Heimskringla - 23.04.1896, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 23 APRÍL 1896.
Kotungurinn,
- - - eða - - -
Fall Bastílarinnar.
Eftir
ALEXANDER DUMAS.
“En því segið þið mér ekki að liverju þið leitið?” sagði
Biliet ófrýnilegur. “Segið þið mér það án meiri undandrátt-
ar. Ef þið neitið því enn, sver’ég það við Hinrik lavarð af
Navarre, að ég skal berja svarið úr ykkur !”
Undirforinginn hafði veitt því eftirtjkt, að vinnumenn-
irnir voru að flykkjast heim. Hann liafði kastað á þá tölu
og réði afþví, að ef þeir færu að tuskast gæti hann ekki vænt
eftir tækifæri til að gala yfir sigri á vígvellinum. Hann var
þvi kurteisari og auðmýkri en nokkru sinni áður, er liann
hneigði sig með dýpstu lotningu fyrir bónda og svaraði: “Eg
skal segja þ'r það, herra Billet, þó það sé gegnstriðandi lög-
um okkar og reglum. Við erum að leita eftirfjók, sem bönn
uð er, — æsingariti, sem ritdómarar konungsins hafa fyrir-
boðið”.
“Bók í húsi bónda, sem ekki kann að lesa !” sagði
Billet.
“Er nokkuð uadarlegt við það, þar sem þú ert vinur höf-
undarins og hann hefir sent þ‘‘r eintak af bókinni ?”
“Eg er ekki vinur dr. Gilberts”, svaraði Billet. “Ég er
auðmjúkur þjónn hans. Að vera vinur lians væri of mikill
heiður fyrir vesalings bónda eins og ég er.
Með þessu hugsunarlausa svari færði Billet lögregluþjón
unum von um fylsta sigur. Hann viðurkendi ekki einnngis
að hann kannaðist við bókina, fieldur einnig höfundinn, sem
vitanlega varekki nemanáttúrlegt, þar sem hann leigði sumt
af landi hans. Undirforinginn rétti úr sér, varð glaðlegnr
mjög og biíðlegur á svipinn og brosti, er hann drap fingri á
öxl Billets og sagði:
“Nú hefir þú hleypt kettinum úr pokanum! Þú hefir
orðið fyrstur til að nefna Gilbert á nafn. Ég var svo varkár
að narngreina engan”.
“Svo er nú það”, sagði bóndi lágt. “Jæja, heyrðu nú |
Ef ég meðgeng og geri það sem meira er, segi þér hvar bókin
er, viltu þá hætta þessu róti á öllu í húsinu?”
“Já, auðvitað !” sagði uudirforinginn og gaf mönnum
sínum bendingu. “Bókin er það sem við leitum að. Bara”,
bætti hann við brosandi, 1 að þú segist ekki hafa eitt eintak
af bókinni þar sem þú hefir tólf !”
“Já, óg get svarið það, að ég á ekki nema eitt einasta
eintak”
“Það erum við nauðbeygðir til að sannfærast um með
nákvæmustu leit, herra Billet. Yertu þolinmóður í fimm
mínútur til. Við erum bsra vesalir þjónar róttlætisins og
hljótum aðhlýða yfirboðurum okkar. Ég veit að þú vilt
ekki andæfa heiðvirðum mönnum, sem eru að vinna skyldu
sína—og beiðvirðir menn eru til í öllum stéttum”.
Hann hafði komist að því hvar Billet var veikastur
fyrir, og vissi nú hvernig hann átti að vinna svig á honum og
gerði það líka.
"Haldið þið þá áfram og flýtið ykkur”, sagði Billet og
sneri baki að leitarmönnum.
Undirforinginn lagði altnr iiurðinameð hægð og var enn
varkárari, er hann sneri lyklinum í skránni. Samt heyrði
Billet það, en hann kærði sig ekki, — vissi sem var, að ef
hann vildi gat hann á svipstundu brotið hurðina af hjör-
unum.
