Heimskringla - 16.12.1897, Blaðsíða 2

Heimskringla - 16.12.1897, Blaðsíða 2
HEIMSKRINGLA, 16. DESEMBER 1887. Heimskringla. Published by Walters, Nw»uiton & o>. Verð blaðsins í Canada og Bandar. $1.50 nm árið (fyrirfram borgað). 8ent til Islands (fyrirfram borgað af kaupend- 'm blaðsins hér) $1.00. Peningar seudist í P. O. Money Order, Registered Letter eða Express Money Order. Bankaávísanir á aðra banka en i Winnipeg að eins teknar með aSöllum. Einab Ólafsson, Editor. B. F. Waltebs, Business Manager. Office Corner Princess & James. P O. BOX 305 Þinggetningin. Þingsetningarræða Bandaríkja- forsetans í þetta sinn er langt og mikið skjal, en ekki þykir hún eins tílþrifamikil eins og þingsetningar- ræður Clevelands voru. Ræðan er fallega samin, og tekur til greina fjöldamörg mál, sem forsetanum þykir þurfa íhugunar við, án þess þó að gefa mjög ákveðnar hending- ar um það hvernig með þau skuli farið. Stærstu málin, sem minst er á, eru fjáhags- og gjaldeyrismálið, og Cubamálið. Hinn 30. Júní 1866 voru skuld- ir Bandaríkjanna, sem engir vextir voru horgaðir af [pappírspeningar], $728,868,417,41. Hinn 1. Janúar 1879 var þessi skuld komin ofan í $443,889,495,88. Skuldir, sem vext ir voru borgaðir af voru 1. Júlí 1866 $2,332,331,208, en hinn 1. Júlí 1893 voru þær $682,037,100, og höfðu þær eftir því minkað um $1,747,294 108 á þessum Líma. Skuldin sem vextir voru borgaðir af voru hann 1. Des. þetta ár $847,365,620. Hinn 1. Des. 1897 voru í umferð manna á meðal $346,681,016 í stjórnarseðl- um [Greenbacks], $107,793,280 í Treasury Notes, sem útgefnar voru samkvæmt Sherman-lögunum [1890] $384,963,503 í Silver.Certiíicates, og $61,280,761 1 silfurdollurum. Forsetinn heldur að eftir þeirri reynslu sem komin er í peningamál um þjóðarinnar, sé nauðsynlegt að endurbæta gjaldeyrislöggjöf lands ins, og reyna að minka skyldubyrði þá sem á landinu hvílir í því að halda öllum gjaldeyri þess í fullu verði í samanburði við gull. Það sem er að gjald*-yrisfyrirkomulaginu nú’, segir forsetinn, ‘er hinn mikli kostnaður er stjórnin heflr við að viðhalda gildi hinna ýmsu tegunda af peningum, svoþeir jafngildi gulli Yér megum ómögulega loka augun- nm fyrir þessari skuldabyrði, sem heflr reynzt þung, jafnvel þegar góð æri heflr verið. í fjögur síðustu ár- in hefir þetta ekki einungis verið örðugleikum háð, heldur hefir stund- um litið út fyrir að það ætlaði að verða háskalegt fyrir lánstraust þjóðarinnar’. “Það er augljóst að vér verðum að finna upp ráð til að komast hjá því að taka lán til að verja fjár- hirzluna fyrir háskanum, sem leiðir afað innleysa sömu bréfpeningana [Greenbacks] hvað eftir annað. Vér verðum annaðhvort að fyrirbyggja á einhvem hátt að bréfpeningar séu innleystir, eins og að undanförnu, eða þá að auka gullið í fjárhirzlunni. Vér höfum um $900,000,000 í pen ingum, sem stjórnin er skyldug til, að halda í fullu verði.