Heimskringla - 04.11.1897, Blaðsíða 4

Heimskringla - 04.11.1897, Blaðsíða 4
á nmsmujix m. ð&ván* firr. Wínnipeg. 80. f. m. gaf séra Hafsteinn Péturs son saman i hjónaband hér 1 bænum Mr. Jónas Jónasson og Miss Guðrúnu Peterson. Samkomunefnd Unitarasafnaðarins er beðin að vera til staðins í Unitara- kyrkjunni eftir messu næstkomandi sunnudagskvöld. Nanðsynlegt að allir Jíomi. —Forecttnn. Mr. R. Bonnar, lögmaður, hefir verið útnefndur til að sækja sem bæjar- stjórnarfulltrúi fyrir Ward 4. Hánn hefir tekið útnefningu og ætlar að sækja. Mr. Bonnar er skarpleiksmað- ur og ætti að fá góðan byr. Miss ólafía Jóhannsdóttir, forseti W. C. T. U. á íslandi, sem kom frá Is- landi í sumar, og hefir veriðá W. C. T. U. fundi í Toronto, er væntanleg hingað til bæjarins bráðlega. Hornleikarafél. islenzka (Jubilee Band) hefir ákveðið að hafa “Concert” innan skamms. í>ar eiga að komafram sumir hinna beztu innlendra söngmanna hér í bænum. Auglýsing um þetta næst. Mrs. Tylor ,ekkja foringja eins 1 brezk-indverska herliðinu á Indlandi, sem er stödd hér í bænum, ætlar að halda fyrirlestur á Manitoba Hotel á laugardagskveldið kemur kl. 8. Hún talar vel, að sögn, og efnið er eftirtekta vert, — eitthvað um Indland. Viðskíftanefndín (tíoavd of Trade) hélt fund hér í bænum hinn ‘29. f. m. til að ræða um ræktun á sykurrófum hér i fylkinu, sem haldið er að geti orðið mjög arðberandi atvinnugrein. Engin sérleg ákvörðun var tekin á fundinum nema sú, að loitasér frekari upplýsinga um sykurrófuræktun hjá þeim sem hafa gert tilraun í því efni, Séra Magnús J. Skaptason fer til Dakota á föstudaginn í næstu viku, og messar og heldur fyrirlestra á eftir/ylgj- andi stöðum eins og hér segir : Hallson, messa Nov. 14., kl. 3 e.m Mountain, mess “ 21., “ 3 “ Hallson, fyrirlestur “ 18., “ 7 “ Eyford, fyrirlestur “ 20., “ 7 “ Aðgangur að fyrirlestrunum 25 cts. 12. f. m. andaðist að heimili sínu í Selkirk ekkjan Margrét Þorsteinsdóttir, 72 ára að aldri. Hún var frá Ljósalandi í Vopnafirði, og fluttist vestur um haf fyrir 10 árum og hefir lengst af síðan verið í West Selkirk. Tveir synir henn eru 4 lífi: Þorgrímur og Lárus. Mar- grét var greind kona og vel látin af öllum er hana þektu. Rev. Mr.Southworth, Unitaraprest- ur frá Duluth, Minn.,'verður hér annað- vort ásunnudaginn kemureða miðviku- daginn í næstu viku, og þætti honum vænt um að sjá sem flesta í kyrkju Unitara að kvöldi þess dags er hann kemdr. Séra M. J. Skaptason heldur fyrirlestur á miðvikudagskvöldið kemur í Unitarakyrkjunni hyort sem Rev. Southworth verður kominn eða ekki. Aliir velkomnir. Hinn nafnfrægi prédikari, Mr. D. L. Moody, kemui til bæjarins í dag (4. Nóv.) og verður hér eina viku og pré- dikar tvisvar á dag, nema á laugardag- inn þá verður engin samkoma. Frægur söngmaður, Mr. John Burke, stýrir söngnum. Samkomurnar verða hafðar í skautahringnum á horninu á Pacific Ave. og Princess Str. (Avglýemg.) Til Hrafnahreiðursskarðs (Crows Nest Pass) fóru 2. þ. m. með C. P, R. lestinni þessir íslendingar: Guðjón Guðvaldason, Þórður Arnason, Gunn- laugur Arnason og Ólafur Ó. Jóhanns- son; allir frá Akra í N. Dak. Það má heita lofsvert af þeim að verða fyrst.r af Isl. sunnan fyrir línuna, til þess að leita sér frægðar og frama í vestrinu. Meðal annara nauðsynja, sem