Heimskringla - 28.01.1897, Page 4

Heimskringla - 28.01.1897, Page 4
HEIMSKKINGLA 28. JAN. 1897. Hnrra! HURRA ! fyrir því sem mikið er og eitt af því eru útistandandi skuldir Heimskringlu. Þær ern meiri nú en þær hafa verið nokkru sinni áður, rétt eins og vörur allra kaupmanna voru meiri og betri þegar þeir auglýstu síðast, heTdur en þær hefðu verið á nokkrum öðrum tíma. Það er við gangurinn og breytiþróunarlögmálid, sem hér ræður auðsjáanleg. Já, ekK nema það, bara það! Þetta sýna ársskýrslurnar, sem lagðar voru fram á nýafstöðnum árs fundi Heimskringlu-félagsins. Þar kom í ljós að félagið átti útistandandi hjá kaupendum, segi og skrifa §2615,45, og er það því sem næst 8200 meira en i fyrra. Þetta er náttúrleg eign, sem hvorki mölur né rið getur grandað, því hún er geymd í vösum, eða þá trygð með lánstrausti ýmsra náunga, vina og vandamanna, sem búa á öllum stöðum, alt frá Kyrrahafi til Atlantshafs og frá Mexico norður að Icelandic River. Nei, það er nú sem öllum er skilj- anlegt að það er ekki margt að því, að eiga góðar eignir á góðum stað, en það er heldur ekkert að því að hafa þær við hendina þegar til þarf að taka. Af því við höfum nægilegtrúm fyr- ir alla þá peninSa sem inn kunna að koma og af því okkur langar til að geta hrópað húrra næsta ár, ekki fyrir vax- andi blaðaskuldum kaupenda, heldur fyrir mikilli innheimtu áhinu nýbyrj- aða ári, þá mælumst víð til að þesslr góðu fjárhaldsmenn okkar sendi okkur nokkra vasapeninga við fyrsta tæki færi. Hvað upp úr því má hafa sézt auglýsingunni “Til kaupenda Heims kringlu” á 2. hls. þessa blað^. E. Ólafsson. Winnipeg. Verkamannafélagið hefir ákveðið að halda samkomu hinn 18.Febr.; prógram verður auglýst síðar. William E. Tisdale, til heimilis mílur suðaustur frá Baldur, Man., varð úti og fraus til dauðs í hríðinni 21, þ. ro. Leiðrétting. í siðasta blaði á eftir fyrirsögninni: “Ófagurt æfintíri”, stóð: “þýtt af H. Setinmann”, en á að vera Steinmann. Guðní Thorsteinson sveitarritari í GimlisveitogGísliM.Thompson á Gimli komu til bæjarins fyrir síðustu helgi og dvöldu til mánudags, Hra Jóseph Skaptason, sem veitt hefir forstöðu verzlun í Glenboro og Neepawa, Man-., undanfarna 9—10 mán- uði kom til bæjarins á mánudagskvöld ið var. Stephan kaupmaður Sigurðsson að Hnausum kom til bæjarins á laugar- daginn var og hélt á stað samdægurs austur til Detroit og Buffalo. Verður burtu 10 til 14 daga. Tíðin hefir verið köld nú síðastl. 10 daga. Bjartviðri en oftast meiri og minni vindur og frostið minst 11 fyrir neðan zero, mest 44 (?) á laugardaginn 23. þ. m. Ofdirfska. Til að'sanna það sem ég svo oft hefi sagt, að ég sé viljugur til að mæta hinu allra lægsta verði, sem boðið er, þá lýsi ég hér með-yfir því, að fyrir alt hið ný- byrjaða ár ætla ég að hafa, eins og ég framastjget, hina nýjustu verðlista við hendina frá þremur hinum alþektu fé- lögum, nefnil. Montgomery.Ward & Co og Shears, Robuck & Co. í Chicago einnig T.'M. Roberts í Minneapolis, og skal hvenær sem _ viðskiftamenn mínir óska þess gefa þeim sama verð og sömu kjör eins og hvert sem er af áðurnefnd- um fjelögum auglýsa á samskonar vöru á þeim tima sem um er að ræða, að við- lögðu réttu flutningsgjaldi frá þeim fé- lögum til Cavalier.