Heimskringla - 24.12.1896, Blaðsíða 3

Heimskringla - 24.12.1896, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 24 DEC. 189G Fyrir Jolin. Það er nýbúið að flytja í búðina hjá oss mikið af allskonar JOLAVARNINQI sem verður seldur við mjög vægu verði. Það má einu gilda hvað þór þurfið til jólanna, þér getið fengið það alt í þessari búð. Þér þurfið ekki að ganga að því grublandi, að þetta er sannleikur. Komið ! Sjáið ! Sannfærist! WM. CONLAN, CANTON, NORTH=DAKOTA. t NYJAR í HÁUST-VORUR! ##j \ \ sem til er, og spyrja um verðið, því vér seljum og œtlum að selja eins ódýrt og uokkrir aðrir, ef ekki ó- dýrra. — Vér gefum sérstakan gaum þörfum og áhöldum fiskimanna, og pantanir geta menn sent með pósti. Vér erum nú að raða í búð vora haustvarningi, sem samanstendur af fatnaði, álnavöru, skóm, stigvélum, matvöru og öðrum vanalegum búð- arvarningi. — Vor er ánægjan og yð- ar er hagurinn að koma og skoða það YÐAR MEÐ VIRÐINGU $ j í Tlie Selkirk Trading Compaiiy, ; J DAGG BLOCK...........SELKIBK, JIAN. \ 3 J MÖLUN BYRJflR 8. NOV. * # Vinum mínum og viðskiftamönnum tilkynni ég hér með, að ég hefi nú koypt The 5t. Thomas Roller Mills, og mala framvegis hveiti fyrir bændur á MÁNUDAG og ÞRIÐJUDAG- i hverri viku, fyrir 15 cents bushelið. Ég geri mér far um að framleiða gott mjöl og gera alla mína viðskiftamenn ánægða. Mór verður sönn ánægja að sjá alla mína gömlu skiftavini og svo marga nýjusem vilja heiðra mig með viðskiftum til reyuslu. “Sanngirni og jafnrótti” er einkunnarorð mitt í öllum viðskiftum. Með þakklæti fyrir undanfarin viðskifti, er óg Yðar með virðingu. 71----------- O. DALBY, ^2r“* i Pappírinn sem þetta er prentað á er búinn til af • The E. B. EDDY Go. Limited, Hull, Canada. Sem búa til allan pappír fyrir þetta blað. The People’s Bargain Store, Herberts Block. CAVALIER, N.-DAK. Alt með innkaupsverði Allur vetrarfatnaður verður að seljast og seljast fyrir gjafvorð vegna þess hve liðið er á veturinn. Vér höfum mikið af fataefnum, tilbúnum fötum, kvenntreyjum og barnatreyjum, og yfir höfuð alt sem fölk þarfnast af fatnaði. Vér höfum einnig hatta og húfur fyrir kvennfólk og börn. Hanzkar og vetlingar. Mikið af ábreiðum, kjólaefnum og ýmsu þesskonar selt með innkaupsverði og þar fyrir neðan. Vertu viss um að leita uppi T!i« Pe«pl«'s Barpii Store, og þig iðrar það aldi ei. Kaupin eru ágæt og þér verður mjög vel tekið Kapitela. EÐA Upp koma svik um síðir. EFTIR Mrs. E. I>. E. W. Sonthwopth. "Hvað sáztu?” spurði friðdómarinn. “Herra minn! Fyrir innan tjaldið sá ég kornunga stúlku biltast um í rúminu. Hún barðist um á hælaog hnakka og reif í silkikögrið á náttserknum sinum í æðinu með höndunum sínum svo hvítum og fallegum, rétt eins og hún vildi rifa serkinn sundur. En það var ekki það sem mér varð svo hverft við, heldur það, að svört slæða var saumuð um hægri hönd hennar og andlit hennar og höfuð var vafið í svörtum slæðum, — hvergi rifa oða gat nema fyr- ir augunum, nefi og munni, því slæðan náði niður á háls og var bundin þétt að honum”. “Hvað ! Vertu varasöm, kona. Mundu að þetta er eið- fastur framburður !” sagði Fellibylur gamli hastur. “Ég man það. lierra minn ! En eins víst og ég vona að mér verði fyrirgefið, eins