Heimskringla - 07.02.1896, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 7. FEBRÚAR 189G.
Mikael Strogoff,
eða
Síberíu-förin.
Eftir
Jules Verne.
“Keisarinn neitar ekki að staðfesta .þessa nppgjöf’’, saeði
stórbertoginn, er Feodór var kominn út. “Vér þurfum á
hetjum að halda til að verja höfuðborg Síberiu og ég hefi nú
myndað nýjan hetjuflokk”.
Þessi uppgjöf sekta, sem stórhertoginn svo drengilega
hafði veitt, var í sannleika bæði réttlát og stjórnkænsku-
bragð.
Það var komin nótt. Út um hallargluggana sáust varð-
eldar Tartaranna hvervetuafyrir handan fliótið. Niður eftir
Angara flutu hrannír af ís, sem stundum ströoduðu á stólp-
unum, sem brýrnar höfðu hvílt á. En flestir fóru jakarnir
með llugferð niður eftir fljótinu. Það var auðsætt, eins og
kaupmannahöfðinginn hafði sagt, að Angara var ekki nærri
þvíaðfrjósa landanna á mílli. Borgarbúar þnrftu ekki að
óttast áhlaup úr þei rri átt.
Klukkan hafði rétt nýlega slegið tíu. Stórhertoginn var
rétt í þann veginn aðkveðja undirforingja sína og ganga til
hvílu, þegar hávaði mikill heyrðist úti fyrir höllinni. ,
Innan fárra augnablika var hurðinni slegið upp og einn
aðstoðarmaður stórhertogans kom inn,gekkfram fyrir herra
sinn og sagði:
“Hér, tignaði herra, er kominn sendiboði frá keisaran-
um 1”
13. KAPÍTULI.
Hinn falski sendiboði.
Stórhertoginn og allir viðstaddir stukkuá fætur jafn-
snemma, svo hissa nrðu þeir. Sendiboði frá keisaranum, i
Irkutsk! Ef þessir háu hjrrar hefðu hugsað um málið eitt
augnablik hefðu þeir séð hve ólíklegt var að þetta gæti átt
sér stað, og þar af leiðandi neitað að trúa eyrum sínum.
Stórhertoginn gekk upp að aðstoðarmanni sínum og
spurði hvatlega hvar sendimaðurinn væri,
Samtímis gekk ókunnugur maður í salinn, sem virtist
úrvinda alveg af þreytu. Hann var f búningi Síberíu-
bændaþjóna, öllum götóttum og útslitnum eg voru á klæðun-
um mörg göt eftir byssukúlur. A höfðinu bar liann eina
hina svo kölluðu Moskóvíta-húfu. Áandlitinu hafði hann
sár mikið ný gróið. Hvar sem á hann var litið sást vottur
um langa og þreytandi ferð, og skórnir sem hann hafði á fót-
unum bárn vott um langan veg fa'inn gangandi.
“Hinn tignaði herra, stórhertoginn !” sagði þessi maður
þegar hann var komin inn.
* “Eruð þér sendiboði keisarans ?” spurði stórhertoginn,
sem tafarlaust hafði gengið til móts við komamann.
“Já, tignaði herra !”
“Þér komið------”?
“Frá Moskva”.
“Þér föruð frá Moskva-----” ?
“15. Júli!”
“Nafn yðar er ?”
“Mikael Strogoff!”
Það var Ivan Ogareff, sem liér réði svörum. Hann hafði
tekið sér nafn þess manns, sem hann treysti að gerður liefði
verið algerlega ófær til ferða. Hann vissi aðenginn maður í
Irkutsk þekti sig og treysti því, að eins væri með Mikael
Strogoff. Þess vegua gerði hann jafnvel ekki tilraun til að
breyta útliti sínu. Hann varbrynjaður með öll þau gögn er
þurfti til að sanna að hann væri sendiboðiun. Það var þýð-
ingarlaust fyrir nokkurn að efa framburð hans. Hann var
því óragur, enda hugrakkur maður, að gauga fram fyrir bróð-
ir keisarans og á þann veg hraða aðgerðvm í landráða- og
drottinssvikamálinu, sem hann barðist fyrir.
