Heimskringla - 28.02.1896, Blaðsíða 3

Heimskringla - 28.02.1896, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 28. FEBRÚAR 1896. Mikael Strogoff, eða Síberíu-förin. Eftir Jules Verne. trú um, að hann gseti ekkert haft að óttast í svona ójaftiri viðureign, en samt var hann ekki liughraustur. Rósemi Strogoffs, sem sagt, fraus hlóðið í æðnm hans^ Hann_hafdi hugsad sér staðinn, sem hann skyldi leggja sverðinu á, — hatði fastákveðið hann með sjálfum ser. Hvad var þad__þá, sem hindraði hann frá að binda enda á æfi síns blinda and- stæðings? Um síðir herti hann upp hugann, óð að Strogoff og mið- aði sverðinu í hjartastað. Strogoff hreyfði sig ekki, en einhvernveginn, án þess hreyfingin sæist, brá hann hnífnum þannig, að hlað hans tók á móti laginu og hratt sverðsoddinum i aðra átt. Sverð- ið snerti Strogoff ekki. Hann stóð jafnrólegur og áður og beið eftir annari atlögu. Það stóð kaldur sviti f drópum á enni Ogareffs. Hann gekk nokkur skrefaítur á bak og hljóp svo fram einusinni enn. En svo fór um þessa atlögu eins og hinar fyrri, að hnifurinn beindi sverðinu í aðra átt, en ætlað var. Sverð svikarans var ónýtt í höndum hans. Hræddur og f júkandi reiður stóð Ogareff nú kyr frammi fyrir pessari lifandi myndastyttu og horfði í hin opnu, star- andi augu Strogoffs. Þessi augu— er sýndust sjá í gegn um alla hluti, er pau horfðu á, en sem pó sáu ekkert, gátu ekkert séð, þessí augu heldu föðurlandssvikaranum í fjötrum undr— unar og hræðslu. Alt í einu var sem björtu ljósi hrygði fyrir í hugskoti Ogarefís, og hann hrópaði: “Hann sér! Hann er sjáandi!” Og samstundis hyrjaði hann að hopa á hæl, eins ogvilli- dýr smáþokar sér aftur á hak inn í gryfju sína. Hann hélt áfram þessum flótta þangað til bann komst ekki lengra fyrir húsveggnum. Hann staðnæmdist í húshorninu, sem lengst var frá Strogoff. Þá alt í einu lifnaði myndastyttan—Mikael Strogoff. Blindi maðurinn gekk til Ogareffs og staðnæmdist frammi fyrir honum. “Ji, ég er sjáandi !” sagði hann. “Ég sé farið eftir knút- höggið, sem ég greiddi þér, föðurlandssvikarinn og raggeit- in! Og ég sé líka hvar ég innan fárra augnahlika legg þig meðhnífnum þeim arna ! Verndaðu líf þitt! Eg lítil- lækka mig til að bjóða þér einvígi með hníf móti sverði þínu !” “Hann er sjáandi! hrópaði Nadia. “Guð minn góður, er það mögulegt!” Ogareff viðurkendi að hann var farinn. En hann herti samt upp hugann og hljóp fram gega hinum kyrrláta andvíg- ismanni sínum. Það gíumdi í blöðum hnífsins og sverðsins, er þau mœttust, og fyrr en sjón yrði á fest, var sverðið komið í molá undan höggi af veiðimannahnífnum, sem Strogoff kunni að beita svo vel. Og í sömu sveiflunni, að virtist, féll Ivan Ogareff á gólfið, stunginn í hjartastað. í þessum svifum var hurðinni lirundið upp og stórher- toginn með mörgum undirforingum gekk inn í lierbergið. Hann þekti þegar hinn deyjandi mann a gólfinu, þekti að þar var sendihoði keisarans,sem liann hélt að vera, og spurði í alt annað en þýðum róm : “Hver hefir vegið þennan mann ?” “Ég”, svaraði Strogoff rólegur. Samtímis lyfti undirforingi skammhyssu upp að gagn- auga Strogoffs og hélt lienni þar, tilhúínn að bleypa af. “Nafn yðar?” spurði stórheitoginn, áður enn liann gæfi skipun til að