Heimskringla


Heimskringla - 27.08.1896, Qupperneq 3

Heimskringla - 27.08.1896, Qupperneq 3
BDEIMSKRINGLA 27. ÁGITST 1896. Kotungurinn, - - - eða - - - | Fall Bastílarinnar. Eftir ALEXANDER DUMAS. hafði komið til Frakklands þrisvarsinnum á síðastliðnum sextán árum væri að hugsa um að koma hingað einusinni enn og ef til vildi að setjast hér að. Crosne lögreglustjóri sagði mér að hann í ann‘arí ferð sinni hefði keypt landeignir allmiklar í grend við Villers Cotterets, og að bóndi einn sem hefði á hendi umboð eignanna væri trúnaðarmaður doktors- ins. Þá grunaði mig að hjá þeim bónda væri geymdur kist- illinn”. “En hvernig fenguð þér þann grun?” spurði konungur. “Ég—ég fór á fund Mesmers* og lét hann dáleiða mig, og í því ástandi ritaði ég hjá mér alt sem ég þurfti að fregna”. “Yfirgengilegt alveg”, sagði konungur. “Ég fór svo til CroSne lögreglustjóra og baðhann að ljá mér sinn bezta mann. Það fékst, og heitir sá Úlfspori. Hann fór og kom aftur með kistilinn”. “Hvar er kistillinn nú ?” spurði Gilbert. “Enga lýgi núna ! Hvar er kistillinn ?” “í herbergjum mínum að Versölum”. svaraði Andrea, sem fékk eins og sinadrátt af geðshræring og fór svo aftur að gráta. “Úlfspori er að biða eftir mér, eins og ég hafði lagt drög fyrir, síðan klukkan 11”. Klukkan var að slá tólf á miðnætti þegar hún sagði þetta, “Og hvar í herbergjunum er Úifspori?” “Hann stendur í biðsalnum og hallar sér fram á hill- una yíir arninum. Og kistillinn er á borðiframmi fyrir hon- um. Æ, flýtið yður Charny greifi, sem ekki ætlaði að koma heim fyrri en á morgun, er væntanlegur nú á hverri stundu, af því þessi ófriður kom upp í horginni. Hann er nú að Se- vres. Komið nú Elfspora í burtu svo aðgreífinn sjái hann ekki, þegar hann kemur”. “Þér heyrið, yðar hátign!” sagði Gilbert. “Ég á þenn- an kistil. Vill konungurinn vera svo góður að fyrirskipa að hann verði færður mér ?” “Á augnablikinu !” svaraði konungur. Svo stóð hann á fætur, tók dragtjald og huldi stólinn með frúnni á, hringdi svo eftir þjóni og sagði honum hvað gera skyldi. Breytni þessa konungs og forvitni hefði þótt brosleg, hefði hún verið kuftn fjöldanum, þegar litið er á kringum- stæðurnar. Hér var alt í uppnámi og búið að hásætinu yrði kipt undan honum þá og þegar, en þó sökti hann sér nú niður í dáleiðslufræði, en sem hann auðvitað hotnaði ekki vitund í. Að þessu var hann þegarallir héldu að hann neytti hvorki svefns né matar fyrir stjórnmálagrufli, í vand- ræðunum. Hin undra fegurð Andreu kom ljóslega fram í þessum dáleiðslusvefni, semnú grúfði yfir henni. Hún var forkunn- unnar fögur þessi kona, og Lúðvík XVI. dáðist að henni ekki síður en fyrirrennari hans, Lúðvík XV. hrfði áður gert, er hann varð dauðskotin í henni, þá lítilli stúlku. Gilbert sneri sér frá Andreu og dróg þungt andann. Hann gat ekki staðið á móti þeirri löngun sinni að sveipa forn-vinu sína i þessum yfirnáttúrlega dýrð irljóma, sem dá- leiðslunnifylgir. En svo á eftir var hann