Heimskringla - 21.05.1896, Blaðsíða 1

Heimskringla - 21.05.1896, Blaðsíða 1
^SíSn-**-** X. ÁR. WINNIPEG, MAN., 21 MAÍ. 1896. NR. 21. Tupper. (Nlð-arlag af ræðu hans 8. Mftí). Hann kvaðst hafa ætlað s«r að fara nokkud útí skólamálið, en liess væri tæpast, þörf nú, þar sem Hugh J. Mac- donald’hefðirætt það svo ítarlega. Auk þessa hefðu hlöðin skýrt skoðun sína á því máli fyrir almenningi, eiiiS'C'g hann hefði framsett hana á þingi. Hann kvaðst ekki ætla að hylja skoðuu sína á því máii með orðaglamri, eins og sagt væri um einn mikilhæfan stjórnmála- mann, Maður í opinberri stoðu, sem ekki væri viðbúinn að láta skoðun sína greiniiega í ljósi, livort heldur á þingi eða utan þings, verðskuldaði ekki virð- ingu almennings. Stórvægilegar mis- sagnir i þessu máli hefðu átt sér stað. I>að hefði verið sagt, að hér væri um sérst?.ka skóla að ræða og ekkcrt ann- að, en það væri að gera þeim öllum skömm til, sem lesið hefðu frumvarpið og ræður og rit þar að lútandi, að halda slíku fram. Ástæðurnar værni þannig : að þó aUir mennirnir í ráðaneytinu væru rönnnustu féndur sérstakra skóla, væru þeir samt. som áður neytidir til að framfylgja þeirri stefnu, sem viðtekin hetði veriö. Annars verðskulduðu þeir eigi að skipa þau sæti sem þeir skip- uðn. Það væri skylila þeirra að fram- fylgja stjórnarskránni. Kins og vinnr sinn, ráðherra innanríkismálanna, hefði sagt, ihefði afstaða fylkisins í þessu máli verið greinilega ákveðiní lögunum, sem fylkið með inngöngu sinni í sambandið undirgekzt að hlýða. Þau lög hefðu gefið fylkinu löggjafarvald að því er öll mentamál snerti, en með þeiirri mikils- verðu nndantekningu, að það mætti ekki nema úr gildi róttindi eða hlunn- indi, sem veitt hefðu verið með lögum og sem voru í gildi þegar fyilkið gekk i sambandið, og ekki heldur mætti það nema úr gildi þau róttindi eða hlunn- indi, sem síðar kynnu að verða veitt á iöggjafarþingi. Nvi hefði vinursinn inn- anríkisráðherrann, skýrt frá því, að með iögum sem samþykt voru 1871 á löggjafarþingi fylkisins voru kaþólík- um veitt þau hlunnindi, sá réttur, eða hvað p.nnað sem þér viljið kalia það, — að hafa sérstaka skóla harida börnum sínum. Og hann hefir einnig skýrt frá því, aðcá réttur, eða þau lúuunindi, voru úr gildi numin með lögunum frá 1890. Það vildi svo vel til að ihér væri við amsað að styðjast en ummæli inn- anrikiKírtjórans, þó framburður hans væri góður og gildur fyrir li vvuki rétti sem væri. Það vildi svo vel tii, , að Oa- nadaríki hefði þau ómetanlegu 'hlunn- indi, þegar deilur kæmu upp miili fylk- is og sanibandsstjórnar, að eiga dóm- stól svo hátt upp hafin, svo tignaðann, að allur Iteimur dáðist að honum, það er dómsmálanefnd leyndarráðsins torezka. Það væri hæsti dómstóllinn, sem fiúið yrði til, og það væri sannast, að í öll- um hinum mörgu málum sem Cánada- menn hefðu fengið útkljáð þar, hefðu hlutaðeigandi stjórnir æfinlega gert sig ásáttar með þann úrskurð. Þegar þetta þrætnmál hefði verið hafið, ‘‘og í því sambandi” sagði Sir Charle6 ‘Vvil ég segja, að sem einn af feðrum sam- bandsins var ég í Quebec þegar þetta mál fvrst kom upp. Þar tók þá enginn stífar í strenginn að því er þetta iaga- ákvæði snertir, en hinn Iátni Hon. Goo. Brown, er kuunugt var að allra manna mest var andvígur sérstöku skóla íyrir-, komulagi. Hn Hon. Geo. Brown sagði, að eins bágar og væru kringumstæður Canada, væri eining fylkjanna Quebetji og Ontario eina úrræðið til að hindra eyðilegging og koma i veg fyrir innbyrð isrósturnar, er þar.