Heimskringla - 20.05.1897, Blaðsíða 4

Heimskringla - 20.05.1897, Blaðsíða 4
fíEIMSKRINGLA 13 MAÍ 1897. Winnipeg. Hra. Sveinn Thorvaldson á Gimli kom til bæjarins snögga ferð í vikunni sem leið. Kyrkjuþingið verður í ár sett í kyrkju St. Páls-safnaðar í Minneota, Minn., á fimtudaginn 24. Júní næst- komandi. Samkvæmt skýrslu sambandsstjórn arinnar hafa á síðastl. ári (1896) verið seld 69,000 ‘Cords’ af eldivið í Winni- peg, sem höggin voru á landeign sam- bandsstjórnarinnar. Hra. Jos. B. Skaptason fór með “Lady of the Lake” á þriðjudagsmorg- uninn til Hole River, þar sem hann verður í sumar og stendur fyrir verzl- un fyrir þá Sigurdson Bros. Það er rétt 1 miljón dollars, að sögn, sem Manitobastjórnin segist eiga hjá sambandsstjórn Canada, og er hún nú að seroja um að ná haldi á þeirri upphæð tafarlaust. Nýtt hvaðanæfa. Winnipeg & Duluth-járnbrautin. Það var sagt í síðastl. blaði Hkr. að braut þessi mundi fást, ef Greenway- stjórnin ábyrgðíst vöxtu af $2J milj., en I Stjórnin í Japan hefir ákveðið að nú gefur Richardson í skyn í blaði sínu verja 20,000 dollars til jarðhristings- “Tribune,” að stjórnin muni eiga að á- rannsókna. byrgjast vöxtu af $3Jmilj. Af þvíbraut- 16,000 kanínur drap einn bóndi í in öll er áætluð 350 á lengd, er því styrk Ástralíu á einni nóttu — með eitri. urinn ígildi $10,000 á hverju mílu. En 1 Ameríku þykir ruddalegt að fylla af þessum 350 brautarmílum verða ekki kaffibolla á barma. Á Spáni er álitið yfir 100 mílur innan Canada, og það það gagnstæða og siðurinn þess vegna sýnist ekki sanngjarnt fyrir hina fátæku almennur að fylla þá svo, að renni út fylkisstjórn að fara að verjahálfri þriðju úr og ofan i undirskálina. Þykir það milj. dollars til að byggja járnbraut um I vottur um gjafmildi og er kallað “fóta Bandaríkjamenn á eyjunum eru samtals 3,086 og Bretar 2250. Til samans eru þeir tveir flojfkar því 5336 og það eru þeir sem aðallega ráða fyrir öllum hin- um. Skifting karla og kvenna hinna mannflestu flokkanna or þessi : Karlar. Konur. Havai-menn........... 16,399 14,620 Japanítar............ 19,212 5,195 Kínverjar ........... 19,167 2,449 Portugisar........... 8,202 6,898 baðið”. Sé kaffið gott, er spænski sið- urinn stórum mun betri. Sykurreyrinn getur orðið 20 feta hár, en er venjulega ekki nema 6 fet. Kínverskir fræðimenn halda því fram, að hveitiyrkja hafi komizt á í Sýningarstjórnin hér í bænum er í þann veginn að auka svo við áhorfenda- pallana (Grand Sfand) á sýningafletin- um, að þar verði sæti fyrir full 5000 manns í sumar, er sýningin byrjar. Hra. Jónas Brynjólf son (Brynj ólfssonar) frá Mountain, N. Dak., kom til bæjarins á sunnudaginn var og fer af stað til Hole River á morgun. I för mjð honum að sunnan var hra. Jón Dinusson frá Hallson. Nýja sldttuvélin, sem hra. St. B. Jónsson hefir uppfundið, er nú í smíð- um hér í bænum og verður til sýnis á fullri stærð og við vinnu á sýningunni hér i bænum í sumar, 19. til 24. Júlí. íslendingar í nærliggjandi héruðum hafa þess vegna venju fremur gott er- indi til að sækja sýninguna í sumar. Enn einu sinni er vakið máls á raf- magnsbrautinni