Heimskringla - 16.12.1897, Blaðsíða 8

Heimskringla - 16.12.1897, Blaðsíða 8
HETMSKEDGLA, 16 DESEMBER 1837. FJOLDI FOLKS LAGT VERD GODAR VORUR Fyrsti dagurinn sem við fórum að selja eftir brunann, reyndist ágætur. Fjöldinn af fólkinu fékk góðar vörur lágt verð. Hefur þú komið inn til okkar enn þá ? Notaðu tækifærið. Campbell Bros. HADYARA. 538 Main St. Dr. N. J. Craivforc/ PHYCICIAN AND SURGEON ..... 462 Main St., Winnipeg, Man. Office Hours from 2 to 6 p.m. Steinolia Ég sel steinolíu hverjum sem hafa vill ódýrara en nokkur annar í bænum. Til hægðarauka má panta olíuna hjá G. Sveinssyni, 131 Higgin Str. D. McNElL, 38 MCDONALDST. Þegar þér þurfið að kaupa Gleraugu, Mcðalaefni og Tilbúin meðul, eða Kviðslits-belti, Austri Er til sölu hjá undirskriuðum og kostar $1,00 um árið. Gjafverð og gott blað. B. M. LOÍG, 580 Young St., Wiinipeg. Þegar þið þurfið að kaupa fatnað og alt sem að fatnaði lýtur þá komið þið við í Winnipeg Clothing House, beint á móti Brunswick Hotelinu. Þar finnið þið - - - - Mr. D. W. Fleury, Sem síðustu sex ár heflr verzlað THE BLUE STORE. Hann getur selt ykkur karlmanna og drengja klæðnaði, hatta, húfur grávöru og margt fleira. Munið eftir númerinu 564 Íain St. Næstu dyr fyrir norðan W. Welband. D. W. Fleury F luttur -Þá farið til- , Ég gríp þetta tækifæri kil að þakka íslendingum í Winnipeg fyrir undanfar- in verzlunarviðskifti, og um ieið l»ta þá vita, að ég er nú tluttur í stærri búð, að jW. R, Inman&Co. * CENTRAL DRUG HALL J $ City Hall Square Winnipeg { \ í J | 698 Main St- I .............. \ Næsta búð fyrir norða Manor Hotel. I Ég tel méi það til heiðurs ef þið viljiö koma inn og tala við mig. Ég hefi afar miklar byrgðir af karlmannaklæðnaði, og alt með sama lága 'vt'rði eins og áður. Munið eftir staðnum — flain St. 698 Benny Swaífield. ‘*Rétt eins gott eins og brauðið hans Boyd’s’ hafa margir af Winnipegmönnum heyrt sagt hvað eftir annað. Þetta þýðir að leggja á tvær hættur með það sem þið borðið, en að gera það er ætíð viðsjár- vert, og alveg ónauðsynlegt.þegar verð- ið er eins lágt eins og hjá öðrum. Candy Kökur og Pastry fæst eins ódýrt hjá Boyd eins og í lélegustu búðum í bæn- um. Því ekki að kaupa hjá honum ? Bezta brauð í Canada. W. J. Bofil, 370 og 579 Main St. Verzlunin sem stöðugt eykst. hlýtur að haf eitthvað við sig. Við óskum efti verzlun þinni af því við kaupum fyrir peninga út í hönd, og seíjum fyrir peninga út í hönd, og seljum fyrir nið lægsta mögulega verð — Sparið peninga yðarj og kaupið STÍGVÉL, SKÓ, VETLINGA, VETLINGA, HANSKA, MOCCA- SINS, YFIRSKÓ, KISTUR, -jhjá FAHEY, 558 llain strent. THE GREAT NORTH-WEST SAPDLERY HOUSE er staðurinn þar sem hægt er að kaupa alt sem lýtur að aktýgjum og hnökkum, einnig leður og allan útbúnað sem brúkaður er við hesta, 0g svo kistur, töskur og svipur og stígvélaleður af öllum tegundum. Sendið eftir verðlistanum okk- ar. Það kostar ekkert. E. F. HDTCIllNGS. ’ Corner Main og Market Street. WINNIPEG, MAN. DREWRY’S Family Porter er alveg ómissandi til að styrkja og