ættu sér sífelt stað, og sem aö miklu leyti spruttu af mis- munandi trúarskoðunum. Ef vér les- um ræðurna, sjáum vér að Hon. Alex- ander McKenzie, eins strangur andvíg- isrnaður sérstakm skóla eins og hann var, fylgdi því fast fram, að þessi lög yrðu viðtekin. Ef einn þeirra nwnna, som mesta fordóma liafði gegn sérstök- um skólum, við tók þessa stefnu, hvað skal þá segja þegar eins stendur á eins og hér ? Sír A. T. Galt, einn hinna merkustu stjórnmálamanna í Canada, sem var fulltrúi protestanta í Quebec tók ákveðna stefnu í þessu mSli þegar verið var að samþykkja stjórnarskrána Hann sagðist aldrei skyldi ljá lið sitt til, en berjast af alefliá móti, að stjórn arskráin yrði viðtekin ,og fylkin sam- eir,uð, nema í stjórnarskránni væru á- kvæði, er fyrirbygðu að meirihlutinn í Quebec gæti .svift minnihlutann rétti sínutn. Alt það sem leitt hefir af banda- lagi fylkjanna, hefði ekki getað átt. sér stað, ef þet.ta atriði hefði ekki verið lnuibundið í stjórnarskránni, atriðið, sein tryggir rninni lilutanum, hvort heldurs& minrtl hluti er kaþólskrar eöa protestantatrúar, réttindi síu sem í gildi voru Jiegar sambaudið komst á. Þegar nú œðsti dómstóllinn í veldi Bieta liefir úrskurðaö að minni lilut- inn í Manitoba hafi verið sviftur þess- um rétti og að hann eigi skiiið að fá rettarbót. Samkvæint stjórnarskránni voru þessuni mönnum tileinkuð þessi réttiiidi og virdist. það þvi aiiðsæ skvida stjórimiinnar að veita þá réttarbót. ii . itö j Li '1 stjórn, sem rifi þetta blað úr stjórnar- skránni. af því hún hefði fordóma gegn sérstökum skólum'f1 Hvernig gæti stjórnin tekið þá stefnu, leyft að minnihlutinn sé troðirm undir fótum og þessi ákvæði í stjórnarskránni gerð að dauðum bókstaf. Þess vegna segi ég að þetta sé ekki mál áhrærandi sérstaka skóla. Það er algerlega frá- skilið því máli. Málið er eingöngu um það, hvort þetta atriði í stjórnarskránni skuli viðurkenna eða ekki, þegar um lít- inn fiokk manna f minnihluta er að ræða. Það hefir æði mikill misskiln- ingur átt sér stað í þessu máli, og ég vil spyrja livaða fylgisinann minn sem er, hvort liann er mikillega andvígur sérstökum skólum, og hvort samvizka hans segir honum að þeir séu afleiðinga- slæmir ? F.g vil spyrja hann hver sé af- staða hans gagnvart stjórn landsins, og hvert hann geti snúið baki við þeim fiokk, sem hefir gert Canada viðurkent veldi i hinum mentaða heimi (þegar liér koin dundi svo þétt skúr úr lofti, að glumdi i skálaþekjunni svo að ekki heyrðist til ræðumanns). Þegar til hans heyrðist hélt harm áfram í sömu átt um stund og spurði hvað mönnum sýndist, ef þessi réttarskerðing hefði átt sér stað í Quebec, í stað Manitoba, að þar hefði réttur