Heimskringla - 11.11.1897, Blaðsíða 4

Heimskringla - 11.11.1897, Blaðsíða 4
4 HEIMSKRINGLA, 11 NÓVEMBER 18ft7. Winnipeg\ Mr. Friðrik Johnson á bréf frá ís- landi á skrifstofu Hkr. komin þaðan aftur og er að mestu al- bata. Dr. Crawfoid gerði uppskurðinn og fórst það framúrskarandi lipurlega. Hra, Þ. Þorkelssou gefur honum sín beztu meðmæli fyrir frammistöðu sína. þeirra. Blaðið kostar $1.00 um árið og er gefið út af The Open Court Publ. Co , 324 Dearborn St., Chicago, 111. Ef þér þarfnist einhverra hluta méð betra verði en alment gerist. þá munið eftír auglýsingunni minni í 1. Nr. þessa blaðs. Lesið liana oft og vandlega ; skritið síðan eftir nákvæmari upplýsing- um um þá hluti sem þér þarfnist, til min eða umboðsmanna minna. En gæt- ið þess að verðið er mismunandi, eftir því hve mikið er keyft í einu og hverjir borgunarskilmálar eru, eins og segir í a.uglýsingunni. Sérstaklega góð kjör gefin starfandi umboðsmönnum. Vinsamlegast S. B. JÓNSSON. 869 Notre Dame Ave. Winnipeg. Kailinannlega tekió á inóti. Síðastliðið laugardagskvöld var ís- lendin(?ur einn," Pétur Þorvarðsson, á ferð heim til sín, á svonefndu Point Douglas hér í bænum, Mættu honum þá tveir enskir (eða enskutaland') dónar og heiratuðu að hann fengi þeim pen- inga. En Pétur kvað ræningjana verða að ganga nær ef þeir vildu fé af sér hafa og flugu þeir þá báðir á hann í einu. Urðu þar- all-harðhar sviftingar og kjaftshögg; en eftir nokkra stund urðu þau leikslok, að Pétur stóð eftir á hólm- inum “móður mjög en ekki sár,” en þorpararnir skriðu í burtu emjandi, og hafa þeim víst þótt ómjúkar heudur ís- lendingsins. Leiðheining. Skrifstofa Heimskringlu er uppi á lofti í byggingunni sem fóðursölubúð hr. Halldórs Hjaltasonar er i,á horninu á Princess og James Str. Þeir sem senda oss bréf, sem að eins viðkoma blaðinu, ættu að skrifa utan á þau Manager Heimskringla eða Editor Heimttkringla, eftir því sem við á, því öll bréf sem að eins er skrifað utaná t. d. B. F. Walters eða E. Ólafsson, verðaað skoðast sem prívatbréf, og ef eigandi þeirra er ekki við hendina þegar þau koma,eru þau geymd óuppbrotin þangað til hann kemur sjálfur.En bréf sem skrif- að er utaná samkvæmt ofangreindri leiðbeiningu, verða brotin upp og af- greidd af þeim sem til þess eru settir undir eins og þau koma, þó hinn rétti mótakandi sé ekki við hendina. Sveinn Sveinsson, 588 Ross Ave. býst við að halda ’borðingshús’ í (vetur. Hann hefir skemtilegt, rúmgott oghlýtt hús og selur með sanngjörnu verði. Þeir sem þurfa að kaupa sér fæði í vetur, ættu að snúa sér til hans DREWRY’S Family Porter er alveg ómissandi til að styrkja og bressa þá sem eru máttlitlir og uppgefnir af eifiði. Hann styrkir taugakerfið, færir hressandi svefn og er sá bezti drykkur sem hægt er að fá handa mæðrum með börn á brjósti. Til brúks f heimahús um eru hálfmerkur flöskurnar þægilegastar. Eflward L. Drewry. Redwood & Erapire Breweries. Sá sem býr til hið nafntogaða GOLDEN KEY BRAND ERATED WATERS. Herra Páll Magnússon frá West Selkirk kom til hæjarins um helgina í verzlunarerindum, Fór heim aftur á mánudaginn. Herra Friðrik Svarfdal frá