Heimskringla - 03.01.1896, Qupperneq 4
4
HEIMSKRINGLA 3. JANÚAR 1896.
Winnipeg.
Eggert kaupm. Oliver á Gimli var
hér í bænum um síðustu helgi.
Jóhannes kaupm. Sigurðsson að
Hnausum kom til bæjarins um síðustu
helgi.
Vér erum beðnir að geta þess, að
adressa Guðmandar ísbergs er : Kino-
sota P. O., Man.
Á sunnudaginn kemur verður guðs-
þjónusta í Tjaldbúðinni á venjulegum
tíma kl. 11 f. h. og kl. 7 e. h.
Séra Hafsteinn Pétursson fór vest-
ur til Westbourn 26. f. m. og kom heim
aftur á nýársdag. Fréttir af ferð hans
koma í næsta blaði.
Hr. S. G. Northfleld er að stúdera
“Arts.” en ekki að nema verzlunarfræði
eins og sagt var í blaðinu fyrir skömmu,
á skóla i Valparaiso, Indiana.
Atkv. falsaranum Charles Chamber
lain hefir verið gefin upp sök og er hann
nú laus. Hann var dæmdur til 3 ára
fangelsis, en var inni tæp 2 ár.
A þriðjudaginn kemur, kl. 12 á há-
degi, kemur hin nýja bæjarstjórn saman
á sínum fyrsta fundi. Búizt er við að
Mayor Jamieson þá flytji ávarp til bæj-
arráðsins.
Nokkrir Argyle-búar komu til bæj-
arins milli jóla og nýárs. Meðal þeirra
höfum vér orðið varir við: G. W. Sim-
onson Erlind Gíslason, Guðjón Storm
og Jónas Jóhannesson.
Ársfundur Tjaldbúðarsafnaðar verö
ur haldinn í kyrkjunni á mánudaginn
kemur (6. Jan.) Verða þá reikningar
safnaðarins framlagðir og fulltrúar og
aðrir embættismenn safnaðarins kosnir.
Safnaðarnefndin vonar að menn fjöl-
menni á þessum fundi.
Auk þeirra Argylebúa er getið var
um í síðasta blaði að hefðu komið tii
bæjarins fyrir jólin, eru : Jón Svein-
bjarnarson mcð syni sinum, Jón Þórð-
arson, Mrs, Árnason, kona Kristjáns
Árnasonar, Mrs. Olafsson, kona Þor-
kels Ólafssonar, Mrs. Vaugh frá Glen-
boro, m. fl. Margir af Argylemönnum
fóru heim aftur á mánudaginn var.
Tiðin hefir verið venju fremur rnild
það sem af er vetrinum, en þó fór óðum
að kólna eftir sólstöðurnar. Afleiðing-
in varð að venjulegt vctrar veður var
um jólirt og síðan. Á annan dag jóla
var frostið mest í vetur, 27 stig fyrir
neðan zero. Gt imdarveður í gær — 2.
Janúar.
Nýárs-ballið, sem uugu mennirnir
stóðu fyrir, var yndislegasta samkoma,
og munti boðsgestir allir forstöðumönn-
unttm þakklátir fyrir. Músik var yndis-
leg, salurinn skrýddur með fánum og
veifutu, og kínverskar luktir stráðu
róslitum ljöma yfir mannþröngina. Um
eða yfir 200 mannsvoru viðstaddir. Það
býður óefað margur með óþreyju eftir
næsta gamlaárskveldi.
Hinti 13. Jan. næstkomandi fer séra
Magnús J. Skaptason ofan í Nýja-ísl.
og messar á eftirfylgjandi stöðum :
Á Bcrðeyri 18. Janúar ; í Milluvík 20. ;
í Engey 21.; í Geysirbygð 24.; í Breiðu-
vik 26. ; áÁrnesi27.; í Syðri-Víðirnes-
bygð 30., og á Gitnli 1. Febrúar. Mess-
ur byeja allstaðar kl' 12 á hádegi, nema
á Árrtesi og í Syðri-Víðirnesbygð, þar
um kl. 4. e. h.
Séra, Þorkell dáinn.