protestanta-minnihlut- ans verið skerður á satna hátt og hér liafi veriðskerður réttur kaþólska minni- hlutans. Mundi ekkiliver einn og ein- asti prótestantaprestur hafa ávítað þá stjórn, st;m ekki liefði viljað rétta hluta prótestanta-minniklntans. Það væri líka skylda þeirra að ávíta stjórnina ef hún í því tilfelli væri aðgerðalaus. En það sem rétt væri fj-rir einn, það væri rétt fyrir annan og sá maður sem gerði kröfu til réttlætis, livaða þjóðflokki, hvaða trúflokki sem hann tilheyrði, en sem ekki liti þannig á málið, hann vær1 að svíkja stjórn landsins. Þá spurði hann og hvert sá væri nokkur með ó- skertum hugsunarfærum. sem sneri baki við sér i þeim tilgangi að styðja franskan majin og kaþólskan til að ná Stjórntauinuuiujn, mann sem lofað hefðf að ganga lengra í þessu máli en sinn stjórnflokkur? ‘‘Máske hevri ég ein- hvern segjasagði hann svo, ‘‘að Mr. Laurier liatí gert -svo og svo mikið til að hindra samþykt umbótalaganna? Mikið rétt. En þá.vil ég spyrja þann hinn saina hvaða ástæðu Mr. Laurier har fyrfr sig, þá, að fromva'rplð vær; ónýtt, að það gengi ekki nógu langt. gæti ekki gert kaþólíkum nokkurt gagn, og a.ð hann ætlaði að koma með annað miklu áhrifameira. Þetta er ástæða hans fyrir að andæfa frumvarpinu. Hvað segir hann í ra;ðu áhrærandi skólamálið? “Að stjórnin hafi að lykt- um borið uþp frutnvarp, setn Jiaíi verið SVO vesalt, a.ð gru,ndvallaratriði í um_ hótalögum liafi ekki verið til innan þess fjögra horna.” Það er nokkuð rétt í þeirri kæru, og sannleikurinn er, að afskiftin af Manitoha-mönnuin verða ekki meiri en minnst verður komist af með. Ég segi að þessi “þvingun” Mani- toba-manna er að kenna Manitoba,- stjórn sjálfri. Hún viesi að hún hafði fyrirgert rétti sínum ti'hlöggjafar í þessu efni á augnablikinu þegar hún gokk yfir takmörkin, þegar húu tók frá minni- hlutanum þann rétt og þau lilunnindi sein honum voru einusinni veitt. Það situr ekki á þeim mönntam að tala um kúgun. ÖU kúgunin er komin frá þeim sjálfum og ég er vini mínuni (innanrík- isstjóranum) samdóma í því, að þegar kosningarnar eru afstaðnarog conserva- ,tive-flokkurinn endurkosinn, eins og verið liefir í siðastl. 4 kosningasóknum, liðsterkari á þingi en nú, þá trúi ég þvi að Mr. Greenway sjái haganlegast að <taka þetta mál fyrir og leiða það tillykta.’ Þá ávarjiaði liann prótestanta í gjör- völlu Canada-ríki á ný og hað þá að líta á málið sanngjarnlega, að viðiiafa um- bwrðarlyndi og loiða málið til lykta eins og ætti að leiða það til lykta. Ilasm sagði engutn gæti fallið ver en sér, e.ð þetta mál væri til og þess vegna hefðiihann líka gert alt sem í sínu valdi hefði rstaðið til að'fá það útljljáð áður en kosningasóknin byrjaði, svo að roenn gætu eingöngu snúið sér að aöalmálun- utn á dagskrá. liæðukafia sinn um þetta mál endaði hann á þessa ieið: “I víðri veröldu hefir enginn einn mað- ur verið jafn sigursæll við að framieiða þjóðaf óskyldum efnum, eins og hinn látni Sir Tohn A. Macdonald, og frá hans fyrsta degi i opinberri stöðu til dánardægurs, á allri hans tilkomumiklu æfi, .voru hans aðal-grufndvallaratriði