Heimskringla - 18.11.1897, Blaðsíða 2

Heimskringla - 18.11.1897, Blaðsíða 2
2 HEIMSKRINGrLA, 18. NÓVEMBER 1887. Ileiinskriiigla. Published by Walters, Khiiiihoii & (!» Verð blaðsins í Canada og Bandar. $1.50 ?:m árið (fyrirfram borgað). Sent til slands (fyrirfram borp;að af kaupeud "m blaðsins hér) $1.00. Peningar seudist í P. O. Money Order Reeristered Letter eða Express Money Order. Bankaávísanir á aðra banka en í Winnipeg að eins teknar með afföllum Einar Ólafsson, Editor. B. F. Walters, Basiness Manager. Office: Corner Princess & James. P O BOX 305 Þá er veturinn að ríða í garð fyrir alvöru, eftir því sem séð t erður. Alt er nú orðið hvítt af snjó, húsaþök, götur og gangstéttir, og vindurinn, helkaldur, en þ<5 ekki algerlega bú inn að ná sér eftir sumarylinn, þyrl- ar snjónum, þessum fáu kornum sem þegar eru fallin, saman í hrúgur og hverfi á götunum, við húshornin og vírastóipana, rétt eins og hann væri að æfa sig undir atrangara starf og sterkari átök. Einkenni sumarsins eru horfin. Laufln eru hrunin af trjánum fyrir vikum síðan, grænkan á sléttunni liðin í ómegin, og sólin er nú farin að líta til mannanna barna i minna en fjörutíu og fimm gráða horni um hádegisbilið, og enda mann- fólkið sj ilft er farið að skifta litum. Andlitin sem manni mæta eru fölari, augnahvarmamir rauðari, kinnarnar þynnri, og yfirlitið kuldalegra heldur en það var, meðan sólin og sumarið leyfði mannkyninu að leika lausum hala, og lifa undir beru lofti eins lengi og það lysti á sólarhringi hvei; um ; og það bregður enda fyrir í e n staka auga einhverju seu. líkist t'iri ekki “morgundaggar munartári samt, heldu kólguvöktu kuldatári sem stækka því meira og hi ynur því hraðara, sem augað hvessirsigmeira á móti hraðboðum vetrarins: norðan vindinum og nepjunni, sem halda leiðar sinnar drembilega hvernig sem mennirnir mögla, oghversu mik ið sem þau eru atyrt fyrir þá ókurt eysi. að vaða inn áfólk svona óboðið Það má vera að náttúran hafi í fyrst unni ætlast til þes-, að þessi tár væru vottur um meðaumkun yflr forlögum sínum og blómanna sinna, sem liggja nú helköld og dauð undir hjarni og is, en þau eru sjaldan látin úti með góðu geði tárin þau arna, og eru því eflaust Jélegt innlegg í “contrabók’ kærleikans. Fleiri merki hinnar komandi árstíðar eru einnig sýnileg ef að er gáð : Loðhúfum og feldum fjölgar á hverjum degi, en hattarnir, svartir, mórauðir, hvítir og hver veit hvað, hrynja niður eins og hráviður, og kvennþjóðin er svoað segja alveg búin að f'ella fjaðrir, í bráðina. Fólk- ið er hætt að ganga letilega og létt klætt um göturnar á kvöldin sér til skemtunar, og stræti-vagnarnir emja nú ekki lengur og skríkja undir tugum, og aftur tugum af ýmist hlægjandi, hjalandi eða hýmandi fólki, á leið til skemtigarðanna, eða annara staða, í erindagerðum, eða til að lyfta sér upp og viðra sig eftir þreytu og þunga dagsins. Þá eru hjólin, vesalings reiðhjólin, sem báru syndir mannanna eg mennina með, með mestn þolinmæði og undirgefni a)t sumarið, frá morgni til kvöld- og stundum á nóttinni líka, og röt uðn þá einatt betur en reiðmaðurfnn sjálfur, — þau eru Iíka búin að sega af sér starfinu og farin að safna kröftum fyrir næsta ár. Alt, alt ber vott um hina liðnu árstið, og merki hiruiar komandi. Fólkið og náttúr- an eru hætt að hlægja til samans; þau