Heimskringla - 18.03.1897, Qupperneq 3
HEIMSKRINGLA 18 MARZ 1897.
Matur á reiðum höndum dag og nótt.
Stærstur og skrautlegastur “Billiard”
salur í bænum. Ekkert nema vönd-
uðustu vín og vindlar á boðstólum.
Pat. O’Connor,
Eigandi.
(íreat West
Ufe InHiirance Co.
Uppboijíaður höfuðstóll $100,000
Yarasjóður 216,531
Aðalskrifstofa í Winnipeg.
FORSETI:
Alexapder Macdonald, Esq.
VARAFORSETAR :
J. Herbert Mason, Esq.; Hon. Hugh J.
Macdonald Esq.; George F. Galt, Esq.
STJÓRN ARNEFND :
J. H. Ashdown, Esq.; Hon. D. H. Mc-
Millan; A. D. Bertrand, Esq.; Jas.Red-
jnond, Esq.; George R. Crowe, Esq.;
k. T. Riley, Esq.; E. Crow Baker.Esq.,
Victoria, B. C. ; William Logan, Esq.,
Carberry; Andrew Kelly, Esq.,Brandon;
T. B. Millar, Esq., Portage La Prairie.
J. H. Brock, ráðsmaður.
Þetta félag var stofnað til þess að
Balda þeim peningum í landinu sem
korgaðir eru upp í lífsábyrgð, og til þess
»ð gefa þeim sem tryggja líf sitt hér
teekifæri til að græða á því að hér eru
hærri vextir goldnir af peningum en á
fiestum öðrum stöðum. Hver ætli vildi
aPnda peninga sína til Englands,Banda-
xikjanna eða Austurfylkjanna til að á-
vaxtast, þegar lánfélögin frá þessum
atöðum senda peninga hingað ? Finnið
wnboðsmenn vora að máli eða komið
▼ið á skrifstofu vorri. Vér þurfum að
Sá umboðsmenn allstaðar.
Anyone nendlng & nketch and descriptlon mnj
fuickly ascertain, free, whether an invention la
frobably patentable. Communications atrictly
•onfldentlal. Oldest a<rency forsecuring patenta
tn America. We have a Waahington offlce.
Patents taken through Munn & Co. recelve
■pecial notice in the
SCIENTIFIC AMERICAN,
Beautifully illustrated, largest circulation of
any scientlflc lournal, weekly,terms|3.00 a vear;
11.50 six months. Specimen copies and llAND
Book on Patenth sent free. Addresa
MUNN A CO.v
361 Broadway, New York.
PAIN-KILLER
THE GREAT
Family Medicine of the A§:c.
Taken Internally, ItCures
Diarrhœa, Cramp, and Pain in the
Slomach, Sore Throat, Sudden Colds,
Coughs, etc., eto.
Used Externally, ItCures
Cuts, Bruises, Burns, Scalds, Sprains,
Toothache, Pain in ihe Face, Neuraigia,
Bheumatism, Frosted Feet.
No artlcla evar attaineU to auch unbounded popular-
Itj —Saiem Obserrcr.
Wecanbear testimnny to the efTVaoy ef tbe Pa'n.
Killer. Wehavese n its mapio efTo«-is in K<>««tii»ii'.r Hmj
■everest pain, and know it tv be a good articlo.—-c'tnciw-
nati Dlapatch.
Nothimr has yet surpsirscd tho Pain-Killer, whlch is
tho niost valuable íainily nuidioin«j now in us*.—Tcnnc±sce
Org'in.
It hns real merit; as a means of roraovintr pnl->, no
medirine has scquired a reputation equal to 1‘erry Daviu'
Pain-Killer.—Nevpart Ncus.
Peware of imitations liuy only the gennino 'TeuB Y
Davis. ' öold ovorywhere; larjro bottle, 2óc.
Very largo boitle, 5oc.
