Heimskringla - 13.12.1895, Síða 7

Heimskringla - 13.12.1895, Síða 7
HEIMSKRINGLA 13. DESEMBER 1895. Mikael Strogoff, eða Síberíu-förin. Eftir Jules V?rne. Að tía minútum liðnum var kerran komin í midbik f>æj- arins—á Há-stræti. Krasnoiarsk var í eyði og tóm 1 Það var nú enginn Athenu-maður eftir í þessari “norðlægu Atlienu”, eins og Madam de Bourboulou liafði nefnt þetta þorp. Ekki einn einasti af þeirra mörgu bnarreism gæðingum fór nú á spretti um hin fögru stræti bæjarins ir.ed skrautmikinn vagn á ettir gér. Ekki einn einasti iótgangaudi maður reikaði nú um hinar upphleyptu gangstéttir fram með hinum mörgu skraut- legu og tilkomumiklu timburhúsum. Ekki ein einasta hí hinnm stássbúnu Siberíu-meyjum sást reika í skugga birki- trjár.na um lystigarð hæjarins, er liggur fram á b ikka Jene- seifljótsins. Klukkan mikla í dómkyrkuturninum var þögul og svo voru allar samhringinga klukkurnar í öðrum kyrkj- um. Það var þó sannarlega nýstárlegt í rússneskum bæ, sem ár og sið bergmála kyrkjuklukkna hljóm. Það var ekki lengur lifandi vera í þessum bæ, sem til skamms hafði iðað af lífi og Qöri. Hinsta telegraf-skeytið, er keisari Rússlands hafði ráð á aðsenda austur eftir óslitnum vír liafði verið boðskapur þe>s efnis, að allir búendur í Krasnoiarsk, governorinn, setuliðið og allir borgararnir skyldu tafarlaust taka sig upp og flytja alt fémætt með sér. Skyldu þeir leita sér hælis í Irku'sk. Sama skipun halði verið send til allra bæjarmanna í öllu héraðinu. Tilgangur stjórnarinnar í Moskva var sá, að gjöreyða landið á undan Törturunum, svo að þeim veitti örðugt að halda áfram ferðinni. Ekki einum manni kom til hugar aðþræta um réttlæti þessa boðskapar. Honum var umsvifalaust hlýtt og þess vegna var það, að engin lifandi sál var eftir i Krasnoiarsk. Mikael Strogoff, Nadia og Nikulás þræddu veginn um bæinn án þess að mæla orð. Þau voru of yfirkomin til þess að segja nokkuð. Kerran þeirra og hófar hestsins voru alls- endis það eina, sem skarkala vakti í þessari dauðu borg. Brjóst Strogoffs svall af gremju yfir ógæfunni, sem elti hann svona hvar sem hann fór, en mikiðeins og hann fann til vonbrigðanna, lét hann engan geta greint það á andliti sínu og svip. ‘•Hvílík þó ógæfa !” hrópaði Nikulás. “Ég fæ aldrei neitt að gera í þessum eyðilagða bæ !” “Þú mátt, vinur, halda áfram ti! Irkutsk með okkur”, sagði Nadía. “Já, það er nú eflaust orð:ð”, SHgði Nikulás. “Vírinner sjálfsagt óhögginn enn og í standi milli Oudinsk og Irkutsk, I>ar-----. Eigum við að haldaáfram, litli faðir?” “Við skulum bíða til morguns”, svaraði Strogoff upp á spurniniíuna. “Það errétt”, sairði Nikulás. “Við eignm eftir að kom- ast yfir Jenesei-fljótið o j við þurfum að sjá til við það”. •‘Að sjá til”, satiði Nadía við sjálfa sig, en svo hátt, að Nikulás heyrði. Hún var að hugs um sinn biinda ‘bróður’. “Fyrirgeiðu mér, litli faðirl” sagði þá Nikulás og sneri «ér til Strogoffs. “Því er miður að fyrir þig er sama livoit dagur er eða nótt”. “Ásakaðu þig ekkert, viuur !” sagði Strogoffog dró liend ína yfír augun. “Með þig fyrir leiðsögumann get ég enn at- hafnað mig. eu f£ðu þf.r nokkurra stunda hvíld. Nadía eiunig þarfnast hvíldar. Á morgun höldum við áfram ferð- inni”. t,*- Ekki voru vandræði að finna náttstað, til að hvílast á. Pyrsta liúsið, er ferðafólkið bar að var autt og tömt eins og öll önnnr. Inni í því var ekkert að liafa nema litla hrúgu af ’aufi. Og þar sem ekkert betra fóður var á boðstólum varð hesturinn að gera sér þessi visnu iauf að góðu. Enn var eft- irnokkuð af matvælum í