“ vér ekki að auka rfkisskuldimar; en ef gullið í fjárhirzlunni fer niður úr $100,000,000, er þá nokkur annar vegur til þess, að fylgja núverandi lögum, heldur en að taka lán ?” Forsetinn neitar því, og segir: “Ég legg það til, að undireins og ríkistekjurnar eru nægar fyrir útgjöldunum, þá séu stjórnar-bréf- peningar [Greenbacks] innleystir með gulli jafnóðum og þess er kraf- ist, en að þeir séu ekki settir í veltu á uý nema með því að gull komi staðinn. “Ég er með tillögu fjármálaráð gjafans umaþað, að þjóðbönkunum [National Banks] leyflst að gefa út eins mikla upphæð seðla eins og trygging sú er í U. S. Bonds, sem þeir leggja framfyrir seðlum sínum sem í veltu eru, og að afgjaldið af veltupeningum þe'irra sé fært ofan í £% um árið. Ég er einnig á hans máli með það, Jað leyfllegt ætti að vera að stofna þjúðbanka með höfuð- stól, sem næmi $25000, þar eð smá- bæir út um landið gætu þannig feng- þá bréfpeninga sem Þeir þyrftu. Einnig legg ég það til að upphæð Þjóðbankaseðlanna sé $10 og yfir, og ef þinginu lízt að fallast á þessar bendingar, vildi ég að Þjóðbönkum væri fyrirskipað að innleysasína eig in seðla með gull.” CUBAMALIÐ er hið þýðingarmesta utanríkismál, sem stjórnin heflr til meðferðar. Líkt ástand og nú á sér stað hefir kotnið fyrir tyrri. Á Cúba heflr óánægja með yflrráð Spánar verið ríkjandi í mörg ár. Forsetinn talarum tíuára- stríðið 1868—’78, og um hjáipina sem Bandaríkin buðust þá til að veita, en sem ekkert varð af; og því næst talar hann um uppreistina sem nú stendur yflr, og sem byrjaði árið 1895. Uppreistin og tilraunimar til að bæla hana, hafa valdið óheyrileg- um eyðileggingum og hörmungum, og hemaðaraðferðin á báðar hliðar einatt verið ósamboðin mentuðum þjóðum. Ástandið eins og það heflr verið, er mjög gagnstætt vilja þjóð ar vorrar, en alt um það langar oss ekki til að ábatast af örugleikum þeim sem Spánn heflr við að stríða. Hana langar að eins til að sjá þjóð- ina á Cuba fá réttindi, sem veita þeim tækifæri til að njóta ávaxtanna af vinnu sinni og landinu eins og frjáisu fólki er samboðið. Eins og stendur er engninn nema stjórnin skyldugur að innleysa bréf- peninga með gulli. Bankamir eru ekki skyldugir til þess. Stjórnin er skyldug til að innlevsa álla bréfpen- inga sína og borga allar skuldir sín ar ígulli, án þess það sé heimtað að tekjur stjómarinnar séu borgaðar í gulli, og af því leiðir að hinn eini vissi vegnr fyrir stjórnina að fá gull er að fá lán. Þetta kemur grcinileg- ast í ljós þegar verzlunarðeyfð er, og þcgar tckjur stjórnarinnar eru minni en útgjöldin. Undir þeim kringum- stæðum hefir stjórnin engin önnur ráð, en að auka ríkisskuldirnar. Undir stjórn síðasta forseti voru sknldirnar þannig auknar um $262 315,400, með 4^-rentum, til að borga reikningshallann, og til að geta inn- leyst bréfpeninga ineð gulli. Með þær tekjur sem vér höfum þyrftum Tilboði Clevelands, 1896, um málamiðlun var ekki tekið. Spánn sagði: ‘Það er ekki hægt að koma í veg fyrir óeirðir á C uba nema með því að uppreistarmennirnir gefi sig á vald Spánar’. Þá ætti Spánn fyrst að geta gert þar umbætur sem við þyrfti. Eyðileggingarstcfnan var tekið í Febrúar 1896. Hinir frjó- sömustu landshlutar , sem spanski herinn náði til, vorn eyðilagðirjólk inu var smalað saman í hergirtu bæina, og lönd þess og hús voru eyðilögð. Þessi aðferð sem átti að vera til þess að koma í veg fyrir að uppreistarmenn næðu þeim vopnum og vistum, sem þeir þurftu, mis- heppnaðist alveg. Þetta var