IslenfliDpmi Argyle
Kunngerist hér með, að ég undirritaður
hefi nú í annað sinn byrjað á skósmiði í
Glenboro. Auk þess að gera að skóm
og stígvélum, tek ég nú að mér að gera
við ‘‘Fur”-kápur, vetlinga o. s. frv.
Notið nú tækifærið, landar! Ykkur
er kunnugt að ég er æfinlega viðbúinn
að leysa verkið fljótt og vel af hendi.
Verkstofan á Aðalstrætinu i Glenboro.
Masfnús Kaprasíusson.
Vin og Vindlar.
BRANDY,
WHISKEY,
PORTWINE,
SHERRY
og allar aðrar víntegundir, sem seldar
eru í Winnipeg. Allskonar öltegundir
æfinlega á reiðum böndum.
Hvergi í bænum betri vindlar.
Alt með lægsta hugsaniegu verði.
H. L. Chabot,
Gegnt City Hall * 513 Main Str
PATENTS
IPROMPTLY SECUREDI
Send a stamn for our beautiful book "How to
pet a Patent, * “ What profltable to Invent,” and
“PrizesonPatents.” Advice free. Feesmoderate.
MARION <£ MARION. EXPERTS,
Temple Huilding. 185 St. James Street, Montrcal.
The only flrm of (jradunte Engineera in the
Dominion transacting patent businessexcluBively.
Mention thia poper.
KJORKAUP.
Reimaðir Barnaskór að eins..............$0,50
Reimaðir kvennskór að eins..............$o,75
Kvenna “Prunella Buskins”...............$0,50
Sterkir reimaðir drengjaskór............$1,00
Reimaðir karlmannaskór..................$1,25
Kvenna “Pebble grain” hneptir skór......$1,25
Barna-slippers................... 25, 35, 45, 60 c.
Stofuskór fyrir kvenfólk 35c, 50c, 75e, 85c, $1,00
Vér þökkum íslendingum fyrir viðskifti þeirra við oss að undanförnu, •
®g vonum eftir að þeir haldi áfram að koma til vor framvegis. *
E. KNIQHT & CO. |
351 flain Str. Andspænis Portage Ave. •
Bréflegar pantanir afgreiddar hvert sem er. •
•••••••^•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••S
••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••
ELLEFTA BOÐORÐ |
“Þú skalt kaupa mjöl þitt, haframjöl og fóður handa skepnum þínum, af •
WIVI. BLACI^ADAR, S
131 Higgin Street, Winnipeg, •
svo þú fáir ódýrt brauð þitt og graut og fylli kvið skepna þinna.”. •
Þegar boðorðin voru skrifuð á steintöfluna forðum, komst þetta boð- S
orð ekki á töfluna, en að eyða heilli töflu undir það, þótti of kostbært. •
Pappírinn sem þetta
er prentað á er
búinn til af
The E. 6. EDDY Co.
Limited, Hull, Canada.
Sem búa til allan pappír
fyrir þetta blað.
Kapitola.
eða
Upp koma svik um síðir.
EPTIR
Dlrs. E. I>. E. Jf. Mouthworth.
og eitt kvöld hneig hún alt í einu meðvitundarlaus á gólfið,
þegar hún var að þvo diskana á eftir kvöldverði. Traverse
hljóp til, baðaði andlit hennar í köldu vatni og bað hana að
rísa npp og tala við sig, og er bún eftir iitia stund raknaði
við, lét hún að orðum hans og gekk til sængur. Morguninn
eftir var ekki sjáaDÍegt að hún væri vesælli en venja var til,
en Traverse þótti ekki svo búið mega vera og þegar hannfór
að heiman til vinnusinnar, þaut hann er hann var kom-
inn í hvarf, sem fætur toguðu í áttina til Willow-hæðar,
þar sem Doktor Day bjó, lærifaðir hans, gæðamaður og nafn-
togaður læknir. Hannvar ekkjumaður og hafði ekki aðra til
að ala önn fyrir en eina dóttur, Ciöru, þá 14 ára gamla, er var
á skóla fjarri heimilinu. Traverss gekk hratt og hringdi dyra
bjölluuni í flýti. Dálítill svertingapiltnr kom til dyra og vís-
aði Traverse þegar upp á loft og inn í skrifstofu læknisins,
ersat þar við bókalestur. Dr. Day var á fimtugsaldYi, liraust
legur og feitur. Sat hann nu við aruinn og Ihs, hafði sveipað
um sig morgunkápu, var með klæðisskó á fótum og lét fara
vel um sig í hægindastólnum. Hann var glaðlegur maður og
alúðlegur og heilsaði nú Traverse brosandi eius og venja
han»var. “Kondu nú sæll, Traverse minn !” sagði hann.
