Heimskringla - 04.11.1897, Blaðsíða 3

Heimskringla - 04.11.1897, Blaðsíða 3
 á annan í pólitík, þar sem þeir yoru »1- gerlega andst»ðra slcoðana. Eins og margir samtíðamenn liansá Englandi, Erakklandi og Þýzkalandi, lét' haon pólitisk störf ain ®kki taka upp allan timan frá öðrum andlegum störfum. Hann gleymdi aldrei að fylgjast með í öilu sem að bókmentum laut, og sjálfur lagði hann til sinn skerf. Hann átti bókasafn mikið ?og vel valið, sem hann hafði miklar mætur á, og var hann van- ur að halda sig þar eins oft og kringum stæður leyfðu, ásamt konu sinni og kunningjum, sem heimsóttu nann, Sem meðlimur félagsins “Royal Academy of History” ritaði hann nokkur bindi af sögu. Ateneo er álitið að vera aðsetur mentunarinnar í Madrid, og fyrirlestr- ar þeir sem þar eru fluttir um vísindi, bókmentir, sögu, landafræði, pólitíkog siðfræði, eru álitnir að vera aðalkjarn- inn úr mentalindum Spánar. Það er álitinn hinn mesti heiður að vera boðið að halda fyrirlettra í þessu félagi, og til þess eru aldrei valdir nema beztu menn. Sem forseti þessa félags fiutti Canovas árlega fyrirlestra um mannfé- lagsfræði, siðfræði og pólitík, og eru þeír eitt af því bszta.sem sagt hefir ver- ið innan þess félags. H ann las alt sem hann komst yfir og kom honum það oft vel þegar hann átti f stælum á þingi, en að stæla sýnd- ist að vera honum meðskapað, og dugn aður hans og kjarkur dró hann þrátt fyrir alla mótspyrnu upp á ræðupallinn þangað sem hann átti ætíð bezt heima. Hin frábæra eftirtekt hans, heppilegu samlíkingar, sterka ímjmdunarafi, kröft ugu orð, stuttu og skýru setningar, al- varlega framkoma, lipurlegu tilþrif, leiftrandi fyndni og óþolandi háð, hjálp- aðist alt að til að gera hann hinn skæð- asta mótstöðumann á ræðupallinum. Hann var ekki einsog hinn fágaði.mjúk málgi mikilhæfi Moret, og ekki hafði hann eins skáldlega loltkendar hugsjón ir, né heldur brúkaði haun eins snjallar samlíkingar eins og hinn lipri Castelar skólabróðir hans og vinur. Ræður hans voru alveg sérstakar, kröftugar og ákafar, þær voru, í stuttu máli, rök- semdir i funa. Hann var fyrst af öllu Spánverji, með brennandi ást á föður- landi sínu, tungu þess, sögu og afreks- verkum, eins og sjá má Eaf síðustu orð- uhum, sem hann mælti deyjandi: “Lengi Jifi Spánn”. Fyrir sína miklu hæfileika og miklu reynslu var hann hið Iráðandi afl i kon- servatívaflokknum, I gegnum allar byltingar og braml hinna ýmsu flokka, og ríkjandi konunga, hélt hann þeirri skoðun að konungsstjórn væri hið heppilegasta fyrir landið eins og ástóð, og hefir vinfengi hans við Bourbonætt- ina máské staðið i einhverju sambandi við það. Hann hélt einni opinberri stöðu eftir aðra, og á bak við alt var hann lifið og sálin í þvi sem fram fór, Jafnvel Jþó herliðið væri hið sýnilega framkvæmdarafi i byltingum þeim sem áttu sér stað áður en Alfonso kom til ríkis, þá var það þó hönd og heili Can- -ovars, sem stjórnaði því, ’og það er engum vafa bundið, að það var fyrir- hyggju hans að þakka, að þeim málum lauk eins friðsamlega eins og varð. Á -tímabilinu frá því móðir Alfonso var rekin frá og þangað til hann tók við ríkjum, riðhafði Canovas hina mestu gætni Og stillingu; hann béið og vanri þangað til tækifærið kom Og hann gát í fullri v ssú um sigur kómið fram með skoðaniri sínar opinberlega. 