Heimskringla - 18.11.1897, Blaðsíða 4
4
HEIMSKIiINGLA, 18 NÓVEMSER 1897.
Winnipeg.
Ná er orðið kalt og karlmannlegt,
og jörð öll snæiþakn.
Þóra Bergsteinsáóttir á blöð frá Is-
landi á skrifstofu Hkr.
Mr. Friðjón Friðriksson, kaupmað-
ur frá Glenboro, er hér i bænum þessa
dagana. Hann segir f óða liðan vestra,
og almenna hagsæld.
Mr. B. Björnsson frá Selkirk, kom
við á skrifstofu Heimskringlu á mánu-
daginn var ; kom í verzlunarerindum til
bæjarins.
W. J. Craig & Co. á horninu á Main
og Logan Str. hafa auglýsingu í þessu
blaði. Það getur ef til vill sparað ykk-
ur peninga að lesa hana með athygli.
Eins og auglýst var í síðasta blaði,
messaði Rev. Southw<>rth, frá Duluth, í
Unitarakyrkjunni hér á sunnudags-
kveldið var, og lagði af stað heimleiðis
á mánudaginn var. Hann er gervuleg
ur, ræðumaður góður og hinn liprasti i
framkomu. Innan mánaðar flytur hann
frá Duluth til Chicago, og tekur við
kyrkju þar, en býst þó við að koma
hingað næsta ár og heimsækja söfnuð
inn hér, sem honum leizt mætavel á
þótt hann sé fámennur enn.
Séra MagnúsSkaptason lagðiaf stað
til Dakota á þriðjudaginn var, til að
heimsækja söfnuð þann er hann mynd-
aði þar i sumar, og halda fyrirlestra eins
og auglýst hefur verið áður.
Innköllunarmenn vora biðjum vér
að láta oss vita tafarlaust hverjir hafa
borgað til þeirra, svo hægt sé að senda
þeim blaðið áfram.
Mge. Heimskringla.
Á laugardaginn, 13. þ. m.. gaf Rev.
William H. Brokenshire í hjónaband,
Mr. Guðmund J. Austfjörð og Miss
Guðfríði Pétursdóttir, bæði til heimilis í
Winnipeg, nú að 777 Portage Avh.
Mrs. Ásta Arnason frá Pembina,
N. Dak., kom til bæjarins á sunnudag-
inn var, í kynnisför til bróður síns, nú
verandi ráðsmans Heimskringlu. Hún
dvelur hér fram um næstu helgi.
Miss_ Olavia Jóhannsdóttir kom
hingað til bæjarins á föstudaginn var.
og hefir verið hér síðan. Hún mun ætla
að ferðast um meðal Islendinga hér
vestra og halda heimleiðis með yorinu.
Auk þeirra sem áður hafa verið
auglýstir sem innköllunarmenn Heims
kringlu, eru þeir herrar Sigurjón Eiríks
son, Cavalier, og Eiríkur Halldórsson,
Akra, sem einnig veita móttöku pen-
ingum fyrir Heimskringlu og kvitta
fyrir.____________________
Fyrra þriðjudag var flutt hingað til
bæjarins hið stærsta gullstykki sem
komið hefir frá námunum eystra ; vóg
það 115 únzur, og er frá Mikado-námun-
um í Rat Portage. Talað er að tvær
námulóðirverði seldar þar innan skainsm
ðnnur fyrir $20,000, en hin fyrir $12,000.
Sir Charles Tupper kom til bæjar
ins á laugardaginn var. vestan frá
British Columbia, og ætlar að halda hér
til nokkra daga hjá sonnm sinum, sem
hér eiga heima. Hann hefir verið vestra
um tíma í sambandi við enskt námufé
lag, sem hann er formaður fyrir, og
lætur hann mjög vel af námnnum í
British Columbia og framförum þar.
Mr. Tyrrell jarðfræðingur, sem hef
ir verið að ferðast um landið milli Ma
nitobavatns og Winnipegvatns segist
hafa fundið kléttahrygg einn úr holótt-
um sandstein með þunnu moldarlagi
ofan á, milli þessara vatna. Hryggur -
inn liggur frá norðaustri til suðvesturs
og segir hann aðí gegnum þennan neð-
anjarðar klettahrygg síjist vatnið sem
rennur eftir höllum jarðlögum suðaust-
ur á við og kemur fram við Winnipeg
og aðra staði með fram Rauðá. Alítur
hann þetta eina hina stærstu og þýð
ingarmestu vatnssíu. og segir að Win-
nipeg muni ætíð geta fengið nóg og
gott vatn úr brunnum hvernig sem ári,
því kletturiun haldi í sér svo miklu
vatni að það endist þó þurkatið gangi
til lengdar. — Þetta héfir töluverða þýð
ingu fyrir hina nýju vatnsleiðslu, sem
verið er að huvsa um að gera hér íbæn-
HELDUR
Hid Fyrsta Islenzka
Ungiingafjelag i ....
