Heimskringla - 11.11.1897, Qupperneq 3
HEIMSKKINGLA, 11. NOVEMBER 1897.
SVAR
gegn iliyrðum Sigtryggs Jónassonar út
af Amei íkubréfum (Sjá Lögb 19. f. m.).
Frá S. B. Jónssyni.
III.
Aðfarir Sigtryggs gegn mér og öðr-
Um mótstöðumönnum hans líkjast ein-
kennilegft vel kaþólskum bannfæring-
Um. í stað þess sem kaþólskir bölva
og bannfæra með aðstoð gamla bakar-
ans, í nafni föðurs, sonar og heilags
anda og állra heilagra manna og meyja
á himni og jörðu, þá bannfærir Sigtr.
(ef til vill með aðstoð litlu klikkunnar)
í nafni “kyrkju og kristindóms”, —
kyrkjufélagsins— eða þess hluta Yestur
íslendinga, sem því tilheyra að nafn-
inu til, og svo í nafni sinna mörgu veg-
legu embætta, sem “polla”-kapteinn,
‘‘safnaðarforseti”, “þingmaður”, “rit-
stjóri” m. m. Kaþólíkír segja aðhinn
bannfærði skuli vera bölvaður í inn-
hýsum jafnt sem úthýsum, í svefnhúsi
Sem á þingi, á engjum sem í úthaga,
bæjum sem búgörðum, vegum sem
vörnum; bölvaður á skógi, bölvaður á
ám sem á sæ úti, bölvaður í kyrkju sem
kyrkjugarði, bölvaður við dóma, bölv-
aður í orustum, bölvaður þegar hann
talar eða mælireða þegir, bölvaður er
hann tyggur eða drekkur, bölvaður
sitjandi sem standandi, hlaupandi, ríð-
andi. eða er hann hvílir sig; bölvaðar
allar hans athafnir, bölvaður er hann
hlustar eða horfir, eða bergir einliverju.
bölvað sé höfuð hans, augu og nasir,
sjáaldur, tennur og tunga. kverkar
hans og brjóst, hjarta, kviður, lifur
hans og líf, mitti, nafli og öll innýfli
fætur, lær, hendur og handleggir, lierð-
ar og lendar og alt bans hold og hör-
und frá hvirfli til ilja, og alt sem þar er
á milli; bölvnð öll vit hans, sjón, heyrn
ilman, smekkur og tilfinning o. s. frv.
o, s. frv. Svona stýluð bannfæring er í
raun og veru alveg ólútersk, og þess
vegna alveg úr móð meðal mótmælenda
eins og allir vita, enda hefir Sigtryggur
hana öðruvisi en þetta að formi og bún-
ingi, nefnil. meira upp í móðinn. Hjá
h num er hún eitthvað á þessa leið: Að
sá sem hann á í höggi við (þótt sá hinn
sami sé þúsund siunum betvi og vand-
aðrimaðuren hann sjálfur), sé versta
varmenni, óþokki, heimskingi, kristin-
dómsfjandi, gjörsneiddur öllum góðum
eiginleikum, sem allir ýmist hljóti að
þekkja, eða ættu að þekkja, sem slík-
ann, durgur, falsari, lygari o. s. frv.
Að ég nú ekki tali um auknefnin sem
hann setur upp á mótstöðumenn sina.
Þessi lúterska bannfæring Sigtryggs
ætlast hann eflanst til að sé nákvæm-
lega jafn áhrifamikil eins og súkaþólska
var á miðöldunum, nefnil., að húu úti-
loki menn frá dagsljósinu, frá tíinan-
legri og eilífri sælu. Fyrr má nú vera
grimdaræði en svona sé, og það er auk
þess því andstyggilegra og óafsakan-
legra, sem það er nú vitanlegt að lians
andlegí leiðtogi, æðsti prestur Kyrkju-
félagsins islenzka er nú í seinni tíð far-
inn að leggja meiri áherzlu en áður fyr
á hið sunna gildi kristindómsins: kær-
leikann, í ræðum sinum i kyrkjunni.
