Heimskringla - 23.04.1896, Blaðsíða 1

Heimskringla - 23.04.1896, Blaðsíða 1
Heimskringla. X. ÁR. WINNIPEG, MAN., 23. APRÍL 1896. NR. 17. FRETTIR. DAGBÓK. I’IMTUDAG. 16. APaÍL. I nótt er leið var það afráðið á sambandsþingi Canada, að foætta við ’umbótalögin á þessu þingi. Af því lei ð ir að skö'lamálið verður dregið fram á sviðið og það dyggi'lega í komandi ■sókn. Samtímis er 'Og sagt að þingi verði siitið á fimtudaginn 23. þ. m., að það verði rofið daginn eftir (24. April) og að kosningar faird fram snemma í; Jv'ini næstk. Efri deild Bandarikja-þingsins belfir samþykt tillöguna um aðskipanefnd til að úrskurða livaða skaðabætur Bandaríkjamenn sktíli borga selaveiða- mönnumtm canadisku. Efiri deildar þingmenn Bandaríkja; voru i gær að tála um strið á ný. VHdu sumir þeirra helzt lierja á Canada og taka herskildi. Sögðu Ivægðarieiik að taka ríkið á 3 vikum. Erumvarpið um sameiuing Ke-sv York, Brooklyn og annara bæja íiþví ‘hverfi, var samþybti gær í efri deild ííew Tork rikisþingsins með S'l gegn 14 atkv. Er búist 'við að það<verði ■staðfest innan 80 daga og boi girnar sameinaðar iað áriiliðnu. Uppreistin í MatabeJalandi í Afriku er að útbreiðast. Transvaalrikið sjálft ‘er nú í ihættu. Barnamorðinginn í Eondon, kona áð nafni Mrs. I>ver, ihefir veynt aðráða 'Ser bana i fangelsinu. Hún heör -svo ^viet er direpið um lOO börn, EÖSTUDAG, 17. APiiil. Þingkosningar fóru írnm ,á Spáni í %rradag og unnu stjórnareinnar með miklu meiri atkvæðamun en áður, Er 'Svo tal lð að þeir hafi sópað öilu fyrir' ser og þykir það eins víst fyrirboði þess að samkomulagið við Bandaríkin út af1 Cubamáilinu verði nú verra en áður.,— að Spánaretjórn verði nú óragari að heita st'óryiðum og siífni.—Þó koma Þ®r fiegnír samt ímis fri'; Majirjd, efljr stjómarblaðimu ‘L’Epocá’, að ef sl riðið °g vandræðin í þvi sambandi hefðu ®kk? slaðið i vegi, væri Spánarstjórn fyrir löngu búin að gera stórmiklar stjórnarbætur áCuba. Og blaðið bætir Því við, að nú muni í þann streng lekið tafarlaust og sl jórnarbælrar framboðnar fögleiddar hvað svo sem Weyler her- stjóri og sl jórnari á Cuba eegi. Ejármálastjóri Breta flutti árs' skýrslu sína í gær. Sýnir hún tekju- sJgang 4 síðastl. fjárliagsári svo nemur 521 milj. Gjöld stjóinarinnar á næsta fjárhagsári eru áætluð rúmlega 500 m,lj' dollars. Lofað var að lækka lekju- skattinn, en blöðin flest segja að ríkis- •'senn einir baíi gagn af því. Stórflóð hafa ollað miklu eignatjóni eyst.ra, einkum í grend við Montreal. kíðustu fregnir frá OUavva segja að sfráðið sé að'J'homas Greenwa.v ætli að Sanga fram kappsamiega í liði Lauriers komandi sókn. Ef Lauvier verður yfirsterkari fái Greenwoy innanríkis- stjóraembættið, en að Joseph Marlin yerði lál inn fylla skarð Greenways sem ^tjórnarformaður í Manitoba. Mei kustu fregnirnar frá Cuba þessa agana eru þessefnis, að innan skamms tei ði gullskuldabréfbráðabvrgðarstjórn arinnar (uppreistarmannanna) boðin til ^ölu á peningamarkaðinum í New York. Efiir skólabavna fjölda í Cbicago ,®^a nð bæjarmenn að þar séu 1,770,000 1 uar. Jafnframt er gerð áællun um að J91o a.