Heimskringla - 31.12.1896, Blaðsíða 3

Heimskringla - 31.12.1896, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 31 DEC. 1896 Fyrir Jolin. Það er nýbúið að flytja í búðina hjá oss mikið af allskonar JOLAVARNINQI sem verður seldur við mjög vægu verði. Það má einu gilda hvað þer þurfið til jólanna, þér getið fengið það alt í þessari búð. Þér þurfið ekki að ganga að því grublandi, að þetta er sannleikur. Komið ! Sjáið ! Sannfærist! WM. CONLAN, CANTON, NORTH=DAKOTA. f## í t NYJAR HAUST-VORUR! t t sem til er, og spyrja um verðið, því vér seljum og ætlum að selja eius ódýrt og nokkrir aðrir, ef ekki ó- dýrra. — Vér gefum sérstakan gaum þðrfum og áhöldum fiskimanna, og pantanir geta menn sent með pósti. ) t t Vér erum nú að raða í búð vora ^ haustvarningi, sem samanstendur af f fatnaði, álnavöru, skóm, stígvélum, a matvöru og öðrum vanalegum búð- arvarningi. — Vor er ánægjan og yð- ar er hagurinn að koma og skoða það YÐAR MEÐ VIRÐINGU Tlie Selkirk Trading Coiuiiany, I»A«G BLO€K............SELIiIRK, IIAIÍ. ## $ t t \ t ( mmt MÍLUN BYRJAR 8. KðV. ! * f * f Vinum mínum og viðskiftamönnum tilkynni ég hér með, að ég hefi nú keypt The St. Thomas Roller Mills, og mala framvegis hveiti fyrir bændur á MÁNTTDAG og ÞRIÐJUDAG í hverri viku, fyrir 15 oents bushelið. Ég geri mér far um að framleiða gottmjöl og gera alla mína viðskiftamenn ánægða. Mér verður sönn ánægja að sjá alla mína gömlu skiftavini og svo marga nýju sem vilja heiðra mig með viðskiftum til reyuslu. “Sanngirni og jafnrétti” er einkunnarorð mitt í öllum viðskiftum. Með þakklæti fyrir undanfarin viðskifti, er ég Yðar með virðingu. \ 7í- O. DALBY, St. Thomas, N.-Dak. Pappírinn sem þetta er prentað á er búinn til af The E. B. EDDY Co. Limited, Hull, Canada. Sem búa til allan pappír fyrir þetta blað. The People’s Bargain Store, Herberts Block. CAVALIER, N.-DAK. Alt með innkaupsverði Allur vetrarfatnaður verður að seljast og seljast fyrir gjafvorð vegna þess hve liðið er á veturinn. Vér höfum mikið af fataefnum, tilbúnum fötum, kvenntreyjum og hai-natreyjum, og yfir höfuð alt sem fólk þarfnast af fatnaði. Vér höfum einnig hatta og húfur fyrir kvennfólk og börn. Hanzkar og vetlingar. Mikið af ábreiðum, kjólaefnum og ýmsu þesskonar selt með innkaupsverði og þar fyrir neðan. Vertu viss um að leita uppi Th« Pe#|ile’s Barpiii Store, og þig iðrar það aldrei. Kaupin eru ágæt og þér verður mjðg vcl tekið Kapitili. EÐA Upp koma svik um síðir. af bengifluginu hæsta i þessum fjallabálki og verða að klessu niíri í urðinni, beldur en komast þannig i hendur mínar I” 3. KAP. MURRAY & LANMAN’S EFTIR TIIrK. E. I>. E. N. Soutliworth. stokknum. 