skjóta hann. "Tignaði herra!”, svaraði Strogoff. “Spyrjiðmig lieldur um nafn mannsins, er n\\ liggur dauður fyrirfótum yðar!” “Nafn haus ? Ég veit hvaða maður það er”, svaraði stór- hertoginn. “Hann var þjónn hróður míns, — var sendihoði keisarans!” “Þessi maður, tignaði herra var ekki sendiboði keisarans. Nafn hans var Ivan Ogareff !T’ “Ivan Ogareff!” tók stórliertoginn upp. “Já, Ivan föðurlands og drottins svikaai !” “En hver eruð þér þá?” “Jlikael Xtrogofl !” NIÐURLAG. Mikael Strogoff var ekki, hafði aldrei verið blindur. Það var náttúrlega mannleg atvik, sem eyddu álirifum þess, er böðull Feófars Khan hrá glóandi stálinu fyrir augu hans. Lesarinn minnist þess.aðréttí því er böðullinn kom með stál- ið, gekk Marfa gamla móðir bans fram fyrir son sinn og í dauðans ángistinni teygði hún ósjálfrátt fram bendurnar á móti honum. Og Mikael horfði á hana með sömu tildnning- um og sonur mundi horfa a móður sína í seinasta sinn. Tár- in, sem hann af stærilæti reyndi að innibyrgja, en sem hrnt- ust upp frá hjarta hans, fyltu augu hans, og þegar glóandi stálið var horið að augunum, umhverfðust hin söltu tár í gufu, sem varð á milli sjáaldursins og sverðsins og verndaði þannig sjón hans, af þvi stálið var tekið svo fljótt í burtu. Samskonar áhrif sér maður hvervetna í málmhræðsluhúsum, þar sem vinnumennirnir óhræddir halda höndunum rétt yfir hráðnu járninu eftir að þeir hafa dýft höndunum i þétta gufu. Hannhafði þegar á augnahlikinu séð í hvaða hættu hann var staddur, ef hann léti nokkurn lifandi mann vita hið sanna um þetta leyndarmál sitt. Samtímis sá hann aftur á móti, að með því að látast vera sjónlaus. gæti hann flýtt ferð sinni óheinlínis, ef ekki beinlínis. Af þvi hann var hlindur mandi honum slept lausum. Ilann hlaut því að vera hlindur maður að allra áliti. Jafnvel Nadia mátti ekki komast að öðru. Til þess að framkvæma þetta, að leika hlindan mann, hvernig sem á stæði, hvar sem hann væri, og láta aldrei í ljósi með orðum eða hreyfingum, að hann liefði nokkra sjón, þurfti hann að hafa gát á sér. Innan fárra augnablika hafði hann ásett sér að framkvæma þetta, enda þótt þessi blindingaleikur gæti haft það í för með sér, að hann sjónleysinu til sönnunar mætti til með að leggja líf sitt í hættu. Og lesaranum er það kunnugt hue vel hnn lék blindan mann á allri leið:nni frá Tomsk. Móðir hans éin fékk að vita sannleikann. Hann gat ekki dulið hana þess, par sem hún lá hálf rænulaus af liarmi á vellinum. Hann livíslaði því þessum hátíðlega fagnaðar- boðskap í eyru hennar, þegar hann laut niður að henni til að kyssa hana. Þegar Ogareff í barbansku háði hélt keisarabréfinu opnu fyrir augum hans, augum sem hann vonaði að væru sjón- laus orðin, las Strogoff það frá upphafi til enda, las þar og lærði bréfið, sem sýndi stórliertoganum hvaða brögðum hann yrði beittur. Þannig stóð a hans innilegu löagun til að komast áfram, að komast til Irkutk, en sem samferða- menn hans aldrei skildu í, þar sem þeir álitu hann blindann Hann vissi að til stóð að svíkja horgina í hendur Tartaranna og hann vissi að líf stórhertogans var i veði. Hann vissi alt innihald hréfsins og þess vegna var lífsvon stórhertogans og vörn hæjarins undir því komin enn, að hann næði takmark- inu