“Þú ert mér æfinlega kær kominn, en ég átti enga vou á þér
fyrr en í kvöld. En svo þykir mér samt. vænt um að þú ert
kominn. Ertu tilbúinn með lexíurnar þínar seinustu ? A,
hvaðgengur að?” spurði hann svo,alvarlegur alt í einu.
“Hún móðir mín, herra minn !” sagði Traverse stam-
andi og komst ekki lengra fyrst um sinn vegna geðshrær-
inga.
“Hún móðir þín.Traverse minn ? Hvað um hana? Er
hún veik ?”
“Æ, herra minn. Ég er svo hræddur um að hún ætli að
fara að deyja !” svaraði Traverse.
“Fara að deyja ! Hvaða, hvaða! Hún ætlar víst ekki
að gera neitt þvílíkt! En láttu jnig heyra meira”.
“Hún hefir haft við svo mikið að stríða, svo margar á-
hyf?gjur og reynt svo miklar sorgir”, herra læknir”, svaraði
Traverse. "Er til nokkur sjúkdómur, herra læknir, sem
kalla mætti brostið hjarta?” spurði haun svo.
“Brostið hjarta!” tók iæknirinn upp. “Nei, nei, eða
ekki svo mér sé kunnugt og hefi ég gengt læknisstörfum í 30
ár. En segðu mér nú meira um móður þína”.
“Hún hefir átt svo ervitt, að ég held hún sé að gefast
upp. Henni hefir stór-hnignað nú í nokkrar vikur, og í gær-
kyeldileið yfir hana, þegarhún var að þvo diskana”.
“Hamingjan hjálpi okkur !” sagði Dr. Day. “Það er
ekki álitlegt!”
“Já,ja, herra minn, það er óálitlegt”, sagði Traverse.
"Uún að visu sagði að þaðværi ekkert, en doktor Day, segðu
mér nú ekki að hún ætli að deyja ! Ef hún skyldi deyja,
kasta ég öllu frá mér. Ég yrði bókstaflega ekki til neins í
heiminum án hennar, því hún er það, og hún ein, sem færir
mér þrek og löngun til að gera alt sem ég get, til þess hún
geti átt betri daga og orðið farsæl, — að geta bætt henni fyr-
ir þrautirnar og þjáningarnar og sorgina, það er mín eina
löngun. Segðu mér þess vegna ekki að hún ætli nú að deyja,
því þá er ég eyðilagður !”
“Ja, mér dettur ekki í hug að segja neitt þvílikt, Tra-
verse minn góður. Það sem ég ætlaði að segja er það, ö
eftir frásögn þinni að dæma þarf móðir þin að fara vai lega
með sig. Ég skal koma yfirum og sjá hana”.
“Ó, ef þú vildir vera svo góðurað gera það !” sagði Tra-
verse hressari. “Eg kom nú eiginlega í þeim tilgangi, en
hefði ekki fyrir nokkra muni leyft mér slíkt nema af þvi að
heilsa og lif móður minnar elskulegrar er í veði. Það er til-
mikils mælt, en heldurðu þú viljir gera svo mikið fyrir
mig”.
