Heimskringla - 05.01.1898, Blaðsíða 1

Heimskringla - 05.01.1898, Blaðsíða 1
Heimskrsngla XIII. ÁR WINNIPEG, MAJíITOBA 6, JANÚAR 1899. NR 13 Frjettir. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Það var hugulsemi sera kom sér vel, aðeinn efnaður bæjaráðsmaðnr í Montreal lét útbýta 30.000 pundum af kalkúnum (Turkey's) meðal fátréklinga isinni kjðrdeild. Slikar gjafir hafa tíðkaat meðal bæjarsAðsmanna í Mont- real m5rg undanfarin ár, en aldrei fyr kefir nokkur þeirra gefið jafn rfkmann- lega sera þessi. Það er sagt að 15,000 manns hafi notið gjafanna, Það færi ?•1 á þvíað þessi siður yrði tekin upp í ððrum stórbæjum, þar sem æfinlaga Ma finna meiraog minna _af fátækling ingum, sera sérstaklega um þennan tíma Arsins eiga hvað örðugast upp- dráttar og kæmi þvi bezt að fá slikan fcúbætir. Fréttir frá Havana á Cúba segja Þar alt f uppnAmi þessa dagana, Eru Bandamenn að taka við völdum á eyj- »nni, en 8panverjar að flytja burt það- *n svo fljótt sem verður. Þeir eru nu hvergí á eynni nema i borginni Havana og umhverfis hana á 2 ferh.milna svæði •g eiga þeir að vera á burt þaðan á ný- íri. Ein deild af stórskotaliði Banda- manna er nú í borginni Havana til þess ad æfa sig við fallbyssur SpAnverja þar 1 þeim tilgangi aðgetagefiðþeimkveðju Þegar þeir leggja frá sér völdináeyjunni algerlega þann 1. Janúar. Senor De Costra, borgarstjórinn i Havana, hefir gefið út bann um að skjóta með skot- vopnum eða sprengiverkfærum 4 opin- oerumstöðam. Ekkert samsafn fólks ma eiga sér stað 4 götum borgarinnar eftir kl 6i 4 kvöldin. Allir skemtistað 'r, svo sem leikhus og kaffihús verða að lokast kl. 11 ákvöldin; vissir dansar eru og bannaðir, eins og yfir höfuð all ir fundir, sem geta leitt til óeirða milh Cubaraanna og SpAnverja eða millí "andamanna og Spánverja. því það er enn þ4 grunt 4 því góða milli þeirra Þó friður eigi að heita kominn á með Peim. Cubamenn langar sárt til þess *ð gera SpAnverjum alt það ilt er þeir •rka að skilnaði, til merkis um að þeir seu ekki lengur sndir valdi þeirra, Þeir vaða í stórhópum í hiis og búðir Spánverja og heimta að þeir reisi upp «4na Bandamanna og Cubamanna, m< taki niður dulur Spánar, sem hér eftir hafi engan rétt til að blakta yfir Cuba. Sé þetta ekki gert tafarlaust, þáeru bardagar og vígaferli sjálfsðgð. Eiga Bandamenn fult i fangi með að halda v^úbainönnum i skefjum. Skeytir eng- mn skipunum borgarstjórans, að ekjóta ekki inn i borginni, og daglega eru þar raenn særðir eða drepnir með skotum, *»r engin viðgert. Svertingjar á eyj- unni eru hinir ósvífnustu; vaða þeir inn nótelin og heimta vin og vistir, en Heita aöborga, Séa Þeir krafðir um Derf?un, launí, þeir með skotum. Þeir jafnvel skjóta á hermenn Bandamanna, en fyr'r það fA þeir vanalega maklega refsingu. það er buist við að Banda- menn muni hafa fult í fangi með að balda eyjarskeggjum í friði um langan t'ma, eftir að allir spánskir hermenu eru þaðnn farnir. i rá Stokkholm er þess getið að •endimenn þeir, sem stjórnin i Sviariki ¦endi fyrir nokkrum mánuðum síðan til Þess að leitaað Andreó og félögum »ans, sem lögðu af stað i fyrra í loft- ari til að komast norður í heimskaut, séu nú komnir heim aftur eftir