Heimskringla - 18.01.1896, Blaðsíða 1

Heimskringla - 18.01.1896, Blaðsíða 1
Heimskringla. X. ÁR. WINNIPEG, MAN., 18. JANÚAR 1896. NR. 3. Fundarboð Ársfundur hluthafa allra í The Heimsiíhingla Pbinting & Pdbl- hising Company verður haldinn á skrifstofu félagsins, Cor. Ross Ave. & Nena Str., í Winnipeg, Mánudaginn 13. Janúar 1896, kl. 8 e. h. J. W. Finney, forseti. Winnipeg, 13. Des. 1895. * Fundinum frestað. Ársfundi prentfélags Heims- kringlu er hér með frestað til mánu- dags 20- Januar nœstk., á sama stað og tíma og að ofan er J. W. FINNEY, Forseti. YVinnipe^. Miss Gunnlaug Þorláksson íór 14. þ. m. í kynnisför suður til Mountain, N. Dak., og gerir ráðfyrir að dvelja þar til vors. Til kaups, leigu, eða í skiftum, fást tvö ágæt lönd í Kildonan og St. Paul umdæmum. Nákvæmari upplýsingar gefur Mrs. R. Joiinson 582 Young Str., Winnipeg. Nokkrir menn hórí bænum eru að efna til samkomu og 'raffle’ til arðs Mrs. Lambertsen, ekkju Níels heitins læknis Lambertsens. Nánari upplýsingar í næsta blaði. Heimsku-fordómur sést bert á því, að margir vilja heldur þjást árum sam- an heldur en reyna meðöl, sem eru aug- lyst. Miljónir manna sem ekki hafa þessar lieimskulegu skoðanir, brúka Ayers Sarsaparilla við blóðsjúkdómum og verða heilbrigðir. Sykur-húðin, sem er á Ayers Pills. jysistþegar upp, er þær koma í mag- nn. og getur meðalið úr því verkað aeð fuilum krafti. Byðjið lyfsala yðar im Ayers Almanak ný út komið. Kaupendur blaðsins eru beðnir að afsaka fréttaleysið í þessu blaði. Er sú ástæða til þess, að ritstjórinn var ekki heima; fór til N.-ísl. í vikunni semleið og kom ekki aftur fyr en á föstudag. Þetta reynum vér að bæta upp í næsta blaði. Tveimur bjargað. Mrs. Phoebe Thomas, i Junction City, 111., var savt af lækninum, sem stundaði hana, að hún hefði tæringu, og að það væri engin lífsvon fyrir hana, en tvö glös af Dr. Kings New Discovery læknaði hana, og bjargaði lífi hennar. Mr. Thomas Eggers, 139 Florida Str. San Francisco, leið af vondu kvefi, sem leit út fyrir að mundi verðaað tæringu, hann reyndi ýms meðul, en ekkert dugði fyr en hann fékk Dr. Kings New Dis- covery, sem læknaði hann á tveimur vikum. Svona löguð sjúkdómstilfelli eru það sem sanna hversu óyggjandi þetta meðal er viðkvefi og hósta. Ein flaska til reynslu ókeypis. Vana stærð 50c. og $1.00. Aldrað íólk. Aldrað fólk sem þarf medöl til að alda ínnýflunum í reglu fær ekki betra leðal en Eleetric Bitter. Þetta meðal r ekki æsandi og inniheldur ekki Wis. ey eða áfengi. en er að eins örfandiog tyrkjandi. Pað hefir áhrif á magann g þarmana og hjálpar líffærunum til að inna verkið. Electric Bieters eykur íatarlyetina og bætir meltinguna. Það r einmitt meðalið, sem gamalt fólk urf. Verð: 50cts. óg $1 flaskan, í öllum pfjabúðum. Takið eftir! Þegar þið viljið fá hljóðfæri, svo sem Fíólín, Harmóníkur, Guitars, Banjoes, Orgel, Pianos, Lúðra, Flautur, etc., þá skuluð þið finna Wm. Anderson, 118 Lydia Str. Hann er hinn eini íslenzki umboðsmaður fyrir EVANS MUSIC STORE, sem selur ailskonar hljóðfæri lægra verði og betri kjörum en aðrir bænnm. Þeir er búa út á landi geta sent mér skriflegar pantanir og skal ég afgreiða þær eins vel og væru þeir sjálf- ir við. Wm. Anderson. ÍSLENZKR LÆKNIR