Heimskringla - 21.05.1896, Síða 3

Heimskringla - 21.05.1896, Síða 3
HEIMSKRINGLA 21 MAÍ. 1896. KotunguFÍnn, - - - eða - - - Fall Bastílarinnar. Eftik ALEXANDER DUMAS. taka í hinn endann. Pitou hafði ásett sér að hlýða húsbónda sínnm i öllu, án þess að eyða um það nokkrum orðum, eða spyrja óþarfa spurninga. Hann hafði of mikið traust á hon- umtil þess að eiast um ráðsmenskn hans. Hefði JBillet sagt honum að halda með sér niður til Hvergelmis, þá hefði hann h lýtt því og aldrei möglað um að leiðin væri löng, eða að hitinnværi að aukast, Héldu þeiraf stað með ásinn, sem var sv o stór að sex meðalmenn hefðu áttfult í fangi með hann. Fjöldinn hefir æfinlega dálæti á kraftamönnum. Hað var þéttur manngarður fyrir þeim Billet og Pitou, en er menn sáu byrðina sem þeir voru með, stóð ekki á að ryðja braut fyrirþá. Hver um annan þveran hjálpaði til að tvístra manngarði num, svo að þessir harðsnúnu drengir kæmust leiðar sinnar. “Eigum við að bera þetta tré lengi, ‘faðir’ Billet?” spurði Htou, sem tók til að þreytast. “Yfir að hliðinu þarna framundan”, svaraði Billet. “ Þá kemst ég af’, svaraði Pitou, er hann "sá að vega- iengdin var þegar hálfnuð. Múgurinn umhverfis fór nú að fá óljósa hugmynd um hvað gera skyidi með ásinn og glumdi nú húrra-óp 5 öllum áttum. Hlupu þá og nokkrir framtaks- samir menntil og báru ósinn með þeím. Var þá byrðin létt- ari og ferðin gekk fljótar, Að fimm mínútum liðnum voru burðarmennirnir komnir að hliðinu á Tuileries-garðinum. “Komið nú drengir!” kallaði Billet. “Beggið hönd á ás- inn. sveiflum honum o£verum nú samtaka”. “Ja, nú skil ég”, sagði Pitou. “Þetta er það sem forn- Rómverjar kölluðu ‘múrbrjót”. Gengu nú margir menn fram, tókn um ásinn, sveifluðu honum og létu hann svo dynja á hliðinu með ógurlegu afli. Hermennirnir sem á verði voruí garðinum hlupu fram til að binda enda á þennan leik, en þeir urðu of seinir. Við þriðja högg hrökk hliðið upp og hinn aðsækjandi múgur svall í flóði inn í garðinn. Lambesqprinz var ekki langt í burtu, og er hann sá þessa hreyfingu, sem kom á manngarðinn, þóttist hann vita að einhver vegur heföi opnast. Ilann reið af stað til að vita hvað gerzt hefði og hermennirnir sem hann stjórnaði fóru af stað á eftir. Hestarnir voru óróir enn og hálf-hvumpnir eft- ir áldaupin fyrr um kvöldið, og urðu óviðráðanlegir, þegar þeim var leyfð framganga. Það má og vera að riddararnir hafi ekki gert neina ófiuga tilraun til að halda þeim aftur því það var sannast að þeir vildu gjarnan hefha sín á lýðn- um fyrir ófarirnar á torginu fram af konnnglegu höllinni. Prinzinn sá aðhér varð engri stjórn á komið, og lét því reka fyrir straumnum. Kiddarafylkingin ruddist á hinn fót- gangandi lýð og reis þá upp ógna ópfrá konum'og börnum, er þau tróðust undir fótum hestanna. Það veinaði og hrópaði um hefnd í himininn. Því sem þar gerðist í myrkrinu verð- ur ekki með orðum lýst. En allir ærðust, riddararnir ekki síður en verjuiaust fólkið, er þeir tróðu niður í strætið. Sem sagt varlýðurinn að mestu vopnlaus, en samtreyndi hann að verja sig. Urðu vopnin einkumstólar og önnur slík húsgögn, sem látin voru fjúka urn höfuð riddaranna. Einn stóllinn kom í höfuð prinzins og ærðist hann af bræði og lét Sverð sitt rista þann eða