þeir tóku með sér var það sem út er komið af 12. árg, Heimskringlu, og vonin i því sem eftir er af árganginum. Á miðvikudagskveldið (var, var á ný haldin fundur til að ræða um inn- göngu Tjaldbúðarsafnaðar í Kyrkjufé- lagið islenzka. Fundurinn var heldur fámennur, og ekki mjög ákveðinn í því hvernig málinu skyldi ráða itil lykta. Flestir þeirra sem töluðu virtust vera þvi heldur hlyntir að sameiningin kæm- ist á, en þó voru og ákveðnar raddir á móti þvi. Málið var lagt yfir til næsta fundar, og fulltrúum safnaðarins falið á hendur að boða til hans þegar þeim lit- ist heppilegast. Mr. T. Shaw Safe, fregnriti blaðs- Daily Telegraph, í London á Englandi, sem sagt er að muni hafa mesta út- breiðslu allra biaða i heiminum, kom hingað til bæjarins á föstudaginn var og er á leið vestur til Klondyke. Ætlar hana að vera þar vestra þangað til i Maímánuði og afla sér upplýsingar á landinu og lífinu þar, og býst hann við að geta sagt margt skemtilegt úr þeirri ferð. Mr, Safe er ungur maður hvat- legur, og hefir ferðazt víða um heiminn. Hann hefir verið á Rússlandi, Egypta- landi, Kina og Mexico á ýmsum tímum, og bregður því ekki við þó hann kunni að mæta hrakningum á þessari ferð. Þann 28. f. m., kl. 6 e.m., and- aðist að heimiii sínu í Pembina, N.-Dak. Bjarni Árnason, ættaður frá Torfastöðum í Svart,- árdal í Húnavatnssýslu. Jarðar förin fór fram þann 1. þ. m. að viðstöddu margmenni. — Bjarna ðál. verður getið nánari næsta bl. Að kveldi hins 1. þ. m. hélt við- skiftanefnd bæjarins (Board of Trade) fund til að ræða um vatnsleiðslumálið. Eftirfylgjandi greinar sýna aðalatriðin sem um var rætt: 1. Að bærinn láti grafa brunna og leggja vatnsleiðslupipur 41J mílur á lengd, sem séu nógu stórar til að full- nægja þðrfum bæjarins, samkvæmt á- ætlun Mr, Herings verkfræðings. 2. Að bærinn láti sjálfur vinna þetta verk og útnefni nefnd manna til að hafa umsjón.á þvf á eftir, og að kosn- ing þeirrar nefndar sé staðfest af dóm- urum úr yfirdómi fylkisins. 3. Að þessari nafnd sé falið á hendur að ákveða hvort bærinn eigi að kaupa nokkuð af gömlu vatnsleiðsluáhöldun- um sem eru til, og hvort bærinn eigi að fá daglaunamenn til að vinna við að byggja þessa nýju vatnsleiðslu, 'eða.Iáta það í hendurnar á ‘contractors’. Um fyrsta atriðið voru flestir ein- hugir, en um hin tvö varð nokkur mein- inga munur. Kostnaðurinn viðað gera þessa nýju vatnsleiðslu er áfitinn að verði um $700,000, og 18000 er álitið að þurfi tilað gera ‘harðvatnið’ að lin- vatni árlega. Um það, eftir hvaða mælikvarða skyldi borga fyrir það vatn sem menn fá, komst fundurinn ekki að neinni niðurstöðu. Til hiiðsjónar má geta þess, að í Montreal eru brúkuð 167 gall. á dag fyrir hvern mann og í Ottawa 160 gal. Sveinn Sveinsson, 538 Ross Ave. býst við að halda ’borðingshús’ i jvetur. Hann hefir skemtilegt, rúmgott og hlýtt hús og selur með sanngjörnu verði. Þeir sem þurfa að kaupa sér fæði í vetur, ættu að snúa sér til hans- LATIÐ RAKA YKKUR r OG HÁRSKERA HJÁ S. J. Scheving, 200 Rupert Str. Alt pert eftir nýjustu nót- um og fyrir lægsta verð. S. G. Geroux, Eigandi. Ben. Zimmerman, 731 st. Andspænis Manor Houae. Selur loðkót, taukót, úr, gull og silfur- gripi og flest alt það er þér þarfnist við. Alt ‘'spcond hand” vörur og því seldar mjög