víst er það, að ég tala satt”. “Jæja, haltu þá áfram”, sagði friðdómarinn. “Jæja, þetta var ung stúlkuskepna, tæplega af barns- aldrinum. Ég bað hana að lofa mér að taka slæðurnar af andliti hennar og höfði, en hún fórnaði upp höndunum og bað mig að gera ekkert þvilíkt. “Nei, nei”, sagði hún. “Ekki fyrir nokkra muni. Ég vil heldur deyja!” “Ja, ég veit nú varla hvernig éar á að segja frá því sem gerðist”, sagði sjúklingurinn og hikaði við eins og væri hún feimin. “Haltu áfram með söguna hlífðarlaust, eins og guðareið Indverja, sem alt mylur undir sig”, sagði friðdómarinn. “En gleymdu ekki að segja satt, — sannleikann og ekkert nema sannleikann”. “Jæja. Það gerðist á næstu tveimur klukkustundun- um, að tvíburar fæddust, syeinbarn og meybarn, og var sveinbkrnið andvana, en meybarnið var vel frískt. Allan þennan tíma heyrði ég skóhljóð í ganginum úti fyrir, sem sýndi að þar stóð annar fanturinn á verði. Stuttu eftir að börnin fæddust tekk maðurinn að hnrðinni og klappaði S hana. Ég hlustaði og heyrði að spurt var : “Er það búið?” Áður en ég gæti svarað veinaði hin unga móðir og fórég til hennar. Hún einnig hafði heyrt að klappað var á hurðina, og nú fórnaði hún upp höndunum biðjandi á ný og sagðiof- ur lágt: “Segðu honum nei—nei!” •'Ertu búin að ljúka erindinu ?” var nú aftur spurt úti fyrir, og svaraði ég nei við því, samkvæmt ósk hennar. Fór þá grímumaðurinn aftur að ganga um gólf í gangínum, en móðirin benti mér að koma til sín, og þegar ég kom hvíslaði hún að mér þessum orðum : “Forðaðu barninu mínu ! því sem lifandi er, meina ég. Taktu hana og feldu hana, ó, feldu hana fyrir honum ! Þegar hann heimtar barnið, þá faðu lionum það sem andvana er,— það getur hann ekki meitt! Og hannþarf eigi að vita að annað sé til. Æ, feldu barnið mitt, — forðaðu því!’’ “Jæja, herra minn ! Ég hefi vanist mörgu einkennilegu um dagana, en engu eins framúrskarandi og þessa. En ætti ég að forða hvítvoðungnum og fe!a hann, var nauðsynlegt að fá liann til að þagna, því hann var nú farinn að láta til Bín heyra. Ég tók þess vegna glas úr vasa mínum með pare- goric í, blandaði nokkrum dropum í vatnsdropa og helti of- an í barnið, sem sofnaði nærri strnx. Ég vafði vel utan um það og lagði það svo hjá sjalinu míuu og húfunni á gólfið í einu horninu. Eg var ekki fyrr buinn að þesan, en grímu- maðurinn klappaði á hurðina aftur. Þá sagði ég lionum að koma inn. "Nei”, svaraði hann. "en komdu hingað með barnið”. Ég tók upp dauða barnið. Móðirin þrýsti kossi á enni þess og feldi nokkur tár á hið litla, Ealda andlit. Svo tók ég það og bar til grímumannsins úti. “Er það sofandi?” spurði fanturinn. “Já, herra”, svaraði ég, “og sefur vært”. “Það er ágætt!” sagði liann, tók svo barnið og gekk burtu. Ég sló loku fyrir hurðina og gekk að rúminu aftur. Hin harmþrungna móðir greip hönd mína og þrýsti fast að vör- um sínurn, liélt svo upp vinstri heixdinni og lét mig sjá gift— ingarhrinn á græðifingri. “Taktu hann af og geymdu hann” sagð> hún. “Feldu dóttur mína undir kápuuni þinni og taktu hana með þér þegar þú fer. Forðaðu henni og skal þér það stór gróði síðar!” “Það er sannleikur, lxerra minn, að ég hafði ekki svig- rúm til að Ixugsa eða tala. Eg heyrði strax hvar