Heimskringla - 07.01.1897, Blaðsíða 1
96u*r
i
Heimskringla.
XI ÁR. WINNIPEGr, MAN., 7. JANÚAR. 1897. NR. 2.
Jarðskjálfta-sjóðurinn
Nefndin hér í bænum sem stendur
fyrir samskotum til hjálpar fólki í Ár-
nes og Rangárvallasýslum á Islandi,
hefir komið sér saman um að veita sam-
skotum móttöku til 10. í'ebr. næstkom.,
en lengur ekki.
Þetta geri þeir svo vel og athugi,
sem hafa tekist í fang að safna fé. Pen-
ingarnir verða að forfallalausu sendir
heim um miðjan Febrúar og er þar af
leiðandi nauðsynlegt, að alt það sem
safnað hefir verið, verði komið í hendur
féhirðis nefndarinnar, hr. H. S. Bardal,
613 Elgin Ave., í séinmta lagi miðviku-
dag 10. Febr. nmtkomandi.
FRÉTTIR.
DAGBÓK.
FIMTUDAG 81. DES.
í gærkvöldi lést í Montrel, eftir lang-
vinnar þjáningar, Edward Charles
Fabre, erkibyskup kaþólsku kyrkjunn-
ar, nærri 70 ára gamall, — fæddur 28.
Febr. 1827.
Á síðastl. ári gengu viðskifti Þjóð-
verja yið erlendar þjóðir næst samskon-
ar viðskiftum Breta. Þriðju í röðinni
voru Bandaríkjamenn : Viðskíftin við
erlendar þjóðir voru: hjá Bretum
2,125.820,600 ; hjá Þjóðverjum 1,926,729-
000; hjá Bandaríkjamönnum 1,524,770,-
000 dollars.
Á fundi í gullnámafélagi í London,
sem eingöngu hefir varið fé til gulltekju
í Afríku um undanfarin ár, sagði forseti
félagsins í gær, að af því útlitið vseri
svo dauflegt í Afríku, hefði hann keypt
‘‘Mikado” námueignirnar við Skóga-
vatn fýrir peninga félagsins.— Náma
þessi er skamt frá Rat Portage.
Horatio Hale, nafnfrægur málfræð-
ingur lést í gær aðfxeimili sínu, Clinton
Ont., á 80. aldursári. Hann átti engan
sinn jafningja í allri Ameríku að því er
snerti þekking á tungumálum hinna
ýmsu Indíánaflokka.
Tveir bankar og eitt peningalánsfé-
lag varð gjaldþrota í gær i Minneapolis.
I gær varð og gjaldþrota banki í Ala-
baina.
í Evrópu allri eru nú fullgerðar 560
mílur af rafmagnsjárnbrautum, og er
sem næst helmingur þeirra á Þýzka-
landi— 252 mílur alls.
Lög til að takmarka útflutning al-
þýðu til annara landa verða þessa dag-
ana lögð fyrir “banda-ráð” Þjóðverja.
Bændur og jarðeigendur kvarta um
vinnumannaeklu og af því leiðir að
þetta frumvarp kemur að likum fyrir
þingið innan skamms.
FÖSTUDAG, 81. DES.
Gufuskiþ á fullri ferð rakst á klett
10 mílur undan Nýja Skotlandsströnd-
um í gær og fórst. Skipverjar komust
iífs af, af því svo vildi til að skip sá til
þeirra, er bát þeirra hrakti undan veðri
til hafs.
Tveir bánkar í Bandríkjum urðu
gjaldþrota aftur í gær. Annar í Grand
Forks* N. Dakota, en hinn í Beatrice,
Nebraska.
Maceo á lífi. í gær kom kona frá
Cuba til Florida, sem segir Maceo á lífi
þegar hún fór úr eyjunni. Hann hafði
særzt hættulega, svo háskalega, að
menn hans hugðu hann dauðann á víg-
vellinum. Þegar þeir svo sáu lífsmark
með honum sneru þeir sér að því fyrst
af öllu, að koma honum undan, og til
þess það gengi betur útbreiddu þeir þá
fregn að hann væri dauður. Skamt á
burtu, innan varðstöðva . uppreistar-
manna, var sjúkrahús, og þangað
VEITT
HÆSTU VBRÐLAUN A HEIM8SÝNINÖUNN
DH
BÚKIING
POWDIR
IÐ BEZT TILBÚNA
óblönduð vínberja Cream of Tartar
powder. Ekkert álún, ammonia eða
önnur óholl efni.
