Heimskringla - 27.12.1895, Blaðsíða 4

Heimskringla - 27.12.1895, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLÁ 27. ÖESEMBER 1895. Wiimipcg. Egijert kanpm. Oliver á Gimli var á ferð hér i bænum lanst fyrir sídustu helgi, _____________________ Chris. Sigvaldason fer frá stóra greiöasöluhósinu 605 Ross Ave. á hverj- um mánudegi um hádegi af staðtilNýja íslandsi Alþ'ýðuskólunum i bænum var sagt upp á föstudaginn 20. þ. m. og nemend- unum gefin lausn i náð til 6. Jan. næst- komandi, Frímúraramusterið nýja (Masonicj Temple) var vígt á fostuda'gskvöldið 20. þ. m. með veizltt, coincert og balli, að viðstöddum 500 boðsgestum. Sagt er að bæjarstjórnin, sem tekur við eftir nýárið, láti1 þe.ð verða sitt fyTsta verk, að athuga hvórt gerlegt er að viðhafa sérstakt ráðanejrti í bæjar- Stjórninni. Verkmannafélagið hefir fuhd í húsi sinu á Eigin Ave. á laugardagskvöldið 28. þ. m. .(artnaðkvöld). Áríðandí mál liggur fyrir . og er skorað á alla félags menn að rmeta. Glen. A. Campbell er eini maðurinn, sem andsteeðingar Greenways höfðu kjörið til sóknar áður en þingið var rof; ið. Hann sækir aftur gegn Burrows í Dauphin. Afmælissarakoma Good Templar stúkunnar “Heklu” í North West Hall i kvöld (föstudag). Agætar skemtanir. Aðgangur fyrir fullorðna að eins 15 cts. fyrir börn 10 cents, 120,000 pund af hvítfiski segir Sel kirk Record að hafi verið send burtu úr bænum í vikunni sem leið. Það getur þess og að hvitflsk-verðið hafi komizt í 5 cents pundið hjá sumum fiskikaup mönnunum. Svo ágætt er hármeðalið Ayer’s Hair Vigor, að allir geta brúkað það og haft gagn af, hvernig helzt sem ástatt er ineð hár þeirra. Það eykur ánægju og gleði undir öllum kringumstæðum auk gagnsins sem brúkun þess hefir í för með sér, Fyrir aldurhnigna menn, lystar- lausa og blóðlitla, «r ekkert meðal sem jafnast getur á við Ayers Sarsaparilla. í þeim kringumstæðum verður það ekki metið til verðs. Það eyðileggur áhrif tímans með því að endurnæra hverja eina taug í likamanum. Biðjið um Ay- ers Almanak fyrir komandi ár, Fæst ókeypis. Hrosshárs-illeppar, búnir til af Kealing <fc Co., 373 Logan Ave, eru hin- ir beztu illeppar, sem fást, til að halda fótunum þurrum og heitum, Hárið dregur saggan í sig, og þar eð hár er slæinui1 kuldaleiðari eru þeir mjög hlýir. Þeir eru .seldir í ðllum skóbúðum. Verð- ið er fyrir karlmenn 25 cents ; kvenn- fólk 20 c4nt$ |Og börn 15 cents. Leiðbeining. Þess skal getið, Ný-íalandtiförum til leiðbein(j(ia, að á stóra “Boarding”-hús- inu 605 Ross Ave., fá þeir greiðastar og fullkomuastar upplýsingar um allar Ný-íslands-ferðir, þar flutningur fólks, milli nýlendunnar og Winnipeg. er frá og að þessu húsi, og lestamenn, eins frá Nýja íslandi sem annarsstaðar lfrá, gista þar með “team” sín. A. Hinriksson. BUCKLINS ARNICA SALVE. Bezta smyrsl sem til er við skýrðum, mari. sárum. kýlum, útbrotum, bólgu- sárum. frostbólgu, likþornum, og öll- um