Sú fregn kom til bæjarins laust fyr-
ir síðustu helgi, að séra Þorkell Ó. Sig-
urðsson, prestur Argyle-safnaða, væri
dáinn í Park River, N. I)ak. Séra Þor-
kell útskrifaðfst síðastl. vor af Thiel
College í Greenville i Pennsylvania. Á
meðan kyrkjuþingið seinasta sat í Pem-
bina, N. Dak., var itann, þó hoilsulítill
væri, prestvígður til þjónustu í Argyle-
söfuuðum. Síðan hoiir hanu verið und
ir umsjón Moritz lækuis Halldórssonai
í Park River.
BUCKLENS ARNICA SALVE.
Bezta smyrsl sem til er við skýrðum,
mari, sárum. kýlum, útbrotum, bólgn-
sárum. fiostbólgu, likþornum, og öil-
um sjúkdómum á hörundinu. Læknar
gylliniæð, að öðrum kosti ekki krafist
borguriar. Vér ábyrgjumst að þetta
meðal dugar í öiluin þeim tilfellum sem
talin hafa verið, ef ekki borgum vór pen
ingana tii baka.—Askjan kostar 25 cts.
Fæst í öllum lyfjabúðum.
Hefir þú
nokknriitíma reynt Eleotric Bitters sent
meðal við veikindum þínum, Ef ekki
þá fáðu þór fiösku nú og láttu þér
batna. Þetta meðal hefir reynst að ver»
sérlega gott við öllurn sjúkdómutn sem
kvennfólk á vanda fyrir. Með því það
gerir líffærin sterk og vinnandi. Ef þú
nefir matarólyst, hægðaleysi, höfuðverk.
svima. eða ert taugaveiklaður. átt bágt
með að sofa etc. þá þarftu að fá þér E1
ectric Bitter, það er rneðalið sem læknar
— 50 cts. og $1.00 í öllum lyfjabúðum.
Talað er um að umhverfa Cauchon-
byggingunni, sem innviðir brunnu ur
um daginn, í stórt og vandað leikhús.
Þó það yrði hvergi nærri vel sett, væri
þó betra að hafa stórt og vandað leik-
RÉTTSYNN LÆKNIR.
SEGIR FRÁ ÝMSU SEM HANN
HAFÐI SJÁLFUR ORÐlÐ VAR
VIÐ AF BRÚKUN MEÐALA.
hús þar, en ekkert leikhús, eins og nú
má heita að sé.
Skemtisamkoma og veitingar i Tjald-
búðinni á fimtudaginn kemur (9. Jan.).
Kvennfélagið stendur fyrir henni og er
það trygging fyrir að rausnarlega verði
veitt. Programmið er auglýst á öðrum
stað í blaðinu og mælir það með sér
sjálft.
Eins og getið var um í fáum orðum
í síðasta blaði er íslenzka almanakið,
sem hra. Ó. S. Thorgeirsson gefur út,
nú útkomið og hefir að innihaldi marg-
ar fræðigreinar, sem koma sér vel fyrir
íslendinga hér, en sem ekki eru ensku-
læsir. Kverið er einkar laglegt og frá-
gangur allur vandaður. Innihaldið er :
Almanak með íslenzku tímatali. Um
tímatalið; Ágrip af landnámssögu Is-
lendinga í Vesturheimi; Ýmisleg laga-
ákvæði, svo sem þegnréttindi, atkvæðis
réttur við kosningartil Dominionþings-
ins; atkvæðisréttur við fylkiskosningar
í Manitoba; Eignir undanskildar fjár-
námi i Manitoba og Norðvesturlandinu;
Ýmislegt; Canada-þingið; Fáein atriði
úr sögu Canada; Sitthvað um Banda-
ríkin; Manitoba. Alt þetta eru mikils-
verðar fræðigreinar fyrir þá, Sem lítt
lesa ensku og auk þessa er íslenzka tírna-
talið stórmikils virði fyrir þá sem fast-
heldnir eru við sumar og vetrar viku
reikning. Kverið kostar að eins 10 cts.
Auglýsing á öðrum stað í blaðinu sýnir
hvar það fæst.
Samdregin vitnisburður.