Eftir að Ogareff lrafði þannig svarað, benti stórhertog-
inn meðráðamönnum sínum að ganga burtu.
Innan stundar var hann einsamall efiir hjá erki-svikaranum,
hinum falska sendiboða.
Stórliertoginn starlii um stund á Ogareff og atliugaði
hann allan uákvæmlega, án þess að mæla orð af vörum. Svo
spurði liann :
“Svo þér voruö í Moskva hinn 15. .Túlí?”
“Já, tignaði herra ! Og að kvöldi hins 14. talaði ég við
hans náttign keisarann í nýju höllinni!”
“Hafið þér bréf frí keisaranum ?”
“Það er hér !” Og Ogarefffékk hertogannm keisarabréfið
samanhDoðað í örsmáa hnetu.
“Yar yður fengið bréflð í þessu ásigkomulagi ?” spurði
stórhertogtnn.
“Nei, tignaði lierra! En ég var neyddur til að rífa af
því umslagið til að gera það sem fyrirferðar minst. Eg
þurfti að fela það fyrir hermönnum emírsins!”
“Tóku Tartararnir yður tilfanga?”
“Já, tignaði herra! Eg sat! varðhaldi hjá þeim marga
daga”, svaraði Ogarefl. “Því varðlialdi er það að kenna, að
ég sem fór frá Moskva 15. Júlí náði ekki til Irkutsk fyrr'en
2. Október, — efiir 7í> daga ferð”.
Stórhertoginn tók við bréflnu, greiddi úr því og þekti
þegar hönd bióður síns, keisarans, og einkunnarorðin, sem
fylgdu undirskriftinni. Það var ergin, ekki minsta ástæða
til að efa bréfið og þá ekki heldur þann, sem flutti það. Þó
svipur Orareffs hefði í fyrstu vakið grunsemi hjá stórhertog-
anum, gaf hann þess vel gætur að svipur sinn eða viðmót
lýsti í eugu þeirri grnnsemi Hann las bréfið upp aftur og
aftur og ofur seint, í því skyni að misskilja ekki eitt einasta
orð af innilialdi þess.
Eftir nokkurrar stundar þögn spurði hann bréfberann:
“Vitið þér, Mikael Strogoff, inniliald þessa bréfs?”
“Já, tignaði herra! Það gat kómið fyrir að ég yrði
neyddurtilað eyðileggja það, svo að það ekki kæmist í
hendur Tartaranna. í því tilfelli vildi ég vita innihald þess,
svo að ég samt gæti komið hinum tiguaða herra að liði!”
“Þér vitið þá að oss er boðið r.ð lála fyrr lífið, mann fyr-
ir mann, en gefa upp borgina?”
“Ég veit það !” svaraði Ogaieff.
“Þérvitið einnig, að í bréfinu er sagt frá hermanna ferð-
um, sem eíga að eyða uppieistinni ?”
“Já, tignaði herra! En þær ferðir hafa ekki tekíst!”
“Hvað meinið þér?”
“Eg meina það, að Ishim, Omsk og Tomsk, svo nefndir
séu að eins hinir stærri bæir í Síberiu, eru fallnir i hendur
emhsinsog að Feófar Khan nú hefir setulið sitt I þessum
bæjum”.
“En orustur liafa átt sér stað? Hafa ekki Kósakkar vor-
ir barizt við Tartarana?”
“Oft, tignaði herra!”
“Og voru þeir yfirbugaðir?”
“Þeir voru ekki nógu margir saman til að standa fyrir
óvinahernum”.
“II var áttu orusturnar sér stað, sem þér talið um ?”.
“Að Kolyvan og Tomsk-------”,
Til þessa hafði Ogareff ekki sagt annað en það sem satt
var, En í því skini að kveikja ótta hjá Irkutsk-búum, með
því að ýkja um sigurvinninga emírsins, bætti hann þessu
við:
“Og í þriðja skiftið við Krasnoiarsk !”
“Og kvað um þessa seinustu viðreign ?” spurði stórher-
toainn, sem kreisti svo saman varirnar, áð hann kom orðun-
um með naumindum út úr sér.
