Heimskringla - 17.09.1896, Page 2

Heimskringla - 17.09.1896, Page 2
HEIMSKRINGLA 17. SEPT 1896, Heimskringla PUBLISHED BY The Heimskringla Prtg. 4 Publ. Co. •• •• Verð blaðsins í Canda og Bandar.: $2 um á.rið [fyrirfram borgað] Sent til íslands [fyrirfram borgað af kaupendum bl. bér] $1. •••• Uppsögn ógild að lögum nema kaupandi sé skuldlaus við blaðið. •••• Peningar sendist í P. 0. Money Order, Registered Letter eða Ex- press Money Order. Batikaávis- anir á aðra banka en í Winnipeg að eins teknar með afföllum. • • •• EGGERTJOHANNSSON EDITOR. EINAR OLAFSSON BUSINESS MANAGER. • • •• Office : Comer Ross Ave & Nena Str. P. O. Ilox 305. Uppfmdingar. Hveitið í ár. Hveitikaupmenn hér í bænum hafa nýlega fengið þes's efnis aðvörun frá hveitikaupmönnunum í Chicago, að hveiti muni hækka í verði innan skams, þó ekki sé búizt við að verðhækkunin verði mikil. Er það gefið sem ástæða, að eftir því sem næst verði komist sé hveituppskeran í þessum fjórum hér- uðum: Minnesota, Suður-Dakota, N. Dakota og Manitoba til samans rétt um 100 milj.bush. minni en í fyrra. Það er mikill mismunur og verkar auðvitað ekki svo lítið á hveitiverðið. Þó væri sá mismunur ekki nægilegur til að þoka verðinu upp, væri uppskeran hvervetna annarsstaðar góð. En þegar litið er á að hún er óvíða meiri en í meðallagi og aumstaðar miklu minni en í meðalári, þá er miklu fremur ástæða til að vona að þessi áætlun reynist bændum betur nú en áður. Það eru ekki fengnar áreiðanlegar fregnir af uppskerunni á Rússlandi, — stærsta keppinaut Amenku á heims- markaðinum. Þess eins er getið, að sumstaðar á Rússlandi se uppsker- an framúrskarandi góð, en léleg mjög í öðrum héruðum. Almenna áætlunin er þess vegna að á öllu Russlandi reyn- ist meðaluppskera, en heldur ekki meira. Indland er annar keppinautur Ame- riku, en á næstkomandi 12 mánuðum verður engin ástæða til að óttast þann keppinaut, ef sannar eru sögur þaðan um uppskeruna. í fyrra var öll hveiti- uppskeran á Indlandi 246 milj. bush. en samt var ekki til aflögu til utflutn- inga nema rúmlega 20 milj. bush. í ár er uppskeran á Indlandi metin 183 milj. bush. alls, eða 53 milj. bush. minni en í fyrra. Sé það rétt að í fyrra hafi Indverjar ekki haft nema rúmlega 20 milj. í aflögum, er auðsætt að þeir hafa alls ekkert í aflögum nú. En svo getur verið valt að treysta þvi Auk þessa er og athugavert að í síðastl. Ágúst voru hveitibirgðir heims ins, hvað snertir hveiti frá fyrri árum minni en þær hafa verið nu um siðastl. 3—4 ár, þrátt fyrir uppskerugnægðina hér vestra í fyrra. Fyrri ára hveiti- forði var í Ágústmánuði ár hvert sem hér segir : .....................175 milj. bush. 1894.. .......... 1895.. .......... 1896.. '......... Árin 1891 og ’92 var fyrri ára forð inn nokkurnveginn sá sami og hann var nú í síðastl. mánuði. Þau árin var hveitiverðið miklu hærra en nú, en þá komu veltiárin í rennu og feldu verðið Nú er aftur á móti langt frá því að vera veltiár og þegar þá hveitibirgðirn ar eru með minsta móti, ætti það að hafa áhrif á verðið, miklu fremur en það út af fyrir sig, að uppskeran hér norðvestra er 100 milj. bush. minni en fyrra. Spáin að hveitið þokist upp er þess vegna langt frá því aðvera ósenni leg. Spursmáhð er helzt