Heimskringla - 07.02.1896, Blaðsíða 1

Heimskringla - 07.02.1896, Blaðsíða 1
Heimskringla. X. ÁR. WINNIPEG, MAN., 7. FEBRÚAR 189G. NR. G. FRÉTTIR. DAGBÓK. FÖSTUDAG 81. JANUAR. Kínverjar á Formosa hafa hafið al- menna uppreist, í þeirri von aðreka sig- urvogarana — Japaníta — burtu ef eyj- unni. Japanítar ráðgera nú að koma upp kastala og hafa setulið á eynni framvegis, af því reynt sé að eyjarbúum megi ekki treysta. Fregnir frá Cuba segja uppreistar- menn illa stadda. Yistaforði þeirra er á þrotum og skotfæri þeirra sömuleiðis. Frumvarp til laga hefir komið fram á þjóðþingi Bandaríkja þess efnis, að veitt verði $350,000 til að byggja virki og hermannazkóla í Grand Farks eða 1 grend við bæinn. Grand ForKs menn óska og vona að frumvarp þetta nái lagagildi. Allsherjar sýning verður hafin í borginni Mexico næstk. September og stendur yfir í 0 mánuði. Er það fyrsta allsherjarsýningin.sem Mexicanar koma á fót hjá sér. Sýningin verður í allstór- um stil, og garðurinn sem hún verður í er um fiöO ekrur að fiatarmáli. LAUGARD. 1. FEBR. Tokjuhalli Bandaríkjastjórnar í síð- astl. Janúar var $3.450.000, og á 7 mán- uðum sem af eru fjárhagsárinu, Hemur tekjuhallinn alls $18,853,867. Venezuela-nefnd Bandaríkjastjórn- ar bíður óþreyjufull eftir svari frá Bret- um áhrærandi það, hvort þeir ætli að senda fulltrúa á fund sinn. Venezuela- stjórn hefir ekki svarað heldur, enn sem komið er, Fregnir frá Transvaal segja að Bó- ararnir hafi ákveöið að láta undan og veita vissum liluta útlendinganna þegn- réttindi. Enn fremur muni þeir hafa ákveðið að veita íbúunum öllum í Jó- hannesberg venjuleg bæjarréttindi. Svo mikið er þó unnið með herferð Jame- sons, þó ólögleg væri og hefði ekki átt að eiga sér stað. Follibylur og steypiregn æddi ýfir Queensland í Ástralíu á fimtudaginn og olli eignatjóni, er nam $2£ milj. að því er kunnugt er. Ætlað er að fjöldi af skipum, hafi farist. Fjármálastjóri Canada, Hon. Geo. E. Foster. flutti ársskýrslu sína í gær. Sýnir skýrslan að tekjúhallinn á árinu var $4,153,875, en af þeirri upphæð eru fyrirliggjandi í afborgunarsjóði $2.200,- 811. Ríkisskuldin, að frádregnú fyrir- liggjandi fé og eignurn hins opinbera, er samtals $253,074,027.Iíefir hun a síðastl. 5 árum, á harðæriskaflanum, aukist um $15,544,830. — Á yfiratandandi fjárhags- ári gerir hann ráð fyrir að tekjur og gjöld mætist og að á næsta fjárhagsári verði tekjuafgangur. Ekkert mintist hann á tollbreytingar í ræðu sinni, en það var í allra munni að hækka ætti tollinn að mun, sórstaklega á sykri, og að í þvi skyni hefði sykurgerðarfélagið í Halifax borgað $100.000 í toll af sykri í vöruhúsunum dagana næstu á undan. Sögðu ‘Liberal’-blöðin að stjórnin hefði gefið félaginu bendingu um það og á þann hátt hjálpað félaginu til að svíkja svo og svo mikið fé af ríkissjóði. Enn sem komið er, er sú sösrn liæfulaus, þar eð ekki var minst á tollbreytingar í fjármálaræðunni. MÁNUDAGINN 3. FEBR. Frhldtta silfurs ! Frumvarp til laga um það efni var samþykt laugard. 