Heimskringla


Heimskringla - 03.12.1896, Qupperneq 1

Heimskringla - 03.12.1896, Qupperneq 1
X. ÁR. WINNIPEG, MAN., 3 DESEMBER. 1896. NR. 4a $♦♦!♦♦ __.-—--CT— . . ♦♦ÝÝf ♦♦♦■* .^’as&feyafMJBSlWa^ -. TTT ♦♦♦♦ --------------------------------------- .... . ♦♦! Ky; yil minna landa mína á það, að «ég heíi nú meira og betra úrval af klukkum, úrum og allskonar gullskrauti, en þeir hafa átt að venjast, og væri ekki úr vegi fyrir fólk að koma við í búð minni, áður en það kaupir annarsstaðar. Til dæmis sel óg : Fallegar 8 daga klukkur fyrir —, - $3.50. Klukkur í nikkel-kassa “----------$1.00. Góð lir í nikkel-kassa “----------$5.00. Gióð úr í “goldplated” kassa “---------$8.00. ♦ ♦ | ♦ : : ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ : ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Og gullhringir af öllum stærðum og gæðum. E: hefi einnig nýlega fengið nokkur hundruð dollara virði af gleraugum sem ég sel við mjög lágu verði. Nikkelspanga-gleraugu, sem hafa verið seld á $3.00, fást hjá mér fyrir að eins $1,50. Q. THOriAS, iii Manufacturing Jeweller. 598 Main Str. m ♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦ ♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ FRETTIR. DAGBÖK. MIÐVIKUDAG, 25. NÓV. John J. Fraser, fylkisstjórinn i New Brunswick, Canada, lézt í gær i Genúa á Ítalíu. Var ný kominn þang- að til að leita sér heilsubótar. Skip eitt liggur á Halifax-höfn og er að ferma sig með vopn og vistir, sem sagt er að muni eiga að fara til Cuba- manna. Canadastjórn hefir verið bent á þetta og lætur hún gefa skipinu gæt- ur. Rétturinn til að útkljá skaðbóta- mál selveíðamanna í Canada gegn Bandaríkjastjórn var settur í Victoría í gær. Mæta þar fulltrúar Bandaríkja- stjórnar. Fyrir eitthvað hálfum mánuði dró Weyler herstjóri á Cuba sjálfur fram á vígvöllinn og þá í fyrsta skiftið. Ætl- aði það ódugnaði herforingja sinna að kenna, að þeir unnu aldrei svig á Cuba- mönnum. í gær kom hann aftur til borgarinnar og sagði sínar farir ekki slóttar. Þó lítt sé kunnugt um það er gerðist, er svo mikið vist, að hann varð undir og sá vænst að flýja. “Frjálsverzlunarfélagið á Englandi sem nefnir sig “Cobden Club”. hafði ársfund sinn f gær og bannfærði þar fjárfiutningsbannið. Sagði það toll- verndun með nýju nafni og ekkert ann- að. FIMTUDAG, 26, NÓV. Tollheimtumenn Canadastjórnar hafa skoðað allan farminn á skipinu ‘Ber- muda’ í Halifax, sem ætlaðvar að væri að ferma sig með vopn og vistir til Cubamanna, og fundu ekkert athuga- vert. Skipið ætlar með farminn til Ja- maica-eyjarinnar næstu fyrir sunnan Cuha. Einn ríkiserfingi Frakka, hertog- inn af Orleans, kvæntist nýlega erkilier- togafrú í Austurríki og hélt svo vestur til Belgíu. Þar ætlaði hann að útvega sér konunglega móttöku í gær, en Leo- pold konungur vildi ekki leyfa það og varð svo ekkert úr þvi. Vinir hans af Frakklandi urðu að gera sér að góðu að taka á móti honum sem hverjum öðr- um borgara. Samkvæmt kröfum manna i Vest- Indíaeyjunum hefir stjórn Breta ákveð- ið að senda þangað nefnd manna til að komast eftir hvað hæft %' í sykurgerð og sykurrækt sé að eyðileggjast fyrir tollverndun Frakka og Þjóðverja. Fæturnir gagnslausir. Læknar gátu ekki hjálpað honum, on en tværtíöskur af Southern American Kidney Cure eyddu veikinni.