Heimskringla - 18.11.1897, Blaðsíða 1

Heimskringla - 18.11.1897, Blaðsíða 1
eimskríngla xn. Ar WINNIPEG, MANITOBA, 18. NÓVEMBER 1897. NR. 6 Winuipeg Geneial Hospital Oss hefir boriy.t Bkeyti frá nefnd þeirri, er yalin var í Ititust, til að standa fyrir samskotum 0« efna til sam koniu meðal Islei.dinga. til ai ðs fyrir sjúkrahúsið hér í bæinira. og erum vér beðnir að skora á íslendinga, bæöi í Winnipeg og annaarsstaðar, að taka sem dyggilegastau þátt í þessum sam- skotum. Oss er sönii áuægja i að verða við þessari bón, og vér vildum minna menn a það, að Isiendingar hafa mörg- um öðrum fremur notið hjúkrunar á þeesiiri sjúkrastofnun, og er okki nema sanngjarnt að þeir ininnist þess með því að styrkja hana þegar þ'ir geta. Það eru ekki einungis Islendingar í Winnipeg. sem eru í skuld við þessa stofnun, heldur líka íslendingar víða út um land, ogenda suður í Dakota. Það liafa ýmsir sjúklingar þaðan að sunnan fengið hjálp í sjúkrahúsinu hér, fyrir als ekkert endnrgjald. þrátt fyrir pað þó þeir hafi.verið úr öðru ríki, og vœri því viðeigandi að þeir sýndu dálítinn þakklætisvott. Þoir sem til samskot- anna vilja leggja eru beðnir að senda peningana til forseta samkomunefndar- innar, Mr, Sigtryggs Jónassonar, M. P. P., fyrír 25. Desember nærtk. Hér í bænum verður samkoman haldin í 1. lút. kyrkjunni, miðvikudag- inn 8. Desemher, og verda aðgöngumið- ar 25 ets. fyrir fullorðna.og 15 cts. fyrir börn, yngri en I2.ára. Skemtanir verða. ÍSöngur. hljóðfærasláttur, upplestur og rleira. Nánari augl. um það kemur síðar. Þess skal getið ad þeim sem fara nm til að selja aðgöngumiða verður fal- iðaðtaka á móti samskotum um leið. Vér óskum þess að alt gangi sem greiðast og að samskot íslendinga til sjukrahússins, í ár, verði þeim sjálfum til sóma- F R E T T I R. Bezt af öllu. Eins og menn vita, sel ég nýjar saumavélar á sanngjörnu verði, bæði mót peningum út í hönd ogú tíma, tek lika gamlar vélar í skiptum ef þörf ger- ist, o. s. frv. EN ÞAÐ BEZTA AF ÖLLU er ef til vill það, AÐ Étí GERI VlÐ GAML- AR SATJMAVELAR af öllum sortum. svo að þær VINNI EINS OG NÝJAR VELAR. Til sönnunar þessu hefi ég nú undir heudi tvær uamlar vélar (ÁÐTJR ALVEG ÓNÝTAR), sem ég hef gert við, og vinna nú vel eins og nýjar væru. Hver getur reynt þær sem vill og sannfærst eins og hann Tómas. Komið því með vélarnar ykkar ef eitthvað er að þeim. svo sem t. d. það, að þær fiytji illa, hlaupi yfir, slíti tviun- ann, séu stirðar eða þungar, eða séu alveg hættar að sauma. Ef mögulegt er skal ég'gera við þær, og það fyrir sanngjarna borgun. Engin borgun tekin nema að aðgerðin heppnist. Yðar, S. B. JÓNSSON. 809 Notre Dame Av., Winnipeg, Man. TÆRING LÆKNUÐ. Gömlum lækni nokkrum, sem var hættur við vanalea lækuisstörf sín, var útvegað af kristniboðara í Aust Indíum forskrift fyrir samsetning á jurtameðnli. sem læknaði tæríng. Bronchites, Ca- tarrh, Asthma og öll veikindi, sem koma frá hálsi eða lungum, einnig alla taugaveiklun. Eftir að hann hafði sann fasrstum hinnmikla lækningakraft þess þá áleit hann það skyldu sína að láta þá sem þjást af þessum sjúkdómiim vita af þessu meðali, býðst hann því til að senda hverjurn sem iiafa vill ókeypis forskrift þessa á. þýzku, frönsku eða ensku, með fullura skýringum hvernig það eigi að brúkast. Þegar bið skrifið, þá sendið eitt frímerki og getið þess að auclýsingin var í Heirtiskringlu. Utanáskriftin er : W. A. Neyes, 820 Pewers Block, Rochester, N. Y. < ;n>;:íl'í. Mr. Jaraes Fisher, þinsrmaður héð- an úr fylkinu, sem hefir verið með í för- inni til að kanna Huðsonsrtóann í sum- ar, er nú kominn til Ottawa, Hanii segist vera vel inægður með árangur farariiinar, og ætjar að gefa glögga ferðalýsingu þegar hanu kemur heim. Þegar 'Diana' lagði ;if stað heimleiðis 30. Október úr sundinu inn til rlóans, voru hafnir í þann veginn að leggja með löndum fram, en skipaleiðin sj ilf var algerlega íslaus, og hafði verið það frá því 10. Júlí. Eftir því sem mælingamanninum, Mr. Ogilvie, telst til, þá eru frá nO til loo þusund ferhyrningsmílur af gull- landi í norðvestur hluta Canada. Það er búist við að Sir Wilfred Laurier og Sir Lottis D.ivis komi heira úr Washington-för sinni í þessari viku, Arangurinn af ferðinni er ekki Ijós, en það er álit margra að hún kunni að hafa tölnverða þýðingu, bæði hvað verzlunarviðskifti snertir, og eins af- drif selveiðamálsins. Blöðin í New York hafa nú um stund haft þetta ferðalag fyiir texta, og hafa dómar þeírra um það og afstöðu Canada yfir höfuð verið harla misjafnir. New York Tribune segir meðal annars á þessa leið: Það hefir eigi litla þýðingu fyrir Slr VVilfred Laurier, um leið oghann beiðist áheyrnar i Washingtou, að hann er sér meðvitandi um að vera fulltrúi fram- faraþjóðar, sem hvorki er fátæk né at- kvæðalítil. Þetta ár hefir verið hag- sældarár fyrir Canada, bæði hvað upp- skeru og málmtekju snertir. Aðrar at- vinnugreinar, svo sem osta og smjör- gerð, hafa einnig verið mjög arðberandi, og fyrir hvert eitt dollars virði af gulli, sem Bandaríkin fá frá Alaska má búast við að Canada fái tvö. Annað sem sýnir hve óðfluga Canada ber afram í framfara áttina eru hin vaxandi verzl - unarviðskifti við önnur lönd. Það er verið að koma á fót hraðskreiðri skipa- línu milli Canada og Englands, og það er í ráði að gera skipaskurð frá Mont- real til Efravatnsins, sem mundi stytta skipaleiðina um 350 milur. Það er þvi ekki að undraþó sumnm komi í hug að í staðin fyrir það sem mikill hluti ut- anlandsverzlunar Canada ler nú í gegn um Bandaríkin, að svo fari innan fárra ára að mikið af verzlun vestmhlut.i Bandaríkjanna fari í gegnum Canada. ogeftir þeim risafetuin að dæma. sera Canada stigur nú, er þetta ekki eimingis mögulegt, heldur líklegt. A Kyrrahafinn hefir Canada öfiuga skipalínu, og áður en langt líður má búast við því að Ca- nada og Jap'in skifti með sér nálega öll iiiii tlutningi milli Norður-Ameríku o>i Austurlanda. Þaðerenain ástæða fyr- ir líandarikín að klaga ytír þessu. Þaii ættu miklu fremfcr að vera stoit yfir þvíaðeiga jafnframtakssanian-nágrami a; og ef Bandaríkin lita eins \ el 1 f ii flutningsfærum sínum eins og Canada uerir nú, þá ættu þau ekki að þurfa að vera hrædd við samkeppnina, Cana da er að eins að reka sitt erindi eins ou hver önnur þjóð ætti að gera, og eins og það hefir fullan rétt til. Annað blað: New York Sun, talai nokkuð a annan veg. Það segir á þessn leið: Ef Canada heldur að vér séum til leiðanlngir til að h-yfa kanadiskuui vörum tollfritt inn a markað vorn. móti því að fá að keppa við brezkan verksraiðjuvarning í Canada. þá er þai niisskilningur. Það er eins og vér höf um áður bent á, að eins einn vegur fyr- ir Canada, að fá frjálsa veizlun við Bandaríkín, og það er með því að verða hluti af Bandaríkjunum. Þetta þykir = Orgel = ur þú að koira