ekki mentaðra manna stríð, heldur 'evði r 1 legging. ,,Eg hefi oft verið nevddur til að hafa á möti þeirra aðferð, og sökum meðferðar þessarar sern höfð var á ameríkönsk-um borgurum, var það mín fyrsta skylda að fá þá látna lansa sem í fangelsum voru. í Október voru 22 ameríkanskir borgarar látnir lausir“. Því næst skýrir forsetinn frá fyr- ir skepnum þeim sem hinn nýí sendi herra Bandaríkjanna, fékk áður en- hann lagði af stað td Spánnar. Aðalat- riði þeirra var það, að hann gerði Spáni kunnugt að Bandaríkin hefðu alvarlega hug á að hjálpa til að út- kljá Cubamálin þannig að sæmilegt væri bæði fyrir Spán og Cuba, og og að leiða spönsku stjórninni fyrir sjónir að Bandaríkjunum fyndist málið vera komið í það horf að það væri heppilegt fvrir Spán, sjálfs sín vegna og í nafni mannúðar og mann- rétrinda, að leiða þessa eyðileggjandi styrjöld til lvkta, og koma stjtlrnlnni á Cuba í viðunanlegt horf. Það var tekið fram að Bandaríkin, sem ná- granna þjóð, sem liefði inikil við- skifti við Cuba, gæti að eins beðið hóflega langan tíma eftir því að kyrð yrði komið á þar í landi, og að sú tímalengd yrði að vera ákveðin. En áður en Woodfork sendiherra kom til Spánar, féll stjórnarformaðu - verið hafði, ‘fyrir morðingja einum, og Sagasta tók við. Svarið upp á málin sem Woodford hafði til með- ferðis kom 23. Okt. [’97], og lofaði það tilraunum til samkomulags. Það viðurkennir að tilgaugur stjórnar innar sé góður, að Bandríkin líði skaða við stríðið, og að kröfurnar séu sanngjarnar. Þar segir ennfremur að spönsku stjórninni sé hugleikið að gera þær breytingar sem Bandaríkin megi vera ánægð með og sem geri Cuba ánægða. Um leið álítur spauska stjórnin að hún eigi að hafa fríar hendur til að beit.'f herliði sínu, á mannúðlegann hátt. meðan verið sé að koma á umbótum, og að Banda ríkin œttu að vera afskiftalaus, og Ieggja uppreistarmönnum ekkert lið eins og að undanförnu. Undir þeim kringumstæðum er umbótum lofað tafarlaust. Líka gefur svarið í skyn að Bandaríkin hafi verið ónákvæm í framkomu sinni í þessum málum og jafnvel að þau hafi verið óréttlát samkvæmt venjum og lögum meðal þjóða heimsins. „En þjóð vor hefir aldrei gefið frá sér réttinn til að á- kveða sínar pólitísku gjörðir“. „Það sem enn hefur ekki verið gripið til í þessum málum er að við urkenna Cuba sem stríðheyjandi þjóð, viðurkenna hana sem sérstaka þjóð . hjálp til að útkljá stríðið með því að koma[á samkomulagi, eða hjálp fyrir annanhvern málspartinn svo hann gæti fljótlega sigrast á hinum. Um það að taka Cuba með vald’ er ekki að tala. Það væri glæpur eftir regl- um vorum“. Að viðurkenna Cuba sem stríð- heyjaridi þjóð álítur forsetinn ekki heppilegt eins og stendur ; en ef þess væri þörf síðar álítur hann sjálfsagt að gera það. Yfir höfuð álítur hann heppileg- ast að gefa hinni nýju stjórn á Spáni nokkurn tíma og tækifæri til að koma þeim umbætum í gang sem iiún hefir lofað, einkum þar eð henni virðist vera það áhugamál sjálfri, og má benda á ymislegt sem er því til stuðnings. Hún viðurkennir að það sé ekki hægt að koma á friði með sverðinu; hún hefir skift um foringja; rán eg eyðileggingar eru nú hætt, og stjórnin hefur sagt að herliðið