—Saga bónda eins frá Wingham. Nýruaveiki má lækna. Herra John Snell, bóndi einn gamall ,frá Wingham, Ont., se rir þannig frá: I tvö ár raátti ég þola ósegjanlegar þjáningar og gat með köflum ekki gengið og þjáðist stór- lega ef að ég þurfti að standa á fótunum og voru það afleiðingar nýrnaveiki. Læknar í grendinni gátu ekki dugað mér, og var mér<einlægt að versna og urðu vinir mínir og skyldfólk hræddvið það. Þá sá ég auglýst South American Kidney Cure og greip ég strá það, sem cteyjandi maður þrífur í hvað sem fyrir verður. Afleiðingin varð sú, að áður en ég var húinn að takahálfa flösku, þá var kvölin algerlega farin, og er ég hafði tekið tvær flöskur var ég nlbata orðinn. Til jjess að lækna nýrnnveiki. þurfa nienn að taka inn fljórandi meðöl, seni þá leysist vel upp sjálf og geti leyst upp sandkornin í blóðinu. í Chicago og nágrannastöðunum á í vetur að smíða yfir $3 milj, virði af gufuskipum og verða snm þeirra stærri en nokkur sem nú eru á stórvötnunum- Nú er sagt aðCleveland Bandaríkja forseti muni i ávarpi sinu til Þjóðþings mæla með að Cubamenn verði viður- kendir sem sérstök þjóð, er standi i réttlátu stríði. Fylgir það sögunni, að Spánarstjórn sé þá tilbúin næsta dag að bjóða Bandaríkjum stríð. FÖSTUDAG, 27. NÓV. Skólamálsþræta er upp komin á Frakklandi, — byrjaði á þinginu í fyrra dag og lá nærri að hún yrði stjórninni að falli í upphafinu. Deilan er um það hvort eigi aö reka 6,500 nunnur, sem hafa skólakenslu á hendi, eða lata þær halda starfinu þangað til þær annað- tveggja deyja eða segja af sér. Það er sagt óreiðanlegt að á næsta nýarsdag verði Laurier sæmdur heið- urstitlinuru ‘Sir’ og verði frá þeím degi Sir Wilfred Laurier. Einum háskólakennaranum áMc- Gill-háskólanum í Monrreal hefir tekizt að ná ágætis fotograf af lungum í lif- andi manni með Röntgen-geislanum. Forsetakosningaúrslitin eru enn ekki vís i Kentucky. Bryansmenn, sem sé telja sór 12 forseta kjörmenn í því ríki af 18 alls. Á næsta Norður-Dakota-þingi er talið að sitji: I efri deild 21 repúblíkar og 7 demókratar, og i neðri deild 47 re- públíkar og 17 demókratar. Nýtt bandaveldi er til orðið í Mið- Ameríku. I sambandinu eru Hondur- as, Nicargua og San Salvador. Flatar- mál þessara bandaríkja er rúmlega 100 þús, ferh.mílur og íbúatal þeirra sam- tals rúmlega 1J milj. Von er á að Costa Rica gangi í sambandið. en það ríki er að flatarmáli 20,000 ferh.mílur og telur um 250,000 íbúa. Samningurinn var gerður um miðjan síðastl. Október, en gekk ekki í gildi fyrr en um miöjan Nóvember, LAUGARDAG, 28. NÓV. Ellefu þúsund hafnvinnumenn og uppskipunarmenn í Hamborg og ná- grannabæjunum hafa nú lagt niður vinnu. Verkamenn hafa verið fengnir í öðrum löndum til að koma i þeirra stað og heldur því vinnan áfram enn, en eklci gengur þó vel að ferma skip eða afferma. Tom. Mann, verkmannafor- ingi á Englandi. var handtekinn í Hamborg í gær og sendur heim til sin. Hann fór yfir til Þýzkalands í þeim tilgangi að hughreysta verkmennina og fá þá til að hætta, sem fengnir hafa ver ið í útlöndum., Hinn nýji innanríkisstjórí Cleve- lands sagði í veizlu í gær, að innanrík- isstríð