ö 11 árum liðnum—verði íbú- srnirí Chicago 8milj. talsins. ^AUGARDAG, 18. APRÍL. Þess var gelið um daginn, að mað- í Clucago befði fundið ráð til að 1 kóleru-bakterínr með Böntgen- Beíslanum. Síðan hafa ýros'r fræði- ^enn i borginni þreytt við ]>á tiliaun seSJa nú biklaust að geislinn bafi ■epið bæði dijvbihei iu og (augaveikis- bakteriur. Á Canada þingi í gær voru $150.000 á ári veiltir nýju gufuskrpa'elagi, sem æilar að lái a ski oganga aðrab vora viku milli Montiealog liafna á Frakklandi og í Belgiu. Svyrkurinner veluur í 5ár. Það er almennt óiiastá Englandi, að Ereias. jói'n e:gi f.v 'rliöndum evviða súkn í A' iku. og sé'siaklega siðan þær frétrir hafa vei ið úifere'ddar, að Bóar- arainir séu að búa s'g t'lslriösvið Bveta. Óvanalega m:k'H hHfis hefir Jagzt að NýfunðnalainÞ um undanfaiinn lima. Tsh"önn:nn íi i fyrir fjarðamy nn nm hefir sti'indum ve 'd svo þéu, að sk:p ha'a ekki kom' :.t'nn á höéu'na. KepúhTíkar í No' vhi r-Dako; a héldu a'lisbei jar f.nnd s:n« í l'a go 11. þ. m tilaðkjósa menn ú fo,,se.aúine'n’ngar- ’finnd nn íSt. Lop’s. Jud. Lámou1 e og Cöl. 'Rúbeiason ré&ia að sögn öllu á fund'nnm, svo senator Hanshoroug'h gatekkert að ge «, var eki' e'nus'nni bosfnn á St. Lou'S-Iinnid'un. Voru ser fu'll.'úar kjöi n:r á þann fund og e'ga þeir að si.vója M«Kiniey. FrísláUni s'dfurs vildi fuodu' fuu ekkf, «n afiur á móli var lýst ytfir þvi, að f-undurinn villdli að þjóðþfnge senaioi's væru kjöro- ir af almenningi. MÁNUDAG, 2ö. APítfL. Dufferin ‘láuarður hefir ákveðið að að yfirgefa öll opinber störf fyrir fu'k og alt í næstk. -Júlí. Það eru óálMegar horfur í þorpinu Buiuwayo í Matabelalandi í Afríku, eftir siðustu fregnum þaðan. Setuliðið í þorpinu er samtáls nm 1000 manns, en um 15000 Maitaibelamenn umkriugdu það, er síðast fréttiet. Hermenn eru á leiðinni frá Góðrarvonarhöfða, en lítil von til að þeir nái til Buiuwayo svo •snemma að ibúum þorpsins komi að haldi. — Brctastjórn auglýsti á þing- inu á laugardaginn, að setuJiðið í Suður Afríku yrði aubið að mim svo fljótt sem verður. Á Englandi er talað iim að senda nefnd til PétursWrgar til að 'biðja keis- arann að taka. Arnjeniumenn undir verndarvængi veHisins. Nefndin sem er að reyna að lijálpa þeim vesalingum, þykist sjá að fyrir samning Rússo og1 Tyrkja muni stórveldin í heiid sinni ekkert gera, og að þess vegna sé ekki um annað að gera en flýja á náðir Jtússa. Gróðurlítil eyja, kölluð Anticosti, er á Lawrence-flóa nokkru nær megin- landinu en Nýfundnalandi. Eyju þessa keypti auðmannafélag á Frakklandi í fyrra, og er það nú byrjað að senda þangað landnema til reynslu. Fyrsti hópurinn er á ferðinni þangað og eru í honuBn 50 manns. Bretar ákveða að senda 10,000 her- menn wpp í Súdan og verða margir þeirraaustan af Indlandi. Bretar