sjúkdóinum á hörundinu. Læknar gyiliniæð, að öðrom kosti ekki krafiSt Borguuar. V'ér ábyrgjumst að þetta meðal dugar í öllum þeiin tilfeUum sein talin hafa verið, ef ekki borgum vér pen ingana tii baka. —Askjan kostar 25 cts. Fæst í öllum lyf jabúðum. Jolagjqfir Almanak fyris árið 1896 er útkomið hjá Ó, S. Thorgeirson. Kostar 10 cts, Meðal annara fræðigreina, er það flyt- ur, er stutt ágrip af landnámssögu Is- lendinga í Vesturheimi. Af íslands blöðum barst oss “Þjóð- ólfur”, og Kyrkjublaðið, á jóladaginn. Helztu fréttir: Dr. J. Jónassen er orð- ina landlæknir á íslandi; yfirkennari við lærðaskólann er orðinn Steinggimur Thorsteinsoii. — F’ríman B, Anfiterton erkominn til Reykjavikur aftur í raflýs- ingaerindum. Greenway-stjórnin lauk við að svara seinaata bréfi dominiou-stjórnarinnar á- hrærandi skólamálið á laugardaginn var og sendi svarið samdægurs austur. Svarið regir “Tribune” að muni gert heyrum kunnugt um lok þessarar viku. Eitthvað um 40 Argyle-búar komu til bæjarins á aðfangadag jóla. Meðal þeirra er vér höfum orðið varir við eru: Baldvin Benediktsson, Guðm. Norð- man, Skúli Árnason með konu og 8 börn, Þorsteinn Jónsson (frá íshólsstöð um) og. sonur hans Stefán, Arni Sveins- son. Gísli Jónsson (Glenboro), JónJó- hannesson, Mrs. Sigurðsson (kona Hannesar Sigurðssonar),og S.J.Skardal. A. Sölvason, Cavalier. N. Dak., tekur myndir frá þessum tíma upp að nýári fyrir #3.50 tylftina. Cab. stærð. Notið tækifærið. Of veik til að ganga. ALLIR VORU ORÐNIR VONLAUS IR UM BATA. Nýárs-ball. undir forstöðu fslenzkra yngismanna, verður að vanda haft í Nort West Hall á nýársnótt. Boðsgest- ir einir fá aðgang. Umbúnaður er hinn bezti og má ganga að þvi sem sjálf- sögðu, að samkoma þessi verði hluttak- endunura hin ánægjulegasta. Tilgang urinn er að rýma til í búð kaupm. G. Johnsonar, undir danssalnura, tjalda hana dúkum og setja þar borð fyrir gestina. Takist það þarf enginn að kviða því að fara heitur út i kalt nætur- loftið til kvöidverðar. handa börnum or eitt af því sjálfsagða. Það má eklfi gieyron þeim og þcss er heldur engin þörf, því JÖHN HALL hefir jólagjafir handa börnum við allra hæfi, í öllipn myndum, er kosta frá 5c. upp. Alt fallegir inunir, sem gleðja litlu hjörtun. En svo þurfa menn fleira ep leikföng barna til að gleðja sig með á jólunum, -og ; alt er til hjá Hall 4iem þar að lýtur. Epli og aldini og ÁJandy'allskonar, hnetur, sætabrauð, o. o. frv.,'alt með lægra verði en í stóru búðunum jiiðri í bænum. Komið inn, Jandar ! Sjáið og skoð- jð vörornai;og fregnið um verðið. J0HN HALL, 405 Ross Ave. Druknaður í Granton. Jón Þorsteinsson, kaupmaður i Reykja- vik, sonur Þorsteins heitins kanselíráðs Jónssonar, var farþegi með póstskipinu í Nóvember frá Khöfn til Reykjavíkur Meðan skipið stóð við í Granton, drukn aði Jón þar á höfninni. Um nánari at- vik hefir ekki frétzt. — [Eftir próförk af “Wisconsin Nordmanden,” sem