Chas. B. Hood, umboðsmaður í Col-
umbus, Ohio segir að ekkert meðal jafn-
ist við Dr. Kings New Discovery sem
hóstameðal. J. D. Brown, eigandi St.
Jaraes Hotel, Ft. Wayne, Ind. segist
hafa læknað sig af hósta sem, hann var
búin að hafa í tvö ár, með Dr. Kings
New Discovery. B. T. Merrill, Bald-
winsville. Mass., segist hafa brúkað og
ráðlagt Dr. Kings New Discovery og
aldrei vita til að það hafi brugðist. Mrs
Henning 222 E. 25th St. Chicago hefir
það ætíð við hendina. og er því ekkert
hrædd við barnaveiki. Flaska til
reynslu frí í öllum lyfjabúðum.
Starfsmenn Hkr. eru Blackwoods-
félaginu innilega þakklátir fyrir rausn-
arlega nýársgjöf, er það sendi þeim :—
kassa af hinum ljúffengu drykkjum, er
það félag er orðlagt fyrir, og að auki
tvö ljómandi falleg “Calendars” fyrir
18ÍK5. Hvorttveggja kom sér vel—daga
talið sem þarfleg eign og sönn stofu-
prýði, og drykkirnir til að hressa starfs
menri blaðsins á síðasta degi hins liðna
árs. Blackwoodsfólagið hefir eina
stærstu iðriaðarstofnunina í Winnipeg
og á þeirri verksmiðju vinna fleiri ís-
lendingar, karlar og konur, árshring-
inn út, en á öllum öðrum verksmiðjum
í Winnipeg tii samans.
ot? veitingar
heldnr kvennfélag Tjaldbúðarsafnaðar
Fimtud. 9. Januar 1896
í Tjaldbúðii.ni (Cor. Furby& SargentSt.
PROQRAM :
1. Mr. og Miss Hallson og Miss A.
Stefenson, syngja.
2. Mr. og Mrs P. Guðmundsson, Duet.
3. Séra H. Pótursson flytur tölu.
4. S. Anderson : Solo.
5. Veitingar.
6. Mrs. H. Halldórsson : Solo.
7. Mrs. J. Polson : Upplestur.
8. Mr. og Mrs. Hillmann : Duet.
9. Mr. B. Long flytur tölu.
10. Miss B. Anderson og Miss M. And-
erson : Duet.
11. Mrs. Halldórsson : Upplestur.
12. Mr. G. Johnson : Solo.
13. Mr. H. Hillmann og Mr. P. Guð’
mundsson : Friðþjófur og Björn.
14. Mr. J. Polson : Upplestur.
,-5 ...r, j.u' kl. 7.30 e. h.
[,n,g 25c. fyrir fullorðna.
5c. fyrir börn.
<>
ík
Ojf,
&
>
jE
... *
1
1.
Qlli
Sjp a Go!d in Tima
BY USING
Y-FEGTÖRAL
cc
CUI
tc Cai •o for COUGHS,
s ÍK OITp, BKON-
BO/i SJiiííESS, etc.
:?n 7 euAv ’wic*, .jToronto, writes:
tl hv ’. ít V mp ot 1 ■ ivver failed to cure 1 rf crafewdoses. It t^ndinf eougb afU>r had faikd. It has t rouph cure for my avv pther mediciuo rst>acs«•,"
Tt. C.
DAVj
ivúiouF..
1 ccln N B., writes :
f«i • (r, , -ha Frnr-Pectoral is
• • ííh* .0 I buve; my cus-
: .j .; 110 o.uer.M
ik.tlle, 25 Cts.
LAVv XLNCE CO., Ltd.
S
Pi op:idoi 3. Moktxbal
m
Hefir það fyrir augum að ráðleggja
hvort það meðal sera hann heldur
að muni bata.—Heldur Dr. Willi
ams’ Pink Pills merkilega npp-
findingu.
Akron P. O. 24. Apríl 1895.
Dr. Williams’ Medicine Co.
Herrar. Þó það só algerlega á
móti venju lækna, að mðurkenna, eð.i
ráðleggja patent-meðöl, skal ég samt
sem áður segja yður frá ýmsu sem ég
hefi orðið var við hjá þeim sem ég hefi
ráðlagt að brúka meðal yðar: Dr.