Þegar ég les óþverrann, sem Sigtr.
skrifar, þá detta mér vanalega í hug
tvær ógeðslegar skepnur. sin af hveiri
tegund. sem eitt sinu urðu á vegi mín-
um. Önnur þeirra var mannýgnr grað
ungur, en hitt var hálfbrjálaður hund-
ur (að því er mér var sagt hálfbrjálað ir
eða ‘vatnsóður’). Þessi hundur var í
Argyle fyrir fáum í.rurn siðan. Hann
átti heima í húsi fáeina faðma frá ís-
lenzku kyrkjunni þar. Milli kyrkjunn,
ar og hússins þar sem hundurinn átti
heima liggur akbraut suður til Baldur,
Hvenær sem einhver fór um veginn,
hvert heldur hann var keyrandi eður
gangandi, þá mátti hann eiga víst að
hundurinn kæmi á móti honum urrandi
og geltandi langar leiðir, oí það hversu
hægt og gætilega sem maðurinn fór, þá
mátti reiða sig á að seppi varð hans
var. Það var eius og hann mætti ekki
verða nokkurar lífshreyfingar var í
kringum sig hundurinn, þá varð hann
eins og vitlaus væri, og svo elti hann
mann glefsandí og geltandi, urrandi og
hvæsandi laniiar leiðir, unz maður var
kominn í hvarf frá heimili hans, þá
sneri hann heimleiðis, að því er virtist
sigri hró^andi yfir því að hafa varið
heimili sitt dyggilega fyrir árásum veg-
farandans. Það var eins og hundinum
findist að enginn hefði neinn rétt til að
hreyfa sig á þessum stöðvum nema
hann, og því hlyti hann að verja þær
vel og dyggilega, en honum var ekki
gefið að geta skilið það, að vegurinn var
alfaravegur, sem allir höfðu jafnan rétt
tilaðfaraum. En svo mikið sem það
ættu menskir menn að geta skilið, þótt
hundar skilji það ekki.
Mannygi graðungnrinn var á ís-
landi, þar eru naut oft mannýg, eins og
kunnugt er. Það var á næsta bæ við
þar sem ég átti heima, að þetta naut
gekk sjálfala með öðrum nautgripum,
og þótti það mjög viðsjárvert, enda á-
mælisvert að hafa það laust, því það
hafði oftsinnis sýnt sig í því að reka
menn undir. Svo vai látið á það kylfa,
svo að það gæti siður hlaupið. og skán-
aði það mikið við það og fylgdi heima-
gripunum oftast eftir, nema endrum og
sinnum, að það kom fyrir að það flækt-
istútí buska saman við nautgripi af
öðrum bæjum. Þegar menn gengu um
nálægt þar srm tuddi var. eftir að kylf-
an var látin á hann, þá rótaðihann upp
jörðunni með öllum öngum, hornum eg
klaufum, bölvandi og ragnandi á sína
vísu, eins og óður væri, þangað til mað-
urinn var kominn því sem næst úr aug-
sýn, en gripahjörðin starði á hann á
meðan nndrandi og forviða, eins og hún
skildi ekkert i þvi skepnan léti svona
villingslega, en sjálfur var graddi sjálf-
sagt upp með sér af því hve mikilvirk-
ur og hve útataður hann var úr flaginu.
Honum hefir líklega fundizt að hann
væri sjálfkjörinn fulltrúi hinna grip-
anna vegna þess hvað hann var grimm-
ur og sóðalegur. En svo leit mannfólk-
íð öðruvísi á það mál, og næsta haust
var gradda slátrað vegna þess hve
grimmur hann var, og siðan eitraður
fyrirrefi, því enginn þorði að leggja sér
hann til munns, af ótta fyrir því að það
kynni að verða hættulegt fyrir skap-
lyndi manna; og öllum þótti hreins-
un mikil að fráfalli gradda.