grímu- maðurinn var á leiðinni upp stigann”. “Flýttu þér að búa þig!” kallaði haun xitan úr gangin- um. Hún benti mér tíl sin og ég hlýddi. Einusinni enu bað hún míg með tárum að taka hringinn og forða meybarn- inu. “En hyað um þig?” spurði ég. “Hver annast um þig ?” “Það veit úg ekki og kæri mig ekkert um það. En forð- aðu h e n n i”. Það var barið á hurðina aftur. Ég flýtti mör að kiæða mig. Eg setti upp húfuna, bjó til Iéttfeta uin öxl mér úr silkiklútnum, sem bundið haíði ver’ð fyrir augun á mér, og þar innan í lét eg svo hvítvoðung’nn. Svo vafði ég sjalinu um herðarnar og brjóstið og gat enginn séð að þar væri barn í reifum innanundir. Grímumaðurinn lamdi hurðina í óþolifimæði og kallaði ég undireins þegar ég gat, að ég væri nú ferðbúin. “Mundamig /” hvíslaði vesalings móðirin. “Það skal ég gera”, svaraði ég og gekk um leið fram að dyrunum. Úti fj’rir þeim stóð liinn skálkurinn með svörtu slæðuna fyrir andlitinu. Ég segi það satt, að í sex mánuði á eftir dreymdi mig ekki um neitt nema svartliöfðaða djöfla! “Ertu tilbúin?” spurði haun. “Já, æruverði lierra !” svaraði ég. “Kondu þá með mér”. Hann tók svo upp annan silkiklút og batt fyrir augun á múr og leiddi mig svo af at stað sömu leiðina og þegar við förum inn. Þeear út- kom var múlasnan mín ekki tekin til brrtks, beldur luktur vagn með tveimur hestum fyrir. “Farðu iun í vagninn”, sagði þrælmennið við mig og þrýstl pístólunni að mér á ný. Eg geröi það möglunarlaust. Hann læsti vagniuum, stökk svo upp á sætið hjá ökumanui, sem þegar hleypti á sprett útí myrkrið. Eu nú fórum við í nðra átt en Aður, þvf það var engin akbraut sem við fórum eftir. Svo hart fór vagninn að ég fékk hálfgerðan svima. Þó kom þar.að num- ið var stnðar. Maðurinn stökk úr sæti sínu, opnaði vagn- hurðina og sagði mér að koma út. “Hvert ertu að fara með mig ?” spurði ég. “Haltu þér samun !” sagði liann, “eða—”, og hann rak pístóluna í kinnina á mér. Sagði hann mér svo í annað sinn að koma út úr vagninum, taka klútinn frá augunum á mér og ganga d undan sér. Ég gerði það, og sá þá að ég var ein- hversstaðar þarsem é£ hafði aldrei komið áður. Við voruna stödd á royrKri braut i skógi, Til vinstri liandar var rjóður og í rjóðrinu hús og sást Jjosbirta gegnum glugga, •‘Farðu áfrnm þarna inn”, sagði þrællinn og ógnaði mér enn með pístólunni. Ég gerði það, — lae-ði út á myrkan í skóg og hann á eftir mér. Þegar að húsinn kom lauk hann upp dyrum og rak mig þar inn í herbergi sem svartamyrk- ur var í. I þessum svifunum vaknaði barnið, íór að iða og gráta. Og því var sannarlega vorkun, blessnðu barninu. “Hvað er þetta ?”spurði þrællinn lágt. “Það er ekkert, herra”, svaraði ég, en svo mátti ég sam- tímis fara að “sussa” við barnið, sem aftur byrjaði að gráta, “Hvaðþýðir þetta ?” spurði grímumaðurinn. ‘ ‘Hvaðan erþettabarn? Því í fjandanum svaraiðu ekki kona ? Og hann þreif aftan í liálsinn á mér og liristi mig. “Œ, herra minn, gerðu ekki þetta”, sagði ég. “Þetta er bara vesalings hvítvoðungur, sem foreldrarnir vildu verða af með og beiddu mig að sjá um ! Ég liefi haft það hérna á brjóstunum innan í sjalinn s’ðau þið tókuð mig,. nemaá meðan ég var inni í húsinu. Þá bjóég um það í einu hom- inu á herberginu”. ‘Hum ! Og barstu þetta barn með þér þegar ég faun þig fyrst í skóginum?” spurði liannj “Auðvitað, lierra minn !” svaraði ég. “Hver a það?” “Það er leyndardómur, herra minn, sem ég á ekki með að opinbera”, svaraði égþví ég hafði ekki aðra sögu hand- bæra. Haun fór aðskellihlægja ogtrúði mér auðsælega ekki meir en svo. Svo lét hann míg setjast niður þarna i myrkr- inu, fór svo út og læsti dyrunum. Ég bleytti fingur í ‘pare- goric’ og bar að vörum barnsins, til að sefa liungur þess. Og á meðan heyrði ég a hvislingaleik í næsta lierbergi. Jæja ég hafði aldrei haft góða sjón, en heyrn liafði engin betri en ég- Ég er líka nokkurnveginn viss um að enginn nema ég hefði heyrt hvíslingarnar. Ég sá ljósglætn um smugu og sá að þar voru dyr og læddist ég þangað og lagði svo eyrað að skráargatinu. Samt liöíðu þeir svo lágt, að enginn nema ég hefði lieyrt orðaskil. Fyrstu orðin sem ég heyrði vorn þessi : “Hiaðgömul?” “Fimmtíu, eða um pað bil, en sterkbygð og liðleg, allra bezta ylirsetukona og venju fremur hörundsljós kynblending- ur”. Þetta sagði þrællinn sem var með mér. “Hum! Of gömul”, sagði hinn. “Eg læt barnið fylgja sem kaupbætir/, svaraði minn skálkur. Hinn maðurinn svaraði þessu ekki, en liló dátt. “Þ.tð þýðir að þú álítur barnið bara byrðarauka” sagði þá minn þorpari. “Ja, ég vil losast við bæði, svo þú skalt þess vegna kveða upp verðið !” “Jæja, kapteinn”, tók þá hinn til máls. “Við liöfum braskað of margt satnan til að gera rövl út úr þessu, Þú vilt losast við bæði, svo bú þú út skjölin, — eignbréfið fyrir þess- ari Kötu, eð i liyað hún heitir, þessi kona, og barninu. Settn í bréfið hvaða verð sem þér sýnist, en þó tilskilið að það sé bara nafnverðið hér. Eg geri svo mitt bezta þegar suður kemur, en það ‘bezta’ verður ekki nema lítið, af því hún er gömul og barnið svo ungt. Nú, það eru ekki peningar einir sem þú gengst fyrir-------”. “Nú, jæja, sein þér sýnist”, sagði þá minn leíðsögumað- “Bara að þú látir hana ekki sleppa og komast norður hing- að aft’ir. Ef þú gtrir það — , ”. “Ég skil, herra kapteinn, en hótanir hafa euga þýð- ingu. Því efþú kemur upp um mig, gæti ég máske goldið þér í sömu inynd”, sagði hinn og hló. “Hafðu ekki hátt, heímskingi”, sagði minn leiðsögumað ur, “eða kondu lengra burt frá þessu þili”. Og tafarlaust færðu þeir sig svo langt í burtu, að ég heyrði ekki lengur orðaskil. Eg hefði nú orðið æði óróleg, herra minn, ef þeir hefðu ekki verið að tala um einhverja Kötu. Eu það var ekki mitt nafa—ég sem heiti Nancy. Eftir litla stund heyrði ég að ekið var burtu í vagni og rétt á eftir var dyrunum lokið upp og stór og hrikalegur bófi, með kolsvartan haus, kom inn með Ij ós. “Jæja, kona”, sagði hann. “Hefir þú fengið nokkurn kvöldverð ?” “Nei”, svuraði ég, “og ef ég á að tefja hér nokkra stund, væri mér þægð i að fádropa af mjólk 4og heitu vatni handa þessu barni, sem er að sálast úr hungri”. “Kondu þá með mér”, sagði hann. Hann íór svo með mig inn í eldhúsið, þar sem var hiti og brann eldur á arni, en matur nægilegur af öilum tegund- um í skáp. Ég lét mitt fyrsta verk að búa út blöndu í fiösku með tottu á og gefa barninu. Að því loknu fór ég að fá mér kvöldmatinn, eða öllu heldur morgunmat, því það var nú