'tUÍ'JCi ! '■ Alt var undirbúið með undiaverðri forsjálni. Hin útlæga drotning hafði útnefnt Alfonso sem ríkiserfingja, og Canovas hafði svo aftur fengið fult vald hjá honum til að búa alt undir komu hans sem konungs og ríkiserfíngja. — Þegar hann svo kom, staðfesti hann alt sem hafði verið gert, gerði Canovas að stjórnarformanni og lét-eins litið bera á konungsvaldi sinu eins og framast mátti verða. Það er óhætt að segja að öll sú kænska hyggni og ríðdeild sem þa'r kom fram, á naumast sinn lika í sög- unni. Árið eftir að Alfonso tók við rikj- um, var farið að endurskoða hina nýju stjórnarskrá, sem nú er grundvallarlög ríkisins, og var Canovas fremstur i fiokki að endurskoða hana og fá hana viðtekna. Hún viðurkennir arfgengi konungdómsins á Spáni og tekur fram persónuleg réttindi og eignarrétt, segir fyrir um stjórnarfyrirkomulagið, fyrir- skipar ftð kaþólska kyrkjan skuli vera ríkiskyrkja, og skuldbindur ríkið til að viðhalda kyrkjunni og gjalda klerkum fyrir starfa sinn. í stjórnarskránni er tekið fram, þó með mjög tvíræðum orð- um, að önnur trúbrögð séu liðin í land- inu, og til hróss fyrir Canovas má taka það fram, að hann barðist fyrir því at- riði með sinni vanalegu skerpu og ötul- leik, þrátt fyrir hina grimmustu mót spyrnu prestanna og byskupanna. Þegar Alfonso dó, í Nóvember 1885, var ekkja hans, Christin, sett drotning, og var um það leyti mikil viðsjálni með hinum ýmsu fiokkum í landinu. Hvað Carlistarnir og Repúblíkanarnir kynnu að taka til brag ðs undir þessum kring- umstæðum til að koma sínum málum fram, vissu menn ekki. en af þeim gat staðið hin mesta hætta fyrir samlyndið í ríkinu; og þar eð nauðsyn bar til að sameina alla krafta og reyna til að dreifa þessu ófriðarskýi, sagði Canovas af sér stjórninni og ráðlagði drotningu að mynda liberal ráðaneytí, svo hún gæti haft sameiginlegt fylgi allra flokka á þinginu meðan hættan stæði sem hæst. Þetta var gert. Sagasta var settur ráðaneytisforseti og alt gekk eins og Canavas hafði spáð. Þessi framúr- skarandi ósérplægni, vizka og lag setur Canovas óneitanlega í fyrstu röð sem föðurlandsvin og pólitískann leiðtoga, Canovas hefir verið stjórnarformað- ur á Spáni síðan Cubastríðið byrjaði og hefir oft átt úr vöndu að ráða vegna þess hvað samkomulagið milli Banda- rikjanna og Spánar hefir verið stirt Menn eru sem stendur of æstir á báðar hliðar til þess að dómur sé feldur í því máli, en það er óhætt að segja svo mik- ið, að þegar bréfaviðskiftí þessara þjóða verða opinberuð, kemur í Ijós að Cano- vas hefir ekki verið eina ögn eftirbátur þeirra sem hann átti orðastað víð né annara stjórnfræðinga í því að hand- leika málin sér í hag. Lög um kosningarétt og kjörgengi á Spáni eru eins frjálsleg eins og í flest- um óðrum siðuðum löndum, og mál- frelsi í ræðum og ritum mjög lítið tak- markað. Það sem helzt hefir verið þar til fýrrrstdðú, er of mikið kyrkjúvald, og skeytingarleysi