Undirforinginn gaf mönnum sínum bendingu um aðt.aka
til starfa. Söktu þeir sér nví allir niður í leitina með enn
meiri áforgju en áður, og rifu nú alt vir skoröum, bækur,
skjöl og fatnað' Um síðir sáu þeir litinn stokk járnbundinn,
ur eikarvið, niðri á botni í fataskáp. Undirforinginn greip
hann á augnablikinu, ein3 ogköttur hremmir mús. Eitt ein
asta tillit sannfærði hann um, að þar var fundið það sem
hann leitaði að. Stokkurinn sjálfur og staðurinn sem lvann
var geymdur á sannfærði hann um það. Hann beið heldur
ekki með að hylja liann undir vvlpu sinni og gefa samverka-
mönnum sínum bendingu um, að þeir þyrftu ekki að leita
framar.
I þessum svifunum var líka þolinmæri Billets þrotin.
“Ég segi ykkur satt”, kallaði hann, “að þið finnið ekki það
Sem þið leitið að, nema ég vísi ykkur á það. Það er lneinn
oþarfi að rffa þannig alt og tæta í liúsinu. Ég er enginn
samsærismaður, þorpararnir ykkar ! Getur það gengið inn í
hauskúpuna á ykkur ? Svarið þið mér strax, eða ég sver
það við allar blástjörnur. að óg ska 1 fara til Parísar og bera
fram kvartanir fyrir konunginum, þjóðþinginu og almeun-
ingi!”
Billet talaði hór samkvæmt reglunum, því það var enn
þá siður að lata konungsnat'nið sitja fyrir lýðnum.
“Já, kæri herra Billet”, svaraði undirforinginn. “Við
heyrum til þín og erum lika tilbúnir að beygja okkur fyrir
þinni ágætu röksemdaleiðslu. En kondu þá og segðu okkur
hvar bókin er, því við erum nú sannfærðir unv að þú átt ekki
nemaeitt eintak af henni. Það tökum við náttúrlega og för-
nm svo burt. Þar er alt málið i bögli!”
“Ja, bókin er r vörzlum drengs, sem óg í morgun bað að
taka liana og færa vini mínum”, sagði Biilet.
“llvað heitir þessi ráðvandi piltur?” spurði undirforing-
inn og var vel kjassmáll.
“Ange Pito”, svaraði bóndi. “Hann er munaðarleys-
ingi, sem ég tók til mín í gustukaskyni. Hann skilur ekki
inniliald bókarinnar”.
“Ég þakka, kæri herra Bil!et”, sagði undirforinginn og
snaraði um leið fötunum inn í skápinn og lét hann svo aftur.
“En livarskyldi þessi piltur vera nú?”
“Ég hélt ég hefði séð hann hjá einu trénu í garðinum
Þegar ég kom heim áðan. Parið þangað og takið bókina, en
látiðpiltinn hlutlausann”.
Þeir gengu út og í áttina þangað sem þeir áður höfðu átt
við Pitou, en sem nú var fyrir löngu burt þaðan og á hraðri
ferð til Parisar, fyrir tilstilli Katrínar, er skildi svo velhvað
til stóð og gat verndað Pitou ineð suarræði sínu.
Þar eðhinu tvöfalda erindí njósnarmannhnna var nú lok-
ið, þótti undiríoringjanum vænt um að komast sem lengst
buvt fráhúsinu og látast jafnframt leita að Pitou. Hann
eggjaði því menn sína til framgöngu með hávaða miklum
Og lintu þeir ekki ferðinni fyrri en þeir voru komniríhvarf
í skóginn. Á þessari ieit bættust tveir njósnarar til í hóp-
inn, sem legið höfðu í leyni, og sem ekki áttu að koma heim
að húsinu nema þeir værn kallaðir. Þegar þeir voru komnir
iun í skóginn nárnu þeir staðar.
“Það var þó svei mér heppilegt”, sagði þá undirforitig-
inn, “að pilturinn var með bókina, en ekki stokkiun þann
arna. Fari grenjandi ef við gætum náð honum, nema máské
ríðandi á pústhestum Bölvað sem liann er ekki meira dýr
en maður!”
“En þú hefir verðlaunin, berra Úlfspori, er ekki svo?”
spurði eiun leitarmaðurinn.
“VSstog satt, félagi, og liérna eru þau”, svaraði Úlfspori,
sem fengið hafði þetta auknefni, af því hvernig liann læddist
áfram.
“Við eiguin þá að fá fundarlaunin eins og lofað var
hvað?”
eða
“Auðvitað! Við skulum skifta þeitn strax”, sagði Úlf-
spon, og tók þegar til að telja srn dur peningana. Skifti
hann þeirn jafut, eins milli þeirra sem á verði voru úti í
gatðinum.