skuli nú ekki Jhaft til þess að drepa og myrða, heldur til þess að koma á friði og umbótum. Stjórnin hefir látið Iausa þá af Bandaríkjamönnum sem sakaðir voru um að flytja upp- reistarmönnum vopn og vistir, og sern höfðu verið dæmdir til dauða, Enginn Bandaríkjaþegn er nú í fang- elsi á Cuba, eftir þvi sem menn vita Innan skamms verður það ljóst hvort hinum sýnilega tilgangi hinnar spönsku stjórnar verður náð. Ef það verður ekki verða Bandarík- in að blanda sér í málið, og þá verð- ur það skylda þeirra. A meðan heflr þjóðin árvakurt auga á öllum rétt- indum ameríkanskra borgara og reynir til með góðu móti og sér- plægnislaust að koma á friði. “Ef það verður skylda vor að blanda oss í þessi mál þá er það ekki vor skuld. Það skeður þá af því það er óumflýjanlegt og af því að mann- úðin krefst þess“. heldur voru þeir líka hinir fyrstu til að hefja sjóferðir yfir úthöfin, og hvar sem þeir komu fluttu þeir með sér frelsi, þrek og framför. Þann dag í dag er norska þjóðin, að tiltölu við fólksfjöldann, langt á undan öllnm öðrum þjóðum hvað siglingar snertir um. Ég hefi ekki einu sinni tíma til að tala um allar hinar helztu ; en þar eð vér erum nú í Ameríku, væri það óviðurkvæmilegt ef ekki væri minzt á fyrstu ferð Norðmanna til Vestur- heims, í seinni tíð, það er að segja síðan 1492. Það var vorið. 161.7, ár og það er naumast nokkur höfn til í ið áður en Englendingar lentu í New í þessu blaði höfum vér ekki rúm fyrir meira um ræðu forsetans, en í næsta blaði kemur útdráttur af því sem eftir er af ræðunni. Ræða eftir Rasmus B. Andebson. Haldin í Chicago ‘‘Auditorium” í Nansens-gildinu, 27. November 1897. Framsóknarhugurinn og dugnað urinn og skerpan er eins gam- all hjá Norðmönnum eins og sagan þeirra. í fyrridaga, eins og nú, eru þeir alstaðar að kalla má. Þeir fóru í stórhópumtil Frakklands, Englands og Spánar. I krossferðunum voru norskir hermenn með hinum fremstu Þeir lögðu skipum sínum inn f Ilerkúlesarsund eg sigldu til Grikk- lands, og innan veggja Miklagarðs sjáum vér Væringjana veifa hinum langskeftu tvíeggjuðu öxum sínum. Þeir lögðu út á hið mikla haf og fundu úland, Grænland og Vínland, og með þe-su vorn þeir ekki einung- is frumkvöðlar að fundi Ameriku, heiminum, þar sem norski fáninn hef- ir ekki einhverntíma blakt. Á þessari hátíð, í miðju landi Leifs hins heppna, f viðurvist eins hins frægasta af sonum Noregs, finst mér það vera viðeigandi að minnast á það sem Norðmennirnir, ogbræður þeirra Svíar og Danir, hafa gert fyrír sigli ingar á útsænum. Það er takandi til greina, að Leifur Eiríksson var hinn fyrsti hvíti maður sem steig fæti á land í Ameríku, og að Vitus Bering, danskur maður, var foringi rúss- nesku farmannanna sem fundu Beringssundið, sem aðskilur Asíu og Ameríku. Maður getur hugsað sér þessa tvo norrænu farmenn stand- andi sinn á hverri strönd þessa mikla meginlands, og haldandi því á mill sín í sínum efldu örmum. Svíum má heldur ekki gleyma. Með því að flnna upp skrúfuna og Monitorinn umturnaði John Eiríksson verzlunar- og herflotum þjóðanna, og bjó til nýtt tímabil í siglingasögu heimsins. í)g enn fremur má minnast hins fræga Norðenskjölds, sem fyrstur manna sigldi í kring um norðurstrendui Asíu. En likt og skáldleg hetjusaga frá síðasta áratug þessarar stórst.