Heimskringla - 25.11.1897, Page 2
2
HEIMSKRINGLA, 25. NÓVEMBER 1887.
Heiniskringla.
Pablished by
Waltm. Swhiikoii &
Yerð blaðsins í Canada og Bandar. $1.50
um árið (fyrirfrain borgað). Sent til
íslands (fyrirfram borgað af kanpend
”m blaðsins hér) $1.00.
Peningar seudist í P. O. Money Order
Ragistered Letter eða Express Money
Order. Bankaávísanir á aðra banka en
Winnipeg að eins teknar með afFöllum
hinna enskumælandi þjóða, þjóð-1 því sem þau kynnu að hafa gert, ef
anna sem svoað segja í öllum grein- öðruvísi hefði staðið á fyrir þeim.
utn gnæfa eins og risi yfir allar aðr-1 það 8em óhætt mun vera að
ar þjóðir heimsins, bæði í verklegum
Einar Ói-afssoh,
Ed'tor.
B. F. Waltf.rs,
Business Manager.
Office : Corne' Princess & James.
P O BOX 305
Fyrirlestur
Miss Ólafía Jóhannsdóttir hélt
fyrirlestur sinn um Vestur-íslendinga
á North-West Ilall, á laugardags-
kveldið var, eins og auglýst hafði
verið, og var hann allvel sóttur, eins
og við var að btiast. h'iestir munu
hafa verið ánægðir með hann, og
sumir enda, eftir því sem vér höfum
heyrt, mjög vel ánægðir. Hann var
langur, röggsamlega fluttur, og yflr-
gripsmikill,—ef til vill heldur yflr-
gripsmikill samt til að flvtjast blaða-
laust. Það sem fyrirlesturinn gekk
aðallega út á var það, að íslendingar
ættu að hafa bætandi áhrif á sálarlíf
Ameríkumanna, sem fvrirlesaranum
fanst þuría lækningar við; og vóru í
sambandi við það dregin fram svo
mörg, svo stór, og svo vandasöm á-
deiluatriði að það þarf risavaxna sál
til að fara óhöllum kjöl yflr allar
þær torfærur. Það vóru í íyrirlestr-
inum margar fallegar og eldheitar
hugsjónic, sein hver út. af fyrir sig
var íhugunarverð, og ineira en nóg
efni í heilan fyrirlestur, en samband
þeirrn við aðal málið var ekki ætíð
eins skýrt og það hefði mátt vera.
Málið var lipurt, og dyrfska fyrirles-
arans, áhugi og kjarkur, frammi fyr-
ir fjölda mans, bar vott um meira
andlegt þrek heldur en venja hefur
verið til meðal íslenzkra kvenna, og
þetta út af fyrir sig er mikils virði,
því kjarklevsí er einatt meiri þrep-
skjöldur á leið þess, sem vill korna
einhverju til leiðar í heiminuin, held
ur en nokkuð annað, og allir hæfi-
leikar verða lémagna ef þrekið
vantar.
Um skoðanir fyrirlesarans á
ýmsum þeim atriðum sem drepið var
á mætti margt segja, því fjölda mörg
þeirra vóru að eins ádeiluinál, scm
•ekki hafa ennþá neinar ótvíræðar
sannanir si'r til stuðnings í einu til-
liti frekar en öðru, en að gera það
svo að maður s<; viss um að gera
fyrirlesaranura hvergi órétt til, er
vandasamt verk, þegar ekki er hægt
að hafa fyrirlesturinn fyrir sér til at-
hugunar og samanburðar, og skulum
vér því gera litla tilraun til þess. Ef
fyrirlesturinn kemst á prent, eins og
vér vonum, þá verður betra tækifæri
til þess.
