Heimskringla - 13.05.1897, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 13 MAÍ 1897.
The^—
(Jreat West
JLife Insnrance Co.
Cppborgaður höfuðstóll $100,000
Varasjóður 216,531
Aðalskrifstofa í Winnipeg.
FOBSE.TI:
Alexander Maedonald, Esq.
VABAFORSETAR :
J. Herbert Mason, Esq.; Hon. Hugh J.
Macdonald Esq.; George F. Galt, Esq.
STJÓRN ABNEFND :
J. H. Ashdown, Esq.;. Hon. D. H. Mc-
Millan; A. D. Bertrandí, Esq.; Jas.Red-
mond, Esq.; George R. Crowe, Esq.;
R. T. Rile.y, Esq.; E. Crow Baker.Esq.,
Victoria, B.C. ; VVjlliam Logan, Esq.,
Carberry; Andrew Kelly, Esq.,Brandon;
T. B. Millar, Esq., Pbrtage La Prairie.
J. H. Brock, ráðsmaður.
Þetta félag var stofnað til þess að
halda þeim peningum í landinu sem
borgaðir eru upp í lífsábyrgð, og til þess
að gefa þeim sem tryggja líf sitt hér
tekifæri til að græða á því að hér eru
hærri vextir goldnir af peningum en á
flestum öðrum stöðura. Hver ætli vildi
sesnda peninga sina til Englands,Banda-
ríkjanna eða Austurfylkjanna til að á-
vaxtast, þegar lánfélögin frá þessum
stöðum senda peninga hingað ? Finnið
umboðsmenn vora að máli eða komið
•við á skrifstofu vorri. Vér þurfum að
fá umboðsmenn allstaðar.
Anyone geiullQg a sketcb and descrlptlon may
^■icfely ascertaln, free, whether an invention ia
jKobably patentable. Communications strictly
eonfidentlal. Oldest aerency foraecuring patenta
ln America. We have a Washington offlce.
Patents taken throuffh Munn & Co. recelve
•pocial notice in the
SCIENTIFIC AMERICAN,
fteantifullv illustrated, larRest clrculatlon of
anv ecientiflc iournal, weekly,terms$3.00 a year;
flAO bIx months. Specimen copies and Hand
Book ON í’atents sent free. Address
MUNN Sl CO.y
361 llroadway, New Ýorlc.
: Is iavaluable. if you are run •
: ðown, as it is a food as well as ;
a medicine. :
í Tha D. & L Emuisson j
l Will build you up if your general health is ;
£ impaired. :
t The D. & L. Emulslon j
t Is the best and most palatable preparation ot ■
£ Cod Liver Oil, agreeing with the mostdeli- ;
£ r.ate stomachs.
E The D. ði L. Emulsion j
t Isprescribed by the Jeading physicians of ;
£ Canada. :
t The D. & L. Emulsion j
E Isa marvellous flesh producer and will give ;
L you an apjyetite.
^ 50c. & S1 per Bottlo
t Be surc you get I DAVIS & UWStKOE Ct., LTB. ■
t the genuino \ montreal
ty....w.tn.iiuiuut.illimUlliUlillJ
TIL SOLU
ÁBÝLISJARÐIR alstaðar í Manitoba,
HUS cg LÓÐIR með lágu verði í öllum
pörtum bæjarins. Aðgengilegir skil-
málar fyrir kaupendur.
Nares & Robinson.
Financial & General Agsnts,
Basement Livingstone Block,
Winnipeg, Man.
W.Brown & Co.
verzla með
Tóbak, Yindla, Pípur
og annaðtóbaki tilheyrandi. Hérlendur
og útlendur varningur fáanlegur.
Army & Navy 541 MAIN STR.
heildsölubúð, Winnipeg,
Matur á reiðum höndum dag og nótt.
Stærstur og skrautlegastur "Billiard”
salur í bænum. Ekkert nema vönd-
uðustu vín og vindlar á boðstólum.
