Heimskringla - 08.04.1897, Blaðsíða 1

Heimskringla - 08.04.1897, Blaðsíða 1
XI. ÁR. NR. 15. FRÉTTTR. DAGBÓK. PIMTUDAG. 1. APRÍL. Pulltrúar hinna ýmsu héraðstjórna Ástraiíu hafa sotið á fundi í Adelaide f Suður-Ástralíu, til að ræða um sarn- eining ailra héraðanna undir eina aðal- stjórn. Er nú þeim fundarstörfum lokið og ákveðið að mynda sambands- tíki með stjórnarfyrirkomulagi líku og i Canada. Stórveidin lögðu til orustu í gær gegn Krítejúngum, sein voru að hei ja á virki Tyrkja á ströndinni og skýldu sér bak við grjótgarð mikinn. Skamt und- an latidi lágu herskip Breta, Rússa og Austurríkiemanna, er tóku til að senda sprengikúlnahríd á grjótgarðinn og sprengja hann sundur, svo eyjar- skeggjar urðu að íiýja. Stórhríð í gær með grófum fann- gangi í Wyoming-ríki suðvestra og búin að standa fullan sólarhring. Bænarskrá frá verzlnnarmönnum í Montreal hefir verið lögð fyrir sam- bandsþing Can: da þess efnis, að stjórn- in komi upp peningasláttuhúsi í Cana- da, en hætti að senda málm til Eng- lands til að móta peninga úr. Panama-klækjamáhð er komið til umræðu á Erakklandi á ný og eru nú Bagðar horfur á að fjöldi stórmenna í lýðveldinu komisf í illar klípur út úr því. Efri deild þingsins hefir verið að íanDsaka þetta mál um undanfarna daga og er sagt að margur stórhöfðingi á Frakklandi sé nú á nálaroddum síð- an sú rannsókn var ht'fin. FÖSTUDAG, 2. APRÍL. Eftir nýkomnum fregnum frá Vín- arborg að dæma, hafa nú stóiveldin á- kveðið að loka Piræus-höfninni á Grikk landi, en sú höfn er eiginlega höfn Aþenuborgar, því Piræus er undirborg og hafnstaður Aþenu. Fjdgir það sög- únni að geri stórveldin þetta, segi Grikkjakonungur Tyrkjum stríð á hendur á suma augnabliki, og það ein- mitt er það sem stórveldin vilja koma í veg fyrir, svo það er hæpið að trúa þessari fregn. Samtímis kemur hka sú fregn að stórveldin séu að hugsa urii að sleppa frekari afskiftum, en láta Grikki og Tyrki eina um úrlausn þræt- Unnar, af því útlit sé fyrir að þær 8tjórair mundu komast að friðsamleg- uro samninguro. ef þær fengju að vera sjálfráðar. í lyrradac.að kvöldi hins 81. Marz sprenndi Mississippitíjótið afsérísinn í grend við Minneapolis og St. Paul og olli um leið eignatjóni er nemur fullum $100,000. Fljótið er vatnsmeira nú i St. Paul en nokkru sinni á síðastl. 20 árum. 2000manns þsr í bænum hafa þegar mátt mátt flýja hús og heimili. I suðarhluta Mississippidalsins eru Uú 10.000 manns húsviltir af völdum ógna fióðsins og 300 þórp og kauptún á fiesjunam með fram fijótinu sögð i knfi. IiAUGARDAG, 3. APRÍL. Henri Labouchere, hinn nafnkunni háðfugl á þingi Breta flutti alvarlega tæðu í gær á þinginu út af Krítareyjar- þrætunni, Hótaði að koma með þá á- lyktun að stjórnin sé búin að tapa til- trú þjóðarinnar fyrir aðgerðir sínar á Krít. er hún þrengdi hermönnnm sín- Um tíl að herja á Krí teyinga og Grikki, Balfour svaraði og sagði að stjórnin Riskti einskis fremur en að andvigis- Ötennirnrr flyttu þessa ályktun, þvíþá eæfist stjórninni tækifæri