40 ára reynslu.
fiuttu þeir Maceo. Þar hefir hann leg-
ið síðan við dauðansdyr, en er nú að
sögn úr hættu.
Á síðastl. ári urðu 2,179 verzlunar-
félög í Canada gjaldþrota. Skuldir
þeirra famtals voru 816,208,000.
Sögunarmylnueigendnr í Banda-
ríkjum hafa sent nefnd manna til
Washington, til að útvega þeim $2 toll
á þúsund fet í öllum söguðum trjávið
fluttum til Bandaríkja úr útlöndum
(frá Canada). En þeir vilja ekki toll á
óunnum trjábolum, því þá þurfa þeir
að sækja til Canada.
LAUGARDAG, 2. JAN.
Canadamenn selja nú orðið svo
mikið af varningi [í Ástralíu, að gufu-
skipin tvö, tilheyrandi Canada-Ástra-
líu-línunni, hafa ekki undan að flytja,
þó bæði séu stór. Er nú von á þriðja
skiþinu á hverjum degi. Þeð sem mestu
munar nú sem stendur er hveitimjöls-
flutningurinn frá Manitoba’
Það er vottur um ofsann í klerkum
í Quebecfylki, að í vikunni skipuðu þeir
að brenna öll eintök af blaðinu L’Elec-
teur, sem væru á sveitapósthúsunum.
Á einu pósthúsinu á Cone.v Island voru
síðan öll blöðin tekin og brend. — Eftir
útlitinu þar er nú skólamálið fyrst að
byrja. Sá einn er mismunurinn. að
þeir sem nú rifast um það eru klerkarn
ir og þeirra eigin sóknarbörn.
Gufuskip lagði af stað frá Florida
til Cuba í gær með full-m farm af vopn-
um og herbúningi. Skipstjóri fékk leyfi
umboðsmanns Bandarfkjastjórnar.þrátt
fyrir andóf spænska konsúlsins. Er
ekki óiíklegt að mál rísi út af þessu,
Féiag í Toronto hefir keypt 5 gull-
námur í flokki örskamt frá bænum
Rossland ií British Columbia. Meðal
þessara 5 náma er ‘War Eagle’-náman,
er kostaði 850,000 dollara.
Mótekjumýrin á Irlandi, sem hljóp
fram um daginn, en sem þá nam stað-
ar, er nú komin á ferðina aftur og ótt-
ast menn afleiðingarnar,
Blöðin í Madrid heimta að Weyler
sé rekinn úr vistinni og allir yfirmenn
hans kærðir ög þeim rækilega hegnt,
sem sannað er á að hafi beitt gr imd við
eyjarskeggja. Samtímis skrifar Wey-
ler stjórninni og segir að uppreistin sé
þegar á enda—alveg á enda í vestasta
héraðinu á eyjunni Pinar del rio. Hann
segir að fæðisskortur, veikindi og kúlur
Spánverja bindi enda á uppreistina þá
og þegar.
MÁNUDAG 4. JANÚAR.
Nú loksins er búið að telja öll at-
kvæðin sem fram komu i November við
forsetakosningarnar í Bandar. Sýnir
talan að McKinley fékk 650,745 atkv.
umfram Bryan, og 364,249 atkv. um-
fram Bryan, Palmer og Levering (for-
setaefni bindindismanna) alla til sam-
ans.
“Drottningar-ár” er talað um að
nefna þetta nýbyrjaða ár, 1897, á Eng-
landi, í minningu þess, að Victoria
drottning hefir ríkt lengur en nokkur
ríkisstjóri á Englandi áður. Lifi hún
til 28. Júní næstk., verða liðin 60 ár frá
því hún var krýnd.