Pat. O’Connor,
Eigandi.
PATENTS
IPROMPTLY SECUREDl
"end a stamp for our beautiful book “How to
get a Patent, “ What profltahle to lnvent. and
“ Prizeson Patenta.” Advice free. Feesmoderate.
MARION <S MARION. EXPERTS,
Tcmple Buildlng. 185 St. James Street, Montreal.
The only flrm of Graduate Englneera ln tho
Domlnlon transactlng patent buslnessexcluslvcly.
Mention thispaper.
er öllum öðrum betra. Búið til hjá The Djnoii & (sibnon (,'o., Winnipeg
Rapitola.
EBA
Upp koma svik um síðir.
EFTIR
Mrs. II. D.E. X. Noutliwortli.
Þegar hann hafði selt alt sem hann gat, tók hann saman
bagga sinn og bjóst til að fara, en þá sagði ráðskonan: "Það
er orðið framorðið maður minn, og okkur fellur illa að sjá
ferðamenn leggja úr húsum okkar á þcssum tíma dags.
Þér er betra að vera hjá okkur í nótt og fara svo ferða þinna
í friði á morgun”.
“Ég þakka; frú min !” sagði sjómaðurinn. “En ég má
til að halda áfram i kvöld”.
“En þú ert ókunnugur í þessum bluta landsins og veizt
ekki um bættuna sem þér er búin”, sagði liún.
“Hætta, frú inío, í þessari kyrrlátu sveit ?"
“Já, því er nú ver, sérstakleua fyrir manu með eigtileg-
an varning !”
“Virkilega frú mín góð ! Hvaða hætta getur þar verið
fyrir friðsaman göngumann á brautunum ?”
“Ja, guð varðveiti þig fyrir honum Svarta Donald !”
sagði ráðskonan,
“Svarti Donald ! Hver er það ?”
“Það er sá óskaplegasti fantur, sém nokkru sinni hefir
sloppið við snöruna”, svaraði ráðskonan.
“Svarti Donald, Svarti Donaid !” sagði sjómaðurinn. “Ég
hefi víst aldrei heyrt þann mann nefudan fyrri! Því er hann
kallaður Svarti Donald ?”
“Af því, herra minn”, svaraði ráðskonan, “að sálhans
og samvizka er svo svört, athafnir lians allar svartar og af
því, trúi ég, að hár hans og skegg er kolsvart !”
“Hvilík þó bylta ! Landar góðir !” varð Kapitoln að
orði, er hún sá áhrifsorð ráðskonunnar þroskast þannig nið-
ur á við.
“Hvernig skyldi ég geta sloppið hjá þessum skelfilega
manni?" spurði sjómaðurinn.
“Ja, hvernig lieldurðu að ég geti svarað því?” spurði
ráðskonan aftur, sem svar upp á spurningu hans. “Það er
alisendis ómögulegt að gera sér lingmynd um kvar hann er
á þessari eða hinni stundinni. Hugsaðu bara um það, að
hann er í standi til að vera mitt á meðal okkar þegar sízt
varir, og þó höfum við enga hugmynd um það. Það var sein
ast í gær, að þessi óskapa fantur lagði liandajárn á sjálfan
lögreglustjórann. Það er yfirgengilegt, en þó satt, að lög-
reglustjórinn þekti hann ekki undireins, Ég er sannfærð um
að sæi ég hann, þá þekti ég hann undireins”.
“Heldurðu það, frú mín ?” spurði sjómaðurinn.
“Já, ég er sannfærð um það. Eg þekti hann á ianga hár-
inu svarta og síða skegginu, Þeir segja að hökuskegg hans
muni vera um þrír fjórðu úr alin á lengd. Og mér finst að
maður sem er svo einkennilegur hljóti að vera auðþektur !”
"Auðvitað!” svaraði sjómaðurinn. “Svo þú liefir þá
aldrei séð hann?”
