Heimskringla - 14.01.1897, Síða 4
fiEIMSKRINGLA 7. JAN. 1897.
Vísa.
Ort i vondu veðri norður á Winnipeg-
vatni, á leið til Engeyjar.
Á hólrnanum smáa á ísum úti hér,
áformað að gista hefi’ ég núna ;
gleður mig það lieimkynni,—gestrisn
innar er
og griðastaður ferðamannsins lúna.
Yissulega þar ég hvíld og hressing finn
hitta vil ég göfugmennið Jóhann
Straumfjörð minn ;
oss gerir glaða stund
hans góð og skemtip lund ;
Og víst það vitnar mál,
að vitnr er hans sál,
Og betur vér ættum svo marga’ á með
al vor,
i framförum oss fyrirmynd sem Jóhann.
Þorst. M. Borgfjörð,
Winnipeg.
Hr. Magnús Brynjólfsson, lögmað-
ur frá Cavalier, og Björn hróðir hans
komu hingað snögga ferð í fyrradag.
Þaðer fullyrt hér í bænum, aðverði
kosning Hon. Hugh J. Macdonalds
dæmn ógild, muni Joseph Martin sækja
gegn honum í annað sinn.
“Hið fyrsta islenzka unglingafélag”
heldur. gleðisamkomu í Tjaldbuðinni 1
kvöld (fimtud. 14. Jan.). Allir meðlimir
félagsins eru beðnir að mæta.
Hra. N. Össurson kom til bæjarins
um síðustu helgi frá búi sinu í Nýja ís
landi. Hann segir að fiskiafli só sagð-
ur góður nú á nyrstu ’ veiðistöðunum,
en helzt enginn ínnailega, við Mikley
eða í grendínni.
Hra. Björn Halldórsson að Mount-
ain, N. Dakota, kom til hæjarins um
síðustu helgi í kynnisför til dóttur sinn-
ar,Mrs. Goodman og sona sinna tveggja
á læknaskóianum. Björn á fjölmarga
vini og kunningja í bænum, sem biðja
hann velkominn.
Til kaupenda
Heimskringlu.
Þar eð 10. árgangur blaðsins er nú
allur kominn út, er vonandi að kaupend-
ur, sein enn eiga ógoldið fyrir hann,sýni
nú lit á að borga sem fyrst. Útistand-
andi skuldir blaðsins eru hátt á þriðja
þúsund dollars og má slikt kalla vanskil
í meira lagi, og vanskil sem koma sór
mjög illa fyrir fátæk blöð.
Það eru nú tilmæli vor, að þeir sem
eiga ógoldið fyrir síðasta árgang eða
fleiri árganga, sýni góðan hug sinn til
blaðsins, ekki einungis með því að taka
það, lieldur með því að borga það líka.
Til þess að geðjast kaupendum blaðs-
ins eftir föngum. höfum vér afráðið að
gera þeim eftirfylgjandi kosti: Hver
kaupandi sem sendir oss $2,00, hvort
í Nýja íslands ferð sinni fyrir jól-
in flutti séra Magnús J. Skaptason
guðsþjónustur á 7 stöðum, skýrði 10
börn, fermdi 2, og gifti ein hjón : Mr.
Sigurbjörn Benediktsson og Miss Krist-
veigu Frímann, hæði frá Icelandic Ri
ver, Man.
Fjórir Bandaríkjamenn, 3 frá Ne-
braska og einn frá Wisconsin, ferðuðust
til Edmonton í vikunni sem leið í þeim
tilgangi, að komast að samningi uin að
koma með vélar, sem dragi gullið úr
leirnum í bökkum og botni Saskatchew-
an-fljótsins og annara straumvatna þar
norðvestra.
Ef dæmd verður ógild kosning R.
L. Richardsons í Lisgar-kjördæmi ætl-
arMr. Gordon, hinn alkunni gripakaup
maður, að sækja undir merkjum con-
heldur fyrir næstliðinn eða eldri árganga Það er og sagt að “liberal-
getur fengið hvort sem þeir vilja söguna
“Kotungurinn” eða “Mikael Strogoff,”
meðan þær endast (af Strogoff eru til að |
eins um 40 eintök), báðar í kápu.
