Heimskringla - 13.12.1895, Qupperneq 8
H HlMtíKKlxNG L A 1 1 I (■ J 1: 1 I E . b'. I
Kaupendur Hkr.
í bænuin leyfum vér oss að mmna á,
að árgangur blaðsins er innan skemms
á enda og að fjölda margir'ei«a eftir að
borga fyrir hann. Það er þvi ósk vor og
von, að allir sem mögulega geta, borgi
oss nú eitthvað, ef ekki alla skuldina, þá
helminginn, fyrir jóiin.
Til þess að spara monnum ómak,
höfum vér fengið MR. EIRÍK GÍSLA-
SON til að innheimta ógoldið andvirði
blaðsins í Winnipeg, og hefir hann emn
og enginn annar umboð til þess. Hann
heimsækir hvern einn við fyrstu hentug-
leika og vonum vér að ailir viðskifta-
menn vorir taki honum vel og kappkosti
að láta komu hans bera árangur.
Hkr. Prtg. & Publ. Co.
E. ÓLAFSSON,
Manager.
Wirmipeg.
Hra. Sigurjón Hermannson frá
Alma, N. Dak., kom til bæjarins í
vikunni sem leið og dvelur um stund
í bænum.
Sendibréf á skrifstofu Hkr. eiga:
Miss Jakobína Jónasson, og Miss
Anna Jónsdóttir (íslandsbréf áður
auglýst).__________
Á þriðjudag og aftur á fimtu-
dagskvöldið kemur verður “Esmer-
alda” leikiun í Unity Hall. Eestið
þau kvöld í minni.
Hra. Guðmundur Hannesson frá
Hamilton, N. Dak., heilsaði upp á oss
á fimtudaginn var. Er á leið i
kynnisfcir til Nýja-íslands.
Lesið auglýsingu G. P• Thordar-
sons, bakara, í þessu blaði. Það
borgar sig, ef þið svo viljið. Leitið
hana uppi og hugsið um málið-
Laugardaginn 7. þ. m. gaf séra
Hafsteinn Pétursson saman i hjónaband
héríbænum, Mr. WilliamCameron og
Afisx Lillic Foxter.
Sunnudaginn 8. þ. m. voru Mr.
Bjarni fíuflmundur' Gíslaxon og Míkx
Rannveig SaUnne Stefdnsdóttir, bæði til
heimilis hér í bænum gefin saman í
hjónaband af séra Hafsteini Péturssyni.
Meðal Ný-fslendinga sem vér
urðum varir við hér í bænum um síð-
ustu helgi voru Eggert kaupm. Oli-
ver á Gimli og sveitarráðsmaður Sig-
urður Sigurbjörnsson í Árnesi.
Sleðafæri fékkst fyrst 7. Des.
Snjóburður en milt veður allan föstu-
daginn, (6. Des.) Síðan öðru hvoru
snjóburður all-mikill og er nú kom-
inn óvanalega mikill snjór svo
gnemma á vetrinum. Veðrið annars
milt. ____________
Frá Nýja íslandi er oss ritað. að
á fitnefningadegi hafi í Víðinesbygð
verið tilnefndir til sveitarráðsmensku
Jón Stefánsson og Jóhannes Jónsson,
og í Ámesbygð Sigurður Sigur-
þjömsson og ísleifur Helgason, í
Fljótsbygð Pétur Bjarnason og Bjami
Marteinsson, í Mikley sótti enginn
gegn Jóhanni Straumfjörð og var
hann því löglega endurkosinn.
Sama er nm oddvitann, Jóhannes
Magnfisson, að enginn sótti á móti
honum og er hann því endurkosinn
oddviti. Þess er og getið, að Capt.
Jónas Bergmann hafl að undanförnu
verið á ferð um nýlenduna og getið
til að hann hafi stundað atkv.veiði.
Hvemig hann hefir aflað vita menn
ekki, en af því sugttska-gengd er lít-
il um þetta leyti árs, þykir óséð að
hann fái útgerðina borgaða, hvað
þá meira.
G. T. Stfikan Hekla er að efna
til vandaðrar samkomu milli jóla og
nýárs—8. afmæli stfikunnar. Vænt-
anlegt að æðsti templar stórstfikunn-
ar taki þátt í sau komunni. Auglýs-
ing í næsta hlaði.
Leiðrétting: í fréttabréfinu frá
Vestfold, sem birtist í Hkr. 15. Nóv.
slðastl., eru tvær prentvillur, sem
menn eru beðnir að leiðrétta. I
fyrstu línu fregnbréfsins stendur:
“Það er ósjaldan”—á að vera örsjald-
an, o. s. frv. Og í 13. línu að neðan
stendur: “Undir forstöðu Miss Guð-
ríðar,” o. s. frv.—á að vera: Undir
forstöðu Ingiríðar. o. s. frv.