“Ég, — é g, að hafa séð hann og vera lifandi eftir sem
áður ! Geturðu ímyndað þér að ég stæði hér með fullu fiöri,
ef ég hefði eínhverntíma séð hann ? Eg segi þér satt, maður
minn, að ég geng aidrei svoút fyrir húsdyr,ekkieinusinni um
hádaginn—, að ég hafi ekki meðmér vinnumann og að auki
tvo dugiega varðhunda ! Svo hrædd er ég við Svarta Donald !
Ég er sannfærð um að sæi ég þnnn fjanda einhverntíma aug-
liti til auglitis, þá dytti ég niður steindauð af hræðslu ! Eg
finn það á mér !"
“En frú mín”, sagði sjómaðurinn þá. “Það er nú engan-
vegirn víst að maðurinn sé eins vondur og hann er sagður.
Það er sagt enda að sjálfur flugnahöfðiuginn sé ekki eins
svartur eins og hann er máladur !”
“Það getur líka satt verið að því er snertir óvin sáln-
anna, en það nær engri átt aðþví er snertir Svarta Donald !”
svaraði ráðskonan.
“Hvað heldur þú um þennan útilegumann, ungfrú ?”
spurði sjómaðurinn og sneri sér að Kapitolu.
“Ég hefi reglulegt álit á honum svaraði hún.
“Yirkilega ?”
“Já, virkilega ! Ég hefi álit á öllum mönnum sem liafa
þau áhrif á fólk að það skelfist, ef það heyrir þá nefnda á
nafn !”
“Ósköp er að heyra til þín, ungfrú Black !” varð ráðskon-
IFolk spyr - - -
• hvar það geti keypt ódýra skó og stígvél. —
Vér höfum 3—4 tegundir af drengjaskóm fyrir
• $1,25, stærð 1—5. Einnig reimaða karlmanna-
skó á $1,25 ; hnepta kvennskó á $1,00, Oxford
kvennskó á $1,00, há drengjastígvél á $1,00.
Há stígvél fyrir karlmenn $1,50. Það horgar
sig fyrir ykkur að skoða vörur vorar.
I E. KNIQHT & CO.
5 351 riain Str. Andspænis Portage Ave.
« Bréflegar pantanir afgreiddar hvert sem er.
Pappírinn sem þetta
er prentað á er
búinn til af
unni að orði.
“Ja, það er nú samt satt!” sagði Kapitola og hætti við :
"Ef bara Svartí Donald væri eins ráðvandur einn og hann er
hugstór, hefði ég hreint og beint dálæti á lionum ! Hafið þið
pað ! Og.ef það er nokkur einn maður í heiiniimm. sem ég;
hefi sérstaka löngun til að sjá, þá er það liann Svarti Dön-
ald I”
"Langar þig virkilega til þess ?” spurði sjómaðuiinD,
"Já, víst ! Umframalla liluti !”
“Hefirðu heyrt”, spurði sjómaðurinn, “hvernig fór fyr-
ir kærulausu stúlkunni sem vildi fá að sjá fjandann ?”
“Nei”, svaraði Kapitoia; ‘,það veit ég ekki”.
“Ja, hún sá hann !” svaraði sjómaðurinn.
“Ja, þá er nú ekkert að hræðast, ef ekki kom neitt ann-
að fyrir”, svaraði Kapitola. “Og ef óskir geta nokkru áork-
að í því að gefa mér tækifæri til að sjá þennan nafntógaða
útilegumann, þá skal ekki standa á þeim. Ég óska mér að
megasjá hann Svarta Donald, og ég óska þess alvarlega”.
Sjómaðurinn stóð á fætur, lagði frá sér bagga sinn, tók
af sér hattinn og klútinn sem hann hafði innan undir lion-
um, og svo tók hann af sér trefilinn stóra, sem liann hafði
um hálsinD, lyfti hökunni og greiddi með fingrunum úr
miklum flóka af hrafnsvörtu hári og okeggi, — rétti svo úr
sér þangað til hann stóð teinréttur og sagði í þrumandi róm:
“Sjáið þá Svarta Donald !”