Tjaldbudinni.....
(Cor. Sargent & Furby St.)
Þriðjud. 23. þ. m., kl. 8 e. h.
Sieðaflutning til Nýja Islands byrj-
ar íslenzkur maðui mánudaginn 29. þ.
m. Eigandi sÞðans hefir sagt oss að út-
búningur allur hjá sér verði hinn bezti
sem kostnr er á og að ýmsu leyti mikið
betri, en farþegjar til Nýja Islands hafa
átt að venjast undanfarna vetur. Ná-
kvæmari auglýsing um þetta kemur í
næsta blaði.
Fyrirlestur.
Miss Olavia Jóhannsdóttir heldur
fyrirlestur um Vestur-íslendinga næsta
laugardagskveld á North West Hall.
Byrjar kl. 8. Aðgangur 25 cents.
Aðgöngumiðar verða til sölu hjá flest-
um íslenzkum verzlunum hér í bænum.
Komid!
Nú þegar ef þið viljið ná í
hin fágætustu kjörkaup á
Vetlingum, Hönskum, Moccasins, &c. &c. ^
^ Göðir skinnvetlingar t 't Ágætir, hlýir, fóðraðirskinn
g- f f vetlingar fyrir að eins 50c,
að eins — — — 20cts. ^ ^ og margt fleira því líkt.
~ E. KIVIGHT c
^ Andspænis Port. Ave. 351 Main Street. Es
PROGRAMfl.
1. Solo..... -. ....Mr. St. Anderson
2. Upplestur....Mr. E. Runolfsson
3. Duet, Misses A. Olson, M. Anderson
4. Tala.........Rev. H. Pétursson
5. Solo.........Mr. Th. Johnston
6. Recitation.......Mrs. J. Polson
7. Solo.................Mr. Ross
8 Upplestur..........Mr. B. Long
9. Violin Duet,
Messrs. P. Dalmann og Th. Johnston
10. Solo.........Mr. JónJónasson
11—12. Kappræða,
Messrs. B. L. Baldwinson, Kr. Ásgeir
13. Kökuskurður................
14. God Save the Queen. ,
Alt fyrir ein 30 cents.
Sendið mér 30 cents í silfri, peninga-
ávísun eða frímerkjum, og ég skal senda
ykkur eftirfylgjandi vörur, flutnings-
gjald borgað af mér : 1 X rays mynda-
vél. sem hægt er að sjá í gegnum fólk
með ; 1 Islands fána ; 1 pakka af mjög
fallegum “cards”—afmælisdaga, lukku-
óska og elskenda-“cards”; 48 fallegar
myndir, af forsetum Bandaríkjanna,
nafnfrægum konum, og yndislegum
yngismeyjum ; 1 söngbók með nótum; 1
draumabók ; 1 matreiðslubók ; 1 orða-
bók ; 1 sögubók ; hvernig eigi að skrifa
ástarbréf; hvernig hægt sé að ná ástum
karls eða konu ; hvernig þú getur séð
ókomna æfi þína og annara, og hundrað
aðra eigulega hluti.
J. LAKANDER,
Maple Park, Cane Co., 111., U.S A.
Dr. N. J. Crawford
PHYCICIAN AND
SURGE0N ....
462 Main St.. Winnipeg, Man.
Office Hours from 2 to 6 p.m.
Sveinn Sveinsson,
538 Ross Ave.
býst við að halda ’borðingshús’ í ivetur.
Hann befir skemtilegt, rúmgott og hlýtt
hús og selur með sanngjörnu verði. Þeir
sem þurfa að kaupa sér fæði í vetur,
ættu að snúa sér til hans
DREWRY’S
Family Porter
er alveg ómissandi til að styrkja
og hressa þá sem eru máttlitlirog
uppgefnir af erfiði. Hann styrkir
taugakerfið, færir hressandi svefn
og er sá bezti drykkur sem hægt
er að fá handa mæðrum með börn
á brjósti. Til brúks í heimahús-
um eru hálfmerkur tiöskurnar
þægilegastar.