Það er til ein sérstök tegund af
hundum í þessu landi, sem kallaðir eru
“Bull dogs”, er mun þýða á íslenzku:
bolahundar. Um uppruna þessa teg-
undarheitis, eða heimild fyrir því, er ég
ekki viss um. En svo dettur mér í hug
í þessu sambandi. að þessi tegund
hunda hati sameinaða verstu eiginleika
hunda og bola og að hver sú skepna,
sem lýsi því á einn eða annan hátt í út-
liti eða framferði, að hún hafi í ríkum
mæli sameinaða þá eiginleika, sem
grimmir huudar og mannýgir graðung
ar virðast að hafa, að þá sé sú skepna
sannkölluð bolahundur eða ‘bulldog'.Og
ég vil alvarlega ráða ölium mönnum til
að gæta vel þeirra einkenna hjá öllum
skepnum jarðarinnnr, sem lýsa þessum
vondn saineinuðu eiginleikum h.inda
og gi aðuuga eða flaguauta, því þau
eru öll vond dýr oggrimm.
Þessir bolahundar eru vanalegu
fremur litlir vexti, en bústnir og feit-
lagnir, lappalegir og vambmiklir, því
þeir eru gráðugir í mat i meira lagi;
þeir eru vanalega nokkuð státnir og
heimaríkir; framan í að sjá eru þeir
grimmúðlegir og breiðleitir og alt af
fitjandi upp á trínið, sem er stutt og
breitt og fremur óliðlegt, og svipurinn
yfir höfuð fremur “hundslegur” eða ó-
tuktarlegur.
Þegar til alvörunnar kemur, þá
dettur mér auðvitað ekki í hug að segja
að Sigtr. sé 'bulldog', en þó er því ekki
að leyna að ritháttur hans gegn mér og
öðrum mótstöðumönnum hans gefur of
míkið tilefni til þess að.áhtast að hann
stjórnist af óheiðarlegum, dýrslegum,
barbariskam hvötum, stjórnlausu
grimflaræði, sem er skynberandi mönn-
um alveg ósamboðið. Það eru nú orð-
ið gerðar strangar kröfur til þess að
prestar séu siðugir og vandaðir menn,
en af hverju? Af því auðvitað að þeir
eru skoðaðir sem leiðtogar fólksins, sem
þeir og eru að því leyti sem fólkið til
heyrir kyrkjum þeirra. En nú er þess
að gæta að ritstjórar opinberra blaða
eru nú aðalleiðtogar fólksins, bæði að
því leyti að þeir eru fleiri sem lesa blöð
in, en þeir sem sækja kyrkjurnar, og
svo af því blöðin fjalla meira um hin
virkilegu spursmál dagsins, eða samsíð-
arinnar, sem fólkið hugsar mest um
daglega, ,í stað þess sem prestarnir
fjalla meira um dularfullar útskýring-
ar hinna óskiljanlegu trúarlegu mál-
efna, sem fólkið vanalega forðast að
hugsa um nema það allra minsta.
Vegna þessa er það hreinasta lifsspurs-
mál að ritstjórar blaða séu siðaðir,
vandaðir og ærlegir menn, sem fólkið
geti borið traust til sem sannmentaðra
manna. Og þá er einnig sjálfsagt að
það er voðalegt banvæni að hafa þá
menn fyrir ritstjóra blaða, sem þektir
eru að þvi að vera óhlutvandir óþokkar
þótt þeir aldrei hafi orðið lagalega upp-
vísir að glæp. Menn ættu alvarlegaað
gæta þess, að þetta er alvarlegt mál-
efni, málefni sem öllum kemur við. Og
vilji menn ,að hin uppvaxandi kynslóð
fái heilsusamlegt uppeldi, þá þurfa
menn alvarlega að gæta þess, að rit-
stjórar blaðanna séu ærlegir, siðaðir
menn, sem beri virðingu fyrir sameig-
inlegum mannréttindum og öllu því
sem gott er og heiðarlegt hjá öllum
mönnum, án tillits til þess hvaða fiokki
manna þeir tilheyra. Það er auðvitað
ekkert móti því aðhafa, þótt ritstjórar
blaða sén flokksmenn og kyrkjumenn,
ef þeir að eins gæta þess ætíö, að skrifa
um málefnin, sem fyrir liggja, siðlega
með hugsanréttum gildum rökum, með
hæfilegri virðingu fyrir þeim sem þeir
eiga orðastað við í það og það skiftið.