vgla nú brýr hvert að öðru eins og þau ætluðu í blóðugt stríð, og náttúran segir; “líg er veðlánari, sem tek í pant alt sem ég lána og lánþiggjandann með’’. En maði rinn þverskallast og býst til varnar. Hann kippir að sér kápunní, snýr sér á hæl, og segir í t'ússi: “Þú vandir mig á of mikið dekur í sum- ar til þess að breyla svona við mig nú”; og í trausti forsjálni sinnar og framsýni, þrammar hann hálfgramur en hróðugur samt f gegnum snjóinn, ákveðinn i þvf að gjalda hvorki vexti né Iiöfuðstól skulda sinna fyr on ekki eru önnur ráð. Sumarið er staðinn, til að liressa andann og hlynna að samvizkunni. Hann rennirnú huganum frá einum mögu leikanum til anoars um leið og hann mokar snjónum frá sér með tánum, eins og til að ryðja braut öllum sem gleðinnar leita. Hann kemurauga á búðirnar. Þær eru mjög falleg- ar, og margt í þeim til dægrastytt- ingar. Iæikhúsin; ji, þau eru dýrð- leg og þar verður bikar gleðinnar stundum barmafullur. En “hallin’, jú, ‘hallin', þar eru staðirnir,—North West Hall! — því þetta er landi, þar er einmitt uppbót fyrir blessað sumarið, sem er komið f hvarf við skýjabólsturinn þarna úti í geimn- um, þvf þar er ekki sól, heldur sól- ir, og ekki stjama, heldur stjörnur, og það á þeim tíma þegar sumarsól- in er hvergi nærri. Þarna er þá hnúturinn Ieystur í bráðina. Sam- komulífið sem er afltaug mannlífsins, þróast þó sumarið sé liðið; já, betur en meðan sumarið var. Lausir við stritið, og starfið á landsbygðinni, lausir við moldryk og áhyggjur geta nú margir sem áður voru bundnir bjálpað til að yrkja þann akur sem ber langfegurst blóm allra blóma, ef hann er yrktur vel. Það er vandaverk að yrkja þennan akur, það er satt, en það eru líka til margar lægnar hendur, sem alt af æfast betur og bet ur, og allar sveitir eiga sér North West Hall“. til fuls í skilninginn um það, hvernig þjóðunum, borgunum og sveitunum er stjórnað og að hve miklu leyti almenn ingur, svm kjósendur, gotur haft áhrif á það, þarf að gefa praktiska uppfræðslu þessum giSnuin, stig fyrir stig, í al mennu skólunum, bvtur en gert er. Einmitt af því að þjóðirnar í Norð ur-Arneríku hafa alþýðustjórn, eða með öðrum orðum, að svo að segja öll emb- ætti eru háð kosningarrétti alþýðu beinlínis eða óbeinlinis, þá útheimtist líka að almenningur hafi glögga og rétta hugmynd um notkun þess rét.tar, og hugmynd um það stjórnarform sem brúkað er ; en almenn þekking f þess- urri atriðum fsest ekki nema í gegnum skólana. Það er langt síðan menn sáu hve örðugt það var að láta þá þjóð stjórna sér sjálfa, er alþýöa hennar vissi ekki lnn' sín eigin réttindi, og það er líklega ó- hætt að segja, að það, að nokkur þjóð er til, sein ekki hefir alþýðnstjórn, kem- ur til af því, að hún hefir ekki vitað l:vaða réttindi hún átti í raun og veru né kunnað að færa sér þau í nyt, og s orðið að fylgja þeim sem höfðu hæfileik: þjón að auki, en dómararnir útnefndu skrifara fyrir dómþingið. Þessi tilraun, sein byrjaði 10. Júlí, endaði þegar skól- anum var lokað, 10. Ágúst. Daginn sem skólanum var sagt upp, skrifaði bæjarstjórinn í Norfolk Street skóla- borginni, sem var fjórtán ára gamall drengur, bréf til borgarstjórans i New York og bauð honum að heimsækja borgarstjórann í skólaborginni. Sendi- sveinar voru sendir með bréfið til bæj- arráðshallarinnar í New York, á fund