DR. M. HALLDORSSON, Park River — N. Dak. Frá löndum. Nýárs-vísur. Nýáis-sólin blessuð blíð nú brosir inn um glugga,, og örmum vefur láð og lýð og langar alt að hugga; hún tala vill, þó stynji strítt hin sterka, svala alda: Eg samt skal rétt strax brosa blítt og brenna’ upp frostið kalda. O, kom þú blessað unga ár, þér alls óg góðs vil biðja; ég óska’ þinn verði himinn hár og hrein og sterk þín iðja. Og kom með gleði ljós og líf og lífsinskrafta þarfa, en taktu á burt hið kalda kíf, og kraftlega láttu’ alt starfa. í gær leið ár í alda skaut, það aftur sjáum eigi; nú annað ljómar lífsins braut meðloga-skærum degi, Ó, syng þú lífsins ljúfa mál á lifsins strengi nýja, og hrestu hverja særða sál og sendu geisla hlýja. H. Þ. MINNEOTA, MINN., 7. /AN. 1896. (Frá fréttaritara Hkr.). Allan síðastl. mánuð var svo góð tíð, að menn muna ekki aðra eins um þetta leyti árs, og svo hefir verið það, sem af er þessum mánuði. Verzlun: Hveiti, 43 cents, smjör 8—9 cts., egg 23 cts., hörfræ 76 cents, svín$2,75, naut $2.? ■Slys vildi til hér í Minneota um jólin. Stafn úr einu hveitiverzlunar- húsinu sprakk út og við það runnu út á strætið 10.000 bush, af hveiti; en járn- brautarfél. hljóp undir bagga með hveitifél. og sendi þegar 12 vagna til að grynna hrúguna (þegar bændur þurfa að senda sitt hveiti til markaðar, geta teir ekki fengið járnbrautarvagna, nema svona einn og einn á stangli, væri annað eins einingarband milli bænda- flokksins og verkmannaflokksins sem er á milli auðmannaflokksins, mundi eigi örðugt, að koma riðskjálfta á höfuð- bendur auðvaldsins). Mannalát: Nýdánar eru hér Guð- rún Jónsdóttir, fyrri kona Péturs Pét- urssonar Jökuls frá Hákonarstöðum á Jökuldal, en móðir Péturs Jökuls gull- smiðs Péturssonar hór i Minncota. — Einnig er dáin Slgurveig Jónsdóttir, dóttir Jóns bónda Sigurðssonar, sem bjó á Hrógaldsstöðum í Selárdal i Vopnafirði, kona Péturs Péturssonar Jökuls gullsmiðs. Með fárra daga millibili stóð P. P. J. þannig yfir gröf móður sinnar og konu. Þeir sem áttu eftir óþreskt og ó- hirt af maisökruin sínum eru nú sem óðast að koma því af höndum sér. Ladies, Be guarded! A Little Attention on Yonr Part will Save You An- noyance and Troubee. Konur skyldu jafnan minnast þess, að Diamond Dyes er tvöfalt betri, en óekta eftirstælingar af litum. Með þvi að brúka Diamond Dyes, færðu ætíð virði peninga þinna af óbrygðulum lit og ekki margbrotið að brúka hann. Diamond Dyes bregzt aldrei. Láttu ekki ginnast á stóru böglunum, sem hafðir eru á boðstólum, þvi þeir litir eru blandaðir með salti, aluin og öðru ó nýtu hraki, Sem tagt, varaðu þig á þeim sem hafa liti til sðln, er þeir segji að sé nlt víiik ffúðir og Diamond Dyes. Litfræðingar segja,. að Diamond Dyes sé bezti litur i heimi. Fréttir úr Pipestone-bygð. Hr. ritstj. Þó að ég naumast geti talist til þessarar bygðar þá er ég enn okki and- lega skilin við hana, ég hefi haft svo mikil og góð persónuleg kynni af ný- lendubúum, að ég bor þangað hlýjan hug, Og stundum ber hugurinn lík- amann, Og það sannaðist hér um dag- inn því ég skrapp þangað um jólaleytið. Þá hitti ég svo á að móðir þeirra Alira- hamssona var dáin og átti að jarða hana þann 23. Des. og það var gert. Hún hafðí legið rúmföst