Williams’ Pink Pills for Pale People.
Það er fyllilega sannleikur að læknar
með fáum undantekningum viðurkenna
ekki og brúka ekki þesskonar meðöl og
hafa þeir því fæstir nokkra hugmynd
um gildi þeirra, en fordæma þau án
nokkurra umsvifa. Þessi aðferð er
augljóslega röng og hlægileg, og ég að
minsta kosti hefi þá reglu, að láta sjúk-
linga mína hafa þau meðöl sem ég hygg
þeim hentust, hversu sem þau eru og
hvernig sem þau fást.
J. D. Allright, M. D.
Ég ráðlagði fyrst P:nk Pills fyrir
tveimur árum síðan, eftir að ég hafð1
séð og sannfærst um meðalalegt gildi
þeirra. Reuben Hoover frá Reading,
Pa., var mjög háttstandandi bygginga-
meistari þar. Einu sinni þegar hann
hafði á hendi umsjón á stórri byggingu
sem verið var að reisa fékk bann veiki
sem menn hugðu vera mjaðmagigt.
Eftir að hafa reynt hin vanalegu meðöl
við þessum sjúkdóm kom það í ljós að
honum mundi ekki batna af þeim þv1
alt af fór sjúkdómurinn versnandi, og
að síðustu varð úr þessu máttleysi í
allri hægri hlíð líkamans. Rafurmagn
og ýms önnur meðöl voru reynd, en
þau voru árangurslaus, og máttleysið
var eins og áður. I harmkvælum sín-
um heyrði hann læknana segja að hann
væri ólæknandi. Um þetta leyti sá
kona hans auglýsingu um meðal yðar
og afréð þegar að reyna það. Hann
var orðinn vonlaus og kona hans þurfti
að leggja mikið að honum til þess að fá
hann til að taka pillurnar.
Hann lét samt undan um síðir, og
ef gott útlit er samfara heilbrigði þá
neyðist maður til að halda að hann sé
betri nú en hann var áður.
“Jú.” segir hann, “mér fór að
batna á öðrum degi, og eftir fjórar vik-
ur var ég heilbrigður og gat gengt störf-
um mínuin.”
Þegar ég sá afleiðingarnar áleit ég
að þvílíkt meðal ætti skilið að vera
reynt af æfðum lækni, og nokkru seinna
er ég var fenginn til að stunda konu
eina er leið af megnri hjartveiki og
og taugaóstyrk fékk ég þá tækifæri til
að reyna pillurnar eftir að hafa samt
fyrst brúkað öll vanaleg meðöl. Afleið-
ingarnar voru stórtostlegar. Flogin
urðu brátt vægari og lengra á milli
þeirra, og eftir tveggja mánaða brúkun
var hún orðin alheil heilsu, og hin blóm-
legasta útlits. Nú eftir heilt ár frá því
hún hætti að brúka pillurnar ber ekk-
ert á hennar gamla sjúkdómi. Ég hefi
orðið var við að þessar pillur eru óyggj-
andi við riðu, og öðrum taugasjúkdóm-
um. Þær eru góðar fyrir þá sem af
erfiði og innsetum hafa orðið fölir og
veiklaðir.
Pink Pills eru óviðjafnanlegt meðal
til að gera útlitið fallegt og hraustlegt,
og til að gera likamann hressan og fjör-
legan. Yðar
J. D. Allright M. D.
FVERY FAMILY
SHOULD KNOW THAT
Is a very remarkable remedy, both for IN-
TERNAJj and EXTERNAL use, and won-
derful in its qulck action to relieve distress.
PAIN-KILLER
Throat, C’ough”
Chills, DiarrliffA, Djwntrry, Crumps,
4 holera, and all Bowel Complalnti.
PAIN-KILLER svs:
HirkurKH, Hlrk Ileadarhe, PiHn In tho
lCark or Hlde, Rbriiuiatiimi and Ncnralsla.
p A TN-irTT T il TTMQUiumoNABi.v the
I /1111 IULLLI\ BEHT LINIitfE.\T
MADE. It brinsa 8FKTOT and prrmanent rklikp
ln all ranes of BruLneK, C utN, Hprainn, Hevere
Burna, ete.