Eitt af því sem fyrirlesarinn
fagði töluverða áhcrzlu á var það, að
íslendingar legðu alla krafta sína í
sölurnar fyrir það land sem þeir búa
í, en skifti þeiin ekki í marga staði;
með orðum fyrirlesarans, “að við
séum öll hér eða öll á íslandi." Það
má vera að fyrirlesarinn hafi ekki
mikið traust á fjölhæfni íslendinga
til að bjargast sjnlfir, og hafa áhrif
útfrá sér, en hvnrt sem það er svo
eða ekai, þá álítuni vér að þessi
kenning sé blátt áfram röng. Vér
álítum að það sé ekki einungis rétt,
heldur skylda, að hafa sem mest
áhnf til gagns 4 heiminn, og láta
þau áhrif koma niður, ekki i einn
stað, heldur alstaðar þar sem tækifæri
eru til þess, ekki einungis i því landi
sem maður býr í, heldur líka í öllum
löndum sem maður nær til. Ileim-
urinn allur er föðurland allra, ogþað
er skylda hvers og eins að vinna
þessu tameiginlega föðurlandi alt
það gagn sem hann get.ur, með því
að hafa áhrif í e
og andlegum efnum, og þeir eru þeg af
segja að íslendingar eigi eins inikið
ar farnir að hagnýta sér þau hlunn
indi, sem þessar kringumstæður
eins og nokkur önnur þjóð, eru
bl'itt áfram gáfur, sálargáfur, og það
sýna þjir í skólunum hér,en mentunai
veita þeim. Og nú stendur líka svoLkortlir j)lar kringumstæður hafa
4, að enginn þjóðflokkur í víðri ver-1
öldu hetir eins mikið tækifæri til
að hafa áhrif á þjóðlífið á íslandi
í allflestum tilfellum fjötrað þær svo
að þær hafa ekki getað unnið ætl-
unarverk sitt. Þetta er að kenna
skorti á skólum á íslandi, fátækt-
inni, og því hve þessir fáu skólar
þar eru gailaðír að mörgu leyti Ef
hægt er að segja það með sanni um
Islendinga að þeir hafi þá kosti til
að bera, sem með bættum ytri kring-
eiga einhverjaandlega sól sem geti um8tœðum ge,a þá á stuttum tíma,
sundrað rykinu(?) í sálum Ameríku- hæfa ti) að keppa við hvaða þj(-)ð.
þjóðanna ? Vér álítum að þjóðirnar flokk gem er hér f An eríku> þ4 er
gi ekki að sitja eins og pranpara- mikjð safft en þ6 að voru km ekkiof
eins og Vestur íslendingar, og því
skyldu þeir þá vera hvattir til að
láta það afskiftalaust, ef þeir hafa
hentugleika til annars ? Og því
skyldu Áustur-Islendingar vera
hvattir til að standa hjá, ef þeir
með umbótaliugmyndir sínar í vös-
mikiðsagt;og ef þeir eiga í tiltölu við
unum, bíðandi eftir hæstbjóðanda, I terð g(na 8V0 mikinn and) aufl>
heldur að þær eigi að gefa þær út þe?ar þejr koma hingað> að ekki
eins ört eins og unt er, undireins og verði 8agt að þeir ^ & eftir ensku
þær eru orðnar þjóðarinnar eiarn._______, . - , , . ..
k, o mælandi þjóðunum.þóekki yrði sann
Einmitt að þessu miða Ifka flestar að> að ^ þejm fram' þj. flnst
frarafaratilraunir heimsins. Þjóðirn- 08S ^ mættu yera 8tór.ánægðir.