hressa þá sem eru máttlitlir og uppgefnir af erfiði. Hann styrkir taugakerfið, færir hressandi svefn og er sá bezti drykkur sem hægt er að fá handa mæðrum með börn á brjósti. Til brúks í heimahús- um eru hálfmerkur flöskurnar þægilegastar. Edwarö L. Drewry. Redwood & Erapire Breweries. Sá sem býr til hið nafntogaða GOLDEN KEY BRAND ERATED WATERS. Alí * Nm Heildsala og smásala á TÓBAKI, VINDLUM, TOBAKSPÍPUM O.FL. Við höfum þær mestu vörubyrgðir fyrir Jólaverzlunina, og alt fyrir sanngjarnt verð. Komið inn og tal- ið við okkur. W. BROWN 541 Main Str. Winnipeg. 60» Main St. Kaupir og selur fisk og fugla af öllúm tegundum. Aðal-fiskmarkaður bæjar- ins. Peningar borgaðir út í hönd fyrir hvað eina. W. J. GUEST, KOL! KOL! Beztu Bandaríkja harðkol $10 tonnið. Beztu Hocking Valley linkol $7 tonnið Pocabontas reiklausu kolin $8 tonnið. Winnipeg Coal Co. C. A. Hutchinson, ráðsmaður Vöruhús og skriftsofa á ph 7(X). Higgins og May strætum. Sérstök Kjörkaup ----Á ALLSKONAR- — OHINA HALL. 572 nain Str. L H COMPTON, ráðsmaður. (Ltd) THE- Hart Company Bóka og rit- fanga-salar. Farið til þeirra þegar þið þarfnist bóka og ritfanga. Númerið er 364 Main St. WINNIPEG. Munið eftir Því að beza og ódýrasta gistihús (eftir gæðum), sem til er í Pembina Co. er Jennings House, Clavalier, 8Í, Dak. PAT. JENNINGS, eigandi. LÁTIÐ RAKA YKKUR OG HÁRSKERA HJÁ S. J. Scheving, 206 Rnpert Str. Alt gert eftir nýjustu nót- um og fyrir lægsta verð. S. G. Geroux, Eigandi. Þeir sem þurfa að kaupa - harðvöru, ættu að sjá okkur áður en þeir kaupa. Við seljum meðal annars HITUNARVELAR, HUSBUNAÐ, LEIRTAU, GLERVARNING, &c. Alt með lægsta hugsanlegu verði. W. J. Craig & Co. Cor. Main & Logan St. Arstidin til ad gefa hin faheyrdustu Kjorkaup. í næstu tíu daga, frá 15. til 25. Desember, seljum við allar vörur sem hér eru neíndar með 20 pc Afslætti. Karlmanua-klæðnaði. Karlmanna-yfirtreyjur. Karlmanna Reefers og Stutt-treyjur. Karlmanna Loðhúfur • • Karlmanna Loðkápur. Unglinga og Bama Klæðnaðir og Yfirhafnir, Kvenna Yfirhafnir og Slög. Kvenna 2 *********************** Loðtreyjur, Kragar og Möfflar. Kvennhattar alla vega skreyttir. Öll okkar Álnavara og hylluklæði. Öll 1 Komið Og skoðið Vörur okkar hvítu Ullarblankets og Comforters. Haflð það hugfast og gleymið því ekki, að víð sláum Enginn kaupmaður í vorar. Það koster ekkert F.TiUTTTl/r FIMMTA Winnipeg selur samskonar Sjáið, Og munuð þór trúa. af upprunalega verðinu á öllu því sem er talið hér að ofan. — Við keyptumstórt upplagaf Berlin Wools með Varning eins ódýrt Og vér. !•••••••••••••••••••••••••••••• öllum litum, sem við seljnm nú fyrir 5 cent únsuna, — minna en heildsölu-verð. Á allri álnavöru, flókaskóm, •••••••#•••••••••••••••••••••• • • ' • moccasins, karlmannafatnaðí o. s. frv., gefum við sérstök kjörkaup það sem eftir er af árinu 1897. Ef þig • J vanhagar um fatnað eða yflrhöfn, þá gláymdu ekki að skoða það sem við höfum af Tweeds og Worsteds. J Bros. &. co„ 578 & 580 JVtaítt ^trsst.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.