Ráðskonan rak upp hljóð og féll meðvitundarlaus á gólf-
ið. Vinnufólkið stóð gapandi og eins og steiurunnið af
hræðslu, og Kapitola var eins og í leiðslu um stund, er hún
horfði á þennan alræmda ræningjahöfðingja. A meðan á
þessu stóð keptist bann v ið að klæða sig í dularbúninginn á
ný og gekk að því búnu af stað út úr stofunni og út gang-
inn.
The E. B. EDDY Go.
Limited, Hull, Canada.
Sem búa til allan pappír
fyrir þetta blað.
ELLEFTA BOÐORÐ
“Þú'skalt'kaupa mjöl þitt. haframjöl og fóður handa skepnum þínum, af
WIVI. BLACKADAR,
131 Higgin Street, Winnipeg,
svo þú fáir ódýrt brauð þitt og graut og fylli kvið skepna þinna.”.
Þegar boðorðin voru skrifuð á steintöfluna forðum, komst þetta boð-
orð ekki á töfluna, en að eyða heilli töflu undir það, þótti of kostbært.
Þá fyrst rankaði Kapitola við sér og gerði þá veíðinátt-
úra hennar vart við sig. Ilún hljóp af stað og hrópsði:
“Eltið liann ! Grípið hann ! Ætlið þið, bltyðurnar ykkar, að
láta ræningjaforingjann og morðingjann sleppa!” Hún náði
Donald í ganginum ogréðist þegar á hann með grimdaræði
Hoppaði upp á bak honum og greip báðum hondum í krag-
ann á stutttreyjunni sem hann var í, Þar liékk húu svo, lét
allan þunga sinn hvíla á honum og hrópaði svo í sífeliu :
“Hjálpíð mér ! hjálpið mér ! Hér er um morðingja að gera !
Hjálpið mér strax ! Eg hangi hér á Svarta Donald sjálfnm!”
Donald heföi getað drepiö Kapitolu á einu einasta angna-
bliki og á fleiri vegu en einn. Ilann liefði getað seilzt aftur
fyrir sig og slegið hana í rot með einu imefahöggi og hann
hefði getað snúið hana úr hálsliðnum eða kyrkt hana með
járnklóm sínum. En hann vildi ekki meiða hana. Hann
vildi bara lirista hana af sér, en það var ekki auðgert, þn
sem hún hélt dauðahaldi í kragann og var öll í hnútá herð
unum á honum.
Þannig hékk hún og hélt áfram að hrópa eftir hjálp til
ad höndla Svarta Donald, og lofaði því svo hátt og rækilega,
þess á milli, aðdeyja fyrri en hún slepti honum.
"Þú ert víst áfram um að verða brúður útilegumauns-
ins og finn ég ekkert að því !”sagði Donald við Kapitolu. er
út kom á völiinu.
Það var einkennileg sjón þetta, — að sjá þessa ófyrir-
leitnu, liugstóru stelpu hanga þannig á herðum afarmennis-
ins, eins og rakki fi roði, og með þeim ásetningi að sleppa
honum ekki livað sem á dyndi. Þau vorn þannig komin
nærri niður fyrir hjallann fram af húsinu, þegar háreysti
mikla var að heyra aðhaki þeirra. Það voru svertingjaruir,
sem eftir að hafa náð sér aftur eftir hræðsluna, voru nú á
ferðinni nr.eð hyssur og marghleypur og eldhússkörunga og
allskonar barefli. Fóru þeir á harðastökki og fyltu loftið
með ópi sínu : að hér væri Svarti Donald, sem þyrfti að
fanga.
“Églafi á honum enn ! Komið fljótt !” hrópaði Kapi-
tola.