ódýrt. Islendingar ! Þegar þið komið til Pembina, þá munið eftir því að þið fáið þrjár góðar máltíðir á dag og gott og hreint rúm til að sofa i, alt fyrir $1.00, á Headquarters Hote/, H. A. Mnml, eigandi. Pembina, N. Dak. að er skylda allra, hvort æm þeir eru að kaupa fyrir sitt eigið brúk eða annara, að kaupa eem bezta vöru fyrir sem minnsta peninga, en ekki að kaupa þær vörur sem kosta minnst. hvað ónýtar sem þær eru. Þetta hefir tólf ára reynsla vor kent oss, og það er fyrir þessa reynslu að vér höfum keyft vandaðri og betri vörur þetta haust en nokkru sinni áðnr. Vér skulum eink- anlega tilnefna unglinga og karlmanna- fatnað, yfirhafnir, vetlinga og allskonar nærfatnað. Vér þorum að ábyrgjast að þér fáið betri vörur hjá oss en þér fáið hjá nokkrum öðrum fyrir jafnlitla pen- inga. Vér erum þegar búnir að fá inn mikið af allra nýjnstn kjóladúkum og “trimmings” beint frá verkstæðunum, og sumt er enn á leiðinni þaðan. Allar þessar vörur eru mjög vandaðar og vér seljum fslendjngum þær afar-ódýrt. Allar gamlar vörur seljum vér með miklum afslætti, svo ef þér kærið yður ekki um “móðinn” þá getið þið fengið kjóladúka með mjög miklum afslætti. Nokkrar tegnndir af skóm höfum vér í búðinni er vér þurfum að losast við, — Þeir fara fyrir lítið. Einnig seljum vér handtðskur og kistur ódýrri en nokkur “lifandi sál” í borginni. Komið og sjáið hvað fyrir sig, því sjón er sögu ríkari. Q. Johnson, á suð-vestur horni Ross og Isabel stræta, Winnipeg. Munið eftir Því að beza og ódýrasta gistihús (eftir gæðum), sem til er í Pembina Co. er Jennings House, Cnvalier, N. l>al*. PAT. JENNINGS, eigandi. Undirskrifaður smíðar úr Gulli og Silfri og tekur að sér alls konar aðgerðir ó- dýrára en nokkur annar i borginni. Jón E. Holm, 562 Ross Ave., Winnipeg. THE GREAT NORTH-WEST SADDLERY HOUSE er staðurinn þar sem hægt er að kaupa alt sem lýtur að aktýgjum og hnökkum, einnig leður og allan útbúnað sem brúkaður er við hesta, og svo kistur, töskur og svipur og stígvélaleður af öllum tegundum. Sendið eftir verðlistanum okk- ar. Það kostar ekkert. Corner Main og Market Street. WINNIPEG, MAN. ^tmmimttmwmwmmmmmmwmmmimmwtitj£ Körnld f Nú þegar ef þið viljið ná í 3 hin fágætustu kjörkaup á 3 F Vetlingum, Hönskum, Moccasins, &c. &c. ^ Góðir skinnvetlingar f t Ágætir, hiýir, fóf . é i vetlingar fyrir a y að ems — — — 20cts. ^ ^ og margt fleira $ Ágætir, hlýir, fóðraðir skinn að eins 50c, ■a því líkt. §5 JEZ. KLI^TIGm’T c_ •jz Andspænis Port. Ave. 351 Main Street. Selur demanta, gullstáss, úr, klukkur og allskonar varning úr gulli og silfri. Viðgerðir allar afgreiddar fljótt og vel. - - - Búðir í - - - Cavalier Pemhina. Al$konar barna- # # myndir agœtlega teknar. Myndir af ollum tegundum mjog vel teknar. Mitchell’s Ijósmyndastofa er hin stærsta og.bezta í Canoda. að gera alla sem ég tek myndir af ánægða. Ég ábyrgist J.F.JVllTCHELL, 2ii Rupert Str. - - Fyrstu dyr vestur af Main St. Svo þúsuudum dollara skiftir er nú komið af grávöru í THE BLUESTORE j Blá Stjarna, ■ ■■!