arerualtafað nálgast hvorar aðra
meira og meira, alt afað líkjast hver Með allri virðin£u fyrir íslenzku
annari meira og meira, I siðum, fcröf- h^Munum, með allri virðingu fyrir
um og háttum, og altaf að finna bet- skoðun fyrirlesarans, og áhuga á því
ur og Iietur að mál einnar þjóðar eru að lækna herlenda sýki, ímyndaða
mál allra þjóða. Það er sjálfsagt að eða verulega, með íslenzkum meðöl
fósturlandið, hvar sem það er, krefst um’ ^ virðist oss rétt að skoða vand
fyrsta réttar til verka og fram- le^a llncl'rnar’sei" ensku Þjóðirnar
kvæmda þeirra, sjm það fóstrar og sitía óöur en því er slegið föstu
viðheldur; eða með öðrum orðum: að fsIancl haii nokkuð betra að
hver og einn er sjálfsagður til að flvtja I
sitt mál áður en hann fer að flytja Það hefir verið trú sumraíslend
mál annara, en það kemur í engu í inga að íslenzkar bókmentir væru
mótsögn við þá reglu, að hafa áhrif eiginlega hinar einu bókmentir sem
eins M'ðtæk eins og kringumstæðurn- uokkurt gildi hefðu. Þetta er háska
ar leyfa. Og þegar það er athugað, leg skoðun, og ætti fremur að leggja
aðlslendingar austan og vestan hafs, stund áað útrýma henni * heldur en
sem hafa hentugar kringumstæður til glæða hana, því hún er óeðlileuur
að hafa áhrif hvorir á aðra, eru ekki stýflugarður, sem andlegu straumar
einungis frændur og vinir, heldur umheimsins stranda við; og einmitt
bræður og systur, foreldrar og börn, eins lengi eins og sú skoðun er ríkj
sem aðskila hafa orðið og eiga sara- andi verður andlegt líf íslending:
eiginlegar eignir báðu megin hafsins fátækara ogm ittminna en það gæti
þá raá segja að þeir flyfji sín eigin vérið.
mál, um leið og þeir ílyfja mál þeirra
sem í fjarlægðinni búa. írar í Banda
ríkjunum hafa styrkt bræður sína á
íriandi með r*ðum og fé; Skandin-
avar
sinna í Evrópu nýja verklega þekk
ingu og eflaust þegið þaðan ýmislegt, i hvaða þj^ðar sein er> því þa8 eru
og hið sama má segja um aðrar þjóð- ^ fa: nir að gýna h6r> 0„ það munu
Því skyföu ekki íslendingarl þeir sýna betur 0g betur eftir því
sem tíminn líður og tækifærin batna.
Það er skoðnn vor að íslendingar
þurfi að þiggja mikið meira en þeir
I geta gefið, í flestum ef ekki öllum
greinum, en það efumst vér heldur
Ameríku hafa flutt til Þ.jóða ekki um að með jíjfnum tækifærum
og aðrir, geti þeir orðið jafnokar
mega, eiga eða vilja gera hið sama?
Þá er eftirtektavert atriði er hún
segir, að sk ddin hafi einna mest á-
hrif á hngsunarhátt þjóðanna, og að
Norðurlandask ildin hafl jafnvel gert
meira að, því en önnur skáld að
draga upp skáldskaparlegar rnyndir
sem geri menn að “steinum”. Hér
eru Islendingar eflaust með og hér er
augsýnilegt ósamræmi í hugsuninni,
Ræða Ólafíu Jóhanndóttru,
Good-Templafundinum á mánudags-
kvöldið var, í North West Hall, var
einhver hin bezta bindindisræða sern
vér höfum heyrt. Hún var bæði
mergjuð og snjöll, og bar þess Ijós
merki að bindindismál e<u áhugamál
ræðukonunnar. í þeim málum get-
„„ t , . .. .urhúhvegið bæði aftur og frara,
Ef Islendingar eiu orðmr syrðir af . . „ .. , .
.... .. .' _ _ _ I betur en flestir aðrir, og ef hún ger-
ir það ætíð eins myndarlega eins og
á mánudagskvöldið var, þá komast
ekki að henni margar athugasemdir,
þegar hún fæst við þau mál,
Framkoma Ólafíu hér, er, þrátt
þessum skaldskap. og ef þessi skáld-
skapur er eins ískyggilegur, eins og
fyrirlesarinn gefur í skyn, hvernig
eiga þá íslendingar að hafa bætandi
áhrif á sálarlíf þjóðanna hér vestra ?