það, hvort bændur geta haldið hveitið syo lengi, að þeir njóti verðhækkunarinnar almennt hvort sem hún verður mikil eða lítil. .174 .158 .124 Það er ekki oft að maður sér nafn íslendinga tilgreint í hérlendum blöð- um í sambandi við uppfindingar. Lík- lega er það þó ekki fyrir það að íslend- ingar séu minni hugvitsmenn en allir aðrir, sem alt af finna upp á einhverju nýju, til umbóta þessu og hinu. Hitt er líklega nær sanni, að þeir gefi sér ekki, enn sem komið er, tíma til að .grufla í þessháttar, eða ef þeir gera það og finna einhverja gagnlega breytingu, að þeir þá annaðhvort segi frá því og geri fund sinn þannig að almanna eign, eða þá að þeir segja engum frá og því síður að þeir biðji um einkaleyfi. Þetta er eitt af því sem íslendingar ættu þó að fara að gefa gaum. Það er helzt enginn sá hlutur, ekkert það áhald, er ekki mætti gera miklu þénanlegra með einhverri breytingu. Og það má treysla íslendingi, eins og hverjum öðrum, til að sjá hvernig gera mætti breytingu til batnaðar. Sjái hann þá breytingu ætti hann tafarlaust annaðhvort að búa til nákvæmlega rétt sýnishorn eða gera nákvæman uppdrátt af áhaldinu með breytingunni og sýna þar hvernig hver einn liður í breytingunni er gerður, senda svo myndina eða sýnishornið til þeirra manna í Ottawa og Wasbington, sem liafa á hendi að útvega einkaleyfi. Það kostar auðvitað dálitla peninga, en sé uppfindingin nokkurs virði, er þeim peningum ekxi kastað á glæður. Það er enginn hlutur arðsamari en uppfind- ing, að einkaleyfi fengnu og það er ekki æfinlega stórvægilegur hlutur, sem er hvað arðsamastur. Það erekki að sýn- ist stórkostleg uppfinding krókarnir á stigvélaskóm, sem koma í stað gatanna til að halda reimunum, en það vantar liklega ekki mikið á að sú uppfinding hafi fært höfundinum miljón doll- Sama mætti segja um margar aðrar uppfíndingar, að það, sem í sjálfu sér sýnist svo óvenjulega htils virði, er máské vissasta féþúfan. í Washington er gefið út vikublað The National Recorder’, sem eingöngu höndlar um uppfindingar og smíðis- gripi allskonar. Eigendur þess hafa það fyrir atvinnu að útvega einkaleyfi, og í blaðinu hvetja þeir óspart einn og alla til að reyna sig við uppfindingar og gefa verðlaun í hverri viku þeim sem kemur með gagnlegustu uppfinding- una, minnispeninga, o. fl., og útvega uppfinnaranum að auki einkaleyfi í Bandarixjunum og Canada og enda hvar sem hann vill, gegn ákveðnu gjaldi. Minnispeningurinn eða hvaða önnur verðlaun sem uppfinnarinn kann að fá frá þessu félagi er aukreitis. Hann á einkaleyfi sitt eftir sem áður og getur selt það eða látið seija upp á hvaða skil mála sem honum sýnist. Eins og vér sögðum í upphafi, er það ekki oft að nafn íslendinga sjáist í þessu eða nokkrn öðru slíku hér- lendu blaði. En í ‘National Recorder’, sem út kom 5. þ. m. bregður þó þessari venju. Þar birtist nafnið ísleifuv V. Leifur. Er þess þar getið, að hann hafi fundið upp mikilsvert áhald fyrir bók- bindara og hafi hann fyrir uppfinding- una fengið einn minnispening félagsins. John Wedderburn & Co. Uppfindingu hans er ekki lýst, en þess eins getið, að hún sé hin haglegasta og muni fá ágæt- ustu viðtökur hjá öllum sem bókband stunda. Hkr. óskar herra Leifi alls gengis með