I Ottawa er sagt að Hon. Mr. Laur-
ier hafi staðið heiðursnafnbót til boða
sem nýjársgjöf, en að hann hafi neitað.
Gufuskipið “Commodore,” sem lagði
út frá Florida á fimtudaginn var með
vopn og vistir til Cubamanna, fórst á
leiðinni til eyjarinnar og drukknuðu 16
af 28 skipverjum. Skipið rakst á sker
20 mílur undan Florida-ströndum,
Tveir bankar urðu gjaldþrota í
Bandaríkjunum á laugardaginn, annar
i Fargo, N. D., hinn í White Hall,Micli.
Sagt er að Spánverjar hafi nýlega
háð stóra orustu við uppreistarmennina
á Philippine-eyjunum, og felt 3000 af
andstæðingum sínum.
Fjórir menn hafa verið teknir fastir
í Alabamaríki, kærðir fyrir að hafa bylt
lest af spori um daginn og orsakað líf-
tjón 26 manna.
ÞRIÐJUDAG 5. JAN.
Á nýjársdag birti Weyler undirkon-
ungur á Cuba tvö lagaboð. I öðru er
kaupmönnum harðlega bannað að selja
meðöl, matvæli, fatnað, járnvarning all-
an og aktýgi eða reiðfæri, nema í víg-
girtum bæjum eða kauptúnum. í hinu
er ákveðið að svæði nokkurt af landi
umhverfis víggirta staði skuli ræktað
og skuli því skift milli fjölskyldufeðra
sem búa á því svæði, og sem þannig
mega nota blett sinn endurgjaldslaust
til þess stríðið er úti. Undanþegnar
þessum hlunnindum eru konur sem eiga
eiginmenn eða bræður í liði uppreistar-
manna. Þær fá ekkert. Er þetta fyrsta
tilraun Weylers að eyða uppreistinni
með hungursneyð og allsherjar skorti.—
Samtímis senda uppreistarmenn þær
fregnir til Bandaríkja, að þeir haldi á-
fram þar til Cuba verði lýðriki, án tillits
til þess hvaða samninga Spánverjar og
Bandaríkjamenn ræða um. Og sigur-
inn telja þeir sér alveg visan.
Fimm bankar í Bandaríkjunum urðu
gjaldþrota í gær, — 3 í St. Paul, einn í
Iowaog einn í DeviÍ3 Lake, N. D.
Nú er sagt að spæjari Spánverja hafi
valdið því að skipið “Commodore” fórst.
Er nú víst orðið að 20 menn komust af
og þykir yonlegt að eitthvað af hinum
8 séu einnig á lífi.
Norðanbylurinn og kófið hefir að
miklu leyti bannað Lstagang um gjör-
valt vesturlandið og alt suður til Kans-
as, síðan á laugardag 2. þ. m.
MIÐVIKUDAG, 6. JAN.
Til þessa hafa verið í gildi í Banda
ríkjum lög frá gamalli tíð, sem fyrir-
segja dauðahegningu fytir eitthvað 60
ákveðin afbrot. Vitaskuld lielir þeim
ekki verið beitt, en þau hifa ekki verið
numin úr gildi fyrr en í gær, að efri
deild samþykti að stryka yfir þau.—
Dauðabegning á nú að leyfa fyrir 5 af-
brot að eins: morð, landráð, valdtak
kvenna og tvö afbrot gegn herreglum.
Jafnframt er ákveðið að tylftardómur-
iun geti æfinlega bannað dauðahegn-
ingu með því að taka það fram í úr-
skurði sínum.
Stórkaupmennirnir McMaster & Co.
í Toronto urðu gjaldþrota í gær. Skuld-
ir $215,000; eignir $345,000. Þessir fé-
lagsmenn hafa haldið fram verzlun í
Toronto í 60 ár.
Nokkrir auðmenn í Bandaríkjum
eru að reyna að ná haldi á öllum fyrir-
huguðum járnbrautum, telegraf- og
telefónþraðum í Kína. Tveir fulltruar
þessara manna hafa verið í Kína um
undanfarinn tíma aðvinna að þessu og
eru þar enn.