milli Winnipeg og Sel- kirk. Er sagt að þessa dagana sé von á raffræðingi frá Minneapolis til að líta yfir vegstæðið. Braut sú á máske að verða elektriskur rófu-dyndill á Winni- peg & Duluth-brautinni,endamun félag það heita fullu nafni : Winnipeg, Dul- uth & Northern. Gufubátur þeirra Sigurdson Bro’s. “Lady of the Lake” kom ekki til bæjar- ins á föstudaginn var eins og ákveðið var. Það gekk eitthvað lítilsháttar að vélinni, og varð því báturinn að snúa aftur fáar mílur fyrir ofan Selkirk. En á mánudagsmorguninn (16. þ. m.) kom hann uppeftir og beið hér til þess kl. 3 á þriðjudagsnóttina, er hann lagði af stað norður á vatn, til Hnausa, Mikleyar og Hole River. Læknaskólanum verður sagt upp innan fárra daga, — búizt við að prófi stúdentanna verði lokið á morguh (föstudag, 21. Maí). Á skólanum hafa í vetur verið 3 Islendingar: Ólafur Björnsson (Péturssonar), sem nú tekur burtfararpróf; Magnús B(jörnsson) Halldórssonar, sem á eftir eitt ár enn á skólanum, og Brandur E, Brandson sem byrjaði að ganga á skólann síðastl. haust. —I sambandi við þetta má geta þess, að fjölmargir íslendingar hér í bænum vona og óska að Ólafur Björnsson setj- íst að sem læknir hér í bænum. Auk þess sem hann er drengur hinn bezti hafa Islendingar almennt mikið álit á honum sem iækni. Ódýr skemtiferð, Á mánudaginn kemur, 24, Maí (afmælisdag Victoriu drottningar) gefst mönnum kostur á að fara skemtiferð norður á Winnipeg vatn og koma þó heim aftur sama kvöldið. Stephan kaupmaður Sigurðs- son hefir sem sé lokið samningum við C. P. R. félagið um flutning fólks til Selkirk og heim aftur um kvöldið. Frá Winnipeg verður farið með sérstakri lest kl. 9 að morgni og fara menn vögnunum alveg niður að lendingar- stað bátsins í Selkirk. Þar bíður þá “Lady of the Lake” ferðbúin og fer af stað frá Selkirk 10J f. h. niður eftir á og langt út á Winnipegvatn. Er gert ráð fyrir að hún komi til Selkirk aftur kl. 8 um kvöldið og að menn þá komi til Winnipeg aftur kl. 10 um kvöldið. . Öll þessi ferð kostar bara $1,50 eða 30 centum minna en er venjulegt fargjald fram og aftur að eins milli Winnipeg og Selkirk. Hinn íslenzki hornleikara- flokkur verður með mönnum allan dag- inn á þessari skemtiferð og verður þess vegna engin þurð á músík og skemtun allan daginn. Á skipinu eru öll þæg- indi sem hægt erað hafa í heimahúsum. Það er ölium óhætt að koma þess vegna og njóta gleðinnar og breytingarinnar. Það er óvíst að mönnum bjóðist annað eins tækifæri fyrst um sinn, til að létta sér upp án mikils tilkostnaðar. Far- gjaldið fyrir fullorðna $1,50 og börn innan 12 ára 75 cents. Farbréfin til sölu hjá C. P. R. Munið að lestin fer af stað kl. 9 f. h. Minnesota-ríki. Styrkurinn er því i raun réttri ígildi 35 þúsund dollars á hverja brautarmilu innan Manitoba. Af því má ráða að það sé eitthvað tilkomu- mikið, sem í þessu efni hefir umhverft skoðun stjórnarinnar á þessari braut. Hún neitaði fyrir þremur árum síðan I Kínaveldi 2,700 árum fyrir Krist. að veita styrk sem svaraði $5 til 6000 til Búfræðingar segja alt of fáa bænd- suðausturbrautarfélagsins, sem vildi