Eflwarfl L. Drewry.
Redwood k Empire Breweries.
Sá sem býr til hið nafntogaða
GOLDEN KEY BRAND
ERATED WATERS.
[Aað er skylda allra, hvort sem þeir eru
*»að kaupa fyrir sitt eigið brúk eða
annara, að kaupa sem bezta vöru
fyrir sem minnsta peninga, en ekki að
kaupa þær vörur sem kosta minnst,
hvað ónýtar sem þær eru. Þetta hefir
tólf ára reynsla vor kent oss, og það er
fyrir þessa reynslu að vér höfum keyft
vandaðri og betri vörur þetta haust en
nokkru sinni áður. Vér skulum eink-
anlega tilnefna unglinga og karlmanna
fatnað, yfirhafnir, vetlinga og allskonar
nærfatnað. Vér þorum að ábyrgjast að
þér fáið betri vörur hjá oss en þér fáið
hjá nokkrum öðrum fyrir jafnlitla pen-
inga. Vér erum þegar búnir að fá inn
mikið af allra nýjnstu kjóladúkum og
“trimmings” beint frá verkstæðunum,
og sumt er enn á ieiðinni þaðan. Allar
þessar vörur eru mjög vandaðar og vér
seljum íslendingum þær afar-ódýrt.
Allar gamlar vörur seljum vér með
miklum afslætti, svo ef þér kærið yður
ekki um “móðinn” þá getið þið fengið
kjóladúka með mjög miklum afslætti.
Nokkrar tegundir af skóm höfum vér í
búðinni er vér þurfum i.ð losast við, —
Þeir fara fyrir lítið. Einnig seljum vér
handtöskur og kistur ódýrri en nokkur
“lifandi sál” í borginni.
Komið og sjáið hvað fyrir sig, því
sjón er sögu ríkari.
G. Johnson,
á suð-vestur horni Ross og
Isabel stræta, Winnipeg.
Munið eftir Því
að beza og ódýrasta gistihús (eftir
gæðum), sem til er i Pembina Co. er
Jennings House,
Cavalier, K. I>ak.
PAT. JENNINGS, eigandi.
Undirskrifaðnr smíðar úr
Gulli og- Silfri
og tekur að sér alls konar aðgerðir ó-
dýrara en nokkur annar í borginni.
Jón E. Holm,
562 Ross Ave., Winnipeg.
THE GREAT
NORTH-WEST
SADDLERY HOUSE
er staðurinn þar sem hægt er að
kaupa alt sem lýturaðaktýgjum
og hnökkum, einnig leður og
allan útbúnað sem brúkaður er
við hesta, og svo kistur, töskur
og svipur og stígvélaleður af
öllum tegundum.
Sendið eftir verðlistanum okk-
ar. Það kostar ekkert.
E. F. HUTCHISGS.
Corner Main og
Market Street.
WINNIPEG, MAN.
i. I. iiller
Selur demanta, gullstáss, úr, wrin'
klukkui-ogallskonar varning ®
úr gulli og silfri. Viðgerðir
allar afgreiddar fljótt og vel.
- - - Búðir í - - -
Cavalier Pembina.
Al$konar
barna- é
® myndir
agætlega
teknar.
Myndir
aj ollum
\ tegundum
? mj°g vel
teknar.
Mitchell’s Ijósmyndastofa er hin stærsta og bezta í Canoda. Ég ábyrgist
að gera alla sem ég tek myndir af ánægða.
J. F.JVIITCHELL,
2ii Rupert Str.
Fyrstu dyr vestur af Main St.
Svo þúsuudum dollara skiftir er nú komið af grávöru í
THE BLUE STORE
$ Blá Stjarna,
^•$■^^——434 flain Street.
Búðin sem ætíð selur með lægra verði en nokkrir aðrir,
Við höfum rétt nýlega meðtekið 50 kassa af fallegustu grávöru, jafnt fyrir
konur sem karla. Rétt til þess að gefa ykkur hugmynd um hið óyanalega lága
verð á þessum ágætis vörum, þá lesið og athugið eftirfylgjandi lista.
