Heimskringla - 17.09.1896, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 17. SEPT»1896.
Kotungurinn,
... eða - - -
Fall Bastílarinnar.
Eftir
ALEXANDER DUMAS.
ðrottning, “því með því að fórnfæra þór mór til gagns og
gleði, skapar þú góðri eiginkonu og jfallegri þungbæra sorg.
Glæpurinn er þeim mun meiri”.
“Þú fjasar. Látum þá sögn nægja, jað ég held orð mín’,
Svaraði greifinn. “Köllum ekki glæp það sem þörf og til-
vdjun knúði okkur til að gera. Vitaskuld syrgjum við bæði
þessi hjónavígsla var óumflýjanleg til að skýla hinu góða
■uannorði drottningarinnar. Hvað mig snertir liefi ég borið
.þá mæðu eins vel og óg kann nú í fjögur ár”,
“Já, en heldurðu að óg hafi máské ekki séð sorg þína
°góánægju, þó þú hafirreynt að dylja hana undir kurteisis
°g lotningar hjúpi ?” spurði drottningin ömurleg,
“Fyrir guðs skuld láttu mig njóta sannmælis fyrir það,
®em þú hefir séö mig gera” sagði greifinn. “Hafi eg ekki
sjá!fur liðið nóg eða látið aðra líða nóg, væri mér ohætt að
Wöfalda þá þungu hyrði, án þess þó að geta jafnast á móti
Enu eilifa þakklæti.er ég skulda þér”.
Þessi orð lians höfðu stórmikil áhrif, eins og allar
s'‘kar ræður, þegar þær lýsa einlægni og viðkvæmu lijarta.
“Já, égveit þetta og að ég geri órétt”, svaraði drottn-
iög. “Fyrirgefðu mér. En efþúert ástf anginn, el þú átt i
Vitum þinum leynigyðju, sem þú vilt færa fórnir og reykelsi,
[ Þú elskar einhverja konu öðrum fremur,— ég þori ekki
' &ð sleppa orðunum, af ótta fyrir að þau tvístrist jm geim-
lnn og hljómi upp frá því fyrir eyrum mér, — en, ef þú átt
eina slika vinkonu, þá geym hana lija pér hulda fyrir öllum.
minstu þess svo jafnframt, að þú átt fallega og dygða-
fika konu, sem fyllilegaá skilið alla alúðar umönnun og
blíðu þína. Hún á að eiga vísa stoð þar sem er hönd þín
°8 bjarta”.
Charny hleypti brúnum, svo að svipur harfs allur breytt-
18t um stund.
“Að hverju leitarðu nú ?” spurði hann. “Að því, að ég
^gi skilið við frú Charny? Þú ert þögul. Það’er þess
Vegna meiningin ! Ég er tilbúinn að hlýða, en athuga þú,
( a<* Andrea er þá einmana i heiminum. Hún er munaðar-
íeysingi, þar eð baróninn faðir hennar lézt i fyrra. Hann var
8kta fyrri ára höfðingi, og eins og þeir flúði hann svo, áður
en hann þyrfti að sjá nútíðina. Tlvað snertir hann bróðir
bennar, riddarann að Rauðkastala, þá sézt hann ekki við
hirð:na nema einu sinni á árí. Hann kemur bara til að beyga
s% fyrir yðar hátign, kyssa systur sína og halda burt aftur,
an Þess nokkur hafi meira af honum að segja, eða hati hug-
öíynd um hvert hann fer. Athuga því, göfuga frú, að þessi
frú Charny gæti hvenær sem er mætt frammi fyrir guði upp
aÞað, að ekki hinn heilagasti meðal englanna gæti vakið
bjá henni holdlegar endurminningar”.
“Já, ég veit að Andrea þín er engill meðal kvenna og
i Verðskuldar þess vegna ást og virðingu. Þaðer einmitt það
Sem knýr mig til að vona, að þess svartari sem mín framtíð
verður, þess bjartari verðihennar. En ég á að tala eins og
^rottningu sæmir. En ég gleymi sjálfri mér, af því innra fyr
lr 1‘ljótna unaðsraddir ástar og gleði, en liið ytra heyri ég
ekki nema hergný og neyðaróp hinna deyjandi. Hinar innri
raddir eru endurminningarnar frá æskustundunum, sem
aldrei koma aftur. Fyrirgefðu mér, Charny. sem ekki er
iengU*jung og sem elska hvorki eða brosi framar.