Ur vita og athuga, að hveitistöngin byggja braut á sama sviðinu og sem á- (hálmurinn eða “stráið”, eins og það er byrgðist brautarsamband frá Rainy j oftast kallað) er nærri eins kraftmikil River (austan Skógavatns) bæði til Port sem gripafóður eins og hey. Arthur i Ontari og til Duluth. Nú vill Sykur var fyrst flutUir til Evrópu Greenway gefa fimmfalt meiri upphæð frá Austurlöndum árið 625 e. K fyrir sömu vegalengd, til þess að fá Tungumál og málizkur, notaðar járnbraut til Duluth einungis. Það er I sem tungumál, eru taldar að vera: í sízt að undra, undir þessum kringum- Ameríku 1624, í Evrópu 587, í Asíu 937, stæðum, þó sumir geti til að hér sé í Afríku 276. fiskur undir steini” einhverstaðar. | Nicola Tesla vonar að menn innan skamms geti séð andlit mannsins, er Enskur auðmaður, Ade S. Turland I þeir talast við með telefón, þó í þús- að nafni, sem í siðastl. 7 ár hefir verið í und mílna fjarlægð sé. Jóhannesburg gullnámahéraðinu í Suð- „Að ^ skáldgögu , Þaðer skamraar ur-Afríku, kom hmgað um siðustu helgi ]egt, gvo gtór maður og 8terkur , Þú og var á vesturleið til Kootenay-nám- ættlr heldur að vinna eitthvað!” Þetta anna i British Columbia. Eins og á- gagg; l; Hung Chang á vesturleið yfir standið er íTransvaal segir hann ómögu- Atlantshaf í samtali við skáldsagnahöf legt að haldast þar við og þess vegna undinn Richard H. Davis, sem sagði muni nú margir af auðmönnunum, sem hinum stolta Kinverja, að hann væri að þar hafa verið, flytja peninga sína til r'ta skáldsögu. Canada og þreyta við námurnar i Rat Hinn nýi konungur Persa er fram- Portage og Kootenay-héruðunum. Eftir faramaður. Vill ljúka upp öllum sín- að hafa farið um Kootenay kemur Mr. um hliðum og leyfa verzlunarmönnum Turland aftur og skoðar sig þá um í annara þjóða aðgang til allra staða. Rat Portage-héraðinu og í hinu nýja Hann vill og sjá bæði gufuafl og raf- námahéraði á austurströnd Winnipeg- I maKn haSnýU 1 ríki SÍI1U' vatns. — í Transvaal segir hann að “Ljós heimsins” er titill sera emír- enginn útlendingar (Uitlander) hafi at- inn í Afghanistan á að bera framvegis, kvæðisrétt eða nokkur álirif á almenn auk allra annara. í minningu um þessa mál. fyrri en þeir hafi búið 14 ár í ríkinu J n^JU dýrð er h“n nn að láta minta en þó mega þeir borga 19 dollars af \ gullPenmga með sérstakr, yfirskrift. hverjum 20 sem greiddir eru í skatt. Og þessu Suður-Afríkanska lýðveldi er | Ibííab Danmerkur stjórnin svo frjálsleg.eða hitt þó heldur, voru ; ]ok ársins 1895 taldir samtals að það varðar $1000 útlátum, ef fleiri en 2,556,000 og af þeim bjuggu i borgum og 6 útlendingar koma saman og tala um hinum stærri kaupstöðum 603,468, eða stjórnmál; það er fangelsissök að rita nærri fjói’ði hver maður í ríkinu. íbú- móttökuvottorð, hvað þá annað meira, ar fólksflestu bæjanna eru taldir : á enskri tungu ; og forsetinn hefir vald í Kaupmannahöfn.............333,835 tjl að banna útgáfu fréttablaðs í lýðveld- í Aarhus...............— • 36,500 inu, ef það finnur að gerðum stjórnar-11 Odense......................