“Með ánægju, Traverse, og án nokkurs undandráttar”,
svaraði hinn góði og greiðvikni iæknir. “Segðu þeim að
taka til hestinn og setja liann fyrir vagninn á rneðan ég
klæði mig. Svo skal ég koma með þér undireins”.
Þegar Traverse kom aftur var læknirinn ferðbúinn og
mætti honum í dyrunum á lestrarstofunni. Var .þá kominn
í yfírhöfnina og búinn að setja upp vetlingana.
Þeir stigu svo upp í vagninn og héldu af staðniður eftir
fallegri braut milli willow-trjánna, og þá um þéttan skóg
neðarlega í hæðinni og niðurundir þjóðveginum. Eftir fimt-
án mínútna ferð námu þeir staðar við hliðið franiundan litla
steinliúsinu. Þeir fóru þegar inn og gekk Traverse á undan,
til að segja mömmu sinni frá komu læknisins. Hún satað
venju í ruggustólnum frammi fyrir arninum og keptist við
að sauma.
“Hérna er kominn doktor Day, til að sjá þig mamma
min”, sagði Traverse, en móðir hans leit upp frá saumunum
alveg hissa og var ekki frí við feimni, er hún hei'saði lækn-
inum.
“Við höfum aldrei sézt áður, Mrs. Rocke”, sagði Dr.
Day, og rétti henni hendina, “en okkur báðum er svo ant
um þennan ágætis pilt, að við ættum ekki að hittast eins og
allsendis ókunnugir menn”.
“Já, Traverse gefur nýja ástæðu með degi hverjum til
að vera þér þakklát”, svaraði Marah og tók víngjarnlega í
hina gjafmildu hönd læknisins. “Við megnum aldrei að
endurborga öll þau gæði, er þú hefir auðsýnt honum”.
Traverse tók sér sæti og atliugaði með nákvæmni andlit
læknisins, sem aftur tók ekki augun af Möruh, því á svipn-
um ætlaði hann að sjá hvort hér væri um líf eða dauða að
tefla—líf eða dauða fyrir hann sjálfan ekki siður en móður-
ina. Dr. Day sat þannig og talaði um Traverse og um alla
hluti aðra en sjúkdóm og heilsuleysi. Hann sagði Mrs,
Rocke að sonur hennar væri svo gáfaður og sá ágætis piltur
og að honum fleygði svo fram við námið, að hann þyrfti taf-
arlaust að byrja að læra hinar sérstöku námsgreinar, sem til
heyra hinum ýmsu störfum ‘lærðra’ manna. Marah leit á
hið fallega andlit sonar síns og lýsti sér bæði ást, stclt og
sorg í brosi hennar, erhún svaraði: “Þúerteins og engill-
inn í myndinni, sem hann Cole málaði og sem á að sýna
mannlífið, herra læknir. Þú bendir ungmennunum á veginn
sem leiðir upp að musteri frægðar og frama”.
“Og læt liann svo afskiftalausan, athugalaus um hvort
hann kemst þangað eða kemst þangað ekki!” svaraði lækn-
irinn. “Nei, Mrs. Rocke! Látum okkur nú sjátil! Þú
ert á átjánda ári, Traverse, er ekki svo? Ef þú mættir nú
kjósa, hverja embættisstöðuna myndirðu helzt velja þér: lög
lækningar, prestskap?”
Traverse leit á læknirinn og brosti, svaraði engu, en fó>
að hugsa um málið.
‘<Þú hefir máske aldrei hugsað um þetta mál”, sagði Dr.
Day. “Ja, hugsaðu þig um það og það vandlega, svo að þú
verðir áikveðinn í stefnunni, þegar þú hefir tekið hana”.
“Eg hefi hugsað um þetta oft og lengi, herra minn”, svai
aði Traverse. *‘Og ég er ákveðinn i stefnunni, — bara aðég
hefði tækifæri til að framfylgja lienni”.
