Heimskringla - 18.01.1896, Blaðsíða 3

Heimskringla - 18.01.1896, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 18. JANÚAR 1896 Mikael Strogoff, eða Síberíu-förin. ' Eftir Jules V°rne. þeim tækist að smjúga niður eftir fljótinu i náttmyrkrinu og þeir voru hæstánægðir með að gera tilraun til þess. Alcide Jolivet fór þegar á fund formannsins og bað hann um farþegjarúm fyrir sig og annan mann. Kvaðst vera fús til að borga hvað helzt sem upp yrði sett sem fargjald. “Það borgarhér enginn”, sagði formaðurinn alvörugef- inn. “Það setur hver einn h'f sitt í veð á flekanum. Það er alt og suint!” Fregnritarnir biðu ekki boðanna, en fóru fram á flek- ann þegar og tóku sér sæti á honum framanverðum. Nadía tók eftir þeim og þóttist sjá að Englendingurinn var óbreytt- ur alveg, að hann var sami orðfái maðurinn, sem sjaldan eða aldrei talaði til hennar á meðan þau voru samferða. Fransmaðurinn aftur virtist henni öllu alvarlegri en fyrrum, enda afsakanlegt, því ástæðurnar voru alvarlegri nú en þá, Þeir höfðu rétt tekið sér sæti á flekanum, þegar Jolivet fann að hönd var lögð á öxl hans. Leit hann þegar upp og þekti strax Nadíu, systur Nikulásar Korpanoffs, sem þeir héldu vera, en Sem þeir nú vissu að var Mikael Strogoff, sendiboði keisarans. Hann var rétt í því að reka upp óp af undrun og fögn- uði, þegar Nadía lagði fingur á munn sér sem þagnar- merki. “Kondu”, sagði hún í lágum róm og gekk af stað. Eins og ekkert sérlegt væri á ferðum stóð hann þegar upp, benti Blount að koma með sér og fór svo á eftir Nadíu. Hissa eins og þeir urðu fregnritarnir, þegar Nadía kom til þeirra. urðu þeir þó enn meira hissa, er þeir sáu Strogoff, sem þeir að sjálfsögðu töldu dauðann. Þeir voru sem þrumu lostnir af undrun. Strogoff hreyfði sig ekki og gaf ekkert lífs merki af sér, er fréttaritararnir nálguðust. Þetta undraðist Jolivet og sneri sér til Nadíu, sem svaraði honum áður en hann hafði rúm til að spyrja : “Hann sér ykkur ekki, herrar mínir! Hann er blindur!” sagði hún. “Tartararnir brendu augu hans !” Fregnritarnir leyndu því ekki, að þeir aumkuðust yflr sendiboðann. Þeir settust umsvifalaust hjá Strogoff; heilsuðu honum vingjarnlega með handabandi. en sögðu ekki orð. Þeir biðu eftir að hann ávarpaði þá. “Þið ættuð ekki, herrar mínir, að vita hver ég er”, sagði Strogoff lágt, “eða í hvaða erindum ég er kominn til Síberfu. Eg biö ykkur þess vegna að vernda þetta leyndarmál mitt vel. Yiljið þið lofa mér því ?” ‘Eg legg drengskap minn við, já”, svaraði Jolivet. “Eg legg við drengskaparorð mitt”. svaraði Blount. 1 el sagt, herrar mínir”. “Getum við á nokkurn hátt hjálpað þér?” spurði Blount. “Getum við ekki einhvernveginn greitt feril þinn að tak- markinu?” “Ég kann betur við að vera einn míns liðs,” svaraðiStro- goff. “En níðÍDgnrnir hafasvift þig sjóninni”, sagði Jolivet. “En Óg lieli Nadín. og liennar augu eru mín augu”. Að hálfum tíma liðnum var flekinn komin burt frá úryggjunni og út á fljótið. Klukkan var fimm og orðið all- skuggsýnt. i>ag var a|t tyrir að dimt yrði ekki síður en kalt um nottina. Nú t-eiiar var frostið komið niður fyrir zero-mark á frostmíclinum. Fregnritarnir sátu kyrrir hjá Strogoffog töluðu við hann í lágum hljóðuin. Af því sem þeir sögðu honum, í viðhót við það sem liann sjálfur vissi, gat Strogoff séð