—Ef þér óskið eftir að sæta þessu, þá muniö eftir að nefna það í hvert sinn. Lesið einnig hvað ég býð i Lögbergi. Með vinsemd T. THORWALDSON. Akra, N. Dak., 20. Jan. 1897. Ciríniii-dans. HtJRRA! HÚRRA! Miðvikudagskvöldið 10. Febr. næstkomandi verður haldinn GRÍMU-DANS • á North-West Hall. Húsið verður opnað kl. 8. — Aðgöngumiðar verða til sölu í búð Mr. Árna Friðrikssonar og einnig bjá Mr. S. Melsted í búð Stefáns Jónssonar, og kosta 25 cent Fyrir börn innan 12 ára verða tekin 10 cent við dyrnar. í næsta blaði verður auglýst hvar grímur verða seldar. Komið allir ungir og gamlir og hlægið einu sinni lyst ykkar. Forstöðunefndin. Á ársfundi í prentfélagi Hkr. hinn 25. þ. m. voru þessir menn kosnir í stjórnarnefnd fyrir 1897 : B. L. Bald- winson, Einar Ólafsson, Björn Haildórs- son, (Mountain. N. Dak.), Gunnar Sveinsson, Jón Stephánsson, Magnús Petursson, Jón V. Dalman. Manitobafylkisþingið er búizt við að komi saman 11. Febrúar næstk. Hra. Teitur Thomas kom heim úr verzlunarferð sinni til Montreal, Toron to og Chicago á þriðiudagskvöld ð var Dauflegt þótti honum í þessum stöð um öllum og kuldinn miklu tilfinnan legri en hér, þó frostið stigí ekki nærri eins hátt. Hann keypti 2 járnbrautar hlöss af húsbúnaði o. fl. slíku. Patterson fylkisstjóri hér í bænum auglýsir að Ixann taki á móti samskot um til (nauðlíðandi fólks á Indlandi Aberdeen landstjóri tekur á móti sam skotum eystra og hefir beðið fylkisstjór ana að gera hið sama, hvern í sinu fylki. — Blaðið ‘Star’ í Montreal byrj aði að safna samskotum fyrir helgina og fékk þegar á fyrsta degi um 86,500, Af þeirri upphæð gaf Montrealbanka félagið 85000 og Laurier stjórnarformað ur $100. Ef einhverjir vilja leggja þennan sjóð eiga þeir að senda ávísun til Merchants-bankans, en áritaða til governor Pattersons. Spari&júðurinn. Forstöðumenn spari- sjóðsins íslenzka hafa nú yfirskoðað alla reikninga sjóðsins og eru nú til- búnir að borga öllum sem inni eiga. Óska þeir þess vegna að börnin, eða for- eldrar þeirra, sem tilkall eiga til pen- inga, vildu nú gefa sig fram tafarlaust og framlbggja skírteini sín. Mr. B. L. Baldwinson er gjaldkerinn og er hann að finna á hverjum virkum degi frá 8 f. h. til 7 e. h. í búð Á. Sigurðson & Co á suðausturhorni William Ave. og Nena Str. Bólusóttarhræðslan er nú um garð gengin. Sjúklingarnir og þjónustu- fólk þeirra fengu brottfararleyfi úr bólu | lega beðnir að draga það ekki lengur, en senda féhirði nú undir eins samskotafé 12 dagar að eins eru nú eftir, þangað til samskot öll í jarðskjálftasjóðinn verða að vera komin í hendur féhirðis nefndarinnar, hr. H. S. Bardal, 613Elgin Ave.,Winni- peg. Menn hér í bænum eða úti um sveit- ir, sem tekið hafa að sér að safna, en sem ekki hafa gert nein skil enn, eða ekki klárað reikninga, eru nú vinsam- sóttarhúsinu hinn 25. þ. m. Húsið