“Talaðu Traverse!” sagði lækniiinn. “Hvernig kýstu?”
“Tarna ! Veiztu það þá ekki, herra minn ?” sagði Tra-
verse spyrjandi. “Geturðu ekki gizkað á það ? Eg auðvitað
ina umfram alt annað, — hefir ftidrei komið önnur staða i
hug!”
“Þetta lagið, þetta lagið, drengur!” sagði Dr. Day him-
inlifandi af gleði og hristi hægri hönd piltsins í ákafa, þvi, ef
það var nokkur staða í heiminum, sem Dr. Day hafði dálæti
á. þávar það læknisstaðan. “Þetta likar mér að heyra!
Mín staða ! Læknislistin ! Það er fræðigrein sem ódauðleg-
um manni er samboðin. Lögin eru friðarspillir í mannfélag-
inu, að íiytja guðsorð og kenna skyldu menn ég aldrei kalla
stöðu, — það er himnesk köllun til einstaklinganna, — lækn-
islistin, það, Traverse minn, er þér samboðin staða. Ég
gleðst af að heyra þig tala þannig, því nú sé ég líka glögga
brautina framundan”.
Móðir og sonur litu í senn á læknirinn og leyndu því
ekki að þau voru hissa.
“Já, ég veit hvað ég segi, Vegurinn er nú greiður. Tra-
verse skal koma til min og fara aðlesa læknisfræði hjá mér.
Mér er sönn ánægja að liafa hann hjá mér, — verður mér
til óendanlegrar skemtunar, að hafa einhvern til að segja til
og yfirheyra, Því ég hefi óviðráðanlega löngun til að
kenna !”
"Og til að vinna góðverk !” sagði Mrs. Rocke, og lá
nærri að henni vöknaði um augu. “En hvernig fórum við
að verðskulda öll þessi gæði þin og hvernig förum við að end
urgjalda þauí?”
"Hvaða, hvaða ! Hér er um ekkert að gera, að því er
mig snertir, þó vonlegt só að hann hafi eitthvert gagn af
því”, sagði læknirinn. “Hvað mig snertir, þá finst mér
hart ef það á að kæfa mig undir vagnhlassi af þakklæti fyrir
að rétta pilti sem mér þykir vænt um hjálparhönd, þegar
það eykur mér ekki eins eyris kostnað. eða hina allra
minstu áreynslu”.
“Göfuglyndi þitt, er þú neitar að meðtaka þakklæti fyr-
ir, eykur en rýrir ekki þakklætistilfinningu okkar”, sagði
Marah og gat ekki bundist tára.
"Heyrðu nú Mrs. Rocke”, sagði læknirinn. “Þú knýr
mig til að viðurkenna að þetta sé alt eigingirni af minni
hálfu ! Ég er búinn að segja að mér þykir vænt um dreng-
inn og ég hlakka til aðhafa hann hjá mér í vinnustofunni,
svo greindan og svo glaðlyndann. Ég á líka von á að getá
haft ekki svolítið gagn af----”
“Æ, herra minn !” tók Marah fram í. “Ef þú bara get-
ur haft gagn af honum og vilt gera það!”
“Auðvitaðget ég það og geri líka !” svaraði læknirinn.
“Hann getur verið sem skrifstofuþjónn, haldid reikninga,
skrifað fyrir mig bréf og setið i vagninum og haldið hestin-
um þegar ég fer inn i hús til að vitja um sjúklingana. Því
þó ég hafi nú að miklu leyti lagt niður lækningar, þá___”
“Heldurðu enn áfram að heimsækja fátæklingana og
lækna þá ókeypis”, bætti Marah við”.
“Sem ekkert! Alt vani, Mrs. Rooke, 'gamall vani! Eg
kann ekki við mig nema ég geti sagt fólki að fá sér pillur
eða eitthvað slíkt! En svo má ég nú til með að fara, til að
vitja um nokkra sjúklinga sem bíða mín i Stanton. Nú,
Traverse, assistentinn minn ! Ertu til með að koma með
mér!”