Vér leyfum oss að mæla með að
íslendingar í Ward 4 greiði atkv.
með Mr, James Scott, sera skólanefnd
armanni fyrir næstu 2 ár. Hann
hefir staðið vel í þeirri stöðu og ver-
ið íslendingum hlyntur. Það er lík-
lega honum einum að þakka, að
gæzlumaður Pinkhamskólans er Is-
lendingur.
Lesið auglýsingu Mr. J. Halls á
öðrum stað í blaðinu. Vér getumaf
eigin reynd borið um að það er gott
að skifta við hann og mælum því
hiklaust með að lesendur vorir heim-
sæki hann og líti yfir safn hans af
jólagjöfum áður en þeir afráða að
kaupa þær annarsstaðar. Sama er
um aldini allskonar, að hann selur
þau að minsta kosti eins ódýrt og
nokkur annar i bænum.
Annaðkvöld (laugardagskveld)
leikur íslenzki leikflokkurinn leikrit-
ið “Esmeralda” í fyrsta skifti, í Unity
Hall. Fjölda mesta er bfiið að selja
af sætum og bendir það á að salurinn
verði fullur um það er tjaldið verður
undið upp. Þeir sem hafa ekki enn-
fengið sér sæti þurfa að hraða. sér að
kaupa þau — hjá Guðmundi bakara.
Nfi er og timi kominn til að kaupa
sæti fyrir þnðjudags og Jimtudags-
kvöldin í næstu viku, því beztu sætin
fara æfinlega tyrst.
Eins og lög gera ráð fyrir var
formlegur fitnefningafundur haldinn
í City Hall á þriðjudaginn var, og
voru þessir kvaddir til sóknar : U m
borgarstjórastöðuna: Richard Willis
Jamieson, David Wesley Bole, Char-
les R. Willkes. Um bæjarráðsstöðu :
í Ward 1 C. N. Kernedy (eng-
inn gagnsækjandi) löglega kjörinn ;
í Ward 2, A. J. Andrews (eng-
inn gagnsækjandi) löglega kjörinn ;
í Ward 3, Benjamfn E. Chaffey,
John O’Donohue, James Mundie;
í Ward 4. Joshua Callaway; Char-
les Hyslop; John Thompson;
í Ward 5. John Hamilton; Louis
Wertheim; S. A. Ripstein; Alex.
Black;
í Ward G, Alex. Dunlop ; Horace
Wilson.
Til að sækja um skólastjómar-
stöðu voru kjörnir: í Ward 1 —
Peter McKenzie og Donald A. Ross;
f Ward 2 — James Poiter og George
F. Steþhens; f Ward 3— John F.
Fowler og Edgerton W. Day; í Ward
4 — James Scott og John McKechnie;
f Ward 5—Angus Brown og William
Small; í Ward 6—Joseph Carman
(engin gagnsækjandi) löglega kjör-
inn.
Síðan ofanrituð grein var færð
í letur hafa þeir J. Thompson, J. O’-
Donahue og Geo. F. Stepiiens hætt
sókninni.
Hra. Stephan Scheving, West
Selkirk, var á ferð i bænum núna um
miðja vikuna.
Kvennmans úr hefir fundizt á
götu í vesturhluta bæjarins nýlega.
Eigandi vitji þess að 563 Elgin Ave.
Hjörtur Lárusson og Magðalena
Hinriksdöttir voru gefin saman í
hjónaband af séra Jóni Bjarnasvni á
sunnudaginn 8. þ. m. — Hkr. óskar
brfiðhjónunum til lukku.
Guðmundur kaupmaður John-
son hefir keypt fit A. F. Reykdal &
Co. skófataverzlun, og flutt vörurnar
í sina eigin bfið á horni Ross & Isa-
bel. Sjá auglýsinguna.
A. Sölvason,
Cavai.ier, N. Dak.,
tekur myndir frá þessum tíina upp að
nýári fýrir $3.50 tylftina. Cab. stærð.
Notið tækifærið.