■ i | j | flain Street. Búðin sem ætíð selur með lægra verði en nokkrir aðrir, Við höfura rétt nýlega meðtekið 50 kassa af fallegustu grávöru, jafnt fyrir konur sem karla. Rétt til þess að gefa ykkur hugrnynd um hið óvanalega lága verð 4 þessum igætis vörum, þá lesið og athugið eftirfylgjandi lista. Kvenmanna Coon Jackets - - - - $18 og yfir “ Black Northern Seal Jackets 20 “ “ Greenland “ “ 25 “ Loð-kragar úr Black Persian Lamb, “ American Sable, “ Gray Opossum, “ Natural Lynx af öllum tegundum, úr Gray Persian Lamb, “ Blue Opossum, “ American Opössum. Beztu tegundir af Mnffs, allir litir, fyrir hálfvirði. Karlmanna Brown Rnssian Goatskin Coats $13,50 “ Austrian Bear Coats - - - - 13,50 “ Bulgarian Lamb Coats $20,00 og yfir Inndælar Karlmannahúfur með afarlcgu verði. Einnig sleðaíeldir óviðjafnanlegir. H inir gömlu skiftavinir vorir, og svofólk yfir höfuð, ættu nú að nota tæki- færið til þess að velja úr þeim stærstu og vönduðustu vöruhyrgðum, og það fyrir iægra verð en séðst hefir áður hér í Winnipeg. - -- -- -- -- Merki: Blá stjarna. 434 Main Street. A. ChevpieF. — 26 — manninn, enda sá hann hann ekki fyrri en þeir voru að fara frá veitingahúsinu um morguninn. Indíáninn hét Manuel; hafði kaþólskur um- ferðarprestur skírt hann þegar hann var barn. Að nafninu til eru Perúbúar kaþólskir, en eru þó ákaflega fákunnandi i trúarbrögðum sem öðru. Hann var fnll 6 fet á hæð — eins hár og Roland Keeth—, þykkur undir hönd og hand- leggir hans voru gildir sem á skilmingamanni. Klæða hafði hann smokk viðan úr verkuðu skinni. ilskó Já fótum og lítið annað. Var hægri öxlin ber. en smokkurinn girtur að mitti og náði ofanunðir hné. Stóran hníf hafði hann á belti sér og gekk við spjót eitt mikið. Hárið var mik- ið og féll á herðar niður og var hann berhöfðað- ur, en ilskórnir voru bundnir með ólum og voru þær vafðar um ökla hans og leggi, svo að hann skæri sig ekki á steinanybbunum. Hann sagðist vera vel kunnugur um fjöllin, hundrað milur norður af Hualpa, og lofaði að fylgja þeim á stað þann, þar Bem furutrén þrjú hengju yfir gjána. Fyrir litla aukaborgun lof- aði hann að bera einn þeirra alla leiðina í stóli eða vöggu, sem fjallabúar þar oft hafa á ðxlum sér. En enginn þeirra fjðgra hirti um að ferð- ast þannig. “Eg hefi riðið á hryggnum á einnm þeirra”, sagði Fitch, “en mér nægði ferðin sú. Eg var veikari eftir en þegar ég kom frá Lundúnum fju- ir 10 árum síðan. Mðnnnm h’ður ekki vel þegar þeir hanga yfir tvð þúsund feta háum hamra- flugum og hið eina sem heldur þeim fðstum er enjaisól um hCfuð XndUtna •ishverti”. -31'- þeir fóru að spyrja Manuel. þá sagði hann þeim að þeir mundu koma þangað næsta dag um há- degi. Þeir voru samt hálfhJæddir við að hann mundi svíkja þá, og réðo þvi af að einn þeirra skyldi vaka ajla nóttina, og var það gert. Þegar þeir voru komnir frá náttstað sínum morguninn eftir fóru þeir brátt að halda ofan í dal einn djúpann. Voru hlíðarnar vaxnar þykk- um skógi, og fylgdi Manuel þeim um hinn braut- arlausa skóg beint sem fugl flýgi. En rétt fyrir hádegið komu þeir á klett einh háau, er gnafti yfir straumharðri elfu, á annað hundrað faðma 4 breidd. Þegar þeir komu út úr skóginum hróp- aði Jose Rodrigues upp með ánægju : “Hérna er það, það er ekki hægt að villast á þvi!” “Þekkir þú staðinn ?” spurði Keeth, er gekk við hlið honum. “Já, herra minn. Við erum skamt frá furu- trjánum og hinni dásamlegu brú, er ég hefi sagt yður frá”. Manuel hélt nú upp með ánni, er rann þrjú eða fjögur hundruð fet fyrir neðan þá. Gilið þrengdist fljótlega, og