til að verja Btefnu sína. — Frá. Konstantinopel kem Ur sú fregn? að það séu eiginlega Þjóð- Verjar sem standi fyrir allri niðurröð- Ua og fylkingaskipun Tyrkja á landa- Utærunum, og að i Berliu hafl verið lögð öll ráð um hernaðaraðferð, ef til stríðs homi á landamærunu m. Bretastjórn hefir leigt allan Dele- Soa-flóai Afríku í 30 ár gegn $2-£ milj. ^fgjaldí á ári. MÁNUDAG 5. APKÍL. Njósnarskip Bandaríkja höndluðu ^Vær eða þrjár duKgur með menn og Vopn og vistir, sem voru á leiðinni til ^uba frá Floi'idaskaga, aðfaranótt sónnudagsins. Mississippi-flóðið rénar ekki eina ógn enn. Er nú fjörðurinu víða 40—50 ^ðílna breiður. Og ali nð 40 feta vatns- ðýpi sumstaðar þar sem venjuloga eru akrar og engi. Fl ’ðg.irðarnir bresta h h ver á fætur öðnr.n og <;kki sýnilegt enn Var staðar nernur. Flóð í Rauðárdaln- sunnanverðum er og orðið tilfinnan- 3St, eiukum í grend við Fargo, N. Dak. M ffl • t ® * neimskrmgla. WINNIPEG, MAN., 8 APRÍL. 1897. Paines Celery Compound "Ver því að taugaveiklað fólk sem á bágt með að sofa verði vitskert. HIÐ MIKLA MEÐAL Á ENGAN JAFNINGJA. Hinn árlegi kappróður háskólanem- enda í Oxford og Cambridge á Englandi átti sér stað á laugardaginn og unnu Oxford-menn. Er það í áttunda skiftið í rennu að þeir vinna. Síðan 1870 hafa Cambridge-menn unnið 12 sinnum, Ox- ford-menn 15 sinflum ogeinu sinni (1877) urðu þeir jafnir. Ekkert nýtt frá Krit eða Grikkiandi. Ekki enu borið við að loka liöfimm á Grikklandi, þó því sé hótað á hverjum degi. Talað um enn einu sinni að seuda tjrrkneska hermenn burt af Krít og ætl- að að þá væri þrautin öll unnin. Sambandsst jórn Canada sendir með- ráðamann sinn, Mr. Dobell, til Englands til að útvega umtalaðan stj-rk til að koma upp hraðskreiðum gufuskipum milíi Englands og Canada. Peterson Tait & Co. i Newcastle on Tj-ne á Eng- landi eiga að smiða skipin og eiga þau. ÞRIÐJUDAG, 6. APRÍL. Sunnudags-vngnar. Samkvæmt- ný- fengnu leyfi bæjarstjórnarinuar ætla Toroutomenn að strída um það einu- si nni enn — 15. Maí — Ihvort spor- vagnar skuli eðaekuli ekki ganga um Toronto á sunnudögum. Verður það þriðja tilraunin. I Chicago varð gjaldþrota í gær ‘Globe’sparibankinn, sem John P. Alt geld, Illinois-governorinn hjálpaði til að stofnsotja þar í borginni árið 1891. í gær átti endilega aðbyrja að loka höfninni við Piræus á Grikklandi, en ekki er það þó byrjað enn. I dag er 76. sjálfsstjórnarafmæli Grikkja og þess vegna mikið um dýrðir í Aþenu og hver vetna á Grikklandi. Spá sumir því að hátíðahaldinu ljúki með þvi, að Tyrkj- um verði sagt stríð á hendur. Það væri samkvæmt vilja alþýðu, ef það væri gert, en óvíst mjög að stjórnin láti svo mikið eftir fjöldanum, Samningurinn uið Breta um úrslit landamerkjaþrætunnar var samþyktur í einu hljóði á Venezuela þingi í gær. Crespo forseti staðfestir samninginn A föstudaginn 9. þ. m. MIÐVIKUDAG, 7. APRÍL. Rauðá er nú óðum að vaxa suður- undan. Alt að fara í kaf i Grand Forks og vex nú óðum í Pembina og Emerson Vatnsdýpi árinnar í Emersou