“Það var meira en iítilfjörleg viðureign, tignaði herra!’
svaraði Ogareff. ' “Það var skæð orusta !”
“Skæð orusta?”
“Já, tignaði herra ! Þar réðust tuttugu þúsundir rúss-
neskra hermanna úr landnmærasveitunum og úr Tobolsk-
héraði á hundrað og fimiptíu þúsundir Tartara, og þrátt fyr-
ir hrausta framgöngu voru þeir ofurliði bornir!”
“Þér fjúgið !” hrópaði stórhertoginn, sem ekkiréðisér
lengur, þó hann reyndi af fremsta megni að stilla sig.
“Ég segi satt, tignaði herra !” svaraði Ogareff kuldalegá.
“Ég var sjálfur viðstaddur og það var í Krasnoiarsk, að ég
var handtekinn!”
Stórhertoginn stilti sig ogl lét Ogareff skilja það með
bsndingnm fremur en orðnm, að hann tryði houum.
“Hvaða mánaðardag atti þessi orusta að Krasnoiarsk sér
stað?” spurði stórhertoginn.
“Hinn 2. Septomber!”
“Og nú erallur Tartara-herinn samansafnaður umhverfis
Irkutsk ?”
“Já, tignaði herra 1”
“Hvað er áætlun yðarum fjölda Tartaranna?”
“Um Qögur hundruð þúsund hermanna!”
Þetta var ósatt líka, en framsett í sama augnamiði og
ýkjuruar um orusturnar, — þvi, að [skjóta stórhertoganum
skelk í bringu.
“Og ég á þí ekki von á nokkrum liðsafla vír vesturhéruð-
unum?”
“Nei, tignaði herra, að minsta kosti ekki fyrr en í lok
vetrarins!”
“Jæja! En heyrið orð mín, Mikael Stroff! Þó ég eigi
ekki von á liðsafla að austan eða vestan og það jafvel þó
barbarar þessir væru sex hundruð þúsundir saman, skal ég
aldrei að heldur gefa Irkutsk upp !”
Ogareff lukti sínum illu augum til hálfs. Hann hugsaði
sem svo, að hinn hái herra hefði litla hugmynd um svikráð-
in öll, sem í bruggi voru.
Stórhertoginn var örlyndur maður og geðstór og átti
þess vegna örðugt með að halda sét í shefjum á meðan hann
hlýddi á allar þessar hrakfarasögur. Hann gekk aftur og
fram um gólfið og gætti þess ekki, að Ogareff leit til lians
eins og væri liann þegar herfang hans, til að gera við haun
eins og barbörunum sýndist. Hann stanzaði endur og sinn-
um við gluggaDa og horfði á varðelda Tartaranna og hlust-
aði eftir skarkalanum, sem orsakaðist einkum af sífeldum
árekstri jakanna í fljótinu.
Þannig leið fjórðungur stundar, að hann talaði ekki orð.
Að þeim tíma liðnum tók hann bréfið, las kafla úr því og
sagði síðan :
“Þór vitið þá, Mikael Strogoff, að ég er varaður við
svikara einum, sem mér sé hættulegur?”
“Já, tignaði herra, ég veit það”.
“Hann á að gera tilraun til að smjúga um vörðinn inn
f borgina í dularklæðum, ná hylli minni og þegar hans tími
kemur, að svíkja mig og borgina í hendur Tartaranna”.
“Þetta alt veit ég, tignaði herra. Eg veit það líka, að
Ivan Ogaroff hefir svarið að hefna sín persónulega á bróður
keisarans!”
“Hvérs végna ?” spurði stórhertoginn. ,
“Það er sagt að þessi liðsforingi, þessi Ogareff, hafi ver-
ið svíftur stöðu sinni og stórlega lítillækkaður, og að þér,
tignaði herra, kafið hveðið upp þann dóm”.
“ Já, — ég minnist þess. En það, að fantur þessi skuli
síðan æsa barbara þjóðir gegn föðurlandi sínu, er sönnun
fyrir því, að niðuvlæging hans var verðskulduð”.