hafa nú tekið virkin á Rauðahafsströndinni af uppreistarmönnum þessum. Þjóðþingsmenn Bandaríkja liafa á- kveðið að eiga ekkert við toll-jafnaðar tilraunirnar, sem þeir höfðu í huga. Það var ákveðið að strika það mál af dagskrá hinn 17. þ. m. Leo páfi 13. hefir boðið að dæma í málum þeirraSpánverja og Cuba-manna ÞRIÐJUDAG 21, APRÍL. Pað er telegraferað frá Ottawa að stjórnarformaður Sir McKenzie Bowell hafi sagt af sér. Það þykir nú engum efa uudirorpið að innan mánaðar lögleiði Spánarstjórn stjórnarbótarlögin fyrir Cuba og sjái um að þeim verði fullnægt ta-farlaust, Eftir fregn frá Washington að dæma eru lög þessi vel úr garði gerð og gefa eyjarskeggjum sæmilegt sjálfræði í síji- um sérstöku málum. Tveir íiokkar hafaráð öll á hendi, fulltrúaþing og framlvvæmdarráð. Lö g þessi voru staðfest 15. Maí 1895 og er styrjöldinni um kent að þau ganga ekki í gildí fyrr en þetta. Franskur maður Lippmann að nafni, hefir fundið upp rfið til að taka Ijósmyndir með náttúrlegum lit þess sem myndin er tekin af og með sama hraða. Uppfinding sína skýrði hann fyrir Fótógrafafélaginu í Londonl8,þ. m. Minnispeningarnir sem gefnir voru seim verðlaun á Ohicago-sýningunni um árið eru núloksins ferðugir og er byrjað að útbýta þeirn. I vikunni sem leið malaði Pillsbury- mylnan í Minneapolis samtals 61,827 tunnur af hveitimjöli. Er það hið mesta 6 daga verk, sem nokkur ein mylnahefir nokkru sinni unnið. MIÐVIKUDAG, 22. APRÍL. Sambandsþingskosningar fara fram 16. Júní næstk. Þetta segir fregnriti blaðsins Free Press í Ottawa, að sé á- reiðanlegt. Það er gert ráð fyrir að ráðaneyti Frakka segi af sér í dag. Vegna þess hve efri deildin er andvíg stjórnarfor- manninum er ómögulegt að fá nókkr um markverðum málum framgengt á þingima. Það sem mest kreppir að stjórninni nú sem stendur er það, að hún fær ekki samþykt fjárveitinguna til að greiða laun hermanna og annan herkostnað á Madagaskar. Gyðinga-viimrinn nafnkunni. bar- ón Manrice de Hirch, lézt að heimili sínu í útjöðrum Vínarborgar í Austur- ríki að morgmi hins 21, Apríl, 55 ára gamail. Hvað mikíð fé hann hefir gef- ið fátækum Gyðingum, bæði til við- halds mentastofnunum og til útflutn- ings og landnáms í Ameríku á ýmsum stöðum, er óvist, en það skiftir tugum milj. idollars. Demókratar í Massachusetts sam- þyktu í gær að 'halda fram fyrrverandi governor þess ríkis, William E. Russell sem forsetaefni Bandaríkja, á Ghicago- fundinum í sumar. sumu af þeim ósannindum. Þeir vita sem er, að slík meðöl eru miður heppi- legur innflutninga-agent. Það er al- mennur vilji hér, að vinna á allan lieiðarlegan hátt að innflutningi hingað, en hvorki heimaaldar né utan að fengn- ar ýkjur vilja menn í því sambandi. 