“Lengi lifi lögreglustjórinn!” hrópuðu mennirnir.
“Það sakar ekki þó þið árnið lögreglustjóranum ham-
ingju”, sagði Úlfspori, “en þessi ferð og þettafó er ekki hon-
um að þakka. Það er einhver vinurhans, karl eða kona, er
þessu ræður, en sem ekki vill koma fram í dagsljösið”.
“Ég skal veðja, að það er þessi litli stokkur, sem hann
eða hún vill fá fremur en bókina”, sagði einn þjóuninn.
“Ég skalætíð viðurkenna að þú ert ökarpskygu maður.
vinur Rigoulet”, svaraði Úlfspori. “En það eru ráð min að
við sitjum hér ekki kyrrir til lengdar. Mér lízt svo á hann
þennan þremils sveitamann, að honum sé ekkirunnin reiðin
á augnablikinu. Haun er í standi til að hleypa öllum sinum
vinnumönnum af stað til að elta okkur undíreins og hann
kemst að því, að þessi stokkur er horfinn. Og það má trúa
þeim náungum til að hitta okkur með einu skoti, eins víst og
trúa má svissnesku skyttunum í liði konungsins til þess”.
Þetta voru og ráð hinna mannanna fjögra og var því
mótmælalaust haldið af stað. Fór j þeir eftir skógarjaðrinum
og inn í honum, svo að ekki sæist til þeirra, alt þangað til
þeir komu á þjóðveginn til borgarinnar.
Það var þeim gagn að þeir tókuþetta ráð. Undireins og
Ivatrín sá til njösnaranna út um gluggann og sá að þeir fóru
að elta Pitou, semhún var óhrædd um, því hún vissi hvað
hann var frár á fæti, kallaði hún til vinnumannanna og bað
þá að opna herbergið sem hún var i.
Þeir voru öldungis iiissa á öllu þessu, sáu glögglega að
eitthvað mikið var á ferðum, f en vissu ekki hvað það var.
Þeir hlupu strax til og opnuðu dyrnar fyrir Katrínu og
húti opnaði taf.irh.ust dyrnar fyrir föður sinn.
Billet var runnin reiðin. Hann var eins og í leiðslu. I
stað þess að hlaupa út óður og ær, gekk hann hægt og stilt
og bár sig til eins og hann þyrði helzt hvergi að vera, en þó
brá honum illa við, er hann sá hvernig rótað hafði verið öllu
í húsinu.
“Þeir hafa líkleganáð bókiuni?” spurði liann.
“Það hugsa ég víst, pabbi”, svaraði.Katrín, “en ekki
tóku þeir Pitou samt. Hann komst undan.Efþeir liafa náð
honum, þi hljóta þeir nú að vera komnir yfir til Cayolles
eða Vauciennes, annars hafa þeir hann aldrei”.
“Vesalings drengurinn !” sagði Billet. “Það er gott að
hann hefir á undan þeim, en illt aðhann skuli hljótaöll þe.<si
hlaup af mér”.
"Þií skalt ekkert vandræðast um hann, pabbi”, svaraði
mærin. “Hann spjarar sig, vertu óhræddhr. Við skulum
heldur hugsa um að hrinda einhverju í lag í húsinu, því hér
er öllu úthverft. Hvilíkt þó rifrildi ! Líttu á að tarna,
mamma!”
“Það eru smásmuglegir durgar, þessir menn”, sagði
‘mamma’ Billet. “Þeir hafa jafnvel ekki hliftborðdúka-
skúflhnni minni!”
“Hvað! Hafa þeir verið að rífa til í borðdúkaskúffunni?
spurði Billet og varð uppvœgur. Hljóp haun þá sjálfur til
og rak handlegginn tipp að öxlum iun í hólfið, sem lögreglu-
þjónarnir höfðu lukt eftir að hafa rótaðíþví. “Það er ó-
mögulegt!’, tautaði hann fyrir munni sór.
‘ Að liverju ertu að leita, pabbi?” spurði Katrín, er karl
leit alt í kringum sig ráðleysislega.
“Leita þú”, s.igði hann. “Leitaðu allstaðar að kistlin-
inumlitla! Það var hann einmitt, sem þrælar þessir voru
að þefa uppi!”
“Kistillinn hans dr. Gilberts?” spurði ‘mamma’ Billet,
sem þó var vön að eftirláta öðrum taliö og umstangið alt,
þegar éitthvað sérlegt stóð til.