kerrunni og fengn þau Strogoff og Nadía sinn skerf af þeim. Að lokinni máltíðinni og eftir að haf.t kropið á kné fyrir Panaghia-mynd, sem hékk á veggn um og seui iítil Ijóstýra brann hja enn, lögðust þiu til svefns Nadía og Nikulás, en Strogoff, sem svefnmissir liafði engin áhrifá, sat uppi og hélt vörð yfir sofenduuum. Morguniun eftir, 26. Agúst, áður en dagur rann, var kerrau komin á ferðina fram um lystigarðinn, milli hinna mikilfenglegu birkitrjáa, ogstefndi að fljótsbakkanum. Strogoff liafði alvarlegar hugsanir. Hvernig átti hann að komast yfir fllótið, ef. eins og líklett var, að ferjubátar allir væru eyðilagðir til að stemma ferð Tartaranna? Hann vissi hvernig Jenesei var viðureignar, því hann hafði oft farið vf. ir fljótið. Hann vissi »ð brcidd þess var mikil, og að straum urinn var sti íður í álutum, sem það hafði grafið sér milli holmauná sem í því voru. Þegar alt var í reglu, þegar til eru ferjubátar, sem í senn flytja fólk, liesta og vagna, er Þriggja stunda verk að komast yfír það, og þá, á þessum sér- staklega völdu bátum, er það oft ill-mögulegt að ná lend- ingu fyrir bandan fljót ð. Hvernig var þá hugsaniegt að komast af einum bakka fljótsins á annan með kerruna nú, ef feijubátar voru engirtil? Það ljómaði af degi á austurlofti þegar kerran var kom- inn fram á aðalbakka fljótsins við enda einnar brautarinn- ar um lystigarðinn. Þar var bakkinn hafiun ura hundrað fet yfir yfirborð fljótsíns og mátti þvl þaðan sjá yfir alt fijót- ið og upp og niður með því. “Sést nokkur bátur ?” spurði Strogoff, og afvananum auðvitað rendi hann augunum yfir furveg fljótsins og bakka þess, rétt eins og hann virkilega væri sjáatidi. “Það er tæpast orðið ljóst enn þá, bróðir”, svaraði Nadía. “Þokan er líka svo þykk enn, að við getum ekki séð vatnið”. “En ég heyri n ðinn”, sugði Strogoff, enda enginn efi að hann sagði satt. Þvi úr þokunui barst að eyrum feiðamann- auna þungur, sveljandi straumniður. Vöxtur mikill var í fljótinu og ruddist það nú fram með dunum og dynkjum. Það var um ekkert annað að gera en staðnæmast og bíða eft- ir að þokunni og móðunni létti af fljótinu. Sólin var komin upp yör sjóndeildarhringinn ok reis óðum liærra og liærra og innan skamms mundi hún dreifa móðunni og eyða henni. “Jæja?” sagði Strogoffspyrjandi. “Þnkan er farinað lyftast‘bióðir’ minn !” svaraði Nadía. “Hún hverfur alveg innan stundar”. “En þið sjáið ekki til fijótsius enn, systir?” spurði Stro- goff”. • Nei, ekki enn”, svaraði hún. “Vertu þolinmóður, litli faðir !” sagði Nikulás. “Þokan móðan eru óðum að hverfa. Sjáum til! Hérna kemur andvarinn, sem feykir henni burt. Eg er þegar farinn að sjá móta fyrir trjánum á austurbakkanum. Sólargeislarnir svo hlýirog svo bjartir hafa þegar umhverft móðunni í vatns agnir. Ó, hve fagurt er ekki að horfa á þessa sjón, 0g hve sorglegt að þú, vinur, skulir ekki sjá þessa dýrð!” “Sérðu nokkurn bát?” spurði Strogoff. “Nei, ekkert svipaðþví !” “Veitu aðgætinn, vinur”, sagði Strogoff'aftur. “Leitaðu nákvæmlega með fram bökkum fljótsius beggja megin, eins •angt og augað eygír, eftir bát, fleka eða jafnvel birkifléytu”. Nadía og Nikulás gengu fram áh‘'bikkann, héldn um hríslur og teyaðu sig svo fram vfir og hoifðu. Með þessu móti sáu þau yfir víðlent svæði, og á þessu svæði var fljótið ekki minnaenein ensk mila á breidd, í tveimurmismundi breiðum k vísium og var fossaudi straumkast í báðum. Hólmar margir, þaktir elristrjám, bogvið og poplar, ligvja í röst oftir fljótinu upp og ofan og skifta þ i þannig f tvær aðal-kvíslar. Til að sjá