Spunarokkar!
Spunarokkar !
Spunarokkar
eftir hinn mikla rokkasmið Jón sá.
ívarsson, sem að öllu óskaplausu smíð-
ar ekki fleiri rokka i þessum heimi.
Verð : $3.00, með áföstum snældu
stól $3,25. Fást hjá
Ennfremur hefi ég norska ullar-
kamba sem endast um aldur og æfi ef
þeir eru ekki of mikið brúkaðir. Þeir
kosta einungis einn dollar.
G. Sveinssyni,
131 Higgen Str.. Winnipeg.
Krossfesting
W i nni peg-íslenzkunnar 1907.
50 nemendur vantar nú þegar til að
læra réttritun og málfræði íslenzkrar
tungu, svo aflifun “Winnipeg ísledzk-
'unnar” geti framfarið sómasamlega.
En það eru lika meira en 15000 góðir ís-
lendingar hér í landi til að styðja að
þessu verki. Kennslulaun $5.00 frá
nemanda, fyrir 60 tíma. Nánari upp-
lýsingar um kennsluna verða umsækj-
endum gefnar hjá
K. Ásg. Benediktssyni.
350 Spence Srreet.
SKRIFSTÖRF.
Auglýslngar samkvæmt nýjustu og
arðsömustu aðferð f þessu auglýsinga
landi (Ameríku). tek ég að mér að semja
lika sendibréfaskiiftir, hreinritun og
yfirskoðun reikninga m. fl. Ritlaun
sanngjörn.
K. Ásg. Benediktsson,
Member of the U. S. Dist. Bureau and
the Canada & U. S. Advert. Agency.
Chicago & London, Ont.
EDMUXD L. TAYLOR,
Iiarrister, Solicitor &c.
Lian Bi.ock,
492 Main Streht,
WlNNIPBG.
KOL! KOL!
Beztu Bándaríkja harðkol $10 tonnið.
Beztu Hocking Valley linkol $7 tonriið
Pocabontas reiklausu kolin $8 tonnið.
Winiiipeg Coal Co.
C. A. Hutcliinson,
ráðsmaður
Vöruhús og skriftsofa á r>,__ -n,-,
Higgins og May strætum. Phone
Bezta vínsöluhúsið
Paul Sala,
eftirmaður H. L. CHABOT,
513 Main Street 513
Gegnt City Hall, Minnipeg.
Beztu berjavín og áfengi.
Bezti spíritus.
Bezta Whiskey
f Manitoha.
PAUL SALA,
513 Hlain Str.
John O’Keefe,
prófgenginn lyfsali,
CAVAVIER, N-D.
Meðöl eftir læknisfyrirskrift afhent
á hvaða tíma sem þarf.
Búðin opin nótt og dag.
John O’Keefe-
PATENTS
IPRDMPTLY SEGURED
GIST RICH QUICKLY. Write to-day for
onr bcautiful illustrated Boókon Patents and
the fasclnating sto~y of a poor Inventor who
made $250,000.00, íáend us a rough sketch
or model of your invéntion and wo will
promptly tell you FREE if it is ncw and
probaoly patentable.