þá sem hann fyrst náði til. Hann varokkiað hugsa um þó þar liði margur saklaus fyrir einn sekan. Tókst honum þar að bana hrurnu gamalmenni. Bill- et var þar nærstaddur og sá það. Þoldi hann þá ekki mátið, en eggjaði fylgdarmenn sínatil sóknar,ogmiðaði byssu sinni á Prinziun. Ef hestur prinzins hefði ekkí liröklast til um leið, hefðiprinzinn hnigið dauður á strætið, en afþví hesturiun vek sér við lenti skotið í honum og fóll hann þegar dauður. Riddararnir sáu það eitt að fovmaður þeirra féll til jarð- sÞ Hugðu þeir hann þá dauðann og ærðust nú alveg. Hleyptu þeir þá um hliðið inn í garðinn ' og lótu skamm- bvssuskotin dynja á lýðnum, er nú flúði í allar áttir. En skógartrén stór og þétt gerðu það að verkum, að skothríðin skaðaði lítið. Billet var hinn rólegasti, stóð kyrr og hlóð byssu sína á ný. “Það er þó satt, sem þú sagðir áðan, Pitou”, sagði hann; 'við komum mátulega til borgarinnar”. “Já, og ég held að ég sé að verða hugaður!’’ svaraði Pi_ tou, þar sem hann stóð hreyfingarlaus, þó einn riddarinn væri að sigta á hann, og sem Pitou á næsta augnabliki bylti nr bnakknum með kúlu úr byssu sinni. “Það ér ekki eins bræðilegt þetta, eins og ég hélt”, bætti hann við. “Satt er það”, svaraði bóndi, “en þýðingarlaust hugrekki er fífldirf8ka. Kondu, en passaðu að sverðið þitt verði þér ekki að fótakefli”. “Já, en bíddu eftir mér augnablik”, sagði PÍtou. “Eg villist undireins, ef ég inissi sjónir af þér, því ég er ekki kunnugur í Paris eins og þú ert”. “Plýtfu þér, flýttu þér!” sagði bóndi, sem nú tók stryk- iðeftir árbakkanum þaugað til þeir voru komuir langt fram fyrir herflokkana, er héldu í áttina til hliðsins, sem brotið hafði verið.í þeim tilgangi að lijálpa dragónum prinsins. Billet hélt áfram þangað til komið var að endanum á há bakkanum. Á framröð pallsins var skotgarður lítill, og nPP á hann stökkBillet, settist þir niður og stökk svo af honum ofan a grænan grashali fyrir neðan á undirbakka ár- innar. Slikt hið sama gerði Pitou. 9. KAPÍTULI. Til Bastilarinnar. Þegar sveitarmennirnir litu í kringum sig af undirbikk- anum, sáu þeir glitta á vopn á Tuileries brvlnni. Það mátti búazt við að þau vopn væru í óvina höndum og því ekki á- rennilegt að leiti á brúna. Lögðust þeir því flstir í grasið milli trjánnaog tóku ráð sín samau. Gátan til að leysa var 8u> hvort þeir ættu aðsitja þarna nokkurnveginn óhultir eða ®núa afturþangað sem hermennirnir sóttu að lýðnum. Billet hafði borið fram spurninguua og beið riú eftir úrlausn Pi- tous, gem óðum liafði vaxið í áliti hjá bónda. Fyrst og fremst mat hann lærdóm hans og nú í kvöld hafði hann bætt aödáanlegu hugrekki og dugnaði við alla aðra hæfileika sína. Pitou fann og viðúrkendi með sjálfum sér, að hann var of lítillátur til að stæra sig aíþví. Ilann bara varð bóndanum Þeim mun þakklátari. “Það er greinilegt, húsbóndi góður”, svuraði Pitou, “að Þú ert hugrakkari ea við sjálflr liöfðum gert okkur grein fyrir, og ég ekki eins liuglaus eins og ég liélt. Horasius sk áld lagði frá ser vopnin 04 lagði á ílótta í fyrstu orustunni sem hann var £, enda lyndiseinkunnir hans alt adra*- en þín- ur- Þaö sannar »ð ég er liugaðri en Horasius var, enda hefi ‘8 byssu og sverð og skotfæri, sem þegjandi vott um að svo se- En