til okkar og kaupa eitt at' hiaum frœgu DOMINION ORQELUH. ViD erum þeir einu umboðsraenn fyiir þau hér. VerDi^ og skilmílana ábyrgjumst vér að gera þigánægðan með. W. GRUNDY & Co., 431 Main 5tr., Winnipeg. sumura stóryi ði, og ekkt rajög vingjarn- leg. ltsiuilnriliin. Hinn 14. þ. 111. voru þrír IndíAnar teknirúr fangflsi í Bismark, N. Dak., og drepnir án dóuis og higa. Einn af þeira hafði verið da^mdur til dauða í PtíbrúarmAnuði siðastl., en hafði f -ng- ið málið tekið fyrir á ný. Nefnd sú sem kefir seriö í Washing- toa undanfarna daga, og verið að ræða um Berinsíssjávarselaveiðarnar, er nú í þann veginnað ljúkastarfi sínu, Hefir hún raðað niður sem bezt hún má öllum upplýsingum við.íkjandi lifnað- arháttuin selanna, og öðru er að sela- veiðum lýtur. Gerðir þessarar nefndar vi'rða lagðar fyrir þá Sir Wilfred Lau- rier og Sir Louis Davis, áður <-n þeir halda heimleiðis. svo þeir geti gefið alit sitt um |>að, hyað heppilegast sé að gera viðvíkjaudi selaveiðasamþyktum fram- vegis. Durrant, San Francisco-morðing- inn, sem lengi hefir setið í fangelsi, og beðið dóms, var dæmdur til að hengjast á föstudaginn var. Það er nú álitið víst að efri málstofa Bandaríkjaþingsins samþykki að Ha- waii sé innlimuð i Bandarikin. Þegar tillagan um það var lögð fyrir þingið í Júní í sumar, var álitið að 57 atkvæði yrðu með því, 21 á móti og 11 óviss, en nú er búist við að með þvi verði minst 01 atkvæöi, Ríkisstjóri Pingree. í Michigan hélt nýlega ræðu í New York, og átaldi heldur, að möunum þótti, rikismanna félögog okrara.Hann sagði meðal ann- ars: ''Hve lengi getur sú stjórn stað- ið sem eykur árlega byrði vinnulýðsins og gefur auðmönnum hlunnindi sem sjúga merg úr þjóðinni og skafa bein hennar a eftir. Éxer hræddur um að orðum mínum verði ekki vel tekið hér í New York, af sumum, en ég vona og trúi að það komi sá tími að þjóðin stjórni sér sjálf og að stjórnin verði fyrir þjóðina". Hann er með þvi að bæirnir eígi Ijósáhöldin, sem þeir þnrfa að brúka, og strætisbrautir. Iltlond. V'esuvius er nú farinn að gjósa. Stór reykjarstrókur ogeldlogar sjást nú upp af fjallinu, og er mjög raikilfeng- legt á að líta. Ekki er getið um að gos- ið hafi valdið ueinu tjóni enni'á. Sagt er að Þjóðverjar séu að útbúa herskip sem sendast á til Hayti, og heimta bætur^fyrir Þjóðverja einn seui hafði ólöglega verið hafður í haldi þar iim tíma. Út af þessu er búist við að geti orðið allharðar deilur. því Hayti- meiin hafa tekið illa í málið, og skeyta lítið um líg og reglur. Hayti er að nafninu lýðveldi, síðan 1808, en öll stjórn er i hinu versta lagi, og sama er að segja um atvinnu og uppfræðslu. Um 90% af fólkinu eru negrar, og meiri hluti þess sem eftir er kynblendingar. og er því búist við að ekki sé auðgert að gera friðsamlega sainninga við þá. Mr. Cavandish, enski landskoðun- armaðurinn. sem hetír verið að ferðast um suðaustur hluta Afríku, lagði af stað frá snndinu við Aden í Sepiember mánuði siðastl. ár, og hélt í suðurátt. Um 100 mílur frá ströndinni fann hann stórar sáltnámur við Stefanie-vatn, og sunnanvert við vatnið töluvert stór kolalög. og álítur hamn að þau nái yfir töluvert stórt svæði. Skamt frá Lake Rudolf eru fjíill 5000 feta hA og sést l>aðaii langt vestur um lönd sem aldrei hafa verið könnuð, og sem engin bygð virtist vera i. Mr. Cavandish hélt suð- ur um land alt til Zanzibar og fór yfir Soinaliland, sem Abyssiniumenn