langa eitog miklar fyrirspurnir í Síberíu, og "afa ?ngar fregnir fengið af Andreó, Það eru niiklar líkur til þess að Andié °g felagar hans séu fyrir longu dauðir, °S als óviat að leifar þeirra eða loftfar- Jð finnist nokkurntíma. Nýlega er fundið gull í Victoria, Rih sem gengur út frA Bonanza'læk, og kafa menn þar fengið 18-19 dollars úr Þönuu hverri. Annars eru eii.lægt að *ukast gullfundir í Yukonhéraðinu, og ^ja kunnugir menn víst að enn þá 'ttwni minst fundfð af öllum þeim ógna *uðæfumi 8em þar eru nuiin f jörðu Rnssastjórn er að reyna að fA ser *lcomilliónalAn,og er talið líklegast að auömenn i Bandaríkjunum muni leíígja fram peningana. . Carlistar A Spáui eru í undirbún- "»3i með að hefja uppreist þar í laudi. Yör l00-000 rifflum hefir verið laumað ™ t'eirra frá Frakklandi með tilheyr- »nd, skotfærum. Ersagt að íbúarnir í ^asque-fylkinu séu hlyntir Cailistum í? v,ðbúnir að gripa til vopna á móti ^tJórnlani hvenær eem kallið kemur. Stjðmarformaðurinu Sagasta er nú hættulega veikur; er þ tð talin afleiðing af þreytu osráhyggj tin. í tilefui af stríð- inu ag innbyrðis óeirðunum á Spáni. Préttir frá Kína segja að púður- geymsluhús stjórnarinnar þar hafi sprungiö í loft upp atí. þ. m. 3 000 her- mein lðtu lífið og öll hús á he.illi ferh. milu félln til grunna. Hallir sendiherr- anna frá Batidat íkjunutu og Frakklandi skemdust og nokkuð. Bandaríkjastjórnin hefir gefið út svolátandi skiputi: ''Þar til öðruvísi er ákveðið, skal engu félagi eða einstak- lingi leyft að takast k hendur neinopin- ber verk, svo sem bygtiingar jarnbrauta. sporvega, ritþrAða, talþiáða vatns eða gasstofnana eða rafijósaþráða, á Cuba. Porto Rioe eða Philippine eyjunum neraa með samþykki herstjóra Banda- ríkjanna a þessum ptöðum, sem áður skal hafa fengið samþykki hermála- ritarans til að veita leyfin. Þess var ^etiH nýlega hér i blaðinu. að fyrirmyndarbúið í Ott iwa hefði gert nýja tilraun til að fita hænsni a graut úr undanrenningu oa fínmöluðum höfrum. Fuglar eem þannig voru fitadir hafa nú verið sendir til Englands og seldust þar fyrir 16 c. pundið og hver fugl var að jafnaði 5i pund. íslenzkir bændur úti í nýlendunum ættu að reyna þessa fit unaraðferð og skýra svo ísl. blöðunum frá árangrinum. Franska stjórnin hefir lagt frum varp til laga fyrir þingið um að veita 391i milj* franka til að auka herflotann á komandi ári. Af þessari upphæð á að verja 121 milj. til að fullgera 63 herskip sem nú eru í smíðum og að auki byggja 28 ný herskip. Þetta er svar Frakka upp í friðarboð Bússaki-isara ! Admiral Schley, sa er stjórnaði bar- daganum mikla við Santiago og eyði- lagði flota Spanverja, hefir fengið mynd arlega viðurkennintru fyrir verk sitt í þ3Í m bardaga. Vinir hans ýmsir f Penn- tfylvania, Ðelaware og New Jerseyríkj- unum skutu saman peningum og létu smíða skrautbúið sverð er þeir gáfu hon um. Það kostaði. með umgjörð og belti $4,200, Biaðið er Ar fínu Damascus sláli, en hjöltun úr gulli og alsett dem- öntum og öðrum dýrindis steinum. Það er venja í stórborgum hér i landi, að flytja póstþjóna þá sem bera út bréf og blöð um borgirnar, fram og aftur með strtetavögiiuuum fyrir vtssa mánaðarborgun frá stjórninni. Fyrir