Mount- ain, N. Dak., er nú alfluttur hingað til bæjarins, og á von á fjölskyldu sinni að sunnan-innan fárra daga. Á sunnudaginn var lézt Bjarni Árnason að heimili sínu á Maryland Str. hér í bænum. Útför lians fór franí á þriðjudaginn frá 1. lútersku kyrkj- unni hér. Hveitið er að falla í verði, náði 8Öc. að eins á þremur stöðum í fylkinu á laugardaginn var. 5,350,000 bushel af hveiti hafa verið flutt til Fort William frá Manitoba í Sept. og Okt. A föstudaginn var kviknaði í harð- vörubúð þeirra Campbell Bro’s, á Aðal- Strætinu, og urðu af því talsverðar skemdir. Skaðinn á varningi í búðinni er metinn $8(HX) og skemilir á bygging- um um $1000. Forestersstúkan "ísafold” hefir á- kveðið að halda samkomu þann 16. þ. m. á North West hall. Á þessa sam- komu hefir hver meðlimur stúkunnar leyfi til að bjóða tveimur vinum sínum. —Samkoman er að eins fyrit meðlimi nefndrar stúku og þá sem boðnir verða. Skemtun og veitingar munu þar um hönd hafðar. Ef einhver landi vill smíða og selja nógu ódýrt frá 100 til 1000 spunaroklia skal ég benda á staðinn þar sem þeir ganga út. Helzt vildi éf fá þá smíðaða einhvers staðar í Bandaríkjunum. G. SVF.INSSON, 131 Higgin St. Séra Magnús J. Skaptason fer til Dakota á föstudaginn í næstu viku, og messar og heldur fyrirlestra á eftirfylgj- andi stöðum eins og hér segir : Mountain, mess “ 21., “ 3 “ Hallson, fyrirlestur “• 18,, “7 “ Eyford, fyrirlestur “ 20., “ 7 “ Aðgangur að fyrírlestrunum 25 cts. 4. þ. m. gaf séra Hafsteinn Péturs- son saman f hjónaband í Tjaldbúðinni Mr. Guðjón Ingimund Hjaltalín og Miss Vigdísi Ragnheiði Oliver, bæði til heimilis hér i bænum. í skýringu við töfluna yfir rafmagns- brautir í Evrópu, sem kom út í siðasta blaði, var meinleg prentvilla. Þar stóð 1 metre er rúmlega 4 fet, en á aö vera rúmlega 3 fet, eða nákvæmlega 3.18 fet. Séra Magnús J. Skaptason getur ekki verið á Hallson þann 14. þ. m. og því ekki messað þá, en þann 16. á þriðjudag, kemur hann til Hamilton og verður syðra á þeim stöðum og tíma sem getið er um á Öðrum stað hér í blaðinu. Únítarapresturinn Rev. South- Worth, sem getið var i seinasta blaði, messar í Unity Hall á sunnudagskveld- ið kl. 7. En fyrirlestur þann sem séra M. J. Skaptason ætlaði að flytja í vik- unni flytur hann á sunnudaginn kl. 3 & Unity Hall, Inngangur ókeypis. Herra Þorsteinn Þorkelsson, sem getið var um fyrir mánuði síðan að hefði látið gera á sér allhættulegan upp- skurð, á 8t. Boniface-hospítalinu, er nú Herra Jörundur Ólafsson, ó22 Notre Dame Ave., Winnipeg, Man., hefir keyft aflar gamlar Heimskri ngln- skuldir á Dongola ogTantallon, Assa., af undirrituðum, og hefir hann því full an (étt til að ganga eftir þeim. Gömlu kröfurnar ná upp að 1. Júní síðastl. (1897). J. V. Dalmann, í Nóvemberheftinu af “Open Court’ eru þrjár mjög eftirtektaverðar ritgerð- ir. Hin fyrsta er eftir Albert Herman Post, dómara í Bremen á Þýzkalandi, og höndlar um lög á meðal ýmsra þjóð flokka á ýmsum tímum. Hún sýnir hvernig mannfélagsfyrirkomulagið hefir átt þátt í því að skapa lögin og viðhalda þeim. Þeir sem leggja sig eftir þeoret- iskri lögfræði eða þjóðaskipunarfræði hefðu gott af