Heimskringla - 18.01.1896, Blaðsíða 4

Heimskringla - 18.01.1896, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 18. JANÚAR 1896. VKITT HÆSTU VERÐLAUN A HEIM8SÝNINGUNN •DR,’ IÐ BEZT TILBÚNA Óblönduð vínberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álún, ammonia eða önnur óholl efni. 40 ára reynslu. Ýmislegt. GAMLI "UNCLE TOM." heti ég unnið að frelsi svertinfíjanna oa: að bseta kjör fjeirra á allan hátt. Ég flutti fyrirlestra nálega í hverri einustu borg í landinu og hinn seinasta hér í Kentucy veturinn 1881—2, þegar ég bað og skoraði á fólk mitt að sitja kyrt í Kentucky. en flytja ekki til Kansas. Eina bókin í kofanum var gamalt og lúið eintak a£ ‘Uncle Toms Cabin’. Spurði þá fregnritinn : “Fékk Mrs- Siowe mikið af efninu í þessari bók frá þér?” “Það gerði hún vist. Þegar hún fyrst kotn til Kentucky, sem skóla- kennari, hafði hún enga hugmynd um þrn'lnmálið. En einu sinni sá hún þiœla selda á söluþingi í Mason County réttarsalnum. Upp frá því tók hún að hugsa um máliðog læra málízkur svert- íngjanna. En ekki byrjaði hún að rita bók sína fyrr en eftir að hún settist að í Cambridge í Massachusetts. Ég bjó þar þá og heimsótti hún mig og sat við að skrifa sögur er ég sagði henni í þrjá daga samfleytt. Hún fékk hjá mér nærri öll aðal-atriðin í bókinni á þess- um þremur dögum. Söguhetjan f hinni heimsfrægu sögu : “Uncle Toms Cabin,” sem réttu nafnj heitir Lewis George Harris, eða Clark— er enn á lífi og líður neyð. Hann er einbúi i kofahrófi í Lexington í Ken- tucky, heilsulaus, og hrumur, 84 ára gamall, og á eaki neitt sjAlfum sér til lífsframfærslu. Þannig á sig kominn fann fregnriti blaðsins “World” í New York þennan gamia mann, sem öllum er kær, er lesið hafa söguna. Og að það hafi margir gert er auðsætt af því, að staðhæft er, að ‘Uncle Toras Cabin’ hafi verið þýdd á fleiri tungumál. en nokkur bók, sem kunnug sé, að und- antekinni rítningunni einni. “Ég hefi svo sem ekkert komist nú í tvö ár vegna heilsuleysis, erorsakaðist af influenza-veikinni, er ég fékk þegar ég var ný fluttur hingað tilLexington”. Svo sagði gamli maðurinn og hélt svo áfram: “Ég er aleinn í heitninura og flutti til Kentucky í þeim tilgangi að eyða hér síðustu stundum æfinnar. Þvf er einhvernveginn svo varið, að ég kann bezt við mig i Kentucky. Stundum koma að mér Jeiðinda- hviður og mér finst að heimurinn sé mér illur. Ég keypti lóð með húskofa A. fyrir það lítið, sem ég átti og hugði að fá svo mikla rentu fyrir, að ég gæti dregið fram h'fið. En svo strauk ábýlis-! maðurinnogég fékk ekki einn eyri í húsaleigu. Og svo fyrir ári síðan brann i húsið. Kom þá upp að eldsábyrgðin i var ónóg til að koma upp öðru jafn- góðu. Þó lét ég endurreisa það og | hleypti mér svo í skuld til þess. Afleið- j ingin er, að nú bý ég einsamall og á I ekki neitt og sé ekki hvernig ég á að ! draga fram lífið á þessum langa kalda j vetri, sem nú er að byrja. Það líða margir dagar þannig, að ég hefi ekkert til að nærast á Hina dagana lifi ég á því. sem ég get keypt, fyrir 5 cents. Sú var tíðin að ég hand- lék þúsundir dollara og ferðaðist eins og herramaður um þvert og