Ef þeir verka nokkurn skapaðan
hlut á þær, þá verka þeir að sjálf-1 fyrir alt sem segJa lná, sönnun fyrir
sögðu, á þær með því sein er ríkast í ^vl að llðn kali ^omið myndarlega
eðli þeirra og ríkast í huga þeirra, lram Þar sem kíin keflr farið meðal
og ef þær hugmyndir sein eru þeiru llerlenzks fólks, og þar eð það hefir
eiginlegar eru skaðlegar, þá hljóta ekki alHRIa þýðingu fyrii- álit þess
áhrifin líka að vera skaðleg.Vér erum á ísienzlcu Þjóðinni, þá ættu íslend-
raunar als ekki á þeirri skoðun að in^ar að vera henni Þakklátir fyrir
þessar skáldskaparmyndir séu neitt starfið- Sjálflr óskum vér henni góðs
afar-h&skalegar hvorki fyrir þjóðirn- ííenKis> yér vonuin að þegar hún
arhinume in við hafið né heldur k'nnist hér betur, þá sjái hún ekki
þær sem hérnamegin eru, en hitt cins lnórg °pin sár á þjóðlíkamanum
virðist oss meira vafamál, hvort ís- her’ eins °K henni virðist að hafa ver-
lendingar hah eiginlega nieðferðis|ið innrætt að ættu 8011 stað'
að heiman nokkrar hugsjónir, sem
eru nýjar og bætandi fyrir ensku-
mælandi þjóðirnar hér. Þeir eiga) Eftirfylgjandi sýnishorn af því sem
eflaust margt gott í fórurn sínum, af frarn fór á Leiðarþingi á Austurlandi
bókmentalegu tagi, og.vér vitum vel (íslands) í liaust, getum vér ekki stilt
að sumir íslei.dingar hafa þá trú að oss um að taka upp eftir Bjarka. því vér
ritverk Islendinga taki fram öllum minnurnst þess ekki ad hafa séð þess
ritverkum, en það er bara trú. Þeg- getið í nokkru íslenzku blaði, að þing
ar þau eru borin saman við verk I menn ltafi verið spurðir eins dyggilega
enskumælandi þjóðanna, þá verða út úr kverinu eins og gert hefir verið á
þau lítil og fátæk; þau verða þá í þessu leiðarþingi, og kunnum vér rit
það mesta, fáein gullkorn á móti stjóra Bjarka þakkir fyrir tiltektirhans
mörgum gullkornum. Islenzka| þar. Pað eru likur til að þetta leiðar-
tins möigum stöðurn þjtóðin hefir ekki átt neinn Shake- þing, sem að sumu leyti vírðist að hafa
eins og hatfileikar og kringumstæður Lpearc, engan Bjron, engan .Milton, j verið fyrirmynd anuara leiðarþinga.
leyfa. Hafl einstaklingurinn Iult í j engan Longfellow og engan JJryant’,
fangi með að sjá um sig, þá sjái hann | 0g þó það sé að sjálfsögðu meira
um sig iðeins ; hafi hann í afgangi,; ytri kringumstæðuin að kenna en
þák græöi hann því sem mest tiljskort meðlæddra hæfileika að ís-
gagns, hvar lielzt sem þiirfin er ínest, j lenzku skáldin jafnast ekki á við
0' ' r helzt sem árangurinn veið-
ur , e a mestur,
. 'i endur svo á að Vestur-Is-
iendliigui eru komnir inn 4 rceoal
skáld enskn þjóðanna, þá er það lítil
bót í máli, því þa.ð verður að gefa
þeim að eins viöurkenningu f'yrir
því sem þau hafa gert, en ekki fyrir
þeim málum sem hér er um að ræða
en menn ætti ekki að iireina á um það
að það er nauðsynlegt að kjósendur geri
sér grein fyiir þvi. hvaða stefnu þeir
vilja halda fram, og sendi svo þingmann
á þing sem heldur fram stefnu meiri
hluta þeirra. Þetta er samkvæmt venju
í öllutn þeim löndum þar sem nokkur
snetill af þingræði er. En alt um það
hefir það verið alt of títt á íslandi, að
kjósendur hafi sent þingmenn á þing án
þess að krefjast að þeir framfylgdu
nokkurri sérstakri stefnu, — sent þá á
þing bara til að gera eitthvað, eða það
sem þeim sjálfum álitist heppilegast
Þetta getur nú alt gengið vel, en það er
ábyrgðarhluti fyiir þingmann að takast
á hendur að ráða fram úr málurn, sem
snerta þjóðina yfir höfuð, án þess að
vita ótvíræðlega vilja kjósendanna við
víkjandi þeim málum, og það er ófyrir
gefanlegtáhugaleysi af kjósendunum að
láta slíkt koma fyrir, ef málin eru á
annað borð komin á dagskrá þegar kosn
ingar fara fram. Ef fleiri leiðarþing lík
þessu væru háð víðsvegar um landið,
mundu þingmenn verða varasamari með
hvað þeir gerðu á þingi, og kjósendur
mundu fá meðvitund um það, að þeir
eru ekki í þessum heimi að eins til að
kjósa menn á þing, heldur líka til að
segja þeitn hvað þeir eiga að gera þar.