að lesa þessa grein. Þá er ritgjörðum Israelsmenn, eftir Dr. Cornill, þýdd úr þýzku. Þessi rit- gjörð er einnig ágæt í sinni röð, og góð fyrir þá sem leggja sig eftir sögu. Þriðja ritgjörðin er eftir ritstjóra Open Court, og gengur út á að sýna hvernig listaverkum, sem standa í sam- bandi við trúaratriði, fer altaf aftur í heiminum, og hvernig skoðanir manna í því atriði breytast ár frá ári. Þessi grein er einkar fróðleg og eftirtektaverð. Framvegis ætlar Open Court að koma með myndir af hinum merkustu reikningsmönnum heimsins og æfisögur I Komid! 1 Nú þegar ^f þið viljið ná i hin fágætustu kjörkaup á Vetlingum, Hönskum, Moccasins, «Scc. &c. ^ Góðir skinnvetlinffar í ( Ápætir, hlýir, fóðraðirskinn =3 . á f vetlingar fyrir að eins 50c, clo eins — — — 20cts, ^ ^ og margt fleira því líkt. | E. KIVIGHT cfe: CO. Andspænis Port. Ave. 351 Main Street. zz Íiuuuuuuuuuiuumuuiuuuuuuuiumutuuwtumuif Það er skylda allra, hvort sem þeir eru að kaupa fyrir sitt eigið brúk eða annara, að kaupa sem bezta vöru fyrir sem minnsta peninga, en ekki að kaupa þær vörur sem kosta minnst. hvað ónýtar sem þær eru. Þetta hefir tólf ára reynsla vor kent oss, og það er fyrir þessa reynslu að vér höfum keyft vandaðri og betri vörur þetta haust en nokkru sinni áður. Vér skuluin eink- anlega tilnefna unglinga og karlmanna fatnað, yfirhafnir, vetlinga og allskonar nærfatnað. Vér þorum að ábyrgjast að þér fáið betri vörur hjá oss en þér fáið hjá nokkrum öðrum fyrir jafnlitla pen- inga. Vér erum þegar búnir að fá inn mikið af allra nýjnstu kjóladúkum og “trimmings” beint frá verkstæðunum, og sumt er enn á leiðinni þaðan. Allar þessar vörur eru mjög vandaðar og vér seljum Islendingum þær afar-ódýrt. Allar gamlar vörur seljum vér með miklum afslætti, svo ef þór kærið yður ekki um “móðinn” þá getið þið fengið kjóladúka með mjög miklum afslætti. Nokkrar tegundir af skóm höfum vér í búðinni er vér þurfum i.ð losast við, — Þeir fara fyrir lítið. Einnig seljum vér handtöskur og kistur ódýrri en nokkur “lifandi sál” í borginni. Komið og sjáið hvað fyrir sig, því sjón er sögu ríkari. Selur deraanta, gullstáss, úr, klukkur og allskonar varning úr gudi og silfri. Viðgerðir allar afgreiddar lijótt og vel. - - - Búðir í-- Cava/ier °? Pembina. Al^konar barna_ # 0 myndir agætlega telznar. Myndir af ollum tegundum mjog vel teknar. . Q. Johnson, á suð-vestur liorni Ross og Isabel stræta, Winnipeg. Mitchell’s ljósmyndastofa er hin stærsta og bezta í Canoda. að gera alla sem ég tek rnyndir af ánægða. Ég ábyrgist J. F.JVilTCHELL, 2ii Rupert Str. - - Fyrstu dyr vestur af Main St. Munið eftir Því að beza og ódýrasta gistihús (eftir gæðum), sem til er í Pembina Co. er Jennings House, Cttvalier, W. Dnk. PAT. JENNINGS, eigandi. Undirskrifaður smíðar úr Gulli og* Silfri og tekur að sér alls konar aðgerðir ó dýrara en nokkur annar í borginni. Jón E. Holm, 562 Ross Ave., Winnipeg. THE GREAT NORTH-WEST SADDLERY HOUSE er staðurinn þar sem hægt er að kaupa alt sem lýtur að aktýgjum og hnökkum, einnig leður og allan útbúnað sem brúkaður er við hesta, og svo kistur, töskur og svipur og stígvélaleður af öllum tegundum. Sendið eftir ver.