svo er það skoðun mín, að hugrakkasti maðurinn sé e'ns líklegur til að íallafyrir byssakúlu einsog sá hugiaus- asti. Af því leiðir, að þar sem þú fórstað heiman tii Par- ísarí áríðandi erindagerðum-------”. “Bölvað sem ég liafði ekki glevrnt þvx! Það er kist- Ulinn 1” “Einmitt það. Kistillinn og ekkert annað”, svaraði Pitou. “Ef þú þess vegna skyldir falla, verður erindinu aldrei lokið”. “Alveg rétt. En undireins og við höfum talað við dokt- orinn göngnm við í flokk meðlýðnum og tökum okkar þátt í stjórnmálunum. Það er heilög skylda. Svo við skulum þá lialda af stað til skólans, þar sem Sebastian Gilbert er”. Og Billet stóð a fætur. “Já, við sknlum fara”, sagði Pitou, en æði letilega og gerðí helzt enga tilraun að rísa á fætur. Hann var dauðsyfj- aður drengurinn. “ Ef eitthvað kemur fyrir mig”, sagði Billet, “verður þú að vera tilbúinn að ljúka erindinu, að hugsa um það sem þarf að segja dektornum. En þess utan máttu aldrei minn- ast á erindið”. í þann svipinn var Pjtou heldur ekki líklegur til að segja mikið. “Setjum svo að fg særist til ólífis”, hélt Billet áfram, “þá þarft þú að segja við dr. Gilbert. — Hamingjan góða! Veslings drengurinn er þá sofnaður”. Það var sntt. Pitou hraut svo hátt að Billet tók eftir því. Afréði h’ann þá að iáta hann hvíla sig og leggjast sjálf- ur til hvíldar í hinu þétta mjúka grasl. Hann vissi sem var þegar hann hugsaði um málið, að á þessum tíma nætur mundi skólinn vera lokaður. Billet vakDaði þegar blánaði fyrir degi og hafði þá sofið fullar þrjár kiukkustundir. Koma dagsins breytti samt í engu hinu ófriðlega útliti í Parísarhorg. Sá einn var munur- inn, að nú var enginn hermaður sýnilegur, en borgararnir voru þeim mun fleiri á ferð. Þeir voru í stór-hópum hvar sem litið var og voru nú allir vopnaðir einhvernveginn. Þeir sem ekki höfðu þyssuhólka, höfðu járnyddar stangir og bar- efli, og ýms gömul og úr gildi gengin vopn og sem hand- hafa þótti mest vanð í fyrir skrautið sem á þeim var. Svo var og það að fjölmargir þeirra, sem byssur höfðu, kunnu lítið ef nokkuð að hagnýta byssur. Öll þessi gamaldagslegu vopn og mest af byssunum var komið úr hinu konunglega hergagnahúri. Lýðurinn æddi þangað, braut það upp og hafði hurt með sér alt sem tiltækilegt þótti að brúka í bar- daga, um nóttina eftir að hermennirnir héldu til búða sinna. Nú voru tveir flokkar af bæjarmönnum að bögglast við að aka á sjálfum sér tveimur fallbyssum frá hergagnabúrinu í átt- ina til bæjarráðshallarinnar. Dómkyrkjukiukkurnar liringdu látlaust og það gerðu aðrar klukkur einnig á öðrum stöðum. Var það merki þess að nú skyldu menn ganga út og taka til vopna. Þegar fór að lýsa af degi mátti sjá manns- höfuð eftir mannshöfuð gægjast upp úr kjöllurum og jarð- húsum og skreiðast út á strætin. Voru þar bæði konur og karlar, holdlaust, rauðeygt og náfölt í kinnum. Hér var að sjá lægstu stétt borgarmanna, ef menn og konur gátu heitið. Daginn áður gekk þessi skríll aftur og fram og æpti hástöfum um ‘brauð’, en nú var sulturinn gleymdur og neyðin. Nú æptu allir um 'vopn’ og vígaferli. Ekkert var óálitlegra en þessar verur, sem í skugganum og eftir leynistígum höfðu smá slæðst inn í borgina úr öllum áttum landsins um nokkra undanfarna mánuði. Þögulir