verður brent með öllu sem í því er og sambandsstjórnin síðan beðin að borga allan kostnaðinn, en hann er um 3þús und dollars. Aldrað íólk. Aldrað fólk sem þarf medöl til að halda ínnýflunum í reglu fær ekki betra meðal en Eleetric Bitter. Þetta meðal er ekki æsandi og inniheldur ekki Wis. key eða áfengi. en er að eins örfandi og styrkjandi. Það hefir áhrif á magann og þarmana og hjálpai* líffærunum til að vinna verkið. Electri; Bieters eykur matarlyetina og bætir æeltinguna. Það er einmitt meðalið, sem gamalt fólk þurf. Verð: 50 cts. óg $1 flaskan, í öllum lyfjabúðum. Hvenær byijar árið ? Lengstu jarðgöng ef nokkuð er í vörslum þeirra. Þetta eru menn vinsamlaga beðnir að athuga að má ekki bregðast. Lesið auglýsinguna um skemtisam- komu í 1. lút. kyrkjunni, á öðrum stað í blaðinu. Þar gefst mönnum tækifæri að sjá hvernig farið er að kenna heyrn- ar- og mállausum börnum og ungling- um og það er þess virði að sjá. Sam- koman byriar kl. 8 á Þriðjudagskvöldið kemur — 2. Febrúar. Frá löndum. 1897 Manitoba-hveiti á ferðinni. Frá 1. Desember síðastl. til 1. Maí næstkom- andi fara héðan 125,000 tunnur (250.000 sekkir) af mjöli til Ástralíu. Af þeirri upphæð sendir Ogilvie-félagið frá MINNEOTA, MINN., 15. JAN (Frá Fregnrita Hkr.) Oifting: Nýgift eru hór Pétur Þor kelsson. ættaður úr Skagafirði, og Vil borg Friðriksdóttir, dóttir Friðriks Guð- mundssonar, er bjó að Eyðum í Eyða þinghá. Manndauði. Þau hjón Guðjón Þor steinsson frá Nýjabæ á Hólsfjöllum og Margrét Jónsdóttir frá Gröf í Eyða þinghá, hafa nýlega mist tvær dætur sínar úr taugaveiki. Koua Sigurðar A mylnu sinni hér í bænum 25,000 tunnur en Lake of the V oods-félagið 100,000 I Vigfússonar er einnig nýdáin, og var tunnur, frá mylnum sínum í Keewatin | dauðamein hennar krampi er orsakaðist og Portage La Prairie. Eitthvað um 3,500 manns hlýddu á söngkonuna nafnfrægu, Madame Al- bani á föstudagskvöldið 22. þ. m. Þeir sem gerðu sér að góðu að komast inn fj'rir dyrnar og standa alt kvöldið fengu að heyra ‘madömuna’ fyrir 81. Á laug- ardag hélt hún Og flokkur hennar á- fram ferðinni vestur. En nú er sagt að hún muni hætta við Ástralíuferðina, þvíiJúní næstkomandi þarf hún að vera í London. Er nú búizt við að á austurleið gefizt Winnipegmönnum ann að tækifæri að heyra til hennar. Hið islenzka hljóðfæraleikendafélag (Orchestra) hér í bænum hefir ákveðið að hafa skemtisamkomu í Unity Hall á I allmikið álit hans hjá mörgum hér, því af barnsburði; barnið lifir og er fóstrað hjá föður S. A. V. Bústaðaskifti hafa þeir haft Þórodd ur S. Eastman og Albert Jónsson, báðir sestir að í Minneota. Þ. S. E. seldi land sitt Ameríkönskum manni, en A. seldi sitt land Árna Sigfússyni. Tíðarfar. Allan seinni hluta síðastl mánaðar var öndvegis tíð, en nú er “Norðri” farinn að blása að heiman frá sér í viðlögum og skreyta heimkynni vor -hvíturn slæðum. Bjarki Þorsteins og Austfirðinga er hér mikið á gangi á milli manna og mjög í heiðri hafður, sem væntanlegur vernd- arskjöldur frelsis og manndáðar. Áð Jón Ólafsson