óx nærri 5 fet í gær. Bæjarstjórnarkosningar fóru fram í Chicagoí gær og náði Carter H. Har- rison kjöri sem bæjarráðsformaður með yfirgengilega miklum atkvæða- mun. Hann er sonur Harrisons, sem mj'rtur yar haustið 1893, og sótti nú undir merkjum silfur-demókrata. Frá Spáni kemur nú sú fregn, að það sé hæfulaust að stjórnin ætli að sleppa Cuba. Þvert á móti ætli hún að taka nýjan sprett og ekki liua á fyrri en Cubamenn verði yfirbugaðir. Frá Selkirk, Man.. kemur sú fregn, að víst séu kol fundin við Winnipegvatn Tveir menn komu með rvo sekki af þeim nú rétt nýlega. Hvar náman er segja þeir ekki, en það eitt að hún sé vestanmegin vatnsins um 160 mílur frá Selkirk og 4 mílur frá vatni. í síðasta blaði Hkr, stendur frétta- grein frá fregnrita þess Mr. O. G. A., Hnaasa P. O. I grein þeirri stendur meðal annars eftirfylgjandi kafli: “Það getur verið að Mr. Stefán Pétursson sé ekki búinn (20. Febrúar) að fá til Chicago áskrifendur úr Nýja íslandi að tilvonandi mánaðarriti sínu. En þó undandráttur á að senda nöfnin suður kunni að hafa átt sér stað hjá Mr. H. Bardal í Winaipeg, þá getur það ekki vel talizt Ný-íslendingum til skuld ar eða vanvirðu”, Það hefir enginn úr Nýja íslandi beðið mig að útvega sér þetta mánaðar- rit; vil ég því biðja herra O. G. A. að leiðrétta þessa tilgátu sína. Winnipeg, 6. Apríl 1897. H. S. Bardal. Gigtarþrautir. Moðal sem læknar tijótt og vel. Maður einn i Calgary var veikur í 3 ár, en batnaði og varð hraustur eins og hann átti að sér. Enginn kraftur eða meðal getur lækn að meðmeiriþægindnm heldur en South Americau Rheumatic Cure. James A. Anderson frá Calgary segist hafa orðið veikur af gigt fyrir 7 árum, svo hann varð að ganga við hækju í 3 ár. Hann segir sjálfur: ‘Ég leið óþolandi þrautir, og þó eg leitaði til hinna beztu lækna í landinu bg væri annað slagið í sjúkra- húsum, þá virtist enginn bati sýnileg- ur. Kunningi minn ráðlagði mér að reyna South AmericanRheumaticCure. Mér fór undireins að skána, og þegar égyar búinn úr 2 fiöskum hætti ég að brúka hækjurnar. Nú er ég eins stælt- br eins og frekast má verða. — Kostar 75 cents. Eyðslusamt þing. Eins og nokkur undanfarin þjrtð þing1 Bandaríkjæ hefir það liið sein- asta — 54. þingið — f'engið ósvik- inn mæli ávítana fyrir eyðslusemi. Flest blöð lýðveldisins hafa lagt sinn skerf til þeirra ávítana. Sum þeirra segja eyðslusemina algerlega ófyrir- gefanlega og það því fremur sein svo hart sé í ári, og benda meðal annars á, að í þjónustu stjórnarinnar séu heilir herskarar af hálaunuðum mönnum, sem ýmist hafi lítið eða alls ekkert að gera. Sum blöðin segja eyðslusemina eðlilega á þessu síðasta þingi, af því að repúblikar liaft ráðin í neðri deild, hafi vitað hvað til stóð, að hækka tollinn, ef repúbiíkar kæmust að — eins og varð — og hafi svo með eyðslusem - inni verið að sýna og sanna að þörf væri á meiri tekjum. Þeir liafi með öðrum orðum verið að búa til á- stæðu til toilhækkunar. Enn önnur blöðin afsaka eyðslusemina, enda þó þau viðurkenni