“Jú, jú! Þessi kassi, sem öllu öðru er dýrmætari”,
svaraði bóndi vandræðalega og klóraði sér með áfergju í
hö’ðinu.
“Hvað er að tarna, pabbi! Þú ofbýður mér!” sagði
Katrín.
“Mikill guðs volaður bjálfi og heimskingi var ég!” sagði
Billet með vaxandi reiði. ”Að ég skyldi ekki hugsa um
kistilinn. Hvað ætli doktorinn segi! Hvað skyldi hann
hugsa? Það auðvitað, að ég sé svikari, bleyða og allsendis
ónýtur ræfill!”
•‘Hamingjan góða, pabbi ! Hvað í veröldintii var í þess-
um kistli ?”
“Það hefi ég ekki liugmynd um”, svaraði bóndi, sem nú
var orðiun vondur. ' En ég má til með að láta doktorinn
vita um þetta undireins, — það er það sjálfsagða”.
“Ég sagði Pitou að segja honum hvað væri verið að
gera”, svaraði Katrín.
“Gott var það, en til hverser það? Drengurinn er gang-
andi! Ég verð að ríða til Parísar. Lastu ekki í bröfinu
hans eitthvað um það, að þangað ætlaði hann? Ilestinn
minn fljótt!”
“Ætlarðu að yfirgefa okkur svona mitt í angistinni?”
spurði dóttir hans.
“Ég má til, barn mitt, ég má til”, svaraði Billet og kysti
Katrínu fast og innilega. “Doktorinn sagði á þessa leið við
mig : “Ef þessi kistill glatast, Billet, eða ef honum verður
stolið, verðurðu að koma og gera mér aðvart um það á
augnablikinu, hvar helzt sem .ég er staddur. Láttu engan
hlut aftra þór, ekki eimmgis manns ilíf, ef á þarf aðlialda”.
“Guð komi til! Hvað skyldi vera í honum ?” sagði Kat-
rin pyrjandi.
“Það er nokkuð sem ég ekki veit. Ég veit það eitt að
mérjvar afhentur hann til „varðveizlu og að ég lét skálka
þessa draga hann úr höndum mér. En þarna er reiðhestur-
inn ltominn. Ég frétti um heimili doxtorsins hjá syni hans
á æðriskólanum”.
Svo kysti Billet bæði konu sína og dóttur, snaraðist út
úr dyrunum, stökk á bak og hleypti af stað í áttina til
Parisar.
6. KAPÍTULI.
Á ferðinni.
Það voru rvær áhrifamestu tilfinningarnar í heimi, sem
knúðu PLtou áfram. Það var ástin og—óttinn. Hræðslan
knúði hann áfram, svo hann yrði ekki liandf/akinn og ef til
vill barinn. Og ástin sem lá í þessum orðum Katrínar :
"Flýttu þór til Parísar”, knúði hann áfram ekki síður. Af-
leiðingin var að hann fór svo hartsem fugl flýgi.
I’orsjónin er eins óskeiltul eins og hún er voldug. Hversu
gagnlegir voru þeir ekki nú hínir löngu fótleggir og stóru
fætur. Á danspalli voru þeir ekki sein liðlegastir, en þeir
voru það samt nú, þegar veðhlaupasprett þurfti að þreyta
yfir merkur og grænar grundir. Sama var um liina hnút-
óttu stóru hnjáliði hans, sem ekki þóttu fagrir á’danspalli,
að nú voru þeir góðir og gagnlegir. Iljarta lians barðist
meir en lielmingi óðara en veujulega, tók á að geta þrjú slög
á sekúndunni, en ekki vann það svig á honum, svo að hann
linaði ferðina. Isidor Charny, með sína litlu og lipru fætur,
með fótleggina nettu og hnjáliðina svo lítilfjörlega, ekki hefði
hann orðið til mikils á svona lilaupi.
Á hálfri klulckustund hafði Pitou þannig farið um 5 míl-
urvcgar, og meiri ferð er elcki heimtuð af góðunr hesti.