1 því brá fyrir björtu leiftri og sá ég þá hvers- kyns var. Þeir voru að dyngja sér í skipsbátinn. Ég hróp- aði og bað þá að forda mérog barninu, en enginn þeirra gaf mér gaum. Endirinn varð sá að allir sem komust í bátinn voru komnir í hann og ekki eítir á þilfsrinu nema ég og barnið, unglingspiltur og matreiðslumaðurinn, sem var svert- ingi. Við fjögur vorum skilin eftir til að deyja. En það fór öðruvísi. Við ljósið aPeinni stóru eldingunni sáum við bít- iun kastast um í ölduröstinni og mennina alla sökkva í haf- iö ! Þ ir fórzt skipstjórinn og allir hans menn. og þí rétt að segja strax fór'að slota og öldurnar lækkuðu. Skipskrokk urinn sem við höfðum óttast aðmundi liðast sundur á hverju augnabliki, sat kyrr og fastur í sandinum, eius og hús á purru landi. Stuttu eftir sólarnppkomu morguninn eftir sáum við skiji á siglingu. Skipstjórinn á því skipi hafði einnig kom- ið auga á okkur og stefndi til okkar. Svo sendi hann skips bátinn til okkar og tók okkur íjögur—mig og barnið, mat- reiðslumanninn og unglingspiltinn. Skipverjarnir allir voru útlendiugar og skilduul við ekki orð af því sem þeir sögðu. Við gátum bara talað saman með bendingum. En þeir voru okkur góðir, gáfu okkur morgun- verð og léðu okkur rúm. Svo sneru þúr við aftur og héldu leiðar sinnar Unglingspilturina. sem með okkur hafði ver- ið, Hcrbert Ornyson að nafni, komst svo einhvernveginn að því, að skipið ætlaði til New York, og þangað náðum við eftir tíu daga sigllngu, Þegar við vorum lögst fram af virkinn, skutu skipsmenu samanog gáfu mér bæði fatnað og peninga og hleyptu mér svo á land. Þar var ég þa ókunnug öllurp i þessari stóru borg. Þtígar ég svo stóð á bryggjuuni ráðalaus, kom Her- bert Grayson t.íl mín og sagði mér að hann og matreiðslu- maðurinn ætltiðu að ráða sig á öðru Bandaríkjaskipi. Spurði liann mig svo hvað ég ætlaði að gera, en ég svavaði því, að ég vissi það ekki, Haiin bauðst þá til að visa mér að liúsi, þar sem ég gæti veríð yfir nóttina. Og svo fylgdi hann mér að fátæklegu húsi þar sem húsráðendur leigðu herbergi. Þar yfirgaf liann mig og gekk af stað til að fá sér vist á öðru skipi. Þt*ssi nnglingspiltur, Herbert Grayson, var sá eini sem auðsýndi mér nokkra hjálp. Œtið er hann kom á land. leltaði liann mig uppi og gaf mér og Kap. eitthvað, Kap, herra minn, var KAPITOLA, barnið, sem ég fékk svona ó- vænt umráð yfir.. Ég gaf henni þetta nafn af því að á hringn um sem ég tók af hendi móðurinnar—hendi vafiu í svörtum slæðum vorn tvö orð- “Eugene” og “ Kapitola”. .Jæja þegar Herbert kom lieim seinast gaf liann mér fimm doliara og það, með þvi semég hafði nurlað samannægði til að borga íargjald fyrir mig til Norfolk í Virginia, og þangað tók ég mérfar.Þegar þangað kom lagðist ég veik, eyddi þessum litlu peningum sem ég átti og var ég að lyktum flutt á fátækliuga stofnunina. Þar var ég sex mánuði, og varþá vísað burtu. Svo liðu aðrir sex mánuðir þangað til ég hafði dregið saman peninga til að borga fargjaldið hingaö. Ég komst hingað fyrir 3 dögnm og sá þá meðal annars, að þar sem kofi minn hafði staðið var nú hveitiakur, Allir mínír gömlu kunningjar voru dánir nema Hatta gamla og hún léði mér húsaskjól. Og svo, herra minn, er saga mín á enda. Gerðu við hana sem þér sýnist”. Fellibylnr gamli hafði sýnt það ljóslega að liann komst við al sögunni, og að tilfianingar lians voru margvislegar. Þegar sagan var á enda stóð hann upp og dró lokuna frá liurðinni, kom svo aftur að rúminu, laut