þetta fær sporvagnafélagið í Toronto $100 á mánuði, en Montrealfélagið að eins $200. Ná hefir hið siðarnefnda fé- lag tilkynt stjórninni að það tapi um $1000 á mánuði & þessu fyrirkomulatii og að eftir 1. Jan. 1899 flytji það ekki póstþjóna með vögnum sínum fyrir sama mánaðargjald og að undanförnu. Líklegt þykir að stjórnin muni bæta við félagið svo að sættir komist á. McKinley forseti hefir sent ibúum Philippineeyjanna kveðju guðs og si'na og þar með þann boðskap sinn, að Bandarikin hafi tekið allar eyjarnar vudir sína vernd, en að eyjaskeggjum verði gefin heimastjórn undir æðstu utusján BartdarÍKJánna ; að eyjatkeggj- ar skuli hafa atkvæði og kjörgengisrétt og skuli hafa rétt til að halda stjórnar- embættvim. Ennfremur hafi þeir fult málfrelsi og ritfrelsi. Þessi boðskapur forsetans var alls 2000 orð og kostaði það $1900 að senda hann með hraðskeyti yfir til eyjanna. Molsons-bankinn, Þess var getið hér i blaðinu fyrir nokkrum vikum síðan, að Stórkostlegt peningarán hefði verið framiðí Molsous bankanum hér i bænum. Formaður bankans var ekki heima þegar ránið var framið og vissi því ekki um neitt fyr en hann var kallaður heim með hraðskeyti vestan úr landi, þar sem hann var 4 fuglaveiðam, Það var að sjálfsögðu strax hafin rannsókn í máli þessu; en fram að þessum tímahefir ekkert orðið opinbert um Það hvort nokkuð hefir ágengt orðið með leitina, jafnvel þó það hafi verið i lágmæli, að alt sé koraið upp og bankanum borgað- ur skaði hans að f ullu. En það er að sjá svo sem stjórnendur aðalbankans í Toronto sóu ekki allskostar ánægðir með stjórn bankans hér, og þess vegna er það nú afráðíðað skifta ;um starfs- menn hans hér í bænum. Hvort þeir allir sem nú vinna hér i bankanum verðtlátnir fara, er ekkt enn þa hægt að segja um með vissu, en víst er það, að formaður bankans fer og einhverjir aðrir verða eijanig látnir fara. For- mannsstaðan er svo ábyrgðarmikil og um leið vel launuð, að það má búast við því að aðalstjórn bankans heimtiað me.in þeir sem h-dda hentii sóu A sín um stað og stundi sittverk. VitK- skuld er það að rán þetta hefði hæg- lega eins getað'kotnið fyrir þó banka- stjórinn hefði verið í bænnm þfi nótt. sem það var fratnið. En svo er eoginti komiun að seíja að hann hafi ekki vP burtför sína vanrækt eitthvað það setn «em ef til vill hefði hefði getað kömið i veg fyrir ránið. Það að bankastjóran- um er vikið fra embætti virðist benda A aðaðalstjórnendur bankans finna hann ekki með öllu afsakanlegan að þvf er snertir stjórnmensku hans, því ef að hann hefði verið það, þ4 var engin 8anngjörn 4stæða til að svifta hann stöðu sinni, þó r4nið væri framið.Enda bera blöðin það út, að hann hafi gert alt sera í hana valdi hafi staðið til þess að hafa upp 4 hinu rænta fé bankans Og maðurinn er vinsæll hér hér í bæn- um, sem sést af því að ýmsir þuirra sem mest viðskifti hafa við bankann. hafa mælt með því við Btjórne.ndur banknns i Toronto, að formaður iians hér sé látin halda stöðu sinni, en það varð 4rangurslaust. Nýárs-ballið. . ÞaS var skemtileg og fjörng dans- samkoma eem þeir héldu íslenzku piltarnir ógiftu á Oddfellows Hall á m&nudagskvöldið var. Það hefir verið siður þeirra f síðastliðna 