PATN-IÍIT T FP I* the well tried and
L íili* lwLkLíIv trusted frientl of the
Mertianir, Ftirmer, Planter, Hallor, and in
factall claseen wantlnc a inedleine alwayn at hand,
and safk to úRK iuternally or externally with
certalnty of rellef.
Bewaro of ImlUtinni. Take none but the (?miuine
“ Pekký DAVI8. •• Sold every wbere; íöc. blg bottlo.
Stórbreyting’ a
munntóbaki.
TUCKETT’S
T & B
Mahogany.
er hið nýjasta og bezta.
Gáið að því að T. A IS tinmerk
sé á plötunni.
Tilbúið af
Thb Gjoo. E. Tuckett «t 8on Co., Ltd.
HAMILTON. ONT.
Almanak
fyrir árið
1896.
INNIHALD auk almanaksins or :
Um r.ímatalið; ágrip af landiiámssögu
íslendinga í Vesturheimi; jjmisley lagn-
dtvmði, svo sem : þegnréttindi, atkvæð-
isréttur við kosningar til Dominion-
þingsins, atkvæðisréltnr við fylkiskosn-
ingar í Manitoba, eignir ondanþegnar
fjárnámi í Manitoba; eignir undanþegn-
ar fjárnámi i Norðvestuslandinu; ýmis-
legt; Canada-þingið; Fáein atriði úr
sögu Canada; sitthvaö iim Baudarikin;
Manitoba.
Verð 10 Ck.vi s,
Almanakið er til sölu hjá bóksölun-
um H S. Bardal, 613 Elgiti Ave., Wpg.
Sigfúsi Bergman, Gardat N. !'.. sönau-
leiðis í flestum isl. verzlunum hór í
Winnipeg og út utn landsb.vgðina, póst-
húsum þar sem isl. póstineistarar eru
og svo hjá útgef. á pit ut n. Lögbergs.
Þeir sem ekki nsi ril að kaupa al-
manakid þar sem ’það er til sölu, ættu
að panta það hja út.■efandanum
Ólafi S. Tiiorii::iiíssvnr,
P. O. Box ;s.
Win nipeg, Manitoba.
Allir á siíriino u tíl l)( ztu
Skraddaraliúðai innar
PEA( I & ( O.
.■»♦»<> JSain Sir.
horninu á Pacific. Avc
Fötin sniðin, sauinuð, ogútbúin
eins og þér segið fyrii.
Peace & Co.
56G Main Str.
and
Shorthand Institute
Ef þú þarfi tilsogn í:
LESTRI.
SKRIFT.
STÖKUN.
REIKNINGI.
BÓKH.'.LDI.
V E \\7i 1, IT N A R- L ÖGUM
BltFFA SKHTFTUií,
HJÍADRITUN,
TYPEWRITING,
þá farðu á dng eð'. k r c'ildskólann að
482 Maiu St reet.
C. A. Fleming G. W. Doxai.d
Presi den t.. >Se< ■ re tary.
Fundarboð.
Hið Islenzka Vi zluimt l'élug heldur
ársfund sinn í Vfi k, eei nufélagshúsinn
á Elgin Ave. þann 8. Jerúer 1 xí)<>,
I umboði félagsins
JÓN S'l la'ANSNO.V.
Fer frá greiðusöluhúsinu að 605
Ross Ave., Winniju'g k hádegi á triánit-
dögum og frá Selkirk á. þriðjudags-
morgna kl. 7.
Fargjaldið :
Selkirk til Gimli 50 cts.
Selkii'ktil leei. River 81.50
Luktur sleði rneð ofni í fyrir far-
þegjana. Bezti sleðiin, á brantinni I
Hra. Helgi Stn ' c (son er ökumað-
urinn.
Always on time !
Contractor.
Þeir vilja ekki reykja neitt annað meðan þeir geta fengið Old Chum,
jafnvel þó þeir þurfi að fá það til láns, því þeir fá ekkert tóbak sem
lieim feilur eins vel, og sem gefur eins kaldan og mildan reyk.