Nýja árið.
Hvernig þú getur orðið
hraustari og ánœgðári held-
ur en að undanförnu.
Ef þú brúkar Paine’s Celary
Compound, þá nýtur þú
þín 1 fyllsta máta.
Gríptu tækifærið, og svo upp
fyllast þínar óskir.
Margir sem þetta lesa geta borið
vitni um það, að þetta ár hefir verið
þeim þrauta ár, og þjáninga ár, ár van-
brygða og fátæktar. Sumir lögðust í
rúmið. aðrir gátu með naumindum skrið
ið um til að gera sin daglegu störf. Hin-
ir sjúku urðu oft fyrir vonbrygðum í
tilraunum þeirra til að lækna sig.
Læknarnir gátu ekki læknað þá og hin
vanalegu meðul vorra tíma gátu ekki
fært i lag það sem vanhagaði. Þeir
sem vora þjáningum hlaðnir síðastliðið
ár, geta nú litið upp með gleðisvip, og
slitið af sér fjötrana ef þeir hugsa út í
að brúka hið makalausa meðal Paine
Celary Compound, sem hefir gert mörg-
um svo mikið gagn umliðið ár.
Það er engin nauðsyn að fara frekar
út i það, livað Paine Celery Compound
hefir gert á umliðnum tíma. Á hverjum
degi er þetta meðal að lækna menn og
konur sem eru veikar af gigt, tauga-
gigt, meltingarleysi, nýrnaveiki og lifr-
ar og blóðsjúkdómum. Allir lúka lofs-
orði á Paines Celery Compound, sem
hið bezta meðal. Þvi meira sem lækn-
arnir brúka það, því meira láta þeir
brúka af þvi. Ef þú vilt vera heilbrigð
ur þetta ár, þá byrjaðu þegar að brúka
þetta lifgandi meðal.
TÆRING LÆKNUÐ.
Læknir einn gamall gaf upp læknri
störf sín, en áður hann gerði það fyrsi
fult og alt. fann hann það skyldu sína
að gera meðborgurum sínum kunna
samblöndun lyfs eins úr jurtaríkinu, er
kristniboði eínn úr Austur-Indlandi
hafði sagthonum frá. Á meðal það fyr-
ir fult og alt að lækna tæring, barka-
bólgu, kvef, andþrengsli og alla aðra
háls- og lungnasjúkdóma. Það er einn-
ig óyggjandi meðal við allskonar tauga
slekju og taugaveiklun. Var læknirinn
búinn að reyna kraft þess í þúsund til-
fellum. Knuður af hvötum þessum og
lönguninni til að létta mannlega eymd,
skal eg borgunarliust senda fyrirsögn
á tilbúningi lyfs þessa til allra, er þess
óska, á þvzku, frönsku og ensku, með
skýrum leiðbeiningum fyrir notkun
þess. Sendist með pósti að fenginni ut-
nnáskrift á bréfspjaldi með tilgreindu
blaði því, er auglýsing þessi var í fundin.
W. A. Noyes, 820 Powers Blook,
Rochester, N. Y.
Skrá
yflr nöfn þeirra sem gefið hafa peninga
í sjóð til hjálpar því fólki i Árnes- og
Rangárvallasýslum á Islandi, er urðu
fyrir jarðskjálftunum síðastl. Ágúst og
September:
Áður auglýst $912,85 Jóhann Jóhannesson “ 25
Sigríður Bjarnadóttir, Winnipeg $10,00 Finnbogi Finnbogason “ 25
Ónefnd 1 i 5,00 Elis Thorvaldson, Mountain, N. D.