muni rita í hann, eykur Nystarleg Skemtun fer fram í 1. Lútersku kyrkjunni á þriðjudagskvöldið 2. Febr. næstkom. Auk almennra skemtana, söngs, hljóðfærasláttar, upplesturs, o. s. frv. verður þar Prof. McDermid\ kennari á heyrnar og málleysingja- skólanum, með flokk af nemendum sínum, sem þar æfa listir sínar. Þetta er nokkuð sem íslending- ar hafa aldrei átt kost á að sjá áður. Aðgangur: Fyrir fullorðna 25 cents, og fyrir börn 15 cents. Byrjar kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar hjá A. Friðriksson, Stefáni Jónssyni og við innganginn. fimtudagskvöldið 11. Febrúar næstk. Söngur og hljóðfærasláttur fer fram undir stjórn hra. Iljartar Lárussonar og verða þar meðal annars spiluð ýms lög, sem Mr. Lárusson sjálfur hefir komponerað. Meðal þeirra sem lofað hafa að koma fram á þessari samkomu eru Mr. Thos. H. Johnson og Miss Anna Johnson frá Hallson, N. Dak., er bæði hafa lofað að syngja “solo”. Pró- giammið verður auglýst í næsta blaði. Hinn 24. þ. m. lézt á almenna sjúkra- húsinu hér í bænum Tomas Tomasson, Jónssonar frá Guðlaugsvík við Hrúta- fjörð í Strandasýslu, nú til heimilis á Gimli, — 39 ára að aldri, Tómas sál. kom til Ameríku fyrir 7 eða 8 . árum síðan og hefir búið í Selkirk síðan og stundað þar iðn sína sem trésmiður. Hann var bróðir Gísla M. Thompsons, bóksala á Gimli. Tómas sál. hafði veriðbúinnað liggja veikur í Selkirk einar 5 vikur, en var fluttur á sjúkra- húsið um miðja siðustu viku. BUCKLENS ARNICA SALVE. Bezta smyrsl sem til er við skýrðum, mari, sárum, kýlum, útbrotum, bólgu- sárum, frostbólgu, líkþornum, og öll- um sjúkdómum á hörundinu. Læknar gylliniæð, að öðrum kosti ekki krafist borgunar. Vér ábyrgjumst að þetta meðal dugar í öllum þeim tilfellum sem talin hafa verið, ef ekki borgum vér pen ingana tii bakn. —Askjan kostar 25 cts. Fæst í öllum Jyfjabúðuxn. allir heilskignir íslendingar meta J. Ó sem einn af þjóðarinnar mestu og bestu mönnum, og gleðjast þvi af að fá að njóta hugsana hans og ritsnilli. Vcrzlun. Yfir henni eru hin sömu doðamerki, sem fyr, nema að verra sé, svo sem t. d. að 5 bankar fóru á höfuðið á einum degi nú eigi alls fyrir löngu, allir í sömu borginni, St. Paul, höfuð- borg Minnesotaríkis. Gullmenn spáðu bankahruni ef Bryan kæmist til valda, en bankarnir hrynja engu að síður, þótt gullkálfarnir yrðu ofaná. Viðaukalaga- grein viðvíkjandi þegnfestuskjali útlend- inga er sagt að sé eitt af kosningabrögð- um repúblíkana, og að sú grein muní kosta einstaklingana um 8100,000, — en fólkið staðfesti það með atkvæðum sín- um. Ýmsum óháðum þjóðskörungum Bandarikja er farinn að standa geigur af þessu bankahruni hór, og eru í undir- búningi með bænarskrár til ríkisþinga og sambandsþings viðvíkjandi stofnsetn- ing póstbanka. Þeir þykjast sjá, að þessi almenni ótti við bankana, muni draga til þess, að þeir einstaklingar er peninga eiga aflögum, muni fara að geyma þá heima hjá sér og þar með draga peninga- forða mikinn út úr farvegum verzlunar- innar, er orsaki vöxt á afgjaldí peninga, heimageymslan