nokkurnveg- inn gieiuilega hvernig allar sakir stóðu. Hann þóttist nú sannfærðor um, að umsátin um Irkutsk Voru þegar liaíin og að herdeildirnar þrjár voru nú allar sam einaðar orðnar. Það var og engu síður víst, að bæði emír- inn og Ivan Ogareff voru úti fyrir borgarveggjunum. Eu hverni.g stóð á þessari löngun Strogoffs að komast til Irkutsk nú, þegar keisarabréfið var burtu og þar sem hann ekki vissi hvert innihald þess var? Fregnritarnir báðir þreyttu við þessar og þvílíkar spurningar, eins og Nadía haíði áður gert og þeir gátu ekki getið á hið rétta svar frem- ur en hún. En euginn þeirra mintist á liðna tímann þangað til Joli- vet datt í liug að segja við Strogoff, að það væri skylda þeírra fregnritanna að biðja hann afsökunar á því, að hafa ekki kvatt hann með handabandi í Isliim. “Nei”, svaruði Strogoff, "því þið höfðuð ástæðu til að á- iíta mig bleyðu !” “Eu hvað sem því líður”, sagði Fransmaðurinn, “þá er það víst, að pú lagðir ‘knut’-inn laglega á kjammann á fant- irium. Hann ber þess merki lengi!” “Nei”, svaraði Strogoff með liægð. “Ilann ber auðkenn- ið ekki lengi!” Að hálfum tima liðnum frá því farið var af stað eftir fljótinu höfðu þeir fregnritaruir heyrt aila raunarögu þeirra Strogoffs og Nadiu, bæði á meðan þau voru sittí hvoru lagi og síðan þau 1‘undust aftur í Tomsk. Og það er ekki of sagt, að þeir dáðust að lumrekki og þráa Strogoffs og þreki og umhyggju Nadíu. Þeir höfðu sama álit á Strogoff nú og keisari Rússa lét í ljosi eftir að hafa séð hann og talað við hann: “Hér sannarlega er maðurinn !” Flekinn flaug áfram undan hröðum straumi í fljótinu, umkringdur á alla vegu af ísfiekum stórum og smáum, og eins og vant er þegar þannig er farið virtist flekamöunum að flekinn stæði kyrr, en landið til beggja hauda fara fleygiferð aftur með þeim og aftur fyrir þá. Utsýniö var ma'gbreytt og stórskorið. Sumsuðar háir granit-hamrar, sumstaðar gil °K gljúfur, er fossandi lækir féllu niður um, sumstaðar stói skógur og sumstaðar rjóður, þar sem ýmist einstök hús eða heil þorp voru að brenua og. euda skógurinu umhverfis þau. En þó lör Taitaranna væri þannig auðséð alistaðar, voru þeir sjállir hvergi sýnilegir. Það v«r auðsætt að þeir voru ailir saman safnaöir umhverfis borgina Itkutsk. Alt af þuldu pílagrím.irnir bænir sinar uppbátt og alt af þagði gamli fleka-formaðuriuu. Þegar jakar gerðust of nær- göngulir ýtti hann þenn fjær, en stýiði flnkanuin alt af eftir miðri og þyngstu Btraumröstiuui í Angaraíljótinu. 11. KAPÍTULI. A fljótinu miöju. Eins og loftið alskýj .ð hafði gefið hugmynd um, var koldimt oiðið klukkan átta um kvöldið, því tunglið var enn ekki komið upp. Það var svo dimt að bakkarnir sáust ekki af niiðju fljótiuu. Þai- seui* klappiinar voru hæstar urðu þær ehki aðgreindar frá skýjaklasanum uppi yfir. Eudur og sinnum koinu lítil kyljuköst uf austri, en dofnuðu strax og urðii að engu í hinni þröngu dalskoru, er Angarnfljótið fellur eftir Að svona var dimt hlaut að verða þeim á flekanum til stórra hagsmuna. Þess vegna var meiri von til að þeir gætu framfylgt ferðaáætlun sinni. Eins og nú vah dimt hefðu Tartararnir naumast séð flekann á miðju fljótinn, þó þeir liefðustaðið í röðum á báðum bökkum og horft útáþað. Það var heldur ekki líklegt að hermenn emirsins mundn skipa vörö um fijótið þeim