hálf- eyddu fyrir skömtnu síðan, og bar land- ið niikil raerki hinnar hroðalegu eyði- leggingar og inanndrapa, sem þar höfðu frani farið. Fólkiö í Somalilandi flykt- ist að Cavandish er hann fór þar um, og bað hann að reyna til að koma því til leiðar að Brftar tækju landið í sína vemd, til að frelsa þá frá hryðjuverkum Ab\ ssiiiiumanna. Til styrktar fyrir vorkfallsmenn á Knglandi hafa nú koniið eftirfylgjandi gamskot: Fr& félagi eimvagnastjóra £8000 lán án vaxta; TradeS Unions Congress á Þýzkalaiidi E 145, yjöf: þýzkir prentarar £ 245 ; Stuttgart Melal Workers á Þýzkalandi, 685; Miuers Federation, Englandi, £150. Loforð hafa koraið frá þessum : Verkamenn i Cíilais á Prnk uka á viku nieðan vei kfallið ate í einn ; New Zeel að ó- akveðið. The of Carpenters, IIull, Eugl.; Cambrian Miners Associ ation. Wales. Engl. (1.800.000 manns) Labor Association or New South Wales r>g vins önnur félög viðsvegar um heim- inu hafa haldið fumli 01-' rlest af þeim iagt. það il. itð hver meðlimur leggi til 1; pence a viku til hiálpar verkfalls- möniiuin á Engl . á meðan verkfallið stend ir \ fir. Fund r hafa verið haldnir í London svo að segja á hverjuni degi að uiidanl'örnu. og raerkir ræðumenn, þiilgraens og aðrir haldið ræður frammi fyrir ótöiulegum gróa fólks. því allir virðast fylgja þesSum málum íneðmesta athygli, pnda liefir aldrei neitt eins stór- kostlegt nf þessari ti'guiid koraið fyrir í hi'imimiiii eins og þetta verkfall. Ræð- urnar hafa verið gætnar, og hvatt alla til samkomalags, en um leið skorað á ferkfallsmeun aö gefa ekki eftir nema svoaðeins, að i>eir fát verkveitendur til að gera slíkt hið sama. Það sera þt'tta vei kfa.ll hefir einkennilegt við sig fram yfir flest önnur verkföll, er það hvað alt gengur siðlátlega til, og hve ó- bilandi þolinmæði báðir málspartar sýna. Það má nú segja að heimurinn lialdi niörj í sér andanum og horfi á þetta stríð, sem óneitanlega þýðir dauða eða líf fyrir bvo margar umbóta- hugmyndir starfsmanna í ótal iðnaðar- greimira víðsvegar um heiminn. Það er sem sé álitið, að ef verkfallsmenn A Englandi koma aðalkröfum sínum fram nú, munu álika umbætur komast á annarsstaðar, en það þýðir kauphækk- un og roeiri velliðan fyrir miljónir manna í ýmsum löndum. Nitjánda útborgun til þurfandi verkfallsmanna i Englandi fór fram á laugardaginn var. £41,000 var skift á milli 85,000 manna. Frá löndum MINNEOTA MINN., 7. Nóv. 1897. (Frá fregnrita Heimskringlu.) Þá höfum við hér fundizt aftur, en ''funda A, milli finst mér liðin firna æfi.' Okkur stim eigi glötum þér Hkr. gerðu útgefeudurnir mikinn greiða mnð því að lata þig halda áfram árgangatölunni.— ÞA er þar að l>yrja er áður var frá horfið, og seeja þór eitthvað frá högum og liáttum, lífi og dauða manna. Burtflutningwr- Héðan fóru í sum- ar til íslands Madama Þorbjörg. móðir Jóns Olafssonar. skálds. einnig Eyjólfur Nikulásson, með konu og börn (hann á hér eftir 4 sonu af fyrra hjónabandi, sem kjósa heldur að vera hér). E. N. hafði í hyg:;ju að setjast að á Reiðar- firði ; hann er mjög handhægur múr- gerðarmaður og því mjög liklegur til að verða íslandi aðliði í þeirri grein ; dugn- aðar maður er hann sem hann á kyn til. Hann er bróðursonur Björns bónda Gíslasonar frá Haukstöðum í Vopnafirði Maniwlát (er ég man nú) eru þessi : Ólafur Jónsson, frá Dölum í Fáskrúðs- firði ; banamein hans var bylta. Hann var móðurbróðir