Nýir kaupendur sem borga fyrirfram,
fá Heimskringlu og Öldina ásamt þeim
fjórum árgöngum sem þegar eru komnir
út af Öldinni og hvort sem menn kjósa
ar’ muni þá ekki Kæra sig um Richard-
son, en útnefna til sóknar einhvern
mann búsettann í kjördæminu.
Eftir áliti að dæma, á fundi vatns
| og ljósanefndarinnar í bæjarstjórninni á
mánudagskvöldið var, verður á næsta
bæjarráðsfundi beðið um $10,000 sem
sér söguna Strogoff eða Kotunginn—alt laun tveggja vatnsfræðinga, sem fyrir-
fyrir $1.50, — Öldin sérstök (4 árgangar) hugað er að fá hingað til að segja, hvort
fæst fyrir $1,25.
Engin blöð send til Islands nema
Borgað sé fyrir fram.
Heimskringla f\P.Co.
gerlegt sé að hora hrunna til vatnsveit-
inga, eins og um hefir verið talað.
Ég verð að biðja þá sem pantað hafa
hjá mér Bókasafn alþf/ðu, að hafa þolin
mæði. 1. heftið er ókomið enn og getur
margt hindrað. Það er örðugt
treysta á sjóferðir um Jrennan tíma árs,
því “Kaupmaður sigla kaus í dag,
en Kárj sagði : 'á morgun’.”
Ég sondi hverjum áskrifanda bókina
tafarlaust er hún kemur.
Winnipeg, 14. Jan., ’97.
M. Fetursson.
Annan föstudag (22. þ. m.) gefst
mönnum tækifæri að heyra eina hina
heimsfrægu söngkonu, — hina fransk-
canadisku konu, Madame Albani. Hún
kemur til bæjarins með söngleikaflokk
sinn að austan á fimtudagskvöldið kem-
ur og syngur á heræfingaskálanum
stóra á Broadway á föstudagskvöldið.
Auk allskonar söngva, verða þar leiknir
tveir þættir úr hinum nafnkunna sölig-
leik “Faust.” Madama Albani er á leið-
inni til Ástralíu/og heldur áfram ferð-
inni á laugardag.
Stephan kaupm.' Sigurðsson á
Hnausum kom til bæjarins á þriðju
daginn snögga ferð frá Selkirk. Er
hann nú byrjaður á smíð gufubátsins,
sem þeir bræður eru að láta smíða i
Selkirk — smiðið var hafið hinn 11, þ.
m. Yfirsmiðurmn, austan úr Michi-
gan, kom um síðustu helgi og með
sömu iestinni 7 járnbrautarhlöss af trjá
við í bátinn vestan úr British Colum-
bia. Mr. Sigurðson er heppinn í því
sem mörgu öðru, að trjáviðurinn allur
er fenginn um leið ogsmíðið erhafið, en
hjá öðrum hefir oft staðið dögum sam-
an á efninu.
Skrá
yflr nöfn þeirra sem gefið hafa peninga
í sjóð til hjálpar því fólki í Árnes- og
Rangárvallasýslum á íslandi, er urðu
fyrir jarðskjálftunum síðastl. Ágúst og
September:
Áður auglýst $1073,75
H. Bergsteinsson, Estevan, Assa. $5,00
Mrs. Karólína .Jónsdóttir, Wþg. 75
Safnað af B, Blöndal, Grays líiyer,
V erk amannaf olítgið.
Á fundi sem embættismenn ís-
lenzka verkmannafél. héldu nýskeð var I Hnausum o
samþykt svohljóðandi áskorun: Eitt
af aðal-grundvallarstefnu og starfi hins
íslenzka verimannafél. í Wpg. skal
vera framvegis, að afla allra mögulegra
upplýsinga um ástand og ásigkomulag
atvinnumarkaðsins fjær og nær, og
gefa meðlimum sínum eins fnllkomnar
og áreiðaniegar upplýsingar þar um og
föng ern á, og koma atvinnulausum
mönnum að vinnu ef möpulegt er.