“Ó, herra minn!” sagði Traverse, en kom ekki fieiri orð-
um út vegna geðshræringa.
“Jæja. kondu þá”, sagði Dr. Day brosandi. “Til að
byrja með skaltu sitja hjá mér í vagninum heim í þorpið",
Traverse sótti hatt sinn á meðan Dr. Day yar að kveðja
Mrs. Rocke. sem ekki gat tára bundist og sem nú endilega
vildi byrja á nýrri þakklætisræðu.
"Nei, heyrðu nú. góða Mrs. Rocke, í hamingjubænum
segðu nú ekki meira ! Ég er eigingjarn maður, eins og þú
munt komast að. Eg geri aldrei neitt nema það sem mér
sjáifum fellur f geð, sem ég hefi einhverja ánægju af, og
vertu nú sæl! Guð blessi þig! Kondu nú Traverse !” Og
áður en hann slepti orðinu var hann kominn út í dyr,___og
út úr garðinum, þar sem sú jarpa beið hin rólegasta á braut-
arjaðrinum.
Þegar þeir Traverse voru komnir af stað, sagði læknir-
inn honum, að hann hefði nú eiginiega tekið hann með sér
núna, til að tala við hann um móður hans og heilsu hennar.
“Til að byrja með, má ég segja þór það, Traverse”, sagði
hann, “að móðir þín er alls ekki nærri dyrum dauðans. Það
býr eiginlega enginn sérstakur sjúkdómur í henni”.
“Ó, herra minn, hvílíkur fögnuður ! Svo hún er þá ekki
veik. Ég hélt þetta, hí því að þú athugaðir æðaslátt henu-
ar ekki, hvað þá rneira”.
"Ég sagði Traverse, að hún væri ekki nærrí dauðans
dyrum, ekki í neinni bráðri hættu, þvi í sannleika sé hún
eiginlega ekki veik. En vertu nú harður, Traverse, og hug-
stór, því nú erég í þann veginn að koma við þig, svo um
munar! Marah Rocke er að deyja úr sulti /”
“Að deyja úr sulti! Guð almáttugur!” varð Traverse
að orði. “Nei, nei, það er ómögulegt! Getur ekki verið. Móð
ir min að deyja \ír hungri, það er hræðilegt að hugsa um !
Nei, doktor Day, það getur ekki verið! Við sem borðum
tvær iuáltíðirá (lai< !”
“Það er til sultur af fleiri tegundnm en sa, er fæðu-
skortur orsakar, drengur minn”, sagði læknirinn. “Það er
satt að Marah Rocke er að veslast upp af sulti, — allskonar
hungri, andlegu og líkamlegu. Líkami hennar er að hrörna
d því hana skortir nógu nærandi fæðu og lijarta hennar og
ngsál afþví hana skortir meðlíðun heimsins og umgengui
ið aðra. Líísstaða hennar verður að taka stórum breyt ing-
um, ef Lún á að ná sér og halda lífi”,
"Ég skil þig nú, lierra minn”, svaraði Traverse. “Ég
ttnn að þú segir satt og að ég þess vegna verð eitthvað að
aka til liragðs. En hvað get ég þá gert ? Legðu mér nú ráð,
herra Day”
“Já — ég þarf að hugsa mig um það, Traverse”, svaraði
læknifinu.
“Ku livaö ég er hugsunarlaus”, hélt Traverse áfram.