J. Olafssonar, skálds; var hann drengur góður og fróður um uiargt, en hann var andstæður allri kyrkju-ofsatrú og klerka-kreddum. — V'ilhjalmur Jónsson, frá Stiandhöfn í Vopnafirði; banamein ofsvefn (dó í svefni). Hann var alment á medal Vopnfirðinga nefndur Strandhafnar- Vilhiálraur, og var kunnur að karl- mensku ; handgrip hans er hið harðasta nainals manns handgrip sem ég hefi fundið. — Einar Arnason. sonur Árna er nefndur var Sirkill, ættaður úr Vopnafirði; banamein hans var gal! stt'inn. — Oddný Jónsdóttir, kona Sig urðar 'íottskálkssonar Austmanns, ætt- uð af Austíjörðum; banamein hennar sullaveiki. • Búferlaflutningvr. Af bújörðum sín- um til Minneota eru þessir nýrluttir : Friðrik Guðmundsson, frá Eyðum í KyðnþinghA: hann seldi jörð sína til tengdasonar síns Péturs Þorkelssonar. — Ásgrímur G. Vestdal, frá Felli i Vopnafirði; leigði biijörð sína þeim son- um Jóns Rafnssonar frá Felli. FramfaHr. Húsabyggingar hafa verið hér með meira móti nú i suinar. Nú er málþróður lagður til Minneota, svo nú geta Minneotabúar talað hver við annan án þess að tínnast persónu- lega, einnig geta þeir talað til nágranna- bæja. Stefan Guðmnndsson. J. B. Gísla- son. Jóliann Sigraui ds<on.og Jóhann A. Jósepsson, keyft'i i r-aineiningu þr.'ski vél í haust. er þeir liafa unnið með, or uent luós fyrir framúrskaraiidi vandvirkni. skur læknir kominn til Minne- Þói ð.ir Þói ðarsou. Haun er án efa lingur sem tekið hefit> 1 kif hann út skrifaðist frá læknaskola i Chicaf.o ^íð- Afnrðir búa, Hveiti minna en í meðallagi og rýrt að gæðum ; hafrar og mais \rel í meðallasri ; bvug fremur rýrt. Kvikfé hefir verið nú í sumar í fremur góðu verði. en hefir nýlega fallið. Æfiminning. [Eftirfylgjandi æfiminning Bjarna sál Árnasonar í Pembina, N. Dak., kom of seint í hendur vorar til þess að komast í sfðasta blað Hkr. eins og hafði verið ætlast til]. Bjarni sál. var fæddur að Eiríks- stöðum í Svartárdal í Húnavatnssýslu 12. Janúar 1850. Hann var sonur Arna bónda Sigurðssonar frá Stafni og Þorbjargar Guðmundsdóttir. Stuttu eftir að hann fæddist fiuttu foreldrar hans búferlum að Torfastöðum i sömu sveit. Ólst hann þar upp meirihluta æ.sku sinnar, án þess að nióta nokkur- ar skínui af mentun. og kom þó snemma i ljós hjá honum námfýsi og löngun til að fræðast, sem sýndi sig þegar hann fór að geta unnið fyrir sér sjálfur; þá varði hann öllum möguleg- ura frístundum sínum til bókalesturs og sótti eftir að vera hjá mentuðum monnum, ef skó mætti að hann græddi við það í mentalegu tilliti. Bjarni sál. kvongaðist t Október 1888 sinni eftirlif- andi ekkju, Ástu Sólvegu Jósafatsdótt- ur, frá Gili í Svartárdal. Árið 1887 fluttu þau af landi bnrt til Ameríku og settust að í Peinbina, N. Dak, og hafa dvalið þar í 10 ár. þar til hanu dó. Þeini varð 6 barna auðið, sem öll lifa, og urðu nú að sja á bak ástríkum föð- ur. Bjarni SÍl. var skyldurækiun og góður ektamaki og faðir, og sýndi hann það hvevetna i daglegri breytni sinni. — Hann var fremur heilsutæpur alla æfi. Það mátti líka oft skilja a honum að hann bjóst ekki við að verða gamall maðui; en til að tryggja framtíð konu sinnar og barna, er sín tnisti við. þa gekk hann í lífsábyrgð fyrir $'2000 árið 1891. — Bjarni sál. hafði skarpa greind og sterkann áhuga fyrir öllu menta- og framfaralegu. enda sýndi hann, það ljós- lega i allri framkomu sinni. Hann var sem áður er sagt mentunarlans maður, þegar hann byrjaði hina ábyrgðarmiklu baráttu lífsius, nefnilega, að veita for- sjá konu og bðrnum, en þratt fyrir og þó frítímar hans væru bæði fáir og stuttir, þá lærði hann þó af sj lfsdað- um bæði dönsku og ensku og las þau mál fyrirstöðulítiðo-'skyldi þau einkar- vel. I'annig adaði hann sér meiri mentunar en flestir aðrir í hans stöðn.