1. Febr. í efrideild þjóðþings Bandaríkja með 42 gegn 35 atkv. Almennur áhugi fyrir úislitum þessa máls var mikill og þegar gengið var til atkvæða kl. 3 e. h., var ekki autt sæti á áheyreudapöllun- um. Annar voða liríðarbylur æddi yfir Nýfundnaland í fyrradag og er nú eyjan hálfu ver ko'min en áður. Umferð öll má heita gersamlega bönnuð sökum fannfergju. Á föstudagskveldið var flutti Salis- bury jarl, stjórnarformaður Breta, merka ræðu í gildi einu, þar sem hann gaf í skyn stefnu sína í ýmsum utanrik- ismálum. Þar á meðal mintist hann á Armeníumálið og sagði þar að það væri misskilningur, að álíta, að Englending- ar væru skyldugir, samkvæmt samningi að hjálpa Armeníumönnum, og sem, eins og nú stæði, þýddi ekki annað en að bjóða Tyrkjum stríð á hendur. Þetta sagði hann grófan misskilning og bar fyrir sig Berlínarsamninginn áhrærandi það mál. Sá samningur sagði hann bindi þá, er undir hann rituðu, til að sjá um að umbótalögum soldáns, ef nokkur yrðu, yrði framfylgt. Umbótalög þau, og alls ekki slæm, væru gongin í gildi fyrir tveim mánuðum, en hann sagði ekki vonlegt að þau gætu gert mikið að verkum á svo stuttum tíma. Blööin flest á Englandi og allur þorri Englend- inga lætur illa yfir þessari ræðu, bæði að því er snertir Armeníumálið og önn- ur utanríkismál. Óánægjan með hann er hin megnasta. Spáuverjar eru upp til handa og fóta og hóta hörðu, ef Bandaríkjastjórn skift- ir sér nokkuð af Cubamönnum. Sam- tímis lofa lieir að herða sóknina á eyj- unni. Stjórnin i Japan auglýsir að erlend- um þjóðum sé heimilt að reka verzlun á eyjunni Formosa. ÞRIÐJUDAG 4. FEBR. Fregn frá Ottawa segir að eftir alt saman séu líkur til að Dominionstjórnin takist í fang að gera við Rauðá milli Winnipeg og Selkirk og að hugmyndin sé að gera við Saskatchewan-fijótið und- ir eins, svo að skip með kol geti farið alla leið frá Edmonton til Winnipeg. Nálægt $2 milj. virði af eignum eyði- lagðist í eldi í gær í Philadelhhia. Prentsmiðja stór og margar búðir brunnu. Canadamenn eru kærðir fyrir að höggvTa við í óleyfi innan Bandaríkja vestur í Montana. Ein útgáfan enn af væntanlegum umbótalögum fyrir kaþólika í Manitoba er út komin hjá fregnritunum eystra, en að hún sé réttari en aðrar undan- gengnar, er nokkuö sem enginn veit. Eftir þessum fréttum eiga skólarnir að verða tvískiftir eins og áður, dn undir umsjón eins og sama aðalumsjónar- manns. Neiti Manitobastjórn að veita kaþólskuskólur.i1m sinn t’ltölulega skerf affylkisfé, gerir Dominionstjórnin ráð fyrir að veita þann styrk úr skólalands- sjóðnum, sem er í höndum Dominion stjórnarinnar. Bandaríkjastjórn heimtar $100,000 skaðabætur af Tyrkjum, fyrir eignir kristniboöa frá Bandaríkjum, er voru brendar og eyðilagðar í haust er leið austur í Armeníu. MIÐVIKUDAG 5. FEBR. Stórþing Norðmanna var sett á inánudaginn. I ávarpinu til þingsins lét Óskar konungur þá von í Ijósi, að innan skamms yrði útkljáð deila^ Norð- manna