“Hans hátign, keisarinn”, sagði Ogareff, “lét sér um-
fram alt ant um að þér, tignaði herra, fengjuð vitneskju um
fyrirætlanir Ivan Ogareffs að hefna sín á yður sjálfum”.
“Já, svo segir bréfið mér líka”.
“Og hans hátign talaði um það atriði við mig sjálfan og
bað mig umfram alt á ferð minni austur um Síberíu, að vara
mig á svikaranum”.
“Hittuð þérhann á þeirriferð?”
“Já, tignaði herra, eftir orustuna við Krasnoiarsk.
Hefðihann þá haft grun á hver ég var, og að ég hefði í
vörzlum mínum bróf til yðar, tignaði herra, þar sem fyrir-
ætlanir hans væru opinberaðar, þá hefði ég ekki losnað eíns
létt og ég gerði”.
“Nei, þér hefð-ið þá verið glataður”, svaraði stórhertog-
inn. “En á hvern hátt tókzt yðurað sleppa?”
“Með því að fleygja mór í fljótið Jenesei!”
“En hvernig komust þér inn í Irkutsk ?”
“Með herflokk litlum, sem í kvöld var sendur út til að
reka Tartarana lengra burtu frá borgarveggjunum. Eg
gekk í lið þeirra, gerði þeim kunnugthver ég var ég þá und-
ireins var mér vísuð leið til yðar, tignaði herra !”
“Vel að verið, Mikael Strogoff”, sagði stórhertoginn.
“Þérhafið í þessari örðugu ferð sýnt bæði þor og dugnað.
Ég skal ekki gleyma yður. Hafið þér eínskis að biðja. sem
óg get veitt yður ?”
“Nei, ekki nema ef vera skyldi leyfi til að berjast við
hlið yðar, tignaði herra!” svaraði Ogareff.
“Sú bæn er þegar veitt, Strogoff. Frá þessari stundu
eruð þór einn af mínum sérstöku fyigismönnum og skuluð
þér hafa heimili hér í höilinni!”
“Og ef Ivan Ogareff skyldi gei-a tilraun til, eins og fyrir-
ætlun hans er, að nálgast yður, tignaði herra, undir fölsku
nafni-----?”
“Þá flettum vér grímunni af þorparanum, með yðar
hjálp, þar sem svo vel vill til að þér þekkið liann”, svaraði
stórhertoginn áður en Ogareff gæti ent við spurninguna, og
hélt svo áfram : “Og deyja skal hann undir knuts-höggun-
um. Þér megið fara !”
Ivan Ogareff kvaddi stórhertogann samkvæmt hermanna
reglum. Hann gleymdi því ekki að hann var hér að leika
kaptein í sendiboðaliði keisarans.
Til þessa hafði Ogareff haldið vel á sínum óverðugu ^pil-
um. Hann hafði þegar náð ótvíræðri hylli stórhertogans.
Það traust var honum nú innanhandar að hagnýta sér live-
nær sem honum sýndist, með því að svíkja hertogann og
borgina í hendur Tartaranna. Hann átti jafnvel að hafa
bústað í sjálfrí höllinni. Með því móti gafst honum færi á
að kynnast öllum fyrirætlunum áhrærandi vörn borgarinnar.
Þannig hafði liann alla borgina og alt sem í henni var í
hendi sinni. í borginni var ekki einn einasti maður, sem
þekti hann og þess vegna engin hætta á að gríman yrði rifin
af honuin. Hann ásetti sér nú að taka til starfa tafarlaust.
Það var líka áríðandi, því innan fárra daga var von á lið-
styrknum að norðan og austan. Næðu Tartararnir Irkutsk
áður en sá liðsafli kæmi, var ekki auðgert að hrífa borgina
úr höndum þeirra aftnr. Undir öllum kringumstæðum gátu
þeir þá haldið borginni fyrir Rússum þangað til liún væri öll
lögö í rústir og þangaö til höfuð stórhertogans hefði verið
losað við bolinn og því velt að fótum emírsins.
Ivan Ogareff hafði alla hentugleika á að sjá, heyra og
skoða, enda lagði hann af stað morguninn eftir til að skoða
Framhald.