ígu aldar, kemur til vor fráföðurlandinu, Noregi, fréttin um hinn þjóðkunna Nansen, sem 1888, ásamt þremur öðrum Norðmönnum, og tveimur Lapplendingum, fór þvert yflr Græn land á (15. breiddargráðu, og sem sit ur nú hér á meðal vor í kvöld, eftir norðurtör sem endaði við 86.14 gr norðurbreiddar.-eða 170 mílum norð ar en nokkur dauðlegur maður hefir áður komizt. Þessa gildisræðu mína hér ætla ég samt ekki að láta gmga út á það, að minnast heiðursgestsins sem hjá oss er í kvöld, heldur fyrirrennara hans, og ég tek þetta tækifæri til þess að segja og sýna, með þeim kröftugustu orðum sem ég á til, að norrænu þjóð- irnar standa alveg sérstakar sem siglingaþjóðir, og að þær hafa meira en nokkrir aðrir hjálpað til að skapa sfigu siglinganna á úthöfunum. Hin- ir gömlu forfeður vorir komust fljót- lega í skilninginn um það, hve þýð- ingarmikið það væri fyrir þá að leggja sig eftir skipasmíði og sigl- ingafræði. Þeir komust upp á það að ákveða tímann eftir stjörnunum, og sólin og tunglið voru leiðarsteinar þeirra á hafinu. Af því sem sagan segir oss, og af þeim skipaleifum sem fundizt hafa í gömlum haugum, sjá- um vér að Norðmennirnir hafa verið ágætir skipasmiðir. England, að Kristján konungur IV sendi út tvö skip til að flnna norð- vesturleiðina til Asíu. Fyrirliðinn í þessari för var Norðmaðurinn Jens Munk- Á þessum tveimur skipum lagði hann út frá Kaupinhöfn 9. Maí 1619, með 66 fylgdarmenn. Hann skoðaði Hudsonsflóann og tók löndin í kring um hann í nafni Kristjáns konungs, og kallaði þauNova Dania. Allir sem í þessari för voru dóu, að undanteknum Munk sjálfum og tveimur hásetum ; komu þeir til baka til Noregs hinn 25. Sept. 1620. Lút- erskur prestur, Rasmus Jensen Aar- hus, var með í förunni, og er vert að minnast hans, þar eð hann var hinn fyrsti lúterski prestur sem sté fæti á land í Ameríku. Hann dó 20. Nóv. 1820, nálægt mynninu á GhurchiII River, suðvestan til við Iludsonsfló- ann, og var síðasta ræða hans lík- ræð.t, sem hann hélt meðan hann sjálf- ur lá banaleguna. Svona gæti ég haldið áfram í alla nótt, og ég gæti sagt margt eftir- tektavert um dugandi Norðmenn og Svía, sem tóku þátt í frelsisstríðinu. Látum oss þá við þetta tækifæri minnast hinna miklu framkvæmda Norðmanna á sjónum. Látum oss ekki gleyma því, að þeir voru á löngu liðnum tíma beztu skipasmiðir heimsins, að þeir voguðu sér út á út höfin, og að þeim tilheyrafyrstu upp götvanirnar í hinni eiginlegu sjó fræði. Við svona tækifæri höfum vér ástæðu til að benda með stór- mensku svip á sæfarir forfeðra vorra um hin ýmsu höf, og á ferðii; þeirra yflr Atlantshaflð, til íslands, Græn- lands, Hellulands, Marklands og Vínlands. Vér höfum ástæðu til að þykjast af Jens Munk, sem reyndiað komast til Asíu gegnum heimskauta- ísinn 1619, og ekki síður höfum vér ástæðu til au þykjast af Dr. Friðþjóf Nansen, sem með för sinni til Græn- lands, og för sinni lengra áleiðis tíl norðurheimskautsins en nokkur ann- ar maður hcfir komizt, hefir sýnt heiminum að Noregur er ekki á eftir, en heldur áfram að vera á undan eins og fyr á tímuni. Sannarlega líf- ir forni