Donald gat naumast gengið fyrir hlátri af umhugsun
um þessar skringilegu ástæður sínar, en nú fór hann þó að
greikka sporið og var á góðum vegi með að ná skógisum fyr
ir utan garðitin, þegar Fellibylur gamli sjálfur alt í einu
mætti honum. Karl var sem þrumu lostinn, en þegar hann
sá Kapitolu hanga á herðunum á manni þessum og hrópa
óaflátanlega um bjálp, og þegan hann svo að auki sá svert-
ingjana koma vopnaða og heyrði þa stagast fi nafni Svarta
Donalds, þá var það eitthvað nálægt sannleikanum, sem
flaug í huga hans. Hann rak upp óp mikið, er átta að flytja
Donald sameiginlega bæði ögrunaryrði og vitneskju um að
hann þekti hann þrátt fyrir dularklæðin. Svo baðaði hann
feitu handleggjunum út í loftið og tók á rás upp eftir brekk-
unni í veg fyrir ræningjaforingjann, en hart gat hann ekki
farið — var bæði of gamall og of feitur til þess.
Donald sá að það fór að grána leikurinn og að ekki
mátti svo búið standa. Gamli hervíkingurinn var frammi
fyrir honum, en að baki hans hergarður af svertingjum, og
stelpan hangdi en á bakinu á honum. Þá datt honum nokk-
uð í húg og var hissa að honum hafði ekki hugsast það fyrri.
En það var að hneppa frá sér treyjuna, eða kápunni, og láta
hana falla til jarðar og—Kapitolu þá undireins. Þetta gerði
hann nú og tókzt vel. Og áður en Kapitola gæti staðið á
fætur hafði Donald sett undir sig höfuðið og hlaupið á móti
gamla manninum. Hann rendi svo á hann eins og hrútur,
kom rokna höggi með höfðinu á kvið karls, keyrði hann á
loft og út í tjöru, sem var rétt hjfi þeim. Og án þess að lina
ferðina henti hann sér svo yfir skíðgarðinn og hvarf í skóg-
inn.
Þá fyrst byrjaði æðisgangurinn, er ræninginn var horf-
inn í skóginn. Þeim ofsa og ósköpum er ekki hægt að lýsa
með orðum. Það eitt er vist að hver einn einstaklingur sem
eftir var í garðinum lét eins og ærður væri. Kapitola var
yiirhuguð og fumaði nú við að nfi höfði sínu úr kápu ræn-
ingjans,sem flækt varjutanum hana. A meðan lét hún dæluna
ganga : "Þið eruð ræflar,—bleyður ! Ef nokkur dugur
hefði verið í ykkur hefðuð þið getað fangað manninn á meðan
ég hékk á honum”.
Gamli Fellibylur byltist um í tjörninni og lét sem óður
væri. Honum lá við köfnun, en var þó með dásamlegri
yðjusemi að reyna til að blóta, jafnframt buslinu í þeim til-
gangi að komast upp á bakkann. Á tjarnarbakkanum stóðu
svertingiarnir yfirkomnir nú af viðbjóði að sjá hinn æru
verða húsbónda sinn leikinn þannig. Gamli Wool var sá
eini af svertíngjunum, sem hafði rænu á að hreyfa sig, en
svo varð ekkert úr þvi nema fum og fálm, Hann hljóp aft-
ur og fram nm bakkann, langaði til að hjálpa húsbóndanum,
en sá engín ráð til þess nema að stofna lífi sínu í háska líka.
“Hjálpið þið mér, fantarnir ykkar !”hrópaði karl á miili
þess sem hann spýtti út úr sér vatnsskólpinu, sem hann
svalg óviljandi er hann buslaði og barðist um. "Ég skal
brjóta í ykkur hvert bein ! Heyrið þið það. fantarnir ykk-
ar !” Svo svalg karlinn aðra gusu af vatni og gat svo ekki
annað en veinað.
Um siðir afréði Wool að stökkva út í og gerði það, og
kom þá karli tafarlaust upp á hakkann.