muni og svo hafa í för með sér fleiri ránstilraunir, og þar með hættu búna eignum og lífi manna. Mönnum finst nokkurnveginn sjálf sagt að fyrsti dagur Janúarmánaðar hafi sömu þýðingu hjá öllum, eins og hjá Islendingum og nágrannaþjóðum þeirra öllum. En það er misskilning- ur, Fyrir mikinn meiri hluta þjóð- annahefirl. Janúar enga slíka þýð. ingu og hjá oss — er ekki nýársdagur- inn. Það eru ef til vill tiltölulega eins margar nýárshátí^jr til í heiminum á einu og sama ári, eins og eru trúflokk- arnir, og þá er mikið ságt. Eins og kunnugt er, er tímatal vort bygt á tímatali Rómverja, I upphafinu ;höfðu Rómverjar aldrei nema 10 mánuði í ár- inu og var Marz fyrsti mánuðurinn — heitinn eftir stríðsguðinum. Hélztþað tímabil til þess um 700 f. Kr., er Númi Pompilius bætti í árið tveimur mánað- utn — Janúar og Febrúar. Lét hann þá Janúar vera fyrsta mánuðinn1 en Febrúar þann seinasta (12.) í árinu. Ár ð 152 f. Kr. var mánaðarskipuninni breytt enn og Febrúar settur næstur Januar. Var Janúar heitinn eftir á- trunaðargoðinu Janus, er bar tvö and- lit á höfðinu, annaö framan á‘ en hitt aftan á þvi. Að tileinka þeim guði pphaf ársins sýnist sérJega vel við eig- andi. Annað andlitið horfir þá aftur í hinn liðna tíma, en hitt fram á hinn ó- farna veginn. Framan af að minsta kosti bundu Grikkir timatai sitt við tunglgöngu ein- göngu, eins og svo fjöldamargir þjóð- flokkar gera enn — meðal annars allir Indíánar í Ameríku, er miða alt við tungl -fjölda. Hjá þeim þjóðum öllum er nýárshátíðin hreyfanleg hátíð, eins gefur að skilja. Múhamedstrúar- menn miða tímatal sitt við tungl- göngur. Nýarshátiðina miða þeir við vissan dag, en samt stendur sá dagur aldrei í stað, en verður að fylgja tungl- göngunni. Nýársdagur þeirra er næsti dagurinn eftir flótta spámannsins frá Mekka til Medina. En spámaðurinn flúði 15. Júlí 622 e. Kr. 16. Júlí ætti því að vera þeirra nýársdagur, en það er hann ekki nema endur og sinnum. í sumar er leið t. d. byrjaði þeirra ár 12. Júní og í sumar komandi (1897) byrjar það 2. Juní. Ár Gyðingá er og tungl- ár og er ýmist 12 eða 13 mánuðir, 29 og 30 daga hver. Á síðastl. hausti bar nýársdag þeirra upp á 8. September og á næstkoinandi hausti ber hann upp á 27. September. Til þessa hofir nýárs- dag Rússa borið upp á 12. Janúar, þó nú sé verið að breyta tímatalinu svo að það beri saman við tímatal annara stórþjóða Norðurálfu. En hvenær byrjar þá nýársdagur- inn ? Mönnum kemur ekki saman um það heldur. Fyrst er að gæta þess, að dagur er á lofti einhverstaðar á hnettin- um sólarhringinn út. Én sleppi maður þvi, kemur mönnum enn ekki saman. Stjörnufræðingurinn segir að nýárið byrji að liðnu hádegi á gamlársdag og endi á hádegi á nýársdag. Evrópuþjóð- ir flestar hafa gert sér að reglu að telja daginn frá miðnætti til miðnættis. ít- alir, Gyðingar o. fl. telja fað nýr dagur byrji með sólsetri. Grikkir, eins og Kaldeumenn fornu og eins og margir þjóðflokkar gera enn í dag, telja að nýr dagur hefjist með uppkomu sólar að morgni — yndislega fögur