út kom 20. Dec. Sent Hkr. af ritstj. “Wisc. Nordra.”, Jóni Ólafssyni. Lyf við höfuðverk. Sem meðal við allskonar höfuðverk hefir Electric Bitters reynst óviðjafnanlegt roeðal. Þeir lækna fyrir fult og alt, og hinu versti höfuðverkur lætur undan þeim. Vér ráðleggjum öllum sem veikir eru að fá sér glas af honum til reynslu. Electric Bitters lækna viðvarandi ó- hægðir með þyí að styrkja og örfa inn- yflin. og fáir sjúkdómar geta til lengdar staðið á móti áhrifum þessa meðals. Reyndu það einu sinni. 50c. og #1.00. I öllum lyfjabúðum. Frá Nýja íslandi er oss skrifað 18. þ. m., aö kosningaúrslitin í Gimlisveit hafi orðið þau, að í Víðinesbygd hafi Jón Stefánsson náð kjöri með 13 atkv. uinfram gagnsækjanda sinn, Jóhannes Jónsson. I Árnesbygð náði Sigurður Sigrbjörnsson kjöri (endurkosinn) með 5 atkv. umfram gagnsækjanda sinn, ísHf Helgason. í Fljótsbygðnáði Pét- ur Bjarnason kjöri (eudurkosinn) með 13 atkv. umfram grgnsækjanda sinn, Bjarna Marteinsson. Þeir Jóhannes Mngnússon oddviti og Jóhann Straum- fjörð meðráðandi fyrir Mikleyjarbygð. voru endurkosnir gagnsóknarlaust.— Eini nýi maðurinn i nefndinai á kom- anda ári er þess vegna Jón Stefánsson á Gimli. Meðalið bjargað lífi hans. Mr. G. Caillonelle, l.vfsali í Beaversville, 111., segir: “Ég á líf mitt að þakka Dr. KingsNew Discovery. Eg fékk influ- enza og reyridi alla lækna i nágrenninu, en það var árangurslaust, og mér var sagt að roór gæti ekki batnað. Ég hafði Dr. Kings New Discovery í búð minni og sendi ég eftir einu glasi. og fór að brúka það, og írá því ég byrjaði á þvi. fóv mér n.ð bntna. og þegar ég var búinn < i 1'siim. var ég orðinn frísk- ii h I t , -ið ætíð í búðinni og heima hji • .‘•7‘ið 'ð reypa það fyrir ekkert. rl ‘I • ölUii'i I,v fj ibúðum. Úr bréfi frá Westboume, Man., dágs. 17. Des.: “Héðan er fátt að frétta. Tíðarfar gott, frostlítið mjög og srijókomurekki miklar. Snjór ekki msiri en SVo r að aðeins má kalla gott- sleðafæri. Fiskiafli fremur tregur víð- asthvar hér með vesturströnd vatnsins, fyrr en maður keniur til Narrows. Þar er afli sagður eins góður og nokkru sinni áður. Ekki lízt mönnum á að hér verði mikið um harðvelli, þegar búið verður að ræsa fram Grunnavatn i Manitoba-vatn, eins og nú er fullyrt að éigi pið gnra, Það virðist nokkurnveg- inn sjálfsagt, að verði miklu vatni hleypt, í Msnitoba-vetn. þurfi að skera það fvam líka og það nndireins. Það virðist lítið nnnið með framskurði Grunnavatns. ef vatninu þaðan yrði veitt á land manna hér og þeir neyddir til að flýja þessvegna. Það er freraur þörf. eins og cr, að veita vatni frá þeim. ea að hwm.” Veikin byrjaði með hósta, sem lagðist þungt á lungun. Fékk stunduin svimaköst, og lenti seinast alveg í rúmið. Batnaði af Dr. Willi- ams’ Pink Pills, þegar öll önnur meðöl reyndust árangurslaus. Eftir L’Impartial, Tignish P. E. I. Mr. Domminick P. Chiason,- sem býr á Harpers Road, hér um bil tvær