þetta: “Jafnrétti fyrir alla, áu tillits til þjóðernis eða trúarskoðana”. Það er því að fmkka, að þessum grundvallar- atriftum hefir veriö framfylgt, að Cana- dariki er orðið það sem það er orðið. Og ég segi að enginu maður geti fram- ið meiri glæp, eða gert sig sekan í meira óróttlæti, en aðkoma af stað i'ilfúð og sundurlyndi uiílli þjóðflokkanna og trú- flokkanna i landinu”. Eftir að hafa vikið á vandræði Laur- iors að halda íiokksinönnum sínum á þingi í skefjum, á tiónarför hans til Sir Oliver Mowats. á ferð sína til Taillons stjórnarfonnanns í Quebec, sem strax sagði af sér, en sem Sir Oliver ekki þorði að gera, auk nnnara fleiri mála, endaði .s.i- c:...i u. . • 1 ■' "F. er stoltur af að geta sagt að i ráðaneyti mínu er ekki einn maður, sem hægt er að kæra fyrir nokkra óráðvendni, nokk- nr lýti. Og þess ve^na er ég óragur að biðja kjósendur í Canada um fylgi sitt”. FRÉTTIR. DAGBÓK. FIMTIIDAG 14. MAÍ. Einusinni enn flýgur sú fregnin um landið að Cleveland forseti í Baiwdarikj- unum verði endilega kvaddur til sóknar og að-fivo verði umbúið að hann verði endurkosinn. Er fyrirætlunin, ístuttu máii, sögð sú, að hagnýta þrætuna við Spánv. sem aðal-kosningabeitu. Cleve- land á að heimta lausn allra Bandaríkja- manna á Cuha, sem nú eru í fangelsi. Neiti Spáuverjar, á að senda flota til að herja á Havana og aðra sjóstaði á eyj- unni. — Vér látum þessa frótt ineð inn- kaups-verði. Æsingar miklar nú að nýju á Spáni gegn Bandaríkjastjórn. Eru til þess tvær aðal-ástæður : Afskiftin af dauða- hegningar-máli Bandaríkjamannanna ‘2. og fregnin um að Bandaríkjamenn muni lieimta stórkostlegar skaðabætur fyirir eignir þeirra á eynni. er brendar hafa verið eða eyðilagðar á annan veg. Skólamál Breta fær# hetri hyr á þingi en það í Canada, þó frumvarpið þyki ekki álitlegt. Því var í fyrradag visað til annarar umræðu með 128 gegu 156 atkv. Blöðin mörg á Frakklandi eru Bandaríkjastjórn roið fyrir afskiftasem- ina í Cuba-málinu. IJppreistarformennirnir 4 eða 5 í Transvaal, sem um daginn voru dæmdir dauðasekir, sleppanú með öára fangelsi. ösi aðrir menn, hluttakendur í uppreist- inini, hafa verið dæmdir til eins árs fangelsis. FÖSTUDAG 15. M AÍ. Fellibyljir og skýstrokkar eru nú tíðir í vestur og suðurríkjum Randa- ríkja. Dominion-“línan” lét í gær lileypa af etokkunum i Belfast á Irlandi nýju farþegja-skipi — "Canada”, er ber nærri 9,000 tons og gengur að minsta kosti 171 sjómílu á klukkustund, að mcðaltali. Bpánverjar biðu stóran ósigur á Cufea í gær, í viðureign við uppreistar- menD. Viðskifti Bandaríkja-manua við út- lönd á siðastl. 10 mánuðum voru 856"; milj. meiri 011 á sama tíma í fyrra. I gærkveldi voru samankomnir um 5,000 menn 1' grendinní við Indíánaland- ið kent við Red Lake í Minnesota, tilaö ná í ábýlisjarðir, en þeim landfláka verður slegið opnum fyrir almenningi á hádegi í dag. Áreþing gufuvagnastjóra-fólagsinsí Norður-Ameríkuvarsettígær í Ottawa, Canada. Af því loforð Sir Charles Tuppers um styrk itil Hudsonsflóa-brautarinnar, hefir verið umhverft þannig að það væri stórvægiieg múta, hefir hann