endilangt,! landið og vissi ekki hvað það var að I líða skort. Þetta allsleysi er þess j vegna þeim mun átakanlegra fyrir mig, : þegar ég er svo gamall og hrumur orð- | Það er skoðun margra, en algerlega röng. að saga hennar hafi fyrst komið út, í bókarformi. Félagið sem vann að afnámi þrælahaldsins gaf um þær mundir út blað í Baltimore. En þegar þrælastroku-lögin voru samþykt 1840 dofnaði svo .yfir félaginu, að ný og stór- virk meðöi þurfti að við hafa. Félags- formennirnir höfðu fund með sér og af- réðu þnr að bjóða Mrs. Stowe hundrað dollara fyrir að rita á latínu greina- fjölda í blaðíð. Hún tók boðinu, en í stað þess að senda ritstjórnargreinar, sendi hún söguua ‘Uncle Toms Cabin’ í köflum. Efrir að sagan hafði komið út 12 blöðum. jókst útbreiðsla blaðsins svo stórkostlega. að félagið sendi Mrs. Stowe þrjú hundruð dollars til fyrir söguna. Þegar hún var á enda ætlaði félagið strax að gefa hana út í bókar- formi, en í millitiðinni hafði Mrs. Stowe keypt eiiikarétt á útgáfunni”. Þegar fregnritinn kvaddi gamla manninn. bað hann að heilsa vinum sín- uin nyrðra og sagði: “Segðu vinuin mínum nyrðra að ég hafi unnið hlut- verk mitt svo vel sem ég gat, og að ég nú bíði hvíldarinnar löngu í “Old Ken- tuck.y”. TVJSR HTÖRAR RLÖKKVIVÝJ.- ar eru nýlega fullgerðar til notkunar í Luudúnuin. Hin smærri snrautar 5,600 pottum af vatni á hverri mínútu, en hin stærri 7,200 til 8000 pöttum. Báð ar eru jafnþungar—vega 7000 pund hvor, eða 81 ton. LMKNAR / h'ÍNA fá að launum 1 til 5 cents á dag fyrir hvern þann dug, setn íbúar þess húss eða heimilis sem þeir hafa undir höndum, eru heil- heilbrigðir. En á meðan einhver á heimilinu er veikur fær læknirinn engin laun K08SAR ÞEKKJAST KKKI 1 JAPAN. Þar þekktust kossar ekki fyrri en Evrópumenn sýndu Japanítum þann sið, en s<?m þeir vilja ekki taka upp, vegna þess hve skæða sjúkdóma einu géti fengið af öðrum meðkossinum. Móðirin kyssir þar aldrei barn sitt, hvað þá aðra. inn”. Spurði þá fregnritinn hvað hann hefði gert við alla peningana, er hann fyrrum innvann sér með fyrirlestrum j og á annan hátt. Svar ‘Uncle Toms j var á þessa leið: “Af þeirri upphæð gekk hver ein- asti dollar til stuðnings því málefni, er ! ég tók að mér fyrir 54 árum síðan. Ár- ið 1841 var ég þræll á búi niður ineð Ohio-ánni, Kentucy megin. Þegar ég ' heyrði að átti að selja mig, strauk ég að í næturlagi og komst til Cariada. Frá þeim degi að ég fyrst kom til Canada, i nV.TTIRNAR KRU DÝRAR. Yf- ir Atlantshaf liggja nú alls 11 frétta þræðir, er t.il samans hafa kostað um 70 miljónir dollars. h 'OSTIL KR MÁ LAR K KSTUR. Þegar Maria Christina Spáriardrottning lézt -kildi húti eftir eignir, er metnar voru á 10 iuiljóiiir dollars. Erfingjun- um kom ekki saman um skifting eign- anna og bleyptu því í mál. Eftir 20 Ar.i niAlarekstur hafa nú erfingjarnir sættst, en þá eru ekki eftir nema tvcer miJjórnr til að skifta. 