megin fyrir ofan borgina, því eng in hættn var á herdeild Rússa úr suðurátt. Að auki var náttúiMii sj.ilf á góðnm vegi meö að girða fljótið og gera ó- fært hermannaflokki á nátum, ef nokkiir væru. Jakahrann- irnar voru óðum að þéttrst og myndu bráðnm banna alla um té ð eftir fljótinu. Af þessum ástæðum öllum róðu fleka- mennirnir að ekkert væri að óttast nema máske ísinn sjálf- ann. Enginn á flekanum mælti orð frá vörum. Þar var alger þögn. Enda pílagrímarnir böfðu dregið niður í sér; voru hættir að syngja og þylja. Þeir að vísu héldu áfram bænar- lestrnnum, en höfðu ekki svo hátt að til þeirra heyrðist úr laudi. Flekamennirnir alli r lágu flatir á trjúbolunum og bar þess vegna mjög lítið hærra á flekanum en straum-bárunum umhverfis. Foi maðurinn þöguli var því uæst flatur framar- lega á flekanum meðal stýrimannasinna, og gaf sig eingöngu við að\erja flekann tyrir jökunum og sú vinna gerðist án ailra n.insta skarkala. Oaka'jöldinn allstaðar umhverfis var að vissu leyti bless- un. Heiðu þeir engir veriö var ekki óhugsandi að flekinu befði sézt þó dimt væri, en svona umkringdur af jökum var þad ómögulegt. Þó einhver hávaði’hefði átt sér stað á flek anum, þá var ogsama um það, að hann gat ekki heyrzt. eða orðið aðgreindur frá slfeldum skruðningi af því er jakarnlr sífelt rákust saman. Frostið var mikið—um 10 stig fyrir neðan zero, og þjáð- ust flóttamennimir ósegjanlega af kulda, því þeirra eina skýli voru laufblaða h úgur og lítið at’ trjálimi. Þeir hnipr- uðu sig samati og reyndu á þann hátt að njóta ofurlítils yls hver af öði um, Það sem sagt var að heita mátti logn, en þegar vindkylja kom, var go'an sem stóð af snjótyptum fjöll- unum svo köld, að hún gekk í geanum hold og bein. Þan Strotoffog Nadía voru aftast á flekanum og báru sig vel þó kalt væri. Þau að minsta kosti kvörtuðv: ekki, Rétt hjá þeim voru freguritarnir og báru þeir sig sem bezt þeir máttu í þessu fyrsta áhlaupi Síberíu-vetrarins. Enginn tal- aði orð, ekki einu sinni í liálium hljóðum, en allir voru nið- ursoknir i eina sameiginlega hugsun—ki ingumstæðnrnar og hvern endir þetta hefði. Það var augsýnileut að á hverj ■ eina^ta augni bliki mátti búast við slysi, eða háskasvo mikl- um, að sýnilegt væri um útkomuna. Mikael Strogoff var yfirgengilega rólegur, þegar athugað var, að hann inuan fárra klukkustunda bjóst við að ná sínu fyrirsetta takmarki og afljúka erindi sínu. Það var ekki af því, að haun sæi ekki, hugsaði ekki fram í veginn, því aldrei voru ástæður hans svo alvarlegar, að ekki væri eldQör hans sívakandi og hann sívaxandi og við öllu búinn. Þög- ull og rólegur eins og hann var nú, var hann ekki hættur að hugsa. Hann sásig í anda afljúka erindinu og verða frjáls til að hugsa um móður sína, um sig og um Nadíu ! Hann óttaðist að eins að eitthvert slys væri í vændum til að tefja sig, óttaðist að jakarnir mynduðu óslitna röst landa á milli einhversstaðar sín megin við Irkutsk og bönnuðu veginn. Efsú yrði rannin hafði hann hugsað séreinhver diajfleg til- þrif. Það stóð ekki á honum. Eltir svona tiltölulega langa hvild var Fadía búin að ná aftur miklu af sínu venjulega likamsþreki, en sem of þreyta og allskonar hörmungar höfðu áður y íirbugað stund og stund . enn, pó aldrei gætu nokkrar hörmuugar unnið minsta svig á hennar andlega þreki og