Stophan Þórðarson t i 1,00 hefir safnað $11,75, sem fylgir :
Kristján Pétursson U 1,60 Gunnar Jóhaunsson, Mountain $0,50
Hjalti Andrésson, Brandon 50 Björn Jónásson “ 1,00
Jón Bergþórsson i i 60 Sigurbjörn Bjöxmson “ 1,00
Kristján Sveinsson, Helena Mont. 12,00 Elis Thorvaldsson “ 1,00
Ásmundur Freeman, Narrows 50 Jóhannes Jónasson “ 1,00
J. S. Bergman, Garðar, Dakota hef- Sveinn Sölvason “ 1,00
ir safnað $23, sem fylgir : Davíð Guðmundsson “ 50
J. S. Bergman, Garðar 1,00 Sigurður Kristjánsson “ 1,00
M. E. Breiðfjörð “ 1,00 Benedikt Sigurðsson “ 50
S. M. Breiðfjörð i l 1,00 Sesselja Jónsdóttir “ 25
Halldór Halldórsson (i 1,00 Guðmundur Jóhannesson “ 2,00
Anton Möller Milton 1.00 Kr. S. Backmann 1,00
Pétur Ásmundsson “ 1,00 Þuríður Gottskálksd., Eloss, Minn. 1,00
Benedikt Jóhannesson Garðar 1,00
Dulur “ 1,00
Jóhann Gestsson “ 50
John Jóhannesson “ 75
Einar E. Grandy “ 50
Thimoteus Guðmundsson “ 50
Benedikt Benjamínsson “ 1,00
John Hallgrímsson “ 50
Guðmuudur Ólafsson “ 75
Tryggvi Kristjánsson “ 50
Július Björnsson . “ 2,00
Einar Grímsson “ 1,00
Guðfinna Bardal “ 25
G. B. Olgcirsson “ 1,00
Kristján Samúelssön " 1,00
Bjarni Olgeirsson “ 50
S. J. Hallgrímsson “ 1,00
V. S. Hansson “ 1,00
G. Thordarson “ 1,00
Bjarni Bjarnason “ , 50
Kristján Sveinsson “ 50
Sveinbjörn Hansson “ 25
Gísli Olafsson, Winnipeg, hefir safnað
$25,50, sem fylgir :
Olson Brothers, Winnipeg $6,00
Sigríður Jóhannesdóttir “ 1,00
Margrét Sveinsdóttir “ 1,00
Kristín Rafnkeledóttir “ 1,00
Jónína Baldvinsdóttir “ 50
Jóhann Paulson “ 50
Pétur Thomsen “ 1,00
Lorenz Thomsen “ 2,00
Friði;ik Thomsen “ 2,00
Elis/G. Thomsen “ 1,00
Guðrún Ólafsdóttir , " 1,00
Þorlákur Þorláksson “ 1;00
Ingibjörg Þorláksson “ 50
Benidikt Þorláksson “ 25
Árni Kristinsson “ 25
Guðmundur Einarsson “ 50
Stefán Stefánsson “ 1,00
Guðmundur Fjelsteð “ 1,00
Björn Árnason “ 1,00
Jóhannes Helgason “ 1,00
Stefán Sveinsson . “ 1,00
Sveinn Sigurðsson “ 1,00
Safnað af Kristjáni Abrahamssyni,
Reston, Man., $5, sem fylgir :
Ásmundur Jónsson, Reston, 1,00
Jóhann Gottfred Brumhill, 1,00
Friðrik Abrahamsson, Bardal, 50
Magnús Tait, Sinclair, 50
Jóhann Abrahamsson ‘ 1,00
Jón Abrahamsson “ 50
K. A. S. “ 50
Safnað af H. Halldórssyni, Lundar,
Man., $2, sem fylgir :
H. Halldórsson, Lundar, 1,00
E. Guðmundsson “ 25
J. Thorsteinson, Cold Springs, 25
Högni Guðmundsson, Lundar, 25
M. Gíslason “ 20
Ónefndur “ 5
Sigurbjörnsson, Árnes, Man.,
hefir safnað $3,50, sem fylgir :
S. Sigurbjörnsson, Árnes, Man. $1,00
Gísli Jónsson “ 1,00
Jón Jónsson “ 25
Jón Einarsson “ 25
Guðvarður Hannesson “ 25