Stovel’s Pocket Directory
fyrir Desemtier er fit komið og byrj-
ar með þessu nfimeri hinn 2. árgang-
ur þessa handhæga, ómissandi, vasa-
kvers. Auk þess er það sýnir allar
póstgöngur i fylkinu og flytur nöfn
allra pósthfisa, járnbrautariestagang,
nöfn og heimili allra sveitarstjórna-
formanna og skrifara í fylkinu, upp-
drætti sinn í hvoru lagi, af fylkinu
og af Winnipeg, flytur það einnig
dagatal með áföstum eyðublöðum
fyrir minnisbók og sýnir sólarupp-
komu og sólsetur á hverjum degi
inánaðarini. Kverið fæst í ölluin
bókabfiðum og kostar 5 cents í lausa-
sölu eða 50 cents árgangurinn.
B. L. Baldwinson óskar að fá að
vita hvar Guðleif Jónedóttii og Auð-
unn Jómson, bróðir hennar, eru nið-
ur komin, Hún flutti af íslandi fyr-
ir 20—til 30 árum, en hann fyrir 8
árum. Enn fremur óskast upplýs-
ing um addressu Sigurbíargar Daní-
ehdóttir pósts, fir Hfinavatnssýslu.
Sé hfin í bænum er hfin beðin að
gefa sig fram hið allra fyrsta og
fini.a að máli annaðtveggja B. L.
Baldwinson eða ritstj. Hkr. Sé hfin
ekki í bænum, en sé hér einhver sem
veit um heimili hennar er sá hinn
sami vinsamlega beðinn að gefa upp-
lýsingar um það á skrifstofu Hkr.
Fundarboð
Almennur fundur verður hald-
inn í North West Hall á laugardags-
kvöldið 14. Des., til að ræðaum bæj-
armál. Umsækjendurnir um borg-
arstjóraembættin eru beðnir að vera
viðstaddir, og að sjálfsögðu gagn-
sækjandi minn, Mr. Hyslop.
JOSHUA CALLAWAY.
Takið eltir
Mikid firval hefi ég af ágætisvindl-
um og allskonar tóbaki, drykkjum heit-
um og kölduin, góðum ávöxtum, bezta
candy. Cake kaupi ég frá einum bezta
bakara bæjarins og get því mælt með
því. Þá má ekki gleyma barnagullun-
um, af I>eim hefi ég mesta upplag, sem
alt verður að seljast fyrir lok þessa
mánaðar. Gjafverð á öllu.
H. Einarsson,
504 Ross Ave.
= = = upplagid
Blue Store,
af fatnaði frá Montreal, inniheldur einnig stórslatta af grá-
Yörn, er enn til í
Merki: Blá stjarna. Lægst verð. 434 Main 5tr.
Auglýsing
Hérmeð tilkynnist þeim Vestur-ís-
lendingmn, sem kynnu að vilja kaupa
• . 1 ustra,” að upp fiá fiessusendi éghann
aðeins Mr. Mngnúxi Bjarnasyni Gils-
bakka Mountain, P 0., Pembina Co.
Noit.h Dakota. þar hann er sá eini út-
sölumaður minn þar vestra, er hefir
roynst mér skilvis.
Seyðisfiröi, 1. Nóv. 1895.
Skapti Jósepsson.
orthern Pacific
"railroad
ri M E UARL).—1 akiug effect Sunday
Doc. 16. 1894.
MAIN UNE
Enn þetta stóra upplag er óðum að rýrna, enda má það til að vera UPP-
SELT í .J ANÚAR-BYRJUN. Vér viljutn ná í peninga yðar, heiðruðu lierrar,
og þór viljið ná í klæðnað vorn, svo framailega sem vér ábyrgjumst að hann
fari vel og sé -40 per cent ódýrari en i nokkurri annari bfið í Wirmipeg. Vér
slöndum við öll ORÐ VOR í ÞESSu BLAÐI. Vór seljum vöiuna með aug
lýstu verði og eins og fylgir :
Karlmanna vaðmálsföt $7.50 virði, ------seid á $4.50.
Fín karlmannaföt fyrir hveisdags brúk $10.00 virði,
sekl á $6 50.
Fín karlmannaföt $13.50 virði,..........seld á $7.50.
Mjög vönduð föt $16.50 virði,...........sekl á $9 50.
Ljómandi frakkafatnaður, með nýjasta sniði, með
vandaðasta frágangi (ódýr á $22.50) seld á $15.00,
Buxur ! Buxur !< Buxur ! Ágætsr spari-buxur $5 50
virði á $3.50; góðar vaðmálsbuxur $1.75 virði, á $1 00;
ágætis starfsbuxur $2 50 virði, á $1.50; þyk kar afullar-
buxur, vauaverð $4.00, á $2.25-
Coon-feldskápur á $25.00 og þar yfir. Gr vöru-kápur
kvenna á $15.00 og yfir. Kvennhúfur, kragar og banzk-
ar fyrir gjafverð.
m
BLUE STORE,
Merki: Blá stjarna
434 Main Sl
A. Chevrier.
“Esmeraida,”
Ameríkanskt leikrit,
verður leikið
Laugardaginn 14. Des.