Nobumbug, Honest Service. Specialty:
Tough cases rejected in other hands and
forsign applications. References: Honor-
able T. Herthiaume, prop. o£ “ La Presse,’*
Honorable p. A. Itoss, tho leading news-
papcra, Banks, Express Companies & clients
ín any locality. All Patentssccured through
our agency are brought bcforo tho public by
a spccial notice in over 300 ncwspapers.
MARION & MARION, Patent Experts,
Tcmple 13uilding,185tít. Janies.st,, Montreal.
The only flrm o£ Graduate Engineers in
thc Pominion trapsacting patent business
xchiBÍvcly, Mentiontliispaper.
Nortliern Pacific Piy
TIMZHI T_A-BIL.Ej.
MAIN LINE.
Arr. Arr. . • 'j Lv Lv
11,00n 1.30p Winnigeg l,05p 9,30p
7,55a 12 Ola Morris 2.82p 12.01 p
5,15a ll.OOa Emerson 3,23p 2.45p
4,15a 10,55a Pembina 3.37r 4.15p
lð.20p 7,80a Grand Forks 7iú5p 7,05a
l,15p 4,05a Wpg Junct 10.45p 10,30p
7.30a Duluth 8.00a
8,30a Minneapolis 6 40a
8,00a St. Paul 7.15«
10,30a Chicago 9,35a
MORRIS BRANDON BRANCH.
Arr. Arr. Lv Lv
ll.OOa l,25p Winnipeg 1.05p 9.30p
8 30p ll,50a t'orris 2.35p 8.30a
5.15p 10.22a Miami 4.06p 5,15a
12,10a 8.26a Baldur 6 20p 12,10p
9.28a 7.25a Wawanesa 7.23p 9 28p
7.00a 6 30a Brandon 8.20p 7.00p
PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH.
Lv.
4.45 p m
7.30 p m
Winnipeg
Port la Pra’rie
Arr.
12 55 p nn.
9 30 a.m.
Stewart Bofd
ðSit llaln Str.
Verzlar með mél og gripafóður, hey
ýmsar korntegundir og land-
búnaðarvarning.
Alt selt lágu verði.
Stewart Boyd,
W m. Conlan,
CANTON,-----N. DAK.
Selur matvöru, álnavöru, fatnað, skóvarning, harðvörn og aktigi. Ég er
nýbúinn að fá miklar byrgðir af allskonar fatnaði, sem ég hefi keypt með
afarlágu verði. Það borgar sig fyrir alla að koma og skoða vörurnar,
enginn getur boðið betri kjör en ég.
Wm. Conlan,
Canton, N. Dak.
5. W. niNTHORN,
L VFSALI,
CANTON, - - - N. DAK.
Læknaforskriftir afgreiddar með mestu nákvæmni.
Komið til okkar þegar þið þuríið á meðölum að halda.
1¥. B. Við erum að losa okkur við það sem við hölum af hn fum og
borðbúnaði, og seljum það fyrir neðan innkaupsverð.
Mrs. Q. Qlassg’ow,
Cavalier, - - N. Dak.
Hefir nú fylt búð sína af vörum
fyrir haustverzlunina, og selur
HATTA,
HÚFUR,
FJAÐRIR,
ULLAR V ARNING,
ogallskonar KVENNSKRAUT með
svo lágu vérði að þið hljótið að kaupa
ef þið komið og skoðið varninginn.
Komið við, — það kostar ekkert,
ADAMS BRO’S
C-A.N7'-A_TJIJ53Tl, JNT_ DAK
Verzla með harðvöru af öllum tegundum, tinvöru, eldavélar og hitunarvólar.
Þakplötur úr járni og blikki, mál af öllum litum, olíu og rúðugler
og allan þann varning sem seldur er í harðvörubúðum.
Leiðin liggur fram hjá búðardyrunum, — komið við.
ADAMS BROTHERS.
CAVALIER, N. DAK.