starfsmanpa stjórri- arínnar, #},«•:*•> t • ... u.v - < '■! Þegar það er tekið til greina hve mikið tækifæri menn hafa á Spáni til að koma fram málum sinum gegn um þann kosningarrétt sem menn hafa, þá vírðist það harla einkennilegt að rne*m skuli grípa til hnifsins og byssunnar, til að hefna sín á þeim mönnum sem kosnir eru i embætti af almenningi, en þegar betur er athugað sést. að þetta á sér stað jafnvel í þeim löndum sem hafa rýlrist pólitiskt frelsi, og sannast það af dauða þeirra Lincoln, Garfield, Ca- vour, Alexanders II. Rússakeisara og Canovass, Herlið og varðlið virðast ekki geta spornað við því hversu mikil varhygð sem brúkuð er. Hin bezta vörn fyrir mann í opinberri stöðu er ó- efað skynsamleg uppfræðsla almennings og þekking á opinberum málum. Eins og flestum mun ljóst er Sag- a sta nú stjórnarformaður á Spáni siðan hinn myrti Canovas féll frá, og er með- ferð Cubamálanna því í Jhans höndum. Hvernig málum þeim lýkur er ómögu- legt að segja sem stendur, en það sýn- ist að minsta kosti fullsannað að að- skilnaður Cúba og Spánar sé óhjá- kvæmilegur nema með því móti að þjóð- in fái fullkomið sjálfsforræði í sínum eigin málum. Þetta er ekki nema sann gjarnt og rétt. En um leið og maður gengur inn á það, að Spánverjar hafi verið harðstjórar og grimdarseggir, þá verður maður lika eð taka tillit til þess, að míkill hluti fólksins á Cúba er hálf- gjörð óaldarþjóð, kynblendingar og ann að samsafn, sem ilt er að koma tauti á við, nema með hervaldi. Og svo er hitt, að mikíll hluti þjóðarínnar hefir ekki verið með 1 uppreistinnf, og ein- mitt sá hluti hennar heimtaði vernd af Spánverjum, ens og beinast lá við Þegar svo út í styrjöldina var komið, var ekki við öðru aðbúast en að báðir málspartar legðu sig til eftir fremsta megni; það var ekki nema mannlegt og eðlilegt, og fyrir það mun þeim ekki mjög ámælt. En grimdarverkin sem þeir hafa framið einkum i seinni tíð síð- an Weyler tók við herstjórninni, er sá blettur sem ekki verður af peim þveg inn-, og það er meira vegna þeirra heldur en nokkurs annars að fjöldi manna víðsvegar um hinn mentaða heim er orðinn hlyntur aðskilnaði Cúba og Spánar. Að mestu eftir Review of Reviews, 'EDMtrít.öt. TAVr-OK, F lnLn (l’lfnnfn TÆRING LÆKNUÐ. Gömlum lækni nokkrum, sem var hættur við vanaleg læknisstörf sm, var útvegað af kristniboðara í Aust-Indiura forskrift fyrir samsetning á jurtameðali, sem læknaði tæring, Brouchites, Ca- tarrh, Asthma og öll veikindi, sem koma frá hálsi eða lungum, einnig alla taugaveiklun. Eftir að hann hafði sann færstum hinnmikla lækningakraft þess þá áleit hann það skyldu sína að láta þá sem þjást af þessum sjúkdómum vita af þessu meðali, býðst hann því til að senda hverjum sem hafa vill ókeypis forskrift þessa á þýzku, frönsku eða ensku, með fullum skýringum hvernig það eigi að brúkast. Þegar þið skrifið, þá sendið eitt frimerki og getið þess að auglýsingin var í Heimskringlu. Utanáskriftin er : W. A. Neyes, 820 Pewers Block, Rochoster, N. Y. Barrister, Sdlicitop-ii'c.'''