ófarsælli en Pig- malion * nokkurntíma var. Því hjá Andreu var engin von “Hvar lærðuð þér þessa list? Hjá Mesmer?” spurði konungur. “Ekki hjá Mesmer”, sagði Gilbert, “því tíu árum áður en Þjöðverji sá kom til Frakklands, hafði ég séð nndraverð- astar athafnir í þessu efni. Lærifaðir minn var undraverð- ari maður, fremri miklu en nokkur annar maður, sem þér gætuð nafngreint. Ég hefi til dæmis séð hann gera hand- lækniugar, sem algerlega voru dæmalausar og sem enginn annar mundi hafa þorað að reyna. Það sýndist svo, að honum væri engin grein visindanna ókunn. En nafn hans ætti ég ekki að nefna frammi fyrir yðar hátign”. “En ég vilheyra það, þó það væri nafn sjálfs erki-árans”, svaraði konungur. “Yðarhátign!” svaraði Gilbert. “Þér heiðrið mig með sönuu vinartrausti, er þér talið þannig. Kennifaðir minn var barón Joseph Balsamo, er síðar varð Cagliostro greifi”. “Sá froðusnakkur!” varð konungí að orði og stokkroðn- aði í andlitinu. Hann gat ekki annað en minst svikamill- unnar i sambandi við demantahálsfestina, þar sem Caglios- tro hafði komið fram sem vinur Bohans karðínála og þar af leiðandi sem fjandmaður Marju Antonettu—drottningarinn- ar. Kouungur trúði konu sinni, þó allur lieimurinn héldi hana seka í svikatilraunum í sambandi við skrautgripi- safnið. “Froðusnakkur!” sagðl Gilbert, elcki þó með þykkju, “Já, en þér hatíð rétt! Eins og það orð er í frönsku máli, er það af ítölskumstofni, og þýðir ekki annað en mas eða mál- æði. Ogþað er sannast sagt engum lausara um tunguhöftin en Caglostro, þegar hann var að kenna þeim einhver gagnleg f'ræði, er hafði vilja til að hlýða »g næmi til að læra”. “En þessi Cagliostro ,eem þér syngið dýrðiua, var ramm- ir óvinur konunga’, svaraðí konungur. “Segið heldur óvinur drottninga!” svaraði Gilbert. “Já, blendin var nú framkoma hans í málinu gegn Ro- hap prinz”, sagði konungur. “Svo má virðast, herra”, svaraði Gilbert, “enframkoma hans þá eins og endrarnær sýndi að hann vildi fullnægja köllun sinni meðal mannkynsins. Vitaskuld má vera, að hann í það skiftið hafi ekki litið rétt á málið. En sleppum því. Ég lærði hjá-lækninum og heimspekingnnm, en ekki hjá stjórnmálamanninum”. “Já, sleppum því þá”, sagði konungur, sem sveið að heyra þetta hrós um Cagliostro. “Við erum búnir að gleyma frúnni, en henni er eitthvað ilt”. “Ég skal vekja hana innan skamms, því hér kemur nú kistillinn”, sagði Gilb ert. og í því gekk sendiboðinn í sal- inn og fékk konungi ofurlítinn kistil. Konungur hneigði sig í þakklætisskyni og þjónninn gekk burtu. “Yðar hátign”, sagði Gilbert. “Ég á þennan kistil, eni honum eru skjöl, sem geta verið skaðleg greifafrúnní, og--------”. “Burt með það læst eins og það er!” tók konungur fram í kuldalega og bætti svo við: “Vekiðfrúna ekki hérna, þvi mér er illa við hljóð og stunur og staut!” “Hún vaknar hvar sem yður virðist heppilegast ’, svar- aði Gilbert. *) Franz Mesmer, fæddur!733, var nafntogaður dáleið- ari. Hann er eiginlega höfundur dáleiðslunnar, enda hefir hún til skamms tíma verið kend við hann og kölluð “Mes- merism”. Þyð. * Pygmalion Iijó kvennlíki úr marmara, að því er goða- saga Grikkja segir, og varð svo ástíanginn í kvennlíkaninu, að Venus aumkaðist yfir haun og lét myndina lifna. Kvon- aðistPygmalion svo kvennlíki sínu og nefndi Galateu.