Mr. Strang, borgarstjóra. Þeim var vísað til hans. og er hann hafði lesið bréfið, brosti hann fratnan í sendisvein ana, og bað þá bera þær fréttir til baka. að hann þægi boðið, þó hann ætti mjög annríkt, og að tíu minútum liðnum Merki Fjallkonunnar (fálkinn) var efst. Litlu neðar á stönginni voru merki Miss Can”-da og Jónatans. Merki hennar var fest á norðurhlið stangar irinar, en hans á suðurhlið. I garðin- uin var um 10,000 manna á öllum i-ldri. Þeir voru í flokkum hingað og þangað um garðinn, en sumir sátu á áhorfeuda- pöllunum (Grand Staud). Þetta voru alt Vestur-íslendingar og börn þeirra Eg hortði á landa míaa um stund, sneri mér svo við og gekk aftur upp á pall- inn. Þá heyri ég hrópað “Halló” að baki mér. Eg sný mér við og sé mann ganga upp 'tröppurnar’. Það var mad ur allhár vexti og heldur grannvaxinn. Hann var f bláum, hvítstjörnóttum frakka og röndóttum buxum. Þæ voru nokkuð snjáðar og slitnar að neð- an og svo stuttar, að skálmarnar tóku eigi lengra niður en á rniðjan mjóalegg. Hann var grannleitur og toginleitur keyrði hann af stað til að hitta stéttar- ,ne^ ian(?t og þunt hökuskegg. Bæði bróður sinn í Norfolk Street-skólaborg- hár og skegg sýndist gráleitt af hær- Það sem fram fór þar, var eftir | Hann virtist nokkuð við aldur, en var þó hinn ernasti. Eg sá að hér var kom inn Mr. Jónatan (vinur minn frá 1892). Þegar Mr. Strang var búinn að I jjú var hann glaðlegur á svip. þveginn heilsa borgarstjóranum, bað hann um að og greiddur, eins og hann. væri kominn Vér óskum öllum til lukku, sem koma saman á “North West Hall“ hvar sem það er, og vildum sjá að þeir vandi sig þar sem bezt, því þar eins og víðar, eru myntaðir pening- arnir til að borga með veðlánaranum þegar hann gerir kröfuna. Praktisk kensla í sl jórnarfyrii komulagi. Það er vant að segja að frelsið sé nóg í Ameríku, og er mikið til í því. Það er og oft sagt að stjórnarfyrirkomu- lag Norður-Ameriku (Bandar. og Can ada) taki fram stjórnarfyrirkomulagi flestra ríkja í Evrópu og er það einnig satt, en þrátt fyrir alt þetta ferst mönn- um, að mörgu leyti, stjórnin ver úr hendi hér heldur en i Evrópulöndunum, þó undarleiít virðist í fyrstu; og á þetta sér einkum stað um stjórn sveita og bæja. Þegar að er gáð kemur í ljós, að það þarf meira en gott stjórnarfyrir- komulag til þess að vel sé stjórnað, og meira en góða löggjöf. Það þarf þekk- ingu á skrifstofufyrirkomulaginu, og æfingu í að fjalla um roálin. sem fyrir koma. Það er í þessum atriðum að Ameríkuþjóðunum er meira ábótavant heldur en Evrópuþjóðunum, og kemur það meðal annars til af venju þeirri, sem er svo mjðg ríkjandi raeðal póli- tiskra flokka í Ameríku, að einn flokkur fái sér altaf nýja starfsmenn undir eins og hann er kominn til valda, og reki gomlu starfsmennina frá, sem voru orðuir æfðir í verkinu og gátu leyst það af hendi fljótt og vel. Það er flest af Þessu tagi svo miklum byltingum háð, að þeir sera fást við stjórnarskrifstofu- Störf, þurfa að vera við því búnir að verda að fara úr einu í annað, og fá þeir þannig nokkra æfingu í mörgu, en full- komna æfingu í fáu. Og á milli þess sem þeir kunna að hafa þessi störf á hendi, fyrnist sú leikni sem þeir höfðu áður fengið, svo að það tekur tíma og fyrirhöfn að ná sér aftur, en tími og fé eyðist við það, og störfin eru ekki af hendi leyst eins