Hra. J. P. Sólmundsson á Gimli
kom til bæjarins á sunnudagskvöldið
var og dvaldi til þriðjudags. Fiskimark
aðurinn segir hann sé lélegur nú, enda
finnur margur til þess og það skaðlega.
Að nokkur sala er, segir hann aðallega
að þakka þeim Sigurðson Bros. að
Hugh Armstrong.
Hra. Sigurður Andrésson, bóndi i
Qu’Appelle-nýlednunni vest.ra, kom til
bæjarins milli jóla og nýárs og fór á
sjúkrahúsið tilaðleita sér lækninga.
Var gerð “Operation”,á honum og hafði
tekizt ágætlega, þó maðurinn sé aldur-
hniginn orðin. Er von tíl að hannverði
ferðafær orðinn nú á hverjum degi. —
Ennfremur var samþykt af fundin-1 SigUi;ður er bróðir J. A. Hjaltalíns
skólastjóra á Möðruvöllum.
uni að íslenzka verkmannafél. skuli nú
þegar byrja á að afla sér aiira fáan-
legra upplýsinga viðvíkjandi atvinnu
o. fl. við gullnámana í Rat Portage og
í Kooteney-héraðinu,
Islenzka verkmannafél. heldur næsta
fhnd sinn í Unity Hall 16. þ. m. kl. 8
e, m. Er vafalítið að allir félagsmenn
verði viðstaddir, og enda mætti búast
við að utanfélagsmenn sem hugsandi
eru muni sækja um inngöngu, þar eð
félagið er fastráðið í að leitaeftir og
gefa meðlimum sínum allar fáanlegar
npplýsingar um þessi gullnámumál—
austur og vestur—-, sem nú þykja mest
um undrum sæta, ekki einasta frá hafi
til hafs hér í Ameríku, heldur einnig
í norðurálfunni.
Mr. Nathaniel Boyd, dominion-þing-
maður fyrir Macdonahl kjördæmið við-
urkendi á fimtudaginn 7. þ. m., að einn
af sínum umboðsmönnum hefði brotið
kosningalögin, og slepti þvi tilkalli sínu
til sætisins. Rannsóknin í því máli
varð því engin. Málið gegn kjörstjór-
unum í því kjördæmi, 'sem kærðir hafa
verið fyrir allskonar klæki á kjörþingi
heldur áfram eftir sem áður.
Menn þeir hér í bænum, tem kæra
að ólögmæt aðferð hafi verið viðhöfð
af hálfu conservatíva hér f hænum við
síðustu dominionkosningar, hafa nú
lagt fram kæruna, eða kærurnar öllu
heldur, því þær eru 106 talsins. Er þar
flest ef ekki alt til týnt, svo sem mút-
ur, vínveitingar. borguu til ökumanna
fyrir að flytja menn á kjörstaði, borg-
un ferðakostnaðar, fölsuð atkvæði m.
m. o. fl. Margir nafnkunnir menn í
bænum oru tilnefndir og kært að þeir
hafi gefið þessum eða hinum peninga
fyrir að greiða atkv. með Macdonald
Allir sem peninga eiga að hafa þegið eru
og nafngreindir, og eru meðal þeirra
10 eða 12 Islendingar.