skoðun, en óþægileg þar sem alt þarf að fjötra við akveðin augnablik, af því sólargangur- inn er svo mismunandi. Af iþessu litla yfirliti sézt hve langt er frá að 1. Jan- uar hafi nokkra sérstaka þýðingu fyrir alla. í Klettafjallabálknum ætlar Great- Northern-járnbrautarfélagið að láta gera svo fljótt sem verður. Það er langt síðan talað var um þessi göng, en nú fyrst á að byrja á vinnunni og halda henni áfram svo kappsamlega að p'öng- in verði fullgerð snemma á næsta ári — 1898. Göng þessi eru undir hæsta hrygg- inn á Fossfjöllunum (Cascade Mount- ains), öðru nafni “Strandfjöllunum”, fjallgarðinum vestasta, næst Kyrrahafi í Klettafjallabálkinum stóra. Göngin verða rúmlega 2J mílur á lengd (13,283 fet) þráðbein alveg og er stefnan litlu sunnar en í hávestur. Við austurmynn ið á ganginum er járnbrautarsporið hafið 3,380 ffet yfir sjávarmál, en við vesturmynnið 3,150 fet. í göngunum verður þess vegna hallinn (vesturhalli á sporinu) rúmlega 90 fet á mílunni. Göngin verða 18 feta breið og 23 feta há, Aðallega liggja þau um bresta- laust berg, og er þar þess vegiia ekki annað að gera en höggva og sprengja hvelfinguna, en þar sem kaflar verða fyrir af leir og sandi verð- ur hvelfingin fóðruð með grjóti og múr og sement jafnótt og hún er gerð. Göng þessi er áætlað að kosti um 2 miljónir dollars. Járnhrautarsporið liggur í óteljandi krókum yfir þennan fjallshrygg rótt UPP yfir þar sem göngin koma. Er leið sú svo erfið viðureignar, að járnbrautar lestirnar komast ekki áfram nema með sprettum, heldur verður gufuvagninn hér og þar að ganga aftur á bak og hrinda vagnlestinni á undan sér einnig aftur á bak, þangað til út á odda á spor- inu er komið, og þá að snúa við og halda áfram annan sprettinn. Það er hvort- tveggja, að með þessari aðferð er sporið yfir hrygginn fjórfalt lengra en eftir fyrirhuguðum göngum, eða meir ; og hitt, að á vetrum, legsts njór áspor- Jð jafnótt og honum er mokað burt, °g leiðir af þvi að það er bæði seinlegt og hættulegt að hrinda lestum aftur á bak eftir þessu kynjaspori á vetrum. Þó þess vegna göngin séu kostbær, þá verða þau þó þegar öllu er á botninn hvolft, ódýrari en sporið eins og það er nú, auk þess er ferðin gengur svo miklu fljótara. Göngin verða lýst með rafmagni og verður því glóbirta í þeim jafnt á nótt og degi. En reykjarsælt verður þar inni, ef venjulegir gufuvagnar verða notaðir til að draga lestirnar gegn um göngin. TÆRING LÆKNUÐ. Læknir einn gamall ífaLupp læknri störf sín, en áður hann gerði það fyrsi fult og alt, fann hann það skyldu *sína að gera meðborgurum sínum' kunna samblöndun lyfs eins úr jurtar/kinu, er kristniboði eínn úr Austur-Indlandi hafði sagthonum frá. Á meðal það fyr- ir fult og alt að lækna tæring, barka- bólgu, kvef, andþrengsli og alla aðra háls- og lungnasjúkdóma. Það er einn- jg óyggjandi meðal við allskonar tauga slekju og taugaveiklun. Var læknirinn búinn að reyna kraft þess í þúsund til- fellum. Knúður af hvötum þessum og lönguninni til að létta mannlega eymd, skal eg borgunarl