38 miljónir voru koionar í lögmennina og málskostnað. FAHEYRDUR VITN1S= BURDUR. Elzti verzlunarmaður frá Niagara-on-the Lake, Ont., talar um Paine’s Celery Compound. Óvæntur sigur yíir veiki BUCKLENS ARNICA SALVE. Bezta smyrsl sem til er við skýrðum, mari, sárum, kýlum, útbrotum, bólgu- sárum. frostbólgu, líkþornum, og öll- um sjúkdórnum á hörundinu. Læknar gylliniæð, að öðrum kosti ekki krafist bórgunar. Vér ábyrgjumst að þetta ineðal dugar í öllum þeim tilfellum sem talin hafa verið. ef ekki borgum vér pen ingana tii baka,—Askjan kostar 25 cts. Fæst í öllnm lyf jabúðum. Féll niður á strætinu. ÞAU KOM FYRIR EINN AF ÍBÚUM UNION B. C., SEM HAFÐI VERIÐ MJÖG LASINN UM LANGAN TÍMA. Tekið eftir News. Union, B. C. Það var dag einn fyrir hér um bU ári síðan að fregnriti blaðsins News. sem var staddur fyrir utan skrifstofu dyrnar, sá fjóra menn bera Mr. J. P. Davis blómræktara, á milli sín inn í Courtney House. Fregnritinn sem alt af var að leita að nýjungum fór þegar að vitja um hvað um væri að vera, og varð þess þá vísari að Mr. Davis hafði fengið niðurfallssýkisflog. Eftir það var getið um líðan hans nokkrum sinn- um í blaðinu. Siðastliðið vor tók þessi sami fregn- riti eftir því að Mr. Davis var á ferli i Union. og gekk að vinnu sinni reglu- lega seldi þlóm og ávexti eins og áður. Út úr þessu fann fregnritinn hann að máli. Eftirfylgjandi samtal er það sem þeim fór á milli: “Það gleður mig að sjá þig svona hressan Mr. Davis,” sagði fregnritinn “síðast þegar ég sá þig sýndist mér þú vera allilla á þig kom- inn.” “Já,” sagði Mr. Davis. “Ég var æði slæmur um tíma. Hjartveikin ætlaði að gera út af við mig hvað litið sem ég reyndi á mig. Ég hafði einnig einkennilega bólgu í háls- inum sem gerði mér mikil óþægindi. Fyrir tveimur árum fór ég tilNanaimo, í þeirri von að mér mundi batna við til- breytinguna, en það vildi. ekki reynast þannig, þvert á móti fór mér alt af versnandi. Ég hafði þrjá lækna til skiftis, en það var eins og þeir vissu ekki greinilega hvað að mér gengi, og seinast varð ég svo slæmur að ég féll niður á strætinu, og þeir sem tóku mig upp héldu ég væri að deyja, Eftir að þetta vildi til var lagt að mér, að reyna Dr. Williams’Pink Pills, og frá því ég byrjaði að brúka þær fór mér að batna, og þegar ég var búinn með sex öskjur var ég orðinn eins heilbrigður eins og óg hefi nokkurntíma verið áður. “Brúkar þú pillurnar en þá,”spurði fregnritinn. “Ekki beinlínis” var svar- ið, “en ég hef þær ætið við hendina og tek þær þegar ég held ég þurfi þeirra með, en eins og þú sérð þá lít ég ekki út fyrir að þurfa meðala við.” I þessu gat fregnritinn verið honum samdóma þar eð Mr. Davis leit eins hrrustlega út eins og hann hefði aldrei verið veikur. Þegar fregnritinn skildi við Mr. Davis fór liann til lyfjabúðar Pimbury & Co. og fann Mr. Van Houten fortnann, sem ber vott um að Mr. Davis væri sönn, og sem ennfremur sagði að Pink Pills væru hið mest hressandi meðal sem til væri, og benti hann á ýmsa sem höfðu reynt það. Þunt blóð, og veiklaðar taugar, eru uppsprettur flestra sjúkdóma sem þjá mannkynið. Vér bjóðum almenningi Dr. Williams’ Pink PíUs fullvissir um að þær eru hið eina óyggjandi blóð- hreinsnnar meðal sem til er, og að þær lækna i flestum tilfellum ef þær eru brúkaðar dyggilega. Pink Pills eru seldar hjá öllum lyfsölum, og eru send- ar með pósti. hverjum sem sendir 50cts. fyrir