og Svfa og á þann veg að báðir yrðu ánægðir með úrslitin. Timburverzlunareinveldi er komiöá fót á Kyrrahafsströndinni, með $70 milj höfuðstól. í það bandalag eru gengnir allir timburverzlnnarmenn og öll sög- unarmylnufélög á allri ströndinni, bæði í Bandaríkjunum og Canada. Siðustu frettir frá Cuba segja að uppreistarmenn séu farnir að sækja sig aftur, sem meðfram er þakkað deilnm spænsku herstjóranna sem ekki eru á eitt sáttir með það hverníg gengið skuli til verks. Eins og auðsætt var þegar í byrjun, náði gamli Sir Charles Tupper kjöri sem Dominionþingmaður í Cape Breton í Nýja Skotlandi í gær, með 804 atkvæða- mun. Massey-Harris-félagið stóra hefir á- kveðið að byggja verksmiðju við Nia- garafoss Bandarikjamegin, svo mikil er verzlun þess orðin við Bandarikjamenn. FIMTUDAG, 6. FEBR. Því erfleygt fyrir enn, að Sir Oliver Mowat, stjórnarformaður í Ontario, muni segja af sér, en ganga í flokk Lau- riers í komandi dominion-sókn. Jarðhristingur all-mikill á Cuba i gær. Prinz Henry af Battenberg var greftraður í gær i Lundúnum. I—I Sagt er að þeir Salisburyog útríkja- stjóri Breta, Jos. Chamberlain, séu saupsáttir orðnir og eins vist búizt við að Chamberlain pangi úr liði hans, en i % taki að sér forustu Gladstoue-sinna. PYNY-PEGTORAL Positively Cures COUGHS and COLDS in a surprisingly short time. It’s a sci- entific certainty, tried and true, soothing and healing iu its effects. W. C. McComber & Son, Bouchette, Que., roport Jn a lottor that Pyny-Peot.oral oured JTrs. C. Garoeau ol' t hronio cold iu rh(.Sfcftnd bronehial tubes, and also eured W. G. JVícCouiber of a lung-atamlin , cold. Mr. J. II. IIutty, Chemíst, 528 Yonge St., Toronto, writes: “ As a íp.uoral couch and lun>f syrup J*yny- Pectoral io a most invaluablo piopuraiiou. It hus Kiven the utmost satisfactiou to all who Jiavo trled it, inany iiaviiiff apoken to mo of tho bonelita doi ived from its uso in their l'amilios. It is suitable for old or younjr, b' injf p’ea.sant to tho tuste. Its sale with ino lia$ been Wundorfu!. and I can always rrcommend it aa a sufo and iclliible cough medicino.'' 1Lí»5*kc 25 Cts. DA.VIS & I.AWRENCE CO., Ltd. Sole Proprietors Montreal '4ti M' Lxi Grafreitur liafsins. (Kafara-saga). - Eftir David Wecxstbk. M. T. þýddi. Við vDsum eiginlega ekki hvað liann hét. Allir kölluðu hann kaptein Georg, og kapteinn Georg hét hann frá því fyrsta hann kom inn á Landporthöfn, þar tilég skildist við hann á Plymouts- sundi liér um bil 4 árum síöar. Komu hanstil Landport var í ‘Nortown Post Shipping-tíðindunum getið áþessa leið : ‘‘Landport, sumludag. Gufuskipið ‘Wanderer kom frá Stockton með bilað- ar vélar. Eigandi kapteinn Georg. Hverju annars var sá maður líkur ? Hofðirðu framsett þessa spurningu við fólkið í heild sinni, mundu ýmsir hafa svarað lienni með því, að yfta öxl eins og með því væri sagt, að það gæti litið ákveðið sagt um hann, aðrir hefðu aftur svarað, að þeim sýndist hann sjálfbyrg- ingslegur