Þeir þurfa að fá inn í sig þann mikla
sannleika, að þjóðin er húsbóndinn og
þingmaðurinn þjónninn.
Þó eftirfarandi grein taki upp tölu-
vert rúra í blaðinu, og þó málin megi
heita óviðkotnandi Vestur-íslendingum
í fyrsta áliti, þá hikum vér ekki við að
taka hana. Það eru ýmsir hér sem eru
búnir að fá vantrú á að nokkur veruleg
lífshreyfing geti vaknað á Islandi, og
þeim hinum sömu langar oss til að sýna
að svo er ekki. Það eru til margir hér
sem hafa gaman af að heyra greinilegar
fréttir um það, hvernig fjallað er um
opinber mál á Islandi, og þeim vildum
vér færa sýnishorn af þess konar frétt-
um. Svo er fjöldi,—meiri hluti Islend-
inga—sem hafa áhuga fyrir framförum
Islands og þeim vildum vér færa þær
gleðifréttir, að verið sé að vekja Islenzku
þjóðina heiraa til fullrar meðvitundar
um það, hvernig hún eigi að sækja fram
í stríðinu. Vér efumst ekki um það, að
lesendur vorir lesi eftirfjdgjandi grein
með eftirtekt, og sjái í henni framtíðar
von fyrir pólitiskar umbætur á íslandi.
Og framtíðarvon fyrir eitthvað sem lík-
ist þjóðarafskiftum í þingmálum Is
lands.
Um leið og vér endum við þessa at-
hugasemd, tökutn vér oss það vald, fyr-
ir hönd lesenda vorra, og annara sem
unna umbótum á ísl., að þakka vini
vorum, rir.stj. Bjarka fyrir tilþrif sín á
þessu leiðarþingi, og þeim öðrum sem
þar áttu hlut að. Oss þætti garaan að
beyra um fleiri áþekk leiðarþing á ís-
landi, og helzt langar oss til að Þor-
steinn Erlingsson væri á þeim öllum til
að spyrja út úr.
eftir sléttri og greiðri leið fram efti
Eyjafirði?
Jón frá Sl. kvað þíngmönnum þess
arar sýslu margt annað skyldaia en að
fara að heimta stóifó til vegar á Fagra
dal, sem hvorki hefði koinið eitt orð um
frá þinginönnum Suðurmúlasýslu og
ekki verið nefnt á nafn hér áfundum
eða í blöðutn. Frá sjálfutu sér hefð
haiin og enga ástæðu fundið til að fara
að biðja um storfé til vegar, sem aldrei
gæti orðið fær fyrir snjókyngi nema lít
inn tíma árs. Flutningur eftir fljót
inu gæti aftur komið öllu Héraðinu að
notum, og staðið lengri tíma, og því
hefðu þeir þingtn. fengið á fjárlögin lán
ið t'l bátsins um ósinn.