1' i'ost hefi r verið úodan! helt í CaJifornia tvær 'íti'nar næí ur og er sagt að allur • m ngur væntanlegrar aldinaupp- skeru sé eyðilagður. Ne ndin sem í 6 ár liefir setið við að útvegíi, Canada-sögu lil bi úks í al|>ýðu- f bbim, befir nú lokið við aðlesa þau nandrit, sem bnðust og liafa nú gefið úr Kuiðs nn. Höfundurinn, sem lnepti *s;u verðlaunin, er sagður W. H. P. etueni. lögfræðingur í Toronto. Ófriðarliorf fregnum frá B; ur milli Spánverjalo ar>daiikjamanna. eíiir asbington að dæma. Engin sérstök 0rsök er samt sýnileg. VEITT IIÆSTLT VBRÐLAUN A HEIMSSÝNINGUNN DR CREAM BJUflNO P0WDER IÐ BEZT TILBÚNA Óblönduð vínberja Cream of Tartar öowder. Ekkert' álún, ammonia eða Pnnur óholl efni. 40 ára ^eynslu. Frá löndum. SPANISH FORK, UTAH, 8. APRÍL. Tíðarfar hér er hið mesta öndvegi ; sumarblíða nætur og daga og jörð öll skrúðgræn. — Heilsufar í bezta lagi. — Atvinna heldur að lifna við; pólitík töluvert að rumskast, búið að halda State flokksþing hjá repúblíkum og verðurbráðum haldið hjá demókrötum. 66. ársþing Mormóna rétt ný af staðið. Úr bréfi frá Hnausum dags. 16, Apríl: “Héðan er ekkert fréttnæmt. Tíðin er rétt dæmalaust köld, en að öðru leyti gengur alt sinn vanagang og vellíðan mun almenn. Eins og lesend- um Hkr. mun nú þegar kunnugt var gildi mikið að Hnausum 11. þ. m. minning þess aðþá var fullgerð bryggj- an hin fyrsta við Winniþeg-vatn. Þeir bræður, kaupmennirnir Stephán og Jó- hannes Sigurðssynir efndu til hátíðahalds ins, en af þvíað Jóhannes varekki heima stóð Stefán einn fyrir því og þeir sem þekkja hann vita að honum muni hafa farizt það vel úr hendi. Um það er ó- þarfi að fjölyrða. Bryggjan var prýði- lega skrýdd og alt sem bezt búið til að skemta gestunum. Af því ég þykist vita að Hkr. hafi þegar flutt eitthvað um þessa samkomu sleppi ég að segja frá pnógramminu. Þess skal aðeins getið til skýringar að smiðshöggið var slegið með 14 þuml. löngum nagla úr látúni er ailur var gullrendur. Að því er framast er kunnugt skemtu allir sér vel á samkomunni og fóru heim hæzt- ánægðir og margir létu í Ijósi að þessi dagstund hefði verið hin skemtilegasta, er þeir Jief ðu lifað. Veitingar voru uppi- haldsiausar frá kl. 5. til eftir 8 um kvöldið. Eftir það skemtu menn sér við dans og hljóðfæraslátt og á hvern hátt er mönnum helzt líkaði fram á nótt og ekki allfáir framundir sólarupp- komu. Það er meiningamunur um mannfjöldan samunkominn, en það er allflestra álit að þegar fiest var hafi þax verið nær 500 manna. Víst er það, að jafn fjölmenn samkoma hefir aldrei fyrr átt sér stað í Nýja-Islandi.—Að- komuraönnum frá frá Selkirk, Winni peg og Dakota eru Ný-íslendingar þakklátir mjög fyrir lilultökuna, en sérstaklega þó málaflttningsmanni M. Brynjólfssyni frá Cavaliere í Dakota.