tilkynt hvernig þeim fyrirhugaða styrk er varið. Hann segir að félagið eigi að byggja fyrstu 125 mílurnar styrklaust, en fyrir næstu 112J (að Saskatchewan-fljótinu, —iengra er ekki styrkurinn ákveðinenn) mílurnar fái það $3.200 á míluna. LAUGARDAG 10. MAÍ. Það er sagt nú að Sir Doriald A Smith verði iunan skams géfin lávarðs- nafnbót og að iiann þá verði Lord Glencoe—eftir landcign hans, er Gleneoe heitir, á Skotlandi Canadastjórn hefir ákveðið aðskifta hinu ómælda og ókunna landflæmi sínu umhverfis og vestur af Hudsonsflóa í ékveðin Iiéruð og gefa, þeim nöfn.- Heita þau: » Ungava, Franklin, McKenzie og Yukon. Flatannál þeirra er til samans um 930 þús. ferhyrninginílur. Fellibylur réði um eða yfir 40 rnanns bana í Texas i gærdag. Eiguatjónið er sagt ægilega mikið. I ‘Titnes’ í London birtist í gær S dálkalangt fregnbréf frá Cuba, þar sem sagt er að þýðingarlaust sé að dylja það, að öll eyjan sé í uppreist gegn Spánverjum, og að hermenn Spánverja hafi helzt nóg aðgera að verja sig. Á- standið í viðskiftalegu tilliti er þannig, að í ár nemur útflut*ur varningur það- an ekki meir en $15 milj. á móti S80 milj. í fyrra. Höfundurinu segið auð- sætt að Spánverjar liafi ekki bolmagn til að verja líf og eignir, og harmar sam- ti'mis yfir æðisgangi uppreistarmanna í að hrenna og eyðileggja oignir óháöra ..„UA'-c.a iiaaau. ELuat.óa 1?-.- í ár nemi sjálfsagt $5 milj. Þegarr á alt er litið álitur höfundurinn heppilegast ’fyrir eyjarskeggja að fá sjálfsforræði, en tilheyra þó Spánverjum. Hann seg- ir nú svo komið að ritfrelsi áeynni megi heita gersamlega bannað. MÁNUDAG, 18. MAÍ. Krýningarliátíð Rússakeisara verð- ur hafin i dag í Moskva og stendur yfir uppihaldslaust í 3 vikur. Sem vott þess að ekki verði horft í skildinginn við það tækifæri má geta þess, að 27 þ. m. verður boðsgest.unum og fulltrúum stór veldanna haldin veizla sem gert er ráð fyrir að kosti 21 milj. dollars. Fellihylurinn í Texas á föstudaginn varð 120 manns að bana. Spildan sem vindurinn fór um var frá 50 til 100 faðmar :’v hreidd, en margar mílur á lengd. Gladstonesinnar á Englandi oru ír- um reiðir fyrir það hvernig þeir brugð- nst þcim gersamlega um daginn við at- kvæðagreiðsluna um mentamálalögin, eða skólamálið, Óttast þeir að afleið- ingin af því verði ili fyrir sjáifsforræðis mál Ira, að Gladstane-sinuar á Eng- landi \ cröl tregir til að fylgja Irum þar úr iþví þeir fyltu flokk Salisbury’s í þessu máii. Byskupa-hróf til kaþólika í Quebec- fylki áhrærandi kosningarnar var lesið í ölluin kaþólskum kyrkjum í því fylki í gær. Hru \jósendurnir ámintir um að greiða atkvæði nieð þeim einum sem lofi umbótum fyrir kaþólíkaí Manitoha. Stjórnmálafiokkarnir eru ekki nefndir í því sambandi. Klorkar allir á Þýzkalandi, kaþól- íkar og protestantar, eru nú reiðir Vil- hjálmi keisara. af því hann hefir tekið í strenginn með manni. sem klerkum er illa við. Keisarinn sagði klerkunum að skifta sér ekki af pólitiskum máium; þau kæinu þeim ekkert við. ÞRIÐJUDAG 19. MAI. Á Rafmagns-véla-sýningunni í Now Yoik flutti tnæiskumaðurinn Chaunoh M.Depew ræðu utn rafmagn á laugai'da^ii’.