andinn enn. Ég vil að allur heimurinn viti, að Norðmennirnir voni hinir fyrstu sem voguðu sér út á hafið, að Eiríkur rauði gaf Græn- landi nafn, og stofnaði þar hína fyrstu nýléndu, og að hann var hinn fyrsti Evrópumaður, sein liækkaði verð á landeignum I Ameríku; að Leifur Eiríksson var hinn fyrsti Ev- rópðmaður sem stó fætiáland í Ame Til kjósenda í Ward 4. W. J. Hinman er ákveðin í að sækja sem bæjarráðsfulltrúi i Ward 4, og mæl ist til þess að kjósendur gefi sér atkv. Hann er með því að nýja vatnsleiðslan sem talað befir verið um að undanförnu að bærinn léti gera, nái framgangi; að bærinn sjálfur láti vinna verkið og borgi verkamönnum kaup eftir taxta verkamannafélagsias hér (Union rate), en láti ekki verkið í hendur á “contrac- tors”. Hann er á móti þvi einnic, að skattar séu lagðir á menn eftir þvi gólf- rúmi sem menn nota, þar eð það sé ó- réttlátt að láta þann sem þarf stórt rúm fyrir arðlitla atvinnu borga meira en þann, sem þarf að eins litið rúm fyr- ir dýra muni og arðberandi verzlun eða atvinnu. Þetta álítur hann mikla þörf á að lagfæra, og segist skuli^gera sér far um að það verði gert, Hann álítur að bærinn eigi sjálfur að eiga þau vatnsleiðsluáhöld, sem hann þarf, ljósaáhöld og annað því um hkt, og að engin bæjarverk ættu að lát- ast í hendur á “Contractors”. Kjósendur; munið eftir þessu þegar að kosningunum kemur, og kjósið. W. J. HINMAN. Norðmennirnir voru hínir fyrstu menn sem sigldu um úthöfin, og af þeim lærðu aðrar þjóðir að gera hið sama. Ég styðst við hvérja línu í veraldarsögunni þegar ég segi, að allar aðrar þjóðir, bæði í Asíu og Evrópu, sigldu að eins þaðsem kalla má með ströndum fram, þangað til ríku; að Þorfinnur Karlsefni var hinn fyrsti hvítur maður, sem stofn- setti nýlendu í Vinlandi; að Guðrún var fýrsta hvíta konan sem kom til Vesturheims; að Snorri sonur henn- ar og Þorflnns var hið fyrsta hvíta barn í Ameríku, og að Jokum, að heiðursgestur vor hér í kvöld var ekki eftir daga Columbusar, Kg hcti leit-1 ‘dnungis hinn fyrsti til að kanna ó- að í öllum skjölum og skýrslum sem ég hefi komist yfir að upplýsingum í þeim efnum, og ég finri ekkert sem geti hrakið þetta. Sagan um IIippo- los hinn gríska, sem Dr. Gustav Storm talar um eins og sjómann sem hafi ferðast um Indverska hafið í fyrri daga, á undan Ptolomeum, stað- hæfi ég að sé að eins goðasaga. Plin ius, sem er hinn eini af forntíðar- söguhöfundunum sem nefnir IIippo- los, skrifar nafnið með litlu “h” og brúkar það sem heiti vindarins ; en auðvitað getur hafa verið til maður sem vindurinn var kallaður eftir. Svo hafa menn og gert mikið veður út af siglingum Nearchos, sem var foringi i sjóliði Alexanders mikla, en góðir hálsar, hann fór að eins með landi fram eins og hinir. Hann fór með flota sinn frá mynninu á Indus- fljótinu til mynnisins á Euphrat og vogaði sér aldrei úr landsýn. Vinir mínir, þér getið lesið söguna frá npp- hafi til enda, þér getið lesið alt sem skráð hefir verið um Föneciumenn, Egyfta, Grikki og Rómverja, þér get- ið lesið alla miðaldasöguna til daga Columbusar, og þér flnnið ekki eina sönnun fyrir því að aðrir en norrænu rjóðirnar kynnu að sigla um úthöfln. 