í tæka tíð. Þessa sögu alla sagði hann stórhertoganum í fáum orð- um, Hann sagði einnig og með meir en lítilli nákvæmni og tilfinning frá því, hvaða þátt Nadía átti í því, að hann var kominn alla leið. “Hver er þessi stúlka ?” spurði stórhertoginn. “Hún er dóttir útlaga eins, Yassili Feodórs”, svaraði Strogoff. “Dóttir kapteins Feodors”. svaraði stórhertoginn, “er ekki dóttir útlægs manns lengur ! Það er enginn útlagi til í Irkutsk!” Nadía þoldi ekki meðlætið eins vel eins og mótlætið í þetta skifti. Hún hneig aflvana niður fyrir fótum stórher- togans, en hann rétti henni hendina og reisti hana á fætur, um leið og hann rétti Strogoff hina. Einni klukkustund síðar var Nadía vafin örmum föður síns. Mikael Stregsff, Nadía og Yassili Feodór voru öll sam- einuð. Og ekkert þeirra gat óskað eftir né gert sér grein fyr- ir æðri ánægju. Tartararnir höfðu verið yfirbugaðir í síuu tvöfalda á- hiaupi á borgina. Vassili Feodor, með sínum fáu mönnum, hafði rekið þá á flótta, er fyrstir nálguðust Bolchaia-hliðið í þeirri von að þar væri óhindruð braut. Hugur Feodors hafði sagt honum svo fyrir, að þar mundi þurfa á vörn að halda, og þess vegna hafði hann ekki yfirgefið það nágrenni Um sama leyti og borgarmenn hvervetna voru að reka Tartarana á flótta, höfðu þeir sem við eldana börðust einnig fengið yfirhöndina þar. Olíubálið á fljótinu, þó hræðilegt væri meðan það varaði, entist ekki lengi, en dó út eins fljótt og það hafði kviknað. Það brunnu að eins þau húsin, eða sumt af þeim, sem næst voru fljótshakkanum, en lengra náði eldurinn ekki, vegna drengilegrar varnar hæjarmanna. Áður en dagur rann voru allir Tartararnir flúnir til her- búða sinna. Höfðu þeir látið eftir fjölda marga fallna og sára á vígvellinum úti fyrir virkisveggjunum. A meðal hinna föllnu var hin fagra, en fláráða gifta-kona, Sangarre. Hún gekk of nærri horgarveggjunum í leit sinni eftir félaga sínum Ogareff. Svo liðu tveir dagar að Tartararnir gerðu horgarmönnum enga árás. Þeir höfðu frétt um dauða Ogareffs og það dróg úr þeim kjarkinn. Hann var lífið og sálin í herferð þessari allri. Það var hann einn, sem með ráðum sínum og uppá- stungum, hélt öllum þassum khana-hóp saman og knúði þá út í þessa ferð, í þeirri von að taka alla Síheríu her- skildi. Borgarmenn rýrðu vörðinn ekki hið allra minsta, þó Tartararnir væru kyrrlátir, enda fjarlægðust þeir ekki, né slitu herbúðum sínum. I dagrenningu að morgni hins 7. Okóber vöknuðu menn í Irkutsk við fallbyssudrunur í öllum áttum frá hæðunum umhverfis borgina. Þessar drunur voru sannur gleðíhoð- skapur. Þar var kominn herinn að norðan og austan undir stjórn ICisselefs hershöfðingja, ssm á þennan hátt tilkynti horgarmönnum komu sína. Törtununum leizt nú ekki áreonilegt að leggja til orustu undir horgarveggjunum. Þeir hiðu því ekki hoðanna, en tóku upp herbúðir sínar undireins og þeir heyrðu fallhyssu- drunurnar og héldu af stað frá Angara-fljóti. Irkutsk var hófpin um síðir. í flokki Róssa, er fyrstir komu inn um horgarhliðir, voru tveir af vinum Mikaels Strogoffs. Það voru mennirnir sem aldreiskildu í seinni tíð.Alcide Jolivet og Harry Blount. Þeir, eins og mennirnir flestir á flekanum, höfðu komust á ísspönginni upp á austurlaudið áður