vofði yfir og gæti skollið á fyrir eða um næstu aldamót. ef ekki væri tek ið í strenginn við auðvaldið og einveld- isfélög nú þegar. Maður að nafni E. Le Roi Willers, í St. Johns, New Brunswick, heflr sent McKinley, tiivoDandi forseta Banda- ríkja. þægindastól mikinn gerðan úr canadisku efni algerlega, er vegur 150 pund. Á stólbrúðurnar eru greyptir tveir skildir úr silfri, oger letrað á ann- an þeirra: “Eftir harðsótta orustu geri Bandaríkjaforsetinn svo vel og sitji”, og að auki nafn gefandans ra. m. BeDjamín A. Gould, nafnkunnur stjörnufræðingur, lézt í gær í Cam- bridge, Massachusests, 72 ára gamall. Hann ætlaði að bregða sér burt úr húsi sínu í gætkveldi, en datt í stiganum, kom niður á höfuðið og dó innan fárra klukkustunda, Óinunaleg ofviðri, regn og stórflóð á Grikklandi, Eignatjón stórmikið í grend við Aþenuborg og þar hafa 15 menn látið lífið í flóðinu. 500 verjulausir Armeníumenn er sagt að hafi yerið drepnir nú rétt ný- lega. MÁNUDAG, 30. NÓV. Sir W. Vernon Hareourt hefir tekið við formensku liberalkokksins á Eng- landi, sem hefir verið höfnðlaus her síð- an Roseberry'jarl sagði af sér og helzt síðan Gladstone varðað ganga úr leik. Stjórnir Breta og Þjóðverja hafa að lyktum ákveðið að taka í taumana hjá fílaveiðamönnum i Afríku og sjá um að fílarnir verði ekki eyðilagðir.— Svæði verða ákveðin þar sem gersam- lega verður bannað að drepa fíl, og vilji menn fara á fílaveiðar annarsstað- ar verða þeir að kaupa sér leyfísbréf, ítalskur prinz, Lingi að nafni, er að lieimsækja sjóstaðina á austurströnd Ameríku, einn eftir annan. Er í Hali- fax nú. Hann er á ítalska herskipinu 'Cristofero Colombos’. Bryan forsetaefni fókk fleiri atkv . í Colorado en í nokkru öðru ríki; fékk þar 129,000 atkv. umfram McKinley. Næst var Texas í því efni. Þar fékk Bryan 124,000 atkv. umfram McKin- ley. I sínu eigin ríki fékk hann bara 13,000 atkv. fleira en McKinley. Samkvæmt ný útkominni skýrslu hermálastjóra Bandaríkjanna var hcr- kostnaður lýðveldisins $51,800,000 á sfð- astliðnu ári. Öll tala hermanna er 25, 426 og er þeim skift niður á 77 herstöðv ar. verður haldin í North West Hall Þriðjudagjnn kemur (8. Des.j til að styrkja hið “Islenzka Leikfimís * félag í Wiunipeg. Progt ramm 1. Tala: Forseti Á. Fredrickson. 2. Orchestaa: “Hot shot march”. 3. Solo: “Tel her I love her so”. (De Foy). Crosby Hopps. 4. Recitation: Mr. Boyce, 5. Cornet Solo: “ Home Sweet home’, with veriations (Hartman). H, Lárusson. 6. Selection: “Doran’s”. Mandolin <fc Guitar Club. 7. “A Day at the Circus” (Comic.) O. A. Eggertson. 8. Violin Solo: “Loreley" (Silcher). . C. B. Julius. 9. Orchestra: Overture, "Dramatic” 10. Solo, “Ora pro Nobit.” Piccolomine. Crosby Hopps. 11. Selection: Dorans Mandolin & Gui- tar Club 12. Duet (Cornet <fe Baritone), “Loves Declaration”. H. Láruson <fe S. W. Melsted. 13. Recitation: “How Ruby Played”. B. T. Björnsson. 14. Baritone Solo. “Ah Che La Morte”, (Verdi). S, W. Melsted. 15. Solo : Mr Boyce. 