á4,000 innar. Hann getur og bannað innflutn ing fréttablaða með pósti, ef í þeim blöð- OHN Al, um eru átölugreinir til stjórnarinnar. hinn nýi ráðherra Bandaríkjastjórnar á Þeir sem flytja í ríkið verða að tilkynna Bretlandi, var prívatritari Lincolns á stjórninni komu sína innan 7 daga eða meðan hann var forseti. Eftir það var sæta brottrekstsi úr ríkinu. | hann meðritstjóri blaðsins New York “Tribtme” í nokkur ár. Síðan hefir hann verið varaformaður utanríkis- — stjórnardeildar Bandarikja, yfir-konsúll Bandaríkja á Frakklandi og ritari ráð- Hérmeð tilkynnist útsölumönnum herra Bandaríkja í Austurríki. mínum og öðrum viðskiftavinum vest anhafs, að umboðsmaður “Bókasafnsj 5000 DOLLARS Á DA6 alþýðu” i Aineriku er hefir komið í sjóð blaðsins “Chronicle” í hr. bóksali H. S. Bardal, London, nú á síðastl. rtián. Er því fé 613 Elgin Ave., Winnipeg, Man., varið til hjúkrunar særðum hermönnum og eru þeir allir vinsamlegast beðnir að Grikkja, til meðalakaupa o, s. frv snúa sér til hans, bæði með sölu og JÁRNBRAUT undir sjóinn er nú talað um að leggja milli Irlands og Skotlands. Bæn um að leyfa ákveðnu félagi að grafa þessi göng er nú fyrir Bretastjórn og er sagt að henni lítizt vel á fyrirtækið. Göngin undir vatni verða 28 mílur á lengd, frá Patrecks-nesi á Skotlandi yfir á norðaustlægasta tang- ann á Irlandi, nokkru fyrir norðan borg- ina Belfast. I göngunum á að verða tvöfaldur járnbrautarsporvegur og uppi í rjáfrinu í miðri hvelfingunni verður ó- slitin röð af rafmagnsljósum, og verður þvi glóbjart í göngunum. Göngin með öllum tilfærum er gert ráð fyrir að kosti 35 milj. dollars og af því umferð milli Irlands og Englands er svo feiknamikil, er álitið að hreinn ágóði félagsins á hverju ári mundi nema að minnsta kosti 6% af stofnfénu. — Það var fyrir nokkr- um árum ráðgert að gera göng milli Englands og Irlands sunnarlega, þar sem sundið er taisvert mjórra, en verk- fræðingar sögðu það ógerlegt vegna straumþunga & því sviði, en á þessu sviði, sem nú er talað um, er helzt eng- inn straumur og sjávarbotninn að heita má jafnsléttur. Loftþanin kápa. Það er nýjasta uppfindingin, að hafa sérstakt belti innan í yfiikápunni, þvert yfir bakið undir handvegunum, sem á augnabliki má þenja út með lofti og loka svo. Verður þá beltiðeins og blaðra og gerir þeim sem er í kápunni ómögu- legt að sökkva í vatn eða sjó nema upp að höndum. Fyrir ferðamenn alla á sjó er þetta ef til vill ein hin þarfasta upp- finding á seinni árum. Uppfinnarinn er þýzkur verkfræðingur, Mr. F. W. Kuhl í Köln, og hefir hann reynt þessa upp- finding sína til þrauta. Hann hefir þan- ið beltið, stungið sér svo í Rín-fljótið og látið berast undan straumi, klukku- stund eftir klukkustund. Og svo traust er beltið og svo hárvist að halda honum í sömu stellingum, að hann hefir lesið í bók eða blaði á þessum ferðum sínum, eins og væri hann heima í stofu sinni. Einu sinni hélt hann loftinu í beltinu í 16 daga án þess að endurnýja það og var það eins aflmikið seinasta daginn eins og þann fyrsta. Efnið í þessubelti er svo létc og þunt, að kápan er ekkert fyrirferðarmeiri þó það sé innan í henni. En úr* hvaða efni það er gert og hvern- ig það er gert, það er nokkuð sem hann segir engum, — fyrri en honum verður boðið nógu mikið fyrir einkaleyfið. greiðslu andvirðis á Bókasafni alþýðu. Khöfn, Börsgade 46.