5g befi ekki tíma til að tala um all- ar framkvæmdir Norðnranna á sjón- bygðirnar á Grænlandi, heldur líka hinn fyrsti til að komast í nánd við þann stað á jörðunni, þar sefn allar lengdargráður koma saman í eina — þar sern norður hættir að vera til. Krossfesting Winnipeg-íslenzkunnar 1907. 50 nemendur vantar nú þecar til að læra réttritun og málfræði íslenzkrar tungu. svo aflífun “Winnipeg islenzk- unnar” geti framfarið sóniasamlega. En það eru líka meira en 15000 góðir ís- lendingar hér í landi til að styðja að þessu verki. Kennslulaun $5.00 frá nemanda, fyrir 60 tíma. Nánari upp- lýsingar um kennsluna verða umeækj endum gefnar hjá K. Á8<r. Benediktssyni. 350 Spence Street. SKRIFSTÖRF. Auglýsingar samkvæmt nýjustu og arðsömustu aðferð í þessu auglýsinga landi (Amertku), tek ég að mér að seinja íka sendibréfaskriftir, hreinritun og yfirskoðun reikninga m. fl. Ritlaun sanngjörn. K. Ásg1. Benediktsson, Member of the IT. S. Dist. Bureau and the Canada & U. S. Advert. Ageucy. Chicago & London, Ont. Ward 4. E. D. Martin, forseti Martin Bole & Wynne fé- Iagsins, gefur hér með kost á sér til þess að sækja um bæjarfulltrúa- embættið í Ward 4, og gerir hann það fyrir beiðni flestra skattborg- enda í þeirri kjördeild. Islciidiiigar! Lítið á eftirfylgjandi verðlista á hinni nafnfrægu Lisk’s BJikkvöru, sem er ábyrgst að riðga aldrei. Hún fæst í harðvörubúðinni hans TRUEMNER, m" i Cavalier. Mr. Truemner ábyrgist vöruna sjálfur og lofar að gefa ykkur nýjann hlut fyrir serhvað eina sem þið kaupið af Lisks Bbkkvöru ogseni riðgar hjá ykkur með somasamlegri brúkun. Aður seldar 16 potta fötur 90 cts. 14 potta fötur 75 “ 12 potta fötur 70 “ 14 “ “ með sigti $1.10 17 potta diskapörinur 90 ct. No. 9 þvatta Boilers $2.50 Nú á 67 cts. 55 “ 52 “ 78 “ 70 “ $1.90 J. E. Triiemner, Cavalier, N-Dak. EDMIJND L. TAYLOR, Barrister, Solicitor &c. Lian Block, 492 Main Stkhkt, WinnIPBö. Viltu eignast ur? Viðseljumþau meðsvo *sn lágu verði.að það borg- «YouS§ r ai«,ekk' fyrir þig að ‘ tiu ora úrlaus. Viðhöfum þau af öllum stærðum og með öllu lagi. En vi ð nefrium hór að eins tvær tegundir. Elgin eða Waltham úr með besta gangverki og lokuðum kassa.held- ur ágætan títna, fallega útgrafið, Dueber kassi, g>%rnjöfr vel gullþvegið, eudist að eilífu, kvenna eða kaila stærð. Við i sknlum sonda þér það c«t uieð fullu leyfi tll að Ttucá '1 °^H náhvæinlega. ' na Ef þ»ð er ekki alveg eins ogviðsegjum. þá sendu það til baka. Það kostar þig ekkert. Ef þú ert á- nægður með það, þá borg aðu express agentinum burðargialdiðog iMi.áO, Ún í LOKUBUM KASSA, v Hega útskornum, bezta rangyeik, hvaða stærð se.m er, vel gullþvegið (l lk), líturúteins og $10 gullúr, i engur alveg rétt. Við sendum það til Fxpress Agentsins þíns og leyfum þér að skoða það—sömu skil- rnálarnir sem við sendum öll okkar úr með-og ef þú ert ánægður með það þá borvaröu hoinim Igíi(.S>5 og fiutnings- gjaldið. Ef þú vilt taka orð okkar trúanleg og »et dr peufiiffana með pöntvninni, þá fylgir mjög falleg keðja með úrinu og við borgum flutningsgjaldið, fyrir saraa verð og nefnt er hér að ofau. ?al Mannfactnring: Co. 334 DIARBÖRN ST CHICACO, ILL. KöYB

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.