Kvenmanna Coon Jackets - - - - $18 og yfir
“ Black Northern Seal Jackets 20
“ “ Greenland “ “ 25
Loð kragar af öllum tegundum,
úr Black Persian Lamb,
“ American Sable,
“ Gray Opossum,
“ Natural Lynx
úr Gray Persian Lamb,
“ Blue Opossum,
“ American Opossum.
Beztu tegundir af Muífs,
allir litir, fyrir hálfvirði.
Karlmanna Brown Russian Goatskin Coats $13,50
“ Austrian Bear Coats - - - - 18,50
“ Bulgarian Lamb Coats $20,00 og yfir
Inndælar Karlmannahúfur með afarlcgu verði.
Einnig sleðafeldir óviðjafnanlegir.
H,
i inir gömlu skiftavinir vorir, og svofólk yfir höfuð, ættu nú að nota tæki-
færið til þess að velja úr þeim stærstu og vönduðustu vörubyrgðum, og þaö
fyrir iægra verð en séðst hefir áður hér í Winnipeg. - -- -- -- --
The Blue Store.
Merki: Blá stjarua. 434 Main Street.
A. Chevrier.
— 42 —
En stofninn var fastur í jörðu. og án þess að
biða eftir morgunverði fór Keeth úr fötunum og
bjóst til að fara eftir kaðlinuro. Hann vafði föt
sín inrian í brekán silt, vafði olíudúkstuskum
utan um lásinn á byssunni sinni, fleygði svo föt-
unum og byssunni um öxl sér og og lagði út í
ána. Ford bélt í endann á kaölinum til að
stöðva h mn, og þó að straumurinn kifti fótun-
umundan honum, þá komst hann þó slysalaust
yfir. Flýtti hann sér þá í fötin, þótt blaut væru
og hjáltaði svo Fitch yfir um, fleygði síðan kaðl-
inum yfir um til Fords og drógu þeir svo vin
sinn yfir ásamt matvæluin þeirra.
“Ég vildi óska að við þyrftum ekki að fara
yfir annan eins stað aftur”, =tundi Kinsale þegar
þeir drógu hann á larid. “Mig langar ekki það
hálfa til aö sjá hallir Incaanna nú eins og þegar
Jose var að segja okkur frá houum. Ég hélt að
þú værir að feita að æfintýrum i þessu fríi þínu’,
mælti Kinsole hálf-hrekkjalega.
“O. við höfum ofmikiöaf þeim”, sagði Ford
aumkunarlega. “Ég vissi þá ekki hvað ég sagði.
Ef að ég nokkurntíma kemst aftur til Callso, þá
skal ég ekki biðja um annað frí í 10 ér !”
Þeir gengu nú eft’r ræmu 1 essari nokkrar
mílurog var þar gott að panga. Var koinið nð
hádegi er þeir komu að stað einum )'ar sem þeim
virtist mögulegt uppgöngu. Neðst var stígur
þessi vondur mjög. en þeim sýndist hann betri
þegar ofar dró. og lögðn^ þeir af stað npþ og var
Keeth í faraibroddi. Vaila voru þeir konuiir 50
— 47 —
lét höggin lenda á sjálfum sér svo að hún meidd
ist ekki hið minsta. Aður en þau komu upp
opnaði hún augun og horfði framan i hann.
“Vertu kyr. Hreyfðu þig ekki”, sagði hann
og þó að hún ekki skildi orðin, þá var ,hún þó
róleg. Hún sýndist vera óttalaus og barðist ekki
um, eins og Keeth þó var hræddur við, Hún
lá þarna grafkyr í faðmi hans og hefir þó eflaust
vítað í hvaða hættu hún var stödd.
Þá fann Keeth að Ford greip í axlir honum.
Hann var dreginn upr. á brúnina með stúlkuna
í faðminum. og setti hana svo niður standandi á
á fæturna. Föt hans öll voru rifin i tætlur.
Hendur hans voru allar marðar og lagaði úr
þeim blóðið, og skurð mikinn bafði hann fengið
á ennið. Stúlkan þaut frá þeim sem mannfælið
skógardýr og var augsýnilega óskemd af bylt-
unni. En ekki fór hún langt, því þegar hún sá
að sér var ekkert mein gert, nam hún staðar og
horfði á þá.
“Guð hjálpi oss, Keeth ! En sú sjón að sjá
þig”, hrópaöi Ford. “En farðu nú í frakkann
þinn og höldum á stað. Við verðum að komast
héðan burt.u'\
“Hvað gengur á ?” spurði Ronald hálfringl-
aður.