C. S. FEE, H. SWINFORD.
Fen.Pass.Ag.,St.Paul. Gen.Ag.,Wpg.
J. P. SHAHANE,
BACKOO, IV. DAK.
Hefir beztu IIARÐVÖRUBÚÐINA í Pembina County, og mælist til þess
að íslendingar skoði varning sinn svo að þeir geti sannfærst um
að þeir fái hvergi annarsstaðar betri kjörkaup.
Munið eftir að koma við hvort sem þér kaupið eða kaupið ekki.
J. F*. SHAHANTE,
KACKOO, X. DAK.
— 36 —
“Við skulum ekki vera að tala um að kom-
ast upp aftur fyr en við erum komnir ofan”,
sagði Keeth rólega, og fór að rekja upp spott-
ann, er hann hafði meðferðis :
“Svona er það!” hiópaði Fotd. “Þarna
var ég búinn að glejma kaðidspottanum. Hérna
má vel festa hann’b
Var þar steinn einn mikiil fastur i klettinum
en skagaði fram úi út yfir sardiæmuna fyrir
neðan þá. Hnýtti Keeth fljétiega um hann
kaðlinum og leudi sér svo eftir lionum ofan að
ánni. Fylgdu þe[r bonum þá fljótlega Ford og
Fitch.
Sandræman var hvergi 12 feta breið þar sem
þeir sán. en með fram henni þyiiaðist straumur-
inn með þungum nið). Það var lágt í ánni .
þegar rigningarnar voru þá var farvegurinn
vafaiaust fullur klappanna á milli. Þeir höfðu
komið niður nokkuð fyrir neðan ibrúna. Með
fram sandinum voru einiægar smáiður, en langt
út f ánni bólaði á svörtum steinanybbunum. En
ekki gátu þeir séð það sem þeir voru að leita að.
Það leit svo út sem binn efldi fylgdarmaður
hefði sokkið með Jose i hinum voðalegu faðm-
lögum til botns f fljótinu og sætu þeir þar enn
þá.
Þeir leituðu* meðfram ánni svo langt sem
þeir komust. V’ið nöf eina hvassa svo sem hálfa
mílu neðan við brúna var lokið sandræmunni.
Klöppin var voðaleg fyrir ofan þá og sýndist ó-
fær. Hinn eini líklegi vegur til að komast upp
aftur var sá er þeir höfðu niður komið.
“Við skulum koma og snúa aftur !” sagði
— 37 —
Keeth í örvæntingu. “Við getum svo ekki
hjálpað aumingja Jose!”
“Þið verðið að hjálpa mér upp þennan kað-
al, drengir !” sagði Fitch ömurleita. “Mér hefir
aldrei verið lagið að klifra í klettum !”
“Og við skulum koma þér upp !” satrði Ford.
“En hitt er ég í vafa um hvað við eigum að gera
þegar við eruin upp komnir”.
“Mér sýnist að við séum komnir í mát —
eða er ekki svo ?” mælti Fitch.
“Heldurðu ekki að við rötum aftur til
Hualpa?” sagðiKeeth,
“Getur verið”, svaraði Fitch. “En ég veit
það skratti vel, að við aetum ekki fundið helli
Incaanna þegar Jose er farinn”.
“Einlægt ertu að hugsa um fjársjóðinn”,
sagði Ford með viðbjóði.
“Til þess lögðum við á stað”, sagði prangar-
inn styttingslega.“ Það var fjandi óþægilegtað
Jose skyldi farast, ef að hann átti að farast áð-
ur en að hann gat sagt okkur hvar víð gætum
fundið hellinn”.
“Þú ert ekki innvortisveikur, Fitch”.
En Keeth sagði ekkert. Þeir komu svo
þangað, er þeir höfðu skilið kaðalinn hangandi
eftir og bjóst Keeth til uppgöngu.
“Eg ætla að fara fyrst og hjá'pa þér á eftir
Ford, svo getum við báðir dregið Fitch upp,
býzt ég við”.