uppfinding sína og vonar að hún reynist honum verðskulduð fé þúfa og jafnframt vonar hún að aðrir hugvitsmenn í vorum íslenzka flokki fái af þessum sigurvinningum hans löngun til að gera eitthvað í uppfind inga- og umbótaáttina. Hra. Leifur hýr í Glasston, N. Dak og er öllum íslendingum að góðu kunn ur, sem þar hafa farið um á leið sinnl till íslendingabyg^rinnar eða frá henni. Hann hefir búið í Glasston síð an hann kom til Ameríku fyrir 9 árum síðan. Hann er Rangvellmgur að ætt og uppruna; fæddur 7. Jmí 1857, ekki alllangt frá hinu nafnkuDna eldfjalli Hekla, en flutti þaðaná barnsaldri með foreldrum sínum niður á sjávarströnd ina og þar bjó hafln til þess hann fiutti til Ameríku. Á tvítugasta ári tókst hann á hendur barnakennslu og hélt því starfi áfram í 6 vetur samfleyt. Gentlimaðurinn! sem í umboði kyrkjunnar og Green- ways sýður saman last og lýgi um alla þá, sem ekki vilja falla fram og dýrka þing-uxann, ber það einusinni enn á borð fyrir lesendur Lögbergs, að ver etjum “öllum fíflum”, til að pína sig og kvelja! Það er ekki nýtt að heyra þann harmagrát, sem settur er saman í þeim 8 til 10 miljónir dollars, þegar hann er tilgangi að almenningur aumkist yfir prúðmennið, mannvininn, guðsbarnið, sem þannig er krossfestur án saka. Það er ekki ómaksins vert að fara i eltinga- leik út af þessu. Þauummæli hans eru ekki ósannari en svo margt annað sem hann segir um andstæðinga sína, — eru bara staðlaus lýgi. Mr. S. B. Jónsson getur, ef hann vill, borið vitni um, hvort vér otuðum honum, hvort ver hvöttum hann eða löttum til að svara nokkru eða engu upp á fúkyrða-delluna sem á hann var steypt i Lögbergi. Slíkt hið sama gætu þeir allir borið, sem neyðzt hafa til að svara níðinu, sem þeir hafa verið barðiríkristindóms og mann- kærleikans-málgagninu—Lögbergi. En svo er þarflaust að safna þeim vottorð- Blaðið sem flytur þessi og þaðan af verri ummæli um alla, sem það á í höggi við, ber með sér svo greinilega að öllum er auðsætt, hvernig þeir eru innrættir, sem í það rita. Það er speg- ill sem ekki getur logið til um sálar- ástand og eðli þeirra, sem næstir því standa. Það nægir, og þess vegna mætti öllum vera sama hvernig þeir eru níddir í Lögbergi. Last sem þaðan er runnið getur ekki loðað við nokkurn mann. BUCKLENS ARNICA SALVE. Bezta smyrsl sem til er við skýrðum mari, sárum, kýlum, útbrotum, bólgu sárum, frostbólgu, líkþornum, og öll um sjúkdómum á hörundinu. Læknar gylliniæð, að öðrum kosti ekki krafist borgunar. Vér ábyrgjumst að þetta meðal dugar í öllum þeim tilfeflum sem talin hafa verið, ef ekki borgum vér pen ingana tii baka. —Askjan kostar 25 cts. Fæst í öllum lyf jabúðum. verða borga þá jafn umryrðalaust, af þyí þéir vilja losast liið fyrsta og gleyma því liðna. Telji maður allan kostnað, beinan og óbeinan, sem forsetakosningar hafa í för með sér, og meðal óbeinlínis kostn aðar má telja takmörkun verzlunar og viðskifta, sem af sókninni leiðir, —telji maður alt slíkt,er ekki um of að segja að hver Bandaríkjaforseti kosti þjóðina Blaðið ‘FreO Press’ hér í bænum sendi sérstakan fregnrita til að fylgja lest karls vestur að hafi, enn fremur í’érstakan telegrafista, til að senda fregn bréfin jafnótt og þau voru rituð. þar skýrt frá