ofan að kerlingu og spurði ofur lágt : “Hvað um bai-nið?” “Hana ‘Kap’ ? herra minn. Ég hefi ekki frétt af lienni síðan ég yfirgaf hana til að leita uppi fólk hennar. En ef ein- hvern fýsir að fregua af henni getur hann fengið þær upplýs- ingar lijá Mrs. Simmons, þvottakonu, að líag Alley nr. 8 í New York”. "Og þú segir að nöfnin á hringnum hafi verið: Eugene og Kapitola ?” “Já, herra minn”. “Hefirdu'þennan hring hjá þér?” “Ntíi, herra minu. Ég áleit réttast og bezt að skilja liann eftir hjá Kap”. “Hefirðu sagt lieni\i nokkurn kafia úr þessari kynlegu sögu ?” “Nei, ekki nokkru sinni vikið í þá átt. llún var of ung til að heyra slík leyndarmál”. “Það var rétt gert! Bar hún nokkur auðkenni á líkam- anum, sem má þekkja hana af ?” “Já, herra minu, og það undarlegt anðkenni. I vinstri lófanum var myud af mannshönd, blóðrauð á lit og á að geta hálfs þumlungs löng. Að auki bar hún einkenni, sem Her- bert Grayson selti á liana til að geðjast mér. Ég lét liann stinga nafn hennar og fæðingardag á i'ramhandlegginn ann- an og stendur þar síðan : “Kapitola, 3J. Október 1832”. “Ágætt!” sagði Fellibylur, -‘en segðu mér nú. Eftir pví sem þú kemst næst í hvaða kúsi helduröu að Kapitola hafi fæðzt ?” “Eg hefi unnið eið,herra minn.og hlýt því að segja, að ég get ekki sagt það,-------en”. “En þú hefir hugmynd um það?” Gamla konan svaraði ekki, en kinkaði kotli til saunindamerkis. “Var það--------?” og karl laut niður að konunni og hvíslaði einhverju að heuni. Hún kinkaði kolli aftur og leit til hans þannig, að skiija mátti að hún var samdóma Fellibyl hvað tilgátuna um liús- ið snerti. “Hefir gamla Hatta nokkra vitneskju um þetta, — hefir hún nokkur gruu ?” “Ekki eina ögn. Það hefir engiun lifandi maður hug- mynd um þetta nema þú einn”. “Það er ágxtt! Ef þér er ant um að tökudólgarnir fái makleg málagjöld, verðurðu að vera mjög svo varkár. Hvað stúlkuna snertir, máttu vera róleg heunar vegna. Ég skal gera lýrir iiana ait þaðsem einum manni er unt að gera og gera það fljött. Og nú, góða kona, það er komið að dagrenn- ing. Þú mátt til með að taka þör hvíld. En ég verð að kalla á prestinn iun liingað og halda svo heimleiðis. Ég skal senda Mrs. Condimentyfir hingað með meðöl og matvæli og fatnað og alt anuað sem getur komið þér að gagui á einhvern hátt”. Það var verið að bera morgunverð á borð í Fellibylja- höll þegar þeir majór Warfield og prestur náðu þaugað. Og þeir'böfðu báðir beztu matarlyst efitr alt volkið um i.óttina. Majór Wartiled efudi loforð sín við Granny, Undireins að loknum morgunverði seudi hanu ráðskonu sína til sjúklings- ins með iulla körfu af meðölum og góðgæti. En innan tvegga klukkustunda kom hún lieim aftur með þær fregnir, að gamla yfirsetukonan væri dáiu. •‘Það þykja mér hvergi nærri illar fréttir”, sagði majór- inn við sjálfan sig. “Því nú verð ég einn um veiðina! Ah G 'brielle Le Noir ! Þér hefði verið betra að kasta þér fram Leitin byrjar. Samkvæmt skipun majórsins var lík yfirsetukonunnar tekiðog grafið í heimareitinum við Fellibylja-liöllina daginn næsta á