komið undir dagrenning. Svo datt mér í hug að ganga út og litast um, — sjá hvernig nágrannastöðvarnar litu út. En þegar ég tók í hurðina komst ég að því, að hún var læst og ég fangi þarna inni. Ég leit þá út um gluggann, en sá ekk- ert nema garðinn að husabaki og háan skóg umhverfis. Hínn svarthærði þorpari kom inn í þessu, og er liann sá hvað ég var að gera, varð lianr. vondur og sagði mér að hætta þessu góni. “Hvers vegna er farið svona meðmig?” spurði ég. “Eg er frjúlo kona og nai að væudum fara ferða mínna”. Hann svaraði mér engu, en rak upp stóran lilátur. Fór svo út og læsti á eftir sér. Leið svo til þess eftir sólarupp- komu, að súrildislegt kerlingarflagð kom inn, til áð elda morgunverðinn. “Því er ég lokuð hér inni ?’, spurði ég hana. En ekki eitt orð gat ég feogið úr henni. Sannleikurinn var, að hún var mállaus og heyrnariaus. Þarna var ég svo í haldi allan daginn, en þegar nótt var komin kom sami grímumaðuriun og rak mig upp í léttan vagn og þeysti með mig eftír braut sem ég var alveg ökunn- ug. Tvisvar skiftum við um hesta og í dagrenning komum við að vatnsfalli, þar sem seglskip lá skamt undan laudi. m**«1iiiire.ins og vagniun nam staðar við ána tók grímu- mnðurinn liljéiöpípu og blés í hana eins og hann væri vit- laus. Svo blés eiuhver framm á skipinu, og innan stundar var byttu róið til lands. Ég var rekin útíbátinnog kom. grín.umaðurinti líka. Það var röið með okkur fram að skíp- inn, og mátti ég kliíra upp stiga upp á þilfarið. Og þar, að mér áhorfandi, var ég og barnið seld skipstjóranum. Það var til einskis að ég steilti mig og sagði sanna sögu. Mér var ekki trúað. ínnan stuudar var níðingurinn sem stal mér burtu, burtu af skipinu og kominn tíl lands, og tafarlaust iór hann upp í vagniim og keyrði burt. Égvar örvingluð og grét og luópaði, en til einskis. Ég heyrði helzt ekki til min sjálfrar fyrir bölvinu og ragninu í skípstjöranum. Það voru vo undin upp segl og við sigldum af stað niður ána og út á sjó. Og nú, lierra minu, koma ráðstafanir forsjónarinnar til sögunnar og svo greinilcga, að umhugsuuin nm þær væri nóg til að sinía heiðíngja til kristinnar trúar. Yið höfðum verið á siglingu fimm sólarhringa þegar ofsaveður skall á. En hið kolsvarta kóiguloft, hinar óttalegu öldur á sjóaum og leiftrið svo að skipið og alt umltverfis sýndist vatid í báli. Alfþetta var tilkomumikið og hræðilegt að sjó, en að lýsa því meðorðum, það er ómögulegt. Ég segi þér satt, að það var reiði guös sem sýndi sig og það greinilega. Og þá ósköp- in á skipitiu! Skipstjóinn addi aftur og fram bölvandi og ragnaudi og það gerðu skipverjnr ailir líka, mitt á meðal lirópa og kalla um að taka niður segliu eða vinda þiu upp 011 þau ósköp voru meira en nóg til aðæramann. Eg þrýsti barninu upp að bnrmi mínum og keptist viö að biðja fyrir mér og þvi eins og ég framast kunni. Alt íeinu fann ég afskaplega mikinn huykk, öldungis eics og himin og jörð heiðu rekist saman ! Og samtímis æptu allir vitvtola : “Hún er strönduð !” Ég fann skipið titra og liðast suudur og heyrði sjóinn fossa inn í það. Ég héltdauðahaldi um baruið og klifraði upp á þilfarið. Sá ég þá fyrst að skipverjar allir voru á hlaupum út að öðrum borð To Cure RHElöMATISiyi TAKE BristoFs SARSAPARILLA IT IS PROMPT RELI ABLE AND NEVER FAILS. IT WILL MAKE YQXT WELL Ask your Druggist or Dealer for it Slorakir ullnrkainbar fyrír §1.00. Sendir kostnaðarlaust HEYMAN BLOCK & KOMPS alþekta danska “sundhedssaldt” 20 óg S5c. pakkinn í Bandar og Canada. Vantar umboðsmenn hvervetna. Skrif- ið á íslenzku, Norsku eða Ensku til ALFliED ANDERSON, the Western Importer. 