og vera skyldi. Það er satt, að það fyrirkomulag sem hér er brúkað, gefur mjög mörgum tækifæri til að íeyna sig. en einmitt möguleik- arnir sem í því liggja valda því, að fjölda margir reyna til að komast í op- inbera stöðu, sem ekki hafa þekkingu og því siður æfingu til að leysa störf sin af hendi, enda þótt oft fari svo að þeir hinir sömu boli þeim út, sem betur eru hæfir, með pólitisku fylgi )iess tíokks sem við völdin situr í það skiftið, og sem þá hefir yfir embættum að ráða. A meðan þessi aðferð er brúkuð og meðan ríkiskosningar, bæjarstjórna- kosningar eða sveitarstjórnakosningar geta orðið til þess að sópað sé burtu jeim starfsmönnum sem í embættum hafa setið, þá er nauðsynlegt ef vel á að fara, að geta fylt skarðið með þeim mönnum sem hafa að minsta kosti ein- hverja þekkingu á því formi sem hafa til að stjórna henni. Ameríkuþjóðirnar hafa fengið fulla meðvitund um réttindi sín, en þær skorta að sumu leyti þekk ingu til að nota sér þau á þann hátt sem hentar þeim sjálfum bezt. Það hefir verið reynt til að bæta úr þessum þekk ingarskorti. sumstaðar að minsta ko^ti með því að kynna nemendum í alþýðu skólunum grundvallarlög ríkjanna og þýðingu helztu embætta þeirra, en sú þekking sem þannig fæst er svo ónóg að hún fyllir ekki þarfirnar í þeim lönd um sem eins hagar til í eins og í Norð- ur-Ameríku ríkjunum. Til þess að ráða frain úr þessu, hefir verið komið fram með ýms ráð, og er aðferð sú sem nýlega liefir verið byrjað á í New York einhvei hin líklegasta, og fer Review of Reviews orðum um hana á þessa leið : Það var f siðastl. Júlimánuði að byrjað var á að brúka hina nýju aðferð til að gefa uitglingum praktiska upp fræðslu í sveitastjórnafyrirkomulagi einum hinum svokölluðu Vacation Schools i New York, og var tilra.un þossi bygð á annari líkri tilraun sem gerð hafði verið árið áður á West Farm School, en orsökin til þess að byrjað var á henni þar, var sú, hve örðugt kennar arinn átti með að halda stjórn á i skól anum. Til þess að bæta úr þessu, kom honum það ráð i hug, að koma nemend unum til að skoða sig sem þjóðfélag og láta þá stjórna sér sjálfa að mestu leyti. eftir því stjórnarfari sém brúkað er í Bandaríkjunuin. Þetta gekk mætavel Nemendur kusu forseta, þingmenn og embættismenn eftir þeim hætti serri vant er, og undir stjórn hins kjörna forseta, og ráðgjafa hans komst meiri re:la á alt en áður hafði verið. Af því hve góð áhrif þetta hafði á skólann, og af því hve þekking sú og æfing sem nemendurnir fengu með þessu, hlaut að verða heillavænleg fyrir land og lýð, ef hún yrði nógu alinenn, þá kom st<>fn anda félagsins “Pntriotic League,” Mr. Wilson L. Gill, það til hugar, að í stað þess að brúka rikisstjórnarfyrirkomulag til að æfa nemendur á í skólunurn, væri heppilegra að hafa borgarstjórn eða sveitastjórn til fyrirmyndar, þar eð al- menningur þyrfti að fjalla meira um þau mál, og eins og áður er sagt var fyrsta tilraun með það gerð í byrjun síðastlið- ins Júlimánaðar. Jarf. Og til þess að gera sem flesta f.trið með öllum sínum lystisemdum, j undir það búna að takast þessi störi á og eitthvað nýtt verður að koma í' heudur, og til þess að koma almenningi Það fyrsta sem gert var, var að lýsa því yfir, að skólinn skyldi skoðast sem borg, og allir nemendur á honuin væru borgarar, sem hefðu rétt til að greiða