mílur frá þorpinu Tignish P. E. I. fór sjálfur á fund ritstjóra blaðsins L’Im- partial, án þess nokkur hvetti hann til þess til þess að skýra frá því hvernig tengdadóttir sín Mrs. A. D. Chiason batnaði af Pink Pills. Sagan er mjög eftirtektaverð, og vér getum ekki gert bctur en að segja hana með hans eigin orðum: “Kona sonar míns,” sagði hann, “hefir verið veik í meira en sjö ár en fyrir þann tima var hún heil heilsu. Fyrir litlu meira en sjö árum fékk hún slaemt kvef, sem lagðist mjög þungt á lungun, og frá þeim tíma þangað til í fyrra sumar hefir hún verið fjarska heilsutæp, og stundum höfðu menn jafnvel enga von um að hún mundi lifa Hún var ein af þeim sem ekki gafst upp fyr en hún gat ekki staðið á fótunum, og stundum þegar hún þannig veik af sér, var að fást við innanhússtörf fékk hún svimaköst, sem æfinlega lögðu hana i rúmið um nokkra daga, hálf meðvitundarlausa. Oftar en einusinni héldum við að hún væri við dauðan. Hún var altaf hálf afiaus i útlimunum Oelur nú gengið til kyrkju. og stöðugir verkir fyrir brjóstinu, sem ekki linuðust nema þegar hún stóð hálf bogin. Að auki hafði hún afarslæman hósta, sem oft gaf henni -ekki nema fárra tima svefn á sólarhringnura. í lok ársins 1894 vorum við orðin vonlaus um bata, og nágrannar okkar voru á sömu skoðun. Hún var ekkert nema beinin og gat enga fæðu tekið, og svo máttvana var hún að hún gat ekki gengið þvert yfir svefnherbergið sitt hjálparlaust. Við höfðum oft heyrt getið um Dr. Williams’ Pink Pills, og nú þegar öll önnur meðöl reyndust ónýt lagði ég til að þær væru reyndar, og út vegaði sex öskjur þegar. Eftir að hafa brúkað þær í þrjár vikur gat hún geng ið hjálparlaust fram og aftur um her- bergi sitt, og frá þeim tima fór henni stöðugt fram dag frá degi. Hún hélt áfram með pillurnar i hérumbil fjóra raánuði og afleiðingarnar eru þær að hún er nú heilbrigð og getur nú án ó- þæginda genglð til kyrkju tvær milur vegar. Hún og vinir hennar minnast Pink Pills með þakklæti.” Margra ára reynsla hefir sýnt að það er bókstaflega enginn sjúkdómur til af þeim sjúkdómum sem orsakast af slæmu blóði, sem ekki læknast með Pink Pill8, og þeir sem þjást af þess- konar sjúkdómum mundu komast hjá miklum þrautum og peninga útlátum með því að brúka Pink Pills frá byrjun. Taktu ekta Pink Pills æfinlega en láttu ekki koma þér til að taka eftir- stælingar, eða önnur meðöl sem kaup- menn stundum ota fram af því þeir hafa meiri hag af að selja þau, og sem þeir segja sé “alveg eins góð.” Dr. Williams’ Pink Pills lækna þaðsemönn- ur meðöl geta ekki læknað. IVllXKOJf ■JOjajjdojJ 0|OCJ axT ' OD HDN3HMV1 V SIAVa n ‘»m®a •««! . ^«PT?