er þeir voru komnir fyrir nöf eina hvsssa, komu þeir að stað nokkr um þar sem það var aðeins nokkurra faðma breitt. Skamt þar frá hölluðnst fnrntré þrjú á bakkanum hinumegin ft«m yfir rilið. og rétt þar hjá lá trjábolur einn yflr stjána, eitthvað þriggjafeta þykkur í gildari •ndann. “Sér er nú hvað”, hiópapi Keeth; "hvcrnig hafa mennirnir getað fai ið að leggja tré þetta eins cg það Hggur t” — 30 — “Það er óheppilegt; en hvað skal gera?” spurði hann og yfti öxlum. Er þeir höfðu peytt hinnar óbreyttu máltíð- ar, héldu þeir af stað eftir stígum óglöggum mjög, er Manuel þræddi, þó að varla væri hægt að sjá þé. Ef að fyrsta dagleiðin var örðug, þá var þessi hálfu verri. Komust þeir tæplega 10 milur, frá uppgöngu sólar til sólarlags. Hið tignarlega útsýni í hinum perúvíönsku Andesfjlöl um er fulteins fagurt og tilkomumikið eins og í Himalayafjöllunum. Eu hversu fagurt og til- komumikið sem það var, þá gat þó Fitch ekki fyrir það gleymt þreytu og erfiði ferðar þessarar. Slðan þetta bar við um morguninn, höfðu hinir hvítu menn augun á fylgdarmanninum. Þeir héldu aðhann mundi gera þeim bragð eitt- hvert og þótti illt að hugsa til þess, ef að hann skildi þá eina eftir í óbygðum þessum, en þeir myndu óglögt eftir leið þeirri, sem þeir heíðu kornið. “En hvernig í ólukknnum eigum við að rata aftur ?” spurði Ford, er þeir fóru að tala um það. “Við verðom að eiga það á hætut, ef að við ætlum að finna helli Incaanna, býat ég við”, svaraði Keeth. “En hvaðhaldið þér. herra Rod- rignes. Ætturn við ekki að vera komnir að furu trjánum þremur, sem þér töluðuð um ?” "Við vetum uú ekki verið langt frá þeim, ef að fylgdamiaðurinn er ekki að pretta okkur”, sva>að( Spánveijinn. “En ég befiennekki séð fyrsta leiðavmerkið". Þanu dag sáu þeir «kki furutrén; en jægar — 27 — Þeir fóru svo frá Ilualpa snemma morguns og hcldu stiginn til norðurs. Var hann nokkurn veginn troðinn fyrstu mílurnHr. Hver þeirra félaga bar á baki sér bagga eigi lítinn, en Keeth hafði að auki kaðalspotta eigi alllítinn. Þeir 4 Noiðurálfurnennirnir voru vel vopnaöir og þótt- ust þeir Fitch og Ford geta mætt hverjum Indí- ánaflokki, sem kynni að ráðast á þá. Ford fyr- ir það hvað hann var óroyndur, og Fitch fyrir fyrirlitningu þá sem hann hafði á fjallabúunum. Jose Rodrigues fullvissaði þá um, að flokkur sá sem hefði haldið bonum föstum svo lengi, jækti ekkert til skotvopna. Þeir berðust með bogum og örvum, spjótum og kylfum stórum. “Við getum þá gengið fram með þessum vopnum og hrakið þáalla útúr fjöllunum”, sagði Fitch. En Spánverjinn hristi höfuðið. Sagðist hann vita um I vigi i fjöllunnm, þar sem maöur með bogacinum og örvum gæti stöðvað heilan hor- flokk. Aður en þeir settust að til miðdegisverðar, fylgdi leiösögumaður þeirra þeim á hliðarstíg erfiðan mjög; hann hiingaðist upp á milli klett- anna; lá hann stnndum um sléttan flöt,, en sner- ist svo utan nni hól einhvern, snækrýndann, er pnæföi npp milli skýjsrna.. Loftið var kalt, í hreðum þewtum. cg uniir Vreldið þót-tust þeir heppnir né skógartopptim eirhverjum og kinda bál til *ð ortia sér við. og hvilast Þetta var erfiðesta ganean trm Ford hafði nokkru sinni reynt; en ftó rar pranparit n verst leikinn, þvt ltn»n vor ou **o hann

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.