. b <v. jásí.! ) mövem ^ ; Liam Block, _ - ‘ 49í2’ M ÁwSfiíííS? ^ ‘ ^ ^ ; .Wnwii'm}.. . ... KOL! KOL! Beztu Bandaríkja harðkol tlO tonnið. Beztu Hocking Valley linkol $7 tonnið Pocabontas reikiausu kofin 98 tonnið. Wiimipg Coa! Co. C. A. Hutchinson, ráðemaður Vöruhús og skriftsofa á -r,, Higgins og May strætum. Fhone 70°- 5 ,\n-, ttvi prófgengÍBn Jyfsali, CAVAVIER, N-D. Bezta vínsöluhúsið Paul Sala, ' eftirmaður H. L. CHABOT, 513 Miiiu Street 513 Gegnt City Hall, Minnipeg. Beztu berjavín og áfengi. Bezti spíritus. Bezta Whiskey í Manitoba. PAUL SALA, 513 !K»1k Str. PRDMPTLY SECURÉÐI CVT Xica: QUICXLT. Write toAar for Cmr hdautiful illustratcd llook on Pateuta and the fascinatlng etory #f o »oor Inrentor who made #2jO.OOO.Ö(X. Send na a ?ohkU tiiotcli cc ncdel of your invéntlon and wo vill promptly t«U you FHJUB ií ii iaacw aud yrobably patentable. Nebusnkag, ítovmct bervir.fi, ípecialty j Veujfe omm rcjcctcd in other h&nds and foreign applic&tions. J^eforracos: Honor- ablc T. lierthi&ume, prop. ©í “U Presse," Iíonorable D. A. Roes, tho leading bcws- Íiaper*, Hanks, Exnress Companies 5c clients ■ any locality. All Patentseocurcd through our agoncy are bronght bcforo tho public by The only flrm ot Oreduale XnrLneera jn tho Dominioa transacting patent buHÍnoM xclusively, Mentiontliispápcr. B'y TIIMIIE TABLE. MAIN LINE. Arr ll,00a 7,55a 5,15a 4,15a 10,20p l,15p Arr l,30p 12.01& ll,00a 10,55a 7,30a 4,05a 7,30a 8,30a 8,00a 10,30a Winnigeg Morris Emerson Pembina Grand Forks Wpg Junct Duluth Minneapolis St. Paul Chicago Lv l,05p 2,32p 3,23p 3,37p 7,05p 10,45p 8,00a 6,40a 7.15a 9,35a Meðöl eftir læknisfyrirskrift afhent á hvaða tfma sem þarf. Búðin opin nótt og dag. John O’Keefe- Lv 9,30p 12.01p 2,45p 4,15p 7,05a 10,30p MORRIS-BRANDON BRANCH. Arr. Arr. Lv ll.OOa l,25p Winnipeg 1.05p 8,80p ll,50a Morris 2,35p 5,15p lO.i^a Miami 4,06p 12,10a 8,26a Baidur 6,20p 9,28a 7,25a Wawanesa 7,23p 7,00a 6,30a Brandon 8,20p Lv 9,30p 8.30a 5,15a 12,10p 9.28p 7,00p PORTÁG ETTaTPRÁ IRIÉ—B RANCH. Lv. 4,45 p.m 7,30 p.tn Winnipeg Port la Praírie Arr. 12.55 p.m. 9,30 a.m. Síevvait !ii)vil I 233 Kai» Str. Verzlar með mél og gripafóður, hey ýmsar korntegundir og land- búnaðarvarning. Alt selt lágu verði. Stewart Boyd, Wm. Conlan, CANTON, N. DAK. Selur matvöru, álnavöru, fatnað, skóvarning, harðvörn og aktigi. Eg er nýbúinn að fá miklar byrgðir af allskonar fatnaði, sem ég hefi keypt með afarlágu verði. Það borgar sig fyrir alla að koma og skoða vörumar, enginn getur boðið betri kjör en ég. Wm. Conlan, Canton, N. Dak. S. W. flINTHORN, LYFSALI, CANTON, - - - N. DAK. Læknaforskriftir afgreiddar með mestu nákvæmni. Komið til okkar þegar þið þurfið á meðölum að haida. Sí. B. Við erum að losa okkur við það sem við hötum af hn fum og borðbúnaði, og seljum það fyrir neðan innkaupsverð. Mrs. Q. Qlassgow, Cavalier, - - N. Dak. Hefir nú fylt búð sina af vörnm fyrir haustverzlunina, og selur IIATTA, HÚFUR, FJAÐRIR, ULLARVARNING, ogallskonar KVENNSKRAUT með svo lágu vérði að þið hljótið að kaupa ef þið komið og skoðið varninginn. Komið við, — það kostar ekkert, C. S. FEE. H. SWINFORD, Fen.Pass.Ag.,St.Paul. Gen.Ag.,Wpg, ADAMS BRO’S IST. BAR: Verzla með