Þ Erl. kvað lánið góðra gjalda vert
og mikið vel meint, en það væri sá galli
á því að það væri gert út í bláinn. eins
og allar ræður og tillögur væru hér um
vegi til Héraðs bæði um Fljót og Fagra
dal Fyrsta sporið til þes að Jgeta talað
um þetta með skjmsemi væri það, að fá
mann sem kunnáttu hefði til að áætl
ko«tnað við veg á hverjum stað setn val
inn væri, svo til frambúðar yrði.
því hefðu þingmeanirnir átt að byi j
að fá menn til að skoða þetta. Þanvað
til væru allar bollaleggingar ráðleusar
og jafnvel með bátnum væri kanské að
eins tjaldað til einnar nætur. Það vissi
enginn.
JónfráSl. kvað bátinn að eins til
raun sem gæti gagnað en aldrei sakað.
LAGARFLJÓTSBRUIN.
verði til þess, að þingmenn á íslandi
verði framvegis beðnir að gera glöggari
grein fyrir gjörðum sínum á þingi.neld-
ur en hingað til hefir átt sér stað, og -in'
svo líka til Jiess. að þeir verði ekki send-
ir á þing í aigerðri eða hálfgerðri óvissu
um það, hvnð kjósendurnir viija að
haldið sé fram. Menn getur greint á
Leiðarþingið.
(Umræðu ágrip).
Fundarstjóri var kosinn Jóh, Jó-
hannesson sýslumaður.
Jón frá Sleðbrjót skýrði fyrst. frá
fjárlögunum, taldi upp flest nýmæli sem
þar hefðu orðið í þetta sinn, skýrði frá
ástæðum þingsins fyrir þeim og afstöðu
sinni til sumra þeirra eftir því sem
fundarmenn óskuðu. Um þessi atriði
urðu nokkrar umræður.
SAMGÖNGUMÁLIÐ.
Þnrst. Erlingkson spurði hvers vegna
þingiðhefði farið niður úr þeim 19 ferð-
um sem sameinaða gufufkipafél. hefði
boðið í öndverðu, og hvað þar hefði
komið á móti frá fól. hálfu.
Jön ’ Múla kvað tillagið úr lands-
sjóði að sönnu ekki hafa lækkað til
milliferðanna þó þær yrðu færri. en fél.
hefði líka tekið strandferðirnar að sér
og tillagið til þeirra gat. þingið einmitt
lækkað mikið með því að slá af milli-
ferðunum annars var ferðafækkunin
meira á pappírnum en í raun og veru,
því yrði meiri flutningsþörf myndi fél.
fjölga .ferðunum.
Skafti Jónepsson spurði, hvers vegna
gufnskipafél. hefði ekki verið gert skylt
að koma við hér á Austurlandi í miðs-
vetraiferðinni eins og á Vesturlandi.
Þingmennirnir svörnðu þvf báðir
að slíku hefði ekki verið nærri kom-
andi við fél.. nema þá með ákaflegri
hækkun tillagsins og orsökin værí sú.
að hingað væri svo mikil skipaganga
bæði frá Tuliniusi og Wathne, að lítil
von væri um íiutuing hingað eða hóðr
Sk'ftí spurði enn fremur hvers
vf gna pingiö hefði enga byrjun eða til-
rann gért htr eystra með veg á Fagra-
dal, þar s"m lí' legast væri að fá veg til
Héraðsins, sem svo mikla nauðsyn bæri
um það, hvaða stefria sé heppilegust, í1 til en drjúgu fó varið til að leggja veg
Um hana 'urðu töluvert fjörugar
ræður.
Jón / Múta: Hafi nokknr fjórðung
ur fengið fullan hlut af fjárveitingum á
Jiessu þingi, þá eru það Múlasýslurnar
þar sem þingmenn þeirra hafa gert
mér liggur við að segja, það kraftaverk
að fá stórfé til brúar á Lagarfljóti
sama setn alveg undirbúningslaA.st^
Botninn undir brú á Eiiihleypingi var
óskoðaður og kostnaðurinu þar hreinn
sluinnareikuingur, skoðunarmaðurinn
sagði ágætt stæði skamt í . burtu fyrir
ódýrri brú og varanlegri. Slík fjárveit-
ing er eins dæmi á þingi. og það er því
alveg rangt af Skafta og þeim ritstjór-
unum að tala um hið mikla fé seinvar-
ð er til vega og brúa i Eyjafirði. við
fengum þar til margs ekki nema helm-
ng þess sem um var beðið og við
þurfti.