— Óskandi að mannvirki þetta verði til að hvetja nýlendumenn til frekari fram- sóknar,--- að hér sé hafið nýtt og merkt tímabil í sögu N ýja-íslands.” Karlmanna drengja og fatnadir. Farðu hvert sem þú vilt en þú færð aldrei eins góð kaup eins og hjá Walsh. Aldrei áður hafa föt verið seld eins ódýrt og þau verða nú seld ÞVÍ 31 Þetta eru sýnishorn af verðinu: Hanaa karlmönnum. Aðflutt karimanna föt úr einskeftu grá, brún etc. fóðruð með satin $8.50 Halifax vaðmálsföt af ýmsum litum með vönduðu fóðri af öllum stærðum $4.50 sergeföt $3.15. Unglingaföt. Vaðmálsföt með ljósum og dökkum litum, og góðu fóðri. Stærðir frá 31 til 35 $2.50 verða seld fyrir $4.00. Föt úr ensku og skozku vaðmáli og einskeftu vönduð og útlitsfalleg $7.50 Blá sergeföt $2.95. Fyrir drengi. Canadisk vaðmálsföt fyrir drengi upp að níu ára aldri $2.25. Drengjaföt úr skozku efni með ný- Mr. Hjörtur Lindal vinnur í búðinni. asta sniði af öllum stærðum $3.00. Blá sergeföt fyrir $1.00. Sumaryfirhafnir, gráar, Brúnar og dumblitar á $4.50 5.50 og $7.50. Mellissa og Rigby vatnsheldar káp- ur með slagi eða án þess $8.50 til $11.50 Vax kápur og Mackintosh frá $2,00 til $7.50 Buxur. 500 vaðmáls og einskeftu buxur 75 cents og yfir. Hattar. 10 tylftir af stífum höttum af ym- sum litum 25c 50c eru $1.50 til $2.00 virði 7 tylftir af linum höttum á 75 og $1.00 það er hálfvirði. Skyrtur, kragar, hálsbindi, sokkar, uppihöld etc. með niðursettu verði. GEYSJR, MAN. 16. APRÍL 1896. (Frá fréi.iaritara “Heimskringlu”). Að kvöldi hins 4. þ. m. var liér baid- in samkoma ti! aiðs ,'y i*- Lesiva ■- felag b.vggða nna:-. Þ ír gaman-leik’r voru leiknir af Þorsíeini M. Boi-gfjörð, Jóni Norda’, og Jóni Halldó'ss.vn'. Leikii n'r voru rjörngir og skem;'legir og alveg nýir fyrir þessa bygð. Allir leikendui nir léku af mestu smild, enda eru þeír allii’ liprir og káiir piltar, og hafa allir ágæta le'kara-hæfileika. Sérsíaklega er það þó Jón Nordal sem sem mesia lukku gerir í því tilliti, þó hann sé yngstur þeirra þriggja; og það eróhætt að fullyrðaþað, að þeireru fáir meðal Vestur-Islendinga. sem standa honum jafnfætis í leikaraíþróttinni, hvort lieldur um alvarlega eða gaman- leiki er að ræða. PIPESTONE-BYGÐ, 7. APRÍL. Vorið er komið, sólskríkjurnar farn ar að heilsa oss ásamt villigæsunum, sem ætið eru viss vorboði, Þó er frem- ur kalt enn þá og talsverður klaki á öltrum. Eklci búizt við að hægt vcrði að plægja fyrr en um miðjan mánuö. Almennt liður fólkinu vel, að undan- teknu kvefi, sem er að stinga sér niður, Bændur liér eru nú sem óðasörað fá sér hesta, enlóga uxum sínum. Fjór- ir bafa þegar gengið á vaðið. Keypti einn þeirra 3 hesta. Einnig hafa nokkr- ir ‘Pouys’bæzt við gripastólinn. Verk- færi hafa einnig bæzt við, t. d. 4 sjálf- bindarar. Óánægðir eru menn hér með vott- orð M. Pálssonar í liaust. Segja þeir að hann hafi breytt vottorði, sem þeir á endanum skrifuðu undir, eftir að þeir sáu það og undirskrifuðu. Og ekki sízt lmeykslast þeir á skógunum hans. Sá undra skógur var fyrst og fremst nokkuð eldri en hann sagði, og svo er sá skógur svo óalmennur, að það munu fæstir hafa af þeim ‘herlegheitum’ að segja. Og ekki er að heyra að þeir byggi mikið framtíðarvonir sínar á honum. Þeir bændurnir eru beinlínis sárir við M. P. út af að vera að segja ó- satt um nýlenduna og að bera þ á