Hann leit um öxl sér og sá engan á eftir. Fram undan hon-
utn voru að eins sýnilegar tvær konur á gangi. Hugði hann
því liættulaust að blása iiú rnæðinni og kastaöi sór niður í
grasið með fram brautinni. Það var ilmandi lykt úr gras-
inu, en þó liún væri góð gat hún ekki látið hann gleyrna
bragðinu að reykta svínakjötinu eða hálfu öðru pundi af
brauði, sem ‘mamma’ Billet gaf honum í hverja máltið og
sem Katrín svo hugðnæinlegn! risti í sneiðar fyrir hann. Það
var sannarlega ekkert brauð á Frakklandi, sem gæti jafnast
við það að gæðum. Hafi liertogainnan Polignac bragðað
annað eins brauð, var ekki undarlegt þó hún ávítaði fólkið
Þeir vilja ekki reykja neitt annað.meðan þeir geta fengið Old Chum,
jafnvel þó þeir þurfi að fá það til láns, því þeir fá ekkert tóbak sem
þeim fellur eins vel, og sem gefur eins kaldan og mildan reyk.
1>. Ritchie & Co jtlanufacturers MOMTltKAI,.
The American Tobacco Co’y of Canada, Ltd. Successors.
giumuHnuHttUjmwmw w
^ Pappírinn sem þetta
Sg er prentað á er
^ búinn til af
| The E. B. EDDY Go. f
Limited, Hull, Canada.
Sem búa til allan pappír
fyrir þetta blað. ^
ÍUHttUHWUittWUtttUHttUiWUHttUHttUHttUHttUHttÍ
Hann W. B/ackadar. ÉZJ&S&&ZSÍZ
eldi. Einnig cldivið af mörgu
tagi, þurran sem sprek og harðan
sem grjót, alt fyrir neðan sann-
gjarnt verð. Gott viðmót. Áreiðanleg vigt. Flutt þangað sem óskað
er og sett þar sem um er beðið. — Gunnar Sveinsson vinnur í búðinni.
131 Higjjfns Str.
Islendiíigar i Selkirk!
□Það vinnur enginn íslendingur sem stendur í búð þeirra félaga
Moody og Sutlierland,
en það þarf ekki að aftra neinum, því Mr. Moody talar íslenzku reiprennandí.
Finnið haim að máli þegar þið þurfið aðjkaupa eitthvað af járn eða blikkvarn
ingi. — Hann selur hinar nafnfrægu
Grrand Jewel Stove’s
og að sjálfsögðu hitunarofna á allri
stærð, Upplag rnikið af líkkistum á
allri stærð og alt sem þeim til lieyrir
Mjöl- og fóður-
verzlun
Stórt upplag af Lake of the Woods
kveitimjöli æfinlega fyrirliggjandi.
MOODY 3 SUTHERLAND
HARÐVÖRUSALAR.
Evaline Street. — — West Selkirk.
Dominion of Canada.
ÁlJilisjarflir oWis fy
Gullrent úr fyrir $7.50
Viltu fá góð kaup ?
Viltu fá hið besta
sem fæst fyrir
þetta verð? Hik-
aðu ekki við að
segja já. Sendu
okkur þessa aug-
lýsingu með nafni
þínuog utanáskr-
ift, og láttu okkur ,
vita hvort þú vilt I
kvenmanns eðaj
karlmanns, openj
eða hunting Case-'
úr, og viðskulum
senda þér hið besta
úr sem hægt er að
fá fyrir þetta lága
verð. — Urin eru
gullrend með 14 k. gulli, og vorkið gott
American Nickelverk., sem ver ábyrgj-
umst að endist 20 ár. Úrið gengur reglu-
iega og vel og lítur út eins og $50 00 úr.
Þú skoðar úrið hjá Express Ágentinum
og ef það er eins og því er lýst og þú á-
lítur það kaupandi, þá borgar þú hon-
utn $7.50 (heildsöluverð), og burðargjald
á því.—Ef þér lýzt ekki á það, þá taktu
það ekki. Við viljum selja fijótt og mik-
ið með litlum gróða á hverju fyrir sig.
V ið seljum að eins góð úr.
Þegar þú biður um úr, þú sfrykaðu
út það sem þú vilt ekki hafa af því sem
á eftir kemur :
Send.me.—Hunting—OpenFace—Gents
—Ladies—Watch. — Ef þú vilt fá $3.50
fésti með úrinu fyrir 50c. þá láttu þess
getið. — Sendið til
The Universal Watch & Jewclery Manuf. Co.
Depot 68—508 Schiller Theatre.