-a. og til að sýna ltvað fljótt það flytur orðsendingar sendi hann skeyti til manns i sama húsinu og hann, en lét skeytið í millitíðinni fara, 15 þús- und mílur — til San Francisco, þaðan til Victoria, Vancouver, Winnipeg, Montreal, Canso í NýjaSkotlandi, þaðan til Londou og þaðanaftur til New York. Þessa leið alla fór orðsendingiu á 4 min- útum. Samtírnis fór satnskonar skeyti sömu leið til London. þaðan til Portugal og Spánar, til Egyftalands, áfram til Jndlands, austur og norður um Kína og til Tokio í Japan. Kom það við á 13 stöðum á leiðinni frá London og var komið aftur til New York sömu leið eftir rétt 24 mínútur. Hinn nýi stjórnarformaður Frakka, Meline, er andvfgur öilum útlenðingum yfir liöfuð. Lét hannblað sitt, “Repuh- lique Francaics” i gær flytja ianga skammargrein um enska og amerik- anska “túrista”, sem sagðir eru alveg óhæfir “barbarar”. Skaðræðis feilibylur í Kansas á sunnudagskvöldið. Ölvaðir menn ítalskir gerðu upp- hlaup i bæ í Pensylvania í gær og voru 6 tnenn drepnir áður 3n kyrð komst á. MIÐVIKUDAG 20. MAÍ, Spánverjar hafa náð einu skipi enn, sem var á leið fram til Cuba með vopn og vistir handa upsreistarmðnnum. Meðal vopnanna oiga að vera 3 fall- byssnr, sem reyklausu og livell-lausu púðri er skotið úr og sem vinna svo ört að á stuttri stund jná strá-drepa heila hersveit. Er það uppflnding rnanns í Monfreal. Umræðuefni þjóðþings Bandaríkja í gær var frumvarp. eða öllu heldur mörg frnmvörp, sem ganga út á að hefta innflutning. Sum þeirra eru sniðin með sérstöku tilliti til Canaða og þeirra sem þá leið koma, Auðugar ‘Nickle’-námur eru fundn- ar á milli Bort Arthur og Rat Portage í Ohtario. lvólera er komin upp í Kairo á Egyftaland:. Banaði þar 24 inönmtm í gær og 28 í Alexandriu. % MICA RCOFING' Hr. W. G. Fonseca. I liaust er ieið 'var eitt ár iiðiðsídan ég þakti heílimyln- una mína með Mica-bófa, sem þér hafið til sölu, og t jargaði ég það ekki fyr en merri sex mánuðum eftir að það var lagt, en þrá 11 fyrir það þó rigningasamt væri bar ekkert á leka og ekkert hafði þekjan skemst við tjöruleysið. Þetta þak þolir hæði hita og kuida. R. D. Patkrsox. Þetta Mica áekkertskylt viö Itíd svokallaða Aíetal Brand Ready AD HÆTTA — VIÐ — SMAKAUPA-VERZLUN. Þess vegna er það að vér seljum með því verði sem hér á eftir er auglýst. Komið og lítið á vcrurnar. Munið þið þá sannfærast um að engin þvilik hoð hafa áður verið boðin í Winnipeg. Undirskirtur, 40c. virði á 25c Alklœðnaður karla á $2.75 Karlmannavesti á 95c. Drengjafatnaður á $2.35 Karlmannabuxur á $2.50 Skirtur, 75c. virði, á 40c.. Karlmannabuxur á 75c. Drcngjabuxur á 35c. Sokkar 5c. parið Drengjafatnaður á 95c. Skirtur á 25c. Karlmannabuxur á $1.45 Karlmannafatnaður á $3.45 Flókahattar á 80c. Karlmannafatnaðir á $6.75 Axlabönd á lOc. parið Karlmannavcsti á 75c. Dollars hálstau á 35c. Karlmannafatnaður á $9.75 Regnhlífar á 50c. Flannelette vesti fyrir drengi á 35c. ;25c. kragar á 12c. !l5c. kragará lOc. Drengjafatnaðir á $1.75 50c. Manséttur á 20c. jKarlmannafatnaðir á $4.75 !