þori. Hún hugsaði einnig um ástæðurnar og um þaö, a efStrogoffenD þvrfti að grípa til tvísýnna úrræða, þyrfti hún að sjálfsösðu að vera viðbúin að fylgja honnm og vísa honum vreg með augum sínum. Þó dvaldi hugur hennar ekki alt af viðþetta. Eftir því sem hún meir og meir núlgaðist Irkutsk, eftir því skýrðist. mynd föðnr hennar æ meir og meir fyrir hugskotssjónum hentiar. Hún sá hnnn í anda í hinni umsetnu borg, langt frá öllum sínum. öllum sem hann ann, en með lífi og sál að berjast fyr- ir fúðurlandid með brennaudi áhuga. Ef hamingjan væri með yrði hún nú intian fárra klukkustunda í faðmi föður síns og flytji honuin þar liinar hinstu kveðjur móðurinnar, og hún ásetti sér þá að ekkert skyldi framar slíta sig frá síðn föðursins. Ef litlegðartími Wassili Feodórs tæki aldrei enda. skyldt sjálfboðinn útlegðartími hennar aidrei taka enda á meðan hann lifði. Og svo, mitt í pessum hugsunum, hvarfl- aði hugur hennar alt í einu og eðlilega til hans, sem hafði gert lienni . ógulegt að ná til föður síns, til samferðamanns- ins góða 'oróðnTS • s’, sem, að Törturunum yflrbuguðum, mundi yfirgefa hanaog halda vestur aftur til Moskva. Hún sæi hann þá máske aldroi aftur ! Fregnritarnir eyddu ekki tíðinni í hugsunarleysi, en þ irra hugsanir voru alt öðruvísi en þeirra ‘systkinanna’. Sinn í hvoru lagi hugsuðu báðirá sömu leið : að þetta væru dramatískar ástæður og að ef vel væri haldið á efninu, yrðn Peir dálkar blaðanna, er flyttu þessa frásögu, meir en læsi- legir. Englendingnrinn vitanlega hugsaði ekki um aðra en hsendur‘Daily Telegrapii’og Fransmaðurinn hugsaði ekki um aðra en Madeleine ‘frænku’. Inst í hjarta sínu vorn þeir báðir hrifnir af ástæðunum öllum. “Þeim mun betra”, hugsaði Jolivet. “Til þess að geta hrifið aðra verður niadur að vera hrifinn sjalfur. Mig minn- ir að til sé eitthvert nafnfrægt vísuerindi því til sönuunar, en fari grenjandi ef ég mati hvernig það er. Og nieð sínum æfðu livössu augum gerði hann itrekaðar tilraunir að sjá gegnum dimmuna, er liuldi lað og lög. Annan sprettinn rofnaði þetta myrkraveldi um stund og sáust þá bakkar báðummegin, en að því er virtist í allskon- ar töframyiidum. Það voru skógareldar, eða þorp að brenna, sem þannig stund og stund rufu náttmyrkrið til hális og þ ð voru ljósbrotin á titrandi straumbárunni og á jakasafuinu í sinum ótal myndum, sem frumleiddu töira- myndirnar til beggja lianda Jakarnir á siuni brunaferð nið- er íljótið voru eins og svo margir speglar, sem drógu til sín birtuna af balinu og köstut u heuni svo frá sér a tur í gagn stæða átt. Mitt í þessu niarvlita, flögrandi geislabroti sást ekki flekinn frernur en í myrkrinu. Þeim á flekanuni stöð engin . ótti sf þessu. En það var nlt öðruvísi liætta, strn uú vofði yfir flóttu- mönnunum. Það var liætta sem þeir gátu ekld séðfyrir cg seni þeir fram yfir alt gátu ekki varist. Það var fyrir til viljun að .Tolivet varð pessarar hættu vur. liann lá út á annari flekabnininiii og lét aðra hendi'in um stund ligsja niðri í vatniuu. Alt í einu t' k hann eftir því, að það var imdarle. t áþreifiugar og varð liann liissn. af. Það vrr enm. líkara en hann hefði liendina niðri í límkendri leðju, eða steiiioiíu-bleiulin-i. Hann brá hendinni upp aö nefliiu og sannaði þá þefurinn ekki síður en áþreitmgin, að flekiu virkilega flaut á