eftir. Og svo gerði karl það sem þjónustufólk hans undraðist mest af öllu. Hangsagði að taka til klæðnað handa sér og láta í kisf.tr og töskur, því hann væri að leggja í lang- ferð norður um land. Hevbergisþjónn hans, liann Wool gamli fylgdi honum til Tip-Top, kauptúnsins á fjallabrúnunum, þar sem majórinn ætlaði að taka póstvagninn austur í ríkið. En þar skildu þeir, og var Weol falið á hendur að koma vagnin- um slysalaust heim aftur. Sjálfur tók Fellibylur gamli sér far meðpósti og hélt áfram ferðinni. Olli þetta umtali miklu heima hjá honum og ecdalausum getgátum. “Ilver ætli verði til að búa til handa honum púns, verma rekkvoðirnar og láta kvöldskóna hjá arninum? Og hver verður til að hengja upp serkinn hans ogvermahanh við eldinn? Þetta he ði ég gaman at að vita!” sagði Wolf og var önugur. “Og það gera þjónarnir á hótelunum þir sem hann gist- ir”, svaraði Mrs. Condiment. “Nei, þad gera þeir ekki!” svaraði Wool. “Þeir þekkja hann of lítið til þess og hvað honum kemur ! Eg held helzt að húsbóndi gamli sé orðinn hringlandi vitlaus ! Ég skyldi ekki undrast, ef bann lætur sér detta í hug að gifta sig og að hann ætli að koma heim með unga konn !” “Hvaða heimska ! Það er ekkert vit í þsssu tali!” sagði ráðs konau. Á meðan þatinig var lítið heima, hélt majórinn áfram austur yfir fjöllin,upp snarbrattar lilíðar ogeftir blá brúnun- um á háum hömrum, og svo harða ferð niður brekkurnar hinummeginn. Eftir þriggja sólarhringa ferð í póstvagni kom karl að lyktum til borgarinnar Washingtou. Þar dvaldi hann næturlangt og tók sér þaðan f ir með járnbrautarlest morguninn eftir áleiðis til New York. Hann hvíldi sig aftur aðra nótt i Philadelphia og kom svo til New York snemma dags áfimta degi frá þvi hann fór að heiman. Hávaðinn og skröltið á ferjubryggjunui þegar komið var yfir til New York frá Jersey City ætlaði alveg að gera hinn geðmikla Virginiu höfðingja vitlausaun. “Nei, — og farðu til fjandans I” “Fyrr skal ég sjá þig hengdan, fanturinn !” ‘ Farðu frá mér, eða ég mola á þér hausinn ! Þessi orð og þvílík hrutu honum af vörum í sífellu, sem svar upp á bænir þjónanua og ökumannanna, er rifust um að fá hann með sér og vildu taka af honum handtöskuna. Loks komst hann gegnum þessa vargaþröcg og þangað sem leiguvagnar stóðu. Sneri hann sér þá að fyrsta ökumanninum sem hann náði til, fékk honum farangursskildina, sagði lionum að sækja farangurinn og flytja liann upp að Astor-hótelinu. “Færðu svo hótelsritaranum þetta spjald”, sagði hann og fékk mann inum nafnspjald sitt, “og segðu honum að hafa til handa mér lilýtt og gott herbergi. En ég þarf að fara dálítið um bæinn áður en ég kem þangað. En gættu þess, skálkuriun þinn, að vanti nokkuð af farangrinum, skal ég láta hengja þig !” “Það verður nú gat á því!” sagði ökumaður hlægjandi. “Það verður enginn liengdur í New York, þó hann efui ekki orð sín !” Majórinn gaf þessu svari ekki gaum, ea tók upp hand töskuna aftur og gekk upp strætið. Svipur haus bar vott um að hann var í vandræðum’ — eins og ef haun myndi ekki leiðina sem hann vildi fara, ea kynokaði sér við að spyrja til til vegar. Fjársjóðurinn sem hann leitaði að var í Rag A- ley, — en hvar var þaðstræti? FLORIDA WATER ai.L DsæisTC, FEsraeK tn HEorskir ullarkamlbar fyrír $1.00. Sendir kostnaðarlaust HEVMAN BLOCK & KOMPS alþekta danska “sundhedssaldt” 20 og 35c. pakkinn í Baiidar og Canada. Vantar umboðsmenn hvervetna. Skrif- ið á íslenzku, Norsku eða Ensku til ALFRED ANDERSON, the WesUrn Importer. 