*oa q*noo *rn « f* IT |*wwtno»*j nea i pu« *mjJttpaoA n**q rrq ein qjpa ®i«> rjj air>i aq# »# ia««««id »ai*q •Jbboá jo pro joj «iq«»fnii «f jj »1 liarrj J|»qi u| otn «if mo-ii poxfjop «ju*uaq •qi jo ®tn oi uwqodi fu|A«q irrtm *|| pofii ® j*q oq* n» °t nofpw;«n*« i«omin oqi b«at» ««q II •aoTi«jwd»jd •iq«ni«AOT i«om « «f fwjoi^^ -xaXj dnJÁi »on( pa« qlfnoo i«j«a«» « «y „ : aatiJM 'ojnoioi “is oíuoa «tí 'lttuiaio ‘AijnH H 'f '«K •pjoo *urpu«i«-#anj « jo J*qmoo»H ’O M P««n:» o«f« pu« •»«qni pryqöaojq pa« i»«q.» aj pioa ajaojqo ;o n«®oj«*) ur P«itn fWJoiDuj-ÁuÁj i«qi J®11»( w U( liodwj 4*9nö ‘auaqonog ‘mos V aaanoooH *D AV 'SJ99J99 SJt nt ÍUfI«9q puv SutTTJOOS '90X1 pu* P9JJJ ‘ÁJUIVJJ93 3yf)U9 -|3B % *,>! *9nxji jjoqs X|8u'jspdjuq » uj scnoo pub SHonoo ssjnQ X|eAi|isod lVMd-ANAd ÍSLENZKR LÆKNIR RR. M. ÍIALLD0RSS0N, Park River — N. Dak. ?>tórbreytiiig á niunntóbaki. TUCKETT’S T & B Mahogany. er hið nýjasta og bezta. Gáið að því að T. Sl B. tinmerk sé á plötunni. Tilbúið ap The Geo. E. Tijckhtt A Son Co., Ltd HAMILTON. ONT. Allir á siglingu til beztu Skraddarabúðarinnar PEACE & CJO. 5«« Hwin Str. horninu & Pacific Ave. Fötin sniðin, saumuð, og útbúin eins og þér segið fyrir. Peace & Co. 566 Main Str. “Chris,” Sigvaldason hefir nú hafið hruðflutniny milli Selkirk og íslendingafljóts. Fer frá Selkirk á þriðjudngtmurgna kl. 9, undireins og lestin (vestan Rauð- ár) er komin og kemur tamdœgurt að Oimli. Á 10 kl.tt. komast menn þannig frá Winnipeg að Gimli og — nltaf í ofn- hituðum tleða með mjúkum sætum. Til Selkirk koma menn aftur frá N. ísl. á föstudagskvöld eða laugardagsmorgun, eftir vild, og ná í laugardagslestina vestan árinnar til Winnipeg. Sama, Idga fargjaldið og fyrmm, Frekari upplýsingar fást hjá hr. J. W, Finney, 585 Ross Ave,, og á skrif- stofu Hkr. Kr. Sigvaldason. WEST SELKIRK. ATH. Tek farþegjana á vagnstöðinni, eða sæki þá hvert í bæinn sem vill. Kr. S. and Shorthand Institute Ef þú þarft tilsögn f: LESTRI. SKRIFT, STÖFUN, REIKNINGI, BÓKHALDI. VER2JLUNAR-LÖGIJM BREFA SKRIFTUM, HRAÐRITUN, TYPEWRITING, þá farðu á dag eða kvöldskólann að 482 Main Street. C. A. Flbminq G. W. Donald President. Secretary. O. STEPHENSEN, M. D. Jafnan að hitta á skrifstofu sinni (Isabel Str., aðrar dyr fyrir norðan Col- cleugh’s lyfjabúð) dag hvern kl. 9—11 f. m., 2—4 og 7—9 e. m. Telephone 54«. Næturbjalla er á hurðinni. Fer frá greiðasöluhúsinu að 605 Ross Ave., Winnipeg á hádegi á mánu- dögum og frá Selkirk á þiiðjudags- morgna kl. 7. Fargjaldið : Seíkirk til Gimli 50 cts. Selkirktil Icel. River $1.50 Luktur sleði með ofni i fyrir far- þcgjana. Bezti sleðinn á brautinni ! Hra. Helgi Sturlögsson er ökumað- urinn. Always on time ! . S. Dicki Heilds-ol u-UppIagid af fatnaði frá Montreal, inniheldur einnig stórslattaafgrá- vöru, er enn til í Blue Store, Merki: Iíl.L stjarna. Lægst verð. 434 Main 5tr. Enn þetta stóra upplag er óðum að rýrna, enda má það til að vera UPP- SLLT I JANÚAR-BYRJUN. \ ér viljtím ná í peuinga yðar, heiðruðu herrar, og þór viljið ná i klæðnað vorn, svo framarlega sem vér ábyrgjumst að hann fari vel og sé 40 þer cent ódýrari en í nokkurri annari búð í Winnipeg. Vér stöndum