lagi >f -teinolíu, steinolíu-lagi, se;n flaut ofan á og með vatninu í fljótinn. Gat það virkilega verið, aðflekinn vaui fljótandi á stein olin-hafi, sfern á augnabl ki mætti umhverfa í brreðilegt eUI- liaf? Hvað n kom öll þes i steinolía? Var þ t n hurii nát.t- úruviðburður á yfiiborði íljótsins. eða var það, tvin eyðiiegg ingar-véliu. sem T rla arnir iiöfðu litimið ov ett í hreiftngu Var hugmynd þeirra ináské að sækja boigina með sv ; . lirreðilegu eldb-ði—liernað.raðferð, sem ekki \ vði n'Ui ' tt meðal siðaðra þjóða, Þessiir og því'ikur spurninga: la ði iolivet fyrir sjálfan sig, en það þótti bonum ráðlet ast að se ia ekk; öðrnm cn Blount frá þessari upp.<ötvun shmi. Þeiv töluðii um þei.t.a í liálfum liljóðuin og koni þeiui - unan uni, að hezt væ:i að hræða ekki flekamennina með því aðsegja frá þsssari ný- fundmi hattu. Það er kunnngt að jirðveturinn víða í Mið-Asíu er lík- astur svampi egnvættum í steinolíu. í grend við Bakou á l.tndamæ riim Persa, á Albelieron-skajanum við Kaspiahaf, í Kína með fram Yuen- Kiang-fljótinu, og i Btirmah, á Austur- Indlandi; á öllnm þessun. stöðum eru ste’nolíulindir í þú- undatali á yfirborði jarðar. Það er í sannleika ‘olinland’ ó- líkt þeim héruðnm sem það n fn be- a í Norður-Ameríku. Þegar ákveð ar uösdýrkunar-hátíöir stnnda yfir, sér- staklega í Bakon eða giendinni hafa frumbyggjarnir, sem eru eldsdýrkendur þann sið, að bera st,:,ii olíu á vatnið, sem heldur henni ávfirb irðmu, þ .r hún er efnisléttari en vatn Þegar svo dimmir af uóttu sli þessir menn eldi í hið olíu- dregna yfirborð Kaspia-hafsms og aýna þ innig þá óviðjafn- anlegn dýrðlegu sjón. Virkilegt eldh .f með hægfara, svell- andi öldum, eða h'.um holskeflum, sem vindur og vatnsafl hrekja um sæinu o brjóta á ströndinni. En þ ð sem útifyrir B ikon er hátíð'eg sjón áhorfendun- um til ánægju, það gæti o ðið hræðiieg sjón og ósegjanlegur voði á yfirburði Angarafljótsins. HvoH sein eldi væri slegið viljandi eða óviljandi á fljótið, yrðu afieiðingarnar þæi sömu Eldhafið yrði á svipstundu óslitið laugt ofan fyrir Irkutsk. Þnð var ekki að óttast neina slíka ógætni af hálfu þeirra sem voru á flekanum. En við öllu var að búast af halfn þeirra, sem skipuðubáði bakka fljótsins. Neistaflug, eitt einasta brennandi hélmstrá af landi, gst á hverri stund borist fyrir vindintim út á fljótið og á næ3ta angnabliki var það alt í óviðráðanle.:u bali. Það er auðvelt nð gera sér giein fyrir hugsunum þeirra fregnritanna, anðveld ira miklu en að lýsa þeim. Var ekki forsjálegt, þ‘gar svoua var ástat , að hafa sig til lands án nokknrs uudandráttar og biða svo þar? Þeirri spurningu veltu þeir tyrir sér. “Hvernig sem fer,” sagði Jolivet, “er þó æfiulega einn m iður á fiekanum sem ekki flýr til lands, hver og hvernig sem hættim er”. Hann átti við sendiboða keisarans. Á meðan á þessu stöðbrunnði flekinn niður eftir fljótinn á milli jakanna, sem nú voru alt af að verða þéttari og þétt- ari. Eun þá hafði enginn heyrt eða séð til Tartaranna. Það var sönnun fyrir því, að enn v«r flekinn ekki kominn á móts við herbúðir útvarðanna. En um klukkan 10 um kvöldið kom Harry Blount auga á fjölda af svörtum kvik- indum, er voru á hreifingu á jökunuir. Hlupu pau af ein- um jakannm á aunan og nálguðust óðura. “Tartarar!” hugsaði haan með sjálfum sér Svo fór