—27. Apr, 1897. ODDUR BJÖRNSON, útgefandi Bókasafns alþýðu. VOTTORÐ. Mér er ánægja að geta þess, að dótt- ir mín, sem um undanfarinn tíma hefir þjáðst af gigtveiki, er nú nær því heil heilsu, og þakka ég þann bata algerlega hinu ágætameðali “Our Native Herbs.” Ármann Bjarnason. Alexander Ave, Winnipeg. íslendingar sem þjást af gigtveiki eða sjúkdómum sem stafa af óhreinu blóði, gerðu vel í að reyna þetta ágæta meðal. $1,25 virði endist í 200 daga Fæst hjá Gunnlögi Helgasyni, 700 Ross Ave., eða Jóh. Th. Jóhannessym', 392 Fonseca Str. ÍBtÍARNIR Á IlAVAI-EYJUM. Samkvæmt skýrslu sem Bandaríkjastj. hefir verið send, voru íbúar eyjarikisins litla 109,020, í lok Janúarmán. síðastl. Af þessum hóp eru 72,517 karlmenn, eða sem næst 2 á móti hverri einni konu. Mannflestir eru Havai-menn sjálfir, sam tals 31,019; þá Japanítar, 24,407; þá Kínverjar, 21,616; þá Portugisar, 15,100; J. F. MITCHELL, Photographer. Photographic Studio 211 Rupert St. Telephone 511 Winnipcg,----Man. Dakota-Islendingar. A föstudaginn 21. Maí fer ég til Mountain, N. Dak.t og verð þar tvær til þrjár vikur að taka myndir. I þetta sinn sel ég myndir til muna ódýrari en nokkurntíma áður. Sömuleiðis tek ég myndir af bændabýium og húsum fyrir mjög lágt verð. J. A. Blöndal. Tlí Pa 458 MAIN STREET. -----------*----- Hver sem kemur í búð vora til að kaupa eitthvað og hefir með sér þessa auglýsingu eins og hún stendur í Heimskringlu til sýnis, fær 20% afslátt af öllu sem hann kaupir, — alfatnaði og yfirhöfnum, buxum og öðru fatnaði tilheyrandi —- Góð kaup á höttum, húfum, skyrtum, hálsbindum, krögum og öðru þessháttar. The Palace Clothing Store, 458 MAIN 'STREET, “BJARKI,” ritstjóri Þorsteinn Erlinosson, langbesta blaðið sem gefið er út á Is- landi. Kemur út í hverri viku. Kostar að eins $1.00 um árið. Útsölumenn fá góð sölulaun. Skrifið til M. PÉTURSSONAR, P.O. Box 305, Winnipeg. Krnn^twick Hotcl, á horninu á Maine og Rupert St, Winnipeg. Hvergi í bænum betri viðurgerningur fyrir $1 á dag. Bestu vín og vindlar. Fríflutn- ingur að og frá járnbrautarstöðvum. McLaren Bro’s, eigendur. Gerðu betur ef þú getur. Það sem er í lílllC litlHi; verður að fara Merki: Blá stjarna 434 MainSt. r Islenzkir mjólkursalar. S. M. Barré, smjör og ostayerðar- maður, hefir í hyggju að setja upp smjör- gerðarhús í nánd við skrifstofu sina á horninu á King og Alexander St., ef hann getur fengið næga mjólk hjá mjólkursölumönnum í bænum til að byrja fyrirtækið. Hann mælist til þess að allir sem hafa mjólk í aflögum, eða eru líklegir til að hafa meira heldur en þeir þurfa að brúka yfir sumarið, finn sig að máli þessu yiðvíkjandi. Þetta ætti að koma sér vel fvrir ís- lendinga ekki siður en aðra. “ Snnnanfari, Fræðiblað með myndum. Kemur út í,* Reykjavík einu sinni á hverjum mánuði. Eina íslenzka ritið er stöð ugt flytur myndir af nafnkunnum Is- lendingum. Ritstjóri og eigandi Þotsteinn Gíslason. Blaðið kostar