$2 hattar á $1.00 Drengjavesti á 25c. jKarlmannabuxur á 95c. “Golf’-húfur á 25c. |49c. axlabönd á 25c. Karlmannafatnaðir á $8.75 Regnkápur úr ullardúk, $3.95 Drengjafatnaðir á $1.45 50c. hálstau á 25c. iDrengjafatnaðir á 85c. jHarðir hattar á 25c. Drengjahúfur á 15c. Rálstau á lOc. Ekkert undanþegið. — Alt verður að fara. Dragið ekki að koma. — Komið strax. — Komið oft. 5/5 og 517 Main St. Gegnt City Ha/f. JslÝTT TÆKIFŒRI kaupendur Heimskringlu. , Nýir kaupendur fá Heimskringlu frá byrjun Apríl til ársloka ásamt Öldinni frá byrjun (fjóra árganga), sem inniheldur ýms- ar sögur og fróðlegar ritgerðir, fyrir HjtlSióO. A11 ir kanpendnr sem hafa borgað yfirstandandi árgang og allir sem borga oss nú upp að síðasti. Jan. (’96) eða senda oss minst $2.00 upp í gamlar skuldir, ef stærri eru, geta feng- ið eina eða fleiri af bókum þeim, sem hér eru taldar, með því að senda oss, auk borgunar fjT-ir hlaðið, upphæð þá, sem sett er aftan við nafn þeirrar hókar eða bóka, sem þeir velja sér : Beauties and Wonders of Land and Sea, 324 bls........35c. History of the Civil Wor, 413 bls..................: .15c. Poultry Book, 224 bls................................I0c. Horse Book, 178 bls............».....................I0c. Gullivers Travels Idle Thought of an ldle Fellow The Chimes (Dickens) Widow Bedott and Mr. Crane IIow Widow Bedott popped the question to elder Sniffles Allar þessar 5 bækur fyrir....15c. Þessar bækur eru fróðlegar, þarflegar og skemtilegar og eru góð eign fyrir jafnlitla peninga. “Ilorse Book” og “Poultry Book” eru ómissandi fyrir bændur og enda fleiri. “Beauties and Wonders of Land and Sea’’ er náttúrufræðishók raeð mjrodum, og höndlar mest um dýraríkið. Smásögurnar eru allar framúrskarandí hlægilegar enda ritaðar af nafkunnum ‘grínistum’. “Gullivers Travels” )>ekkja ýmsir, það er napurt háð sem varla á sinn líka. ‘Idle Thought of an Idle Fellow’ er eftir hinn nafnkunnasta ‘grínista’semnú er uppi a Englandi, Jevome K. .Terome, og er eins og flest sem liann ritar, afar lilægilegt. “The Chimes” er draugasaga eft- ir Charles Dickens; nafn höfundarins er nægiiegt meðmæli »ueð henni. Sögurnar af “Widow Bedott” eru óviðjafnauleg- ar í sinni röð. Máltæki eitt segir : hlátur og langlífi eru oft- ast samfara. Ef þið hafið hug A að verða langlíf, þá rej nið ofangreindar bækur. Þeir som borga þennan árgang (U).) að fullu, eða heir sem horga upp gamlar skuldir og um teið fj-rir Jierinan árgang, og þeir sem gerast nýir kaupendur og borga fj-rirfram, fá einnig fríit söguna. Mikael Strogoff, innfesta í góða kápu. Sagan er nú öll komin út og er 301 bls. að stærð, i áttablaða broti. Eins og mörgum er kunnugt, er þetta ein hin bezta saga, sem lögð lrefir verið út á islenzku, og ættu meun því að nota tækifærið og ná í har.a áður en hún gengur upp. (Að eins 150 eintok eftir). Þessi tilboð standa til 1. Júli næstkomandi, eí upplagið af ‘Sti-ogoff’ verður ekki gengið upp fyrir þann tíma. Engar premiur verða sendar til íslands, nema borgað sé fyrir þær sérstaklega. The Heimskrinsía Prtg. Pub!. Co.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.