ðlistanum okk- ar. Það kostar ekkert. Corner Main og Market Street. WINNIPEG, MAN. Svo þúsuudum dollara skiftir er nú komið af grávöru í THE BLUE STORE, ■■i 1 434 nain Street. Búðin sem ætíð selur með lægra verði en nokkrir aðrir, Við höfum rétt nýlega meðtek'ð 50 kassa af fallegustu grávöru, jafnt fyrir konur sem karla. Rétt til þess að gefa ykkur hugmynd um hið óyanalega lága verð á þessum ágætis vörum, þá lesið og athugið eftirfylgjandi lista. Kvenmanna Coon Jackets - - - - $18 og yfir “ Black Northern Seal Jackets 20 “ “ Greenland “ “ 25 Loð kragar af öllum tegundum, úr Black Persian Lamb, “ American Sable, “ Gray Opossum, “ Natural Lynx úr Gray Persian Lainb, “ Blue Opossum, “ American Opossum. Beztu tegundir af Muffs, allir litir, fyrir liálfvirði. Karlmanna Brown Russian Goat>kin Coats $13,50 “ Austrian Bear Coats - - - - 13,50 “ Bulgarian Lamb Coats $20,00 og yfir Inndælar Karlmannahúfur með afarlcgu verði. Einnig sleðaíeldir óviðjafnanlegir. H inir gömlu skiftavinir vorir, og svofólk yfir höfuð, ættu nú að nota tæki- færið til þess að velja úr þeim stærstu og vönduðustu vörubyrgðum, og það fyrir iægra verð en séðst hefir áður hér i Winnipeg. - -- -- -- -- The Blue Store. Merki: Blá stjarna. 434 Main Street. A. Chevrier. — 34 — mót8töðumann sinn. Herti hann sig svo upp f seinasta sinn, stökk fiam á klettabrúnina og Stakk sér á höfuðið ofan í dýpið með Spánverj ann i fanginu. Þeir hringuðust í loftinu aftur og aftur, er þeir fóru niður, Joks skullu þeir í strenginn og varð af gusa mikil. og hurfu í strauminn. Keeth féll á grúfu ofan á trjábolinn og lá þar með báð- ar hendur útbreiddar og reyndi að koma á þá auga með társkygðum augum. En hvorugur þeirra kom upp aftur. 4. KAFLI. I gfldrunni. Loks korost Keeth á fætnr af veiknm mætti og skreið eftir trjebolnum unz hann náði klettin- ura. Ford og prangarinn voru á hælum honum, I æsingnnum komust þeir skjálftalaust yfir þetta (ínandi flug; en vélamaðurinn hafði svima svo mikinn að hann gat naumast staðið. “Aumingja Jose !” sagði Ford Kinsale. “Við hefðum átt að hafa betri gætur á þessum bölv- uðum villumanni!” :’Hvaða voðalegur dauðdagi !” tautaði Keeth og gat ekki enn litið fram af klettinum, nema hrollur færi um hann allan. “En hvað eigum tið nú að gera?” spnrði Fitch. “Komið’,, :agfi vélan aluiínn og herti sig — 39 — minni niðri hérna, — nei, ekki ef ég þekki sjálf- ann mig !” Gengu þeir svo fram með ánni nokkrar míl- ur og fundu hvergi stað, er þeir gætu upp kom- ist, svo að Fitch fór jafnvel að verða vondaufur. “Við erum að fara lengra og lengra inn í lönd þessara Indíána, sem Jose sagði okkur fiá’, mælti Keeth. “Ef að vid hittum þá, þá gæti svo farið, að þeir færu enn þá ver með okkur, en þeir fóru með hann. Mig langar ekki tíl að vera bandingí þeirra í þrjú ár eins og hann var!” “Hvað ætlið þið að gera ?” spurði Ford. og var honum nú hugur fallinn. “Að standa hér og biða eftir því að drnkkna í fyistu rigning- unni. Ég ætla að halda áfram eftir þessari ari bölvuðu sandræmu, þó að ég þurfi að ganga hundrað mílur!” En þeir sáu engan veg og skömrau áður