hverju smá atviki fyrir kom og er það alt skemtilegt af- lestrar. Hið merkasta sem karl sagði fregnritanum var um fyrirætlanir sínar áhrærandi o-pinber störf í Kina. Hann frísláttu rétt undir hlið Bandaríkjanna, er á meikilegu framfarastigi með al- mefina vellíðan, þar sem hið gagnstæða á sér stað með hina. Og ekki finnum við minni framför meðal hinna stærri Jafnvel á jarðyrkju- deildarinnar að akuryrkjulöndhafi sum- staðar hækkað í verði um helming síð- ustu 30 árum. Taflan um verðfall silfurs sýnir oes að verðbreyting þess á 250 árum fyrir 1873 munaði ekki yfir tvö stig, sem er Far I silfur-þjóða, t. d. Japan. sem | Rússlandi segir formaður tilbúinn að stíga í stólinn og taka við taumhaldinu. En hvaðan koma þá allir þessir peningar, sem aflar þessar nefndir safna og borga út, á meðan sóknin stendur yfir ? Það er önnur almenna spurning- in. Meginhluti f járins kemur frá stóru félögunum. Það eru stofnanir sem rétt æfinlega má telja vísar til að leggja ríflega í sjóðinn. Verzlunarmenn, yfir höfuð að tala, má segja að oftast leggi í sjóð þess flokksins; er í það skiftið hefir völdin, — af því að verzlunar- menn hafa minsta tilhneigingu til að skifta um stjórn. En fjölda mörg fé- lögin og fjúlda margir verzlunarmenn gefa báðum flokkum jöfnum höndum og láta hvoruga þurfa að toga frá sér tillagið. Það gera þeir sem geta,, af þeirri ástæðu, að hvernig sem alt bylt- ist eiga þeir þá æfiplega talsmenn við ‘hirðina’ og það er nokkurs virði. Þó ekki sé mikió um reikninga yfir- skoðun, mun þó yfirleitt vel og spar- samlega haldið á samskotafénu. Einn ‘vaktar’ annan,og einn flokkurinn hinn. National-nefndarinnai vita nokkurn- veginn upp á hár yfir hvað miklu fé hin hefir að ráða og svo athugar hver um sig með nákvæmni hvað hin gerir. Að auki hafa þeir ‘augu hjá sér’, sem mest leggja í sjóðinn, og líta eftir því hefir augsýnilega lært margt í þessari ferð og ákveðið að fara að vekja Kín-1 eðlileg breyting af mismunandi löggjöf verjana. Hann sagði að Kínverjar I hjnna Ýmsa þjóða viðvikjandi silfri og , , „ „ , , , ,. . víxlun á peningum; en á að eins 20 árum mundu verða um 100 ár að ná stigi ,,,, eftir 1873 féll það um 10J stig, sem or- Evrópuþjóða, en ekki heldur lengur. sa).asj af útilokun þess að parti frá Járnbrautin frá Peking til Han Kow, mynt, er gerði silfrið að verzlunarvöru sem áformað er að byggja tafarlaust, og undirorpið verðbreyting samkvæmt mílur Iiamboði og eftirspurn. Nái silfur frí- sláttu, nær það aftur sínu peningagildi sagði hann yrði um 2,500 enskar á lengd og mundi hún Hvað kostar forsetinn? |að eiisinn einn maöur hafl þá f->'rir fé- þúfu, en að gjafafénu sé úthlutað rétt- ‘Hvað þarf mikla peninga til að koma Bandaríkjn forseta á veldisstól- inn?” Þetta er spurningin, sem oft hefir verið borin upp. en aldrei svarað svo vel að menn séu ánægðir”, segir Rufus R. Wilson í ‘Frank Leslies Popular Monthly’ í Ágústmánaðar- heftinu. Og svo kemur hann með sína úrlausn á þessa leið: “Ég hefi viðhaft alla nákvæmni, er ég safnaði tölunum, sem ég framset, og hefi fengið upplýsingar hjá þeim mönn- um, sem ættu að vera kunnugir. Þess vegna má halda því fram, að þær séu svo réttar sem verða má. Árið 1880 voru somskotin í kosningasjóð repú- blíka