Þorvaldur Þorvaldsson “ 25
Séru R. Runólfsson, Spanish Fork,
Utah, hefir safnað $17,95, sem fylgir:
Mrs. Þorb.H.Olson, Spanish Fork $0,25
Ketill Eyjólfsson “ 50
Mrs. Sarah J. Eyjólfsson “ 50
John B. Bjarnason “ 25
Vigfús Guðmundsson “ 75
Mrs. S. V. Guðmundsson “ 25
Bjarni B. Sveinsson “ 1,00
Mrs. S. B. Sveinsson “ 50
Thorvarður Sigurðsson “ 50
Mrs. Guðný Jónasson- “ 25
Sigurður Árnason “ 1,00
Mrs. Vilborg Árnason “ 25
Mrs. Hannah Guðmson “ 25
Miss Mary Guðmundson “ 25
Mrs. Guðrún Einarsson “ 25
Mrs. W. Holt “ 25
Mrs. Oddrún Snorradóttir “ 25
Hjálmar Bjarnason “ 1,00
Ed. Olson “ 50
Mrs. Margrét Bjarnason “ 5
Mrs. Guðrún Bjarnason “ 10
MrS. Maria F. Johnson “ 15
C. A. Hedquist “ 15
Rev. A. B. Bush “ 25
Mrs. J. R. Eiriksson “ 50
Carl J. Eiriksson “ 75
Helgi Olson “ 25
Geo. D. Snell, Jr. “ 25
Hubrud Tutle “ 25
Mai-ínus L. Runólfsson “ 10
Pétur L. R. Runólfsson “ 5
Mrs. Ingiríður Einarsd. “ 50
Mrs. Anna H. Olson “ 25
Margrét Þ. Johnson “ 25
John Jónasson “ 75
Gísli Gíslason “ 1,00
Mrs. Hildur Olson “ 50
Guðm. K. Magnússon “ 50
Th. Thorvaldson “ 25
Ingveldur W. Johnson “ 25
Jón Jónsson Vefari “ 50
Magnús Einarsson “ 50
Miss Gúðrún Guðnadóttir “ 50
Mrs. Anna O. Johnson “ 20
Guðm. Guðmundsson “ 15
Miss Helga Jónasson “ 25
Samtals $.1073,75
Winnipeg, 5. Jan. 1897.
H. S. Barðal.
Dollarar sem eru liálf-
virði
Diamond Dyes hafa fullan
styrk og ganga fullu verði.
Safnað af Jóhanni Straumfjörð,
Hecla, Man., $3,25, semfylgir:
S^efán Jóusson, Hecla 1,00
Jón Jónsson " 1.0O
Kristín Jónsdóttir “ 25
J. Straumfjörð “ i,00
S. Christo ersson, Grund, Man.,
hefir safnað $25,50, sem fylgir ■■
Bjarni Jónasson Grund $10,00
S. Christófphersson “ 5,Oo
Jón Sveinbjörnsson “ 50
Kvennfélagið í vesturparti A rgyle 10,00
W. W. Thomsen, Winter Quarters,
Utali, hefir safnað $9.60, sem fylgir :
Jón Hreinson, Winter Quarters, $0,25
Mrs. Jóhanna Peterson “ 30
Mrs. Kristín Hreinson “ 25
Einar Vigfússon “ 50
Eysteinn Jónasson “ 1,00
Guðmundur Magnússon “ 1,00
Finbogi Bjarnason “ 1,00
Ónefndur “ 30
Ólafur Peterson “ 50
ísleikur Ólafsson “ 50
Erl. Árnason, Scofield, Utah 25
Mrs. K. Árnason “ 25
Ólafur Jónsson “ 2,00
Thoyirinn Bjarnason, Castlegate 1,00
Jón Jóhannesson “ 50
Stígur Thorvaldsson, Akra, N.Dak.
hefiý safnað $3,35, sem fylgir :
S. Thorvaldsson, Akra,
Þórður Bjarnason “
John Skanderbeg “
Finnur Bjarnason “
Ólafur Jópsson, Vang, N. Dak.
Sigríður Jónsdóttir, Hallson
Sextán únsur af silfri til þess að búa
til úr 18,60 silfurdollara, geta menn
keypt fyrir $9,94. Hugsaðu vel um hið
rétta verð sem dollararnir mundu fá ef
fríslátta kæmist á.