10 vctur, að kveðja gamla ánð og heilsa hinu nýja með dansleik og bjóða þangað ungu stúlkunum og öðrum vinum og kunningjum—og þar með Heimskringlu. Þe^sar samkomur ungu piltanna hafa jafnan verið tald ar g<5ðar, hin síðastii jafnan betri on hinar fyrri, og sú 4 mánudagskvöld- ið var ennþá bezt. Danssalurinn sem er afarstrtr, um 100 fet á lengd og 40 fet á breidk, var þéttskipaður fjö'rugum mönnum og frfðum konum, og lék gleðinnar bios & hverju einasta andliti. Allr voru prúðbonir svo sem best voru fbng til. En sérsteklega var ingur kvennfólksins dásamlega fag- ur,—sem allra næst því að vera al- veg lýtalaus, bæði smekklegur og ríkmannlegur. Danssamkoman byrj aði kl. 9 með skríiðgtlngu í danssaln- um, og tóku nær 200 manns þ&tt í henni. Stóð hún yfir í fullar 15 mín- útur. En þ4 var hafinn dansinn og voru 24 stykki á prógraminu. Um miðnætti var tekin hvíld, borð sett og ágæt máltíð veitt fillum sem við- staddir voru. Þar næst var dansinn hafinn 4 ný og haldið íit til kl. 4 að morgni. Kalt lemonaðe hölðu menn til að kæla þorstann. Evans "Orc- hestra" spilaði alla nóttina og leysti verk sitt sníldarlega af höndum svo að indi var & að hlýða. I heild sinni var þetta hin allra bezta danssamkoma og Ifindum vor- um til srtma, enda segja hérlendn blöðin um hana, að fslendingar hafi þar símt, að í búningi og kurteislegri framkomu og dansíþrótt séu þeir fullkomnir jafnokar hinna mentuð- ustu pg kurteisustu manna sem til seu hór í landi. Þetta er eins ogþað 4 að vera. Þeir herrar sem stóðu fyrir nýArs- ballinu í þetta skifti, eiga beztu þakkir skilið fyrir myndarlega trammistöðu. Dr. Ólafur Björnson var forseti nefndarinnar, stfud. med B. J. Brandson skrifari og hr. Paul Olson stýrði skrautgöngunni og dans- inum. lleimskringla þakkar nefnd inni fyrir heimboðið og óskar góðs gengis (illum þeim sem studdu að því að gera þessa skemtistund svo 4nægjulega og sómasamlega. Katólskir frímúrarar. Það eru liðiu sjö &r síðan það boð gekk út fr4 pdfasttiluum í R/ímaborg, að allir meðlimir katólsku kyrkjunn- ar, sem gerðust í'élagsmenn í leynifé- lögum, skyldu bannfærðir og hvorki fá sakramenti kyrkjunnar né verðra greptraðir í vígðsi mold. Þetta bann haf'ði nijt'lg litl.j, þýðingn. Katolsk- dm mönnum fjölgaði altaf í hinum ýmsu leynif'élöfíum, svo sem Frímúr- araíélaginu, Oddfellowsfélaginu og fleirum. Nú hefir páfinn séð sig um hond og látið undan. Hefir hann nú gertð ítt boð um að meðlimir slíkra félaga megi f4 sakramenti kyrkj- unnarog verðajarðaðirí vfgðum reit Og þar með er b'rotin & bak aítur mótspyrna kafóisku kyrkjunnar gegn þessum félögum, w Utdráttur úr Aætltin um ferðir póstgufuskipanna milli IslandsogSkotlandsfyrir 4riðl899. Fr4 Leith til ísl. Til Leith fr& ísl. Janúar 19. Febrúar 19. Febrúar Mara 30. Marz 5. 9. Apríl 23. Apríl 19. 29, Maí 8. 29. Mai 18. Játii 19. 26. Júni 1. 15. 24. Júlí 18. 19. Júlí 5. 18. Agúst 2. 17. Agtist 8. 17. Seft, 2. 11. 80. Seft. 12. 19. 80. Okt. 3. Okt. 17. Nóv- 2. 