eru þessir hólmar líkastir grænmáluðum skipaflota, er liggi við stjóra í miðju fljótinn. Fyrir liandan fljótið risu liáar liæð'r upp frá vatuinu, vaxnar háum og þéttum skógi, sem á þessum tíma dags, undir ný- upprunna sól að sjá, var sveipaður dýrðlevum geisla kranzi. Til suðurs ognorðurs bugaði þetti mikla fljót sig svo ’am t sem augað evgði og fiá þessu siöðusviði blasti þ'-ssi ljómandi mynd við auaanu á fullu 50 versta sviði. Enenginn bátur var sýnilegur, hvorki að austan eða vestan, eða í nokkrutn hólmanum. Þeir böfðu allir verið fluttir burt eða eyðilavðir, sanikvæmt boði keisarans. Ef Tarti rarriir ekki höfðu flutt með sér sunnan úr Khanai’æm- unum efni og áhöld til að smíða báta eða fleka hlaut þeim að veiða t dsamt að komustmi ð alt sitt lið austnr yfir þenn- an mikilfenglega þrepskjöld á veni þeirra: fljótið Jenesei. “Ég miunist þess", sagði Strogoff, "að lenyra upp með fljótinu, yzt í suðurjaðri bæjarins, er dálitil brygirja og lenda þarferjubátarnir. Við skulum halda þangað, vinur, og vita hvort einhverju bátflaki hefir ekki verið leymt einlivers- staðar í grend við bryggjuna”. N-.día tók um hónd Strogoffs og gekk svo af stað með eins miklnm hraða og varð upp fljótsbakkann. Strogoff víl aði ekki fyrir sér að leigja út á þetta æðandi ölduhaf, ef að eins fyndist bát eða flekaskrefli, sem borið gæti kerruna, eða þó ekki væri nema ferðafólkið sjálft. Eftir tuttugu mínútna gang staðnæmdust þau þrjú á hinni litlu bryggju, með húsum á báðum pnd''m alveg nið- ur að vntnsborði. Húsbyrping þessi var eins og sérstakt þorpfyrir ofan aðal-bæinn—Krasnoiarsk. En þar var enginn bátur, euginn byrðiugsmynd víð hina litlu bryggju. Þar var einu'sinni ekkert efni sýnflegt, sem nota mætti til að gera sér fleka úr til að bera þó ekkivæii nema þrjár manneskjur. Strog iff spurði Nikulás nm tiltækilegast ráð til að kom- ast yfir fljótið, og var svarið enganveginn upplífgandi. Hann kvaðst alíta það alveg ómiigule^t að komast víir. “Jú, yfir um skulum við nú komast!” svaraði Strogoff með hægð. Leitinni eftir bát eða fleka var haldið áfranr. Það var leitað með gaumgæfni í öllurn húsum í grendinni eftir efni í fieka. En þar var ekkert að haf i. Húskofirnir, sem ýmist stóðu opnir eða með hurð fallna að stöfum, voru augsýnilega heimkynni fátæklinga og voru nú gersamleva rúnir öllu sem hr ylanlegt var, Nikulás leitaði í einu, Nadía í öðru og jafnvel Strogoff fór inn i liúsin og þreifaðt fyrir sér í þeirri von að eitthvað yrði fyrir höndum lians. sem hagnýta mætti. Þau Nadía og Niktilás voru um það búin að skoða öll húsin og til einskis, þegar þnu heyiðn Strogoff hrópi. Þ iu brugðu við fljótt og komu lilaupandi sitt úr hvorri áttiuni. “Komið þið !” kallaði Strogofl'. Þau fóru svo nieð iionum inn í húsið, sem bann stóð úti fyrir. Þegar inn kom spurði liann hvað þetta væri og benti á hlaða nokkurn í einu horninu. “Það eru mjólkurílát úr leðri—uokkiirskoiiarleðurflösk- ur”, svaraði Nikulás, “og eru að minsta kosti sex saman”. “Eru þær fullar?” spu'ði Strogoff. “Já, fullar alveg af “koumyss”. svaraði Nikulás. “Það var sannarlega gagnlegur fundur, til að auka mataibirgðir okkar!” ‘ Koumy88” er drykkur gerðtir úr kapla- eða úlfald - mjólk; er hann mj ig svo nærnndi, enda átengur. Þau Stro- goff liöfðu þess vegna ástæðu til aðfaima yfir fundinum. “Leggjum eina flöskuna til síðu, en tæmum aliar hinar! sagði Stroaoff. “Undireins, litli faðir!” svaraði Nikulás. “Þessar lilálpa okkur til að koiuast yfir fljótið”, sagði Strogoff. “Hvar er llekinn ?” spurði Nikulás. “Kerran verður flekinn okkar. Hún^rsvolétt að hún flýtur”, svaraði Strogoff. “Að auki erum við nú 1 ka tilbúi ' að halda henni uppi ekki síður en hestinum sjálfum með þessum loftheldu leðurhylkjum I” “Ágætl-ga hugsað, litli fi.