um 450 þúsundir dollars. Árið 1884 voru samskotin í sama sjóð um 500 þúsund og þegar reikningarnir voru gerðir upp, mátti formaður aðalnefnd' arinnar (National Committe), B. F. Jones, bæta 100 þús. dollars við úr sín um eigin vasa, til þess að geta mætt ejöldunum. Árið 1888 voru samskotin samtals um 800 þúsund og öllu því fé var eytt. Þannig er auðsætt að hver sókn verður annari kostnaðarmeiri. Arið 1892 voru samskotin um 1 milj. dollars, — enda var þa* inesta upphæð- in, sem nokkru sinni bnfði verið safnað í aðal-nefndarsjóð fyrir t'orsetakosninga sókn. Á þessum upptölJu árum höfðu demókratar yfir álíka mikilli upphæð að ráða, og yfi'r höfuö má segja, að samskot demókrata h vfi verið engu minni en samskot rejiúblíka. * Það er kunnugt að einn einasti maður í flokki demókrata lagði 250 þús. í sjóðinn árið 1888. Og í lok þeirrar sóknar er sagt að Calvin S. Brice, formaður aðalnefnd- arinnar, hafi tekið milli 400 og 500 þús, dollar úr sínum vasa, til að mæta á föllnum skuldum. Þetta eru stórar tölur, en þó sýna þær minst af því fé, sem eytt er í sókninni. Það er meir en smáræðis upphæð sem hin ýmsu ríki að auki safna og eyða í sama augnamiði, undir stjórn aðalnefndarinnar í hverju ríki (State committee). Það er stórmikið fé sem þær nefndir draga saman og aðal- nefndin, eða National-nefndin, knýr þær líka ósvikið áfram. Þær verða að gera sitt ítrasta til þess að tekjur og gjöld mætist, og það er sjaldgæft að National-nefndin hlaupi undir bagga með aðal-nefnd ríkianna, að undantekn um þeim í hinum smærri og fátækari ríkjum. Eins og gefur að skilja er ekki um nákvæmlega yfirskoðaða reikninga að geraí sambandi við forsetakosninga- sókn. Það er drengskaparorð fremur en ritaður samningur, sem hver og einn verður að treysta á. Það er lika sannast, að reikningar eru ekki kvæmlega skoðaðir að kosningum stöðnum. Þeir sem bera sigur úr být- um eru ánægðir og borga allar sann- ‘sýnilegar kröfur, og þeir látlega meðal starfsmannanna. Að ráðvandlega sé farið með peningana er trygging fyrir framhaldandi fylgi gefendanna. Og svo er hitt, að kæmist andvígistlokkurinn að óráðvendni i með höndlun fjárins, yrði gert meir en lítið veður úr því í herbúðum fjandmann- anna. Aðhaldið er því meir en lítið á allar hliðar. kosta um 75 ... . , , . , í malminum óslegnum og verð þess milj. dollars. Af því landið er svo þétt verður aftur stöðugt. bygt sagði hann að su braut mundi Hvað viðvíkur verðhækkun gulls og gefa meira af sér en C. P. R. I Kína þar af leiðandi samsyarandi verðlækkun eru nú um 10,000 milur af telegrafþráð- eigna og varnings, þá stendur eins stöð- um, eign prívat-félaga, og sagði ha„n ugt það sem ég hef sagt þar um fyrir , . « . , . það þo reynt se að mótmæla þvi. Að að su eign gæ a er l->/ vox u a an. ejng ^ henúa á að ritstjórinn byggir Liklegt sagði hann að innflutningstoll- £i;t s;tt £ Batídaríkjunum eingöngu, en ur í Kína yrði aukinn (er nú bara 5%) gáir ekki að því, að í því falli ræður al- vegna opinberra stórvirkja sem í yrði heimsmarkaður markaði Bandaríkja. ráðist. Meðal stórmála sem lægju fyr- T. d er hveitiverð vort undir því komið , iivað borgað er fyrir það sem selt er ut ir stjórn sinm nu þegar að ræða um, , r landinu> yið