Þeir vilja ekki reykja neitt annað.meðan þeir geta fengið Old Chum,
jafnvel þó þeir þurfi að fá það til láns, því þeir fá ekkert tóbak sem
þeim fellur eins vel, og sem gefur eins kaldan og mildan reyk.
I>. llltcliie «V < « Mannfactnrerm JlOM'KEAi,.
The American Tobacco Co’y of Canada, Ltd. Successors.
Hann IV. Blackadar.
eldi. Einnig eldivið af mörgu
tagi, þurran sem sprek og harðan
..................7 sem grjót, alt fyrir neðan sann-
gjarnt verð. Gott .viðmót. Áreiðanleg vigt. Flutt þangað sem ósltað
er og sett þar sem um er beðið. — Gunnar Sveinsson vinnur í búðinni.
131 Higgins Str.
Islendingar i Selkirk!
Það vinnur enginn Islendingur sem stendur í búð þeirra félaga
Moody og Sutherland,
en það þarf ekki að aftra neinum, því Mr. Moody talar íslemku reiprennandí.
Finnið hann að máli þegar þið þurfið að kaupa eitthvað af járn eða blikkvarn
ingi. — Hann selur hinar nafnfrægu
Grand Jewel Stove’s
og að sjálfsögðu hitunarofna á allri
stærð, Upplag rnikið af líkkistum á
allri stærð og alt sem þeim t;l heyrir
Mjöl- og fóður-
verzlun
Stórt upplag af Lake of the Woods
kveitimjöli æfinlega fyrirliggjandi.
MOQDY 3 SUTHERLAND
HARÐVÖRUSALAR.
CAIV I OBTAIN A PATENT ? For a
prompt answer and an honest opinion, write to
MIJNN &(!()., who have had nearlyflfty yeare*
experience in the patent business. Communica-
tions strictly confldential. A Handbook of In-
formation concerning I'ntentx and how to ob-
taimthem sent free. Álso a catalogue of mechan-
ical and scientiflc books sent free.
Patents taken through Munn & Co. receive
special noticeinthe Scientiílc Ainerican, and
thus are brought. widely before the public with-
out cost to the inventor. This splendid paper,
issued vveekly, elegantly illustrated, has by far tho
largest circulation of any scientiflc work in the
world. S3 a year. Sample copies sent free.
Building Edltion, monthly, $2.50 a vear. Singlo
copies, ‘25 cents. Every number contains beau-
tiful plates, in colors, and photographs of new
houses, with plans, enabling builders to show tho
latest designs and secure contracts. Address
MUUN & CO., New Youk, 3(il Broadwat.
Gullrent úr fyrir $7.50
Viltu fá góð kaup ?
Viltu fá hið besta
úr sem fæst fyrir
þetta verð? Hik-
aðu ekki við að
segja já. Sendu
okkur þessa aug-
lýsingu með nafni
þínu og utanáskr-
ift, og láttu okkur
vita hvort þú vilt
kvenmanns eða
karlmanns, open
eða hunting Case-
úr, og viðskulum
senda þér hið besta
úr sem hægt er að
fá fyrir þetta lága
verð. — Úrin eru
gullrend með 14 k. gulli, og verkið gott
American Nickelverk , sem ver ábyrgj-
umst að endist 20 ár. Úrið gengur reglu-
le^a og vel og litur út eins og $50.00 úr.
Þú skoðar úrið hjá Express Ágentinum
og ef það er eins og því er lýst og þú á-
lítur það kaupandi, þá horgar þú hon-
um $7 50 (heildsöluverð), og burðargjald
á því.—Ef þér lýzt ekki á það, þá taktu
það ekki. Við viljum selja fljótt og mik-
ið með litlum gróða á hverju fyrir sig.
Við seljum að eins góð úr.
Þegar þú biður um úr, þá strykaðu
•út það sem þú vilt ekki hafa af því sem
á eftir kemur :
Send me—Ilunting—OpenFace—Gentg
—Ladies—Watch. — Ef þú vilt fá $3.50
festi með úrinu fyrir 50c. þá láttu þess
getið. — Sendið til
The Universal Watch & Jewelery Manuf. Co.
Depot 68—508 Schiller Theatre.