og á náttarþeli slæddust þessir ræfiar inn um borgarhliðin og gerðu sér kjallara og byrgi i jörðu niðri að heimili, og héldu sig þar eins og yofur í kyrkjugarði. í umboði alls Frakklands, aðsvo miklu leyti sem þessi xirhrök voru fulltrúar ríkisins í því efni, hrópaði nú Paris einum rómi til konungsins : “Gef oss frelsi". En samtímis steig neyðarópið: “Gef oss brauð” upp til liins alvalda. Undireins og lýsti héldu þeir Billet og Pitou af stað til skólans. Á leiðinni þangað sáu þeir allskonar víggarða í byggingu, og að jafuvel börnin lögðu hönd á þann plóg, réttu það af efniuu sem þau gátu til þeirra er hlóðu garðana. Þeir sau líká að allir, eins þeir ríkustu eins og þeir fátæk- ustu, gáfu eitthvað af því efni, sem átti að mynda garð- ana. Það voru greinilegallslierjar samtök lýðsins í þessu efni. Þetr tóku ög eftir þvl, að hérog þar sást franskur hermaður vera að kenna borgurunum vopnaburð og hreyfing- ar allar, en konur og böm mynduðu skjaldborg umhverfis og gláptu á aðganginn. Þegar að skólanum kom var einnig þar alt í uppnámi. Skólastrákarnir höiðu rutt kennurunum frá sér og hömuð- ust nú með ofsa og óhljóðum við garðshliðíð, í þeim tilgangi að fá það brotið upp. Rektor skólans stóð þar i strákaþvög- unni lafhræddur og sorgmæddur að biðja um vægð og íhug- un máls’ms, en fékk sem svar ekki annað en óálitlegar hot- anir. “Hver ykkar er Sebastian Gilbert ?” hrópaði Billet með sinnimiklu röad úti fyrir grindunum, eftirað hafa horft á æð isgang piltanna um stund. “Ég er haun!” sv araði fimtán vetra gamall piltur, kvenn legur í sjón og nettfríður f andliti eins og stúlka væri. Var hann ásamt þremur eða fjórum jafnöldrum sínum að bera stiga út að garðinuro, sein þeir svoætluðu að ganga upp og stökkva svo út «f, úr því engin ráð virtust til að sprengja upp liliðið. “En hvað viltu mér?” spurði svo Sebastian. “Ætlar þú að taka liann burtu ?” spurði rektorinn í tár- þrunginni raust. Honum ofbauð að sjá tvo vopnaða menn viðgrindurnar og annan (Billet) allan blóðugann. SebaHian starði einnig á koinumennina og þekkti ekki fóstbróðir sinn og um tíma sambíkking hjá Fortier ábóta. Svo feykilega haíði Pitou \axið síðan þeir sáust seinast. “Taka hann burtu!” tók Billet upp. ‘ Taka son dr. Gil berts út í þeunan lielvízka gauragang. Leggja liann við ein- hverju voða högginu ! Nei, þaö er langt frá”. “Sérðu nú, einfeldningurinn þinn, að vinir þínir liafa ekki sarna álit og þú á því hvað'gera skal”, sagði skólastjór- inn. “Þessir liermenn sýnast vera sannir vinir þínir, Seba- stian. Œ, hjálpið mér nú, herrar mínir, og þið börn mín hlýðið mér nú, þegar ég skipa, þegar ég bið”. “Þú mátt hálda þeim félögum mínum eftir, ef þú vilt”, svaraði Sebastian svodjarflega en undireins svo stillilega, að furðu gengdi, þegar á aldur hans var litið. “En ég má til með að fara. Mínar kringumstæður eru alt öðruvísi en þeirra kringumstæður. Faðir minn er í fangelsi—ósjálf- bjaiga á vaidi harðstjórans”. “ lá, Já”, tóku nú allir skólapiltarnir undir. “Sebastian segir satt. Faðir fians er i fangelsi, og þar sem lýðurinn er að sprengja upp idlar fangelsisdyr, þá verður hann að hjálpa, til og sjá um að faðir hans verði látiun laus”. ‘Hvað ! Ilafa þeir settdoktor Gilbert í langelsi ?” spmði Billet og brást svo reiður við, að hann ósjálfrátt liristi grind- urnar i hliðinu. “Hvnða þó óskapafréttir! Katrín litla i.afði þá rétt fyi ir sér eftir alt saman !” “Já, þeir liafa tekið löður minn !” sagði Seba'tian, “«g iað er þess vegna aðóg vil fá mér byssu og berjast þangað til faðir minn er laus”. Þetta endurtóku mörg hundruð raddir, bæði úti og inni fyrir : “Já, gefið okkur vopn ! Látum okkur bei jast !’ Múgurinn sem saman var kominn úti fyrir hljóp nú fram til að brjóta upp hliðið og hleyxii skölapiltunum út. Kaátaði þá skólastjórinn sér á hné, fórnaði upp höudunum ogbað: “Vinir mínir! Þyrrnið viðkvæmum unglingun- uin !” “Þyrma þeim? auðvitað gerum við það !” sagði gamall hermaður. “En þeir em ágætustu kadette-efni”. “Eu foreldrar þeirra liafi falið þá mér á hendur, og það er liáleit skylda niín að vernda þá !” sagði skólastjórinn biðjandi og bljúgur. ‘ Lífmitter Jieim og þeirra belgað. í guðs nafui takið ekki bö.-nin mín frá mér”. Bh'stur og giyrnjandi reisnú upp svo mikill begvja meg- in grindauna, a) þessi sorgarpula beyrðist ekki. I þessu gekk Billet fram og stóð sem virkisveggur milli skólasvein- anna og iýðsins og hermannanna. Ilann biýudi raustina sína liina miklu og sagði svo hátt að allir heyrðu : “Gamli herramaðuriun hef r rétt. Það er Þeir vilja ekki reykja neitt annað.meðan þeir geta fengið Old Chum, jafnvel þó þeir þurfi að fá það til láns, því þeir fá ekkert tóbak sem þeim fellur eins vel, og sem gefur eins kaldan og mildan reyk. I>. Kitchie & €0 .J!nimí;ií-íurorni 'UOXTIMi.VL. The American Tobacco Co’y op Canada, Ltd. Successors. þetta þori ég að hengja mig upp á að er RtJG BRAIJÐ Já, og hvar lieíir þú fengið mjölið ? — Ég fékk það hjá 131 iSijxgius Str. Það er ódýrt og gott eins og alt annað í þeirri búð. Pappírinn sem þetta er prentað á er búinn til af The E. B. EÐDY Co. 1 Limited, Hull, Canada. ^ Sem búa til allan pappír ^ fyrir þetta blað. Islendingar i Selkirk! Það vinnur enginn íslendingur sem stendur í búð þeirra félaga Moody og Sutlierland, en það þarf ekki að attra neinum, því Mr. Moody talar íslenzku reiprennandí. Finnið hann að máli þegar þið þurfið að kaupa eitthvað af járn eða blikkvarn ingi. — Hann selur hinar nafnfrægu Grand Jewel Stove’s n,:r að sjálfsögðu hitua»v ofna á allri stærð, TJpplag mikið af líkkistum á allri stærð og alt sem þeim til heyrir Mjöl- og fóður- verzlun Stórt upplag af Lake of theWoods kveitimjöli æfinlega fyrirliggjandi. MOODY J SUTHERLAND HARÐVÖRUSAL-AR. Evaline Street. — — — — West Selkirk. Dominion of Canada. AMlisjarflir oke^Pis ** 200,000,000 ekra í hveti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada landnema. Djúpr ogfrábærlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi oe meginhlutinn ualægt jarnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 bushei ef vel er umbuxð. ’ í inu frjósama belti í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis- hggjandi slettlendi eru feikna-miklir flákar afágætaSta akrlendi. engi oe beiti landt—mnviðattumesti fláki í beimi af líttbygðu landi. Málmnámaland. Gull, silft, jám kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma- laiidi; eldivtðr þvi tryggr um allan aldr. Járnbraut frá hafi til