—Þýð. umendurgjald ástarinnar, sem bann hafði á henni. Gilbert þess vegna skelfdist nú sín eigin Verk í þessu efni. Það var fyrir honumeins og svo mörgum, eigínlega öllum öðrum dá- leiðurum. Hann vissi hvað hann gat gert, en hverniy stóð d því, það hafði hann ekki hugmynd um. “Þá er bezt að flytja hana í stofur drottningarinnar”, sagði konungur. “Hvað lengi verða þjónarnir að koma benni þar fyrir ?” spurði Gilbert. “Svo sem tíu mínútur”. “Þér vaknið eftir fimtán mínútur. frú mín!” sagði þá Gilbert við Andrem. Konunuur hringdi eftir tveimur varðmönnum, sem þeg- ar komu og báru burt stólinn með greifafrúnni á. “Frúin hneig í ómegin héra í stofunni”, sagði konungur. “Færið hana til drottningar”. “Hvað get ég gert fyrir yður, doktor Gilbert?” spurði konungur, er þeir voru orðnir tveir einir. •‘Þaðerósk mín aðmega vera heiðurslæknir við yðar eigið hús, herra”, svaraði Gilbert. “Það er staða sem eng- inþarfaðsjá eftir, enda fylgir henni meiri ábyrgð, en laun og skart”. “Það er veitt!” svaraði konungur. “Og verið þér sælir, doktor Gilbert! Berið Necker kæra kveðju mína”. Svo hringdi hann eftir þjóni og sagði honum að flýta sér með kvöldmatinn ! Það var enginn hlutur undir sólinni, sem hafði þau áhrif á Lúðvík XV. að hann gleymdi máltíð. • ••• W. S. KIMBALL & CO. Rochester, N.Y., U.S.A. •••• 17 Hæstu verðlaun. •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• OLD GOLD Virginia Flake Cut Reyktobak 18. KAPITULL Drottningin í kreppu. A meðan konungurinn þannig var að læra að striða gegn kom andi stjórnarbyltingu með vopnum heimspekinga og á meðan hann skemti sér við að horfa á dáleiðslu og allar af- leiðingar hennar, var drottníngin að safha að sér í sínum herbergjum öllum herskáustu mönnunum og framgjörn- ustu. Hún sat við borð hjá prestum, liöfðingjum við hirðina, herforingjum og hirðkvenna skara. Dyr voru margar á stof- unni og við hverjar dyr stóðu ungir undirforingjar víð her- inn, allir uppblásnir af vígahug og gorti af því að vera svo hátt komnir. Þeir voru meira en lítið upp með sér yfir glitklæðum sínum oggljáandi vopnum, og sérstaklega af því að hafa þannig tækifæri til að sýna Marju Antoinettu sjálfri dýrð sína og snild. Drottningin var nú ekki lengur ung og ‘sætleikurinn’ sjálfur, eins og.forðum þegar hú var að heimsækja Mesmer með Lamballe prinzessu. Hún var nú voldug drottning og stórlát vel, en í sannlpika var hún nú hvorki Marja Antoi- netta eða drottning Frakka. Hún var í raun réttri grimm- lynd örn úr Austurrfki og ekkert annað. Hún leit upp þegar Lambesque prinz gekk í salinn, ryk ugur allur og með forarslettur á fótunum, með