atkvæði; hver eitt atkvæði, án tillits til þess hvort hann var piltur eða stúlka, og án tillits til aldurs. Hver skóladeild var kjördæmi, og þar eð það er venju samkvæmt að allur undirbúningur u.nd- ir kosmngar byrji með almennum fundi, þá hafði hver kjöideild fund fyiir sig, og kaus fulltrúa á aðal bæjarfund, en sá fundur útnefndi aftur embættis- mannaefni fyrir þau embætti,sein venju- lega er kosið í með almennri atkvæða- greiðslu, sein sé : borgarstjóra, gjald- kera og bæjarráðsforseta. Þegar út- nefuingarnar voru búnar voru atkvæði greidd í hverri kjöideild fyrir sig. og þegnr það var búið, og búið var að telja atkvæðin, voru þeir sem unnið höfðu settir í embætti á vanalegan hátt. Borg- arstjórinn útnefndi svo formann heil- brigðisnefndarinnar, mann til að sjá um strætahreinsun, formann fyrir lögreglu- líðið, og þrjá dómara. I heilbrigðis- nefndinni voru, formaður hennar, og formaður lögreglunnar. Formaður lög- rsglunnar útnefndi aðstoðarmenn fyrir sigíhverjum bekk, og einn lögreglu- í bónorðs ör. Ég tók ofan hattinn og og hneigði mig fyrir honum með mestu lotningu. Hann tók kveðju minni Honum þótti mjög gtuttlega, og sneri sér svo að fá að sjá alla ambættismenn borgarinn ar. og spurði því næst um lög og lög- gæzlu í borginni. gaman að heyra að það hefði verið mál m,ss Canada og Fjallkonunni og ávarp fyrir rétti í borginni vikuna á undan.og aði þær injög prúðmannlega. Þær að lögroglubjónn, sem hafði verið kærð- stóðu upp og heilsuðu honum með ur fyrir embættisvanrækslu, hafði verið fundinn sannur að sök oe settur frá embætti. Hann bað nú að lofa sér að handabandi. Þegar Mr. Jónatan tók hönd Miss Canada og leit í augu henn- or, þá roðnaði hann út undir eyru, en MissCanada brá eigi litum. Miss Ca- sjá dómarana, og þegar hann sá að einn nada og Fjallkonan settust þá niður. Mr. Jónatan tók auða stólinn og sett- I ist hjá Miss Canada, sneri sér að heuni En það sem mest kitlaði ., ,, 1 og tók til máls : dómarinn var stúlka.gat hann ekki var- ist hlátri. hann af öllu var það, að þeaar lögreglu- liðið safnaðist saman, sá hann að meira en helmingurinn af því voru stúlkur. ‘Miss Canada, Manito kom til mín í gærkveldi. Harin sagði að Fjallkon- an væri gestkomandi hjá þér. Veri hún nmmmmm %mmn wiUwk C. B. Julius, íslenzki búðarmaðurinn sem nú vinnur í nýju búðinu - Victorian 522 Main St. Glæpurinn sem lögregluþjónninn var margvelkomin til heimsálfu þessarar. kærður fyrir vai, að hegða. sér ekki eins | Ég skyldi með ánægju bjóða henni heim til raín, ef hún vildi koma heim ,tíl ein- búa (baslara”). Fjallkonan tók fram í og sagði: “Þakka þér kærlega fyrir og manni í opinberri stöðu sæmdi. Þetta var hinn eiui glæpur sem komið hafði fyrir dórastól á meðan borgin stóð. heitnboðið. Mr. Jónatan, en ég hlýt að Mr. Strang leizt vel á þessar æfing- ar sem fram höfðu farið í skólanum, og hefir gefið því hin beztu meðmæli. fara heim í kvöld, svo ég get ekki heim- sótt þig í þetta skifti. En ég vona, að þú verðir giftur þegar ég kem næst” bætti Fjallkonan við brosandi. “Ég Segist hann vonast eftir því, að þetta vona það lfka”, andvarpaði Mr. Jónat- verði tekið upp við sem flesta skóla, og an og rendi bænaraugum til Miss Ca- þeir sem mest hafa fengist við að koma nada. Varð þá dálítil þögn. þessu í gang, eru nú að láta búa út Jóuatan tók aftur