liafs. Canada-Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial brautirnar mynda óslitna járnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzliafí Ca- nada til Kyrrahafs. Su brautliggrum miðiilut frjósamabeltisins eftir bví endi- longu og um hina hrikalegu, tignariegu fjallaklasa, norðr og ver _ og um tn nafnfrægu KlettatjcU Vestrlieims. Heihiœmt loftslag. I.oftslagið í Manitoba og Norðvestriandinn er viðikent ið heilnœmasta í Ame ríku. Hremviðri og þnrviðri vetrogsumar; vetrinn kaldr, en biartr oe stnö- viðrasamr; aldrei þoka og súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu. Sambandsstjórnin i Canada gefr hverium karlmanni yfir 18 áragömlum og-hverjum kvennmanni, sem hefir hyrr fainiliu að sja, ’ 1 160 ektur af Inndi g ókeypjs. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu oevrk A þann hatt geíst hverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis ðar og qjulfstæðr i efnalegu tilliti. ' Íslenzkar uýlendur . í Manitoba og canadiska Nprðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöð m Þetrra stœrst er NY.IA ISi.AND, hggjandi 46—80 mílur norðr frá Winnipeg ’á Vestr' fra Nýja Islandi, í 30-25 roílna fj/rllgð er A, I baðum þessum nylendum er mikið af ó- numdu Þn<“, °CJ>aðar þessar nýléndr liggja cær höfnðstað fylkisins, en nokkr datt'4 er 110 milur stiðvestr frá Winnipeg; ÞING- ’ 260milnr norðvestr frá Winnipeg; QU’APPKLI F-NÝ- LLÍnDAN um 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLEND- A? nm m'lnr fiQför frá Calgary, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg. í siðast toldum 3 nyiferjdunum er mikið af óbygðu, ágætu akr- og beitilandi. firekan upplysmgar í þessu efni getr'hver sem vill fengið með því að 8knfaumþað: 6 * H. SMITH, ( oEsimisKÍoiicr of Domiitiou LaixlM. Eða 13 • XLa isl, umboð8m. Winnipeg - - - - Gullrent úr fyrir $7.50 Viltu fá góð kaup ? Viltu fá >ð besta úr sem fæst fyrir þetta verð? líik- aðu ekki við að segja já. Sendu okkur þessa aug- lýsingu meðnafni þínu og utanáskr- ift, og Íá ttu okkur , vita hvort þú vilt í kvenmanns eða karlmanns, open eða hunting Case-! úr, og viðskulum senda þér hið besta úr sem hægt er að fá fyrir þetta lága verð. — Urin eru gullrend með 14 k. gulli, og verkið gott American Nickelverk., sem ver áhyrgj- umst að endist 20 ár. Úrið gengur reglu- le^a og vel og’litur út eins og $50 00 úr. Þú skoðar úrið hjá Express Agentinum og ef það er eins og því er lýst og þú á- litur það kaupandi, þá horgar þú hon- um $7.50 (heildsöluverð), og burðargjald á því.—Ef þór lýzt ekki á það, þá taktu það ekki. Við viljum selja Hjótt og mik- ið með litlum gróða á hverju fyrir sig. Við seljum að eins góð úr. Þegar þú biður um úr, þá strykaðu út það sem þú vilt ekki hafa af því sem á eftir kemur : Send me—Hunt ing—Op a nFace—Gents —Ladies—Watch. — Ef þú vilt fá $3.50 festi með úrinu fyrir 50c. þá láttu þess getið. — Sendið til Tlic Universal Watch k Jewelery Manuf. Co. Depot 68—508 Schiller Theatre. [Verðlisti frí.] Chicago, 111. cnvmra, TRADE SWABK8, DESICN patemts, _ , . COPVRICHTS, etc. an(T free Handbook wrlte to MUNN & COv 361 Broadway, New York. cidest bureau for securln#? patents In Amerlca. Every patent taben out by us is brouprht beforo tbe publlc by a notice giren free of chargo in tiia jfánm JiWKiíita Largosí ciirulaUon of any srlcntlflc papcr In tlio ■Borld. Splendldly lUustrated. No lutelllftent man should be wlthout It. Weeklv, S.I.OOa year; $1.50slxmonths. Address, CO„ Pubushees, 361 Broadwaj.New York. City, * N orthern Paciíic RAILROAD TIME CARD.