nærfelt í 2 ár og var því lífið henni þung byrði. Frið- rika sál. var sóma kona, virt af ölluin sem hana þekktu. Landar höfðu engan prest og urðu því að gera alt sjálfir. Einn af bænd- um nýlendunnar samdi eftir hana fali- ega húskveöju. Jarðarförin fór vei og kreddulaust fram, og að útfarar gildi sát.u um 50 manns, að lieimili Kristjáns souar hennar. Hveiti uppskeru fengu bændur dá- góða nú og var lijá flestum gott hveiti^ plægingar manna hafa aukizt. síðan i fyrra og eignir líka. Eg kom til .ló- hauns Gottfred um daginn þess eina bónda sem M. P. kom ekki til, og levst mér vel á iians búskap, hann fékk mn 400 bushel af hveiti, og á nær 20 gripi ininnir mig. Gripirnir fallegir og vel hirtir því Jóliann er reglu og liirðu tnaður í öllu. En liann býr á erfiðu landi, þar er vatn 3 míiur burt handa gripum, og heyskaparlítið og heldur .steinótt og enginn Mgur! Hinrik Jónsson varð fyrir hörmu- legum skaða í liaust, liann misti alla uppskeru sína, sein leit út fyrir að ytði mikil. Hinrik hefir stóra fjölskyldu og er einhentnr. En dugnaðarmaður og óskiljanlegt hvað liann getur með sinni einu hönd. Eg heyrði að hérlendir menn hafi gengist fyt-ir sainskotum handa honuin og honum hafi verið gefið að inun. Það liafði einnig frosið tilfinn- anlega uppskera A. Guðjóiæsonar. Þeir landar þar eru illa staddir með skóla, en dável með pósthús. Sumir j halda að það kunni að orsaka dálítin eða kanske ekki svo lítin misskilniug meðal manna út í frá sem ekki þekkja til, frásögn M. P. um skógiim. t>að inyndi flestum bregða. í brún sem fæii þar um eftir að hafa lesið bréf haus í Lögbergi, enda þó að hann kannske segi alveg satt. Landslagið er óslétt og eru ofurlitlir tjarnarbollar þar og ar með smá hrís stönglum í kring, og aðeins í vissum stað liægt að santia sögnina um 20 feta háu trén. Að kalla slikt tré enda þótt það kanske sé rétt. mundi þeim sem sa-ju þau með eigin augum hugsast að slíkt væru ýkjui > og yrði líklegast á að kalla það tanna eöa anga. An þess að meina að spilla fyrir nýlendu þessari vil ég vara fólk við að gera sér ekki of liáar vonir uin skóginn þar, jafnvel þó M. Pálsson skrifi um hann. En ég skrifa undir það með honum að ef menn vilja fá lönd sem séu bæði til akuryrkju og griparæktar, þá niegi fá þau þar, og ef menn aðeins líta .eftir vatni í tíma þá megi finna þau lönd þar sem það er nægilegt og þau mörg. Deioraine, 2. Jan. 1896. S. B. Benedictsson. SPANISH FORK CITY, UTAH, 7. Janúar 1896. (Frá fréttaritara Hkr.). Gleðilegt nýár, kæru iandar og les - endur Heimskringlu! Af því nú er nokkuð umliðið síðan ég reit síðustu fréttagrein mína héðan, býztég við að margur vildi ímynda sór, ið mikið sé til að frétta bæði að vönturi og gæðtim, sem að visu mætti til sanns vegar færa,en þó þegar ég lít, tilbaka,og yfirvega viðburði ársins 1895, sem nú tyrir viku siðan rann í skaut hverfandi i iðar, er ekki. Hið umliðna ár var hér hjá oss Utah-búum friðar og hagsældar ár. Eg THE PERFECT TEA M'%1' IM TMC WORLD FROM THE TE» PLANT TO THE Tt* CUR IN ITS NATIVE PURITY. « Monaoon " Tea i» pack«l nndcr the suneryijion ofthe Tea growera. and is adyertUed and sold by them „ a sampleof the best quahtiesof Indian and Ceylon Teaa. For that reason they see that none but tht very fresh leaves go into Monsoon packages. That is why "Monsoon.