stígvélín gauðrifin og korðann svo boginn og beglaðann, að hann gekk ekki nema til hálfs í sliðrin. ‘•Jæja, herra minn !” sagði hún. “Þér komið frá Paris- arborg. Hvað er fólkið að hafast að?” “Drepa og brenna!” “Er það mannvonzku að kenna, eða brjálæði?” "Það er grimd og heiftrækni sem veldur því !” “Nei, prinz”, svaraði dirottning eftir litla umhugsun. “Lýðurinn er ekki grimmur. Leynið mig engu. Er það brjálæði eða hatur, sem veldur aðganginum ?” “Ég er helzt á að þaðsé haturog að fólkið sé í aðsígí með að brjálast”. "Er þetta alt út af mér ?” spnrði drottning. “Hvað gerir það til”, sagði Dreux Breza og gekk til drottningar. “Látum lýðinn hata hvern sem honum sýnist. Yöar hátign getur hann samt ekki hatað”. Drottningin gaf þessu skjalli engan gaum. “Lýðurinn” sagði Lambesq prinz, “virðist hafa hatur á öllum yflrvöldum”. “Bétt!” sagði drottDÍng. “Þarna kom sannleikurinn. Ég finn að þetta er rétt og satt”. “Ég tala hér sem hermaður”, sagði Lambesq. “Það gerið þér rétt. En hvað er þá til ráða?” spurðá drottning. “Ég veit engin!” svaraði Lambesq. “Hvað?” sagði drotningin bist og leyfði sér það fremur af því hinirskraotbúnn ungu yflrmenn umhverfis hana létu illa yfir þessu svari. “Þér vitið engin ráð ! Segið þérsjáHfir Lorraine prinzinn, drottningu Frakklands þetta, þegar lýð- urinn er ærður og myrðir og breunir!” Að þessari ræðu var gerður góður rómur. Drottniugin stóð upp, leit tindrandi augum yfir hópinn eins og væri hún að leita að þeim, sem bar glæsilegasta einkennisbúninginn, í þeirri meiningu máské, að sá hinn sami væri konungholl- astur. “Gerið ekkert”, tók Lam besq til máls aftur. Parisarbú- ar kólna furðu fljótt, ef þeir eru ekki reittir lil reiði. Þeir eru ekki herskáir né gjarnir til upphlaups, nema þegar þeim er strítt. Hvers vegna þá að fara að heiðra þá meðstríði og styrjöld? Verið þér bara rólegar, og innan þriggja sólar- hringa hafa Parísarbúar gleymt þessu æði sínu 1” “En hvað um Bastílina?” spurði drotning. “Það er ráðlegast að skella hurðunum í lás og halda þeim í gildrunni, sem þar verða inni 1” “Verið þér nú varkár, prins”, svaraði drottning. “Þetta eru öfgar ekki síður en fyrsta svarið, og getur gefið mér falska von”. Augsýnilega í þungum hugsunum gekk drottningin yfi salinn og þangað sem vinkona hennar, greifaúú Polignac sat, eða hvíldi við herðadýnu á legubekk. Greifafrúin var einnig hugsandi og hrædd við fregnina. Hún aðvísubrosti við drottningu, en brosið var uppgerð ein. Frúin var vesal- leg eins og lilja, sem búin er að tapa lífsaflinu. ‘ Hvað segið þér um fréttirnar, greifafrú?” spurði drottn- ing hana. “Ekki neitt!” svaraði frúin og hristi höfuðið, eins og væri liún gersamlega ráðþrota. “Hamingjan hjálpi oss!” sagði drotningin og beygði sig niðurað frúnni. “Það er ekki álitlegt er vor hvatlega Diana er orðiu hrædd. Við þurfum vora hugrökku greifafrú Char- ny, þó ekki væri til annars en að lífga oss og hressa”. “Frú Charny var að ganga út eitthvað, þegar