17. Nóv. 19. Des. 12. Ðagarnir sem hér er talið að skipin korai til Leith eru eieinlega burtferð- ardagar þeirra þaðan áleiðis til Kaup- mannahafnar. Það mA þvi ætla 4 að þau komi tll Leith degi fyrr en hér er sagt, ef siglingar ganga tafalaust. Les- endur gerðu rétt í að líma þessa Aætlun f vasabók sína og getur hún þ4 orðið þeim handhægur leiðarvísir yfir alt Arið i sambandi við heimsenðing brefa og annara sendinga. Ottawa til þess að f4 vegabréf sitt þft var honum skýrt frA m41avöatum og að ýmsir aðrir hefðu fengið slík snuðfréf sera nú hefði rokið hann 4 leið til SpAn- ar. Það var með naumindum að hæjit var að sannfæ.ra hann tim að nokkuð væi i bogið við bréfin hans. . En þegar búið var að sýna honum slík bréf sem prentuð höfðu verið í Ottawa-blöðuntim og hannvar búinn aðberabr^if Mr Chas. Cummings sem haföi fongið sarakynja bænarskjör, saman við sin bróf, þ4opn- uðust loksins augu hans fyrir sann- leikanum, Hann s4 þA að hann hafði verið illa gabbaður, <.g afréði því að snúa aftur heitn til sín til Brandon hið brAðasta, og lAta Sp4n sjA um sina eigin íminduðu munaðarleysingja. NÝ KOMIÐ IIEILT Vagnhlass of olíu-grtlfdftkum beint frft verk- smiðjunni. Við seljum na "English Linolet.ms" & 50C. llvert ferhyrnings "yard", Og olíu- gólfdfika fyrir 25C. Ferhyrning "yardið".—Við höfum höfum þessa díika af alskonar Ijóm- andi gerðum. GW Camet Store, 574 Ilai^i Str. Auglýsing. "Valið", Skáldsaga eftir Snæ Saæland 50 cts. i képu. Nýir útsöhi- menn : J. K. Jónasson, Kinosoda.Man. Magnús Tait, Sinclair, Man., B. Olson, Westbourne. Man., J. Pótursson.Tinda- stóll, Alta.J, B. Johnson.Seattle, VVash, Snorri Jónsson, Tantallon, Assa, B. D. Westman, Churchbridge, Assa. Hver sem sendir mér 50 cents fyrir "Valiö" verður sent það tafailauBt. Kr. Asgeir Benediktsson. 850 Spauce St. Winnipsg, Man. Snuð. O. C. Emerson, tjaldacerðamaður i Brandon, varð fyrir dAlitlu æfintýri i síðastl. viku. Hann hnfði fengið nokk- ur bréf fr4 manni eða mönnum sem hann þékti ekkert en sam auðsjAanlega þektu hann og vissu að hann hafði nokkur skildingaráð. í bréfum þessum var honum skýrt fr4 því að maður nokkur yfir 4 SpAni að nafni Augustuea Lafuente hefði verið hneftur i æfilangt fangelsi fyrir 60 brot raót landslögum og að hann ætti eina dóttir sem nú væii orðin munaðarlaus og var hann þvi beðinn að gera svo vel að taka baruið til fósturs. Bréfritarinn bar það traust til Mr. Emersons'n að hann mundi verða við þesari bón þar sem að fram- tíö barnsins væri algerlega komin und- ir drenglyndi hans í þessu nauðsynja- mAli. Honum var ekýrt frA því að ef hann vildi senda vissa tiltekna peninga upphæð til bréfri'tarans á SpAni, þ4 skyldt barnið verða Bent til hans. Eu síðar þegar búið væri að rAðstafa eig- um föðursins sem sagt var að væru all- tniklar. og koma þeim í verð, þ4 skyldi honum verða send rífleg peninga upp- hæð sem meir en borgaði uppeldi stúlk unnar og þA fyrirhöfn sem nann tæki 4 sig við þetta mannúðarverk. Mr. Emerson er maður frjAlslynd ur í fleiru en pólitík. Hjarta hans fylt- ist meðaumkunar ofir hinum sorgleg'n kjörum munaðarlausabarnsinsog hann Asetti sér að verða við þessari bæn bréf- ritansumað takabarnið til uppfósturs. Enþarsem um svo t ífleg laun var að ræða í framtiðinni þ4 4setti hann sóraðsenda ekki fargjaldið til Sp4nar, heldur fara þangað sjAlfur til þess að sækja barnið og flytja það heim til sín. Hann lagði