Þorst. Frl.: Eg hefi hvorki hér né
annars staðar sagt né skrifað eitt orð
utn fjárveitingu til Eyfirðinga. svo inór
er það óskj-lt mál, Það er mér þvert á
móti gleði að þingm. þeirra liafa náð í
þetta bæði vegna sín og Eyfirðinga. og
einshins, að hér kom fram á bingmála
fundi f vor tillaga um að jafna vega
bótastyrk meira niður á fjórðunvana
en gert væri. (Jóní Múla: Eg bið þá
fyrirgefningar). Það er alveg óhætt.
En á liina hliðina finn óg ekki að þing
meun okkar hafi gert neitt kraftaverk
þó fé væri veitt til Lagarfljótsbrúarinn-
ar Þingmenn okkar í efri deild hafa
ekki gert neraa það sem ég vonaðisteft-
ir, en hinir bæði minna og verra. Það
mátti vel i eita dtreðnu upphæð til brú
ar, sem ný skoðun ákvæði nákvæmar
um og stjórtiin féllist á; þessi fyrirvari
er næg trygging fyrir því, að fjárveit
ingin komi að fullum notum, og þessi
agnúi vegur lítið á móti því, að brjáta
þá ágætu reglu að brúa eina stórá á
hverju fjárhagstímabili; 'hann er að
eins næg ástæða fyrir Joá, sem vildu
fella brúna af öðrurn ástæðum, en á
þeirri hundatyllu vildi óg ekki standa
sem réttsýnn og ærlegur maður.
Vundarstjóri kvaðst vel unna Ey
firðingum að fá fé bæði til þessa og ann
ars; að eins mættu ekki önnur héröð
saknaí fyrir það, einsog nú mundi hafa
verið, og nefndi til Húnavatnssýslu.
Það væri og ekki að öfunda Eyfirðinga
þó manni dytti í hng að óska sér | ess
að eiga svo dnglega þinginenn sem
þeir og svo fengsæla kjósendum sínum.
Hana áliti þetta ekkert kraftaverk af
þingm. að hafa fengið brúna á Lagar-
fljót, það væri skylda þingsins að laga
sig dálítið eftir ástæðunum þegar hætt
an væri engin en nauðsyn mikil; auk
þess hefði sami maðurinn skoðað brúar-
stæðið á Lagarfljóti sem gerði það á
Jökulsá, Hörgá og Þjórsá, svo það
væri nokkuð mikið að kalla það undir-
búningslaust.
Jón í Múla. Þessi aðferð er nj’ á
þingi að veita fé til brúa undirbúniugs-
laust, — segi ég enn — og ég álít það
háskalegaregluef hún kæmist á.
Þorst. Erl. Hér er engin hættá.
Féð er veitt til þeisa, og einskis annars;
upphæðin er ákveðin og stjórnin tekur
ekki til hennar nema henní nægi trygg-
iðgin og þá er það á hennar ábyrgð.
Etið getur hún þó ekki peningana.
Enn þá spurði Þorst. Erl. hverjar
ástæður hefðu verið færðar fram á móti
því að styrkja Jón Ól. til útgáfu tíma-
rits, sem mesta nauðsyn væri á. En
þingmennirnir höfðu báðir fylgt því
máli og áttu þeir því hægra með sókn
og vörn; aðalástæða andmælanda heföi
verið, að við hefðum nóg tímarit, en
það hefði verið marghrakið. Þorsteinn
þakkaði þeim og kvað þá ástæðu svo
vaxnaaðhún tnyudi varla fyrir sigri
standa. Þá spurði Skafti hví ísr.k hefði
verið eynjað um styrkinn til Ishúss-
byggingar. Þingtn. kváðu hann hafa
fallið strax í fjárlaganefnd beggja
deilda pg engin uppieistar von verið
siðan, því nú væri sagt að margir
kynnu að bj’ggja. Þar lauk ræð.im um
fjárlógin og höfðu stað'ð tvær stundir.