- the perfectTea, canbr told at the same price as inferior tea. It is put up in sealed caddies of Jí lb., i lb. ani 5 lbs., anasold ín thrce fiavours at 40C.. s«=. and 6oc If vour rrocer does not heep it, tell him to writi to STEFL, HAYTER & CO„ 11 and i3ýrentSt. East, Toronto man ekki til að neinir unrlra eða mikið annálsverðir viðbuvðir hafi skeð. Tíð- arfarið var hið indælasta sem hugsast gat. Heilsufar fólks einnig mikið gott og atvinna og ýmsar verklegar fram- farir í góðu meðallagi. Kosningastríð- ið í ha'ist var nokkuð hart, en endaði þó friðsamlega. Samveldismannaflokk' urinn vann að kalla mátti algerðan sig- ur, því nú er aöal- og yfiistjórn í hönd- um þeirra. Sérveldismenn komu að visu nokkrum þingmönnum að, en samt verða þeir í miklum minni hluta á hinu næsta State lðggjafarþingi. Stjórnar- skráin, sem ég hefi áður getið um að isainin hafi verið i fyrravetur. var borin undir atkvæði almennings síðastl. haust og greiddu 31,000 atkv'. nieð henni, en 7000 á móti, og nú, liinn 4. þ. m. þókn- aðist Mr Cleveland að staðfesta iiana ineð undirskrift sinni, svo nú lifum vér “in State of Utah”í staðin fyrir “Utaii Terntory”. Húrra ! Húrra ! Húrra ! Hinn 4. þ. m. rann upp hjá oss Utah-búum hinn leugi eftirþráði gieðidagur, að Utah yrði State. Cleveland skrifaði undir yfirlýsinguna (The Proclamation) kl. 10 og 3 mfnútur fyrir miödag, og eftir 13 mín var fréttin komin til Salt Lake City og þaðan flugu svo tíðindin eins og eldnr í sinu út um alla bæi og bygð- ir Utah, Til að gefa mönnum svolitla hug- myud um fagnaðarlæti fólksins á þess- um mikla merkisdegi Utali vil ég geta þess, til að byrja með, að veðvið var hin mesta hlíða, svo varla hlakti hár á höfði. Fjögra þuml. djúpur snjór lá á jövðu, og um nóttina áðnr hafði við kyrleika næturinnar fallið töluvert hrírn. sem um morguninn, við uppruna sólavinnar, glitraði eius og dýrindis jierlur á hinnm „drifhvíta mötll hinna vest iægu fjalladrotning&r. 1 svona búningi vur 11Ú Utali litla á þessum heiðursdegi sínum, sem óneitanlega var niikið fögur sjón. Undireir.sog fréttin hafði borizt til Utah voru hvervetna dregin upp ilögg á öllmn stórbyggingum og skotið úr byssum' bæði .stórum og smátim, sem gerði þvílikar dunreiðar í loftinu; já, það líktist því roest að Hekla gainla væri að vekja menn af væruni blundi á páskndagsmorgnn, og svo var bverri klukku hringt sem til var í landinu og gekk sú hringing látlaust hér nm bd 2 klukkustundir, og mnn það hafa minl marga af hinnm “rétt-trúuðn” á “til- komu Mannsins sonar” með engla her- sveitir og lúðurhljóm. Anægjubrosið skein á hvers manns nndliti, líkt og æskuroði á ungum mevjar vanga. Aliir árnuðu ötlum til lukku og langra líf daga, og þannig endaði dagurinn hinn fyrsti. sem menn lifðu in the new state of Utah. Daginn eftir hinn 5. (A sunnudag) hvíldu menn sig og fengu sér andlega hressingu, hver eftir sinni trú og til- finningu. A mánudaginn þann 6. hyrjaði há- tíðahaldið að nýju; var þá hvervetua höfð skrúðganga með hornleikaratíokk í broddi fylkingar. Síðan voru ræður haldnar og kvæði sungin og niargt fleira gert sór til skemtunar, sem of langt yröi hér upp aö