“Hér eru Indíánar á ,'ferðinni. Þeir kunna
að koma hingaðá hverri mínútu”.
“Já”, sagði Fitch; ‘ meðan þér vornð að
hætta lífi yðar fyrir sttlpuna. þá sáum við einn
þeirra uppi á milli klettanna þarna. Við veiðum
að hlaupa!”
K«-ih þrcif upp frakkann sinn o- ætlaði að
— 46 —
höggvast í sundur og kastast klöpp af klöpp alla
löið niður að á„ En í stað þeSsarar skelfilegu
myridai, sem ímyndunarafl hans málaði upp fyr
ir sjónum honum, þá sá hann hana liggja í trjá-
toppi einum, er bieiddist út sem blæ'ængur og
spratt upp úr skoru einni þar fyrir neðan. Bog-
inn hafði hrotið úr hendí hennar og þarnu lá hún
i óviti á þessum glæfra stað.
“Fljótt! Hnýtið kaðlinum utan um mig
undir hendurnar”, sagði hann. “Hún get’ir
hrapað á hverju augnabliki ! Haldið í kaðalinn
af öllum mætti og látid'hann ekki nuggast við
brúnina”.
Uin leiðog hann talaði reif hann sig úr föt-
unum, fleygði skotfærabeltínu og á svipstundu
var bann kominn beint frarn af brúninni.
Hann náði hvergi fótfestu, en þeir félagar létu
hanu síga niður hægt og hægt, Sumstaðar
hrundu steinar undan fótum hans ofan í gilið, og
allar voru hendur hans rifnar og blóðugar, er
hann náði trónu Stúlkan hafði ekki hiapað yf-
ir 20 fet, en fallið sjálft hafði lagt hana í óvit.
Hún lá þar í brotnum greinum og hékk liöfuð
hennar má ttlaust yfir hyldýpinu.
Keeth t.ylti nú öðrurn fætinum á steinnybbu
eina i hamrinum, en liinum á tréð og lj fti henni
í fang sér. Hún hreyfði sig ekki og svo liélt
hann henni fast upp að brjósti sér með vinsiri
handleggiiuni, en með hinum rarði hann sig að
rekast á. hergið, og ka'laði svo t.il félaga sinna að
draga ‘ig npp, Ha n gat ekki séð hvar hunn
gæti ivlt fót im sínnni. og eiiiu siimi eða ti isvar
kasta ist'iaim hjutupp að beiginu. Eu Jiann
— 43 —
fet, er stfgurinn varð allgóður og sáust manna-
verk á honum.
Hallinn var jafn á veginum. Var hann utan
í klöppinni og breikkaði þegar ofar dró. Sáust
merKieftir stóran fleyg, þar sem hinn mjúki
klettur hafði högginn verið, og er þeir áttu um
hundrað fet eftir upp á brúnina komu þeir á
stað einn þar sem hinir fornu byggÍDgamenn
vegarins höfðu hlaðið grjótvegg fjögur til fimm
fet á hæð með ytri brúninni. Var veguriun þar
s*o breiður að fjórir menn gátu gengið samhliða.
Grjótlíinið sem batt sieinana saman var hart sem
demant. Og klettarnir en ekki límið voru í brot-
um af elli.
“Hvað heldur þú um aðra eins vegagerð?’
spurði Ford.
“Hún er dásamleg !” sagði Keeth. “Þetta
hlýtur að hafa verið gei t fyrir þi jú hundruð ár-
urn — og máské löngu fyr —. og þó er það eins
vel gert og hezt er nú á dögnm. Hvílík tröll
hafa ekki þessir gömlu Incarhlotið að vera, því
að þeir hafa þó haft líiíð af verkfærum. Þeir
hafa geit þetta alt með mannafli. Engar vind-
ur höfðu þeir til »ö vinda npp grjótiö”.
“Segið þér þá að þesoir Indíánar hafi gert
það?" mælti Fitch.
“Vissulega gerðu þeir það’\ svaraði véla-
smiðurinn. “ Að líkit dnro hefir vegur þessiver-
ið bygður um þær mundir sem Pizarro lagði
land ð nndir síg”.
l’á hrisli lit'h liöfuðið. “Þeir hafa þá ver-
iði l aðri' rrenn < n þorparar þei , ie.u ég hcfi
vanizl”, sagði hann.