því af stað fiá Brandon 4 þriðjudaginn 20. f.m. og keyfti farbréf hér i bænum til Havre. Mr. R. J. Whitlahérí bæn- nra vissi af þessu og raun hafa reynt að telja Emerson htighvarf, en það var ómögulegt. Mr. Whitlaa sendi þA m41- þrAðsskeyti til innanríkisrAðgjafans í Ottawa og skýrði frA ferð Emersons og bað að honum yrði snúið lil baka, því að ferðin mundi verða erindisleysH, og að bréf þau sem hann hefði fengið mundu hafa verið send til að ga<ba hann. Þegar því Mr, Emerson kr>m til fslands-fréttir, (Eftir "Nýja Öldin".) 18. Névember 1898. t Séra Jón Brynjólfsson, fyrrum prestur að KAlfholti, andaðist að Hala i Holtum, niræður að aldri. Séra Jón var gáfaður maður og hagmæltur veL þótt hann færi ekki hátt með það. Prentuð vituni vér eftir hann i Baldri eftirmæli eftir Jón Thoroddsen skAld ("Thoroddsen með tátum" o. s, frv.). t Sígrfður Skúladóttir (fv. alþingis- manns, Þorvarðarsonar) eiginkona Halls Guðmundssonar að Stórafljóti (í Bysk.tungum) andaðiet seint í f. m. Afli mjö góður i haust í Hðfnnm suður, 7-800 hlutir. Nu nýlega afla vart vel í Grindavík. Akureyri 28. Sept.—Kartöflu-upp- skera varð sumstaðar i meðallagi, en vfða minni, og ærið misjöfn.—Aflareit- ingur alt af í Eyjafirði. mest ýsa, en alt af sildarlaust, og því beituleysi. — 22, Okt.: HaustveðrAtta blið til þessa. Snjó leyst úr fjöllum i haust. þann er ekki hafði leyst í alt sumar. Kýr geng- ið úti að mestu gjaflausar. Stððugt er verið að halda 4fram vegagerðinni fram EyjafjSrðit ,.nt:tiia< um allan Eyjafjörð, enda lítið um síld tilbeitu, og fengu þó Norðmenn nýlega 500 tn.Ji nót við Hrisey.—LAtinn er góðkunnur öldungur KristjAn Magnús- son A Attræðisaldri. |Eftir "Stefni"] Hvirfilbylur ? Aðfaranátt m&nu- dagsins var hér Akaflegt hvassviðri 4 vestan, og er það ætlun vor, að verið hafi snertur af hvirfilbyl (cycloon). Hás Odd Fellówanna fauk i spón, og gerðu flðk úr þvi spell 4 næstu húsum. Einnig fauk tvílyft hús.er W. O. Breið- fjörð kaupm. hafði raist suður i Kapla- skjóli. VeðrAtta hefir verið hér eiuhver in óstöðugasta: frost og þíða, snjór og rlgning, stormvindur af öllum Attum, hægviðri og logn—alt þetta hefir 4 skifst 4 víxl sama daginn. Yfir höfub er iiér alskonar veðurlag, nema gott veður, það er harla fágætt. •'Einingin", Good-Templar-stúkan nr. 14, varð 13 Ara í gærkveiði og gengu þA inn í hana 5H nýir meölimir; er það langstærsta meðlimaf jölgun, sem nokk- ur stúka hér 4 landi hefir nokkru sinni fengið 4 einn kveldi. "Einingin" hefir nú 334 meðlimi—65 meðlimum tíeira en nokkur ðnnnr stúka hefur nokkra sinni baft.—Hinar stfikurnar fjölga og óðum meðlimum, hver eftir föngum. Alseru nú 4 10. hundrað fullorðnir meðlimir í reglunni hér í Rvík. "ísland" segir tóvinnuvélarnar í Ólafsdal nú alsettar upp. Mun það vera stórkostlegasta verksmiðjufyrir- tæki hér 4 landi. Gluggabrotum og ððrum lítilshátt- skemdum 4 Laugarnepspitalanum olli ofsaveðrið mikla 14. þ. m. Diínir,—11, þ. m. Þorkell Ingjalds- son bóndí 4 Alfsnesi í MosMlssveit, 54 ára, einn með gildustu bændum og frá- bær atorku og dugnaðarmaður. Hefir legið víst h4tt 4 3 4r.—6. f. m. t Sigurð- ur Jósefsson Hjaltalin, að Ósi 4 Skóg- arströnd, 76 ára að aldri. Eftir Fjallkonunni. 