fyrir OTTO, MAN., 11. APRÍL 1896. Af því það er orðið alllangt síðan nokkuð hefir verið ritað sem fréttir úr þessari bygð. ætla ég að segja með fám ordum frá því helzta er gerzt hefir. Og til þess að fylgja gamalli venju, þá ætla ég að geta um tíðina. Er það í stuttu máli sagt, að hún hefir verið sið- astl. mánuð og það sera af er þessum mánuði mjög stirð. — Heilsa manna al- mennt góð. — Efnahagur manna smá eykst, þó hægt fari. enda ekki von á miklum gróða á ekki fleiri árum. þar sem allir, að undanteknum örfáum bændum, komu hingað að kalla mátti eignalausir. Vonir fjöldans eru góðar um framtíð þessarar nýlendu, ef Shoal Lake verður lækkað, sem varla þarf að efa, þar sem þingmaður vor og ráðgjafi fylkisins fyrir opinberum verkum hafa lofað skýlaust að það yrði gert. Þess má geta í sambandi við þetta mál. að Mr. B. S. Lindal var hér nýlega á ferð umbygðina með Mr. M. Paulson frá Winnipeg, sem var sendur hingað út af Greenwaystjórninni til að taka eigna- skýrslu meðal íslendinga, til þess stjórnin geti sýnt það svart á hvítu, ;að það sé ekki vanþörf á að lækka vatnið. Þeir ferðuðust vestur í Álftavatnsný- lendu, til að taka þar samskonar skýrslu. Jafnframt voru þeir að afla McDonnell, þingmannsefni Lilerala í Selkirk-kjördæmi loforða um atkvæði við næstu kosningar. Búendafjöldi bygðarinnar smá ejrkst; eru nú orðnir um 30. — Félagsskapur er hér enginn, að fráteknu einu lestrar- félagi; er það nú orðið 8 ára gamalt; fór því vel fram í fyrstu, en nú í seinni tíð hefir borið á tæringu í því. Er nú samt lieldur í afturbata. S. 515 og 517 Main St. Gegnt C/ty HalL BELMONT, MAN., 16. APRÍL. Það er svo sjaldan að fréttir sjást úr Argyle-bygð í Heimskringlu. Það virðist því ekki úr vegi að senda henni einu sinni fáeinar línur, til þess að láta lesendurna vita að hér er fólk með fuilu fjöri og lífi. Tíðarfarið hefir eigi verið hér sem æskilegast. Allt af snjóar öðru hverju, Svo þó autt hafi verið orðið hefir komið snjór aftur eftir skamman tíma. Menn eru altaf að vonast eftir vorinu; en það kemur ekki. í vetur vonuðust menn eftir að sáning mundi byrja um fyrsta Apríl. En nú er komið yfir miðjan Apríl og enn ekki farið að sá. Og í gær þann 15. setti niður kaf snjó. Svo sán- ing getur víst ekki byrjað fyrir 20. Apríl. Þetta kemur sér því fremur illa sem svo mikið er eptir óplægt. í haust varð enginn tími til að plægja sakir hinnar miklu uppskeru. Bændur geta því aldrei sáð í alt það land sem þeir hafa ætlað sér. En samt eru menn nú vongóðir fyrir það. Enda getur orðið allgott ár og gott verð á hveitinu þó nú líti illa út. Söfnuðurnir hér eru búnir að ráða til sín prest fyrir sumarið, ungan candi- date frá Luterskum prestaskóla i Chi- cago. Hann mun koma hingað um eða eftir mánaða mótin. Vonandi er að þá fari tíðin að batna. Lestrarfélagið og kvennfélagið i vesturparti Argylebyggðar liafa staðið fyrir að koma hér upp samkomuhúsi. Allir voru samhuga um það