harðvöru af öllum tegundum, tinvöru, eldavélav og hitunarvélar. Þakplötur úr járni og blikki, mál af öllum litum, olíu og rúðugler og allan þann varning sem seldur er í harðvörubúðum. Leiðin liggur fram hjá búðardyrunum, — komið við. ADAMS BROTHERS, CAVALIER, N. DAK. J. P. SHAHANE, BACKOO, N. BAK. Hefir beztu HARÐVÖRUBÚÐINA í Pembina County, og mælist til þess að íslendingar skoði varning sinn svo að þeir geti sannfærst um að þeir fái hvergi annarsstaðar betri kjörkaup. Munið eftir að koma við hvort sem þér kaupið eða kaupið ekki. BACKOO, M. OAK — 28 — gæti ferðast þetta að gamni sinu. Aumingja Fitch sofnaði þegar í stað, er hann hafði borðað kvöldmatinn, og svaf fast alt tii morguns, er þeir allir vöknuðu við óvæntan atburð. Þegar þeir félagar lögðu sig fyrir, skinu stjörnurnar skært á hinum heiðbiáa himni, og hafði ieiðsögumaður þeirra fullvissað þá um að ekki þyrftu þeir vörð að halda. En svo vðkn- uðu þeir fyrir sólaruppkomu í ofsa veðri. Þrum- urnar öskruðu yfir höfðum þeirra en eldingarnar stukku tind af tindi og iýstu draugalegu ljósi kvosina sem þeir höfðu lagst fyrir i. Svo kom regnið ekki í dropum eða hríðum, heldur heltist það niður úr skýinu, sem hafði sópað sér leiðyfir fjaUatindinn næsta. Það var hellisteypa og á svipstundu voru þeir hundrenn- andi allir saman. Bkkert var skýlið og því var það eitt að gera sem Manuel. Hann húkti upp með brekkunni og gerði sér tjald af brekáninu sínu og byrgði sig þannig allan. Á örskömmum tíma var iækjarsprænan i gilinu orðin að fossandi elfu, er æddi fram og velti stórum björgum niður úr fjöllunum, trjá- bolum og allskonar rusli. En elfa þessi sjatnaði eins fljótt og hún hafði vaxið, þegar storminn lægði. Þegar sólin rann upp voru þeir allir sund- rennandi votir; hvergi var þurr viður, og eldin- um þeirra var sópað burtu. “Hart ket og gamlar brauðkökur eru ekki ginnandi morgunverður, eða, hVað ” sagði Ford •ergilegur mjög. “En svona er að vera í ferða- — 29 — lagi, býst ég við”. Og svo leit hann til Rodri- gues skellihlægjandi. “Hvað er nú hláturslegt ?” spurði Keeth, og hafði hann verið að róta í farangri þeirra til a.ð vita hvort ekkert vantaði. Ei fljótlega reis Ford upp mitt i hlátrinnm og leit til Manuels fylgdarraanna þeirra. Stód hann epölkorn frá og starðs á Joee, sem ekkert vissl hvað um var að vera. Regnið hafði ejrði- lagt alt roálverkið á Spánverjanum. Málinu var sópað burta og leyndardémsfulla aerkié skeiu á kinainai ákonum. Undireins og Iridíéniau sá Ford korfa á sig, leit hann af Spinvarjanum og fér að dunda við eitthvað ómerkilegt, eins og hann hefði ekkert 8éð. 3n Kinsale þóttist visa um að hann hefði eéð markið. Hann hló i hugsunarleysi og dró athygli Keeths að eyðileggingu þeirri er stormurinn og reurnið höfðu gert, og benti prangaranum á það. Hver fjandinn ! Eg vona að Indiánaræfill- inn hafi ekki tekið !eftir því”, tautftði Englend- ingurinn, greip upp iriálarakrúsir sínar og benti Jose að koma með sér. “Enhanns'- það”, sagðt Ford við vin sinn. “Ef það er satt sem sagt er, að allir Indíánar þekki þetta mark, þá ættum við að hafa gát á Manuel þessum”. En fyigdarmaðurinn virtikt hafn gleymt þossu öllu sainan þegar l>eir Jose og Fitch komu aftur, og Jose allur ný málaður, þá leit Indián- inn ekki v.ið honum. Eu Keetli var ekki seinn á 8ér að vara Jose við honum. — 32 — “Ég vissi það að bér munduð verða forviða’. sagði Rodrigues og brosti svo að skein i tennurn- ar. “Það er aðdáanlegt .'