGAR SAMVINNU BRAUTIR;
HRAÐA FERÐ:
ÞÆGILEGA VAGNA OG;
eitthvað að sjá á leiðinni.
Til “gamla landsins” — Hringferðarfarbréf til sölu með NIÐURSETTU
verði, urn Halifax, Boston, New York, Philadelphia.
Frekari upplýsingar fást á City Ticket Office, 486 Main Str.; og á vagnstöð-
inni, eða menn geta skrifað eftir þeim til
Ætiíð þið tíi nilton eða tíi Edinburgh ?
Það gerir engan mun. Vér höfum búð í báðum bæjunum og vörumagn meir
en nokkru sinni áður. Komið og lítið á búðarborðin og skápana.
ÞAÐ ER YÐAR HAGUR EKKI SÍÐUR EN VOR.
Vér höfum matjurtir allskonar. leirtau, glingur, álnavöru, fatnað og alt
sem fatnaði karla tilheyrir, hatta og húfur, skófatnað o, s. frv.
Alt með fáheyrðum kjörkaupum.
Þér bafið aldrei séð fallegra upplag né fullkomnara en vort, af haust og
vetrarbúningi,
Karla og Kvenna Yfirhöfnum,
alt með nýjasta tísku-sniði og úr eins vönduðu efni og nokkurn tíma hefir kom-
ið til Norður Dakota.
Karlmanna Alklæðnaðir á $2.00 og yfir.
Spyrjið eftir þeim.
Vér erum á undan hvað verzlun suertir, og ætlum að sannfæra alla um, að
Enginn gerir betur en vér.
í Milton-búðinni vinnur Tliorsteinn TliorlakMMon.
I Edinburgh-búðinni vinnur .Tacob I.iudal.
Þið þekkið þá allir. Finnið þá að máli.
H. J. Menes,
Winnipeg - -
Canada.
H. SWINF0RD, General Agent, Winnipeg, Man.
Milton og Edinburgh, N. Dak.
Lukkuspil er oleyfilegt
sagði lögTCglustjóri bæjarins mér um daginn, þegar ég ætlaði að gefa göðum viðskiftamönnum jólagjafir, þannig, að þeir reyndu lukkuna á dráttum er sýndu hverjir ættu að hreppa munina.
Að sjálfsögðu hætti ég þá við þá aðferð, því ekki vil ég brjóta nokkur lög, réttlát eða ranglát, — má ekki við slíkum tilraunum.
EN JEG ER EKKI AF BAKI DOTTINN
fyrir þetta. Ég settist bara niður og hugsaði upp annað ráð, því áfram skal ég hafa það,
AÐ SKLFTA AVINNINGNUM
og láta þá sem nokkuð vilja tilvinna verða gjafanna adn jotnntli.
Nú hefi ég þá ákveðið aðferðina þannig: Sá sem kanpir fj’rir mesta upphæð í einu, fyrir jólin, fær að veðlaunum Fallegt Dinner Set. Sá, sem gengur næst þcim hæðsta, fær að verðlaunum lijoinandi
postulinB Tea Set. Sá þriðji i röðinni fær að verðlaunum SKrautlegan bord-lampa.
Og þannig áfram þangað til S bestn verdlauna gjatirnar ern farnar.
Afganginn >— verðlauna-gjafirnar eru 200 alls — fer ég með þannig : Ég bý út margskyns gjafir, sem allar hafa nokkumveginn sama verðgildi, f hvorum flokki fyrir sig, og læt hvern seni kanpir fyrir
$3.00 i senn, velja sér gjöf úr þeim ákveðna gjafa-fiokki.
í öðrum flokki verða gjafir til að velja úr fyrir hvem sem kaupir fyrir $5.00. I enn öðrum flokki fyrir þá sem kaupa fyrir $6.00.
Þeir sem kaupa $8.00 hafa enn sérstakan flokk til að kjósa, gjafir úr og sama er um þá, sctn kaupa fyrir $10,00, sem er takmarkið.
Setjum svo að einhver kaupi fy’rir meir en $10-00, þá hefir hann heimild til að kjósa gjöf úr þeim flokki sem hann samkvæmt ofanritaðri flokkaskifting hefir heimild til að kjósa úr.
Viðskiftamenn, sem vilja reyna að ná einhverjum af'S Nforu verdbiuun gjofinuiin, verða að segja frá því, svo að nöfn þeirraog heim'di og upphæð peninga þeirra verði skráð.
Eldiviðar og kolakaup gilda ekki sem aðgangur að gjöfunum, og SYKUR fá menn ekki fyrir meira en I INN FIMTAjd upphæðinni, þegar kaupandinn vill ná í gjöf.
Niðurröðun vamingsins í búð vorri um þessar mundir, er þess virði að sjS, hvoit sem menn kaupa nokkuð eða ekkert.
Komið undii öllum kringumstæðum og* sjáið búðina í jólabúningá sítium!
452 - 456 ALEXANDER AVE.