en dagur hvarf af lofti og næturskuggarnir settust á vötnin, stöðvuðust þeir við það að sapdræm- unni með fram berginu var lokið. Fljótið sleikti beran klettavegginn og ekki var eínu sinni sylla til að tylia fæti sínnm á. Þeir bjuggust þyí um þarna sem bezt voru föng á ogvoru þar um nóttina, — 38 — en aurskriða og steinar komu í loftinu ofan á hann. "Guð hjálpi oss, Keeth”, sagði Ford. "Koudu ! Allur kletturinn er að hrjnja !” Prangarinn náði í fætnr honum og dró hann niður. í skriðunni sáu þeir klettinn ríða sem kaðallinn var festur um og hallast fram hægt og hægt. Ford og Fitch gripu um hand- leggi Keeths og hlupu með hanneftir sandriflnu. I sömu andránni hrapaði kletturinn niður ein- mitt þar sem þeir höfðu staðið. Hrönnum sam- an hrundi aurinn og grjótið niður á eftir klett- inum og var þá komin gjá mikil í hamarinn. Þegar g)jótglamrinu linti og aurinn var hrettur að renna, stöi ðu þeir hver á annan fölir íandliti. Þarna höfðu þeir komist undan voða- legum dauðdaga, en uú voru þeir strandaðir á sandræmunni undir klöppinni. Engin leið var nú framar upp á klöppiria. “I gildrunni, það veit skaparinn !” sagði Ford. En Keeth hljóp aftur til skriðunnar og náði kaðlinum, sein þeir (höfðu farið niður á. “Ekki skulum við segja fyr en við eruro búnir að reyna upp með ánni”, sagði hann, og sneri aftur til fé- laga sinna. “Komið þið nieð”. “Hvað sýnist þér. Fitch ?" spurði Ford, Þó að Fitch sæi alt [með 's'örtum gleraug- nm þegar unr sniámuni var að iæða, þá sýndi hann iiú þetta ekta enska “húlldogga’' hug. lekki. |«i,ar sýnilegur voðinn beið þeirra. "Við erum ekki daudir ennþá !” sagði hann og hristi höfuðið. “Ég ætla ekki að eyða æfi — 35 — npp. “Við verðum að komast ofan i gilið. Að minsta kosti verðum við að finna líkama Jose og grafa hann að manna sið. Áin er full af hring- iðum og steinsnösum. Hann getur verið í sand- inum þarna”. "En fyrst verðum við að hugsa um sjálfa okkur”, mælti Fitch. “Og vertu ekki að þessu; við skulum ekki vera svo eigingjarnir”. sagði Foid, “Mann- auminginn er dáinn náttúrlega; en vió geturn kauské fundið lik bans, eins og Keeth segir. Ég held að hann ’nefði gert það sama fyrir okkur. Hann er hinn eini Spánverji sem ég nokkurn- tima hefi kært mig um”. Á meðan var Keeth að skoða klettinn hvar komast mætti niður. Það var ekki alt ein klöpp en skriður voru þar hér og hvar og voru glæfra- legar. En brátt fór hann að halda áfram, og með því að féjagar hans treystu forustu hans, þá komu þeir á eftir. Að því leyti sem þeir gátu séð, þá hafði hann fundið hinn eina stað í klöpp- inni þar sem hægt var niður að komast. En þegariþeir áttu eftir svo sem 30 fet niður, þá urðu þeir að neroa staðar. Frá þeim stað var klettaveggurinn þverhnýftur og svo sléttur að fjallgeit hefði hvergi getað fengið þar fótfestu. “Þér hafið komið okkur í bobba”, sagði Fitch. “O, þegi þú”. sagði Ford. “Við getum þá farið i pp aftur og reyiit í öðvum stað”. “Ég rey , ekki aftur”. sagði prangarinn og hnykti é. '*Érer búinn að fá nóg. Það lýtur svo út sem við munum ekki geta komist upp aft- ur héðan”.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.