hann til ogskieið eftir fiekanum til gamla mannsins, sem liafði á hendi stjórnina, og benti honum á þ-tta. Karl horfði um stund og sagði svo, að þ-tta væru úlfar. “Ég vil þá heldur en Tartarana”, sagði hann, “en við verðum að búast til varnar og verja okkur án þe-s að gera nokkurn hávaða”. Þ»ð var enginn efi á því, að það lá fyrir flekamönnum að verja sig fyrir þ- Sum blóðþyrstu vörgum, sem kuldinn og hungrið hafði knúðtil aðleita efiiræti. Þeir höfðu fundið þefinn af fiekannm og voru í hraðri ferð þangað. Skotvopn rnáttu flekainennirnir ekki brúku, en einhvernveginn máttu þeir þó til með ð verja sig, Útverðir Tartara hluta að vera nálægir og þar afleiðandi reið öllu fremur á pögn. Kvenufóllud og böruin voru færð inn á miðbik flekans, en karlmennirnir röðnðu sér umhverfis, sumir með veiði- hnífa og sumir með kylfur eða klumbur til að berja með Þeir letn ekkert til -ín heyra, eu það gerðu þá úlfaruir. Þeir ýifruðu svo að heyrðist langar leiðir. Strogoff vildi ekki vera aðgerðalans. Hann dróg sig þess vegna út á þá flekabrúnina, er flestir úlfarnir sóttu að. Hann tók upp veiðihnítinn, og ætíð þegar úlfur kom upp að flekanum hitti nann rækilega á hálsinn og í sömu svipan vár sá vargurinn hníginu í fljótið. Sama gerðu þeir fregnritarn- ir. Þeir börðuBt eius og hetjur við þessa voða-varga. Svo gerðu allir, s-m á fiekamiin voru. Og pó margur maður fengi skeiuu af töuuum ulfanne heyrðistekki eitt einasta orð Það var þegjand .leg orusta þetta. En margrr eins og úlfarnir voru drepnir var ekki væn- legt útlit um vopnahlé. Últafjöldinn virtist vaxa þeim mun meiri, sem meira var drepið. Það virtist vera uppspretta af úlfum austanme in tljótsins. “Þetta tekur aldrei enda!” sagði Jolivet, er hann sveifl- aði alblóðugum veidimanuahaífuum sínum. Sannleiku inn var líka, að eftir að þessi orusta hafði staðið yfir hálfa stund, komu úlfarnir enn í hundraða tali austan yfir fijót ð. Það var að draga úr vörninni. Þeir voru orðnir upp- gefnir flekamenuirnir og alt útlit fyrir að þeir ætluðu að mega minna en úlfarnir. í þessum svifum hófu tíu stórir úlfar sig á loft og stukku af jaka ytír á flekann. Þeir voru æiðir af hungri og í myrkrinu glóðu augu þtirra eins og kolaeldur í hellismunna. Þeir. komu niður a rniðbik flek- ans og réðnst þegar á kvennfólkið og börnin sem þar voro. Sneru nú mennirnir allirbaki við aðsækjandi varstafanns, en sottu að þeim -em komnir voru á flekann. En þá alt í einu nrðu þau undarlegu viðbrigði, að úlfarnir ótilkvaddir lögðu ;í flótta, þeir á flekanum og þeir á jökunum. Innan fárra mínútna voru þeir allir horinir úr nagienninu—komuir til lands. Eins og öl! önnur rándýr sækjaúlfar ekki þannig á nema myrkur sé. En á þessu augnabliki gaus upp svo bjartur log’á landi, að fljótið alt var upplýst. Þorpið Poshkaosk stóð í björtu báli og það varð lausti þeirra á flekanum í bráð. Þannig voru þá flekamennirnir komnir lil móts við útverði Tartaranna. Það voru eftir30 verst til Irkutsk og á þeirri ieið a llri mátti búast við óslitinni röð Tartaranna á báðum bökk- um. Klukkan var nú orðin hálf tólf. Flekinn hélt áfram á fullri ferð enn, en algerlega umkringdur af jökum og íshroða, se m huldi hann sjón þeirra á bakkanum, og það þó birta mikil væri stundum á flekanum. Flekamennirnir lágu nú líka flatir og forðuðust