ðir!” sauði Nikulás. “Með guðs lijálp komumst við nú yfir vatnsfallið, þó líklega förum við aldrei þvert yfir það, vegna straumka-tsins. “Ja, hvað gerir það ?” sagði Strogoff spyrjandi. “Bara að okkur takist að ná austurb ikkaimui. Ekki er liætta á að finnum ekki Iikutsk-brautina”. “Ja, þáer nú að taka til starfa !” sagði Niknlás, og jafn framt byrjaði hann að hella úr leðurhylkjunum og bera þau svo tóm út að kerrunni. Eins og Strogoff sagði fyrir var eitt leðtirhylki kilið eftir ósnert og flutt í kerruna meðdrykknum í. Tvö hiuua tómu hylkja voru þanin vít með lofti 0g síðan fest við siðurnar á hestinum. til þess hann yrði sem léttastur í vatiiinu. Hi' vo**u, eftir að hafa verið þanin með lofti, íest við kerrunn þunnig, að hún sykki ekki í vatnið nema upp að botninum, Á svipstundu var kerrunni þannig umhveift í fleka. “Þu ert ekki hrædd, Nadín, eða hvað?” spurði Strogoff. “Nei, ‘bróðir’ minn!” svaraði hún. •‘En pú, vinur?” ‘Eg? Ekki ákaflega!” svaraði Nikulás. “Það er ein- mitt nú að koma irain einn af mínum inörgu draumiim, sá, að sigla á kerru!” Þar sem þau voru stödd var bakkinn hallandi og því þægilegur til að leggja vvt í og koma kerrunni á flot. Hestin- inn lagði óragurút í strauminn og im an stundar var hann farinn að synda, en kerran að sigla. Hvað Serko snerti þá svam liHnn með fram kerrunni og var hinn lukkulegasti. Farþe-jarnir sátu þ.ir sem liaganle ast var I kerrunni, en til vonar og vara höfðn þeir tekið af sór skó og sokka. E loftbelgirnir, eða leðurliyikin, gerðu það að verkum, að kerran sökk ekki dýpra en svo, að v itnið tók farþegjunum að eins í ökla á kerrubotiiinum. Þó Stvogoff væri blindur hafði hann taumhaldið, 02 eftir tilsögu Niuulá’-ar stýrði hann hestinum á snið undan straumnum, svo að hann ekki þreyttist á sundinu. Kerran var léttídrátti á meðan hún mátti berast með straumniini og geks l-rðin svo vel, að inn- an stundar var þes-i einkeiuiile.:a lerja komin ofan fyrir all- ar bryggjurnar í Krasnoiarsk. En svo var straiiinurinn mik- ill, að auðsætt var að ekki næðist austnrbakkinn fyrr en langt fyrir norðan bæinn. Það gerði nú heldur ekkert. Ef straumurinn liefði að eins verið jafn, þa hefdi verið vand- ræðalítið að komast yfi, fljótið, fátiiklegnr og fíranlegiir eins og þessi útbúningur var. En það var ekki þvi að heilsa. Stærri og smær'i hringiður voru hér og þar, og þrátt fyrir öflugustu tilraunir Strogoffs að þræða á milli feirrn, var kerr an fyrr eu varði farin að sognst inn í eina þessa ægilegn hringmynduðu röst. Hér var hætta á ferðum. Kerrnna rak ekki lengar nið- eftir fljótinu, heldur liringsneris' liún eins og spuiiakona oy hallaðist að hvylftinni á miðju hringstraunisins. Svo var undirstraumurinn þungiir, að þrátt fvrir loflbelginaátti hest- urinn örðugt með að lialda liötðinu upp úr v tninu. Og Ser- kó var liættur að synda; hafði fiúið npp i kerrunn. Strovoff vbsi livað á lerðmp var. Tlann fann gjörla að kerran fór í hring og að •hfingliraut hennar þre.ngdist. mei og meir. Anmt vnr nð bánn var nú ekki sjáandi, ef unt væri að hrífa n æfti liest -og kerru úr iðunni. En það var ekki til neins að tala um það. Nadía sat þögul, en hélt fast um kerruhliðarnar, enda ekki að óþörfu, því á þessum sífelda snúningi hnykktist kerran hastarlega til, jafnframt því sem hún hallaðist meir og meir, eftir því