[Verðlisti frí.] Chicago, 111.
rir
200,000,000 e/cra
í hveti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada
landnema Djupr og frábærlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi 0g
megmhlutinn nalægt jarnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 busheí «f
vel er umbuid. ; BUÖ1» ei
í inu frjósama belti
í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfls-
hgaandislettlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi ov beiti
landi—ínnviðattumesti fláki í heimi af líttbygðu landi. s
Málmnámaland.
Gull. silft, járn kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma-
landi;eldiviðr þvi tryggrum allan aldr.
Járnbraut frá hafi til liafs.
Canada-Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial-
brautirnar mynda óslitna jáTnbraut frá ölltim hafnstöðum við Atlanzhafí Oa-
nadatil Kvrrahafs. Su brautliggrum miðlilut frjósama beltisins eftir bví endi-
longnogum lnnahrikalegu, tignariegu fjallaklasa, norðr og ver _
og um in nafnfrægu Klettafjöll Vestrheims.
Hei/nœmt loftslag.
Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame-
ríku. Hreinviðri og þurviðri vetrog sumar: vetrinn kaldr, en bjartr ov 8taA-
viðrasamr; aldrei þokaog suld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu
Sambandsstjórnin i Canada
gefr hverjum karlmanni yfir 18 áragömlum og hveijum kvennmanni sem heflr
fiyrr familiu að sja, ’
160 ekrur af Inndi
g ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu oevrk
A þarm hatt gefst hverjum manni kostr á að verða eigandi siimar Ibýlis
ðar og sjalfetæðr í efualegu tilhti. ' “
Islenzkar uýlendur
í Manitoba og canadiska Norðvestrlandiun eru nú þegar stofnaðar í 6 stöð rr.
Þeirra stœrst er NYJA LSLAND. liggjandi 45-80 mílur norðr frá AVinnipev’á
trá Nýja Islandi, í 30-25 mílna fjaHægð
er ALFrA\ A1 Nb LFNDAN. 1 baðuui þeasjim nýlendum er .mikiö af ó-
numdu þessar nýlendr ligjrja nær höfudstad fylkisins, en nokkr
hinna. ARG^ LE-IN^ LENDAN er 110 mílur suðvestr frá \Vinnir)e2• DINóí-
VALLA-NYLF.NDAN, 260mílur norðvestr frá Winnipeg- QU’4PPFLI F-NÝ-
LENDAN uni 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLEND-
““ 70 mi lur norðr fra Calgarv. en nm 900 mílur vestr frá Winnipeg. 1
sidast toldvim 3 nylendunum er nn’kið af óbypdu, ágætu akr- og beitilandi. *
rrekari npplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með bví að
ökrifa um þad: 1 * u
m. m:. smith,
ú<i>minissioiu-i' «í' Domiiiion Lamls.
Eða 33. JL. Baldwinson, ísl. umboðsm.
Winnipeg
Canada.
„ CAV£ATS,
traðe rsarscs,
Desicn patents,
■■■ COPYRIGHTS, otc.
Forlnfomiatlon and free Handbook wrlto to
MUNN & CO.. 861 Broadway, Nrw York.
Oldest bureau for securiníir patenw in America.
F.very patent taken out by us is brouRht before
the public by u notice given freo of cliargo ia tlie
ffKtttiíií Jlœfitau
lAraest clrcuTatlon of any solentlflc paper In the
world. Snlendidly illustrated. No intelllgent
man should be without it. Wecklv, mJ.OO a
year; $1.50 six months. Addmss, MUNN & CO,.
I'l husuers, 861 Hroadway, Nevv Yorlc City,
N
orthern Pacifie
RAILROAD
TIME CARD.—Taking eflect Sunday
Dec. 16. 1894. J
MAIN LINE.