hana, með því, að lýðveldið sé ungt enn og ekki nærri búið að fuligera sín margvíslegu störf. Það hljóti enn að ganga ó- taldar miijónir til hafna- og vatns- vegabóta, opinherra bygginga og allra mögulegra umhóta. Hvað satt er í þessari kæru að nokkur undanfarin þjóðþing hafi ver ið eyðslusöm, sézt á fylgjandi skýrslu, sem tekin er eftir Joseph D. Sayers, demókrata þingmanni frá Texas. Hann var að tala um þessa eyðslusemi, að hans dómi helzt óvið- ráðanlega eins og umhúningur allur er nú, um morguninn 4. Marz síðast- liðinn, rétt áður en 54. þingið hætti að vera til. Tölurnar sem fylgja, sýna fjárveitingar á tilgreindum þingum, og her þess eins að gæta að æfi þjóðþings er 2 ár og að tölubálk- arnir, sinn i hvoru lagi, sýna þess vegna tveggja ára fjárveitingar. 47. þing veitti alls $777,435,948,54 48. U U “ 055,269,402,33 49. (i (t “ 740,342,495,51 50. (( (( “ 81.7,903,859,80 51. (( (( “ 1,035,680,109,04 52. (( ií “ 1,027,104,547,92 53. (i li “ 989,239,205,69 54. (i ii “ 1,043,437,018,53 Af þessum samanburði sést að síðasta þing var ejðslusamara en nokkurt undangengið þing svo nam nær ri $8 miij. Það þingið sem næst hefir gengið þessu síðasta er 51. þingið. Hvernig fénu var varið á þessum tveimur þingum sést af fylgj andi skýrslu (hundruðum öllum er slept, en að eins taldar m i 1 j ó n i r og þúsundir dollara): .......... 51. þg. 54. þg. Til akuryrkjumála var veitt................ $4,827 $6,438 Til hermála............ 48,820 46,407 Til ráðherra í útlöndum og konsúla............ 3,367 3,337 Til bygginga og umbóta í Columbiu-héraði*..... 11,366 12,087 Til víggirðinga........ 8,007 16,895 Til viðhalds og stjórnar Indíánum............. 23,648 15,060 Þingkostnaður var..... 43,058 43,210 Til herskóla var veitt 837 929 Sjóflotastjóranum veitt 55,677 63.690 Hermannaeftirlaun voru 288,329 282,592 Póstmálastjóranum var veitt............... 150,133 188,256 Til vatnsvegabóta..... 25,136 12,659 Til ýmislegrar sf jórnar- þjónustu var varið 69,488 86,126 Til að vinna upp ýmis- konar tekjuhalla.... 22,639 25,715 Föst gjöld öll....... 258,810 239,132 Það urðu almennar umræður um þessa eyðslusemi á seinustu æfistund- um þingsins og fanst mönnum mest til um hin “ýmislegu” gjöld, sem alt- af fara vaxandi og sem neðrideildar- menn beinlíniskenna efrideild. Segja að í efrideild sé bætt í þá fjárveitinga- skrá allskonar veitingum og gjöldum sem engin minsta vissa sé fyrir að stjórninni beri að greiða. Yar sýnt fram á það í umræðunum, að eyðslu- semi þessi væri helzt óviðráðanleg af því ráðaneytið væri í vissum skiln- ingi ábyrgðarlaust, þ. e. forsetinn veldi sína ráðgjafa, sem ekki ættu sæti á þingi og sem þess vegna þyrftu *) Columbiu-hérað, þ. e. “District of Columbia.” Landshluti sá er Wash- ington og útjaðraþorp skipa. I því hér- aði er alríkisstjórnin einvöld. ekki að koma fram fyrir alþýðu og biðja um atkvæði. Þeir væru þess vegna öhræddir alveg og heimtuðu svo það íé sem þeim sýndist án nokk- urs tillirs til vilja