Hin sorgbitna kona þrýsti sínum holdþunnu höndum
UPÞ að brennandi társtokknum augum sínum, en henni var
°fraun að stöðva fióðið. Stórir dropar, konunglegir demant-
ar. fegri mikln en Þeir í demantahálsmeninu, hnigu einn á
eftir öðrum niður á milli fingranua.
“Vfsaðu mér burtu frá þér. Bjóð þú mér hvað sem þér
Synist, en í guðsbænum gráttu ekki!” bað greifiun auð-
örjúkur og kraup á kné fyrir drottningu.
“Þessi draumur er ekki meir”, svaraði drottning, þerði
&rin 0g herti sig upp. Og með aðdáanlegri sveiftu handar-
tnnar leysti hún úr skorðum hárflétturnar, hrafnsvörtu og
Þykku 0g Jút þær falla í bylgjum niðnr um mjallaliyitan
úisinn og herðarnar
“Ég skal ekki þreyta þig lengur”, sagði drottning.“ Við
Sáulum sleppa þessari heimsku. En er það undarlegt þótt
rtiisigld kona gugni þeear stórráð drottning er í vandræð-
nni og þarfnaat hughreystingar ? Látum okkur nú tala um
Iv'arlega hluti,— til dæmis um fréttirnar sem þú flvturfrá
t aris ”
“Þar
ins?”
“Er það meiningin að fá fréttir þaðan”, spurði greifinn.
sem ég var sjónarvottur að eyðilegging konungsvalds-
“Ja, þetta er vístóávikin alvara”, sagði drottning. “Kall-
ar Þú þá sigursælt uppþot eyðilegging konungsvaldsins ? Á-
tUr þú fajj jjastílarinnar tákn þess, herra greifi? Þú at-
ngar víst ekki að Bastilin var ekki bygð fyrri en á 14. öld,
,ar sem konungsvaldið hefir staðið föstum fótum hvervetna
1 ræirninum full sexþúsund ár”.
“Ég vildi gjarnan geta gefið vonir, sem reyndust meira
®n tál”, svaraði Qharny dauflega, “og með því aukið yðar
atign gleði, en ekki sorg. En tálvouir get ég ekki gefið.
joðfserið getur ekki framleitt aðra tóna en þá, sem höfund-
Urinn ætlaði því að framleiða”.
“Bíddu nú við. Þó ég sé bara kona, skal ég teygja fjör-
uSri tóna vir hljóðfærinu. Þú segir að Parísarbúar hafi gert
VPpreist. Hver eru þá hlutföllin?”
, ‘Uppreistarmenn eru tólf af liverjum fimtán mönnum !
. au er auðgert að ráða úr því dæmi. Það eru hlutföll lýðs-
lns gagnvart æðristéttarmönnum. Hinir þrír mennirnir af
^rtán samanstanda af prestum og aðalsmönnum”.
‘En sex af þessum tólf ern konur og —” sagði drottning,
etl Sreifinn tók fram í :
‘Konuroar og börnin eru meðal hinna harðfengustu ó-
lnaþinna! Þú ert stórráð og hugmikil sjálf og þú mátt
88 vegna ekki gera lítið úr konunum og börnunum í París.
». kemur sá tími að þú metur þann flokk sem grimman
íjanúaflokk”.
“Hvernig á ég að skilja þessi orð ?” spurði drottning.
. “Veiztu ekki hvað er starf kvenna og barna í upphlaupi
orgara eins ogþessu?” spurði greifinn. “Eggetþásagt
er Þeð og þú verður að viðurkenna, að ein kona er ígildi
VeSgja hermanna”.
Ertu ærður, herra minn?”