Wash., $5.50, sem fylgir : B. Blöndal, Grays River $1.00
Mrs. B. Blöndal t 50
S. S. Bergmann t 1,00
Mrs. Anna Bergmann t 50
Á. H. Helgason 50
Mrs. Elisabet Helgason t 50
Jón Hallgrímsson t 1,00
Mrs. S. Hallgrímsson 1 50
G. Thorsteinsson, Gimli, Man. hefir safnað $7.00, sem fylgir : Árni Guðmundsson, Árnes $2,00
Thorsteinn ívarsson *• 1,00
Ingimundur Þiðriksson, Gimli 50
Joseph Freeman 41 50
G. Thorsteinsson it 1,00
G. & M. 11 1,00
Stefán Guttormsson *tt 1,00
Jóhann Briem, Icelandic River, liefir safnað $12,50, sem fylgir
Pétur Árnason, Icel. River $1,00
PAll Pótursson 11 1,00
Jón S. Pálsson “ 50
Bjarni Marteinsson 11 50
Antoníus Eiríksson k 50
Jóhannes Jónsson 14 50
Jóhann Jóhannsson u 1,00
Guðfinna Þórðardóttir “ « 50
BjÖrg Hallsdóttir (1 1,00
Jóhannes Jóhannsson tt 1,00
Bjðrn Geirmundsson K 50
Steinunn Gísladóttir 11 50
Sigfús Magnússon 11 1,00
Guðni Júlíanusson 11 1,00
Björn Sigurðsson tt . 1,00
Ólafur Oddsson u 50
Jón Björnsson t( 50
G. E. Gunnlögsson, Brandon, Man.
Stúkan “Hekla” I. O, G. T. heldur
samkomu á North-West Hall næstkom-
andi föstudagskvöld, kl. 8. Á samkom-
unni fer fram "Silver Medal Contest,”
sem eftirfylgjandi tak a þátt í : A.
Anderson, B, I. Sigvaldason, O. Ólafson,
Misses B. Anderson, J. Bye og H. L,
Johnson. Þriggja manna nefnd verður
sett til að dæma um hver flytji sitt mál
best og verður þeim hinum sama gefin
silfurmedalia í heiðursskyni. Inngang-
ur verður seldur 10 cent.
Fundarboð.
PYNY-PECTORAL
Positively Cures
COUGHS and COLDS
in a snrprisingly short time. It’s a sci-
entific certainty, tricd and true, soothing
and hcaling iu its effects.
W. C. McCouber & Son,
Bouchette, Que.,
rc-port In a lottor that Pyny-Pcctoral cured Mr*.
C. Carccftu of uhronlc cold in chest and hronchial
t’. Iurul niso cuied W. ti. McComber of a
lun0'-sLa..din, cold.
rectuiul íd a most iuvuluuble pFepáration:
)•'.$ fc'lven the utmoHt eatisfaction to all who
have tiied it. manv having spokon to mo of tli«
l’i'Ucflt# d'>rivcd from ita xiso in tlieir familios.
It sultable for old or younjf, bcin>? ploasant to
tho t.isto. Its gftle with mo has Ixien wonderful,
:uul t cnn alwaya recommend ít os a safo and
1 eii_ bie cough inediclno.v
larsrc Roítlc* Sö Cts.
J. II. IIutty, Chemíst,
5-‘-3 Yonge St., Toronto, writes:
“ As a gonorul couirh and lung syrup I’ynj'-
Ársfundur Iduthafa í The Heims-
krinola Prtg. & Publ. Co. verður
haldinn á skrifstofu blaðsins, Cor.
Ross Ave. & Nena St., í Winnipeg,
mánudaginn 25. Janúar, 1897, kl. 8 e.h.
B. L. Baldwinson,
Ritari.
Winnipeg. 22. December 1896.
“BJARKI,”
hefir safnað $11,50, sem fylgir :
Signý Sigurjónsdóttir, Brandon $1,00
Hefir }>ú
nokkurntíma reynt Electric Bitters sem
meðal við veikindum þínum, Ef ekki
þá fáðu þér flösku nú og láttu þér
batna. Þetta meðal hefir reynst að vera
sérlega gott við öllum sjúkdómuin sem
kvennfólk á vanda fyrir. Með því það
gerir líffærin sterk og vinnandi. Ef þú
hefir matarólyst, hægðaleysi.höfnðverk
svima. eða ert taugaveiklaður. átt bágt
með að sofa etc. þá þarftu að fá þér E1
ect.ric Bitter, það er meðaliðsem læknar
50 cts. og Sl.OOíöllum lyfjabúðum
Jarðskjálffca-sjóðurin n
Nefndin hér í bænum sem stendur
fyrir samskotum til hjálpar fólki í Ár-
nes og Rangárvallasýslum á íslandi,
hefir komið sér saman um að veita sarn-
skotum móttöku til 10. Eebr. næstkom.,
en lengur ekki.