við öll OfiD VOR I ÞESSu BLAÐI. Vér seljum vöruna með aug lýstu verði og ein.s og fyígir: Karlmanna vaðmálsföt $7.50 virði,.seld á $4.50. Fín karlmannaföt fyrir hversdags brúk $10.00 virði, seld á $6.50. Fín karimannaföt $13.50 virði,.seld á $7.50. Mjög vöhduð föt $16.50 virði,..seld á $9.50. Ljómandi fmkkafatnaður, með nýjasta sniði, með vandaðasta frágangi (ódýr á $22.50) seld á $15.00. Buxur ! Buxur ! Buxur ! Agætsr spari-buxur $5 50 virði á $3.50: góðar vaðmálsbuxur $) .75 virði, á$l.00r ágætis starfsbuxui' $2.50 virði, á $|.50 i þykkar a!ullar- buxur, vanaverð $4.(K), « $2.25 Coon-feldskájmr á $25.00 og þaryfir. Grávöru-kápur kvenna á $15.00 og vlir. Kvennbúfur, kragar og hanzk- ar fyrir gjafverð. W iTTi omnrm Merki: Biá^«™a. Lllij ijlUnlj, 434 Main St A. Chevrier. M. A. C. Archibald heíir beðíð verzlunarmann Gunnar Sveinsson að annast um endurtekning eldsábirgða á búsum og öðrum eighum, sein áður liafa trygðar verið í öðruhvoru því félagi sem hanti er umlioðsinaður fyrir. r Hallo, Islendingar! Hér meö læt ég mína góðu og gömlu viðskiftavini vita.að ég hefi opnað mína rakarabúð aftur, með ölluin útbúnaði lietri en áður. Prís sami og áður, núm- erið 617 Aðalstræti, að austanverðu, milli Alexander og Logan Ave. Á. Thordarson. Fádæma niðurfærsla á fatnaðarverði öllu í þessari búð mn næstu 15 dagra. Núverandi eigandi liúðarinnar er að hætta, en áður en hann geti það, þarf hann að minka vöruupplagið um hclining og þar þarf mikið til. Einbneft nrerföt 50c. Utanbafnar-buxur - $1.00 Alullarna*rfi)t $1.25 Ullarbuxur - - - - $1.25 Yfirskyrtur 50, 75 og 90 cts. Mjög vandaðar buxur $1.50 og $1.00 $2.00 og yfir. Skygnisi um í gluggnnurn A iiominu næsta fyrir austan Hotel Leland og snðaustur af City Hall. W. Finkelstein 510 Main Street - - - Winnipeg. Tvær storarverzSanir! Og í báðum íiídæma upplag af álitlegasta varn- ingi frá stór-verksmiðjunum. Ætiið þíð tii flilton eða fil Edinburgh ? Það gerirengan mun. Vér liöfum lu’ið í báðum bæjunum og vörumagn meir en nokkru sinni áður. Komið og lítið á búðarborðin og skápana. ÞAD ER YDAR HAGUR EKKI SÍÐiIB ” ' V7«. Contraetor, Vér liöfum matjurtir ullskon»r. leirtíiu, glingur lU'.nviii.i*. íainað og sem fatnaði karla tiilicyrir, lmttaog húfur, skófatnað o s. i'i . Alt með fáheyrðum kjörkanpum. Þér hafið aldrei séð fallegi'a upplag né fullkomnara on vort, af haust og vetrarbúningi, Karla og Kvcnna Yfirböfnum, alt meðnýjasta, tisku-sniði og úr eins vönduðu efni og nokkurn tíma hefir kom- ið til Norður Dákota. Karlmanna Alklæðnaðir á $2.00 og yfir. Spyrjið oftir þeim. Vér erum á undan hvað verzlun suertir, og ætlum að sannfæra alla um, að Enginn gerir betur en vér. T Milton-búðinni vinnur Tliorafoinn TliorlHKmMon. í Edinburgh-búöihnl vinnur Jaroli l.indnl. Þið þekkið þá allir. Finnið þá að máli. n. J. Menes, MiJton og Edinburghj N, Dak.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.