en eldi var slegið í olu- nna á fljótinu. Um það atriði hafði Jolivet þannig ritað í minnisbók sinni: “Lá nærri að við yrðum étnir upp eins og sítróna í púns- kollu!” Þeir fögnuðu einlæglega, er þeir fréttu að þau Nadía og Strogoff vorn heil á húfi sérstakl. þegar þeir frétta, að hinn ötuli sendiboði var eftir alt saman með . óskertri sjón. Um það reit Harry Blount í minnishók sína þessa athugasemd : “Eldheitt jám er undir vissum kringumstæðum ónóg til að eyðileggja sjóntaugarnar”. Fregnritarnir settust nú að um stund í Irkutsk og sett- ust við að færa saman í sögulega lieild ferðasöguna, uppreist- arsöguna alla og alt markvert sem fyrir þá hafði boriö. A sínum tima fóru svo þaðan til Lundúna og Parísar tvær læsilegar ritgerðir um þetta efni, ritgerðir, sem algerlega har saman, jafuvel í smáatriðum öllum, og er þó slíkt sjald- gæft mjög. Endalok uppreistarinnar voru skaðleg fyrir emírinn og samvinnu-höfðingja hans. Þessi uppreist, eins og allar slík- ar gegn jötninum í Rússlandi, var hanvæn fyrir þá. Fyrr en Tartarana varði voru hermenn Rússa hvervetna á vegi þeirra, sem nú tóku af emírnum jafnharðan allar borgirnar, er hann og Ogareff höfðu áður unnið. Ofan á þessar ófarir bættist vetrargrimdin, sem drap Tartarana tugum saman. Það var ekki nema lítill hluti af hinum upprunalega her, sem komst heim aftur lifandi á hjallana í Tartaralöndum. Irkutskbrautin, sú er Strogoff kom eftir, var nvi óhult öllum ferðamönnum á ný. Stórhertoginn var áfram um að heQa ferðina til Moskva, en beið samt viljugur nokkra daga, til að taka þátt í lijartnæmri athöfn, er gerðist fáum dögum eftir að liðsaflinn kom. Mikael Strogofffór á fund Nadíu, og í viðurvist föður hennar talaði hann við hana á þessa leið: "Þegar þú, Jladía, systir mín enn, fórst af stað áleiðis til Irkutsk frá Riga, saknaðir þú nokkurs annars en móður þinnar ?” “Nei”, svaraði mærin. “Ég hafði ekkert annað að syrgja”. “Svo það er þá ekkert brot af hjarta þínu eftir þar vestra?” spurði Strogoff. “Nei, bróðir, ekki ein ögn”. “Þá lield ég, Nadía”, hélt Strogoff áfram, “að guð, þar sem hann lét okkur hittast þannig og gegnum ganga svo margar og miklar þrautir sameiginlega, hafi með því hlotið að ætlast til, að við byggjum saman alla okkar æfi”. “Ó”, var eina orðið, sem Nadía kom npp í hráð, en fleygði sér í útbreiddan faðm ástvinarins. Svo sneri hún sér til föður síns og ætlaði að segja eitthvað, en kafroðnaði og kom ekki upp nema : “Faðir minn!” “Það er mér innileg gleði, Nadia”, tók þá Vassili Feo- dór fram í, “að kalla ykkur bæði börnin mín”. Hjónavígslan fór fram í dómkyrkjunni í Irkutsk. Þó við höfnin í sjálfu sér væri lítíl, var liún samt tilkomumikil i því tilliti, að þar voru viðstaddir allir höfðingjar horgarinn- ar og þeir sem þar voru staddir. Ferð hrúðhjónauna austur um landið var þegar farin að umhverfast í nokkurskonar Odysseifs-sögu og fór frá munni til munns, og allir f horg- inni æðri og lægri vildu við þetta tækifæri sýna, hve þakk- látir þeir voru bæði hrúðguma og brúður. Fregnritarnir voru auðvitað viðstaddir. Þeir þurftu að segja frá þeirri athöfní hlöðum sínum. “Hefirðu nú ekki lönguu til að fara og gera hið sama ?” spurði Jolivet vin sinn. “Heimska!” svaraði Blount. “Eu ef