og Kaldranaleg tegund af manni. Hefirðu spurt einhverjar af yngri stúlkunum um hann, hefðirðu líklega heyrt þær segja, að hann væri ‘spennandi’, að þær héldu hann væri óútreiknanlega sjóræningalegur prinz= eða einhverja svipaða markleysu. Á meðal okkar kafaranna var hann álit- inn djarfur og hraustur sjómaður, sem tekið hefði ástfóstri við sjóinn og alt sem honum tilheyrði, maður, sem við allir höfðum í afhaldi og álitumþað rétt vera. Ilann kom við og við til Landport eftir það. Stökusinnum á sumrum, stökusinnum á vetrum, og kom þangað reglidega í hverjum Júnímánuði. Ilann eignaðist þar þó enga vini og fáa kunn- ingja. Fólkið virtist ávalt hafa sömu skoðun á honum. Við mismunandi tækifæri er hann bar fyrir niður með sjónum, sáégoftaren einusinni snot- uft höfuð snúa í áttina til hans og heyrði í hljóðskrafi sagt: ‘Jiarna erþessi einkennilegi maður, kapteinn Georg. Er hann annars ekki fallegur ? Alt þar til í Ágústmánaðar Jlok var ég ásamt 2 öðrum köfurum að ná upp farmi úr gufuskipinu ‘Magellan’, sem strandaði á rifi um 20 milur undan landi. Mæl- ingamaður Landport Salvage-félagsins, kapteinn Lorton var fyrir, við strand þetta og liafði verið falið á hendur að fiýta sem xnest verkinu mcðan veðrið hóldist stilt. Við héldum þá til í ná- grannaþorpi, er uefndist St, Nevin, dá- fallegur slaður við fjarðarbotuinn, Að morgni þriðja dagsjns var talsvert livast. Eg satí stássstofunuiá ‘Mariners Rest’, það cina gestahús sem St. Nevin gatstærtsig af, þegar kapt. Lorton kom inn í stofuna, gekk upp að loft- þyngdarmælinum, hristi hann ögn og sagði: “Glasið er að falla. Vindurinn mun aukast eftir þvi setn á daginu lið- ur og stormur verður líklega kominn að kvöldi. Ef svo fer verður líklega lítið cftir af ‘Magellan’ í fyrramálið, Lawren son. I öllu falli væri því of mikil á- hætta að leggja út, þar sem vindurinn er einlægt aö aukast’’. Um hádegisbil- íð varð ég var við talsverðan óróleik meðal fiskimanna á ströndinni, Ég horfði í áttina út aðsjónum og sá hvar stórt gufuskip var aö koma inn á fjörð- inn. Ég þokti þaö strax og sá að það var Wanderer. Kapteinn Georg tomI land eftir miðdaginn og kom inn á ‘Ma- riner Rest'. Hann hafði heyrt um strand ‘Magellan’ og var áfram um að sjá stað þann sem slysið liafði viljað til. “Það blæs þétt”, sagði hann. “Eg sá fiskibátana á hraðri ferð til Widemouth í morgun; vist einkenni vonds veðurs á sjó, Við þurfum líklega á stífum suö- véstrum að halda, gæti ég trúað, og mig skyldi ekki undra þó það rigndi vel áður en kvöld er komið”. Hann gat likarett til. Vindurinnóx og þykkur úði sveif upp frá sjónuin, og von bráðar rak á byl með regnflóði á gluggana, Við vorutn bara 6 inni, ég,‘2 aðrir kafar ar, kapt. Lorton, kapt. Georg og kapt. Linklater, upþgjafa sjófarameistari, er heima áttií St. Nevin. Við höfðum góðan eld á arni í stofunni, því veðrið var óvannlegakalt, og tölnðum við um eitt og annað. Hitinn að innan enkuld inn að utan gerði þá móðu á