telja, og að slð- ustu klikt út með stóreflis dansi, sein stóð yfiv fram á morgun. Sama dag aflögðu flestir hinna nýju embættismarfna stjórnarinnar embætt- jseiðinn, og tóku til slarfa samkvæmt hinni nýju stjórnarskrá. Hið fyrstaState löggjafarþing Utah var og liaflð í Salt Lake City sama dag- tnn og búist við að þal sitji í 90 daga. A þvi sitja 63 fulltrúar, ISíefrimál- stofunni. eu 45 j þeirri neðri. Ilið fyrsta starf sem liggur fyrir þessu þingi, er að kjósa 2 Senators fyrir Utah, til að sitja á þjóðþingiuu í Washington, og leikur enginn efi á að þeir inuni báðir verða 1 Break Up a Cc!d in Tinia BY USINQ PYNY-PE0TGn4i. | The Oulolt C’ure for COKGIIS, ', COLI>S, CROUl’, DROX- CHITIS, HOARSENKSS, ctc. A MrS. JORRPH NORWICK, of 63 Soraui en Ave., Torouto, writes: "PyTiy-I‘«ct«<röl hai nerer fallod to cur® mjr children of croup aftor a fow dones. It cnred iuy»elf of a loi.s-staudinjf cou^h After snvnml other rem«*«U >a had fulled. It bua ftl*o provctl nn exccllont cousrh cure for my femiíy. I prefcr it to anr other modicíne fur coughe, croup or lioaraeneM." H. O. Barbour, of Little Rocher, N B., writes: "Ae h cure for congha ryti.T-rwUral is tho bcBt aelling meilicine I have; my cua- toueri will h*v« uo other." Large Uottle, 25 Cts. DAVIS & LAWRENCE CO., Ltd. Proprietors. Montreal ♦ Every faíyiíly SHOULD KNGVV THAT af flokki samveldismanna, en hverir hreppa þau heiðursembætti getur ekki komist inn f þetta kvæði. 5 eða 6 kan- dídatar kváðu yera á ferðinni, sem allir vilja fegnir ná í embætti þessi, ef hamingjan vildi leyfa það. Jæja, góðir vinir og landar! Svona er þá saga vor um þenna mikla atburð í sögu Utah; vór köllum það mikinn at- burð, af því að margur af vorum silfur- hærðu öldungum bjóst ekld við að lifa það, að sjá slíkan dag upprenna. Utah hefir í 45 ár verið að reyna að fá inn göngu í sambandið, og nú er þaö loks- ins fengið. Utah má því hér eftir telja hina 45. stjörnu á hinum rauða hvíta og bláa fána ivorra þjóðfrægu Banda- ríkja. Megi friður og blessun hins alvalda hvíla yfir Utah og öllum ibúum þess upp frá þessu til eilífðar, er ósk og von vor allra. 1» a vcry rcmarkaMe remedy, both for IN- TKTtNALi aud EXTERNAL uee, and won- d&rful in ita quick action to relieve diatreBB. PAIN-KILLER Tliront, < oiikIis « IiIIIh, l>inrrlio*n, Dj>t*nl(‘py, iruiupA, t hoicrn, and ull í owd CompluiuU. PAIN-KILLER Mrknoni, Sl«*k Hcndnrlte, Pitln ftt tho ltnrk or hidc, Rlicuntutium uml Kcurnlcia, PAIN-KILLER Í.S’tY'íY.'Í.VÍÍ MADK. It Irinim rpekdy and permanknt kkuef in all cusos of liruihCH. «'ut», Hprninu, Hovcrc Rurttu, ctc. PAIN-KILLER ’■ . the well trted and truat«*<l frlrnd of the Mrrlinnlr, Fnrntcr, Plnntcr, sullor, and in fui-tall <1>»as.*s waiitinfl’ a titcdic.nc alwuys ut hana, aná safk t«i usk lutcrnnlly or cxtcrnully with cei tuiiity of relief. Keware of imitutlons. Take none but. the eonuine ** l’KEHY DAVI8.H Sold oTery w here ; 26c. hig bottle. Agætar Premiur! I } \ \ I l } •••••••• t * I \ * * * * * \ \ * * \ } Kaupið og borgið Heimskringlu ! Tilboð sem þið getið ekki gengið framhjá ! ATÁl/V brtlJhPM/llJV Hkimskkinglu og Öldina j. yyir Kuujjcriuur þetta áF) 180,;_1897i ásamt öid- inni frá hyrjun (þrjá árganga, 480 stórar