til máls. “Miss reglur handa skólum til að fara eftir. | Canada. Ég hofi gert alt sem þu beidd- ir Manito að skila til mín. Ég kom Formenn hinna ýmsu deilda í borgar skrifstofunum í New York eru nú hver sjálfur með alla íslenzku þegnana mína hingaö i inorgun, Og nú bið ég þig.að í sínu lagi að búa út form og forskriftir Bandaríkja-Íslendingar hafi í dag al- sem útskýra hvað útheimtist í verkinu gerlega sama rétt og Canada-íslending- að gert sé, og sem ætlast er til að brúk- ar'• ' er sjálfsagt , svaraði Miss Canada. Jónatan hélt áfram: “Með aðar verði í skólunum framvegis. Með þessu móti er álitið, að unglingarnir fái an ég beið eftir komu þinni í morgun, Miss Canada, þá skreytti ég pall þenn- glögga bugmynd um það sem fram fer í an. Ég reisti líka merkisstengurnar, hinum ýmsu deildum, og læri í rauninni dró upp merkin og lagaði ýmislegt i tíest það sem lýtur að bæja- og sveita- ítarðinum . stjórn, þó þessar æfingar líti út eins og leikfang í fijótu bragði. Ef ofangreint fyrirkomulap væri ‘Þakka þér fyrir, Mr. Jónatan’, sagði Miss Canada hlýlega. “Og nú ætla ég að biðja þig bónar”, bætti hún við : ‘Gerðu svo vel og stýrðu skemtunum í Hann selur nú með mjög L'ígu verði karlmanna- fatnað, frá instu flík til þeirrar yztu. Stígvél, Skór og margt fleira. Komið inn 00; sjáið hann Dollarinn ykkar kaupir meira í þeirri búð en annars staðar í bænum. Victorian 522 Main St- OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ SÍNU NÝJA StanflinavíaD Hotel. Fæði $1.00 á dag. 718 Alain 8tr. tekið upp í öllum skólum i landinu, yrði dag fyrir mig. því í þeirri greiu ert þú þess ekki langt að bíða, að almenningur mér miklu fremri”. “Fœ eg þá að sita notaði sér betur sjálfstjórnarrétt sinn heldur en nú er gert. Unglingarnir yxu upp með þekkingu á þeirn málum, sem þeim er mörgu öðru fremur nauðsyn að bera skynbragð á, til þess að vera nýtir, framtakssamir og hagsýnir borgarar, garðinn. við hlið þína í dag ?” spurði Mr. Jónat- | an. “Sjálfsagt”, svaraði Miss Canada. Jónatan stóð þá upp, gekk fram að ‘tröppunum’ og tók til máls. Málróm- ur hans var sterkur og drynjandi, svo að orð hans heyrðust glögt um allan og þeir mundu bora með sér heim til for- ‘Vestnr-íslendingar, konur og eldra og nágranna fræðslu, sem kæmi menn. Mér er falið á hendur að stýra sér vel fyrir þá, og sem mörgum er mjög skemtunum í dag. Fyrst fara fram ábótavant f, eins og stendur. skeintanir þær, sem venja er til á Is- lendingahátíðinni hér í Winnipeg : Ef sjálfstjórn er mikilsvarðandi at-1 kapphlaup, stökk, hnattleikír, glímur, riði, þá er það líka mikilsvarðandi atriði hjólreið, kappreið, kappkeyrsla, aflraun að vera fær um að nota sér hana, og rr °- 8- ^rv- Byrjað”. Jónatan settist ættu menn því að íhuga vandlega öll svo‘ en Bkemtanirnar byrjuða. Þær fóru ágætlega fram. Og var mesta un- þau ráð sem fundin hafa verið upp, til að gera almenning færan utn að nota sér un að horfa á þær. Fjallkonan veittí öllu nákvæma eftirtekt. Hún var glöð þau réttindi, sem álitin eru hin sterk- | í bragði. Og móðurgleði skein úr aug- asta trygging fyrir velferð hvers þjóð- um hennar, þeíar hun horfði á þessi félags. Ofangreindar tilraunir eru þess virði að þær séu íhugaðar. Yestur-Islendinji;ar. Tala eftir séra Hafstein Péturs- son, flutt á Islendingahátíðinni í Winnipeg 2. Ágúst 