Hefðir þú séð kvennþjóðina umhverflsBastHina”, sagði
8reifinn me^ knjjajegu brosi; “hefðirðu séð konurnar eggja
ennina til framgöngu, til að taka vopn og berjast, séð þær
eyta hnefana framan í Svissana mitt í skothríðinni, og
ansá hölbænum yfir þá með þeirrí ógna rödd, að mönnum
um skaut skelk í bringu. llefðirðu séð þær sjóða tjöru,
a fallbyssunum fram og aftur og miða þeim sem þurfti, út-
uta púðurhylkjum meðal mannanna og faðma þá og kyssa
8em ragir voru, til að kveikja í þeim löngun til að ganga
am, hefðirðu séð alt þetta, þá hefðirðu ekki spurtsvona.
e 'rðu heyrt það, að í flokknum sem fyrstur ruddist inn í
astuina, eftir að hleypihrýrnar voru feldar yfir sýkin, voru
.1 tærri konur en karlar ? Veiztu það, að séu steinarnir í
thwrum Bastílnrinnar að hrynja nú, þá hrynja þeir undan
járnkörlum í höndum kvenna? Jú, frú mín, þú mátt ö-
hætt hafa kvenníólkið með í tölunni. Og hið sama má ó-
hætt segja um börnin, sem móta byssukúlurnar og brýna
sverðin og kasta grjóti niður af húsaþökum á fylkingar
fjandmannanna. Kúlan sem lítill drengur hefir mótað er
rétt líkleg til aðstytta aldur æfðasta, frægasta hershöfðingj-
ans í liði konungs. Sv erðið sem hann hefir brýnt eða dregið
á steini er fullgilt til að rista bezta hestinn á kvið. Og steinn-
inn sem hann kastar niður af húsþekju úr . Davíðs-slöngu
sinni er vís til að slá auga úr einhverjum Samson í flokki
Dragónanna og Goliath í flokki lífvarðarins. En svo má
líka telja gömlu mennina, því þeír sem of gamlir eru til að
bera sverð, bera þá skjöld fyrir þeim sem eru að berjast,
gera sig sjálfa að skjóldum fyrir þá. Þeir voru ekki fjar-
verandi gömlu mennirnir, þegar Bastilin var tekin. Þeir
röðuðu sér þannig, að hinir yngri mennirnir létu byssur sín
ar hvíla á öxlum þeirraþegar þeir hleyptu af. Þetta gerðu
þeir til þess að kúlur Svissanna gætu grafið sig í þeirra
gamla gagnslitna líkama, en yngri mennirnir að baki þeirra
staðið eftir óskaðaðir. Teldu þá þess vegna með, sem dug-
andi óvini. Þeir hafa úm mörg undanfarin ár setið við arn-
inn og sagt sögur af harðstjórn og neyð, af smán, sem mæðr-
um þeirra var sýnd, af allsleysinu og sultinum á búgörðun-
um sem aðalsmennirnir léku sér á að dýraveiðum, — af
þrengingunum öllum og auðmýktinni sem fylgdi hersaveld-
inu og saug alla dáð úr lýðnum; Þegar synirnir tóku upp
byssurnar, fundu þær hlaðnar bölbænum leðranna og hinna
öldnu, ekki síður en þær voru hlaðnar púðri og höglum. Á
þessu augnabliki eru gamalmennin, konur og börn, að æpa
siguróp yfir komandi frelsi og sjálfstæði, og engu síður en
vopnbærir karlmenn. Teldu þess vegna áttahundruð þús-
undir stríðsmannaí flokki óvinanna”. .
“En þrjúhundruð Spartverjar yfirbuguðu Xerxes og all-
an hans her”, svaraði drottning.
“Að vísu”, svaraði greifinn. “En sá er nú munurinn hér,
að óvinirnir eru Spartverjarnir, en Xerxes-herinn þinn her!’
“Vei ! Ég vil heldur láta kasta mér úr hásætinu !”sagði
drottning, er hún stökk á fætur með tindrandi augum og
krepti hnefana, bálvond af bræði og sneypu. “Ég vildi held-
láta Parísarmenn brytja mig í stykki, en hlusta á slíka
ræðu af vörum annars eins vinar og er greifinn Charny”.
“Og Charny mundi heldur ekki tala þannig við þig,
væri ekki hver einasti blóðdropi í æðum hans verðugur göf-
ugra feðra og—helgaður þér!”
“Ja, svo skulum við þá fara til Parísar og deyja þar
saman!” svaraði drottning.