M Y datt það ekki í hug, þegar ég tók þínu góða boði, að
M.uia t 1 þín og lesa bjá þér læknisíræði, að þegar ég þannig
V rði bnrtii allau dagínn við lesturinn, fengi móðir mín ekki
leugur þann hálfau annan dollar, sem ég nú innvinu mér í
. eni viku fyrir ýmisleg smávik i bænum !”
en ég gleymdi þvi ekki”, svaraði doktorinn. “Yertu
..Iveg ókviöinn þess vegna. Ea látum okkur nú hugsa nokk-
uð meira um það, livernig við bezt getum lijálpað i enni
mönmiu þinni. A múnudaginn kemur gengur Desembermán
uður 1 garð. Þann dag verður þú að taka til vinnu hjá
mér. Gleymdu ekki að koma til mín á mánudaginn og þá
s- 1 ég reyna að vera búinn að upphugsa einhver ,ráð móður
...‘itilgagns. Enþangaðtil mátt þú draga saman s«o
in rgaskiidingasem þú getur fyrir ýmisleg vik, en þiggja
eröur þú lijá mér eina eða tvær flöskur af portvíni og eitt-
l.vað ofurlitið affuglakjöti. Ef móðir þín hefir á móti því,
erður þú að segja lienni að þetta se gert -d skipun læknis-
S <ig af því að hann sé hræddur við misgrip viiji hann
elzt æfinh senda lyfin sem hanu íyrirskipar frá sjálfum
S • ”
‘ Ó. doktor Day ! Ó, að ég kynni að þakka þér eins og
« tt að þakka'i,/ arð Traverse að orði.
ilvaða feimíka ! Enginn tími til að grufla! Hér er-
u 1 ið þá kmnnir að búðinni hans Spicers, þar sem ég þyk-
ita að þú vint.ir. Einmitt það! Jæja, stökktu nú út.
etur n<:ð hnlfsdagsvinnu eun. Eu mundu nú eltir mánu-
............ i-r, 1. Di sember. Þú byjar þú hjá mér, sem
.!.■<■ ndej.t ov þá skal ég oitthvað liafa hnu.-að fyrir hag
> . þn 1. Vvrtu nú sæll! Guð sé nu-ð, þér. drei gur
!” di.ktor Day liélt áíram feröinni, cu Traverse yarð
oj.i bú. iuui.
To
Cure
RHEUMATISM
TAKE
Bristol’s
SARSíPARILLi
IT IS
PROMPT
RELI ABLE
AND NEVER FAILS.
IT WILL
IVIAKE
YQU WELL
Ask your Druggist or Dealer for it
BRISTOL’S SiRSiPiRILLi.
Great Nort-West
Saddlery House.
Gnægð af allskonar reiðfari, hnökk
um, kofortum, töskum og öllu þvf sem
lýtur að akfærum. Vér höfum einnig
á boðstólum hinn nafnkunna
“ Chief A Gael ”
hjólhest (Bicycle).
Ef þér viljið fá frekari upplýsingar,
þá sendið eftir fallegum og vönduðum
verðlista. Vér sendum hann ókeypis.
E. F. HUTCHINGS.
519 HnÍH Str, lVinni|ieg
N
orthern Pacific
RAILWAY
TIME CABD.—Taklng eflect Monday
August24. 1896
MAIN LINE.
N orth B’und South Bound
li? m'Í W*3
_ ‘5 *-Q 8TATION8. BC
jafí *gS Ss Pi ^ ^ ° s g (Ing ♦» 6 i- 3 í*
8.30a| 2 55p .. Wlnnipeg.. l.OOa 6.45p
8.15a |2.44p •Portage J unc l.lla 7.00p
7.50a 2.28p *St.Norbert.. 1,2.‘ip 7.2«p
7.80a 2.14p *. Cartier.... 1.37p 7.36p
6.59a 1.55p *.St. Agathe.. 1.55p 8.05p
6.45a 1.46p *Union Point. 2.03p 8.l7p
6.23a 1.35p *Silver Plains ‘2.14p 8.34p
5.53a 1.20p ...Morris.... 2.30p 9.00p 9>2p 9.3«5p
5.28a 1.06p .. .St. Jean... 2.44p
4.52a 12.46p ..Letellier... 3.04p
3 30a 12.20p .. Emerson .. 3.25p ll.CSp
‘2.30a l2.10p . .Pembina. .. 3.40p 11.46p
8.3 5p 8.45a Grand Forks.. 7J)5p 7.55*
11.40a 5 05a .Wpg. Junc.. Duluth lO.lðp 5.00p
7,30a 8.00a
8-00a Minneapolis 6 40a
8,00u .. .St. Paul... 7.10
I0.30a ... Chicago .. 9.85a
MORRIS-BRANDON BRANCH
East Bounp
No.254 Wed. Friday '&i <M XI éi stations.