—Taking eflect Sundav April 12 1896. MAIN LINE. JNorth B’und STATION8. Soouth Bund Freight JNo.1 153. Daily St. Paul Ex. No.l07Daily. ^ St. Paul Ex.J No.108 Dally. Freight No. 154 Daily. j 1.20pl 2.45p .. WJnnipee.. l.Ofip 5 aoe 1.05p 2.34p *Portage Junc 1.16p 5.47a 12.42p 2.23p * St.Norbert.. 1.28p 6.07* 12.22p 2.12p *. Cartier.... 1.39p 6.25* 11.54a 1.56p *.St. Agathe.. 1.56p 6.51* 11.31a 1.45p *Union Point. 2.04p 7.02* 11.07a 1.31p *Silver Plaius 2.17p 7.19* 10.31a l.lOp ... Morris.... 2.35p 7.45* 10.03a 12.52p .. .St. Jean... 2.4Sp 8.25* 9.23a 12.28p . .Letellier.. 3.06p 9.18* 8.00a 12.00p .. Emerson .. 3.25i> 10.15* 7.00a 11.50a . .Pembiua. .. 3.35p 11.15* ll.Oúp 8.l5a Grand Forks.. 7.20p 8.2öp 1.30p 4 S5a .Wpg. Junc.. ll.OOp 1.25p 7,30a Duiuth 8.00a 8.30a Minneapolis 6 40a S.OOn ... St. Paul... 7.10 10.30a ... Chicago .. 9.35p MORRIS-BRANDON BRANCH Last Bounp STATION8. w. Bouua. o & 1.20p( 2.45| ( Wlnnipeg..| 7A0p 6.58p 5.49p 5.23p 4.39p 3.58p 3.14p 2.51p 10 2.15p 10 1.47p 1.19p 12.57p I2.27p U.57a 11.12a I0.87a 10.13a 9.49 a 9.39a 9.05a 8.28a 7.50a Number 55p ,34p .09p 59a •42a ,20a .08a ,57a 40a ,26a ).13a 03a 48a .85a 41 a 57a 42a i35a 127a 13a 57a •40a 127 .. .Morris .. _ * Lowe Farm *... Myrtle... ..Roland. . Rosehank.. .. Miami.... Deerwood.. Altamont.. .Somer8et... *Swan Lake.. * Ind. Springs ♦Mariapolis .. * Greenway .. ... Baldur.... . .Belniont.... *.. Hllton.... *.. Ashdown.. Wawanesa.. * Elliotts Ronnthwalte ♦Martinville.. .. Brandon... Rtop at Baldur 1.05p 2.40p 3.02p 3.26p 8.86p 3.53p 4.06p 4.26p 4.37p 4.54p 5.07p 5.21p 5.31p 5.45p 5.58p 6.19p 6.36pi 6.52P11 6.58p 7.08p 7.19p 7.36a 7.55p for 5 30p 8.00* 8.44a 9.31a 9.50a 10.23a 10.54a 11.44a 12.10p 12.51p 1.22p 1.54p 2.18p 2.52p 3.25p 4 15p 4.53p 5.23p 5.47p 6.04p 6.37p 7.18p 8.00p meals POR TA.GELA PRAIRE BRANCH. W. Bound Mixed No. 143 Every Day Except Sunday.. STATIONS. 5 45p.m. .. Winnipeg.. 5.58 p.m *Port Junction 6.14 p.m. *St. Charles.. 6.19 p.m. * Headingly. 6.42 p.m. * White Plains 7.06p.m. *Gr Pit Spur 7.13p.ro. *LsSalie Tank 7.25 p.m. *.. Eustac.e. . 7.47 a.m. *.. Oakville.. 8,00 a.m. *. . .Curtis. . . 8.30 a.ni. Port.la Prairie East Bound Mi*ed No. 144 Every Day Except Sunday. * FI <fr S st'0"S 12.25 p.m,- 2.10 p.ro, 11.44 p.m. 11.36 p.m. Il.l2p.in. 10.47 p.m. I0.39p.m. 10.26 a.m. 1-OOSpjn, 9.49p.m. O.'JOp.m. Canada. Scniiotis uiai'ktT:—*—fiavr no agent Fie ght must b“ piepaid Numbers 107 and 108 have throuei Pnlltnnn Vestibnleó Drswing Rroni Sleei ioe Cais between Wlnnipeg, Pt. Pauí an< Mn netpolis. Also Paiace Dioina ('ars OIom connectioi. al Chicago with easicri lin.'s, Coni'ection at Winnipeg .Tnnctio] >vith trains to anri from thc Pacific coati For rates anri full inforrr'stion con cerning connection with other iines, etc tiptdy to aoy agent of the compnnv or CIHAK S. FF.E. h. 8WJNFORD. G.P.&.T.A., St.P&ul. G -u Agt. Wpj|

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.