"Á iivað eruð þið að glfipa, álfarnir ykkar ! Því standið
þið hér gapandi, rétt eins og fjandinn sjálfur væri mitt á með
al ykkar !” sagði karl undireins og hann gat náð vatninu úr
muimitmm á sér. “Til hvers standið þið hér gapandi, segi
ég ! Burt með ykkur og lfitið greipar jsópa um allan skóg-
inn eftir Iieljar fantinum í allar áttir ! Hver sem færir mér
Svarta Donald lifandi eða dauðann, fær frelsi sitt tafarlaust;
Wool !”
“Já, lierra, hvað er það?” spurði Wool.
“Taktu fljótasta hestinn, Wool, og ríddu í spretti upp fi
líf og dauða, yfir að dómhúsinu, og segðu Keepe að prenta
nýjar auglýsingar strax og bjóða 500 dollara aukaverðlaun
hverjum þeim sem liöndlar þennan—þennan------------”. Karl
fann ekki éins sterk áhrifsorð í huga sinum, eins og honum
þótti viðeigandi, tók því tveim höndum í hár sitt, sem vatn-
ið draup úr, og veinaði upp yfir sig. En Wool beið ekki hoð-
anna, en liljóp af stað til að ljúka erindinu.
Kapitola gekk þá t.il gamla mannsins og ráðlagði honum
blíðlega nö tíýta sér heini, því annars fengi liann skaðræðis
kf'ef og köldu.
"Köldu ! Eg köldu? Fjandinn ! Mór hefir aldrei á æfi
minni verið eins heitt eins og mér er nú !” sagði karl, en
gætti sín þó samstundis og sagði: “Annars held ég að það
sé fjandans nærri sanni sem þú segir ! Hlauptu heim fyrir
mig. Kap., og segðu Mrs. Condiment að hafa til handa mér
þurr föt og hafa þau vermd við eldinn á arninum. Gerðu
þetta íyrir mig, barn mitt, þvi nú eru allir að leita að Svarta
Donald, nema þú og ráðskonan og þjónustustúlkurnar. Þið
verðið þess vegna að hjálpa mér. En híddu við svolítið.
Hvar ér stafurinn minn ? Hv«ð gerði þessi djöfull við
hunn ? Audsk.......sjálfur ! Eg mætti eins vel vera fóta-
laus eins og staflaus”.
Kapitola fann strax prikið og hatt karls og íékk honum
hvortveggja. Svo liljóp hún heim eins ogfætur toguðu. Ráðs
konan var ekki enn húin að ná sér fyllilega eftir yfirliðið og
hræðsluna, en samt tókhún nú til óspiltra málanna, að búa
herbergi karls undir heimkomu hans, verma fötin hans og
raða á stóla hjá arninmn, Og í þessu kom karl heim gagn-
votur og kaldur. En heimkominn í lilýindinn verður lesar-
inn að segja skilið við liann um stund, en fylgja heldur
Svavta Donald eftir, sem hattlaus og kfipulaus, með svarta
hfirið fiögrandi í vindinum, fór eins og mest hann mátti um
inyrkviðinn og leit ekki við né nam staðar nema augnablik,
er hann ætlaði að springa af mæði og—hlátri.
Félagar lians söfnuðust saman í húsinu hjá kerlingunni
á venjuiegum tima. Voru þeir allir teknir til að drekka og
hai'a liátt um sig lægar heyrðist til höfðingjans. Lægði þá í
|)eim, og samstundis kom Donald inn, hattlaus og kápulaus,
með hár og skegg tlaxandi og móður af hlaupum. Þeir urðu
meir en hisaa og sögðu allir í senn og óðamála: "Halló !
Hvað stendur nú til ?"
Donald stóð augnablik hreyfingarlaus og leit um öxl sér,
eins og þætti honura ekki óhugsandi að einhver væri á eftir
sér. Svo sneri hann sér að félöuum sínum og sagði: “Svo
þið hélduð að það væru einhverjir á eftir ! Það er nú heldur
ekki fjarri réttu. Mér var veitt eftirför, en sporrekjendur
mínir eru ekki eius nrerri mér eins og veiðihundar eru nærri
dýrunum”.