[Verðlisti frí.] Chicago, 111.
orthern Paciíic
RAILROAD
TIME CARD.—Taking effect Sunday
Dec. 16. 1894.
Evaline Street. —
West Selkirk.
Fádtema niðurfærsla á fatnaðarverði öllu í þessari búð
um næstu 15 daga.
Núverandi eigandi búðarinnar er að hætta, en áður en hann geti það, þarf
hann að minka vöruupplagið um helming og þar þarf mikið til.
Einhneft nærföt - - 50c. Utanhafnar-buxur - $1.00
Alullarnærföt - - - $1.25 Ullarbuxur - - - - $1.25
Yfirskyrtur 50, 75 og 90 cts. Mjög vandaðar buxur $1.50
og $1.00
$2.00 og yfir.
Skygnist um í gluggunum á horninu næsta fyrir austan Hotel Leland og
suðaustur af City Hall.
W. Finkelstein
510 Main Street - - - Winnipeg.
Dominion of Canada.
AMlisjarflir oWis frrir millonlr manna.
200,000,000 ekra
í hveti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada ókeypis fyrir
landnema. Djúpr ogfrábærlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi, og
meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 busheí ef
vel er umbúið. “
í inu frjósama belti
í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis-
liggjandisléttleridi erufeikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti-
landi—innvíðáttumesti fláki í heimi af lítt bygðu landi.
Mdlm námaland.
Gull, silfi, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma-
landi;eldiviðr því tryggrum allan aldr.
Járnbraut frá hafi til liafs.
Canada-Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial-
brautirnar mynda óslitúa járnbraut frá öllum liafnstöðum við Atlanzhafí Ca-
nada til Kyrrahafs. Sú braut liggr um miðhlut frjósama beltisins eftir því endi-
lönguogum hina hrikalegu, tignariegu fjallaklasa, norðr og ver
og um in nafnfrægu Klettafjöll Vestrheims.
Heilnœmt loftslag.
Loftslagið i Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ami
ríku. Hreinviðri og þurviðri vetr o g sumar; vetrinn kaldr, en bjartr og stai
viðrasamr; aldrei þoka og súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu.
Sambandsstjórnin í Canada
MAIN LINE.
North B’und STATIONS. Soouth Bund
Freight JNo.’ 153. Daily s’Á* w-a tá o Ph œá WS ■5« «s CO PkS *>• c M •5S r-1
1.20p| 3.15p .. Winnipeg.. 12.1hþl 5.30a
1.05p 3.03p *Portage J unc l‘2.27p 5.47»
12.42p 2.50p * St.Norbert.. 12.40p 6.07 a
12.22p 2.38p *. Cartier.... 12.52p 6.25a
11.54a 2.22p *.St. Agathe.. 1.3 0p 6.51 a
11.31a 2.13p *Union Point. l.l7p 7.02»
11.07a 2.02p *Silver Plains 1.28p 7.19a
10.31a 1.40p .. .Morris .... 1.45p 7.45a
10.03a 1.12p .. .St. Jean... 1.58p 8.25a
9.23a 12.59p . .Letellier ... 2.17p 9.18a
8 OOa 12.30p .. Emerson .. 2.35p 10.15a
7.00a 12.20p . .Pembina. .. 2.5öp 11.15»
ll.Oöp 8.35a Grand Forks.. 6.30p 8.26p
1.30p 4.55a .Wpg. Junc.. lO.lOp 1.25p
3.45p Duluth 7.25a
8.40p Minneapolls 6 30a
8.00p ... St. Paul... 7.10
10 30p ... Chicago .. 9.35p
MORRIS-BRANDON BRANCII
East Bound
Si 9 • ® GQ a o Q_ O
o X
8TATIONS.
W. Bound.
,20p\3.15| [
cc %
2 fl
C8 r-
+3 GO
*-*
U p
HH 00
.50p
,53p
,49p
,23p
,39p
1.58p
11.14p
n.aip
l7.25p
2.17p
2.19p
2.57p
2.27p
1.57a
1.12a
0.37a
0.13a
9.49a
9.39a
9.05a
8.28a
7.50a
1.30p
1.07p
12.42p
12.32p
12.14p
11.59a
11.38a
11.27a
11.09a
10.55a
10.40a
t0.3Oa
10.15a
lO.OOa
9.38a
9.21a
9.05a
8.58a
8.49a
8 35a
8.18a
8.00a
W innipeg .. |
.Morris ....