sem nær dró iðu-hvylftinni. En Nikulás? Skildi hann máske ekki í hvað miklum háska hann var staddur ? Hafði hann engan ótta, eða hafði flegmatiska hans alger yfirráð? Var hann fífldjarfur, eða var hann kærulaus? Var lifið í hans augum einskisvirði, og -amkvæmt austræna máltækinu “gestgjafahús um fimm daga”, en sem sjálfsagt var að yfirgefa á sjötta deginum ? Hvað helzt sem hann hugsaði, þá var það eitt vist, að brosið á hans rjóða andliti dvinaði ekki einusinni. Þannig snerist þá kerran í iðustraumnum, hestinum lá við köfnun og engin von til að hann hefði sig sjálfur út úr röstinni. Alt í einu tók Strogoff til og snaraði af sér yfir- höfninni, stóð svo upp og steypti sér í strauminn ! Á næsta augnabliki hafði hann gripið heljartökum á beizlinu og með því fært hestinum þann kjark, að hann innan fárra augna- blika var búinn að rifa sig út yfir iðuna og fór þá bæði hann og kerran á ný á flugferð niður fljótið. “Hurra !” hrópaði Nikulás upp yfir sig, og [svo var það ekki meira. Eftir tveggja klukkustunda ferð frá bryggjunni hafði hesturinn og kerran lokið sundinu yfir hina breiðari kvisl fljótsins og tóku nú land á einum hólmanum, rúmlega sex versts fyrir neðan bryggjuna sem þau fóru frá. Hesturinn dró kerruna upp i hólmann og þar var hann hvíldur í klukkustund. Að þeim tímu liðnum var ferðin hafin á ný á þurru landi yfir þveran hólmann, milli hávax- inna birki og poplar trjáa. Innan stundar var siglingin hafin yfir eystri og mjórri arm fljótsins og gekk ferðin þar betur. í þessari kvisl var engin hringiða til að óttast, en þar var straumkastið svo mikið, að austurlandinu varð ekki náð fyrri en fimm verst fyrir neðan hólmann, sem áð var á. Sigurinn var unninn. Þau voru komin yfir hið mikla Jenesei-fljót. En lirakið hafði þau nærri 8 mílur enskar. Þessar miklu Síberíu-ár eru meir en smáræðis hindranir á vogum viðskiftanna, því engar brýr eru komnar á þær enn. Allar þ-ssar ár höfðu reynzt Strogoff óþægar og illar viðfangs í þessari ferð. Á Irtych réðust Tartararnir á ferju hans og Nadíu. Á Obi var reiðskjótinn hans góði skotinn til dauðs og það var sannarlegt kraftaverk að hann sjálfur komst af í það skiftið ekki síður en fyrrum á Irtych. Að öllu samtöldu var þessi ferð hans yfir Jenesei, stærsta og versta fljótið, háð minstri hættu og raunum. “Ef þessi ferð hefði ekki verið svo ervið, þá hefði hún heldur ekki verið svona skemtileg!” sagði Nikulás og neri saman höndunum, er hann stóð á þurru landi á austur- bakkanum. “Já, vinur”, svaraði Strogoff. hefir verið að eins erfitt, það verður alveg ófært”. 8. KAP. ‘Það sem fyrir okkur Törturunum ef til vill Héri á veginum- Mikael Strogoff hafði nú nokkra ástæðu til að vona, að lokið vggri torfærunum á veginum til Irkutsk. Hann var kominn langt fram fyrir Tartarana, sem tafið .höfðu ferðina í Tomsk, og þegar þeir kæmu til Krasnoiarsk fyndu þeir eins og hann allslausan bæ og enga ferju að hafa. Af því leiddi, að þar hlytu þeir að tefjast svo dögum skifti á með- an þeir væru að smiða fleka eða einliverja fleytu til að kom- ast á með allan sinn farangur austur yfir Jenesei. Nú í fyrsta skifti síðan fundi hans og Ogareffs fyrst bar saman var Strogoff óhræddur og vongóður um að engar nýj- ar torfærur mættu sér á ófarinni leið, til að hindra ferð sína. Eftir að hafa farið fimtán versta ferð á snið suðaustur komust þeirStrogoff og Nikulás aftur á hina löngu slóð á sléttunni—troðninginn, sem nefndur er Irkutsk-braut. Vegurinn var góður, enda almæli að á allri leiðinni sé hannhvergí jafn góður eins og á milli