“Deyja þar smánardauða og bjóða ekki orustu !” ,'svaraði
greifinn. “Við berjumst þá ekki, en hverfum, líðum undir
lok eins og Filistear! Að halda til Parísar nú, þegar hvert
einasta hús mundi hrynja yfir okkur og svelgja okkur eins
og hafið Rauða svalg Faraó og alt hans lið. Þú lætur þí
eftir nafn sem allir bölvaog börn þín verða hrakinog hrjáð
og griðlauseins og væru þau úlfahvolpar 1”
“Hvernig þá á ég að falla ?” spurði drottning með
þykkjusvip. “Segðu mér það, göfugi herra. Kendu mér
það”,
“Sem fórnarlamb !”, svaraðiði greiönu, “en eins og krist-
inni drotningu sæmir. — , brosandi og með fyrirgefning á
vörunum til þeirra sem höggva þig. Hefði ég fimm hundruð
þúsundir manna sem ekki væru dugminni en ég, þá
skyldi ég hiklaust segja: “Af stað til Parisar og það strax i
nótt!” Og á morgun skyldir þú þá hvíla þig róleg í Tuiliries
höllinni og hásætið endurreyst”.
“Einnig ég”, sagði drottning, „ég hafði sett alt mitt traust
á þig og þú gugnar svona !”
“Ég örvænti”„svaraði greifinn, “af þvi alt Frakkland
hugsar og breytir eins og Parísarborg. Her þinn, þó hann
annars næði yfirhönd í borginni, verður að engu úti á
landsbygðinni—hverfur þar eins og dropi í sjóinn. Taktu því
ráð mín, göfuga frú, og sýndu að þú hafir þrek til að sli ðra
sverðiðj”
“Er það til þess að ég hefl safnað að mér hugumstór.
urn mönnum ?" svaraði drottningin. “Er það til þess, að ég
á alt af að anda í þá hugrekki?”.
“Ef þú ert ekki á minni skoðun, göfuga frú, þá þarftu
ekkiannað en bjóða og samtímis heQumvið gönguna til borg
arinnar ! Hvað lízt þér? Talaðu !”
Svo mikil auðsveipni, svo mikil ást lýsti sér í orðum og
rödd lians, er hann sagði þetta, að drotning sefaðist. Hún
kastaði sér niður á legubekk og lá þar um stund ogstríddi við
við sjálfa sig.
t‘Ég ætla að vera aðgerðalaus eins og þú ráðleggur mér.
herra greifi”, sagði hún um síðir. “Ég er heldur ekki reið
við þig, en þó má ég til með að ávíta þig fyrir nokkuð sér-
stakt. “Ég hefi komizt að því fyrir tilviljun, að þú átt bróður
í herþjónustunni”.
“Já, göfuga frú. Yalence er í Hússaraflokki Berche-
nys”.
“Því hefirðu aldrei sagt mer frá þessum unga manni?’,
spurði drottning. ‘ Hann verðskuldar hærri stöðu en hann
hefir í herflokknum”.
“Hann er ungur og óreyndur og þess vegna óhæfur til
stjórnar. Ef þér, göfuga frú, hefir þóknastað lieiðra migmeð
því að líta eftir mér, þá er það engin ástæða til þess að ég
fari að ota fram venslafólki mínu framyfir svo marga góða
menn aðra, sem miklu fremur verðskulda eftirlit, en bræð-
ur mínir”.
“Áttu fleiri bræður?”
“Ég á tvo, Isidore er hinn. Þeir eru báðir tilbúnir að
láta lífið fyrir drottningu sína”.
“Og þarfnast liann einskis ?”
“Einskis”, svaraði greifinn. “Við vorum þeir gæfamenn
að geta lagt við fætur þína ekki einungis lif okkar, heldur
einnig auðæfi töluverð”.
Á meðan hann var að tala og drottningin sat hrifin af
þakklætistilfinningu yfir göfuglyndi aðalsmannsins, tók
þjónn í næsta herbergi til að hrópa og berja hurðina. Drotn-
ingin hljóp til og opnaði dyrnar og rak svo upp hljóð mik-
ið. Hún sá konu liggja á gólfinu og engjast sundur og sam-
an meðvitundarlausa.
“Þaðer greifafrúin,—konan þin Cliarny!’ sagði drottning-
in titrandi af geðshræringu. “Œtli hún hafi heyrt til okkarP’
“Nei”, svaraði greifinn. “Hún liefði áreiðanlega látið
okkurverða þess vör, hefði svo verið”.