lust senda fyrirsögn á tilbúningi lyfs jiessa til allra,' er þess óska, á þvzku, frönsku og ensku, með skýrum leiðbeiningum fyrir notkun þess. Sendist með pósti að fenginni ut- anaskrift á bréfspjaldi með tilgreindu blaði því, er auglýsing þessi vaFí fundin- W. A. Noyes, 820 Powers Block, Rochester. N. Y. FLODALDA « gengur yíi Canada. Paines Celery Corapound upprætir veikindin. Gefur heilsu, hraustleik nýtt líf. og Hinir ungu og hinir gömlu finna verkanir þess. Þeir sem læknast hafa þreytast ekki að syngja því lof og dýrð. Tveimur bjargað. ,t. Mrs. Phoebe Thomas, í Junction City, Hl., var sagt af lækninum, sem stundaöi hana, aÖ hún heföi tseringu, og að það væri engin lífsvon fyrir hana, en tvö glös af Dr. Kings New Discovery læknaði hana, og bjargaði hfi hennar. Mr. Thomas Eggers, 139 Florida Str. San Francisco, leið af vonchi kvefi, sem leit út fyrir að mundi verða að tæringu, hann reyndi ýms meðul, en ekkert dugði fyr en hann fékk Dr. Kings New Dis- covery, sem læknaði hann á tveimur vl^u™ Svona löguð sjúkdómstilfelli eru það sem sanna hversu óyggjandi ]ietta meðal er viðkvefi og hósta. Ein flaska til reynslu ókeypis. Vana stærð oOc. og 81.00. Paines Celery Compound hið mikla læknismeðal gengur eins og flóðalda yf- ir Cauada og bætir heilsu manna og á- stand. Á yfirstandandi tíma er það eina meðalið sem útrýmir veikindum; hið eina meðal. sem gefur heilsu og kjark ov kveikir líf á ný. Allir eru að reyna það og verða varir viðhinn lækn- andi kraft þess þegar þeir eru búnir með fyrstu flöskuna. Paines Celery Compound er orðið meðal fólksins1 vegna þess að það er ekki svikið eins og svo mörg önnur með öl. og lof um það er sungið af ótal mörg um sem hafalæknað síg með því. Það er ekkert það til í náttúrunnarríki sem á eins vel við hína siúku eins og þetta meðal. Þegar þú ert búinn að reyna það einu sinni, brúkar þú það ætíð. Kona ein sem læknaði sig með því, Mrs. George Durant, frá Elma, Ont., skrifar á þessa leið : ‘í mörg ár hefi ég þjáðst af lifrar- veiki og hefi leitað til ýmsra lækna, en að eins batnað um stund. Maðurind minn ráðlagði mér að reyna Paines Ce- lery Compound. Ég gorði það, og batn aðl mér svo mikið af fyrstu tiöskunni, að ég hélt áfram með það og nú er ég með þriðju flöskuna. Þetta meðal hef- ir gert meira fyrir mig heldur en nokk- ur læknir. í marga mánuði áður en ég fór að brúka þetta meðal hafði ég ekki getað notið svefns, en nú get ég sofið eðlilega og vel og er hress á morguana þegar ég vakna. Reynsla bónda eins. LA GRIPPE SKILUR VI© HANN MAGNÞROTA OG ÚTGERDAN. Hann þjáðist af kölduflogum, höfuð- veikisköstum og hjartslætíi, í þrjá mánuði var hann að reyn* meðöl, en þau dugðu ekkert. Fáir sjúkdómar eru það sem jafn-- hættulegir eru lífi og heilsu manna sein LaGrippe. Þó sjúklingnu-m kunni að batna í bráð, þá skilur hún þó oftlega svo við hann, að heilsa bans er eyðilögð. Einn af mönnum þessum er Mr. Harry Dagg, alþektur bóndi einn er býr S milur fyrir sunnan Ninga í Manitoba Lasleiki hans byrjaði vorið 1893 þegar La