Krasnoiarsk og Ir- kutsk. Brautin er sléttari og þar af leiðandi þægilegri fyrir ferðamanninn. Trjáraðir víða til að skýla fyrir sólarhitan- um og sumstaðar stór og þétt furu- og sedrusskóga belti, er óslitin tóku yfir hundrað versta svið. Hin nakta, kulda- lega slétta var hortíu auganu í bráð, en þótt umhverfis sendi boðann og föruneyti hans væri frjótt land og fagurt, þá var það fátæktin sjálf núna—alt í eyði. Hvervetna var að sjá auð og tóm þorp, því allir, háir og lágir, voru flúnir. Þetta frjósama land var eintóm eyðiinörk—eyðimörk að boði keis- arans. Veðrið var gott, en loftið orðið svalt að næturlagi, og tok æði tima til að hlýna aftur á daginn. Septembermánuð- uður var lika innan stundar byrjaður, enda dagurinn sýni- lega farin að styttast á þessu hnattmælisstigi. Haustið á þessu sviði, sem þó er sunnan við fimtugasta og fimta norð- urbreiddar stig—álíka sunnarlega og er Edínborg eða Kaup- mannahöfn, — á þessu sviði er haustið örstutt. Veturinn fylgir fast á eftir sumrinu og þar er líka vetur meir en að nafninu. Frostið er svo ínikið að kvikasilfrið í frostmælin- um frýs, og það þykir ekki tilfinnanlegur kuldi þó frostmæl- irinn visi 20 stiga frost fyrir neðan zero. Sem sagt var veðrið gott—hið hentugasta fyrir ferða- mennina, hvorki rigningar eða stormar. Hitinn á daginn var heldur ekki tilfinnanlegur og næturnar kaldar. Þau voru hin heilsubeztu Nadía og Strogoff, og á ferðinni frá Tomsk—í kerru N ikulásar—höfðu þau smámsaman safnað nýjum kröftum og voru nú um það afþreytt orðin eftir und- angengna ferð. Hvað Nikulás Pigassof snerti, þá hafði hann aldrei áæfi sinni verið við betri heilsuen einmitt nú. Þetta ferðalag var fyrir hann ánægjulegasta skeuitiferð—sumar-frí, sem kom honum að óvæntu. “Þetta er þó sannarlega skemtilegra”, sagði hann, lieldur en að sitja á stóli tólf stundir á dag og fitla við telegraf-vélina!” Strogoff hafði nú talað Nikulás upp í að fara greiðnra Til þess að fá því framgengt hafði hann í trúnaði sagt Niku- lási, að hann og systir sín væru á ferðinni til Irkutsk, f því sKyni að hitta föður sinn og dvelja hjá honum í útlegðinni; þess vegna sárlangaði þau til að liraða ferðinni sem mest mætti. Vitaskuld var ekkert vit í að leggja mikið á hestinn. því líklega væri ekki um að gera að fá hestaskifti á leiðinni, en ef haun væri hvildur eftir hvern fimtán versta sprett til dæinis, væri auðvelt að koinast sextíu verst áleiðis á sólar- hringnum. Auk þessa væri hesturinn af þolnu og hraustu kyni og þyldi þess vegna talsverða áreynslu. Og að lyktuin væri engin þurð á ágætis högum. Grasið væri bæði mikið og kjarngott og þyrfti hann því engan fóðurskort að líða. Þegar á alt þetta væri litið. væri ekki ósanngjarnt þó ögn væri hert að honum betur en að undanförnu. Nikulás viðurkendi þessa röksemdaleiðslu rétta og hann kendi i brjósti um þessi ungu systkini, er voru á ferðinni til að dvelja í útlegðinni með föður sínum. Ekkert sem liann hafði áður heyrt, hafði hrifið hann eins. Og hvílfkt þó bliðu- bros var ekki á andlitinu hans góðmannlega þegar hanir sneri sér til Nadíu og sagði: “Himneska gæzkan ' Mikill verður fögnuður Korpanoffs, þegar augu hans líta ykkur og þegar hann breiðir út faðmiun til að fagna ykkur ! Ef ég fer til Irkutsk, og til læss eru allar likur nú, þætti mér vænt utn ef þið vilduð lofa inér að vera viðstöddum þegar bið fyrst heilsið honum. Þið lolið mér það, eða hvað haldið þið?” En í þessu datt honum annað í lmg, barði á enni sér og hélt svo áfram: “En ég glejrmi þvi, að sorg hans verður mikil, er hann sér veslings son sinn sjónlausann! Þannig er heimurinn—þar er öllu saman blandað !” Afleiðingin af öllu þessu varð, að kerru-hesturinn greikkaði sporið, náði enda tíu til tólf versta ferð á klukku- stund, eftir áætlun Strogoffs Hinn 28. Ágúst var Strogoff þannig kominn til þorpsins Balaisk—80 vertst austur fyrir Krainoiarsk, og daginn eftir, 29, Ágúst, fór liann fram hjá þorpinu Ribinsk, sem er 40 verst fyrir austan Balaisk. 