!». Ititchie A. Co. I»l aiiufnctnrcrM IIOATI! HAI,
Tiie Ambrican Tohacco Co’y. Ltd. Successors.
Islendiíigar i Selkirk!
Það vinnur euginni Islendingur sem sténdur i húð þeirra félaga
Moody og
en það þarf ekki að aftra neinum, þvi
Finnið hann að máli þegar þið þurfið
ingi. — Hann selur hinar nafnfrægu
Grand Jewel Stove’s
og að sjálfsögðu hitunarofna á allri
stærð, Upplag ínikið af likkistum á
allri st.ærð og alt sem þeim til heyrir
Mjöl- og fóður-
verzlun
Stórt upplag af Lakeof the Woods
kveitimjöli ætinlega fyrirliggjandi.
Sutherland,
Mr. Moody talar islenzku reiprennandí.
að kanpa eitthvað af járn eða blikkvarn
WIOODY 3 SUTHERLAND
HARÐVÖRUSALAR.
Evaline Street. — — — — West Selkirk.
1,A.G. Archibald
hetir beðið verzlunarmann
Gunnar Sveinsson
að annast um endurtekníng eldsábirgða
á irúsum og öðrum eignum, sem áður
lrafa trygðar verið í öðruhvoruþví félagi
sem ltann er umboðsmaður fyrir.
Leiðbeining.
Þess skal getið, Ný-Islandsförum ti
leiðbeingaa, að á stóra “Boarding”-hús‘
, inu 605 Ross Ave., fá þeir greiðastar og
' fullkomnastar upplýsingar um allar
Ný-íslands-ferðir, þar ílutningur fólks,
milli uýlendunnar og Winnipeg. er frá
og að þessu húsi. og leatamenn, eins frá
Nýja Islandi sem annarsstaðar Hrá,
gista þar með "team” sín.
A. IIinriksson.
Fiidæma niðurfærsia á fatnaðarverði öllu í þessari búð
um næstu 15 datra.
Núvcrand' eigínidi húðarinnar er að liætta. en áður en hanu geti það, þarf
hann að ininka vöruuþplagið um helming og þar þarf mikið til.
Einhneft nærföt - - 50c. Utanhafnar-buxur - sfO.OO
Alrillarnærföt - - - fil.25 Ullarbuxnr - - - - $1.25
Yiirskyitur 50, 75 og 90 ets. Mjög vandaðar buxur $1.50
og $1.00 $2.00 og yfir.
Skygnist um í gluggunum á horninu næsta fyrir austan Hotel Leland og
suðaustur af City Hall.
W. Finkelstein
510 Mairi Streei - - - Winnipeg.
Og í báðrnn fádæma uppiag af álitlegasta varn-
ingi frá stór-verksmiðjunum.
-Kllið þið til nilton eða til Edinburgh ?
Það gc. ir engan mun. Vér höfum b'úð í háðum bæjunum og vörnmagn meir
en nokkru i’nni áður. Komið og lítið á búðarborðin og skápana.
ÞAD ER YDAR IíAGUR EKKI SÍÐUR EN VOR.
Vér höftiin matjurtir allskonar. leirtau, glingur. áhiav’.t .m«ú ng
■ sein fatnaði kavla tilluyrir, hatta og ht’ifur, skófatnað o. > itv.
Alt, með fóheyrðum kjörkaupum.
Þér hafið aldrei séð fallegra upjilag né fullkoinnara en vort, af haust og
vetrarbúningi,
Karla og Kvenna Yfirhöfnum,
alt meðnýjasta tisku-sniði og úr eins vönduðu efni og nokkurn tíma hefir kom-
ið til Norður Dakota.
Karimanna Alklæðnaðir á $2.00 og yfir.
Spyrjið eftir þeim.
Yér erum á undan hvað verzlun suertir, og ætlum að sannfæra alia um, að
Enginn gerír betur en vór.
í Milton-búðinni vinnur ThorMteinn TEiovloUsrton.
í Edinburgh-húðinni vinnur .Pacoli l.iiifltii.
Þið þekkið þá allir. Finnrð þá að máli.
. n. J. Menes,
Milton og Edinburgh^ N. Dak.