1310 Wash. Ave. So. Minneapolis. N orthcrn Pacific RAILWAY TIME CARD.—Taking Ófiect Monday August24. 1896 MAIN LINE. North B’und STATION8. South Bound Freight JNo. j 155. Daily St. Paul Ex. No.l03Daily. St. PaulEx.,1 No.l04Daily. Freight No. 164 Daily. 8.30a| 2 55p .. Winnipeg.. l.OOa 6.45p 8.15a 2.44p *Portage J unc l.lla 7.00_p 7.50a 2.28p * St.Norbert.. 1.2hp 7.'20p 7.30a 2.14p *. .Cartier.... 1.37p 7.39p 6.59a 1.55p *.St. Agathe.. 1.55p 8.05p 6.45a 1.46p *Union Poiut. 2.03p 8 17p 6.23a 1.35p *Silver Plains '2.14p 8.34p 5.53a 1.20p .. .Morris.... 2.30p 9 OOp 5.28a 1.06p ... St. J ean... 2 44p 9.22p 4.52a 12.46p . .Letellier ... 3.04p 9.55p 3 30a l‘2.20p .. Emerson .. 3.25p ll.LVIp 2.30a l‘2.10p . .Pembina. .. 3.40p 11.45p 8.37p 8.45a Grand Forks.. 7.05p 7.55a ll.lOa 5 05a .Wpg. Junc.. 10.45p 6.00p 7,30a Duluth 8 00a g.30a Minneapolis 6 40a b.OOa ... St. Paul... 7.10, I0.30a ... Chicago’ ., 9.35a MORRIS-BRANDON BRANCH 4. KAP. Kapitola. “Viltu gera svo vel, herra minn, og lofa mér að bera tfwknna þína fvrir þig?” Alt í einu hljómuðu þessi orð í eyrum karls. Haim leit við, því honum fanst það hljóta að vera stúlka sem talnði, svo hljómskær og kvennleg var rödd- in. “Það var ég, herra minn, sem talaði, — tilbúinn að þjóna þér eða liverjum sem er!” var þá sagt í sama þýða rómnum. Og fellibylur gamli kom þá auga á pilt í óheyri- lega larfalegum búniagi, sem sat d kössum úti fyrir matvöru- búð, og á að gizka 13 ára gamall. “Hamingjan góð!,’ hugsaði majórinn. “Hér hlýtur að að vera kominn priuz og ríkiserfingi bóta- og larfa-konung- dæmisins!” “Jæja, gamli herramaður!” sagði pílturinn. “Þú þekkir mig sjálfsagt þegar þú sér mig uæst!” Honum fanst karl horfaá sig óþurtíega lengi. Eu pað er rétt liklegast að gamii herraim liatí ekki heyrt þessa gapalegu ræðu, því hann svar aði engu, en hélt úfram að horfa á drenginn og—kendi í brjósti um hunn. Drengurinn var laglegur og kom vel sjónir. þrátt fvrir larfana sem hann var í. “Jæja, gvvernor !" sagði drengurinn aftur. “Ef þú ert húinn að horfa nógu lengi, þá vildirðu máské taka mig í þjónustu þina!” “Mikil óvenja!” tautaði majórinn fyrir munni sér. “Maður skyldi ætla að hann hefði aldrei séð sápu eða vatn og því síður óslítinn fatnað !” Og svo sagði hann upp liátt: Já, ég held ég megi gefa þér atvinnu, son minn !” “Sonur hans ! Hver þó ! Heyrið þið að tarna, drengir ! sonur lums ! Hamingjan góða! Svo governorian er þá kom- inn upp úr kafinu um síðir! Eg sonur .hans ! Hvað sagði ég ykkur ekki! Ég hafði alt af þá skoðun að einhverntima á æfiuni hafi ég lilotið að eiga föður ! Og svo er hann þá kominn ! Hver veit