Samskonar hugleiðing er góð fyrir
kvennfólkið. Það þarf þetta tvo til þrjá
pakka af óvönduðum lit til þess að lita
það sem einn pakki af Diamond Dye
getur litað. Ef þig langar að vita hvern
ig á því stendur, þá skulum við segja
ykkur frá þvi. Það er bara af því að
efnin í þessum óekta litum eru ekki eins
góð eða sterk, eins og í Diamond Dye.
Bara hugsaðu út í það, að þurfa að
eyða 30 centum til þess að lita það sem
10 centa virði af Diamond Dye dygðu til
Þú verður altaf fyrir hallanum eins
lengi eins og þú lætur ágenga kaup-
menn selja þér ónýta liti i stað góðra
lita. Það er áreiðanlegt að þeir græða
á því en þú tapar. Aðalspurningin er
þessi : Ætlar þú að brúka liti sem hafa
fullan kraft, eða ætlar þú að eiga það á
hættu að eyðileggja efnið sem þú ert að
lita, og að hafa svo ekki nema einn
þriðjung þess litaðan í staðinn fyrir að
brúka Diamond Dye og fá góðan lit.
BUCKLENS ARNICA SALVE.
Bezta smyrsl sem til er við skýrðum,
mari, sárum, kýlum, útbrotum, bólgu-
sárum, frostbólgu, líkþornum, og öll
um sjúkdómum á hörundinu. Læknar
ylliniseð, að öðrum kosti ekki krafist
orgunar. Vér ábyrgjumst að þetta
meðal dugar í öllutn þeim tilfellum sem
talin hafa verið, ef ekki borgum vér pen
ingana t.ii baka. —Askjan kostar 25 cts.
Fæst í öllum lyfjabúðum.
$1,00
50
50
35
50
501
Lyf við höfuðverk.
Sem meðal við allskonar höfuðverk hefir
Electric Bitters reynst óviðjafnanlegt
meðal. Þeir lækna fyrir fult og alt, og
hinu versti höfuðverkur lætur undan
þeim. Vér ráðleggjum öllum sem veikir
eru að fá sér glas af honum til reynslu.
Electric Bitters lækna viðvarandi ó-
hægðir með því að styrkja og örfa inn-
yflin, og fáir sjúkdómar geta til lengdar
staðið á móti áhrifum þessa meðals.
Reyndu það einu sinni. 50c. og $1.00.
I öllum lyfjabúðum.
Miss Zelma Rawlston.
FRÆG SÖNGKONA, SEM ÁVALT
HEFIR MARGA TILHEYR-
ENDUR.
Hún segir frá því hve mikla fyrirhöfn
og umstang þarf til að verða góður
leikari. Maður verður alveg upp-
gefinn, og liggur oft við að maður
missi alveg kjarkinn. — Samtal
við fregnrita einn.
Tekið eftir ‘The Quebec Telegraph’.
Þeir sem hafa verið við æfingar sem
fram hafa farið á söngskólanum þessa
viku, munu fljótt viðurkenna, að Miss
Zelma Rawlston er hin efnilegasta
söngstúlka. Hún ar ágæt á hljóðfæri
og syngur mætavel, og hefir mjög svo
gott lag á að breyta sér að fáir komast
i líkingu við hana. Hún er mjög skemti-
leg og viðfeldin, og framkoma hennar
öll fvllkomin. Hún dregur menn ekki
einungis á leikhúsið þar sem hún syng-
ur, heldur hænir hún einnig fólk að sér
hvar sem hún er með sínum miklu
hæfileikum og viðfeldni. Eðli hennar
er svo einkennilefia viðfeldið, að það er
ómögulegt annað en vera í góðu skapi,
þegör maður er í nánd við hana. Fregn
riti einn frá blaðinu Telegraph hafði tal
af Miss Rawlston fyrir nokru síðan, og
varð afleiðingin af því sú, að hún sagði
honum að nokkru leyti æfisögu sína,
sem seinna kom út í blaðinu. í þessu
æfisögubroti sagði hún frá leyndarmáli,
sem hún leyfði að prentað yrði í blaðinu
ásamt öðru, sem hún sagði frá. í und-
anfarin nokkur ár hefir hún varið öllum
tíma sínum í að fullkomna sig í söng og
hjóðfæraslætti, og hefir hún stundum
verið við það 10 tíma á dag. Það er
því ekki að furða, þó hún fari að finna
til taugaslekju ogþreytu. Hún er mjög
hraustbygð og þoldi erviðið þangað til
hún var búin að ná takmarkinu. Eins
og margir af söngmannasiéttinni, þá
útskrifaðist hún úr skólanum áður en
hún fór að syngja á leikhúsum.