seljum það; Liiverpool væri utflutningsmálið, með öðrum 0g þar seiur líka Suður-Amerika sitt orðum, óvilji annara þjóða að taka á hveiti og Suður-Asía og Norður-Evrópa. móti kinverskum inntíytjendum. Hæfu-I Norður-Ameríka, Suður-Ameríka, lausa sagði hann þá sögu, að hann ætl- Indland og Rússland selja öll sitt af- aði að segja af sér sínum mikilvægu ^^-hveitn Liverpooi. Þannig tekur . allur heimunnn þatt i verolagi hveitis- störíum undireins 02: heim kæmi. nann . . „ . . B hns og svo er meo tieira. Hitstjórmn sagðist ætla að vinna fyrir ættjörðu ler einnig afvega þar sem hann talar sína á meðan sér entist aldur til og um upphæð peninga í Bandaríkjunum. kvaðst búazt við að bæta á sig fleiri Hann gáir ekki að því, að undir núver- vandasömum embættum fremur en andi ástandi ræður gull einsamalt verði a öorum peningum og eignum 1 Handa- sleppa þeim sem hann hofði. ríkjunum. Það gerir bísna stórt stig Áður en karl kom til Vancouver afvega, með hans hugmynd. sæmdi hann Dr. Horsey umboðsmann Að endingu vil ég setja hér part úr sambandsstjórnarinnar, sem annaðist í?rein er kom út í ‘Penny Press’ (Minne- , . , ... , tv' apolis) þann 22. Ágúst þ. á., því hún hann að austan, heiðursorðu Km- 1 , tekur upp gremar eftir motpart vorn, verja: Riddari tvíhöfðaða drekans. I gun-mennina, og þaðekki iægi-i höfunda sömuleiðis herra Lalande, umboðsmann en “The London Financial News”* og C. P. R. félagsins, er einnig fylgdi “New York Sun”, sem eru eftirtekta honum alla leið. ÖUum lestarþjónun-1 verðar. um gaf hann einhverja gjöf að skilnaði. Silfur-villa ritstjóians. Bismarck Kínverja, gamli Li Hung Chang, sem hér fór um bæinn í vikunni er leið og stóð við rúm lega 1£ kl.stund, er mikili á velli og vel hraustlegur. þó hann sé fullra 73 ára gamall. Hann er full 6 fet á hæð og þrekinn. en er þó holdskarpur mjög og ber þess á engan hátt merki, að hann sé sællífur. Það höfðu margir löngun til að sjá þennan nafntogaða stjórn- málagarp og auðkýfing Kinverja, sem í raun réttri hefir meira vaM en keisar- innsjálfur. Þegar hann steig út úr vagninum var honum fagnað með dynj- andi lófaklappi, er fylgdi honum alla leið inn í biðsalinn á járnbrautarstöð inni, þar sem hann sat um stund, heils- aði vissum mönnum og spurði þá, karl spyr allra manna mest. Það er einkennilegt, að hvern sem karl talar við, hvort heldur karl eða konu, spyr hann undantekningarlaust æfinlega hvað maðurinn sé gamall og hvaða kaup hann hafi. Meðal þeirra sem heilsuðu honum var Mr. Ðuffie, konsúll Bandaríkja. Eftir litla slund spurði karl: “Hvað gamlir eruð þér ?” Kon- súllinn sagði hnnum það, fog svaraði þá Kinverjinn : “Þér eruð gamall að ytra áliti, en ungur í anda”. “Eruð þér re- públíkan eða demókrat ?” spurði karl næst. “Demókrat”, svaraði konsúllinn. Ja, það er slæmt”, svaraði karl, “því demókratar eru að vikja frá völdum og McKinley verður næsti fórset.i”. Hann “Penny Press” segir. "Peningar I (capital) sækja þangað sem verðhækkun er, en flýja þaðan sem verðlækkun er. Þegar peningar hækka í verði og eigna- verð lækkar í verði, yfirgefa peningar | eignirnar og leita í peninga hirzluna. Þegar eignaverð hækkar og pening- I ar gera hið gagnstæða, yfirgefa pen- [ ingar Bankana og leggjast í