Þetta geri þeir svo vel og athugi,
sem hafa tekist í fang að safna fé. Pen-
ingarnir verða að forfalialausu sendir
heira um miðjan Febrúar og er þar af
leiðandi nauðsynlegt, að alt það sem
safnað hefir verið, verði komið í hendur
féhirðis nefndarinnar, hr. H. S. Bardal,
613 Elgin Ave., í seinaxla larji miðeiku-
dae/ 10, Febr, nmstkomandi.
Fræðiblaðið “Open Court” í Chica-
go, sem út hefir komið í hverri viku
um undanfarin ár, kemur framvegis út
í tímaritsformi, einusinni á mánuði
byrjaði þannig með nýárinu. I fyrsta
heftinu er ræða “um verzlun og okur”
eftir Martin Luther í enskri þýðineu
eftir W. H. Carruth. Hvert hefti er að
stærð 64 bls. í stóru 8 hlaða broti. Frá
gangur allur er liinn vandaðasti, bæði
að því er snertir efni og búning. Eins
og áður kostar rit.ið bara $1 um árið.
Addressa: The Open Court Publ. Co.,
324 Dearborne Str., Chicago, Ilk, U
S. A.
Yottorð.
Samdregin vitnisburður.
Chas. B. Hood, umboðsmaður í Col-
umbus, Ohio segir að ekkert meðal jafn-
ist við Dr. Kings New Discovery sem
hóstameðal. J. D. Brown, eigandi St.
James Hotel, Ft. Wayne, Ind. segist
hafa læknað sig af hósta sem, hann _ var
búin að hafa í tvö á*. með Dr. Kings
New Discovery. B. T. Merrill, Bald-
winsville. Mass., segist hafa brúkað og
ráðlagt Dr. Kings New Discovery og
aldrei vita*til að það hafi brugðist. Mrs.
Henning 222 E. 25th St. Chicago hefir
það ætíð við hendina, og er þvi ekkert
hrædd við barnaveiki. Elaska til
reyn-lu frí í öllum lyfjabúðum.
Eg undirskrifaður, sem hefi þjáðzt
af gigtveiki um langan undanfarinn
tíma, votta hér með, að “Our Native
Herbs” (lyf það sem hr. J. Th. Jóhann
esson hefir til sölu), hefir reynzt mér
betra meðal en nokkuð annað og hefi
ég þó roynt fjölda margar meðalateg-
undir,
Sakarías Bjarnason.
Winnipeg, 28. Des. 1896.
Our Native Herbs er það bezta
meðal, sem ég hefi brúkað við gigt.
Það gefur lyst og góða melting og
hreinsar blóðið, líka það ódýrasta som
hægt er að fá, að eins $1,25, sera dugar
til 3 mánaða, þó daglega sé brúkað.
Winnipeg, í Des. 1896.
Lárus Guðmundsson.
JóhannTh. Jóhanne.sson, 392 Fon-
seca Ave., Wirinipeg, selur þetta meðal.
íslands-fréttir.
Niðurlag frá 1. bls.
hafa fengið fremur.lítið annað en það
sem þeir keyptu á fæti ; mun það þó
meðfram hafa stafað af ótíðinni, þvi að
ófærð hefir verið mikil. Þegar alls er
gætt, horfist því eigi vel á fyrir bændum
lágt verð á öllum innlendum afurðum
lieyfengur með minna ínóti og hoyin
víða hrakin Og létt, en vetri lítt að
treysta, er svo hranalega gengur í garð.
Rvík 11. Des.