öskjuna. Sex öskjur fyrir $2.50. Sendið til Dr. Williams’ Medicine Co. Brockville, Ont., eða Schenetady. N. Y. Gáið að eftirstælingu og takið þær ekki þó þær séu sagðar “alveg eins góðar.” Sérhver maður, kona og barn íbæn- um Níag&ra-on-the Lake, Ont., og þar í J grendinni þekkir Mr. H. W. Crysler, j sem er velmetinn verzlunarmaður það | Br allkunnugt orðið í þvi bygðarlagi. að j Mr. Crysler sem um langan tíma hafði ' þjAðst af hættulegri veiki fékk aftur heilsuna, með því að brúka Paine’s Cel- ery Compound. og er nú eins ern og hraustur eins og nokkru sinni hefir ver íð og getur nú sjAlfur haft umsjón á sinni arðskmu verzlun. Saga þessi um hið langvarandi stríð Mr Cryslers við hina verstu tegund af gigt, mislukkað meðala-kák, og hvernig hann læknaðist með Paine’s Celery Com pound er hér gerð almenningi kunn : “Fyrir fjórum arum síðan veiktist ég af grippe og gigt jafnframt. og brúk aði strax þau meðöl, sem læknar kváðu við eiga. Mór batnaði í bráð, en þó ekki til fulls. Mér fór smáhnignandi, og þótt ég brúkaði meðöl, gerð'i þau ekkert gagn. Fór ég þá til Clifton j Springs tU lækninga og fanst mér held- ur skána. En ekki hafði ég lengi verið heima áður rnér versnaði svo, að ég hlant að liggja í rúminu uin tíma. E_' fór þá til Preston “Springs” og batnaði þar að mun. En þegar ég kom heim aftur vorsnaði mér um allan helming og gekk það meir en tvö Ar. Varð ég oft að liggja i rúminu á þeim tíma og fór stöðugt versnandi. Þá var mór ráðlagt. aðreynaPaine’s Coiery Coaipound og hefir inór stöðugt verið að batna sfðan til þessa tíina. Eg get nú gengið hiklaust að heitnan til búðar minnar sem þó er 4 mílu. og til kyrkju á sunnudðgum. Paine’s Celery Compound hefir algerlega bætt mér. Vinir rnínir eru undrancb yfir að ég skuli get.a geiiet minmn verzlunarstörf- um. Ég raá bæta þvi við, að ég hefi verið við verzlun bér í Niagara í 41 ár og var 70 ára gainall 7 Jan síðastliðinn. Ég álit það skyldu mína, að láta iilla, ->;m eins eru veikir og ég. vita, livað mikið gott ég á Paine’s Celcry Conijiound að þakka, og sendi því bref þcfta með stærstu ánægju.” Shorthand Institute Ef þú þarft tilsögn í: LESTRI, SKRIFT. STÖFUN, REIKNINGI, BÓKHALDI, VER^LUNAR-LÓGUM BREFA SKRIFTUM, HRAÐRITUN, TYPEWRITING, þá farðu á dag eða kvöldskólann að 482 Main Street. C. A. Fleming G. W. Donald President. Secretary. Þeir vilja ekki reykja neitt annað.meðan þeir geta feugið Old Cbum, jafnvel þó þeir þurfi að fá það til láns, því þeir fá ekkert tóbak sém þeim fellur eins vel, og sem gefur eins kaldan og mildan reyk. I>. Ititcliie & Co. u anufaetnrers HOM'KEAL. The American Tobacco Co’y of Canada, Ltd. Successors. Blackadar selm’fyrir peningaútí hðndalls ....................