16. Cornet Solo: “ Worlds Fair Polka”. H. Lárusson. “Eldgamla ísafold”. Byrjar kl. 8. Inngangur 25c. Skrá yfir nöfn þeirra, sem gefið hafa peninga i sjóð til hjálpar því fólki í Árness- og Rangárvalla-sýslum á Islandi. er urðu fyrir jarðskjálftunum síðastl. Ágúst og September : Aður auglýst W. E. Lund, Winnipeg Matthías Þórðarson, Selkirk S. G. Nordal. Geysir, Man. hefir safnað $10.00, sem fylgir : Sigvaldi Sitnonson, Geysir Páll Jóhannesson Jón Sveinsson Oddný Hannesdóttir Páll Gislason Mrs.Olína Guðmundsdóttir Mrs. Ólöf S. Björnson Einar Einarsson Árni Vigfússon Páll Halldórsson Sigurður Stefánsson Páll Jónsson Albert Sigursteinsson A. J. Skagfeld S. G. Nordal G. S. Nordal B. Jóhannson Sigfús Jónsson Helga Thorsteinsdóttir Hermann Ólafsson Safnað af Aðaljóni 50 1,00 1,00 25 25 50 25 Guðmundssyni, $309,70 $2.00 $2,00 $0,25 25 1,00 25 50 25 1,00 25 25 25 1,00 50 50 Cashel. Walsh Co., N Dak., $4. 25 : Josep Sigurðsson, Cashel 75 Mrs. Hólmfríður Sigurðson “ $1,00 Aðalmundur Guðmundsson “ 1,00 Aðaljón Guðmundsson “ 1,00 Mrs. Ólöf S. Guðmundson “ 50 Safnað af séra B. B- Johnson. Min- neota. Minn $37,25, shm fylgir : S. S. Hofteig Minneota 1,00 Sigm. Jónatansson “ 2,50 Jón J. ísfeld “ 1,00 Kv.fél. St. Páls safnaðar “ 10,00 G. S. Sígurðsson “ 5.00 Sigrbjörn K. Askdal “ 1,00 Sveinn J, Holm “ 50 Vilhj. Holm “ 50 S. Th. Westdal “• IjjO Dalmann <& Stephenson “ 5*0 G. B. Björnsson “ 1,00 F. R. Johnson “ 1,00 B. Jones “ 2,00 J. H. Frost “ . 1,‘00 J. G. Reykdal “ 50 séra Björn B. Jónsson “ 2,00 Sigurlaugur Sigurðsson “ 1,00 Astríður Sveinsson “ 25 Thorbergur Guðbrandson “ 1,00 Safnað af Job Sigurðssyni, Ely P. O. N. Dak., $15,75' sem fylgir: Einar Westford Ely P. O. 1,00 Jón Christjánson “ 50 Asgrimur Sigurðsson “ 25 Gísli Árnason “ 25 Sigbjörn Jónsson “ 50 Sveinbjörn Thordarson “ 50 Sumarliði Cliristjánssoa “ 1,00 G. J. Laxdal “ 1,00 Einar J. Breiðfjörð “ 25 Jónas Goodman “ 50 Jakob. E, Westford “ 1,00 Sveinn Westford “ 1,00 Jónas Daníelsson " 59 Halldór Egilsson “ 50 Páli Jóhannsson " 25 Halldór Abrahamsson “ 25 Guðsteinn Thorsteinsson “ 25 St. J. Breiðfjðrð “ 50 Jón Filipusson " 50 H. Goodman “ 75 Árni Goodman “ 1,00 G. J. Hrútfjörð “ 1,00 George Freemann “ 1,50 Job Sigurðsson “ 50 S. S. Einarsson “ 50 Safnað af Sophus Goodman, Grafton, N. Dakota, $14,50 sem fylgir : S. J. Shepherd Grafton 50 Þorsteinn Ólafsson “ 1.00 Sigurveig Jónsdóttir “ 1,00 Guðrún Þorláksdóttir “ 1,00 Kristlaugur Anderson “ 1,00 Ólafur Jóhannesson “ 50 Guðmundur Ólafsssn “ 1,00 Eiríkur Ólafsson “ 50 Guðni Þorláksson “ " 50 Ragúel Jóhannsson “ 1,00 Sigurður Tomason “ 25 Ingibjörg Árnadóttir “ 50 Skúlína Guðmundsdóttir “ 1,00 Guðjón Jónsson “ 50 Gestur Kristjánsson ti 50 Solveig Jónsdóttir 11 25 Kristján Jónsson tl 25 Sigurbjörn Sigurðsson “ 50 Finnbogi Hjálmarsson 11 25 Jakob F. Kristjánsson ti 1,00 Ónefnd 11 50 Sophus Goodman 1,00 Safnað af Jón Thordarson, Hensel, N. D., $17,15, sem fylgir : John Thordarson, Hensel $1,00 Gísli Guðmundsson 11 1,00 Miss G. K. Guðmund it 25 Mrs. H. Guðmundsson 11 1,00 Jósteinn Halldórsson “ 1,00 Miss Kristín Magnússon “ 75 Mrs. Guðrún Stephanson " 25- Guðmundur Guðmundsson " 25 E. Scheving tl 50 J. J. Breiðfjörð ii 50' Árni Árnason 11 50 A. Björnsson “ 25 Ásmundur Olson 11 25 Guðrún Filippusdóttir il 40 G. Einarsson Akra 1,00 M. M. Halldórsson Hallson 25 G. Einarsson Hensel 1,00- Einar Guðmundsson “ 4,00' J. H. Norman “ 50 Thos. O’Rourke 1 i 