að nauð- syn væri á að koma upp húsinu. En mönnum kom ekki saman um hvar hús- ið skyldi standa. Sumir vildu liafa hús- ið aðGrund, en aðrir við kirkjuna. Að lyktum var afráðið að hafa húsið að Grund, þar sem Sigurður Kristo- pherson hafði boðið að gefa ekru . af landi fyrir hússtæði. Og þar sem líka er skógarrjóður og önnur þægindi. Yfirmönnum byggðarinnar líkaði það ekki; en alþýðan réði i þetta skifti. Þegar húsið var búið var haldin fri samkoma fyrir alla, bæði enska og ís- lenzka. Sigurður Kristopherson, sem með rausn sinni og dugnaði hefir hjálp- að þessu fyrirtæki áfram meir en nokk- ur annar, stýrði samkomunni. Húsið var alveg fult. Mun þar hafa verið samanLomið á fjórðahundrað manns. Ræðu héldu þar Halldór Magnússon, Sigurjón storm, Árni Valdason og Pétur Kristopherson. Allir ræðumennirnir töluðu með hlýjum Iiug um fyrirtækið, og óskuðu eftir samlyndi og samkomu- lagi meðal fólksins. Tveir enskir menn töluðu þar líka Mr. James Dale ag Mr. Charles Kelly, kaupmaður í Glenboro. Báðir ræðumenn töluðu með hlýjum hug til íslendinga og dáðust að fram- kvæmdum þeirra og dugnaði. Söngur fór þar líka fram bæði á ensku og ís- lenzku. Eftir þetta var búið varbyrjað aðdansa, og fór það prýðilega fram. Ensku piltunum og íslenzku stúlkunum kom ljómandi vel saman. En það bar minna á hinu — að íslenzku piltunum og ensku stúlkunum kæmi vel saman, þvi þar var aðeins ein ensk stúlka. Það virðist að ensku piltunum finnist meira um íslenzku stúlkurnar, en ensku stúlk- unum um íslenzku piltana. En það lagast líkast til með tímanum, í það minnsta vona ég það. Menn bíða héi vonglaðir eftir því að sambandsþinginu verði slitið. Og hugsar víst margur sér gott tii að kom- ast að þekking á stjórnmálunum um kosningarnar. Flestir hygg ég að muni fylgja frjálslynda-flokknum, bæði sakir skólamálsins og tollmálanna. E. i! Notið það Þvi að nú er óvanalega gott tæki- færi, bæði fyrir konur og karla (ladies and gentlemen), til að fá sér vandaðan og ódýran klæðnað fyrir vorið. Heimsækið Mr. og Mrs. S. SWAN- SON að 164 Kate Str. og segið þeim hvað yður vantar, og verið viss um, að þau gera alt, sem hægt er að gera, til að fullnægja óskum yðar. Þau sauma alt, sem yðurvantar, leysa þaðfljótt og vel af hendi, og gera það mjög ódýrt. Þar er einmitt tækifærið. Notið tækifærið. S. Anderson, 651 Bannatyne Ave. (Corner of Nena Str.) hefir fengið inn miklar byrgðir af Veggja-pappír sem hann selur með langtum lægra verð en nokkur annar pappirssali í þessum bæ. Hann hefar 125 mismunandi teg- undir, sem hann selur frá 5c. upp í 30c. rúlluna. Allir á siglingu til beztu Skraddarabúðarinnar PEACE & CO. 566 iTItiin Str. horninu á Pacific Ave. Fðtin sniðin, saumuð, og útbúin eins og þér segið fyrir. Peace & Co. 566 Main Str. ©OGhJAC og viðurkend- Hinar beztu ustu tegundir í BÚÐ H. L. Cliabot 513 Main St. Telephone 241. Gegnt City Hafi

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.