ég ætti frænku, eins og þú--------!” “Frænka mín ætlar ekki að giftast!” svaraði Jolivet hlæj- andi. “Það þykir mér vænt að heyra”, svaraði Blount, “því | nú er talað um að ófriðlega horíi með Bretum og Kínverjum. Hefirðu ekki löngun til að fara til Peklng og sjá hvað þar er að hafst?” “Einmitt, minn góði vinur”, svaraði Jolivet. “Ég var rétt í þann veginn að stinga upp á þessu við þig!” Skömmu síðar lögðu þessir vinir, sem ekki máttu skilja, af stað til Kínlands. Fáum dögum eftir vígsluna lögðu hin ungu brúðhjón af stað til Evrópu, og var Vassili Feodór í för með þeim. Þjóð- vegurinn, sem á austurleið var stráður hörmungum og þraut- um, var nú hvervetna stráður hlómknöppum ánægjunnar og gleðinnar. Þau fóru hart yfir landið í einum þessum nafn- fræga sleða, sem flýgur með jámhrautarlestahraða yfir hinar svelluðu Síheriu sléttur. Þau gáfu sér þó tíma til að stanza um stund á vestur- bakka árinnar Dinka. Þar var hið lága leiði Nikulásar og þar lét nú Strogoff reisa kross vír tré. Og þar í seinasta sinni flutti Nadía þögula bæn yfir beinum vinar síns og Strogoffs, sem undireins var svo lítillátur, en hugrakkur og ötull, og sem hvorugt þeirra nokkru sinni gleymdi. I Omsk heið Marfa gamla þeirra í heimkynni sínu, óðuli föður og feðra Strogoffs. Þar lieilsaði' hún með fögnuði ungu stúlkunni,sem hún svo oft nú þegar hafði kallað ‘,dóttur”. í þetta skifti hafði þessi gamla hetja óskertan rétt til að við- urkenna son sinn. Hún gerði það lika ærlega og var sem mátti stolt af því. Eftir nokkurra daga dvöl í Omsk héldu þau hjónin og Feodór áfram ferðinni. Dr. Feodor settist að í Pétursborg og hvorki dóttir hans né tengdasonur höfðu upp frá því ástæðu til að skilja við hann, nema þegar þau stökusinnum brugðu sér austur til Omsk til að heimsækja móður sína og tengdamóður. Keisarinn sjálfur fagnaði sendihoða sínum, gerði hann að sinum sérstaka aðstoðarmanni og sæmdi hann heiðurs- einkunninni “St. Georgs krossinum”. Með tið og tima náði Strogoff háum og áhyrgðarfullum völdum í Rússlandi. En það er ekki meðlætissaga hans, heldur sú sem höndlar um hættur og þrautir, sem verð- skuldar að hún sé skráð. Lýkur svo sögunni af Síheríuför Mikael Strogoffs. 01LÐ ^ ©COCDDíl Þeir vilja ekki reykja neitt annað.meðan þeir geta fengið Old Chum, jafnvel þó þeir þurfi að fá það til láns, því þeir fá ekkert tóbak sem þeim fellur eins vel, og sem gefur eins kaldan og mildan reyk. 1>. Kitcliie & Co JlnnufaetiirerN HlOliTKBAL. The American Tobacco Co’y op Canada, Ltd. Successors. Hnnn W SInrknHnr selur f^rir Penin£a út 1 hönd alls n 11,1,1 99 *.UlUUnUUUI , konar jarðneskt gripaogmann- ... eldi. Einnig eldivið af mörgu 131 Higgims Str. tagi, þurran sem sprek og harðan sem grjót, alt f'yrir neðan sann- gjarnt verð. Gott viðmót. Áreiðanleg vigt. Flutt þangað sem óskað er og sett þar sem um er beðið. — Gunnar Sveinsson vinnur í búðinni. Islendingar i Selkirk! Það vinnur enginn íslendingur sem stendur í búð þeirra félaga Moody og Suthcrland, en það þarf ekki að aftra neinum, því Mr. Moody talar ídenzku reiprennandí. Finnið hann að máli þegar þið þurfiðjið kaupa eitthvað af járn eða blikkvarn ingi. — Hann selur hinar nafnfrægu Grand Jewel Stove’s og að sjálfsögðu hitunarofna á