lönd, hús verksmiðjur og verzlunar útréttingar | yfir höfuð. Þannig eykur sá gangeyrir [ í grein minni sem prentuð er í Hkr. 20. Ágúst, stendur í síðasta dálki, 2. línu að neðan: “sem fer raikið eftir gæðum þeirra”, en á að vera : sem fer | mikið eftir nægð þeirraj. Það er næsta broslegt að sjá hvað I sem hækkar verð peninga og saíneigin- ritstjórar íslenzku blaðanna í Winnipeg lega lækkar verð eigna, samsafn pen- eru roggnir yfir sinum vísdómi og minni inga á banka og niðurþrykkir iðnaði. villu! ! i silfurmálinu. En óviðfeldinn Hækkun á kaupverði dollarsins, og sam- blæ ber það, er vinur minn, Eggert, svarandi lækkun á verðlagi bygginga, segir að “ég álíti mig einan fara rétta hveitis, gripa, klæða-varnings, málm- leið, en alla hina ranga”. Það er nokk- varnings og framleiddrar vöru yfir höf- urskonar “gag rule”-setning, sem fer uð, dregur peninga frá öllum þeim iðn- illa frá ekki ófrjálslyndari manni en aðar fyrirtækjum, sem framleiða þenn- Eggert er. Það verða ætíð deildar mein- an varning, og frá verzlun þeirra og ingar, og í þessu máli er deildur hagn- gerir þannig iðnaðar og verzlunar deyfð, aður, (þó fjöldinn hafihag af frísláttu, vinnutap og vinnulaunahrun fyrir þá eru stöku menn sem hafa máske hag vinnufólk, en auðgar þá sem hafa hagn- af einmálms gjaldeyrir. Það eru þeir að af verðhækkun gjaldeyris, til niður- sem hafa gullið nóg, og geta beitt ein- dreps hinum mikla fjölda er lifir af fram- okunarvaldi gjaldeyris sér í hag, og til leiðslu, iðnaði og verzlun í heiminum”. kúgunar fjöldanum, þeir sem hafa Letta er einmitt ástandið undir hin- ‘corner on gold”). Hver maður hefir um nd verandi “gull standard”. Hvaöa rétt til að hafa sína meining og til þess úhrif mun nú fríslátta silfurs hafa á 1 láta í ljósi sina skoðun. Þar með I þetta ústand? Við skulum sjá hvað kkar sjóndeildar hringur skoðana I KUnmáiKagn Englands, “The London \ orra, hugur vor Iyftist hærra og vér I L;nancial News”, segir: “Komist á frí- faum sannsýnni þenkimáta. I þessu I slútta silfurs, lækka rentur af peningum, gjaldeyris-spursmáli, sem likleaa er hið en anur yarningur hækkar í verði. Gull koinandi alheims spursmál, með stór- yf;rgefur bankana, og for í samkeppni kostlegri þýðing fyrir velferð þjóðanna, T;ð s;ifur f verzlunar útréttingum og þarf frjálsan, vítthugsandi þenkimáta. I ;ðnað;_ Verksmiðjur Bandaríkjanna, Ef til vifl! breytist sko^un manna við | se)n ;laia verið lamaðar og lokaðar síð- meira ljós, betri rannsókn, sannsýnni I an taka aftur til starfa og ná sam- skoðun. Margir af þeim sem nú halda | hepni við Englands markað”. Látum okkur einnig taka annan á móti silfri, munu við betri rannsókn breyta skoðun sinni. Jafnvel er ekki óhugsandi að skynsamur eins og Eggert Jóhannsson er komi “caput et corpus’ með. Það er ekki áform mitt að svara hverju atriði sem sagt er og verður, á móti mér í þessu máli, en ég vil fara nokkrum orðum um athugasemdirnar í Hkr. 27. Ágúst. Þessar athugasemd- ireru, einsog svo margt af því, sem sagt er á móti silfri, bygðar á skökkum höfund, gullmálgagnið í New York. ‘The New York Sun” segir : “Þannig getur maður, sem hefir peninga, hlíft sér við tapi vegna frísláttu silfurs með því að leggja þá í lönd, bygg ingar og