“En það lífur þó út fyrir, kapteinn, aðþú hafir sioppið
nveð heilu skinni, en ekki ögn meira í þetta skiftið”, sagði
Halli.
’.'Mér sýnist kapteinninn í sannleika sagt furðu mikið
fleginn, eius og ei gall við Sfebbi.
" l>nð er nú nieira en það, diengir”, sagöi Donald. "For-
ingi ykkitr hefir ekki týnt hattinum og kápunni að eins,
helilur hefir hann einnig týnt hjartanu ! Eg hefi ekki að
eins vorið fanvaður, heldur einnig fjötraður bönduni ústar-
innar ! Og það vTar stelpuhnokki sem hefir afrekað alt
þetr.a! Það er satt, drengir. að foringi ykkar er ástsjúkur !”
Og Donald tók sór langan teig af öli.
To
Cure
RHEUJYIATISZVr
Bristol’s
SARSIPIRILLA
IT IS
PROMPT
RELI ABLE
AND NEVER FAILS.
IT WILL
WAKE
YOU WELL
Ask jour Druggist or Dealer for it
BRISTOL'S SARSAPARILLA.
Saddlery House.
Gnægð af allskonar reiðfari, hnökk
um, kofortum, töskum og öllu því sem
lýtur að akfærum. Yér höfum einnig
á boðstólum hinn nafnkunna
“Chief & (Sael ”
hjólhest (Bicycle).
Ef þér viljið fá frekari upplýsingar,
þá sendið eftir fallegum og vönduðum
verðlista. Vér sendum hann ókeypis.
E- F. HUTCHINGS.
519 ITJain Ntr, Wlnnipeg;
“BJARKI,”
ritstjóri Þorsteinn Erlingsson,
langhesta hlaðið sem gefið er út á Is-
landi. Kemur út i hverri viku. Kostar
að eins $1.00 um árið. Útsölumenn fá
góð sölulaun. Skrifið til
M. PÉTURSSONAR,
P.O. Box 305, Winnipeg.
ItruiiKTViek Hotel, á horninu á
Maine og Rupert St, Winnipeg. Hvergi
í bænum betri viðurgerningur fyrir $1
á dag. Bestu vín og vindlar. Príflutn-
ingur að og frá járnhrautarstöðvum.
McLaren Bro’s, eigendur.
/
Islenzkir mjólkursalar.
S. M. Barré, smjör og ostayerðar-
maður, hefir í hyggju að setja upp smjör-
gerðarhús í nánd við skrifstofu sína á
horninu á King og Alexander St., ef
hann getur fengið næga mjólk hjá
mjólkursölumönnum í bænum til að
byrja fyrirtækið. Hann mselist til þess
að allir sem hafa mjólk í aflögum, eða
eru liklegir til að hafa meira heldur en
þeir þurfa að brúka yfir sumarið, finn
sig að máli þessu viðvíkjandi.
Þetta ætti að koma sér vel fyrir Is-
lendinga ekki siður en aðra.
Fræðihlað með myndum. Kemur út
í’ Reykjavík einu sinni á hverjum
múnuði. Eina islenzka ritið er stöð-
ugt flytur myndir af nafnkunnum Í9-
lendingum. Ritstjóri og eigandi
Þotsteinn Gíslason.
Blaðið kostar í Ameríku, fyrirfram
borgað, einn dollar árgangurinn.
Eldsabyrgd
Vér vonum að íslendingar komi
til okkar þegar þeir þurfa að setja
hús, innanhúsmuni og verzlunar-
vörur í eldsábyrgð. Vér höfum
sterk og áreiðanlef fólög, og ger-
um vel við þá sem skifta við oss.
Carruthers & Brock,
453 laia S»»t.
TÆRING LÆKINUÐ.