Vesturfara-agent blásinn niður.
fyrrakvöld ætlaði Wilhelm Paulson,
Canadastjórnaragent að halda fyrir-
lestur í Goodtemplarahúsinu hér í bæn-
um. Bjóst hann auðsjáanlega við, að
hann fengi betri viðtökur en Baldwin
og Sigurður forðum, og gatþess í fyrstu
að Baldwin hefði “borið sig skakt að”
með hinu fyrsta ávarpi til áheyrendanna
o. s. frv. En hr. W. P. fékk oigi að síð-
ur sömu útreiðina, því að þá er ávarps
orðunum yar hór um bil lokið, gali við
ákafur pipnablástur úr áheyrendaflokki,
og fór svo í hvert sinn er agentinn ætl-
aðí að taka til máls, að eigi fékk hann
sagt nema nokkrar setningar, og komst
að því leyti lengra en Baldwin, er aldrei
fékk að segja meira en “Herrar mínir
og írúr.” Þá er agentinn sá, að hann
gat ekki flutt tölu sína, þá kvaðst hann
hætta og sté niður af ræðupallinum. Eu
fólkið beið að síður, unz hann var far-
inn hurtu (um bakdyr hússins). Gengu
þá nokkrir skólapiltar o. fl. á eftir lion-
um til að fá vissu fyrir, að hann væri
alfarinn, og varð af því hark nokkurt,
en engin spell eða riskingar.
BUCKLENS ARNICA SALVE.
Bezta smyrsl sem til er við skýrðum,
mari, sárum, kýlum, útbrotum, bólgu-
sárum, frostbólgu, líkþornum, og öll-
um sjúkdómum á hörundinu. Læknar
jylliniæð, að öðrum kosti ekki kræfist
lorgunar. Vér ábyrgjumst að þetta
meðal dugar í öllum þeim tilfellum sem
talin hafa verið, ef ekki borgum vér pen
ingana tii baka,—Askjan kostar 25 cts.
Fæst í öiium lyfjabúðum.
Jón Johnson
Ingveldur Ásmundsson "
Ásmundur Ásmundsson "
Steinunn Torfadóttir “
Guðmundur Guðbrandsson “
Guðrún Rósa Skúladóttir "
Hannes Asmundsson “
Sigurður Bjarnason “
Árni Johnson "
Ari Egilsson “
Egill A. Egilsson "
Ingimundur Egilsson “
Bonnessen A. Egilsson “
H. Pétur Egilsson “
J. J. Austman “
Mrs. Austman “
G. J. Austman “
S. K. Austman “
Bjarni Thomasson “
Jónas Jónasson “
Jóhanna Olson “
Sigríður Olson “
Stone Goodman “
SigurbjörgG.Gunnlaugsson “
Bergþór Jónsson, Dongola, Assa.
hefir safnað $13,75, sem fylgir :
E. Thorsteinsson Dongola
Kristín S. Thorsteinson “
Teitur Helgason “
Tryggvi Thorsteinsson "
Jóhanna Thorsteinsson “
Helga Ingjaldsdóttir “
G. Ólafsson “
G. Christianson “
Snorri Johnson “
Guðni Eggertsson “
Dávíð Pálson “
Jón Jónsson ísfjörð ; “
Mrs. Kristín Johnson “
Halldór Halldórsson “
2,00
1,00
25
25
50
50
50
ritstjóri Þorsteinn Erlingsson,
langhesta hlaðið sem gefið er út á Is-
landi. Kemur út í hverri viku. Kostar
að eins $1.00 um árið. Útsölumenn fá
góð sölulaun. Skrifið til
DAVIS & I.AWRENCE CO., Ltd.
Sole Proprietors
Montreal
A
/
M. PETURSSONAR,
P.O. Box 305, Winnipeg.
Forsjónin lijálpaði.
LÍFFULT AF ÞJÁNINGUM.
Þyngsl. höfuðverkur og þrautir í nýr
unum gerði tilveru Mrs. McCance
auma. Dr. Williams Pink Pills
læknuðu þegar önnur meðöl
dugðu iekki.
Tekíðeftir Gravenhurst Banner.
50
25
25
25
25
25
25
25
2c
1,00
25
25
25
25
25
$1,00
2,00
1,00
1,00
1,00
1,00
1,00
1,00
2,00
1,00
50.