Hann hljóp fram og tók Andreu í faðm sinn, en drottn-
ingin stóð í tveggja skrefa fjar!ægð, náföl og titrandi.
20. KAPITULI.
• Angist Andreu.
Án þess að hafa hugmynd um hver var að stumra yfir
henni, vissi hún eins og í leiðslu af því, að einhver hjálp var
fengin, og fór hún nú að smá rakna við. Um síðir opnaði hún
augun, en þau voru eins og í öðrum heimi, og hún horfði á
Charny, og þekti hann þó ekki fyrst um sinn. En þegar húu
loksins þekti hann, rak hún ujip ldjoð og vísaði honum burt
frá sér.
Það liefði verið eðlilegra þegar svona stóð á, að drottning
hefðí gengið til frúarinnar og leitast við að bugga hana; það
mundu flestar konur hafa gert. En hún lét.það vera. Hún
bara sneri sér undan. Afb: ýðisemin mátti meira eu systur-
leg tilfinning.
‘ Fyrirgefðu, göfaga frú”, sagði þá greifinn um leið og
hann á ný tók konu sína í sína sterku arma og lagði hana á
legubekk — því hún var meðvitundarlaus á ný. “En hér hef-
GOLD
Virginia Flake Cnt
** Reyktobak
••••
“ SiiDnanfari,”
Fræðiblað með myndum. Kemur út
Reykjavík einu sinni á hverjum
mánuði. Eina íslenzka ritið er stöð-
ngt flytnr myndir af nafnkunnum ís-
lendingum. Ritstjófi og eigandi
Þotsteinn Gíslason.
Blaðið kostar í Ameríku, fyrirfram
borgað, einn dollar árgangurinn.
W. S. KIMBALL & CO.
Rochester, N.Y., U.S.A.
••••
17 Hæstu verðlaun.
þetta þori ég að hengja mig upp á að er RtJGr BRAUÐ
Já, og hvar hefir þú fengið mjölið ? — Ég fékk það hjá
W. BLACKADAR,
131 Higgins Str.
Það er ódýrt og gott eins og alt annað í þeirri búð.
Pappírinn sem þetta
5; er prentað á er
búinn til af
| The E. B. EDDY Co. |
y Limited, Hull, Canada. 3
Sem búa til allan pappír ^
fyrir þetta blað.
iu tmumumnumiutmum^
Blair’s Fountain Pen
^3 OF FULL SIZE OPEN.
Eitt af því nauðsynlegasta sem þú getur haft í fórum þinum er BLAIR’S
SECURITY FOIJNTAIN PEN. Þú hefir þá penna ætíð við hendina. Og þú
sparar þér margt ómak með því að þú skrifar jafnara og betur, og þeir kosta
þig minna með tímanum holdur en vanalegir stálpennar og ritblý. Penninn
geymir sjálfur blekið í sér. •
Þessir pennar eru úr 14 karat gulli og endast mannsaldur.
Þið getið fengið að reyna þá í 80 daga án þess það kosti nokkuð. Ef þeir
reynast ekki góðir. þá sendið þá til haka og vér sendum yður peningana aftur
Verðlisti : No. 1 gullpenni með fínum snáp.................§1.75
No. 2 gullpenni með fínum eða stýfðum snáp $2,00
No- 3 gullpenni með finum eða stífðum snáp $2.50
No. 4 gullpenni með fínum eða stýfðum snáp $3.00
Með sérlega vönduðu skafti 75 cts. auk áðurgréinds verðs.
Sendið pantanir til
Blair’s Fonníam Pen Coiaay,
141 Brodway-----New York.
Þið fáið 5% afslátt á pennum þessum, ef þið minnist þess í
pöntuninni, að þið hafið séð þessa auglýsing í Heimskringlu.
THE PERFECT TEA
NI0NS00N
TEA
fincst tea h &h isru
IN THE WORLD m ™ m
FROM THE TEA PLANT TO THE TEA CUP
IN ITS NATIVE PURITY.
•* Monsoon ” Tea is packed under the supervisíon
ofthe Tea growers, and is advertised and sold by them
as a sampleof the best qualitiesof Indian and Ceylon
Teas. For that reason they see that none but the
very fresh leaves g:o into Monsoon packages.
That Is why " Monsoon/ the perfect Tea, can be
sold at the same price as inferior tea.