að gera nokkrar óþarfa hreyfingar. Það gekk fljótt og vel að brenna þorpið, því húsin voru öll gerð af timbri—furuvið, og brunnu því eins og lýsi. Þau stóðu þar um hundrað og fimtíu í björtu bál; í senn. Tart- ararnir dönsuðu organdi af gleði umhverfis bálið og blandað- ist óp þeirra saman við hið ógurlega snark i eldinum. For- maðurinn á flekanum náði haldi á jökunum umhverfis og hagnýtti þá til að smegja flekanum fjær vesturlandinu, þang að til hafið milli hans og bakkans var ein þrjú til fjögur hundruð fet á breidd. Þrátt fyrir þessa fjarlægð var birtan af eldinum með köflum samt svo mikii, að Tartararnir hefðu eflaust séð flekann, ef þeir hefðu gefið öðru en eldinum nokk- urn minsta gaum. Það er hægra að hugsa sér en lýsa hugsunum þeirra fregnritanna nú. Þeir einir á flekanum vissu að þeir flutu á flóði af steinolíu og þeir hjuggust við eldibrandi úr þorpinu á hverju augnabliki til að kveikja hið óslökkvandi bál. Til að sjá var þorpið alt eittt glóandi eldhaf og neistahríð látlaus flaug í loft uþp, með réykjarstrokunni er steig alt að sex hundruð fet yfir grundina. Svo var glóðin mikil og ljós- brautin af ísnum á ánni, að klettarnir og skógurinn á aust- urbakka fljótsins virtist baðaður í sama eldhafinu. Ef einn einasti neisti kæmi niður f fljótið var það auðvitað samstund is í báli bakkanna á milli og þá var auðsætthvað fyrir flek. anum lá og því fólki sem á honum var—harmkvæladauði. En það vildi svo vel til, að þegargola var, stóð hún úr gagnstæðri átt, austan yfir fljótið og bar svo reykinn og neistana hurt frá fljótinu. Það var þess vegna ekki óhugs- andi að flekamennirnir slyppu skaðlausir úr þessum háska. Um síðir þokaðist flekinn fram hjá brennunni og fjar- lægðist hana. Glampiun af eldinum smá-dofnaði og snarkið í eldinum heyrðist ekki nema ógreinilega, Um síðir hvarf eldurinn sjón þeirra á flekanum algerlega ; háann kletta- skaga bar á milli. Það var nú komið fast að miðnætti. Hið koldimma náttmyrkur hafði nú á ný kastað verndarblæju sinni yfir fljótið og alt sem á því hrærðist. En nú varð líka vart við Tartara á baðum bökkum. Þeir sáust ekki, en þeir létu heyra til sín. Hér og þar sást líka glóra í eldsglæður meðal búða þeirra. En nú var farvegurinn óðum að þrengjast, jakarnir að fjölga og vandræðaverk orðið að stjórna flekanum milli þeirra. Formaðurinn og stýrimennirnir, með stjakana, ináttu nú til með að standa á fætur, þó hættulegt væri yegna Tartaranna á bökkunum. En það var ekki um annað að gera. Isburðurinn var svo grófur. Mikael Strogoff hafði fært sig fram eftir flekanum. Það gerði einnig Alcide Jolivet. Þeir vildu heyra hvað formaðurinn segði við meðhjálp- ara sína og það sem þeir heyrðu var á þessa leið: “Líttu til hægri ! Jakar til vinstri ætla að umkringja. okkur! Verjið flekann, verjið hann fljótt með stjökunumi Innan klukkustundar verðum við orðnir fastir. “Ef guð svo vill!” sagði formaðurinn. “Það er ekki til neins að stríða móti vilja hans !” “Heyrirðu þetta?” spurði Jolivet Strogoff. “Já, égheyri. En guð er með okkur!” svaraði Strogoff rólega. Framhald. ^tórbreyting á munntóbaki. TUCKETT’S T & B Mahogany. er hið nýjasta og bezta. Gáið að þvíað T. A B-tinmerk sé á plötunni. Tn.miiu ap The Geo. E. Tuckett & Son Co., Ltd. HAMILTON. ONT. u rbris.'1 Sio-valdason liefir nú liatíð h