— Hann var mjög fróður maður í fornrit- um og marglesinn; hann hafði afbragðs rainni og var það því oft injög skemti- legt og fræðandi að tala við hann. — Bjarni sál. var mesti raannkærleika maður og vildi hvevetna láta gott af sér ieiða. enda var hús hans ætíð opið fyrir öllum. en ekki sízt fyrir þeim þurf andi, og svo var um alla hjálp sem hann gat öðrum úti látið; hann var sannur mannvinur. Fremur var hann gleðimaður og mjög skemtilegur heim að sækja og sérlega ræðinn, 02, kom þ á ætíð í Ijós bæði skarpskygni hansá því sem um var rætt og frjálslyndi. — Bjarna sál. græddist nokkurt fé og mátti hann kallast fremur vel efnaður þetar hann dó. Það er óhætt að fullyrða að Bjarni sál. hetir orðið ekkieinungis konu, börn um og nábúum sinum, heldur og flest- uiii hér, sem höfðu nokkur kynni af honum, sannarlega harindauði. Hann andaðist kl. 7 að kveldi hins 28. Okt. Jarðarför hans fór frani 1. þ. m. frá presbytera kyrkjunni í Pembina, og fylndi honuin fjöldi fólks til grafar. bæði enskir og íslenzkir. Enskur prest- nr, Rev. Johtiston, hélt hjartuæraa ræðu i kyrkjunni, einnig talaði hann nokkur orð i húsinu áður en líkið var hafið út og svo síðast við gröfina. At- höfnin var öll upp a það viöhafnerleg- asta. Ward 4. E. D. Martin, í'orseti Martin Bole & Wynne fé- lagsins, gefur hér með kost ,á sér tll þess að sækja um btcjaríulltrfia- embættið í \\;\rá t, og gerir hann það fyrir beiðni fiestra skattborg- enda í þeirri kjördeild. ?•?íSteinoiia: ???????????????? Eg sel steinolíu hverjum snm hafa vill ódýrara en tiokkur annar i bænum. T 1 laiauka má panta olíuna hjá G. assyni, J" Irr. D. McNEIL, 38 fVICDONALDST Ben. Zimmerman, 731 iÆ^insr ST. Andspænis Manor House. Selurloðkót, taukót. úr, gull og silfur- gripi og ílest alt það er þér þarfnist við. Alt "second hand" vörur og því seldar mjög ódýi t. Þegar þið þurfið að kaupa fatnað og alt sem að fatnaði lýtur þá komið þið við í Winnipeg Clothing House, beint á móti Brunswick Hotelinu. Þar finnið þið - - - - Mr. D. W. Fleury, Sem síðustu sex ar hefir verzlað í THE BLUE STORE. Hann getur selt ykkur karlmanna og drengja klæðnaði, hatta, húfur, grávöru og margt fleira. Munið eftir númerinu M4 lniii M. Næstu dyr fyrir norðan W. Welband D. W. Fleury LITTU A fæturna á þér, og hugleiddu svo hvað þú ættir að brúka á fótunum í vetur. Við höfum mestu byrgðirnar og lægsta verðið á Flókaskóm, Flókastígvélum, Sokkum, Moccasins, Rubberskóm og Yfirskóm. Einnig VetJii.ga úl, ilanskft. Kauptu hjá okkur og sparaðu þér peninga. Thos. H. Fahey, .l."»S itlain wtreet. Cavalier, N-Dak. Eigandi - - - - John Gomoll. Verzla með beztu matvöru, ávexti og sætindi af öll- utn tegundum - - Kaupið mi'iltíðir ykkar bjá honum þegar þið komið til bæjarins. - - - o dýrasta bnðin í bæn- um, sem xt'lur Jiœr- föt, karlmannafatn- að og yfirtieyjur, er búðiu hans 5(18 Main iSt., Winnipeg. THE Harl Gomyany Bóka off lit- fanga-salar. Ferið til þeirra þegar þið þai-r og ritfar.ga. Núrnerið er 364 Main St WIKNTI EG.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.