gluggarúð- urnar. að það var nærri eins og glug:;- inn hefði verið hyrgður. Viö heyi ðem þó vel gauraganginn í ðldunum neð«n frá ströndinni oghið dimma hljóð þeirra við útsogið som þrumugný i fjarlægð. “Það er gott að þór eruð ekki á sjó út i í kvöld”. sagðiég við kapt.. Georg. þá hlé iiaföi kotnið á samræðurnar. “Mér þykir fyrir að vera án þess”, sagði hann nm leið og hann stóð upp og gekk út að clugganum. Hann þurkaði ögn af 1 úðu og horfði út og fram á fjörðinn. ’Það er ekkert sem mér fellur hetur, ■•n að sigla með fullum krafti í góðri golu”, bætti hann við, “auðvitaö þó ineð því skilyrði, að ég hafi góðan kugg’ undir mér og þurfi ekki að hræð- .ist hættulega strönd fyrir stafni”. “Já, það er arinað hættumeira á sjó : n gola”, bætti kapt. Linklater við. Ég er til með að vera þór samdóma í því”, sagðikapt. Lortou, “Þegar ég var fyrir norður-Atlantshafs skipi vildi ég heldur liafa þriggja daga golu framan í mig, heldur en vera krófastur í þoku í 10 tíma. Gúsa af vindi beint áfram er ráðvendnislegur hlutur að eiga við. Þú getur séð undireins hvern ig sakir standa, og í liverju hættan liggur. En himininn verndi mig frá þokunni! Ég hefi ávalt veiið sem barn í ókunnugum stað að nóttu tif, þreif' andi mig áfram og ekki vitað nema á þeirri og þeirri mínutu, að ég ræki mig á einhverjar skelfingar”. “Til er meiri hætta en þoka”, sagði gamli kapteinninn”, “og horfði í eldinn og reykti svert úr pípu sinni. “ís?” “En verra”. “Lenda í hafvillum?” "Verra”. “Hvað þá ?” “Klettar!” “Klettar!” tók mælingameistarinn upp. “Hvernig víkur því við? Þú hefir þá nákvæmlega merkta á sjó- kortinu og veist því upp á hár hvar við þeim er að búast”, "Þaðernúsvo, en þegar þeir eru ekki merktir á sjókortin og þú kemur að þeim. þar sam þú býzt alls ekki við” svaraði hinn í nokkuð dularfullum róm. Ég sá að kaþt. Georg hafði snúið sér frá glugganum og hlýddi með at- hygli á samræðuna. “Mér þætti fróð- legt að vita hvar klettar þessir eru tii?’ sagði kapt. Lorton, í þeim róm, sem sýndi vel að hann hafði litla trú á nokkru þvílíku. “Gott og vel! Ég skal ses-ja þér það”, svaraði gamli skiphetrann um leið og hann sló öskuna úr pípunn. sinni og lagði hana áarinhilluna. “Þeir’ eru í hinu broiða Atlantshafi út í þvi miðju einhversstaðar á milli Azorseyj- anna og Nýja Skotlands-strandarinnar “Bísna hreitt svæði,” sagði kapt. Lorton. “Já, en hættulegt.” Linklat- er gamli stóð nú npp, snéri bakinu að eldinum og sýndist vera aö stríða við að rifja upp fyrir sór einhver liálfgleymd atvik. Allra augu hvíldu nú á hans vaðurtekna andliti, þv ívið sáum aö hann mundl hafa einkennilega sögu að segja. “Það er liaft fyrir satt,” byrjaði hann,” að á hverju ári hverfi 3 eða 4 skip, stundum fieiri í Atlantshafi og þeirra öiiög hafa ávalt verið dularfuh ráðgáta, Förum aftnr í tímann til 1834 að 'President” sigldi frá Liverpool, uridir stjórn hins besta sjómaims í þá daga. nefnil. kap(,. Roherts,—sami mað- urinn sem stjórnaöi ‘Sirius.’ liiuu fyi sta gufuskipi sem fór yfir Atlantshaf. — “President” týndist i roiðju hafi með öllu fólki 1846. “Savannáh,” seglskip frá Ameríku, lagði út frá New Orleans til Bristol, til hennar hefir ekki spurst þann dag í dag. 1850 hvarf skipið ‘Southern Cioss’ með h’ku nióti. Nokkr- um árum soinna týndist útflytjenda- skipiö “Nornad,” niinnir mig það heti, moð 800 manns um borð, og um orsök til þess veit. enginn enn. Milli 1860—70 týndust ekki minna en 18 skip á hinn sama dularfulla hátt. Ef við færum okkur nær yfirstandandi tíma, sjáum við að hersltip — gamla herskipið meina ég “The Cleptio”—og 'The White Slave’ og 'The Ontario,’ Amerikanskt línuskip og fjöldi af öðrum, hafa öll farið sömu leiðina. 1890 finnum við “Erin,”. Nati- onal-línuskip, ítalska seglskipið ‘Silvis,’ er sigldi frá flolyhead í Jauuar það ár og sem seinna var mikið talað um. Enn fremur breska gufuskipið “Thanemore” og “Roman Empire,” ágrett járnskip, En ef til vill það undarlegasta tilfelli af öliuin, var með þýzka skipið “Maria Rickmers,” sem svo mikið hefir verið um talaö í sjóflotaheiminum.” “Ég man að ég hefi lieyrt getiö um hana,” sagði kapt. Lorton. “Það var fimm-mastrað seglskip og sagt að það væri hið sterkasta sem á íloti væri.” Já þvílíkt, þetta ágæta skip, nijög vel mannað, undir stjórn ágæts yfir, manns, sigldi frá Saigon til Bremeo 16. Júlí 1892. Það var að eins hin önnur ferð skipsiris. mitttu trúa. Til hennar sást í Atlamshali um 3JJ milur vestur af Azores-eyjunum, og það skip hvarf algerlega í tiltölulega ágætu veðri. Það er eitt hið eftirtektaverðasta í þessum dularfullu skipstöpum á hafinu. Og það er einkennílegt, að ekki oinn einasti maður komst lífs af til að segja frá slys- inu ; ekki einu sinni bátur oða björgun- ardufl hefir fundist af skipum þessum. Hvernig hurfu öll þessi skip? Það er vanda spurning. Þú mundir segja, að þau hafi farist, í ofviðri, og það er ef til vill rótt með sum þeirra, en ekki öll. Hvernig er það með fjölda önnur skip sem farið hafa yfir hafið, án þess þeim hlektist nokkuð á, og um alveg sama leyti, og hafa jafnvel ekki átt að stríða við óvanalega vond veður ?” “Það sýnist undarlegt,” sagði ann- ar kafarinn. (Framhald.) 4 t $ \ * * \ $ } Agætar Premiur! ee«oe®o® eeee«®«® Kaupið og borgið Heimskringlu ! Tilboð sem þið getið ekki gengið framhjá ! <> t ----- j Nyir kaupendur \ \ \ t \ t 0 \ \ 4 } fá HeIMSICRINGLU Og Öl.DINA þetta ár, 1896—1897, ásamt Öld- inni frá bjrrjun (þrjá árganga, 480 stórar blaðsíður), sem inniheldur allar sögur herlæknisins, eftir Zakarias Topelius, ásamt mörgum fróðlegum ritgerðum, fyrir að eins §3,'5'5 fyrirfram borgað. 