1897. Niðurl. Dómarapallinum hafði verið allmik- ið breytt. Þakið var tekið burtu, svo að hægt var að líta þaðan yfir allan garðinn. Pallurinn sjálfur var fagur- lega skreyttur. Á gólfinu var dýrðleg ábreiða úr lifandi blómum. Upp með I Canada. velbúnu og gjörfulegu börn sín, Hún dáðist að leikjum og íþróttum ungu mannanna. Én þegar glímurnar byrj- uðu, þá leit bún b*-osandi undan. Þegar þessum skemtunum var lok- ið, stóð Jónatan upp. Hann gekk fram að ‘trörpunum’ og tók til máls: ‘Vestur íslendingar, konur og menn. Nú skulu fara fram skrúðgöng- ur, svo Fjallkonan geti sem bezt virt fyrir sér Vestur-íslendinga og hag þeirra. Við Miss Canada höfum komið okkur saman um, að Bandaríkja-Is- lendingar og Canada-íslendingar taki jafnan þátt í skrúðgömmm þessum eins og bræður og systur. Ég fel ritst jórum Lögbergs og Heimskringlu að sjá um skrúðgöngur þessar. Byrjið ’. Jónatan tók sér aftur sæti njá Miss En mannfjöldinn færði sig Lítið á eft’rfylg-jandi verðlista á hinni nafnfrægu Lisk’s Blikkvöru, sem er ábyrgst að riðga aldrei. Hú» fæst f harðvörubúðinni hans Truemner’s Cavalier. Mr. Truemner ábyrgist vöruna sjálf«r og lofar að gefa ykkur nýjann hlut fyrir sérhvað ema sem þið kaupið af Lisks Blikkvoru ogsem riðgar hjá ykkur með sómasamlegri brúkun. Aður seldar 16 potta fötur 90 cts. 14 potta fötur 75 “ 12 potta fötur 70 “ 14 “ “ með sigti $1.10 17 potta diskapönnur 90 ct. No. 9 þvatta Boilers $2.50 Nú á 67 cts. 55 “ 52 “ 78 “ 70 “ $1.90 J. E. Truemner, Cavalier, N-Dak lí (j |'0|V| 819 *ain St- ‘ . U* 1 1 WINNIPEG, er nýbyrjaður að verzla með alls- konar leirtau og glervarning, og langar hann til að fá að sjá ís- lendinga í búð sinni og lofar að gefa þeim betri kaup en nokkur annar i bænum getur gert á sams- konar vöru. Muniðeftir númerinn 819 Main Street. Bétt fyrir norðau C. P.R. járnbrautina. IEj. Gr. FOED. veggjunum að innan uxu skrautplönt-1 aúur í norðausturhorn garðsins og tók ur, en að utan ávaxtatré. Þannig var skipa sér í flokka. Eftir nokkra stund byrjaði 1. Skrúðgangan. Allmikill flokkur manna og kvenna gólf og veggir algerlega huldir, svo hvergi sást í gamla dómarapallinn. Þrír hásætisstólar úr gulli stóðu á miðju gólfi. Miss Canada og Fjallkonan tóku sér orðalaust sæti. Auðvitað þorði ég I lagði á stað í fyrstu skrúðgönguna. En ekki að snerta þriðja stólinn. Ég sá, en nokkur hluti yngri manna og kvenna að hann var eigi ætlaður mér. Ég gekk var eftir. 1 fararbroddi báru þeir fálka þess vegna ofan í tröppurnar, settist raerkið og auk þess stóra einkennis- Jarogleityfir garðinn. Þá sá ég að blæju á liárri stöng. Blæjan blaktaði margar nýjar merkisstengur höfðu ver-1 fyrir hægum vindblæ. Á henni stóðu ið reistar upp víðsvegar um garðinn. orðin: Inntíytjendur, landnemendur. Þrjú merki blökt á hverri stöng.' 1870—1897. Allur þessi flokkur var ‘*Rétt eins gott eins 0g brauðið hans Boyd’s” hafa margir af Winnipegmönnum heyrt sagt hvað eftir annað. Þetta þýðir að leggja á tvær hættur með það sera þið borðið, en að gera það er ætíð viðsjár- vert, og alveg ónauðsynlegt.þegar verð- ið er eins lágt eins og hjá öðrum. Candy Kökur og Pastry fæst eins ódýrt hjá Boyd eins og i lélegustu búðum í bæn- um. Því ekki að kaupa hjá honum ? Bezta brauð í Canada. W.J. 370 og 579 Main St.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.