Þriðjudaginn 17. Des.
Fimmtudaginn 19. Des.
næstkomandi í
“UNITY HALL”
horninu á Pacific Ave. og Nena St.
Inngöngumiðar, sem kosta
25 cent fyrir fullorðna og
15 cent fyrir hörn (innan
12 ára) verða til sölu frá því á mánu-
dagsmorguninn 9. þ. m. í
“Scandinavian Bakery”
(G. P. Thordarsonar 4 Ross Ave.)
Leikurinn byrjar hvert kveldið kl.
8 e. h.
Þegar er byrjað verður að selja að-
göngumiðana, fást þeir fyrir öll kveldin.
Prógramm verður útbýtt meðal
fólksins á staðnum, sem gefur upplýs-
ingar um leikinn.
Ágætur hljóðfæraleikendaflokkur
skemtir milli þátta.
Argyle-búar!
Undirritaður hefir þann heiður að
kunngera löndum sínum í Argyle-bygð
og nágrenninu, að hann liefir nú sett
sig niður sem
Skó-smiður í Glenboro.
Býr til nýtt og gerir við gamalt, gcgn
vægasta verði.
Gefið mér tækifæri að reyna mig.
Magnús Kaprasíusson.
PAIN-KILLER
THE GREAT
Family Medicine of the Age.
Taken Internally, It Curea
Diarrhœa, Cramp, and Pain ín th»
Stomach, Sore Throat, Sudden Oolda,
Coughs, etc., etc.
Used Externalty, It Curea
Cuts, Bruises, Burns, Scalds, Spralnt,
Toothache, Pain in the Face, Neuralgia,
Rheumatism, Frosted Feet.
No article ever atUIned to tuch unbounded populep-
Hj.Salem Obaerver.
We can bear testiraony to the efHcacy of the Pain-
Klller. Wehareaeen its maric effec.ta in aoothlng the
ævereat pain, and know it to bo a good article.—Cinein-
^^NotS^ghaeyetiurpaaaed fce Paln-Killer, which !•
the raoat valuable famliy medicíne now ín uae,—Tenneuee
^^Ithaarealmerit; ae a means of remoring pain, no
medicine haa acquired a reputation equal to Perry Davia’
Pain-KUler.—Newport Neict.
Heware of imitationa. B«y only tke genuine "PHUMT
Davu." Sold ererywhere* large botUea, Jfco.
N orth B’unti STATION8. Soonth Budó
c jXS i-. fcs- «*3 ~c; - o CL, —i «5 ® fj X* ~c ♦-» c r- V. éé -4-» Oj 15 r—4
1.20pí 3.15p . Winnipeg.. I2.15þl 5.30a
l.Oöp 3.08]> *Portage Junc !2.27p 5.47a
I2.42p 2 50p * St. Norbert.. 12 40p 6.07a
12.22p 2.88p *. Cartier.... 12 52p 6.258
11.54a 2 22p *.8t Agatíie . l 10þ 6.518
11 31 a 2 18p *l nion Boint. 1.17] 7.02»
11 07a 2 02p *Silvf>r PUins 1.28]» 7,19a
í0.31a 1 40p .. .Morris.... 1.45l> 7.45a
(0.03a H2P .. .8t. Jean. . 1.58]) 8.25a
9.23a 12.59p .. Letellier . .. 2.17 i* 9.18a
8 00. 12.30p F.nierson .. ! 2 350 I0.16t
7.00a i 2.20p .. Pembii a. .. 2.501 > 11.15»
11.05]) 8.35a Grand Forks.. 6 30p 8.25p
1.30p 4.55a . Wpg. Junc. Kl.lOp 1.25].
3.45p Duluth 7 25a
8 40p Minneapolis 6 K0a
8.00p .. . 8t. Panl... 7 10
10 30p ( hicago . 9.86p
MOiflUS-BRAJS l)OW BRAIs ( H
F.riHt lionrid
V\ . Bomid
o. a
o. ?
STATIONH
f*.
% c
* r
$L
ts
>- f-
fr- *
1.30p|3.U" \
7.50p
(! 53 p
5 l9p
5 23p
1.80þ
1.07p
12.42p
12 32p
4 39pil2.14l
858]) 11.5»a
3 14)); 11.38a
2.2 lp
2.25p
1.17p
1.19p
2.57p
2.27P
l 57a
1.12a
0.37a
O.lSa
9 49a
9.39»
19 05a
8 28a
7.5na
1 l.27a
1109a
10.55a
lO.lOa
10 80a
lO.lða
lOOOa
9 38a
9 21a
9 05a
8.58a
8 49a
8 35a
8.18a
S.OOa
W iiiripet' .. |
. . Morris .. .