Afleiðingin af of mikilli andlegri á-
reynslu og of löngum vinnutíma, frra
smám saman að gera vart við sig, og
þó hún kæmist alt af hærra og hærra í
frægðarstígann, þá fann hún að þess
mundi ekki langt að bíða, að alvarleg
sjúkdóms einkenni kæmu í Ijós. Hún
gat samt haldið áfram við starf sitt, en
i skemtunum þar fyrir utan mátti hún.
engan þátt taka. Taugaveiklunin fór
svo í vöxt að hún fór að fó svefnsýki,
og smámsaman fóru meltingarfærin að
láta ásjá líka, og það leit út fyrir að hún
mundi fá langvarandi taugaslekju. Þeg-
ar hún var búin að reyna mörg meðul
og ráðleggingar, sá hún einu sinni aug-
lýsingu i einu dagbiaðinu, þar sem sagt
yar frá að samskonar kvillar hefðu
batriað við Dr. Wiiliams Pink Pills.
Hún hafði reynt svo mörg patent með-
öl, að hún var alveg orðin vonlaus um
að þau mundu gera nokkuð gagn. Samt
sem áður fór hún að brúka þær. Það
var eins og eitthvað segði henni að réyna
þetta meðal, og hún keypti séx öskju af
þeim. Áður en hún var búin að brúka
helminginn úr þeim, fór hún aðfinna til
bata, og þegar hún var búin að brúka
tvær eða þrjár öskjur, var hún alt önn-
ur en hún hafði verið, og þann dag í dag
eru það mjög fáar leikstúlkur sem hafa
betri heilsu heldur en hún. Miss Rawl-
ston sagði : “Ég hefi æfiulega hjá mér
Pink Pills og ég vildi með engu móti
vera án þeirra, jafnvel þó ég brúki þær
ekki alt af. Ég hefi tekið eftír því að
þær eru mjög góðar fyrir þá sem fást
við starfa eins og minn.
Ef orð mín um það sem ég hefi
reynt af þessum pillum eru tii nokkurs
gagns, þá er velkomið að setja nafn mitt
í blöðin i sambandi við þessa sögu”.
Utanáskrift til Miss Rawlston er :
C-o Manager, Wm. Tom McGuire.Room
5,Standard Theater Bulding, New York.
Betra brao-ð.
Það hjálpar til að finna óheilnæm efni.
Daniel Webster frá Salem, Mass.,
sagði fyrir mörgum árum. að mærð
væri alt af að reyna til að láta heyra
til sin. Þetto hefir reynzt rétt í tilliti
til margs fleira. Húsmæðurnar vita
þegar Alumen er saman við hrauðdevið.
Það er ekki hægt að dylja það Sterkjan
sem því er samfara kemur fljótlega í
ljós. og þar eð það er mjög heiisuspíll-
andi, þá eru læknar alment hissa á því,
aðmem skuli kaupa Baking Powder
rnpð l essuefnií. Ait Baking Powder
sem selt er fyrir 25 cents pundið eða
uiintia. iniiiheldur Alumen. Það tr
'■uginii sparnaður í að brúka þetta Bak-
'itg Powder. Di. Pi ice Bakmg Powder
sem sýut var á heiinssýningunni. er svo
mikln betra og vandaðra, að það hlýtur
að gefast öiium vel.