í Ameríku, fyrirfram borgað, einn dollar árgangurinn. Eldsabyrgd Vér vonum að Islendingar komi til okkar þegar þeir þurfa að setja hús, innanhúsmuni og verzlunar- vörur í eldsábyrgð. Vér höfurn sterk og áreiðanleg félög, og ger- um vel við þá sem skifta við oss. Carruthers & Brock, 453 Main S*. Vorföt fyrir karlmenn, döklc og grá á lit og $7,50 ®o qa virði. Vér seljum þau.. <j>0,í7U Alullarföt fyrir karlmenn, með allskonar litum móleit, djjg 7C og stykkjótt $9,50 virðijyrir ' 0 Alullarföt fyrir karlmenn, mjög vönduð, $13,50 virði, crv Vér seljum þau.......... <po,OU í ín karlmannaföt. Þessi föt eru búin til eftir nýjustu tízku og vönduð að ® -< n crv ölium frágangi. Ættu að kosta 16—18. Vér seijum þau Föt úr skozku^vaðmáli. Þess föt eru öll með beztafrá- gangi og efnið í þeim er alull ®io rp, ættu að kosta $25,00. Vér seljum þau á........... $1,00 $4,50 Barnaföt Stærð 22—26, ættu að kosta $2,00. Vér seljum þau á.... Drengjaföt úr fallegu svörtu vaðmáli, sterk og endingargóð, $8,00 virði. Vér seljum þau á.... Buxur! Buxur! Buxur! Hvergi í heimi eins ódýrar. Karlmannabuxur..........$1,00 Skoðið karlmannabuxurnar fyrir $1,25 Og ekki síður þær sem kosta $1,50 Enginn getur selt jafngóðar buxur og vér fyrir......... $2,00 Karlmanna “FEDORA” hattar svartir, mórauðir og gráir, með lægsta verði. THE BLUE STORE. bláMstjarna. 434 Main St. A. Chevrier. Robinson Deilda=verzlun, & Co. 400 og 402 flain Str. Vefnaðarvara allskonar ; kjólaefni og kvennbúning’ur; karlmanna og drengja-fatnaður ; kvennjakkar ; regnkápur ; sólhlífar og regnhlífar, snið 0g Öeira og fleira. — Matvörubúð niðri í kjallaranum. Hvergi betri varningur eða ödýrari i bænum. SJERSTÖK KJORKAtfP nú sem stendur á kjóladúkum, bæði úr ull og bómull. Sirz með mjög varanlegum lit frá 5 cents yarðið og upp; Flannelettes á 5, 6, 8 og 10 cents yarðið ; þykt Gingham-tau á 5 cents yarðið og upp. Nokkrar buxur (treyjur og vesti selt áður) á 35 ccnts og upp. Komið og lítið á varninginn. Robinson & Co. 400 og 403 MAIN STR. Allir vilja góð föt með góðu verði. Þú getur fengið þau hjá Deegan,................................. Hin árlega vorverzlun vor stendur nú yfir. Blá drengjaföt........$1,50 Drengja treyja, buxur og vesti $2.75 Drengjaföt úr vaðmáli.$2,00 Drengjabuxur, allar stærðir 50 og 75c. Do. sneplótt.$2,50—$3.00 Húfur, hattar og skyrtur með mjög Do. úr bláu serge.$4,00 lágu verði. . Karlmannahuxur $1,00 og $1,25. Karlmannaföt, Hattar, Húfur og Hálsbindi, alt með lœgsta verði. íA M Merki : Stór hanzki. U Jul Ju IjT A j 556 Main Str. Drewry’s Celebrated Buck Beer. Þegar Bock-öl kemur á markaðinn er auðsætt að vorveður og hiti er í nánd. Það er fyrirrennari hátíðarinnar, þegar menn alment 'æskja eftir léttu, svalandi öli með gullnum blæ. Bock-öl er gert úr “amber’’ malti, sem er búið til sérstaklega fyrir þessa öltegnnd, og er hið ágætasta meðal til að bæta og hreinsa blóðið, TÍI heimabrúks sdljum vér þetta öl í hólfmerkur flöskum, ein kolla í hverri, sem er hentugasta og bcsta stærð- in til að geyma í heimahúsuin.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.