*_ konar jarðneskt gripa og mann- “eldi. Einnig eldivið af infirgu 131 Higglns Str. tagi, þurran sem sprek og harðan ' r "............... sem grjó*. alt fyrir neðan sann- gjarnt verð. Gott viðmót. Áreiðanleg vigt. Flutt þangað sem óskað er og sett þar sem um er beðið. — Gunnar Sveinsson vinnur i húðinni. HLUTIR sem eru í s]álfu sér vandaðir og aldrei breytast nema til batnaðar, verða óhjákvæmilega viðurkendir að lokum.. Þetta er ástæðan fyrir að selst svo mikið af E. B. EÐDY’S Eldspytum. Islendiíigar i Selkirk! Það vinnur enginn Islendingur sem stendur í búð þeirra féiaga ^ Moody og Sutherland, en það þarf ekki að aftra neinum, því Mr. Moody talar inlenzLu reiprennanúj. Finnið hann að máli þegar þið þurfið að kaupa eittbvað af járn eða blikkvam ingi. — Hann selur hinar nafnfrægu Grand Jewel Stove’s og að sjálfsögðu liitunarofna á allri stærð, Upplag inikið af líkkistum á allri stærð og alt sem þeim til heyrir Mjöl- og fóður- verzlun Stórt upplag af Lakeof tho Woods kveitimjöli æfinlega fyrirliggjandi. MOODY 3 SUTHERLAND HARÐVÖRUSALAR Evaline Street. — — — — West Selkirk. Fádæma niðurfærsla á fatnaðarverði öllu í þessari búð um næstu 15 daga. Núcerandi eigandi búðarinnar er að hætta, en áður en hani geti það, þarf hann að minka vöruupplagið um helming og þar þarf mikið t.il. Einhneft nærföt - - 50c. Utanhafnar-buxur $1.00 Alullarnærföt - - - $1.25 Ullarbuxur - - - 1.25 Yíirskyrtur 50, 75 og 90 cts. Mjög vandaðar buxur $1.50 og $1.00 $2.00 og yfir. Skygnist um í gluggunum á horninu næsta fyrir austan Hotel Leland og suðaustur af City Hall. W. Finkelstein 510 Mam Street - - - i/Vinnipeg. Allir á siglingu til beztu Skraddarabúðarinnar PEACE & CO. 5«« Main Str. horninu á Pacific Ave. Fötin sniðin, saumuð, og útbúin eins og þér segið fyrir. Peace & Co. 566 Main Str. Fer frá greiðasöluhúsinu að 605 Ross Ave., Winnipeg á liádegi á mánu- dögum og frá Selkirk á þriöjudags- morgna kl. 7. Fargjaldið : Seíkirk til Gimli 50 cts. Selkirk til Icel. River $1.50 Luktur sleði með ofni í fyrir far- þegjana. Bezti sleðimi á brautinni ! Hra. Helgi Sturlögsson er ökumað- urinn. Always on time ! Geo. S. Minson, Contractor. 1. A. G. Archibald hefir beðið verzlunarmarin Gunnar Sveinsson að annast um endurtekníng eldsáhirgða á húsum og öðrum eignum, sem áður hafa trygðar verið í öðruhvoru þvi félagi sem hann er umboðsmaður fyrir. Gullrent úr fyrir S7.50 Viltu fá góð kaup ? Viltu fá hið hesta úr sem fa;st fyrir þetta verð? Hik- aðu ekki við að segja já. Sendu okkur þessa aug- lýsingu með nafni þínu og utanáskr- ift, og íáttu okkur vita hvort þú vilt k v e n m a n n s eöa karlmauns, open eða hunting Case- úr, og viðskulum senda þér hið besta úr sem hægt er aö fá fyrir þetta lága verð. — Úrin eru ítullrend með 14 Ic. gulli, og verkið gott Ámerican Nickelverk , sem ver áhyrgj- uinst að endist 20 ár. Úrið gengur reglu- lega og vel og lítur út eins og $50.00 úr. Þú skoðar úrið hjá Express Agentinuin og ef það er eins og því er lýst og þú á- lítur það kaupandi, þá borgar þú hon- um 87 50 (beildsöluverð), og burðargjald á því.—Ef þér lýzt ekki á það. þá taktu það ekki. Við viljum selja fljótt og mik- ið með litlum gróða á hverju fyrir sig. \'ið seljum að eins góð t'ir. Þegar þú biður um úr, þá strykaðu út það sem þú vilt ekki hafa af því sem á eftir kemur : Serid me—Ilunting—OpenFiace—GenU —Ladies—Watch. — Ef þú vilt fá $3.50 festi með úrinu fyrir 50c. þá láttu þess getið. — Sendið til Thc Universal Watcli k Jewelery Manuf. Co. Depot 68—508 Schiller Theatre. [Verðlisti frí.] Chicago, IIL orthern Paeifie raÍlroad”^” TIMF. OARD. -'i’aking efi ect. Sunday Dec. 16. 