30. Ágúst komu ferðamenn þessir til Kamsk, sem er all- stór bær á bakka samnefndrar ár, og 155 verst fyrir austan Krasnoiarsk, Áin Kamsk hefir upptök sín í Sayansk- fjöllunum og fellur i Jenesei. Þó þorpið Kamsk sé allstórt, hefir það ekkert sérlegt sér til ágætis. Húsin flest voru úr timbri og var þeim öUum sem varð raðað niður umhverfís torg eitt mikið, og yfir þau mændi dómkyrkjan með háum turni, og efstá honum glóði í sólskininu guUroðinn kross. Húsin voru í eyði ogkyrkjan yfirgefan. Ekkert gest- gestgjafahús var bygt og enginn hestur fáanlegur. Skipun Moskva-stjórnar hafði svikalaust verið framfylgt. Enda allir lausir aurar, er ekki voru tök tfl að hafa á burt með sér voru eyðilagðir. Þegar farið var af stað frá Kamsk sagði Strogoff Niku- íási, að nú væri ekki eftir nema eitt þorp, sem að kvæði, þangað til að til Irkutsk væri komið, Þetta eina þorp væri Nijni-Oudinsk. Nikulás kvaðst vita að svo væri, og að væri Oudinsk í sama ásigkomulagi og hin önnur þorpin, þá hlyti hann Uka að halda áfram til Irkutsk, í þeirri von að fá eitt- hvað að gera í höfuðborg austur-Síberiu. Árnar sem féllu um landið fyrir austan Kamsk voru all- ar svo litlar, að kerrunni var óhætt i þeim, !alt til þess komið var að stórfljótinu Angara, er, eins og smá-árnar hverfur á sinum tima í hið mikla Jeneseifljót. Á þessu sviði öllu aust- ur að Angara, var ekki að óttast töf af völdum straumvatna nema ef vera kynni að áin Dinka jrrði óþæg viðfangs, en ekki svo að nokkur stór töf hlytist af. Frá Kamsk til næsta kauptúns varlöngleið—uml30 verst. Það er óþarft að geta þess, að á þessari leið var áð mikið reglulega, ekki síður en annarsstaðar á leiðinni. “Án þeirr- ar reglulegu hvíldar”, sagði Nikulás, "gætum við dregið yfir okkur réttláta kvörtun hestsins !” 8yo hafði sem sé verið um samið, að hinn þrautsegi kerruhestur fengi hvfld einu sinni á hverjum fimtán verst, og þegar samningur er gerður, enda þótt skepna sé annar málsaðill, þá er sjálfsagt réttlæt- isins vegna að halda fast við þann samning. Þegar komið var upp á austurbakka árinnar Biriousa nam kerran staðar um stund í þorpinu Biriousensk. Það var að morgni hins 4. Sept. Vistaforðinn i kerrunni var að ganga til þurðar, en þá var Nikulás svo heppinn að fínna í þessum auða bæ inni i einum ofninum töluvert af "pogatchas”, nokkurskonar kök- um, gerðum úr hrísgrjónum og feitu sauðakjöti. Þetta var heppilegur fundur, því innan skamms hefðu góð ráð verið dýr, er komið hefði til að fá eitthvað í stað “koumyss”-unn- ar, er Strogoff fann i Krasnoiarsk. Það var komið yfir hádegi þegar ferðin var hafin á ný. Nú voru ekki eftir nema um 500 verst til Irkutsk, og enn var ekki minsti vottur um útverði og njósnara Tartara. Það var þess vegna ekki að ástæðulausu að Strogoff von- aði að úti væri um allar tafir og að hann að átta eða mest tiu dögum liðnum yrði kominn til Irkutsk og fram fyrir stór- hertogann. Þegar farið var frá Biriousensk hljóp héri yfir þvera brautina um fimtán faðma fyrir framan hestinn. Varð Nikulási þá hverft við og æjaði, án þess þó að hafa hátt. “Hvað gengur að, vinur ?” spurði Strogoff, sem eins og blindum mönnum er tamt, heyra fljótt og vel. “Sástu ekki neitt ?” sagði Nikulás, sem hafði gleymt sér um stund, en náði sér strax aftur og bætti við. “Því læt ég svona ! Þú sér ekki og þú varzt heppinn i þetta skifti!” “En ég sá ekkert!” sagði Nadía. “Það var gott! t>að þykir mér vænt um ! En ég sá samt......”