nema ég hafi átt móður líka einhvern- tíina! En f ó er ] að nú ekki líklegt! Ég skal spyrja hann saint sem áður : • “Hvernig líður gömlu konunni, lierra minn?” Þetta sagði drengurinu urn leið og hann tók töskuna af karli. “llvað ertu að segja, lafalúðinn þinn! Ef það væri ekki að ég kendi í brjósti um þig, skyldi ég koma þér í gapa- stokkinn ! Féll þá niður talið um stund, en þeir gengu á- fi am og las karl með gaumgæfni strætanöfnin á gatnamót- unum. Alt í eiuu nain liann staðar og spurði: “Þekkir þú, drengur minn, nokkurn stað sem heitir Rag Álley, út*af Manillo-stræti?” • Rag Alley, lierra minn?” spurði drengur. “Já, uokkurskonar mygluhola, með liálfniðurfölinum húshrofum í löngum röðnm, þarsem fálæklingar búa um 50 saman í haug á litlu hanabjálkalofti. Mér var sagt að ég gæti ekki komist eftir stignum í vagni og þess vegna er ég gangnndi. Hefirðu heyrt þennan stað nefndan?” East Bounp Ft.No.254 1 Mon Wed. and Fridav 3* °s & A H*í W s» 8.30a '2.00| V 8.30p 1.05p 7.85p 12.43p 6 3íp 12.18p 6.04p 12.08p 5.27p ll.öla 4.53p 11.37a 4.02p U.17a 3.28p ll.Oia 2.45p 10.47a 2.08p 10.32a 1.35p 10.18a 1.08p l0.«2a 12.3?p 9.52a 1 l.56a 9 38a 11.02a 9.17a I0.20a 8.59a 9.45a 8 43a 9.22a 8.36a 8.54a 8.'28a 8.29a 8 14a 7.45a 7.57a 7.00a 7.40a 8TATION8. W . Bound. m ■ c v * d eS óPjí; X®'| iO "s á Number 127 Winnipeg . ,| ... Morris .... * Lowe Farm *... Myrtle... ...Roland. * Iíosebank.. . Miami.... * Dearwood.. * Altamont .. . .Som»rset... ♦Swan Lake.. * Ind. Springs ♦Mariapolis .. * Greenw ay .. ... Baldur.... . .Belmont.... Hilton.... *.. Aslidcn n.. Wawanesa.. * Elliotts Ronnthwslte ♦Martinville.. .. Brandon... stop ai Baldur 1.0Oa| 6.45p 2.35pi 7.t0a 2.53p 3.25p 3.45p 8.58]. 4.06p 4.28p 4.40p 4.58p 5.12p 5.26p 5.57p 5.52p 6.20ii 6.4‘2p 7.00p 7*11» 7.23p 7.32p 7.45p 8.02p 8.1oj for 7 50a 8.45a 9. T Oa 9.47a 10.l7a 11.15a 11.47a l‘2.28p i.oup 1.39p 2.07p 2.45p 3.22p 4 18p 5.02p 5.82p 6.C2p 6.19p ö.58p 7.43p 8.30p meals POR TAGELA PRAIRE BRANCH. W. Bound Mixed No. 303 Every Day Except Sunday. STATIONS. F.sst Bou: Miied N o. 301 Every Ds Exeept Sunday. 4.45 p.m. 4.58 p.m 5.14 p.m. 5.19 p.m. 5.42 p.m. 6.06p.m. 6.13p.m. 6.25 p.m. 6.47 p.m 7.00 p.m. 7 30p.m. .. Winnipeg.. *PortJunctíon *St. Charle3.. li.50a.ir * Headingly.., ll.42a.re * White PJainsj 11. 1 7a.ir *Gr Pit Spur 10.51 a.m *LaS:illeTank i 10.43 a.n *.. Eustace...! *.. Oakville.. | *. . .Curtis. . . í Port.la Prairie! * Flai!' S'«t'or's. 12.35p.ni 12.17 a.m, I0.29a.m O.œp.m 9.6(i a.m 9.30 a.M Stations marked—*—(iav1* ro age: Fre ght must b ' prepaid5’ Nnmbers i03 and 104 havethrou Pullma i Vestibuled Drawint Room Si( ing C'its betwern Winnipetr. St. Pau) s Minneapolis. AlsoPalace Di> ing Ca Close conection at Chicago with east.i ines. Oonnection at Winnipei Jimeti witli tr int to and from th. Pac.ific cr Forrates and full inforn ation c cerning connection with other lines, e' apply tn anv KSteut of th ■ rompanv. oi CHASS FEE H. SWUNFORD G.P &. T, A.ST. Paul Gen,A, 1 W

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.