Grippa sýkin óð yfir landið eins voðalega og vér albr megum muna. Þegar honum batnaði, þá var hann þó einlægt að fá kölduflog, höfuðverk og svima og fylgdi því stundum ákafur hjartsláttur. Mr. Dagg fór þá til Bois- svain,- að leita sér læknis, og sagði læknir honum, að af sýki þessari mundi tæring verða, og réði honum að hætta vinnu allri. í þrjá mánuði var hanu hjá læknir þessum, en varð verri í stað þess að batna, og svo var hann loks út- taugaður orðinn, að hann varð uppgef- inn hvað litið sem hann reyndi á sig. Þegar svona stóð, þá vildi svo til að ná granni hans einn rótti honum bækling með auglýsingum á Dr. Williams Pink Pills, Las hann þar vottorð nokkur og róði það af að reyna pillurnar. Hann vissi að hann var hættulega staddur og hugsaði sér því að reyna pillurnar tií fulls og alls og fékk sér svo einar 12 öskjur. Þegar hann var búinn aðbrúka úr 3 öskjum, kvaðst hann egki vera í neinum efa um að pillurnar myndu h jálpa sér, þó að batinn væri ekki mik- IH i bráð þá hresstist hann stórum og varð vonbetri. Hélt hann svo áfram að brúka pillurnar allan veturinn 1894 og með vorinu var hann alheill orðinn. Hann var eins sterkur og hraustur eins og þegar hann var á bezta skeiði og upp frá því hafði hann heilsu hina beztu Mr. Dagg segist enn þá brúka Dr. Wil- liams Pink Pills vor og haust sem styrk andi meðal og segir sér verði ætíð gott af þeim og þykist viss um það, að ef að aðrir fylgi dæmi hans mundi vera minna um þjáningar í landinu. Dr. Williams Pink Pills nemá burtu orsakir sjúkdómsins. hrekja sjúkdóm- ana burtu úr líkamanum og veita sjúk- lingnum heilsu og styrk. í niðurfalls- Sýki, mænusjúkdómum, mjaðmagigt, gigt, heimakomu, kirtlaveiki o. s. frv. eru pillur þessar betri en nokkur önnur lyf. Þær eru einnig ágætar við sjúk- dómum þeim sem svo sárlega þjá kon- ur margar og hafa þær gert marga kon una rjóða og hrausklega í andliti, sem orðin var föl og veikluleg. Þá eru Pink Pills ágætar fyrir menn sem útslitnir eru af erfiði, ólifnaði eða sorgum og gremju, Allir lyfsalar selja þær eða senda með pósti sé borgað fyrirfram 50 cents fyrir hverja öskju, eða 6 öskjur fyrir 82,50. Én skrifa verður til Dr. Williams MedicineCo., Brockville, Ont. Gætið yðar fyrir eftirstæliugum, sem eiga að vera ‘alveg eins góðar’, Islenflinpm i Argyle Kunngerist hér með, að ég undirritaður hefi nú í annað sinn byrjað á skósmíði í Glenboro. Auk þess að gera að skóm og stígvélum, tek ég nú að mér að gera við “Fur”-kápur, vetlinga o. s. frv. Notið nú tækifærið, landar ! Ykkur er kunnugt að ég er æfinlega viðbúinn að leysa verkið fljótt og vel af hendi. Verkstofan á Aðalstrætinu í Glenboro. Masfnús Kaprasíusson. mer altaf farið fram, og nú er ég eins Vin og Vindlar. BRANDY, WHISKEY, PORTWINE, SHERRY og allar aðrar víntegundir, sem seidat eru í Winnipeg. Allskonar öltegundif æfinlega á reiðum höndum. Hvergi í bænum betri vindlar. Alt með lægsta hugsanlegu verði. H. L. Chcihot, Gegnt City- TTall 513 Main Str.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.