It is put up in sealed caddies of % lb., i Ib. and
5 lbs.,andsold ín three flavours at 40C.,50C. and 6oc.
If your grocer does not keep it, tell him to write
to STEEL, HAYTER & CO., 11 and 13 Front St,
East, Toronto.
Sclentifio Amerlcan
Aoency for
CAVEAT3,
Tf5AD£ SWARK9,
DESICN patents,
COPVRICHTS, oto.
For fnformatlon and free Handboolc write to
wMUNN & CO.. 361 Broadway, Nbw York.
Oldest bureau ror securing patents in Ameriea.
Every patent taken out by us is brouRht before
the public by a notice given free otcharge in tho
fúrutifií ^wetian
Lareest clrcnlatlon of any selentiflc paper In the
world. Splendidly illustrated^ No intellivent
Splendidiy________
man should be without if.
yea
Puj
$3.00 a
. . ■ BS_______ _______F_____í & C'
blishers, 361 Broadway, New York City,
Jy 4
ear; sixmonths.^ Address, MUNN^ & CO.,
N
orthern Paciíic
RAILWAY
TIME CARD.—f'aklng eflect Monday
August24. 1896
MAIN LINE.
North B’und STATIONS. South Bound
Freight JNo." 155. Daily St. Paul Ex. No.l03Daily. ■3° ás a PhS .2 Ó Freight No. 154 Daily. j
8.30a 3 OOp .. Winnipeg.. 11.4hal 6.45p
8.15a 2.49p *Portage J unc 11.57a 7.00p
7.50a 2.33p * St.Norbert.. 12.1 lp 7.20p
7.30a 2.20p *. .Cartier.... 12.24p 7.39p
6.59a 2.00p #.St. Agathe.. 12.4‘2p 8.05p
6.45a 1.51p *Union Point. l2.51p 8.17p
6.23a 1.38p *Silver Plains 1.03p 8.34p
5.53a l.20p .. .Morris.... 1.20p 9.00p
5.28a l.OHp .. .St. Jean... 1.34p 9.22p
4.52a 12.46p . .Letellier ... 1.55p 9.55p
3 30a 12.‘20p .. Emerson .. 2.15p ll.OOp
2.30a I2.l0p . .Pembina. .. 2.30p 11.45p
8.35p 8.45a Grand Forks.. 5.55p 7.55a
ll.'40a 5 05a .Wpg. Junc.. 9.40p 5.00p
7,30a Duluth 8.00a
8.30a Minneapolis 6 40a
8.00a ... St. Paul... 7.10.1
I0.30a ... Chicago .. 9.35a
MORRIS-BRANDON BRANCH
East Bounp
No.254 j Wed. Friday o « <M0Q STATIONS.
hlí ca p
W . Bound.
CM CL
J CT
§
Dominion of Canada.
AMlisjarflir oke^Pis fyfir fflillonlr manna
200,000,000 eícra
í hveti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territórínnum i Canada
landnema. Djúpr og frábærlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi, og
meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 bushel, ef
vel er umbúið.
t inu frjósama belti
í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis-
liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir fiákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti-
landi—innvíðáttumesti fláki í heimi af lítt bygðu landi.
Málmnámaland.
Gull, silfi, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma-
landi;eldiviðr því tryggrum allan aldr.
Járnbraut frá hafi til liafs,
Canada-Kyrrahafe-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial-
brautirnar mynda óslitna jáxnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhafí Ca-
nada til Kyrrabafs. Sú braut liggr um miðhlut frjósama beltisins eftir því endi-
löngu og um hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norðr og ver n
og um in nafnfrægu Klettafjöll Vestrheims.
Heilnœmt loftslag.
Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilncemasta í Ame-
ríku. Hreinviðri og þurviðri vetrog sumar. vetrinn kaldr, en bjartr og stað-
viðrasamr; aldrei þokaog súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu.
Sambandsstjórnin í Canada
gefr hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hveTjum kvennmanni, sem heflr
fiyrr familíu að sjá,
160 ekrur af Inndi
g ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu ogyrk
A þann hatt gefst hverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis
ðar og sjálfetæðr í efnalegu tilliti.