konungur sendi eftir henni” sagði þá þjónn einn til skýringar. Þá í fyrsta skiftið tók Marja Autoinetta eftir hve ein- maw hún var oghve alt var einhvrenveginn eyðilegt. Hinar ótrúlegu makalausu fréttir frá Paris höfðu lamað alt líf og fjörí Versölum. Menn voru viðavæmir eftir, ef ekki vegna hræðslu, þá vegna þess að menn voru fsvo hissa. Það var virkilega hlutverk konungs og drortningar að hugga menn menn og hugbreysta. “Þar sem allir virðast ráðþrota”, sagði drottning eftir litla þögn, “þá hlýt ég að framsetja mína skoðun. Lýðurinn er ekki grimmureða heiftrækinn, en hefir látið leiðast af ann ara fortölum”. Þegar hér var komið færðu ábeyrendurnir sig nær drottningu og slóu bring um hana, en liún hélt áfram : “Fólkið hatar oss, af því það þekkir osi ekki. Litum oss fara á fund fölksins”. “Til að begna”, sagði einhver í hópnum. “Því fólkið veit að vér erum berrar þess, og að efa lierra sinn er glæp- ur!” “Komið þér, barón”, sagði drottningin, sem þegar þekti að það var Bezeuval sem talaði, — “til að gefa oss þessi ráð? Og eru það holl ráð ?” “Ég hefi þegar gefið þetta ráð”, svaraði Bezenval. þetta þori ég að hengja mig upp á að er RtJG BRAUÐ Já, og hvar heíir þú fengið mjölið ? — Ég fékk það hjá 131 Hijrging Str. Það er ódýrt og gott eins og alt annað L þeirri búð. y/mmummmui m mmmumum JS Pappírinn sem þetta «5; er prentað á er búinn til af The E. B. EDDY Go. | Limited, Hull, Gúnada. S Sem búa.til allan pappír ^ fyrir þetta blað. ^ fimmmuimm«««mmmmmumM Blair's Fountain Pen Y3 OF FULL S1ZS..QPEN. Eitt af því nauðsyntegasta sem þu getur haft í fórum þínum er. BLAIR’S SECUBITY FOUNTALY PEN. Þú hefir þá penna ætíð við hendina. Og þú sparar þér margt ómak með því að þú skrifar jafnara og betur, ,og þeir kosta þig minna með tímanum holdur en vanalegir stálpennar og ritblý. Penninn geymir sjálfur blekið í sér. Þossir pennar eru úr 14 karat gulli og endast mannsaldur. Þið getið fengið ad reyna þá í 30 daga án þess það kosti nokkuð. Ef þeir reynast ekki góðir. þá sendið þá til haka og vér sendum yður peningana aftur. Yerðlisti : No. 1) gullpetnni með fínum snáp...............$1.75 No. 2’ gnllpenni með fínum eða stýfðúhi snáp $2,00 No- 3: gullpenni með fínum eða stífðum snáp $2.50 No. 4' gullpenni með fímum eða stýfðum snáp $3.00 Með sérlega vönduðu skafti 75 cts. auk áðurgreinds verðs, Blairs Fountain Pen Coinpany, 141 Brodway-------New York. Þið fáið 5% afslátt & pennum þessum, ef þið minnist þess í pöntuninni, að þidhafið séð þessa. auglýsing í Heimskringlu. Dominion of Canada. AWlisjarflir oke^Pis millonlr manna. f hvetiog beitilandi í Manitoba og Yest.r-territóríunum iCanada landnema. Djúpr og frábærlegafrjósamr jarðvegr, nægðafvatni og skóei meginhlutmn nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 busheí vel er umbúið. ’ í inu frjósama belti í Bauðárdaluum, Saskatchewan-dalnum, Peace Biver-dalnum og umhverf liggjandisléttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi ov bei landi—innvíðáttumesti fláki í heimi af lítt bygðu landi. Málmnámaland. Gull, silfi, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanán landl;eldiviðr því tryggrum allan aldr. Járnbraut frá hafi til hafs. Canada-Kyrrahafe-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Coloni brautirnar mynda óslitna jámbraut frá öllum hafnstöðnm við Atlanzhafí ( nada til Kyrrahafe. Sú braut liggr um miðhlut frjósama beltisins eftir því en lönguogum hina hrikalegu, tignariegu Qallaklasa, norðr og ver og um in nafnfrægu Klettafjöll Vestrheims. Heilnœmt loftslag. Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ar ríku. Hreinviðri og þurviðri vetr o g sumar; vetrinn kaldr, en bjartr oe sti viðrasamr; aldrei þokaog súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu Sambandsstjórnin í Canada gefr hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hveTjum kvennmanni sem hi fiyrr familíu að sjá, 160 ekrur af Inndi g ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu ogt A þann hatt gefet hverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar ábi ðar og sjalfetædr í efnalegu tilliti. tslenzkar uýlendur í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöð Þeirra stcerst er NYJA ÍSLAND. liggjandi 45-80 mílur norðr frá Winnipei vestrstrond Winnipeg-vatns. Vestr frá Nýja Islandi, í 30-25 mílna fiarla er aLFTA\ ATNS-hÝLENDAN. í báðum þessum nýlendum er.mikið af numdu landi, og baðar þessar nýlendr liggja nær höfuðstað fylkisins, en nol \/at t'í er 110 mílur suðvestr frá Winnipeg; ÞIN VALLA-NYLENDAN, 260 milur nordvestr frá Winnipeg; QU’APPELLE-N LENDAN um 20 milur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ALBEKTA-NÝLEN A? I11.11-, , milur norðr frá Calgary. en um 900 mílur vestr frá \Vinnipe2 siðast toldum 3 nylendunum er mikið af óbygðu, ágætu akr- og beitilandi. ' t rekari upplýsmgar í þessu efni getr hver sem vill fengið með bví sknfaumþað: r ! H. SMITH, CommÍRsioner of Dominion I.aiulM. Eða 13. J_i. Baldwinson, ísl. umboðsm. Winnipeg Canada. MORTHBRN V* PACIFIC R. R.. Farseðlar til sölu fyrir Járnbrautir^ stöðu- vatna og hafskipalínur til Austur-Canada, British Columbia,’ Bandaríkjanna, Bretlands, Frakklands, pýzkalands.. Italíu, •Indlandi, Kína, Japan Afríku, Australíu. Farþegjalestir daglega. Góður úthúnað* ur. Margar leiðir að velja um. Fáið ferseðla og upplýsingar á farseðla- stofunni, 486 Main St., Winnipeg, eða á vagnstöðvunum, eða skrifið til H. SWINFOED, General Agent, Winrtipeg. _ CAVBHT8, trade marks, desicn patents, _ , . COPVRIQHTS,. eto. xT,IÝ?VTat,1.?n an<1 ,re0 Handbook write to ^ ft CO 361 Bkoídwat, New. YtiRK. O deít bnreau for seeurlnk pntents IniAmerlea. l.very patent taken out by us ls brou*ht botore tbe publlc by a notiee glven frce of charse ln the ™7?!,St'?!r7,la,t!?? of anZ sclentlfle i world. Splendldly lllustrated. No man should be without It. Weekl n'dRlKiiiiiieí>i!1<U o,!1 Iustra“-'11''" "SotKel Hg* nt a sbould be wlthout Jt. Weeklv «1*1 OA a year: r.50 slx months. Address, MUNN®&'CO* Pubjli&hkbs, 361 llroadway, New York Clty, N orthern Pacific RAILROAD TIME CABD.