i<\tl<itriing milli Selkirk og Islendingrtfljóts. l'er fi á Selkirk á. þriðjudagtmorgna kl. 9, undiieiiis o« lestin (vestan Rauð- ár) er koimn og keniv.r snmdœgurs að Giwli. Á lokl.s koinast menn þannig fiá Winnipeg að Giinli og — nltnf í ofn- hituðvm méð mjúkum sætum. Til Selkirk konia menn aftur frá N. ísl. á föstudagskvöld o-l.. langardagsmorgun, eftir vilil. og ná i laugardagslestina til Winnipeg. furgjnldið og fyrrum. >K singnr fást hjá hr. J. Ross Ave,, og á skrif- vestan át mnar Frekari u)>] W, Finney. Vf stofu Hkr. l\v. Siu valdason, \\T>T ^ELKIRK. A’J’H ••’, furþegjnna á vagnstööinni, •ð<i nki l«'i livori i tneinn sem vill. Kr. S. Dominion of Canada. Atijsjarflír oWis frnr millonlr mauna. 200,000,000 ekra i hveti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada ókeypisfyrir landneina. Djúpr og frábærlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi, og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 bushel, ef vel er umbúið. j I inu /rjósama belti í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis- liggjandisléttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendí, engi og beiti- landi—innvíðáttumesti fláki í heimi af lítt bygðu landi. Mdlmnámaland. Gull, silfi, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma- landi;eldiviðr því tryggrum allan aldr. Járnbraut frá hafi til hafs. Canada-Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial- brautirnar mynda óslitna jámbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhaf í Ca- nada til Kyrrahafis. Sú braut liggr um miðhlut frjósama beltisins eftir því endi- löngu og um hina hrikalegu, tignariegu fjallaklasa, norðr og ver n og um in nafnfrægu Klettafjöll Vestrheims. Heilnœmt loftslag. Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinn er viðikent ið heilnœmasta í Ame- ríku. Hreinviðri og þurviðri vetrogsumar; vetrinn kaldr, en bjartr og stað- viðrasamr; aldrei þokaogsúld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu. iSambandsstjórnin í Canada gefr hverjum karlmanni yfir 18 ára gömluru og hveTjum kvennmanni, sem heflr fiyrr familíu að sjá, 160 ekrur af Inndi g ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrk . A þann batt gefst hverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis ðar og sjálfstæðr í efnalegu tilliti. tslemkar uýlendur í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöð m Þeirra stœrst er NYJA ÍSLAND, liggjandi 45—80 mílur norðr frá Winnipeg ’é vestrströnd Winnipeg-vatns. Vestr frá Nýja íslandi, 1 30— 25 ojílna fiarlæitd er aLFTAVATNS-NÝLENDAN. í báðum þessnm nýlendnm er mikið af ó- numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær höfuðstað fylkisins, en nokkr hinna. ARGYIjE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestr frá Winnipeg; ÞING- VTALLA-NÝLF,NDAN, 260mílur norðvestr frá Winnipeg; QU’A PPELþE-NÝ- LENDAN um 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLEND- AN um 70 mílur norðr frá Calgary, en um 900 mílnr vestr frá Winnipeg. i síðasttöldum 3 nýlendunnm er mikið af óbygðu, ágætu akr- ogbeitilandi. Frekari upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með því. að skrifa um það: CoinmÍNSÍonei' of Dominion l.nmÍH. Eða 11. 1j. Baldwinson, isl. umboðsm. Winnipeg Canada.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.