25
50
50
Safnað af Fr. Friðrikssyni, Glenboro,
Man., $14 sem fylgir:
Guðjón Storm Glenboro
Árni S. Storm “
G. A. Axfjörð “
Olgeir Fredrickson “
J. Júlíus Árnason “
Halldór Magnússon "
Ásbjörn Stephánsson “
Tryggvi Ólafsson "
Ólafur M. Jónsson “
Friðjón Fredrickson "
2,00
2,00
50
1,00
1,00
1,00
1,00
25
25
5,00
$.1143,75
Samt.als
Winnipeg, 12. Jan. 1897.
H. S. Barðal.
ALMANAKID
fyrir árið
1897,
Heilsuleysi er hlutur, sem öllum er
illa við og flestir sem finna til þess
reyna sem fyrst að koma í veg fyrir
það. Oft kemur það þó fyrir að jafn
vel hinum beztu læknum yfirsést og af
leiðingin af því verður sú, að sjúkling
urinn líður um lengri tíma kvalir, oft
svo óbærilegar að þeir sem heilbrigðir
eru hafa enga hugmynd um það. En
þegar maður svo finnur meðal sem
læknar jressa kvilla, þá er ekki hægt að
meta gildi þeirra í dollurum og centum
““.iÞau eru svo ómetanlega mikils virði
5(J| fcuö er skoðun þeirra Mr. og Mrs.Hugh
25 þ®;Cance frá Ashdown, Ont. Mr. Mc
Cauce segir frá sjúkdómi konu Sinnar á
þessa leið: ‘Undanfarin 3—4 ár hafði
lieilsa konu minm-r alt af farið versn
andi. Fyrstu sjúkdóms einkunnirnar
voru ógleði og lystarleysi samfara
þrautum hér og þar í líkamanum, og
höfuðverk, soin stundum gerði vart við
sig. Eftir því sein tíinar liðu kom það
betur og betur í ljós, að nýrun voru
ekki í lagi. Ýms meðöl voru reynd. en
þau komu að engu hakli. Síðastliðinn
vetur varð hann svo aumur að ég varð
að útvega henni læknishjálp, og sendi
ég hana því til Barrie, þar sem hún
fékk góða aðhjúkrun, sem þó hætti
henni mjög lítið. Á heirnleiðinni versn
aði henni aftur og varð þá enn lakari
en hún hafði áður verið. Ég sá í blaði
sem ég liafði verið að lesa vottorðfrá
manni sem hafði læknað sig af sams-
konar sýki, og þó ég vissi að mörg með
öl hefðu verið reynd til ónýtis við konu
mína, þá var nú samt. reisti nf von lifn
aður á ný. Ég útvegaði því nokkrar
öskjur af Dr. Williams Pink Pills og
gaf konu minni inntöku undireins og
ég kom heim. Konuni fór nú þegar að
batna og hélt hún því áfram að taka
pillurnar. Þegar iiún var búin að
brúka úr sex öskjum var hedsa hennar
og útlit svo breytt, að nábúarnir gátu
varla trúað sínum eigin augum. Áðnr
en hún fór að brúka pillurnar var það
örðugt fyrir hana að klæða sig og ó-
mogulegt að gera nokkur húsverk. En
nú getur hún gert ölt húsverk, þó hún
hafi ekki brúkað pillurnar meira en
einn mánuð. Þegar ég athuga allar
kringumstæður finn ég þaðskyldu mfna
að benda þeím sem veikir eru af þess-
ar litlu pillur sem björguðu konunni
minni frá sjálfsögðum dauða.
Reynsla liðinna ára sannar það að
það er ekki til nein sýki sem orsakast af
skemdu bjóði eða veikluðu taugakerfi er
Pink Pills lækna ekki, og þeir sem
þjást af þessliáttar kvillum gætu oft
komist hjá miklum kvölum og ónotum
ef þeir færu að brúka þær í tíma. Fáðu
þér ætíð ekta Pink Pills og láttu ekki
koma þér til að taka eftirstælingar eða
meðöl sem reynt er að selja til að græða
á þeim jieninga, eða meðöl, sem sagt er
að séu ‘alvegeins góðar’. Dr. Williams
Pink Pills lækna þegar önnur meðöl
bregðast.
or nú komið til útsölumanna víðsvegar
um landið.