—Taking efloct Sundav April 12 1896. MAIN LINE. North B’und Freight JNo. 1 153. Daily HÍ- W'3 cS 0 Ph H «jó 02 |2< STATIONS. 1.30p| 1.05p 12.42p 12.22p 11.54a 11 3ia lL07a 10.31a 10-.03a ‘A23a 8.00a I.OOa 11.05p 1.30p East Jjounp r —\ 00 CO <M JB d jl STATIONS. x*: Esl P 2.45p 2.34p 2.23p 2.12p 1.56p 1.45p 1.31p l.lOp 12.52p 12.28p 12.00p 11.50a 8.15a 4.35a 7,30a 8.30a 8.OO11 10.30a .. Winnipeg., *Portage Juac * St.Norbert.. *. Cartier.. .St. Agathe.. *Union Point. *Silver Pluins .. .Morris.... ... St. Jean... . .Letellier... .. Emerson .. . .Pembina. .. Grand Forks.. .Wpg. J-unc.. Duluth Minneapolis ..*.St. Paul... Ohicago Soouth Bund U£? W3 ■30 «00 úsS o x!zí ái’ Sp •sJS l.Oíipl 5.30a 1.16p 1.28p 1.39p 1.56p 2.04p 2.17p 2.35p 2.48p 3.06p 3.25p 3.35p 7.20p lf.OOp 8.00a 6 40a 7.10, 9.35p 5.47a 6.07a 6.25a 6.51 a 7.02a 7.19a 7.45a 8.25a 9.18a I0.15a 11.15a 8.25p 1.25p MQRKIS-BKANDON BRANCH W. Bound. t- . ▼H H O o 7.60p 6.53p 5.49p 5.23p 4.39p 3.58p 3.14p 2.51p 2.l5p 1.47? 1.19p 12.57p 12.27p 11.57a 11.12a I0.37a 10.13a 9.49a 9.39a 9.05a 8.28a 7.50a 12.55p 12.34p 12.09p 11.59a 11.42a 11.20a 11.08a 10.57a 10.40a l0.26a 10.13a t0.03a 9.i8a 9.35a 9.4 la 8.57a 8.42a 8.35a 8.27a 8 13a 7.57a 7.40a .. .Morris .... * Lowe Fam *... Myrtle... ...Roland. . * Rosebank.. ... Miami.... * Deerwood.. * Altamont.. . .Scmerset... *Swan Lake.. * Ind. Springs ♦Mariapolis .. * Greenway.. ... Baldur.... . .Belmont.... *.. Hilton.... *.. Aslidown.. Wawanesa.. * Elliotts Ronnthwaite *Martinville.. Brandon... Number J27 stop at Baldur 1.05p 2.40p 3.02p 3.26p 3.36p 3.53p 4.06p 4.26p 4.37p 4.64p 5.07p 5.21 p 5.31 p 5.45p 5.58p 6.19p 6.36p 6.52p 6.58p 7.08p 7.19p 7.36a 7.55p for 5 30] 8.00« 8.441 9.31í 9.50í 10.23t 10.64t 11.44t 12.10t 12.51] 1.22] 1.54] 2.18] 2.52] 3.25] 4 15] 4.53] 5.23] 5.47] 6.04] 6.37] 7.18] 8.00) meals POR TAGELA PRAIRE BRANCH. W. Bound Mixed No. 143 STATIONS. Every Dav Except Sunday. East B Mixi No. ] Every Sun< 5.58 p.m 6.14 p.m. 6.19 p.m. 6.42 p.m. 7.06p.m. 7.13p.m. 7.25 p.m. 7.47 a.m 8.00 a.m. 8.30 a.m. *Port JunotiOD *St. Charles.. * Ileadingly.. * White Plains *Gr Pit Spur *LaSalieTank *.. Eustace... *.. Oakville.. *. . .Curtis. . . Port.la Prairie * Flag S’ations 12.25;] 2.10] 11.44] 11.86] 11.12] 10.47] 10.39] 10.26 a 10 03] 9.30 Stations marked—*—haveno 1 Fre glit must bs prepaid Numbers 107 and 108 haveth Pullman VestibuledDrawingRoom ing Cai s between Winnipeg, St. Pa Minneapolis. Also Palace Dinfng Close connection at Chicago with e lines. Connection at Winnipeg Ju with trains to and from the Pacific For rates and full informatioi cerning connection with other lines apply to any agent of the company CHAS. S. FEE. H. SWINFO G.P.&.T.A., St.Paul. Gen Agt.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.