1896, eða senda oss minst $2.00 upp í gamlar skuldir, ef stærri eru, geta fengið eina eða fleiri af bókum þeim, sem liér eru taldar, með því að senda oss, auk horgunar fyrir blaðið, upphæð þá, sem stend- ur aftan við þá bók eða bækur, sem þcir velja sér : “Peoples Atlas,” landakort með allskonar fróðleik um löndin, 124 hls. 20 c. “Pictures of all Countries,” með skýringum yfir hverja mynd, 256 bls. 20 c. “United States History,” með myndum 607 bls. 15 c. “Standard Cook Rook,” 320 bls............... )0c. “Gems of Poets,” 200 bls....................15 c. “Ladies Home Companion,” mánaðarblað, 24 gríðarstórar bls. í hvert skifti, 50 c. um árið. Allar þessar bækur eru þess vel virði, að þær séu á hverju heimili, og verðið er sett svo lágt að engan munar — að eins fyrir burðar- gjald og fyrirhöfn. Sórstaklega er Peoples Atlas nauösynleg bók, og Pictures of all Countries er einkar skemtileg bók. Ladies Home Companion er mjög vandað og Stórt mánaðarblað, 24 bls hvort hefti vanaverð $1.00 uiu árið. Þaö er ómissandi blað fyrir alt kvenfólk sem vill fj'lgja með tímanum í öllu sem til heimilis og klæðnaðar heyrir. — AUftr þcssar bækur eru til i'.ýu: ; á skrif.-u.ofu bli'.ðsins. Mikael StrGgoff, j í \ $ $ innfesta í kápu, þegar hún er komin út, sem verður um miðjan Febrúar. Saga þessi, sem er að koma út í dálkum Heimskringlu, er eins og mörgum er kunnugt, eftir hinn alkunna skáldsagnahöf- und Jui.es Verne, og er ein af þeim beztu sögum, sem í íslenzku blaði hefir birtst. Bókin verður um hálft fjúrða hundrað blaðsíður að stærð, og verður send til allra, sem hafa áunnið sér tilkall til hennar, þegar hún er komin út, þeim að kostnaðarlausu. Tilboð þetta stendur meðan upplag sögunnar endist, þó ekki lengur en til 31. Marz næstkomandi. Auglýst verður í blaðinu ef ujiplagið þrýtur fyrir þann tima. Sendiö gjöld yðar og pantanir sem fyrst, áður én upplagið af sögunni er útgengið. Vér höldum lista yfir alla, sem borga og ávinna sér tilkall til sögnnnar, og verða pantanir afgreiddar í þeirri röð, sem þær korna fyrir á listanum. Ensku bækurnar fá kaupendur 2—3 vikum eftir að þeir hafa sent borgunina. 7 // /(7/7 J/// r Engin blöð af þessum árgangi verða * send til íslands, nema kaupendur þeirra borgi allar eldri skuldir og fyrirfram fyrir þennan árgang. Borg- anir þurfa að vera komnar til vor fyrir 15. Febrúar, frá öllum þeim Sem ætlast til að blaðið verði sent heim með næstu ferð. Verð blaðsins bcimseilt er$1.00fyrirþásemeinnigkaupa blaðið sjálfir, en $1.50 fyrir þá, sem að eins kaup það til lieimsend- ingar. The Heimskringfa Prtg. & Publ. Co. * $ f \ f i \ i * \ t * t Allir iaupendur, * * $ bAiv rom 1 w\i• (v*i ii eða hafa þegar borgað þennan 1 Ull bUIlI, UOlgcl 1111 nýbyrjaða (10.) árgang Heims- kringlu,—eða lieir som borga upp gamlar skuldir sínar og fyrirfram fj'rir þennan árgang, — eða þeir sem gerast nýir kaupendur og borga fyrirfram, fá allir hinar ofangreindu bækur með þeim skil- yröum, sem sagt liefir verið, og að auki endurgjatdslaust söguna # t } t $ t t s } \ \ t \ + 7 HLUTIR sem ern í sjálfu sór vandaðir og aldrei breytast nema til batnaðar, verða óhjákvæmilega viðurkendir að lokum. Þetta er ástæðan fvrir að selst svo mikið af E. B. EÖÖY’S Eldspytum.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.