alþýðu. Sama er um efrideildina að hún er ábyrgðar- laus í sama skilningi, þar sem hinum ýmsu ríkisþingum er gefið einveldi til að kjósa efrideildarþingmennina. Neðri iða fulltrúadeildin er þess vegna í raun réttri sú eina deild al- ríkisstji -narinnar, sem alþýða hefir nokkur’ virkiiegt hald á. Af því leiðir sv ), að á henni skella allar á- vítanir fyrir eyðslusemi, þó hún í raun og veru hafi minst áhrif á fjir- veitingar. Að minsta kosti er það eindregíri skoðun þingmanna í þeirri deild. að það sé hið ábyrgðarlausa ráðaney i og hin ábyrgðarlitla efri- deild sem mestu ráði um fjárveitingar. Ljósið í nálægð. Kvæði ‘utt á kvonnfélagssamkomu, sem lifvldin var að Hallson, N. D., 18. Dt.s. 1896, til styrktar mönnum á jarðskjálfta svæðinu á íalandi. Heiðruðu gestir! góðfúsu vinir, velkomi >.r konur, og velkomnir menn, flokk vo! n að fylla og félag vort styðja, og mani.úð að sýna oss eitt skifti enn. Þó starf vort sé lítið er lífshvötin meiri, og liðin í iun bráðum vor afturlialdsnótt. Þegar menntunin eflist og meðlimir fjölga, þá munum vér starfa með traustari þrótt. Menn sö;ðu eitt skifti: Vér graut ætt- um gera og geyœ ist í eldhúsi ogbúri með ró, en bara að þeim, sem að brækurnar klæða, bæri hið gðfugra hlutverkið,—hó ! En sú tíi) er liðin og ljósið í nálægð, og ljómiun af jafnréttis sólunni hlær. Vér komirnar njótum brátt kjaranna sömu, svo kæi leiki og manndáð i faðmlagi grær. Þvi u» nu$i im Iðja naoð aiilatiuro Ifka 1 og efia vors heimilis þekkingar ljós, vér afklæðumst tötrunum fáfræði fornrar og framfara hlúum að dýrðlegri rós. Þá verða bræðurnir fegnir, já, fegnir, þegar fengin er systranna á réttindum bót, mótspyrnu þjrstlarnir munu þá hverfa og menntablóm gróa af þjóðlífsinsrót. Ó, hvílík gleði ! þá rökkrið er rofið, nú risin er árssól þess tímabils senn, þá starfsemi og menntunin haldast í hendur og lieimilin framleiða nj’tsama menn. Fjrrir sólskin kærleikans, frelsis og friðar, þá framkvæmd og mannúð mun ryðja sér braut, en fávizku skuggarnir fánýtir eyðast þá framfara glóir hið alblómga skraut. Þá verður hlustað á hörmunga kveinið og hjálpþurfa lýðnum veitt ótrauðlegt skjól. Þá ofdrykkja, hatur og allskonar glæpir eyðast og hverfa fyrir skinandi sól. Kr. Æfiminning. Þess hefir verið getið lauslega að látizt hafi í Winnipeg hinn 24. f. m. Guðmundur Þorsteinsson. Hanu var fæddur ,24. Maí 1853 að Hólakoti í Grímsnesi í Árnessýslu. Foreldrar hans voru Þorsteian Egilsson og Guð- bjöig Vigfúsdóttir. Frá foreldrum sín- um fór hann 4 ára gamall til Guðrúnar Ketilsdóttir í Vaðnesi í sömu sýslu, og ólst þar upp þangað til hann Ivar 22 ára gamall; fór hann þá til Reykjavíkur til að læra járnsmíði. Eftir tveggja ára dvölí Rej-kiavík flutti hann til ísa- fjarðar og stundaði þar iðn sina í 8 ár. 1882 giftist hann sinni eftirlifandi ekkju Kristínu Sveinsdóttir. 