Hanntóknúum kaðalinn og handfangaði
sig upp og spyrnti fótum við klettinum. Komst
hann þannig upp nokkur fet, en þá lét eitthvað
undan uppi. Rann hann þá niður nokkur fet,
— 40’—
5. KAFLI.
Björgun og ógnun.
Ford og prangarinn sváfu eins og steinn eft-
ir erfiði degsins, en Ronald Keeth var vaknaður
löngu áður en hinir fyrstu ljósgeislar stöfuðu á
hina fjarlægu fjallatinda. Honum leist ekki á
að þeir væru lohaðir inni í skoru þessari. Hitt
var full-illt að vera viltur á auðnum þessum, en
að vera lokaður inni á mjórri sandiæmu, sem
tæplega var 10 yards, þar sem hún var breiðust,
og sumstaðar svo ^mjó, að örmjór stígur skildi
að klöppina og fljótið; það var þó miklu verra.
Hann reis svo upp úr þessari hörðu hvilu
undireins og orðið var nógu ljóst í gilinu að sjá f
krineum sig og virti fyrir sér vatníð með fram
klöppinni, sem hafði stöðvað þá kvöldið áður.
Klöppin var þar alveg þverhníft og ekki hið
minsta spor af gangvegi. En svo kom hann
auga á viðarbarinn stofn. er stóð út úr aurnum
hinumeginn, Einu sinni hafði þar verið tré, en
einhver voðavöxtur í ánui hafði brotið það þi jú
eða fjögur fet frá jörðu.
Áin var djúp og rann sem mylnustrengur
milli staðarins þar sem hann stóð og gamla
stofnsins. Enginn maður gat vaðið á móti þess-
um ^eikna straumi, þó að liann hefði nú ekki
verið svo djúpur að f j’rir því hefði hann verið
væður. En Iveetli var ráðagóður mjög og hafði
vanist misjöfuu í Baudaríkjunum áður en hann
kom til Perú. Hannhafði fylgzt með landkönn-
— 33 —
skref. Gekk Spánverjinn fast á hælum hon-
um.
“Bíðið við og sjáum hvernig þeim gengur”,
sagði Keeth, og horfðu þeir fólagar áhyggjulegn
á eftir þeim.
En þeim gekk ferðin vel, og þegar er Jos*-
fann fasta jörð undir fótum sínum, sneri ham
sér við og veifaði til þeirra hattinum. Snei
hann þá snöggvast bakí að fylgdarmanninun
En þetta var augsýuilega tækifæri það, sen
Manuel svo lengi hafði beðið eftir.
Áður en Keeth og félagar lians gætu kallað
til hans og varað hann við, hafði hinn stórvaxi i
Indíáni þrifið utanum mittið á hinum gram -
vaxna Spánverja. Náði hann utanum annai,
handlegg hans, en Jose hlaut að hafa stálvöðva.
því að hann sneri ser við í fanginu á Iudíánai -
um og greip um kverkar honum. Hvorugi
gat náð í hnif sinn og um stund rugguðu þi t
þar og stimpuðust á klettabrúninni,
Rak þá Keelh upp óp mikið, glejundi liini
skjálfandi brú. stökk út á trjábolinn og hljt j
að víuiuu, Á hlaupunum kipti hann ui j
skammbyssuuni, en þorði þó ekki að skjóta, þyi
að ineiinirnii' voru svo fastir saman. Trjábolur-
inn riðaði og skalf undir fótum hans, en hann
tók ekki eftir því. Hann horfði á menniua í á
tökunum, og sá ekkert annað.
Alt í einu náði Jose lausum liinum hand-
leggnum, greip til beltis síns, náði hnifnum og
stakk honum sem leiftur færí í brjóstið á fyigd
armanninum. Indíáninn hrökklacist aftur á
bak, en slefti þó ekki hið minsta takiuu utau tuu