1310 Wash. Ave. So. Minneapolis. orthern Paciíic RAILWAY TIME OARD.—Taking ofiect Monday August24. 1096 MAIN LINK. North B’und STATIONb. South Bound Freight JNo. j 155. Daily H-a ■gS Cð O p-i 1-» ■sc £2 T-4 4J © *!z< Freight No. 154 Daily. j 8.30a 2 55p .. Winnipeg.. l.OOa 645p 8.15a 2.44? *Portage J unc l.lla 7.00p 7.50a 2.‘28p * St.Norbert.. 1.26p 7.20p 7.30a 2.14p *. Cartier.... 1.37p 7.89d 6.59a 1.55p *.St. Agathe.. 1.55p 8.0ftp 6 45a 1.46p *Union Poiut. 2.03p 8.17p 6.23a 1.35p *Silver Plains ‘2.14p 8.34p 5.53a 1.20p .. .Morris.... 2.30p 9 UOp 5.28a 1.06p ,. .St. Jean... 2 44p 9.22p 4 5'2a 12.46p . .Letellier... 3.04p 9.55p 3 30a 12.20p .. Emerson .. 3.25p ll.tOp 2.30a I2.10p|.. Pembina. .. 3.40p U.45p 8.3 »p 8.45a Grand Forks.. 7.05p 7.56a 11.40a 5 05a .Wpg. Junc.. 10.J5p ö.UOp 7,30a Duluth 8 OOa 8.30a Minneapolis 6 40a tí.OOii ... 8t. Paul... 7.10 I0.30a ... Chicago . 9.35a MO RRIS-BRAN DON BRANCH East Bounp ^TSj’ S * .2 0* ’JI C> £ . & XI —' S-d W-J C <5 cð V\ . Bound. STATIONS. o -c ® Cfl 0 ófi Ú . c — « 8.30a( 2.00i j 8 30p 7.35p 6 31 p 6.01p 5.‘27p 4.53p 4.0-2p 3.28p ‘2.45p 2.08? 1.8»p 1.08p 12.82p 11.56a U.02a 10.20a ú.45a 9.2‘2a 8.54a 8.29a| 7.45a 7.00a| l.Oöp 12.43p 12.18p 12.08p ll.öla 11.37a 11.17a 11.04a 10.47a 10.3‘2a 10.18a t0.02a 9.5‘2a 9.38a 9.J7a 8.59a 8.43a 8.36a 8.2Sa 8 14a 7.57a 7.40a Number 127 W inniiieg .. .Morris.... * Lowe Farm *... Myrtle... ...Roland. * Rosebank.. ... Miarni.... * Desrwood.. * Altamont.. . Somerset... *Swan Lake.. * Ind. Springs ♦Mariapolis .. * Greenway.. ... Baldur.... .Belmont.... *.. Hilton.... *.. Ashdown.. Wawanesa.. * Eiliotts Ronnthwaite ♦Martlnville.. .. Brandon... stop a? Baldur év CEh Þ- s E-i POR TAGELA PRAIRE BRANCH. W. Bovtnd Mixed No. 803 Every Day Except Sunday. STATIONS. Kaf- K«und Mbed No. 801 Every l'ay Except Sunday. 4.45 p.m. 4.58 p.m 5.14 p.m. 5.19 p.m. 5.42 p.m. fi.Ofip.m. 6.13p.m. 6.25 p.in. 6.47 p.m 7 OOp.m. 7 30p.m. .. Winnipeg.. *Port JiiDCtioi: *St. Charles.. * Headingly.. * White i’iains *Gr Pit Spnr *LaSalle Tnnk *. Eustnce .. *. . Oak' ille.. *. . .Cnrtis. . . Port.la Prairie * Flav S’atvo’-'S. 12.35p.ni. 12.17a.ni. 11.50».in. ll.42a.ni. 11.17a Jti. 10.51 a.m, 10.43 a.m, I0.29a.m. 10 Ofip.m, 9.50 a.m. 9.80 a.tt. Stations marked—*—i.av ; i.iicnt. Fre ght must b-’ prepaidp Numbers i03 and 104 hav. f: trb Pullma'i Voatihuled Drawin: Bo.'in Slepp ing Cars hetween Winnipeg. St. • n) rrd Minneap dis. Also T’a ar< vi’ Cnrg. Clov* conection at Cliicapo ,, ,'iistorn ’.inos. Oonnection nv, Wi»nip- ' .! n . tion with tr ios to and from th- Pa ■ c ats Porrates and full inforuMiti r. coo, cerning connoefilon with othe- !: ,'i ■ etc.. appiy to au.v agent o.f th * < ompmiv or CHAS S.FEE H. SWINFOÚD G.P.&. T, A.ST.Paul Gen.Agt Wng

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.