W. Bound.
eo • b
o-c «
<M a
4-1
S«í
ó f-
-LEh
8.30p
7.35p
6.31p
6.04P
5.27p
4.53p
4.02p
3.28p
3.45p
3.08?
1.35p
1.08p
12 3'Jp
11.56a
Il.02a
I0.20a
9.45a
9.2‘2a
8.54a
8.29a
7.45a
7.00a
1.05p
12.43p
12.18p
12 08p
11.51a
11.87a
11.17a
11.04a
10.47a
i0.32a
10.18a
l0.0‘2a
9.5‘2a
9.38a
9.17a
8.59a
8.43a
8.36a
8.28a
8 14a
7.57a
7.40a
Number 127
.. .Morris....
* Lowe Farm
*... Myrtle...
... Roland. .
* Rosebank..
... Miami....
* Deerwood..
* Altamont ..
. .Somerset...
♦Swan Lake..
* Ind. Springs
♦Mariapolis ..
* Greenway..
.. Baldur....
.Belmont....
*.. Hilton....
*.. Ashdown..
Wawanesa..
* Elliotts
Ronnthwalte
♦Martinville..
.. Brandon...
stop at Baldur
l.OOa
2.35p
2.53p
3.25p
8.45p
3.53p
4.06p
4.28p
4.40p
4.58)1
5.12p
5.26p
5.87p
5.52p
6.20p
6.42p
7.00p
7.11p
7.28p
7.82p
7.45p
8.02p
8.2op
for
6.45p
7.00a
7 5(Ja
8.45a
9.11*
9.47»
10.17*
11.15*
11.47»
12.28p
l.Ofp
l.Sbp
2.07p
2.4 hp
8.a>p
4 18p
G.Ofip
6.1%
e.oBp
6.19p
6.58p
7.43p
8.90p
meals
POR TAGELA PRAIRE BRANCH.
W. Bound East Bound
Mixed Mixed
No. 303 STATION8. No. 301
Every Day Every Day
Except Except
Stinday. Sunday.
4.45 p.ih. 4.58 p.m .. Winnipeg.. *PortJunction 12.85p.nu 12.17 a.m.
5.14 p.m. *St. Charles.. ll.50a.m.
5.19 p.m. * Headingly.. 11.42 a.m.
5.42 p.m. * White Plains 11.17a.m.
6.06p.m. *Gr Pit Spur 10.61 a.m.
6.13p.m. *LaSalle Tank 10.43».™»,
6.25 p.m. *. Eustace... l0.29a.m.
6.47 p.m *.. Oakville.. 10 06p.in.
7.00 p.m. *.. .Curtis. . . 9.60 a.m.
7.30p.m. Port.la Prairie 9.30 a.tt.
Stations marked—*—liave no agent.
Fre ght must be prepaid'
Numbers i03 and 104 have thron*é
Pullman Vestibuled Draw’ngRoom S)e«p
ing Cars between Winnipeg, St. Paui aW
Minneapolis. Also Palace Dining Cart,
Close conection at Chicago with eagter*
lines. Connection at Winnipeg Junctioc
with t.rairs to and from the Pacific ocaða
Forrates and full informntion ooti.
cernmg connection with other lines, etc„
npply to any agent of th < company, or
CH*S S FEE H. SWINFOfcD
G.P.&. T, A.ST. Paul Gen.A, t Wpg