. “Hvað var það sem þú sást?” spurði Strogoff, "Héra, sem hljóp yfir brautina !” svaraðiNikulás. En þannig stóð á ógleði Nikulásar, að á Rússlandi er það almenn þjóðtrú, að hlaupi héri þannig yfir veginn. só einhver ógæfan á næstu nesjum. Og Nikulás, hjátrúarfullur eins og flestir Rússar eru, stöðvaði þegar hest sinn og kerru. Strogoff skildi vel í þessu, þó að langt væri frá að hann hefði sömu hjátrú. Gerði hann því sitt ýtrasta að hug- hreysta ökumanninn og telja honum trú um að ekkert væri að óttast. “Ekkert, sem þú, litli faðir, eða hún systir þin þarf að óttast, það veit ég vel”, svaraði Nikulás, “en það er öðru máli að gegna með mig ! En það eru forlög mín !” ‘ Svo talaði hann til hestsins og kerran seig af stað aftur, Svo leið dagurinn til kvölds, að ekkert slys kom fyrir, þrátt fyrir þennan fyrirburð, sem Nikulás óttaðist. Á hádegi daginn eftir, 6. September, staðnæmdist kerr- an í þorpinu Alsalevok, sem var í eyði eins og öll önnur mannabýli. Á djrraþrepi einu í þorpinu fann Nadía tvo þessa sterku og breiðu hnífa, sem veiðimenn allir í Síberíu bera. Annan þeirra gaf hún Strogoff, sem þegar huldi hann i fötum sínum, en hinn geymdi hún sjálf. Nú áttu þau ekki eftir nema sem svaraði 75 verst til Nijni-Oudinsk. Níkulás var enn ekki búinn að ná sér. Tákn það sem hjátrúin hafði kenthonum að óttast, hafði meiri áhrif á hann. en trúlegt mundi þykja. Hann, sem áður var svo spil- andi og gat enda ekki þagað hálfa stund í senn, sat nú hljóð- ur tímunum saman, og það var með naumindum að Nadía gæti vakið hann af þeim .dvala. En menn geta gert sér grein fyrir þeésu þunglyndi hans, ef menn athuga að hann var afkomandi þeirra norrænu þjóða, sem á sinum tima framleiddu hina norrænu goðatrú. Frá Ekaterenborg liggur þjóðvegurinn til Irkutsk að heita má samhliða 55. norðurbreiddarlinu alt til Biriouensk, en beygir þar til suðausturs og skásker þannig hundruðagtu hádegislínuna. Brautin er lögð svo bein sem auðið er í Stt- ina til Irkutsk og þvert yfir Sayansk-fjallabálkinn. En þessi fjöll eru í sjálfu sér ekki annað en útskagi af hinúm hrikalegu Altaifjöllum, er sjást úr tvöhundruð versta fjar- lægð. Kerran fór liart eftir veginum, því Nikulás var nú al- veg hættur að liugsa um að hlífa hesti sínum. Honum yar nú þvert á móti engu síður ant um en Strogoff. að komast á enda leiðarinnar sem fyrst. Þrátt fyrir forlagatrúna, og þó hann væri við öllu búinn, þótti honum hugsanlegt að hann væri hólpinn, ef hann næði heilu oghöldnu inn fyrir borgar- veggina í Irkutsk, en fyrr ekki. Margir samþegnar lians hefðu hugsað öldungis eins, og margir aftur hefðu snúið við þegar hérinn hljóp yfir brautina, og haldið heim aftur. Um þetta leyti fór hann að taka eftir því, sem vakti grun hans og undireins virtist vottur þess, að ótti hans væri ekki ástæðulaus. Hann sagði Nadíu frá athugunum sínum og hún aftur Strogoff, og kom þeim öllum saman um, að þau væru máske ekki úr allri hættunni, eins og þau þó höfðu gert sér hugmynd um. Þó landið og jarðargróði umhverfis og austur frá Kras- noiarsk væri ait með náttúrlegum ummerkjum, þá var nú farið að bóla á öðru. Skógurinn bar vott um að eldur hafði Framhald.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.