Verð 10 cents.
Almanakið er til sölu í flestum ís-
lenzkum verzlunum og pósthúsum, þar
sem íslenzkir póstafgreiðslumenn eru,
og hjá bóksölunum: H. S. Bardal. Win-
nipeg; S. Bergmann, Garðar,. Magnúsi
Bjarnasyni, Mountain; G. S. Sigurðs-
syni, Minneota, og útgefandanum.
Ó. S Thorgeirsson.
P. O. Box 368, Winnipeg.
Vin og Vindlar.
BRANDY,
WHISKEY,
PORTWINE,
SHERRY
og allar aðrar víntogundir, sem seldar
eru i Winnipeg. Allskonar öltegundir
æfinlega á reiðum höndum.
Hvergi í bænum hetri vindlar.
Alt með lægsta hugsanlegu verði.
H. L. Chabot,
Gegnt City Hali
513 Maiu Str
U
MERKI : BLÁ STJARMA.
434 Main Str.
Það er oss gleðiefni að tilkynna við-
skiftavinum vorum öllum, að vér erunr
búnir að fá alt vort mikla upplag af
haust og vetrarvörum. Umboðsmaður
vor er rétt heimkominn og færir þær
góðu fregnir, fyrir oss, að fatnaðinn.
fékk liann fyrir það sem lianii banil-
Er sú orsök til þess, að geypistórt heild-
sölufélag í Moutreal varð gjaldþrota og
seldu skiftaráðendur vörurnar fyrir
framboðna upphæð, þegar mikið var
tekið í senn.
Af þessu leiðir að í Blue Store geta
menn nú fengið sömu vörurnar fyrir
HELMINGI LÆGRA verð en aðrir
kaupmenn selja þær. Því til sönnunar
eru hér talin örfá sýnishorn af vöru-
verðinu.
$1,75 huxur á ......$1.00;
$2,50 buxur á ......$ 1,50;
$3,50 buxur á ......$2,00;
Drengjabuxur á.......0,25;
$1,00 drengjabuxur á 0,50.
Alklæðnaður karla $ 6,00 virði á $3,50.
“ “ 7,0Q “ 4,06
“ “ 8,50 “ 5,00
" “ 13,Oo “ 8 56
Alklæðnaður drengja $3,50 virði á $2,00:
“ “ 6,50 “ 3.5«
Alklæðnaður harna á 0,75.
“Racpoii” kápur karla á $20,00 og
upp; yfirkápur kavla úr Ástralíu bjarn-
arskinni á $15,00 og upp; yfirkápur fóðr-
ar með grávöru $20,00 og upp.
Kvenn-jakkar úr “Persian” lamb-
skinnum ú $48 00; úr vönduðum “Coon"
feldum á $38,50; úr Ástralíu bjarnar-
feldum'Ú $18,50; úr rússneskum “Coou”
feldum á $20,00.
Alt ineð nýjasta sniði.
434 - - MAIN STR.
A. Chevrier.
foítan Pacifíc fy.
CANADIAN
EXCURSIONS.
$40
To Toronto, Montreal and all point*
west on the Grand Trunk System. Tic-
l<ets on sale Dec. lst to 31st—good fo*
hree months with stopover privileges.
Choice of Routes.
Finest train service.
CALIFORNIA \
EXCURSIONS.
Lowest one way and round trips to the
Pacitic Coast and all California Points-
The old established trans-continental
oute. Through Pulman Tourist Cars
to San Franeisco for the conviénce oí
t aud second class passengers.
Quickest time.
'Tnest equipment.
\
Write for quotations or call upon
IS.
Stvinford,
General Agent.
’or. Mine& Warer St, i Ilotel Manitoba
Wiunipeg, Mrtii.