ýmiskonar varning. Ef liann þar á móti tekur til láns peninga til hins sama, græðir hann á fyrirtækinu á kostnað hins sem lánaði þeningana”. ‘Hér”, segir Penny Press, “höfum vildi einnig fá að vita hvaða laun Mr. Duffie hefði, en afgerandi svar upp á | eða engum grundvelli og eru þess vegna I við heila atriðið. Ef frísllátta nær fram. það fékk hann ekki. í föruneyti hans afvegaleiðandi, af því þær álítastmáske j að ganga, leggjast peningarnir í^ lönd, eru um 70 manns og hefir hann með sér | í fljótu bragði að vera sannar. Það er fyrst með silfurnáma eig-1 endurna. Að þeir einir hafi hag af frí- sláttu silfurs, er hraparleg þröngsýni. I Að einblína með öfundar augum á ein- stakra hagsmuni, hvort heldur silfur-1 , ianega paiagauaa, sem stakra nagsmum, uvui u ins, fljóta peningarnir aftur út um land- gefnir á Þýzkalandi. Dáð- náma eigendur eða annara, tilneynr lð . iðnaðj lönd, byggingar og verzlun fullan vagn af lifandi fuglum og svím um, sem slátrað er jafnframt og með þarf til snæðings. Með sér hafði hann og 3 ljómandi fallega páfagauka, sem honum voru ust allir bæjarmenn að þeim er sáu. í farangursvagninum hefir hann líkkistu mikla, er hann lét gera áður en hann lagði í þessa ferð sína. Að hún sé vönduð má ráða af því, að hún kostaði 13,000 pund sterling, eða sem næst 65 þúsund dollars. Er hún geymd í járn- skáp miklum, en tveir menn standa vörð yfir henni alla daga. Hafi karl við- dvöl næturlangt eða meira er líkkistan byggingar og varning, því einveldi pen- ingamarkaðsins (Corner on the money market) eyðilegst og peningar hætta að hækka í kaupVerði. í staðinn fyrir peningaþröng og samanhrúgun þeirra i austurparti lands- ekki frjálslyndum endurbóta flokki eins þjóðarinnar, svo iðnaðar velferð endur- oe tvímálms flokkurinn er. nýjast. Hinn sí hækkandi gull "stand- v. , , . , . ard” gerir peninga eigmr ipenmga og Eg hefi heldur ekki bygt skooun skuidabréf) þær einu eignir sem e:efa á- mína á þeirra hag að neinu leyti, og bata af eigninni með hækkartdi verði. mun ekki gera það; ég tala um hag al- Tvímálms “standard” eyðileggur ein- nrr veldi peninga og hækkun á peninga-’ mennings, fjoldans g eignum, og rekur peninga í byggingar, upp á þá stefnu verður að meðliondla iðnd 0g, iðnað. Látum okkur )iar fyrir málið hvað mér viðvíkur. hafa frísláttu silfurs, og endurlífgun Samaermeð peninga vixl, hvort |iðnaðar f Bandarikjunum”. ná- af- heldur Mexico eða annara ríkja, Það er ekki peninga víxl eingöngu, heldur vel-1 ferð þjóðarinnar í heild sinni, sem at- flutt í herbergi næst svefnherbergi hans huga skal; (víxlverð peninga íeinulandi og geymd þar. — Karl dvaldi lengi í | er ekki ætið hið sama og gangverð pen Banff og dáöist mjög að útsýnisfegurð Gardar 3. Sept. 1896. S. Eyjólfson. *) Skyldi ekki þessi setning vera partur af fölsuðu ritstj. greininni, seiu tileinkuð var nefndu blaði, en sem aldrei hefir í því staðið? Hugsanlegt er það. - V: ’ V inga) og ef við gerum það í þessu falii, jpp inni og laugunum. Hann fór afstaA | sjáum vér að þetta litla fríríki, Mexico, I Éf ein grein er fölsuð, er ann«ri hætt sem hefir þreklega haldið sinni silfur-1 Ritstj- sem undir I frá Vancouver 14. þ. m.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.