allri stærð, Upplag rnikið af líkkistum á allri stærð og alt sem þeim til heyrir Mjöl- og fóður- verzlun Stórt upplag af Lake of theWoods kveitimjöli æfinlega fyrirliggjandi. MOODY & SUTHERLAND HARÐVÖRUSALAR. Evalme Street. — — — — West Selkirk. Dominion of Canada. fyrir TAKIÐ EFTIR! Ég hefi nýlega sett upp búð á horn- inu á Nellie Ave. og Ness Str., og von- ast eftir að geta selt eins ódýrt og aðrir, og máské ódýrar. Komið og sjáið áður en þið leitið annarsstaðar. Eg útvega stúlkum vistir, og geta þær sem vanta vistir vitjað min. Búðin er á horninu á NELLIE AVE. & NESS STR. Guðbjörg Þorbergsdóttir. _ CAVEAT8. TRADE MARKS, DE8ICN PATENTS, _ . . COPVRICHT8, eto. For fnformatlon and free Handbook wrlte to MUNN & CO.. 861 Broadway, New Voric. Oldest bureau for securlng patcnts ln Amerlca. Kvery patent taken out by us is brought before tlie publio by u notico given íree of cbargo lu tbe ^íinififjc ^iiicticíia clronlatlrm of any aclcntlflc pnpcr In th« world. Splendldlv lllustrated. No lntclllgent man ahould be without it. Weekly, fta.OOa year; $1.50 slx months. Addrcss. MUVN'* CO,. PUBLisgEBS, 361 Broadway, Ne w York Clty, N orthern Paciíic RAILROAD TIME CARD.—Taking effect Sunday Dec. 16. 1894. MAIN LINE. North B’und li? Sfl so . 'Sc2 Þ-t M Á- W'3 ■3« rt o PLlflfl ~ ó 02*5 l-20p| 3.15p l.Oöp 12.42p 12.22p 11.54a 11 31a 11.07a 10.31a 10.03a 9.23a 8.00a 7.00a ll.Oöp 1.30p 3.03p 2 50p 2.38p 2.22p 2.13p 2.02p 1.40p 1.12]) 12.59p 12.30p 12.20p 8.35a 4.55ai 3.45p 8.40p 8.00p 10.30p Soouth Bucd STATION8. .. Winnipeg.. ♦Portage Junc * St.Norhert.. *. Cartier.... *.St. Agathe.. *Union Point. *Silver Plains .. .Morris.... .. .St. Jean... . .Letellier .., .. Emerson ., . .Pembina. . Grand Forks. .Wpg. Junc. Duluth Minneapolis .. .St. Paul.. .. Chicago ÞhTS C +> cð •sS 12.1f.þl 12.27p 12.40p 12.52p l.lOp 1.17p 1.28p 1.45p 1.58p 2.17p 2.35p 2.50p 6.30p lO.lOp 7 25a 6 30a 7.10 9.35p 5.30a 5.47a 6.07a 6.25a 6.51 a 7.02a 7.19a 7.45a 8.25a 9.18a 10.15a 11.15» 8.25p 1.25p MORRIS-BRANDON BRANCH East Bound ÍPfe O) 0 Þt O u* < ® CO 0. 3 STATIONS. s__________ .20pj3.15| 1 W. Bound. •0 . 2 o ° 200,000,000 ekra i hveti og heitilandi í Manitoha og Vestr-territóríunum i Canada ókeypisfyri landnema. Djúpr ogfrábærlegafrjósamr jarðvegr, nægðafvatni og skógi og meginhlutinn nálægt járnhrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 busheí ef vel er umhúið. j í inu frjósama belti í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis- Bggjandi sléttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti- landi—inn víðáttumesti fláki í heimi af lítt hygðu landi. Mdlmnámaland. Gull, silfi, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma- landi;eldiviðr því tryggrum allan aldr. Járnbraut frá liafi til hafs. Canada-Kyrrahafs-jámbrautin í samhandi við Grand Trunk og Inter-Colonial- brautirnar mynda óslitna jámbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhafí Ca- nada til Kyrrahafs. Sú braut liggr um miðhlut frjósama heltisins eftir því endi- löngu og um liina hrikalegu, tignariegu fjallaklasa, norðr og ver n og um in nafnfrægu Klettafjöll Vestrheims. HeUnæmt loftslag. Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame- ríku. Hreinviðri og þurviðri vetrog sumar, vetrinn kaldr, en hjartr og stað- viðrasamr; aldrei þoka og súld og aldrei fellihyljir, eins og sunnar í landinu. Sambandsstjórnin { Canada gefr hverjum karlmanni yfir 18 áragömlum og hverjum kvennmanni, sem heflr fiyrr familíu að sjá, 160 ekrur af Inndi g ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu ogyrk A þann hatt gefst hverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar áhýlis ðar og sjálfstæðr í efnalegu tilliti. íslenzkar uýlendur í Manitoha og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöð m Þeirra stœrst er NYJA ISLAND, liggjandi 45—80 mílur norðr frá Winnipeg’á vestrströnd Winnipeg-vatns. Vestr trá Nýja íslandi, í 30—25 mílna fiarlreeð er aLFTAVATNS-NÝLENDAN. í háðum þessum nýlendum er mikið af ö- numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær höfuðstað fylkisins, en nokkr hinna. ARGYLE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestr frá Winnipeg; ÞING- VALLA-NÝLENDAN, 260 mílur norðvestr frá Winnipeg; QU’APPELLE-NÝ- LENDAN um 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLEND- AN um 70 mílur norðr frá Calgary, en um 900 mílnr vestr frá Winnipeg. í síðast töldum 3 nýlendunum er mikið af óhygðu, ágætu akr- og beitilandi. Frekari upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með því. skrifa um það: að Cwiiiniissioiicr of Doniinion I.aiuls. Eða 13. L. Baldwinson, ísl. umboðsm. Winnipeg Canada. .50p •53p ,49p ,23p ,39p 1.58p 11.14p 11.21p 17.25P 2.17p 2.19p 2.57p 2.27p 1.57a 1.12a 0.37a 0.13a 9.49a 9.39a 9.05a 8.28a 7.50a I. 30p I. 07p 12.42p I2.32p 12.14 p II. 59a 11.38a 11.27a II. OOa I0.55a 10,-lOa L0.3(»a 10.15a lO.OOa 9.38a 9.21a 9.05a 8.58a 8.49a 8 35a 8.18a 8.00a Winnipeg ,.|12.J5p| 5. Morris .... * Lowe Farm *... Myrtle... ...Roland. . * Rosebank.. ... Miami.... * Deerwood.. * Altamont .. .Somerset... ♦Swan Lake.. * Ind. Springs ♦Mariapolis .. * Greenway .. .. Baldur.... .Belmont.... Hilton.... *.. Ashdown.. Wawanesa.. * Elliotts Ronnthwaite ♦Martinville.. Brandon... West-bound passenger Baldur for meals. 1.50p 2.15p 2.4 ip 2.53p fl.lOp 8.25p 8.48p 4.01 p 4.20p 4.36p 4.51p 5.02p 5.18p 5.84p 5.57p 6.17p 6.34p 6.42p 6.53p 7.05p 7.25p 7.45p trains s POR TAGELA PRAIRE BRANCH. W. Bound Mixed No. 143 Every Day Except Sunday. STATIONS. East Bound Mixed No. 144 Every Ilay Except Sunday. 5.45 p.m. .. Winnipeg.. 12.10p.m. 5.58 p.m *PortJunctioii 11 55 a.m 6.14 p.m. *St. Charles.. 11.29 a.m. 6.19 p.m. * Headingly.. 11.21 a.m. 6.42 p.m. * W’hite Plains 10.57 a.m. 7.06p.m. *Gr Pit Spur 10.32 a.m. 7.13p.m. *LaSalle Tank 10.24 a.m. 7.25 p.m. *.. Eustace... 10.11 a.m. 7.47 a.m. *.. Oakville.. 9.48 a.m. 8.00 a.m. *. . .Curtis. . . 9.84 a,m. 8.30 a.m. Port.la Prairie 9.15 a.m. ISuinbers 107 and ]Ub fiave thrc Pullman Vestibuied DrawingRoom S ing Cars between Winnipeg, 8t. Paui Minneapolis. Also Palace DinÍDg ( Close connection at Chicago with eas lines. Connection at Winnipeg Junt with trains to and from the Pacific c Forrates and full information cerning connection with other lines, apply to any agent of the company, c CHAS.S. FEE, H.SWIRFOR G.P.&.T.A., Sí.PmiI. G»n Agt j CITY OFFICE 486 Maiu Str., Winnipe

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.