Islenzkar uýlendur
í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöð m
Þeirra stœrst er NYJA Í8LAND, liggjandi 45—80 mílur norðr frá Winnipeg’á
vestrströnd Winnipeg-vatns. Vestr frá Nýja íslandi, í 30—25 raílna fjarlægð
er aLFTAVATNS-NÝLENDAN. í báðum þessum nýlendum er .mikið af ó-
numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær höfuðstað fylkisins, en nokkr
hinna. ARGYLE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestr frá Winnipeg; ÞING-
VALLA-NÝLENDAN, 260mílur norðvestr frá Winnipeg; QU’APPELLE-NÝ-
LENDAN um 20 mílur suðr frá Þíngvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLENDT
AN um 70 mílur norðr frá Calgary, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg.
síðasttöldum 3 nýlendunum er mikið af ób}rgðu, ágætu akr- ogbeitilandi.
Frekari upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með því. að
skrifa um það:
Cðmini»»ionei' of Doiniitioii l.ands.
Winnipeg
Canada.
8.30a
8.30p
7.35p
6.34p
6.04p
5.27p
4.53p
4.02p
3.28p
2.45p
2.08?
1.35p
1.08p
12.32p
Il.56a
11.02a
I0.20a
9.45a
9.22a
8.54a
8.29a
7.45a
7.00a
3.00|'i
1.05p
12.43p
12.18p
12.08p
ll.ðla
11.87a
11.17a
11.04a
10.47a
I0.32a
10.18a
l0.02a
9.5‘2a
9.38a
9.17a
8.59a
8.43a
8.36a
8.28a
8 14a
7.57a
7.40a
6 £
51
3'
Eh
Winnipeg ..|11.4öa| 6 45p
Number 127
. Morris.
* Lowe Farm
*... Myrtle...
...Roland.
* Rosebank..
. Miami....
* Deerwood..
* Altamont..
. .Somerset...
*Swan Lake..
* Ind.Springs
*Mariapolis ..
* Greenway ..
.. Baldur....
.Belmont....
*.. Hilton....
*.. Ashdown..
Wawanesa..
* Elliotts
Ronnthwaite
*Martinville..
.. Brandon...
stop al Baldur
1.30p
1.53p
2.18p
2.29p
2.46p
8.00p
3.22p
3.33p
3.5‘2p
4.06p
4.20p
4.31p
■447p
5.01p
5.2‘2p
5.40p
5.66p
6.08p
6.12p
6.25p
6.43p
7.00p
for
7.0Ca
7.50a
8.45a
9.1Ca
9.47a
10.17a
11.17a
11.45a
12.28p
1.08p
1.39p
2.07p
2.45p
3.22p
4 18p
G.C‘2p
5.32p
6.02p
6.19p
6.58p
7.4 3p
8.30p
meals
POR TAGELA PRAIRE BRANCH.
W. Bound Mixed No. 303 Every Day Except Sunday. STATIONS. East Bound Mixed No. 301 Every Day Except Sunday.
5.45 p.m. .. Winnipeg.. 12.15p.m.
5.58 p.m *Port Junction 11.57 a.m.
6.14 p.m. *St. Charles.. ll.80a.rn.
6.19 p.m. * Ileadingly.. 11.22 a.m.
6.42 p.m. * W hite PÍains 10.67a.m.
7.06p.m. *Gr Pit Spur 10.31 a.m.
7.13p.m. *LaSalleTank 10.23 a.m,
7.25 p.m. *.. Eustace... 10.09 a.m.
7.47 p m *.. Oakville.. 9 46 ]i.m.
8.00 p.m. *. . .Curtis. . . 9.80 a.m.
8.30 p m. Port.la Prairie 9.10 a.m.
* Flag Sf«t.ions.
agent.
Sta ti on s m arkeo —*—ave r, 0
Fre ght must be prepaid
Numbers 1O8 and 104 havethrougfl
Pulliiian \ i stihuledDrawingRoom Sleep
ing C.its between Winnipeg, St. Paul and
Minneapolis. Also Paiace Dicing Cars,
Clos<- connection at Chicago with eastern
lines. ConnectloD at Winnipeg.Jurctlom
with trai.ní to and from the Paclfic coats
Forrates and full inforination con
cernha: connectionwithotherlir.es, etc.,
appiv to anv avent of the companv. or
CIÍÁí c. FEE. H. SW'INFÓRD,
G.P.ú ..St.Paul. G n Agt Wp(|,