25 S. Guðmundsson Mountain 50 C. Campbell Hensel 25 Wra. Conlan tl 25 Benedikt Sigurðsson it 25 Mrs. R. Thordarson i i 1,00 Samtals $1)2.70 Winnipeg, 30. Nóv. 1896. H. S. Barðal. VORU=UPPLAQ 25 til 30,000 dollara virdi ! þessar vörur veroa að seljast fyrir nýjár. Og til þess að það geti orðið þarf ein- einhversstaðar að taka æði. djúpt í árinni. Vér megum til með að fit inn pening'a og sé liæg't að hafa þá sanian með niðursettu vöruverði, þá stendur ekki á því. Samskonar vörur hafa aldrei fyr verið seldar í Winnipeg með því verði, sem vér nú bjóðum. Koiuið inn ug lútið reynsluna sannfæra yður. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ * ■ : - —- . t 03 VÁ M KD C Cí o «2 í-< t f .* Z u g Ö 3 £ 'ð ^ "Ö o o o o’ : ^ bt o c3 ES Ö & ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Skófatnaðar-upplag. Yfir $6.000 virði af skófatnaði allskonar. Rubber-skór, yfirskór, "Moccasins,” flókaskór, fyrir karla, konur og börn, — þetta fyrir veturinn. Að auki allar tegundir af leðurskófatnaði fyrir unga og gamla, úr fínasta geitaskinni eða grófustu uxahúðum, eftir vild hvers eins. Fatnaðar-deildin. Yfir $10.000 virði af karlmannaog drengjafatnaði. Loð- kápur og alullar yfirkápur. Alfatnaðir, nærfatnaðir, ótal tegundir. Milliskyrtur, sokkar, vetlingar, húfur, og yfir höfuð alt sem að karlmannabúningi lýtur. Aldrei betra tækifæri að velja úr en einmitt nú. Kvennbúnings-deildin. Yfir $4.000 virði af allskonar kvennbúningi. Jakkar, prjónapeisur, morgunkjólar, húfur, hanzkar og herðaskýl- ur úr grávöru, með ýmsum litum og á öllu verðstigi. Sjðl og treflar, nærfatnaður, sokkar, vetlingar o. s. frv. Enginn vandi að gera öllum til geðs. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦+♦ as i-5 Ov i & §: P o. t < P. X 01 ö I £ 5 ♦ • p h-• • O* <—• • P ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦4 Álnavöru-deildin. Yfir $6000 virði af álnavöru allskonar úr alull, hálf-ull, bómull. Kjfiladúkar stykkjóttir, einlitir og meö öllum lit um, einbreiðir og tvíbreiðir. Flanelette frá 5 cents og UPP J’d. Elannel frá 12J cts. upp yard, æðardúnsklæði,— ekkert þvi líkt í barnakápur, á 50 cts. yard; ‘Beaver’ klæði tvíbreitt á $t og upp yard—afbragðs verð. Tími vinst ekki til að telja meira, en nóg er til af bolum allskonar á 35 cents upp, sirz, ginghams, muslin, flos, flöjel, silki,- borðum og kantaböndum o. s. frv. Smávöru-deildin. Það vinst ekki tími til að telja alt sem er á boðstólum í þessari deild, en rétt sem sýnishorn má nefna hárbúnað kvenna.'svo sem : hárnet, kamba og prjóna; brossiur, lokuprjóna, títuprjóna, bandprjóna; allskonar skraut- hnappar og almennir hnsppar, perlu-trimmings, ailavega litt, selt í yarðatali, og í ‘setts’, blanséttur og allskonar bolspengur o. s. frv. Special ! Nœstu 30 daga höfum vér ákveðið að selja vorar tvíbneptu, húðþykku vetrar- alfatnaði úr ‘-friese,” “serge” og “tweed” með stór-aíföllum, svo sem : Hjá öðrum $10, $12 og $16, — hjá oss $7, $9 og $11. Yfirkápur sem aðrir selja á $9, $11 0g $16, seljnm vér á $6 50, $8 og $12. Þetta verð stendur mánuðinn út, ef upplagið endist. G. JOJHNSOþl, Suð-vestur liorn Ross Avc. o:r Isabel Str.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.