1894. MAiN LINE. Xorth B’und tioovtb bnnó 6 M r£* W" Íéi ;3n STATIONB. U . o H p-' £ C ia V- * æó x V Þ- 1.20p| 3.15}) .. Winnipeg.. 12.1bþ ö.30a l.OPpi 3.03p *Portage Junc 12.27p ö.47a 12.42p 2 50p * Bt.Norbert.. 12 40p 6.07 a 12.22p 2.38p *. O’artler.... 12.52p 6.2fta 11.54a 2.22p *.St. Agathe.. l.lOp 6.51» 11 31a 2 IJp *Union Point. 1.17| 7.02» U.07a 2.02 p *Silver Plains 1.28p 7.19» 10.31a 1 40p ... Morris.... 1.45p 7.45* 10.03a 1.12p .. .St. Jean.., 1.58p 8.25» 9.23a 12.59ii .. Letellier . .. 2.17l' 9.18» 8 00n 12 8op Emerson .. ! 2.35Í' 10.15» 7.00a 12.20p 1.. Pembina. .. 2 50p 11.15» 11.05p 8,h5a Grand Forks.. 6 30p 8.2&P 1.30p 4.55ai I.Wpg. Junc.. 10-lOp 1-2&E 3i'45p DulUtb 7 25a 8.40p Miuneapolis 6 30» 8.00p 10 30p ...St. Paul... 7.10 ... Ohicago . 9.85p MORIIJS-BRANDON BRA N CH East Líound W. Bound. ? r tm u. aí u W Of 4- & .P *a £ Oj E" S'ö *>£ % •"“. O có CG v £ £ & STATION8. ÍÁ 2 e ,20p i 3.151 \ VViuuipeg .. 12 lftp 5.81'p .50p l.SOp ... Morrís 1.50p 8.00» ■ ðbp 1 07p * Lowe Farm 2.16p 8.44» .49p 12.42i i *... Myrtle... 2.41p 9.31» ,23i. 12.82p ... Roland . 2.53p 9.508 .39p ia,14p * Rosebank.. 8.10p 10.29» l.58p 11.59a ... Alianii.... 3 25 ( 10.54» 11.14p 1l.38a * Deerwood.. 3.48p 11.44» it.aip 11.27a * Aitamont.. 4 01 p 12.10p l7.25p 11 09a . .Somerset,.. 4.20p 12.51P 2.17p 10.55a *Swan Lake., 4.36p J.22P ‘2.19p lO.lOa * Ind. Spriiigs 4.51p 1.54p 2.57P I0.30a tMariapolis .. 5.02p 2.181 2.27]) lO.löa * Green way .. 5.18p 2 52p 1 57a lO.OOa ... Baldur.... 5.84p 3.26p ' 1.12a 9.38a . .Beimont.... 5.57p 4 15p 0.87a 9.21 a *.. Hllton.... 6.17p 4.53p 0.13a 9.05» *.. Ashdown.. 6 34p 5 28p 9.4«a 8.58a Wawanesa.. 6 42p 5.47p 9.39a 8 49a * Elliotts 6.53p 6.04 P 9 05a 8 35a Konrithv.’aite 7.05p 6.87P« 8.28a 8.18a *Martiuville.. 7.25p 7.l8p 7.50a 8.00a .. Brandon... 7.45p 8.00p West-bonnd pnssenger f.rains stop a* baldur for meals. ’Oii TAGELA PRAIRE BRANCH. W. Bound Míxed No. 143 Every Day Except Sunday. STATIONS. East Boun^ Mixed No. 144 Fvery Day F.xcept Sunday. 545 p.m. .. Winnipeg.. 12.10p.m- 5.58 p.m *Port Junction il 55 a.m 6.14 p.n). * 9t. Ohíirles.. 11.29a.m. 6.19 p.m. * Headingly.. 11.21 a.m. 6.42 p.m. * White PÍáins 10.57 a.m. 7.06p.m. *Gr Pit Spnr 10.32 ». ni. 7.13p.in. ♦LaSalle Tank 10.24 a.m. 7.25 p.m. *. Eustace... 10.11 a.m. 747 a.m. *.. Oakville.. 9.48 a.iu. 8.1X1 a.m. *.. .Curtis. . . 9.34 a.m; 8.80 a.m. Port.la Prairie 9.15 a m. Stations marked —*— have uo ngenf Freight niust be prepaid. Numbers 107 and 108 iiave throngh Pnllman Vestibuled DrawingRoom Sleep ing Cars between Winnipeg, St. Paul and Minneapolis. Also Paiace Diring Cars Close connection at Chicagn with eastert lines. ConDoction »t Winnipeg .TunctioB with trains t.o and froro the T’acific coat* For rates »nd full information con cernine conræotlnn with nfher lines, etc.* appiv to any agenf, of the company, or CHAS.S. FEF,. H. SWINFOBD, G.P.&.T.A., 8t.P«ul. O-n Agt. Wpg CITY OFFICE 486 Main Str.. Winnipeg.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.