(Framhald.)
Ward 4.
E. D. Martin,
forseti Martin Bole & Wynne fé-
lagsins, gefur hér með kost á sér
til þess að sækja um bæjarfulltrúa-
embættið í Ward 4, og gerir hann
það fyrir beiðni flestra skattborg-
enda I þeirri kjördeild.
Allir
Þeir sem þurfa að
kaupa - harðvöru,
ættu að sjá okkur
áður en þeir kaupa.
Við seljum meðal annars
HITUNARVELAR,
HUSBUNAÐ,
LEIRTAU.
GLERVARNING,
Alt með lægsta hugsanlegu verði.
W. J. Craig & Co.
Cor. Main & Ixigan St.
Islending-ar !
Þeí?ar þið komið til Pembina, þá
munið eftir því að þið fáið þrjár góðar
máltíðir á dap: op ^ott og hreint rúm til
að sofa i, alt fyrii $1.00. á
Headquarters Hotet,
íl. A. .11 iii'itI, eigandi.
Peinbina, N. Dak.
Spunarokkar!
Spunarokkar !
Spunarokkar
eftir hinn mikla rokkasmið Jón sá..
Ivarsson, sem að öllu óskaplausu smíð-
ar ekki fieiri rokka í þessum heimi.
Verð : $3.00, með áfösturn snældu-
stól $3,25. Fást hjá
Ennfremur hefi ég norska ullar-
..amba sein endast um aldur og æfi ef
þeir eru ekki of mikið brúkaðir. Þeir
kostaeinungis einn dollar.
G. Sveinssyni,
131 Higgen Str.. Winnipeg.
OLI SIMONSON
MÆLIR MEÐ SÍNU NÝJA
\mm Hotel.
„ ... Alain Str.
I æði SL.00 á dag.
Jjftið á eft:rfylgjandi verðlista á
hinni nafnfrægu Lisk’s Blikkvöru,
sem er ábyrgst að riðga aldrei. Hún
fæst í harðvörubúðinni hans
Truemner's
",l1" i Cavalier.
Mr. Truemner ábyrgist vöruna sjálfnr
og lofar að gefa ykkur nýjann hlut fyrir
set hvað ema sem þið kaupið af Lisks
Blikkvoru og sem riðgar hjá ykkur með
sómasamlegri brúkun.
Áður seldar
16 potta fötur 90 cts.
14 potta fötur 75 ••
12 potta fötur 70 “
14 " “ með sigti $1.10
17 potta diskapönnur 90 ct.
No. 9 þvatta Boilers $2.50
Nú á
67 cts.
55 “
52 “
78 “
70 “
$1.90
J. E. Truemner,
Cavalier, N-Dak.
E (i Ijinl 819 Hain St-
li. U. 1111 U, WINN1PEQi
er nýbyrjaður að verzla moð
.eirtau og Glervarning,
og langar hann til að fá að sjá ís-
lendinga í búð sinni og lofar að
gefa þeim hetri kaup en nokkur
annar í bænum getuV gert á sams-
konar vöru. Muniðeftir númerinn
819 Main Street.
Béttfyrir norðau C P.R. járnbrautina.
E. Gr. IF’OIRjD-
‘Rétt eins gott
eins og brauðið hans Boyd’s’’
hafa margir af Winnipegmönnum heyrt
sagt hvað eftir annað. Þetta þýðir að
leggja á tvær hættur með það sem þið
borðið, en að gera það er ætíð viðsjár-
vert, og alveg ónauðsynlegt.þegar verð-
ið er eins lágt eins og hjá öðrum Candy
Kökur og Pastry fæst eins ódýrt hjá
Boyd eins og í lélegustu búðum í bæn-
um. Því ekki að kaupa hjá honum ?
Bezta brauð í Canada.
W. •
370-og 579 Main Öt.