* Lowe Farm
*... Myrtle .. .
. .. Rolend .
* K< ineban a..
.. . Miami....
* Deerwood..
* Altaniont..
. Somerset...
♦Srvan Lake..
* Ind. Springs
*Msriapolis ..
* Greei way ..
... Baldur....
. .Belmont....
*. Híiton....
*. Asbdown..
Wawane8a..
* EUiotis
RonntbwHÍte
♦Martinville..
Brandon...
12 iðp
1.50p
2.16p
2.4 Ip
2.53p
H.lOp
8 251
3 48].
4 01 p
4.‘/0p
4.36p
4.51 p
5 02]>
5.18p
5.34p
5 57p
6 17p
6 34p
6 42]<
6.53p
7 05p
7.25p
7.45p
West-bound passenger
Baldur for meals.
5.31 p
8.(hi*
8.44«
9.31 a
9.50a
10.28»
10.54*
11.44»
12.10p
12.61]
1.22]
1.54].
2 18]
2.52f>
3.26]
4 15]’
4.53]
5 28p
5.47p
6.04p
6.37]
7.18]
8.00|
traine stop at
5> OP TAGELA PRAIRE BRANCH.
W Bound East Bound
Vlixed Mixed
N .. 143 8TATION8. No. 144
Ev iry Day Every Day
Exc pt Except
S nday. Stinday.
5 5 (>.m. . Winnipe]. I2.10p m.
5 •8 p.m *Port .1 unctio 1 55 a.m
6 4 p.in. *8t. Charles.. 11.29 a.nt.
6 9 p.m. * lleadinjrly. 11.21 a.m.
6 12 p.m. * W hite Piains 10.67 a.m.
7 16]).m. *Gr Pit 8rur 10 32a.ni.
7 Bp.m. *I.nS»lle Tank 10.24 a.m.
7. 25 p m. *. Eustace... 10 11 a.m.
7. >7 a.m. *. Oakville.. 9 48 a.m
8. 10 a.m. *. . .Curtis. .. 9.84 a.m
8. 0 a.m. Pnrt pTHÍrÍP 9.15 a m.
St vioui' n.arked —*— have no agent
Frel bt must be prepald.
Vumbers 107 and 108 have througr
Pullm tn Vestlbuled Drawing Room Sleep
ing C rs between Winnipeg, 8t. Paul and
Minn apolis. Also Palace Dining Cars
Close connection at Chicago with easterc
lines. Connection at Winnipeg .Tunctiot)
with rain<- to and from the Pacific coatt
F .r rates and fnll information con-
cernln - connection with viier lines, et«.,
apply to any acent of the company, or
CHA8 8. FEE. H. 8WINFOPD,
G.P.&.T.A., St.P'nl. 0 n Agt Wpg
CITY OFFICE
486 Main 8tr.. Winnipeg,
Cheapside!
Cheapside!
hefir nfi eitt hið stæasta upplag af Dry Goods fatnaði, skóm og stígvélum sem til eru í þessu tylki. Elnni^
mikið upplag af GLISVARNINGI OG LEIKFANGI FYRIR JOLIN. Vér höfum memmgu með að í hfio vom
Bé selt ódýrra en í nokkurri samskonar bfið í Winnipeg.
YFIRSÆNGUR tJR ÆÐARDÚN.
Ált tll þessa hafa þær verið dýrar í Winnipeg og þessvegna ekki fyrir aðra en rfka^enn ejgjjjjj
þær. Fátæklingarnir hafa mátt sætta sig með baðmullarteppi. En nfi geta menn fengið í CHEAPSIDE
ÆÐARDÚNS YFIRSÆNGUR FYRIR 4>< > og þaðan af meira, alt að 19.50, eftir því hvaf menn vilja
borga mikið l’yrir verið — dðrið cr hið sama í þeim öllum
íslendingar! Þið hafið vit 4 æðardfinssængum og þið vitið líka hvað það þýðir að hafa þær vflr sér í
rfiminu í köldu herbergi. Traktcrið þessvegna sjálfa ykkur á góðri yfirsæng nfiua & jólunum. Það er sfi
jólagjöf, sem þið sjáið aldrei eftir.
**#**«##**###**
CHEAPSIDE,
576 OG 578 MAIN STR.
GOR. ALEXANDER STR.
F^OÐ(aEF^S IBF^OS & 60.