1887 flutti hann með konu sína og dóttur til Canada og reisti þar bú sama ái;ið á heimilisréttar- landi í Vatnsdalsnýlendunni í Assini- boia. Bjó hann þar með ráðdeild og dugnaði til dauðadags. Að eiginleikum var Guðmundur sál. stiltur, gætinn og vandaður maður, ágætur verkmaður, sannsýnn og rétt- sýnn í öllurn viðskiftum. Hann var skjrnsamur og hafði sjálfstæða skoðun og var ávalt hvetjandi þess er til fram- fara gat miðað. Hann var sem sagt sá maður, sem hverju bygðarlagi er hagur í að eiga sem flesta af. Hans mun ávalt minst i Vatnsdalsbygð sem eins Ihins bezta af ibúum hennar og sárt er lians saknað af öllum hans nábúum. Læknar sem hafa mikið álit hafa þá skoðun og segja að Paines Celery Compound sé hið eina meðal sem hægt sé að reiða sig á við kvillum sem orsaka svefnleysi og siima. A vorin eru margir veiklaðir, óstilt- ir, niðurbeygðir og vonlitlir. Þeir geta ekki sofið vært, og verða svo úttaugaðir á stuttum tíma. Sumir eru enda rétt að segja dauöir. Þesskonar fólk getur ekki að skaðlausu dregið að lækna sig. Þeir þurfa aö lækna sig undireius áður en kraftarnir fara. Hinn veiklaði og þjáði líkami þarf hressingar við. Við svefnloysi og de-Cfð er að eins eitt meðal til, nefnil, Paines Celery Com- pound. Það kemur manni til að sofa og styrkir taugarnar. Þetta sjálfgerða náttúrunnar meðal ætti að brúkast undireins, syo það hafi sem fyrst áhrif. Láttu ekki líkamann verða of veikarin áður en þú ferð að brúka meðölin, þú getur verið í gröf- inni áður en þig varir. Að draga að lækna sig gerir sýkina að eius örðugri viðfangs og eykur þraut irnar. Brúkaðu Paines Celerjr Coropo- und og þá máttu vera viss um að hjart- að, maginn og nýrun vinna sitt verk og að þú getur sofið vel og eðlilega. Taktu Paines Celery, sem læknar, mundu eftir því að það eru til ónýtar eftirstælingar. Beiddu þann sem þú verzlar við um “Paihes” og taktu ekk- ert annað þó þér sé boðið það. J. F. MITCHELL, Photographer. Photographic Studio 211 Rupert St. Telephonfe 511 Winnipeg,----Man. Th Pfflcc Clfflin Storc 458 MAIN STREET. -*- Hver sem kcmur í búð vora til að kaupa eitthvað og hefir með sér þessa auglýsingu eins og hún stendur í Heimskringlu til sýnis, fær 20% afslátt af öllu sem hann kaupir, — alfatnaði og yfirhöfnum, buxum og öðru fatnaði tiiheyrandi —----- Góð kaup á höttum, húfum, skyrtum, hálsbindum, krögum og öðru þesshattar. The Palace Clothing Store, 44»8 JYT AIN STREET, \ *• 30 tylftir af hörðura karlmanna-höttum, sem verða seldir fvrir 25 og 50 cent hver. ********** Hattar þessir kosta alt frá $1,50 til $3,50. Cheapside, 578 og 580 Main Street. RQDGERS BRO'S á CO. m tmmmmm m “BICYCLES” Eg hefi samið u.n kauþ á nokkrum reiðhjólum (Bicycles), sem eru Alitin ein af þeim ALLRA BEZTIJ, sem búin eru til. Þau ódýr- ari eru áreiöanlega betri en nokkur önnnr, sem ég þekki fjrrir þá pen- inga. Karlmanna-hjól eru $40, $55, $75, og $100. Kvenn-hjól $55 og $75. Nokkur afsláttnr ef alt hjólvei-ðið r borgað út í hönd. Hjólin eru tii sýnis í búð Mr. A. I'riðrikssonar, og á skrifstofu Lögbergs. Komið og skoðið þau. m mmm*m*- B. T. BJORNSON. -»###**

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.