North B’und STATION8. Soouth Bunó
Freight hio.’ 153. Daily St. Paul Ex. No.107Daily. j W *c? Soo fcS o o’ £ ci rO Ö, ’SS Þ rH
1.20p| 3.15p .. Wiunipeg.. 12.1Þb| 5.30»
í.Ubp 3.03p ♦Portage Junc 12.27p 5.47»
12.42]) 2.50p * St.Norbert.. 12.40p 6.07»
12.22p 2.38p *. Cartier.... 12.52p 6.25a
U.54a 2.22p *.St. Agathe.. 1.10p 6.51a
ll.Sla 2.13p *Unlon Point. 1.17p 7.02a
11.07a 2.02p *Silver Plains 1.28p 7.19a
10.31a 1.40p ... Morris .... 1.45p 7.45a
10.03a 1.12p — -St. Jean... 1.58p 8.25a
9.23a 12.59p . .Letellier . .. 2.17p 9.18a
8.00a 12.30p .. Emerson .. 2.351» 10.15»
7.00a 12.20p . .Pembina. .. 2.50p 11.15»
ll.Oöp 8.85a Grand Forks.. 6.30p 8.25p
1.30p 4.55a .Wpg. Junc.. lO.lOp 1.25p
3 Duluth 7.25a
8 Minneapolis 6 30a
8 . — St. Paul... 7.10
10 ... Chicago . 9.35p
-BRANDON BRA^NCH
East Bound
£§
U cð
C o
W. Bound.
ötations.
lufe
0»
9.
S c
■53 c
ee
GQ
•20P13-1M Winnlpeg .. |12.15p
.50p
•53p
.49p
.23p
.39p
1.58p
11.14p
11.21 p
I7.25p
?
2.19p
2.57p
2.27p
1.57a
1.12a
0.37a
O.lSa
9.49a
9.39a
9.05a
8.28a
7.50a
1.30p
1.07p
12.42p
12.32p
12.14p
11.59a
U.38a
11.27a
U.09a
10.55a
10.40a
I0.3da
10.15a
10.00»
9.38a
9.21 a
9.05a
8.58a
8.49a
8 35a
8.18a
8.00a
.. .Morris__
* Lowe Farin
*... Myrtle...
...Roland.
* Rosebank..
... Miami....
* Deerwood..
* Altamont..
. .Bomerset...
*Siv;tn Lake..
* Ind. Springs
*MariapolÍB ..
* Greemvay ..
... Baldur....
. .Belmont....
*.. Hilton....
*.. Ashdown..
Wawanesa..
* Elliotts
Ronnthwaite
♦Martinville..
Brandon...
West-bound passenger
Baldur for meals.
1.50p
2.15p
2.4 lp
2.58p
3.10p
3.25|>
3.4 8p
4.01p
4.1'0p
4.36p
4.51p
ö.02p
5.18p
5.34{>
5.57p
6.17)i
6.34p
6.42p
6.53p
7.05p
7.25p
7.45p
traius stop
5.3(p
8.00»
S.44a
9.31 a
9.50a
10.23»
10.64»
11.44»
12.10p
12.61p
1.22p
1.54p
2.18j
2.52p
3.25p
4 15p
4.53p
5.28p
5.47p
6.04p
ö.37p
7.18p
8.00p
POR TAGELA PRAIRE BRANCH.
W. Bound
Mixed
No. 143
Every Day
Except
Sunday.
STATIONB.
East Bouni
Mixed
No. 144
Every Day
Except
Sunday.
5.45 p.m.
5.58 p.m
6.14 p.m.
6.19 p.m.
6.42 p.m.
7.06p.m.
7.18p.m.
7.25 p m.
7.47 a.in.
8.00 a.in.
8.30 atn.
. Winnipee. .rT^KfoTmT
*o?r^ur,ftio' I 1 ■ 55 a.m.
*bt. Charles.. u.29a.m.
* Headingly. u.2l a.nt.
White PlainC io.67a.m.
Gr Pit Spnr ! 10.S2a.in.
*LaSalieTimk j I0.24a.m'.
*.. Eustaee... jO.l] a.m
*- Oakvllle.. I 9.48 a.m.
, • • -Curtis. . . j 9.84 a.ra.
__________> ort.lw Prairiol 9.]5 a.iu.
Nuuibers 107 anct lue haVfVíirouú
1 ullinsn V egtibnled Drawing Room Slee
ii.g Cars between Wimilpeg, St. Paul ,n,
íitnneapolis. Also Palaee Dirinif Cari
C'ose connection at Chicago w’tli easteri
lires. Connection at Winnipep Junctirv
with trains to ancl from tho Pacific coati
For rates anil fuil information con
cernim connection rvith oftier Iines, etc
apnly to any acent of the crmpanv 'or
CUAS. S. FEK. H. SVVTNFORD
G.P.&.T.A., St.Pml. O „ Agt Wp,
CITY OFFICE Pí
486 Maiu Str., Winnipeg,