blaðsíður), sem inniheldur allar sögur herlæknisins, eftir Zakarias Topelius, ásamt mörgum fróðlegum ritgerðum, fyrir að eins #JÍ,75 fyrirfram borgað. Allir lzaupendur, sem hafa borgað blaðið eða borga það nú upp að 1. Jan. 1896, eða senda oss minst $2.00 upp í gamlar skuldir, ef stærri eru, geta fengið eina eða fleiri af bókum þeim, sem hór eru taldar, með því að senda oss, auk borgunar fyrir blaðið, upphæð þá, sem stend- ur aftan við þá bók eða bækur, sem þeir velja sér : “Peoples Atlas,” landakort með allskonar fróðleik um löndin, 124 bls. 20 c. “Pictures of all Countries,” með skýringum yfir hverja mynd, 25G bls. 20 c. “United States History,” með myndum 607 bls. 15 c. “Standard Cook Book,” 320 bls................)0c. “Gems of Poets,” 200 bls.....................15 c. “Ladies Home Companion,” mánaðarblað, 24«gríðarstórar bls. í hvert skifti, 50 c. um árið. Allar þessar bækur eru þess vel virði, að þær séu á hverju heimili, og verðið er sett svo lágt að engan munar — að eins fyrir burðar- gjald og fyrirhöfn. Sérstaklega er Peoples Atlas nauðsynleg bók, og Pictures of all Countries er einkar skemtileg hók. Ladies Home Companion er injög vandað og stórt mánaðarblað, 24 blshvert hefti vanaverð Sl.00 um árið. Þaö er ómissandi blað fyrir alt kvenfólk sem vill fylgja ineð tímanum í öllu sem til heimilis og klæðnaðar heyrir. — Allar þessar bækur eru til sýnis á skrifstofu blaðsins. 1) 1111* cnm KnTffíl llll eðahafa þegar borgað þennan 1 U1 feUlll 11U nýbyrjaða (10.) árgang Heims- kringlu,—eða þeir sem borga upp gamlar skuldir sínar og fyrirfram fyrir þennan árgang, — eða þeir sem gerast nýir kaupendur og borga fyrirfram, fá allir hinar ofangreindu bækur með þeim skil- yrðum, sem sagt hefir verið, og að auki endurgjaldslaust söguna Mikael Strogoff, innfesta f kápu, þegar hún er komin út, sem verður um miðjan Febrúar. Saga þessi, sem er að koma út í dálkum Heimskringlu, er eins og mörgum er kunnugt, eftir hinn alkunna skáldsagnahöf- und Jules Vekne, og er ein af þeim beztu sögum, sem í íslenzku blaði hefir birtst. Bókin verður um hdlft fjúrða hundrað blaðsíður að stærð, og verður send til allra, sem hafa áunnið sér tilkall til hennar, þegar hún er komin út, þeim að kostnaðarlausu. Tilboð þetta stendur meðan upplag sögunnar endist, þó ekki lengur en til 31. Marz næstkomandi. Auglýst verður í blaðinu ef upplagið þrýtur fyrir þann tíma. Sendið gjöld yðar og pantanir sem fyrst, áður en upplagið af sögunni er útgengið. Vér höldum lista yfir alla, sem borga og ávinna sér tilka.ll til sögnnnar, og verða pantanir afgreiddar í þeirri röð, sem þær koma fyrir á listanum. Ensku bækurnar fá kaupendur 2—3 vikum eftir að þeir liafa sent borgunina. * 7 / / TcJ/jyt /J C Engin blöð af þessum árgangi verða * J / Uo • geujj til íslands, nema kaupendur þeirra borgi allar eldri skuldir og fvrirfram fyrir þennan árgang. Borg- anir þurfa að vera komnar til vor fjTÍr 15. Febrúar, frá öllum þeim sem ætlast til að blaðið verði sent heim með næstu ferð. Verð blaðsins lieimsent er $1.00 fyrir þá sem einnig kaupa blaðið sjálfir, en $1.50 fyrir þá, sem að eins kaup það til heimsend- ingar. The Heimskring/a Prtg. & Publ. Co.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.