— eða er ekki svo? herra Fitch”, sagðihann og sneri sér aðprangar- anum. “Þetta gerðu villimennirnir, sem þér gerðuð svo lítið úr”. Svo bætti hann við með iágri röddu, svo að fylgdarmaðurinn skyldiekki heyra tii þeirra, og benti með hendinni á hlíð- arnar hinnmegin: “Fyrir handan elfn þessa liggur land þjóðar þeírrar, sem ég dvaldi svo lengi hjá. Yid megnin ekki láta rnann þennan fara iengra með okkur”. “Bn hvað ergura við að gera?” spnrði Keeth. “Hvernig eigura við að losast við hann ?” “Við skulum fara yfir um, setjast að og taka okkur dagverð. Ég skal fuina ráð til aðlosna við hann”. “En rötum við þá aftur án hans?” 'spnrði Ford. “Við verðum að hætta á það”. “Haltu þá áfram”, sagði Fitc-h i kærulejrsi. “F.g ætla að sjá fyrir endann á þessu hvernig sem fer !” En þegar kom að brúnni óaði jafnvel Ronald Keeth við að fara yfir um. “0, það er ekkert, herrar minir”, sagði Rod- rigues, er hanu sá að þeir liikuðu sér. Benti þann svo Manuel að íara á undan og hljóp á endunn á trénu á eftir hömini. Fyigdar- riiaöurinn liélt; yfir. uni sern ekkert vSerí. rétt eins og vært liaun að panga triuistugtú brú með handriðum úr.stáli beggja vpgtia, í stitð þess að gauga á trjábol, sem skaif og ri'Ötraði við bvert — 25 — var þeim neinn gaumur gefinn, er þeir komu og gengu þeir Rodrigues inn í herbergi eitt utarlega í veitingahúsinu, svo að enginn vissi. Vildu þeir ekki að Indiánarnir þektu hann, sem höfðu verið að elta hann, ef að þeir kynnu að vera að snuðra þar i nágrenninu. Fitch keyfti við verzlunarmann einn, sem var á heimleiö og þar fstaddur af hendingu. Skyldi hann fá varning hans allan og llamadýrin lika, Þennan sama mann let Jose Rodrigues selja eitt af gullstykkjum sínum, og keyfti hann fyrir það búnað allan til hess að haliía inn á fjðllin. Hin gullstykkin skyldi liann eftir hjá landa sfnnm einum í Hnalpa. 1 vikuiokin v*r sárið á Rodrigues :því nær gróið og var liann þá búinn að ná séreftir þraut irnar á fjöliuntim. Fóru þeir þá að búa sig til að leggja þegar af stað, létust ætla að ieita að ‘nitrate’-námunum. Var Keeth fyrir förinni, því að féiag hans var vel þekt þarna. og var því sennilegt að liaiin væri foringinn, En Fitch fólu þeir á tie.ndnr að útvega fylgdarmann, því að hann haföi meiri reynslu fyrir sér að tenja við Indiánana. Hann fann og rnann, sem 1 eir voru meira en ánægðir með þeir Iveeth og Ford Kinsaie. Hafði hvorupur þeirra séð jafn ■stórvaxin Indí- ána á ströpdimii. Sagði Fitcn að hnnn v&ri ættaður ofan úr Jandi, — væi i af llokki eimnu, sem hann hefði veizlað viö—, og væru þeir miklii meiri hæfileikum gæddir, miídu f •m rri og ,„jiau hrau.stari en ffuntb.yggjor jæir tem Rðkuðust í Hualpa. Ekkert sagði Rodrigues um fylgd.tr-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.