1. Nóvember 1898. LangarneRípítalinn, Þangað voru komnir 35 holdsveikir menn, en 23 komu með SkAlholti og von A 1—2 úr annari átt; :ils verða þA A spftalanum 60, eins og ætlast er til að spitalinn taki. Heiðrnðu landar. Eg er ég yður til þénustu reiðubú- inn með að gera við skóna yðar ef þeir skyldu ekki lita At sem æskilegast, þ4 komið til mín, ég skal gera við þ4 8vo þeir líti út sem nýir séu og reynist betri að sliti, og ég skal 4byrííjast að þaðgerir enginn betur né Sainvizkusam legar eða fyrir lægra verð en ég. Eg skal lika selja yður ljómandi fallega nýja skó mjög vandaða, búna til eftir máli, af hvaða tegund sem er. Einnig hefi ég nú keypt tvæt skerpi vélar, aðra til að skerpa skauta.en aðra sérstaklega fyrir skegghnífa, skæri og alskonar eggjArn; skautaskerpi ég fyrir nærri sama sem ekki neitt. Skegg- hnífa holslípa ég og pólera o nýir væru. Allir sem eiga skegchnífa, hvort þeir eru nær eða fjær. ættu að senda þA sem fljótast til mfn, og þannig spara sér peninga og það ómak að fara til rakara. Eg Abyrgist alt þesskonar verk skal verða vel af hendi leyst. 497 Alexander Ave. Winnipeg, Man, S. Vilhjálmsson. Húsbrunar. 28. Sept. brann veit- ingahás Þórólfs Yigfússonar á Búðum í FAskrúðsfirði, Ymsu varð bjargað.— 15. Okt? brann fbúðarhús og verzlunar- liús Gísla kaupmanns Hjálmarssonar í Nesi í Norðfirði og varð nAlega engu bjargað nema verzlvnarbókum.—Húsið og það sem í þvi var. var að sögn v4- trygt fyrir rúmum 20 þús. kr. Strandferðaskipið "Skálholt" kom í gær vestan og norðan um land. Með því komu um 60 farþegar, þar A meðal hinir holdsveiku menn, DAin 7. Okt. frú Helga Austmann, ekkja séra Sóns Austmanns, síðast prests í stöð. Hún var merkiskona og dóttir Jóns bónda Gunnlögssonar á Sörlastöðum i Hnjósjíadal. Nýdáin er Guðrún Ólafsdóttir, tengðamóðir séra Þorkels A RejTnivöll- um, heiðurskona, um nírætt. 81. Okt lézt hér í bænum Helga Einursdóhir, kona'Sigurðar Jónssonar bókbindara. 9. Nóvemberl898. Mál séra Bjarna Þórarinssonfir 4 ÚtskAlum var dæmt í landsyfirdómin. umSl.Okt. Hafði hann vetið dæmd- ur i 8 mAnaða einfalt fangelsi fyrir und- írdómi, og til að greiða mAlskostnað og 321 kr. til póstsjóðs (landsjóðs). Lands- ytirdómurinn staðfesti undirdóminn, að því er m41skostnað og iðgjöld til póst- sjóðsins snerti, en herti heguiugaua í 8 mánaða betrunarhúsvinnu. Auðvitað verðar dórai þessum skot- ið til hæstaréttar. 15. N6veruberl898, 80. Okt, lézt Eiríkur Ketilfsoni bóndi 4 JArngerðarstöðum i Grindavík og sýslunefndarmaður (Aður hrepp- stjóri) 36 Ara að aldri, eftir 23 vikna legu í lungnaveiki. Hann var sonur Ketils dbrm. Ketillssonar i Kotvogi og kvæntur Jóhönnu dóttur Einars bónda Jónssonar i Garðhnsum. Hann var dugandi maður og góður drengur. 80. Nóv. 1888. Læknisembættið í Skagafjarðar- sýslu er veitt Sigurði PAlssyui lækni 4 Blönduósi. Voðaskot. Maður suður í Höfnum, sem var að fara með byssu, slasaðist 4 þann hAtt, að skot hljóp úr byssunni gegnum hendina á honum, 20. þ. m. DáinnerJón Guðlögsson i Garðba í Njarðvíkum, dugnaðarmaður 4 fer- tugsaldri. "einkasonur og aðstoð aldr- aðra og uppgefinna foreldra".

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.