Lowe Farm
... Myrtle...
..Roland.
Rosebank..
.. Miami....
Deerwood..
* Altamont ..
. .Scmerset...
*Swan Lake..
* Ind. SprÍDgs
♦Mariapolis ..
* Gree#way ..
... Baldur....
. .Belmont....
Hilton....
*.. Ashdown..
Waw-anesa..
* Elliotts
Ronnthwaite
*Martinville..
Brandon...
West-bound passenger
Baidur for meals.
12.15p
1.50p
2.15p
2.4lp
2.53p
3.10p
3.251'
3.48p
4.0lp
4.20p
4.36p
4.51p
5.02p
5.18p
5.34p
5.57p
6.17p
6.34p
6.42p
6.53p
7.05p
7.25p
7.45p
trains stop
6.31]
8.00i
8.44i
9.31i
9.50)
10.23i
10.54i
11.44i
12.10]
12.61]
1.22]
1.54]
2.18;
4 15
4.53
6.3'
7.1Í
POR TAGELA PRAIRE BRANCB.
fiyrr familíu að sjá,
160 ekrur af Inndi
g ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu ogyrk
• A þann hatt gefst hverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis
ðar og sjálfstæðr í efnalegu tilliti.
Islenzkar uýlendur
í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöð m
Þeirra stœrst er NYJA ÍSLAND, liggjandi 45—80 mílur norðr fra Winnipeg’á
vestrströnd Winnipeg-vatns. Vestr trá Nýja íslandi, í 30—25 mílna fjarlægð
er aLFTAVATNS-NYLENDAN. í báðum þessum nýlendum er mikið af ó-
numdu landi, oiz báðar þessar nýlendr liggja nær höfuðstað fylkisins, en nokkr
hinna. ARGYLE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestr frá Winnipeg; ÞING-
VALLA-NÝLENDAN, 260mílur norðvestr frá Winnipeg; QU’APPELLE-NÝ-
LENDAN um 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLEND-
AN um 70 mílur norðr frá Calgary, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg. 1
síðast töldum 3 nýlendunum er mikið af óbygðu, ágætu akr- og beitilandi.
Frekari upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með því. að
skrifa um það:
h. n. íSivajXTri-i,
Commissioner «f Dominion Lands.
Eða 13. I j. Baldwinson, ísl. umboðsm.
W. Bound
Mixed
No. 143 STATIONS.
Every Day
r Except,
Sunday.
East Bov.nd
Mixed
No. 144
Every Day
Except
Sunday.
WiIlnipeg•
Canada.
12.10p.m.
11 55 a.m,
11.29a.m.
11.21 a.m.
10.57 a.m.
10.32n.m.
10.24 a.m.
10.11 a.m.
9.48 a.m.
9.34 a.m.
9.15 a.m.
5.58 p.m *Port Junctioi
6.14 p.m. *St. Charles..
6.19 p.m. * Headingly..
6.42 p.m. * VVhite Plains
7.06p.m. *Gr Pit Spur
7.13p.m. *LaSalle Tank
7.25p.m. *.. Eustace...
7.47 a.m. *. . Oakville..
8.00 a.m. *. . .Curtis. . .
8.30 a.m. Port.la Prairie
Numbers 107 and 108 iiaxúTiTríTu
Pullman Vestibuied DrawinuRoom Sie
ing Cars between Winnipeg, St. Paul a
Minneapolis. Also Palace Dinirg Ca
Close connection at Chicago with eaete
lines. Connection at Winnipeg Juncti
with trains to and from the Papific coí
For rates and full information e<
cerning conuection v^jth other lines, ei
appfi’ to any aeent of tbe company or
CHAS. S. FEE. H. SWINFÖPI)
G.P.&.T.A., St.Peul. G m Agt Wi
CITY OFFICE
486 Maiu Str., Winnipeg